×

Wir verwenden Cookies, um LingQ zu verbessern. Mit dem Besuch der Seite erklärst du dich einverstanden mit unseren Cookie-Richtlinien.


image

Íslensk málvísindi. Eiríkur Rögnvaldsson - fyrirlestrar, Flokkun íslenskra málhljóða (1)

Flokkun íslenskra málhljóða (1)

Góðan dag. Í þessum fyrirlestri verður talað um

flokkun íslenskra málhljóða,

grunnflokkun þeirra í sérhljóð og samhljóð og síðan flokkun eftir myndunarstöðum, myndunarháttum og

stöðu

vara og fleiri þáttum

sem

hafa áhrif á það hvað, hvaða hljóð eru mynduð.

Lítum fyrst á þessa grunnflokkun í sérhljóð og samhljóð.

Yfirleitt er sagt að hún byggist á því að sérhljóð séu atkvæðisbær, þ

að er að segja að þau eru fær um að bera uppi heilt atkvæði, mynda kjarna atkvæðis.

Stundum er sagt að sérhljóð geti sagt nafnið sitt sjálf,

á í ó æ, og

geta verið í íslensku heil orð,

en samhljóð aftur á móti geta

ekki borið uppi atkvæði.

Það þarf alltaf, í hverju orði í íslensku, þarf alltaf að minnsta kosti eitt sérhljóð.

En samhljóð eru ekki nauðsynleg.

Það er samt ekki þannig að

það sé

alveg skýr

munur alltaf á milli sérhljóða og samhljóða.

Meginmunurinn er sá, svona myndunarlega séð, að í samhljóðum er annaðhvort þrengt verulega að loftstraumnum einhvers staðar á leið hans frá lungunum og út úr líkamanum eða lokað algjörlega fyrir hann.

Í sérhljóðum aftur á móti er ekki, ekki þrengt jafnmikið að loftstraumnum en munurinn getur samt verið lítill.

Það er

mjög stuttt á milli sérhljóðsins [i]

og samhljóðsins [j] [j],

í j sem sagt.

Það

er, er kannski meginmunurinn sá að, að

j er ekki atkvæðisbært,

það er,

en í er það.

Það er,

eins og sést á þessari töflu hér, þá er j flokkað í alþjóðlega kerfinu sem nálgunarhljóð.

Það er talað um þetta í öðrum fyrirlestri, venja er að líta svo á í íslensku að j sé önghljóð, en

kannski er réttara að líta á það sem nálgunarhljóð

og nálgunarhljóð eru sem sagt

hljóð sem,

ja, þar sem þrengingin er minni, þrengingin á vegi loftstraumsins er

minni en í önghljóðum, nálgast fremur það sem er í sérhljóðum.

Og

það er

þannig að, að, það er rétt að nefna það að í

mörgum málum eru

til svokölluð hálfsérhljóð,

semi vowels eða glides heita þau á ensku, sem er einhvers konar millistig milli sérhljóða og samhljóða.

Í

forníslensku

var j slíkt hljóð og v reyndar líka

og það passar vel við það sem er nefnt í öðrum fyrirlestri,

að j og jafnvel v

eru ekki alltaf sérlega mikil önghljóð, þau eru

kannski frekar nálgunarhljóð eins og ég var að segja með j-ið.

Eðli þeirra hefur breyst.

Venjulega er sagt að eðli þeirra hafi breyst frá fornu máli, það er að segja breyst frá því að vera

hálfsérhljóð yfir í að vera önghljóð, en kannski hefur það ekki

algerlega breyst. Kannski eimir ennþá eftir svolítið af þessu gamla eðli þeirra.

Hér eru

sýnd þessi,

sýndar myndir af, af munnholinu, sem sagt annars vegar

hérna vinstra megin séð frá hlið,

séð frá vinstri hlið,

og hins vegar hér horft upp í góminn.

Hér er

verið að sýna helstu myndunarstaði íslenskra málhljóða.

Við erum hér með varir,

efri og neðri vör,

og við getum myndað hljóð

milli varanna, eða þar að segja með því að varirnar

loki algerlega fyrir loftstrauminn. Eins og í,

þá er talað um tvívaramælt lokhljóð þegar báðar varirnar taka þátt í,

í hljóðmynduninni,

og einnig eru til

tannvaramælt hljóð

þar sem að neðri vörin

nálgast þá, eða nemur við framtennurnar

hér að ofan.

Síðan er

hér, fyrir aftan

framtennurnar að ofan er stallur sem maður getur fundið fyrir, þreifað með tungubroddinum, fundið þennan stall, og hann heitir tannberg.

Og mörg hljóð eru mynduð með því að tungan,

yfirleitt

tungubroddurinn, en í sumum tilvikum einnig

tungubakið hér aftar,

nálgast tannbergið, þrengir þar loftstraum.

Svo er hér

framgómur og há

gómur, sem sagt niðurhluti gómsins, og uppgómur,

það er ekkert, ekki nein skörp skil þar á milli en, en gómnum er oft skipt svona í þessa, þessa meginhluta.

Og tungan getur lyfst upp og lokað fyrir loftstrauminn eða þrengt að loftstraumnum hér á mismunandi stöð, stöðum í gómnum.

Fyrir aftan góminn, sem sagt,

hér er bein undir. En hér aftast í munnholinu er ekki, ekki bein undir heldur er þetta bara mjúk

felling sem, gómfilla,

sem hægt er að

láta loka fyrir loftstrauminn. Hún nemur hér, eins og þið sjáið á þessari mynd, nemur gómfillan við kokvegginn að aftan, lokar fyrir loftstrauminn, frá lungum og upp í nefhol.

En það er líka hægt að láta gómfilluna síga

og opna fyrir þennan loftstraum. Þannig er það við venjulega öndun en, en við myndun munnhljóða þá lokar gómfillan upp í nefhol.

Hér er svo úfurinn hérna neðst í gómfillunni.

Hérna er, er sem sagt horft upp í góminn, tannbergið hér fyrir aftan framtennurnar að ofan,

framgómur, hágómur, uppgómur, gómfilla og úfur. Sem sagt gómfillan tekur við svona, á móts við öftustu jaxla.

Það er rétt að, að leggja áherslu á það að þó að sé talað um myndunarstaði og hljóð séu flokkuð eftir myndunarstöðum, þá er það alls ekkert þannig að hljóðið myndist bara á þessum tiltekna stað.

Það er ekki þannig að varamælt hljóð séu myndu bara við varir eða uppgómmælt hljóð mynduð bara við uppgóm.

Hljóðin

myndast, grunnhljóðið myndast í barkakýlinu,

en síðan er það mótað, síðan er, eru hljóðbylgjurnar mótaðar,

yfirtónar ýmist magnaðir upp eða deyfðir

á leið loftsins, leið hljóðbylgnanna, loftsveiflnanna, út úr líkamanum.

Það er hins vegar á,

það sem við köllum myndunarstaði, er staðir þar sem að eitthvað

gerist sem hefur megin, hefur úrslitaatriði um það hvers konar hljóð myndast.

Við segjum

varamælt hljóð, við köllum, köllum þau varamælt og segjum að myndunarstaðurinn séu varir, af því að það er varalokunin eða þrengingin við varir sem hefur úrslitaáhrif á það hvernig hljóðið verður, hefur, svona,

setur sterkustu einkennin á hljóðið,

en, en myndunar, en strangt tekið myndast hljóðið

í öllu,

öllu munnholinu frá,

frá barkakýli og, og

sem sagt fram að vörum.

Rétt að hafa þetta í huga að myndunarstaður, þó það sé ágætt hugtak, gagnlegt þá er það,

má ekki taka það of bókstaflega.

Það er rétt eins og ef að

þrýst er fingri einhvers staðar á gítarstreng,

þá hefur það áhrif á það hvernig hljóð strengurinn gefur frá sér en það táknar ekki að hljóðið myndist á þeim stað sem fingri er þrýst á strenginn.

Sem sagt með myndunarstað er átt við það hvar einhver þrenging eða lokun verður á leið loftstraumsins frá lungunum.

Og í

íslensku,

íslenskum samhljóðum er yfirleitt gert ráð fyrir þessum sex myndunarstöðum.

tvívaramælt hljóð

eins og p og m, athugið þið að upptalningin þarna lengst til hægri er ekki tæmandi, þetta bara dæmi um hljóð með þessum myndunarstöðum.

Síðan eru það

tannvaramælt hljóð, þar sem

neðri vörin nemur við, nálgast eða nemur við framtennur í efri góm,

tannmælt eða tannbergsmælt, yfirleitt talað um tannbergsmælt hljóð,

þar sem tungan lokar fyrir loftstrauminn eða, eða nálgast

tannbergið,

annaðhvort lokar fyrir loftstrauminn eða þrengir að honum við tannbergið.

Getur verið svolítið misjafnt

nákvæmlega hvar við tannbergið þetta er, hugsanleg stundum fram við tennurnar að framan.

Svo er það framgómmælt hljóð þar sem tungan lyftist upp að framgómi,

tungubakið lyftist upp að framgómi og lokar fyrir loftstrauminn eða þrengir að honum þar,

uppgómmælt hljóð eða gómfillumælt hljóð, þar sem tungan lyftist upp að

uppgómi eða gómfillu, það getur leikið á dálitlu bili,

og svo

raddbandahljóð þar sem að er í raun og veru ekkert ofan raddbanda, engin sérstök þrenging eða lokun ofan raddbanda.

Ef við lítum hérna á alþjóðlega kerfið þá sjáum við að þar er

eru fleiri

myndunarstaðir

nefndir.

Hér er

skipt, þessu sem var, er flokkað í íslensku sem tannbergsmælt hljóð er skipt hér í þrennt eða, möguleiki á þrískiptingu, tannmælt, þar sem að lokun eða þrengingin er alveg við,

fram við tennur eða milli tanna jafnvel,

síðan tannbergsmælt hljóð og svo tannbergs skástrik gómmælt, það heitir palato-alveolar á ensku,

þar sem að, að lokun eða þrenging er á mörkum tannbergs og góms.

Svo er hér rismælt hljóð þar sem að tungubroddurinn er, broddurinn er sveigður aftur, slík hljóð eru ekki til í íslensku.

Gómmælt eða framgómmælt hljóð, gómfillumælt eða uppgómmælt hljóð.

Svo eru

úfmælt og kokmælt hljóð.

Hvorug

koma fyrir í íslensku.

Svo er raddbandahljóð.

Hin meginflokkun samhljóða er eftir myndunarhætti.

Það er að segja það er þá hvers konar hindrun verður á vegi loftstraumsins, hvort að,

hvort að þessi hindrun er, er alger lokun eins og í lokhljóðum

eða hvort

um er að ræða

þrengingu eða öng, og orðið öng merki

þrengsli, þannig að önghljóð merkir þrengslahljóð.

Athugið enn að þessi

upptalning hérna lengst til hægri er ekki tæmandi, þetta er bara dæmi um hljóð af þessu tagi.

Nú, seinni myndunarhátturinn er svo munnlokun, það er að segja opið upp í nefhol, gómfillan sígur þá, í nefhljóðum.

Og síðan er það hliðarhljóð þar sem að er opið

fyrir loftstrauminn

til hliðar við tunguna,

og svo sveifluhljóð þar sem

tungubroddurinn

sveiflast við tannbergið eða

hugsanlega annars staðar,

verður rætt um það nánar í, í fyrirlestri um sveifluhljóð.

Í, það er venja sem sagt í íslensku að tala um,

bara um þessa,

þessa fimm myndunarhætti samhljóða,

tala um hliðarhljóð og sveifluhljóð. Hér í alþjóðlega kerfinu

er l eins og þið sjáið hér flokkað sem, ekki sem hliðarhljóð beinlínis heldur sem hliðmælt nálgunarhljóð.

Sem sé,

nefndu það nálgunarhljóð eru hljóð sem eru einhvers konar svona, standa að nokkru leyti á milli önghljóða og sérhljóða, þar að segja, það er þrengt að loftstraumnum en ekki jafnmikið og, og venjulega í önghljóðum. Og hugsanlega,

sem sagt, væri, er, er réttara að tala um, eðlilegra að tala um l sem hliðmælt nálgunarhljóð heldur en sem hliðarhljóð en, en við getum nú, skulum nú halda okkur við það samt.

En

eins og nefnt er í fyrirlestri um,

um hljóðritun þá er óraddað l, það er kannski nær því að vera önghljóð,

hliðmælt önghljóð. Þetta hérna er kannski

nokkuð nálægt því að vera íslenskt óraddað l.

En við skulum nú halda okkur við

þá skilgreiningu að þetta, kalla þetta bara

hliðarhljóð eins og, eins og venja er.

Hér er þá yfirlit yfir íslensk samhljóð. Við höfum hérna

tvívara mæltu hljóðin, lokhljóð.

[pʰ] „pera“ og „bera“.

Og nefhljóð, þar sem að lokað er fyrir loftstrauminn við varir

en, en opið upp í nef, þannig að loftið fer

út um, opið upp í nefhol þannig að loftið fer út um nefið, [m] og [m̥]. Sem sagt „meira“ og „heimt“ „heimta“.

Svo eru hér tannvaramælt hljóð þar sem að, að neðri vörin

nemur við eða nálgast

framtennur í efri gómi, [v] [v]

„vera“ og „fara“.

Og eins og hefur verið nefnt þá er kannski

„vera“, eða kannski [v] [v],

sérstaklega í innstöðu,

nær því að vera nálgunarhljóð heldur en önghljóð.

Svo er,

það eru mörg hljóð mynduð við tannberg, sem sagt með því að tungan lyftist upp að tannbergi og lokar fyrir loftstrauminn eða, eða þrengir að honum. [tʰ]

„tala“ og „dala“

í lokhljóðunum, í önghljóðunum eru

[ð] „viður“ og [θ] „það“.

Og líka [s],

bæði s og þ, [s] og [θ], eru

órödduð tannbergsmælt önghljóð. En það er dálítill munur á myndun þeirra, sem verður rætt um

í fyrirlestri um önghljóð.

Nefhljóðin [n] og [n̥],

„vanur“ og „vanta“,

eru mynduð líka með því að tungan lokar fyrir

loftstrauminn í munnholi við tannberg en, en gómfillan sígur og loftið fer upp í nefhol og út um nef.

Hliðarhljóðin [l] og [l̥],

mynduð með

því að tungan lokar um mitt munnholið en, en loftinu er hleypt út til hliðar.

Og svo sveifluhljóð,

[r] og [r̥], raddað og óraddað,

mynduð með sveiflum tungubroddsins við tannbergið.

Framgómmælt hljóð,

[cʰ]

„keyra“ og [c] „gera“,

tungan leggst upp að

framgómnum

á nokkuð stóru svæði.

[j], önghljóðin [j] og [ç],

„já“ og „hjá“,

þar sem að tungan myndar þrengingu eða öng á svipuðu svæði, og eins og áður hefur nefnt er j hugsanlega frekar nálgunarhljóð heldur en önghljóð.

Framgómmælt nefhljóð, [ɲ], [ɲ],

[ɲ]

„Ingi, Ingi“

og,

og „þenkja“.

Svo eru

uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin, [kʰ],

„kala“ og „gala“,

önghljóð, samsvarandi önghljóð, [ɣ] og [x],

„saga“ og „sagt“.

Síðan

samsvarandi nefhljóð,

„langur“ og „þankar“,

Raddbandaönghljóðið h, [h], „hafa“

og svo

hér inn er hér, sett hér innan sviga

raddbandalokhljóð sem ekki er nú

venjulegt, eðlilegt íslenskt málhljóð en kemur oft fyrir og, og verður fjallað um það í fyrirlestri um lokhljóð.


Flokkun íslenskra málhljóða (1) Klassifikation isländischer Phoneme (1) Classification of Icelandic phonemes (1)

Góðan dag. Í þessum fyrirlestri verður talað um

flokkun íslenskra málhljóða,

grunnflokkun þeirra í sérhljóð og samhljóð og síðan flokkun eftir myndunarstöðum, myndunarháttum og their basic classification into vowels and consonants and then classification according to places of formation, forms of formation and

stöðu position

vara og fleiri þáttum product and other factors

sem

hafa áhrif á það hvað, hvaða hljóð eru mynduð. affect what, what sounds are formed.

Lítum fyrst á þessa grunnflokkun í sérhljóð og samhljóð.

Yfirleitt er sagt að hún byggist á því að sérhljóð séu atkvæðisbær, þ It is usually said that it is based on the fact that vowels are syllabic, i.e

að er að segja að þau eru fær um að bera uppi heilt atkvæði, mynda kjarna atkvæðis.

Stundum er sagt að sérhljóð geti sagt nafnið sitt sjálf, It is sometimes said that a vowel can say its own name,

á í ó æ, og

geta verið í íslensku heil orð,

en samhljóð aftur á móti geta but consonants on the other hand can

ekki borið uppi atkvæði.

Það þarf alltaf, í hverju orði í íslensku, þarf alltaf að minnsta kosti eitt sérhljóð. Every word in Icelandic always needs at least one vowel.

En samhljóð eru ekki nauðsynleg.

Það er samt ekki þannig að

það sé

alveg skýr

munur alltaf á milli sérhljóða og samhljóða. always difference between vowels and consonants.

Meginmunurinn er sá, svona myndunarlega séð, að í samhljóðum er annaðhvort þrengt verulega að loftstraumnum einhvers staðar á leið hans frá lungunum og út úr líkamanum eða lokað algjörlega fyrir hann. The main difference is that, structurally speaking, in consonants the airflow is either severely restricted somewhere on its way from the lungs out of the body or completely blocked.

Í sérhljóðum aftur á móti er ekki, ekki þrengt jafnmikið að loftstraumnum en munurinn getur samt verið lítill. In vowels, on the other hand, the air stream is not, not constricted as much, but the difference can still be small.

Það er

mjög stuttt á milli sérhljóðsins [i]

og samhljóðsins [j] [j],

í j sem sagt. in j as said.

Það

er, er kannski meginmunurinn sá að, að is, perhaps the main difference is that, that

j er ekki atkvæðisbært,

það er,

en í er það.

Það er,

eins og sést á þessari töflu hér, þá er j flokkað í alþjóðlega kerfinu sem nálgunarhljóð.

Það er talað um þetta í öðrum fyrirlestri, venja er að líta svo á í íslensku að j sé önghljóð, en This is discussed in another lecture, it is customary to consider in Icelandic that j is an aspirated sound, but

kannski er réttara að líta á það sem nálgunarhljóð perhaps it is more correct to think of it as an approach sound

og nálgunarhljóð eru sem sagt and approach sounds are as it were

hljóð sem,

ja, þar sem þrengingin er minni, þrengingin á vegi loftstraumsins er well, where the constriction is less, the constriction in the path of the air stream is

minni en í önghljóðum, nálgast fremur það sem er í sérhljóðum. smaller than in consonants, rather approaching what is in vowels.

Og

það er

þannig að, að, það er rétt að nefna það að í

mörgum málum eru

til svokölluð hálfsérhljóð,

semi vowels eða glides heita þau á ensku, sem er einhvers konar millistig milli sérhljóða og samhljóða.

Í

forníslensku

var j slíkt hljóð og v reyndar líka j was such a sound and v actually too

og það passar vel við það sem er nefnt í öðrum fyrirlestri, and it fits well with what is mentioned in another lecture,

að j og jafnvel v

eru ekki alltaf sérlega mikil önghljóð, þau eru are not always very loud wheezes, they are

kannski frekar nálgunarhljóð eins og ég var að segja með j-ið.

Eðli þeirra hefur breyst.

Venjulega er sagt að eðli þeirra hafi breyst frá fornu máli, það er að segja breyst frá því að vera

hálfsérhljóð yfir í að vera önghljóð, en kannski hefur það ekki a semi-vowel to be an aspirate, but maybe it hasn't

algerlega breyst. totally changed. Kannski eimir ennþá eftir svolítið af þessu gamla eðli þeirra. Perhaps a little of their old nature still remains.

Hér eru

sýnd þessi,

sýndar myndir af, af munnholinu, sem sagt annars vegar shown pictures of, of the oral cavity, so to speak, on the one hand

hérna vinstra megin séð frá hlið,

séð frá vinstri hlið,

og hins vegar hér horft upp í góminn.

Hér er

verið að sýna helstu myndunarstaði íslenskra málhljóða.

Við erum hér með varir,

efri og neðri vör,

og við getum myndað hljóð

milli varanna, eða þar að segja með því að varirnar

loki algerlega fyrir loftstrauminn. completely shut off the air flow. Eins og í,

þá er talað um tvívaramælt lokhljóð þegar báðar varirnar taka þátt í, then we speak of a double-lip measured final sound when both lips participate in,

í hljóðmynduninni,

og einnig eru til

tannvaramælt hljóð

þar sem að neðri vörin

nálgast þá, eða nemur við framtennurnar approaching them, or near the incisors

hér að ofan.

Síðan er

hér, fyrir aftan

framtennurnar að ofan er stallur sem maður getur fundið fyrir, þreifað með tungubroddinum, fundið þennan stall, og hann heitir tannberg. above the incisors there is a ledge that one can feel, feel with the tip of the tongue, feel this ledge, and it is called dental rock.

Og mörg hljóð eru mynduð með því að tungan,

yfirleitt

tungubroddurinn, en í sumum tilvikum einnig

tungubakið hér aftar,

nálgast tannbergið, þrengir þar loftstraum.

Svo er hér

framgómur og há forward and high

gómur, sem sagt niðurhluti gómsins, og uppgómur,

það er ekkert, ekki nein skörp skil þar á milli en, en gómnum er oft skipt svona í þessa, þessa meginhluta.

Og tungan getur lyfst upp og lokað fyrir loftstrauminn eða þrengt að loftstraumnum hér á mismunandi stöð, stöðum í gómnum.

Fyrir aftan góminn, sem sagt,

hér er bein undir. En hér aftast í munnholinu er ekki, ekki bein undir heldur er þetta bara mjúk

felling sem, gómfilla,

sem hægt er að

láta loka fyrir loftstrauminn. Hún nemur hér, eins og þið sjáið á þessari mynd, nemur gómfillan við kokvegginn að aftan, lokar fyrir loftstrauminn, frá lungum og upp í nefhol.

En það er líka hægt að láta gómfilluna síga

og opna fyrir þennan loftstraum. Þannig er það við venjulega öndun en, en við myndun munnhljóða þá lokar gómfillan upp í nefhol. This is the case during normal breathing, but during the production of oral sounds, the palate closes the nasal cavity.

Hér er svo úfurinn hérna neðst í gómfillunni. Here is the oomph right here at the bottom of the palate.

Hérna er, er sem sagt horft upp í góminn, tannbergið hér fyrir aftan framtennurnar að ofan, Here is, as it were, looking up at the palate, the tooth rock here behind the incisors above,

framgómur, hágómur, uppgómur, gómfilla og úfur. Sem sagt gómfillan tekur við svona, á móts við öftustu jaxla. As I said, the palate takes over like this, opposite the back molars.

Það er rétt að, að leggja áherslu á það að þó að sé talað um myndunarstaði og hljóð séu flokkuð eftir myndunarstöðum, þá er það alls ekkert þannig að hljóðið myndist bara á þessum tiltekna stað. It is right to emphasize that although we talk about places of formation and sounds are classified according to places of formation, it is not at all the case that the sound is only formed in this particular place.

Það er ekki þannig að varamælt hljóð séu myndu bara við varir eða uppgómmælt hljóð mynduð bara við uppgóm. It is not the case that lip-accented sounds are formed only by the lips, or aural sounds are formed only by the acrotum.

Hljóðin

myndast, grunnhljóðið myndast í barkakýlinu,

en síðan er það mótað, síðan er, eru hljóðbylgjurnar mótaðar, but then it is shaped, then it is, the sound waves are shaped,

yfirtónar ýmist magnaðir upp eða deyfðir overtones either amplified or attenuated

á leið loftsins, leið hljóðbylgnanna, loftsveiflnanna, út úr líkamanum. on the path of the air, the path of the sound waves, the air vibrations, out of the body.

Það er hins vegar á, However, it is

það sem við köllum myndunarstaði, er staðir þar sem að eitthvað what we call places of formation, are places where something

gerist sem hefur megin, hefur úrslitaatriði um það hvers konar hljóð myndast. happens that has a side, has a decisive factor on what kind of sound is produced.

Við segjum

varamælt hljóð, við köllum, köllum þau varamælt og segjum að myndunarstaðurinn séu varir, af því að það er varalokunin eða þrengingin við varir sem hefur úrslitaáhrif á það hvernig hljóðið verður, hefur, svona, lip-measured sounds, we call, we call them lip-measured and say that the place of formation is the lips, because it is the closing of the lips or the narrowing of the lips that has a final effect on how the sound becomes, has, like,

setur sterkustu einkennin á hljóðið,

en, en myndunar, en strangt tekið myndast hljóðið

í öllu,

öllu munnholinu frá,

frá barkakýli og, og

sem sagt fram að vörum.

Rétt að hafa þetta í huga að myndunarstaður, þó það sé ágætt hugtak, gagnlegt þá er það, It's worth keeping this in mind as a place of formation, although it's a nice concept, useful it is,

má ekki taka það of bókstaflega. don't take it too literally.

Það er rétt eins og ef að It's just like if that

þrýst er fingri einhvers staðar á gítarstreng,

þá hefur það áhrif á það hvernig hljóð strengurinn gefur frá sér en það táknar ekki að hljóðið myndist á þeim stað sem fingri er þrýst á strenginn.

Sem sagt með myndunarstað er átt við það hvar einhver þrenging eða lokun verður á leið loftstraumsins frá lungunum. As we say, the point of formation is where there is a narrowing or blockage in the path of the airflow from the lungs.

Og í

íslensku,

íslenskum samhljóðum er yfirleitt gert ráð fyrir þessum sex myndunarstöðum.

tvívaramælt hljóð double lipped sound

eins og p og m, athugið þið að upptalningin þarna lengst til hægri er ekki tæmandi, þetta bara dæmi um hljóð með þessum myndunarstöðum. like p and m, please note that the list on the far right is not exhaustive, this is just an example of sounds with these places of formation.

Síðan eru það

tannvaramælt hljóð, þar sem

neðri vörin nemur við, nálgast eða nemur við framtennur í efri góm,

tannmælt eða tannbergsmælt, yfirleitt talað um tannbergsmælt hljóð,

þar sem tungan lokar fyrir loftstrauminn eða, eða nálgast

tannbergið,

annaðhvort lokar fyrir loftstrauminn eða þrengir að honum við tannbergið.

Getur verið svolítið misjafnt Can be a little different

nákvæmlega hvar við tannbergið þetta er, hugsanleg stundum fram við tennurnar að framan. exactly where on the rock of the teeth is this, possibly sometimes up to the front teeth.

Svo er það framgómmælt hljóð þar sem tungan lyftist upp að framgómi, Then there is a raised tongue sound where the tongue rises to the upper palate,

tungubakið lyftist upp að framgómi og lokar fyrir loftstrauminn eða þrengir að honum þar,

uppgómmælt hljóð eða gómfillumælt hljóð, þar sem tungan lyftist upp að

uppgómi eða gómfillu, það getur leikið á dálitlu bili, cleft palate or cleft palate, it can play in a small space,

og svo

raddbandahljóð þar sem að er í raun og veru ekkert ofan raddbanda, engin sérstök þrenging eða lokun ofan raddbanda. vocal cord sound where there is really nothing above the vocal cords, no specific constriction or closure above the vocal cords.

Ef við lítum hérna á alþjóðlega kerfið þá sjáum við að þar er

eru fleiri

myndunarstaðir

nefndir.

Hér er

skipt, þessu sem var, er flokkað í íslensku sem tannbergsmælt hljóð er skipt hér í þrennt eða, möguleiki á þrískiptingu, tannmælt, þar sem að lokun eða þrengingin er alveg við,

fram við tennur eða milli tanna jafnvel,

síðan tannbergsmælt hljóð og svo tannbergs skástrik gómmælt, það heitir palato-alveolar á ensku, then a palatal sound and then a palatal slash, it's called palato-alveolar in English,

þar sem að, að lokun eða þrenging er á mörkum tannbergs og góms. where there is a closure or constriction at the border of the dental arch and palate.

Svo er hér rismælt hljóð þar sem að tungubroddurinn er, broddurinn er sveigður aftur, slík hljóð eru ekki til í íslensku. Then there is a raised sound where the tip of the tongue is, the tip is bent back, such sounds do not exist in Icelandic.

Gómmælt eða framgómmælt hljóð, gómfillumælt eða uppgómmælt hljóð. A palatal or pre-palatal sound, a palatal or an up-palatal sound.

Svo eru

úfmælt og kokmælt hljóð. hoarse and throaty sounds.

Hvorug

koma fyrir í íslensku.

Svo er raddbandahljóð.

Hin meginflokkun samhljóða er eftir myndunarhætti.

Það er að segja það er þá hvers konar hindrun verður á vegi loftstraumsins, hvort að,

hvort að þessi hindrun er, er alger lokun eins og í lokhljóðum whether this obstruction is, there is an absolute closure as in final vowels

eða hvort

um er að ræða

þrengingu eða öng, og orðið öng merki narrowness or narrowness, and the word narrow sign

þrengsli, þannig að önghljóð merkir þrengslahljóð. congestion, so wheezing means a congestion sound.

Athugið enn að þessi

upptalning hérna lengst til hægri er ekki tæmandi, þetta er bara dæmi um hljóð af þessu tagi. the list on the far right is not exhaustive, this is just an example of this type of sound.

Nú, seinni myndunarhátturinn er svo munnlokun, það er að segja opið upp í nefhol, gómfillan sígur þá, í nefhljóðum. Now, the second mode of formation is such mouth closure, that is to say, open up into the nasal cavity, the palate then descends, in nasal sounds.

Og síðan er það hliðarhljóð þar sem að er opið

fyrir loftstrauminn

til hliðar við tunguna,

og svo sveifluhljóð þar sem and then a oscillating sound where

tungubroddurinn the tip of the tongue

sveiflast við tannbergið eða

hugsanlega annars staðar,

verður rætt um það nánar í, í fyrirlestri um sveifluhljóð.

Í, það er venja sem sagt í íslensku að tala um,

bara um þessa,

þessa fimm myndunarhætti samhljóða,

tala um hliðarhljóð og sveifluhljóð. Hér í alþjóðlega kerfinu

er l eins og þið sjáið hér flokkað sem, ekki sem hliðarhljóð beinlínis heldur sem hliðmælt nálgunarhljóð. as you can see here, l is classified as, not directly as a side sound, but as a side-measured approach sound.

Sem sé, That is,

nefndu það nálgunarhljóð eru hljóð sem eru einhvers konar svona, standa að nokkru leyti á milli önghljóða og sérhljóða, þar að segja, það er þrengt að loftstraumnum en ekki jafnmikið og, og venjulega í önghljóðum. call it approximants are sounds that are kind of like this, stand somewhat between wheezing and vowels, that is to say, it is narrowed to the air stream but not as much as, and usually in wheezing. Og hugsanlega, And possibly,

sem sagt, væri, er, er réttara að tala um, eðlilegra að tala um l sem hliðmælt nálgunarhljóð heldur en sem hliðarhljóð en, en við getum nú, skulum nú halda okkur við það samt.

En

eins og nefnt er í fyrirlestri um, as mentioned in a lecture on,

um hljóðritun þá er óraddað l, það er kannski nær því að vera önghljóð, on phonetic writing, there is an unvoiced l, it is perhaps closer to being an unvoiced sound,

hliðmælt önghljóð. Þetta hérna er kannski

nokkuð nálægt því að vera íslenskt óraddað l.

En við skulum nú halda okkur við

þá skilgreiningu að þetta, kalla þetta bara the definition that this, just call this

hliðarhljóð eins og, eins og venja er.

Hér er þá yfirlit yfir íslensk samhljóð. Við höfum hérna We have here

tvívara mæltu hljóðin, lokhljóð. double measured sounds, end sounds.

[pʰ] „pera“ og „bera“.

Og nefhljóð, þar sem að lokað er fyrir loftstrauminn við varir

en, en opið upp í nef, þannig að loftið fer

út um, opið upp í nefhol þannig að loftið fer út um nefið, [m] og [m̥]. Sem sagt „meira“ og „heimt“ „heimta“.

Svo eru hér tannvaramælt hljóð þar sem að, að neðri vörin

nemur við eða nálgast

framtennur í efri gómi, [v] [v]

„vera“ og „fara“.

Og eins og hefur verið nefnt þá er kannski

„vera“, eða kannski [v] [v],

sérstaklega í innstöðu,

nær því að vera nálgunarhljóð heldur en önghljóð.

Svo er,

það eru mörg hljóð mynduð við tannberg, sem sagt með því að tungan lyftist upp að tannbergi og lokar fyrir loftstrauminn eða, eða þrengir að honum. there are many sounds made at the tartar, so to speak, by the tongue lifting up to the tartar and blocking the air stream or, or constricting it. [tʰ]

„tala“ og „dala“

í lokhljóðunum, í önghljóðunum eru

[ð] „viður“ og [θ] „það“.

Og líka [s],

bæði s og þ, [s] og [θ], eru

órödduð tannbergsmælt önghljóð. En það er dálítill munur á myndun þeirra, sem verður rætt um

í fyrirlestri um önghljóð.

Nefhljóðin [n] og [n̥],

„vanur“ og „vanta“,

eru mynduð líka með því að tungan lokar fyrir

loftstrauminn í munnholi við tannberg en, en gómfillan sígur og loftið fer upp í nefhol og út um nef.

Hliðarhljóðin [l] og [l̥],

mynduð með

því að tungan lokar um mitt munnholið en, en loftinu er hleypt út til hliðar. for the tongue closes the middle of the oral cavity but, but the air is let out to the side.

Og svo sveifluhljóð,

[r] og [r̥], raddað og óraddað,

mynduð með sveiflum tungubroddsins við tannbergið.

Framgómmælt hljóð,

[cʰ]

„keyra“ og [c] „gera“,

tungan leggst upp að

framgómnum

á nokkuð stóru svæði.

[j], önghljóðin [j] og [ç],

„já“ og „hjá“,

þar sem að tungan myndar þrengingu eða öng á svipuðu svæði, og eins og áður hefur nefnt er j hugsanlega frekar nálgunarhljóð heldur en önghljóð.

Framgómmælt nefhljóð, [ɲ], [ɲ],

[ɲ]

„Ingi, Ingi“

og,

og „þenkja“.

Svo eru

uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin, [kʰ],

„kala“ og „gala“, "kala" and "gala",

önghljóð, samsvarandi önghljóð, [ɣ] og [x],

„saga“ og „sagt“.

Síðan

samsvarandi nefhljóð,

„langur“ og „þankar“,

Raddbandaönghljóðið h, [h], „hafa“

og svo

hér inn er hér, sett hér innan sviga here in is here, put here in parentheses

raddbandalokhljóð sem ekki er nú non-present vocal cord end sound

venjulegt, eðlilegt íslenskt málhljóð en kemur oft fyrir og, og verður fjallað um það í fyrirlestri um lokhljóð. normal, normal Icelandic speech sound but often occurs and, and will be discussed in the lecture on final sounds.