×

Wir verwenden Cookies, um LingQ zu verbessern. Mit dem Besuch der Seite erklärst du dich einverstanden mit unseren Cookie-Richtlinien.

image

Silfursvanurinn, 4. Mikið af drasli

4. Mikið af drasli

Sigga: Ekki taka mynd af draslinu, ég fel það hér bak við hurðina. Einhvers staðar verða vondir að vera.

Birna: Hvaðan kemur áhuginn á barnavögnum?

Sigga: Tja, ég veit það nú ekki. Það gæti verið að þegar ég var lítil og við fluttum frá Vínarborg var ekki pláss fyrir barnavagninn minn og hann skilinn eftir. Í hvert skipti sem einhver úr fjölskyldunni fer til útlanda leita þau að barnavagni til að gefa mér.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

4. Mikið af drasli ||junk 4. Viel Müll 4\. Lots of junk 4. Veel rommel 4. Mycket skräp

**Sigga:** Ekki taka mynd af draslinu, ég fel það hér bak við hurðina. |||||||verstop||||| |||||dem Ding||||||| |||||||hide||||| Sigga: Don't take a picture of the junk, I'll hide it here behind the door. Sigga: Nie rób zdjęcia śmiecia, ukryję go tutaj za drzwiami. Сігга: Не фотографуй мотлох, я сховаю його тут за дверима. Einhvers staðar verða vondir að vera. |||schlecht|| |||bad people|| There have to be bad guys somewhere. Gdzieś muszą być źli ludzie. Десь повинні бути погані хлопці.

**Birna:** Hvaðan kemur áhuginn á barnavögnum? |||interest||baby carriages |||interesse|| Birna: Where does the interest in strollers come from?

**Sigga:** Tja, ég veit það nú ekki. |well||||| Sigga: Well, I don't know now. Það gæti verið að þegar ég var lítil og við fluttum frá Vínarborg var ekki pláss fyrir barnavagninn minn og hann skilinn eftir. |||||I|||||||Vienna|||||the baby carriage||||left| ||||||||||||Wenen|||||||||achtergelaten| It could be that when I was little and we moved from Vienna there was no room for my pram and it was left behind. Í hvert skipti sem einhver úr fjölskyldunni fer til útlanda leita þau að barnavagni til að gefa mér. |||||||||||||stroller|||| Every time someone from the family goes abroad, they look for a pram to give to me.