×

Wir verwenden Cookies, um LingQ zu verbessern. Mit dem Besuch der Seite erklärst du dich einverstanden mit unseren Cookie-Richtlinien.

image

Einfalt Eintal, Hvernig er gott að nota LingQ?

Hvernig er gott að nota LingQ?

Velkomin aftur í einfalt eintal með Rökkva, eða maður getur sagt einföld eintöl ef maður er að tala um að þetta séu margir þættir. Hérna ætla ég bara að tala án þess að vera með handrit. Ég er ekki búinn að skrifa niður það sem ég ætla að segja fyrirfram. Ákveð bara hvað ég ætla að tala um og svo segi ég bara hlutina eins og mér dettur í hug að segja þá.

Nú ætla ég aðeins að tala um hvernig ég held það sé gott að nota LingQ. Það er auðvitað ekki þannig að ein leið til að nota LingQ sé best fyrir alla. Það getur verið að sumir noti LingQ á einn hátt og aðrir noti LingQ á annan hátt og það sé bara mjög gott fyrir þá báða eða þau bæði, hvernig sem þau vilja nota það. Sumir eru kannski líka búnir að læra að tala málið og eru að læra að lesa það, eða þeir eiga eftir að læra meira að hlusta, þeir eru búnir að læra að lesa og þá er eðlilegra að þeir hlusti meira heldur en þeir lesi.

Ég held það sé mjög gott að lesa mikið í LingQ. LingQ sýnist mér mest vera hannað til þess að lesa. Það virkar mjög vel. Því að ef ég tæki upp bók, segjum bók á ítölsku eða eitthvað, ég er búinn að læra smá á Ítölsku en ekki mikið og ég ætlaði að lesa flókna sögu á ítölsku, þá er svo mikið sem ég mundi ekki skil.. fyrirgefið að ég tala svolítið hratt, þá er svo mikið sem ég mundi ekki skilja. Ef ég væri að tala íslensku á fullum hraða þá mundi ég kannski bara segja: Það er svo mikið sem ég mundi ekki skilja. Þetta er soldið of hratt þegar maður er að byrja að læra á hlusta á einhvern. En þá er svo mikið sem ég myndi ekki skilja, það er bæði hægt að segja mundi og myndi, að ég myndi ekki skilja söguna og ég mundi bara fljótlega byrja óvart að hugsa um eitthvað annað og áður en ég vissi af væri ég kannski bara búinn að lesa stafina en ekki, ekki skilja neitt, eða bara hættur að lesa og farinn að hugsa um eitthvað annað sem mér finnst áhugavert. Með lingQ að þá ertu náttúrulega alltaf strax með þýðingar af öllum orðunum sem þú skilur ekki og það hjálpar þér að skilja heildina.

Maður má samt ekki byrja með of erfiðar sögur eða of erfiða texta, af því að ef þú ert með flókinn texta og þú þarft að fletta upp hverju einasta orði, þá skilurðu heldur ekki neitt, því að það er svo mikilvægt að skilja samhengi. Og þú getur ekki endilega skilið samhengi með því að beinþýða hvert og eitt orð fyrir sig. Það virkar ekki. Maður þarf samt að byrja á einföldum textum ef maður kann ekki neitt í tungumálinu. En LingQ hjálpar svo mikið með þetta að geta séð þýðingarnar. Og svo ef maður er búinn að lesa einhverja einfalda sögu, getur maður bara lesið hana aftur og aftur.

En ég vil benda öllum á, sem eru að nota lingq að lesa ekki bara, að hlusta líka.

Það er mjög gott til dæmis að, að ýta á orðin og heyra hvernig þau eru borin fram. Jafnvel ef maður er ekki að hlusta á allan textann að smella á orðin og bara heyra hvernig þau eru sögð ein og sér. Svo ef maður er að læra eitthvað einfalt eins og litlu 60 smásögurnar, örsögurnar í LingQ eða eitthvað, að kannski lesa þær fyrst og hlusta svo. Þegar maður er kominn lengra þá finnst mér oft gott að hlusta fyrst því að það er auðveldara að skilja það sem að maður les heldur en það sem maður hlustar á. Það er meðal annars af því að þú hefur nógan tíma þegar þú lest. Þú getur bara tekið eins mikinn tíma og þú vilt. Þú getur smellt á orðið, skoðað það, en þegar þú hlustar á talmál þá talar einhver bara á einhverjum ákveðnum hraða. Ef þú skildir ekki, þá kemur bara næst orð og þú missir af því. Þannig að það er yfirleitt auðveldara að lesa, en að hlusta. Og það er líka auðveldara að þekkja orð í texta heldur en í tali, því að orð er alltaf eins í texta. Það eru sömu bókstafirnir, en í tali þá getur einhver verið að tala með mismunandi hreim eða mismunandi rödd, þannig að það er erfiðara yfirleitt að skilja orð í talmáli heldur en skrifmáli. Þannig að þegar maður er kominn lengra í tungumáli þá er oft gott að hlusta fyrst á textann og svo ef maður skilur kannski ekkert allt, kannski 70 prósent eða 80 prósent, skilur sumt en skilur ekki allt, þá er gott að lesa textann þegar að maður er búinn að hlusta, til þess að skilja það sem maður skildi ekki.

En þegar þú er byrjandi í LingQ þá finnst mér mjög gott að lesa fyrst einfaldan texta og hlusta svo á hann, því að þá veistu heilmikið um hvað þessi texti er um þegar þú hlustar og það hjálpar þér að skilja þegar þú hlustar.

Og annað sem er mjög gott, það er að taka texta sem að maður hefur lesið nú þegar, maður hefur lesið þá áður, á máli sem maður kann, kannski sínu eigin máli. Eins og ef þú lest einhverja sögu, eða hlustar á einhverja sögu í LingQ, sem að þú bara kannt. Kannski er þetta bók sem að þú last þegar að þú varst krakki, eitthvert ævintýri eftir Jules Verne frá Frakklandi eða eitthvað svoleiðis og þú veist hvað gerist í því. Þá af því að þú veist samhengið, þá hjálpar samhengið þér að skilja textann, þannig að þú getur byrjað á því. En þegar þú ert alger byrjandi þá er ekki gott að lesa svona heila bók, eins og öh, Umhverfis jörðina á 80 dögum, eða einhverja svona bók. Þá er betra að lesa einfalda texta. En það sem að þú getur þá gert, eins og ef þú ætlar að byrja á 60 smásögunum, 60 örsögunum og þér finnst það kannski of erfitt. Segjum að þú sért að byrja á alveg, alveg nýju máli. Þú kannt ekkert í því. Segjum ef ég ætti að byrja á, segjum rússnesku. Kann ekki neitt í rússnesku. Þá er það soldið erfitt strax. Þá gæti ég náttúrulega lesið þessar 60 örsögur á íslensku, eða á máli sem ég kann eins og ensku, lesið þær fyrst á því. Þá veit ég um hvað sagan er og svo myndi ég fara og læra á rússnesku og vera að, vera að lesa orðin, þá veit ég um hvað sagan er, hvað gerist í sögunni og þá er auðveldara fyrir mig að skilja allt samhengið. Að það er kannski saga um mann sem á bíl og hann er að keyra í vinnuna og þá þegar ég sé orðið bíll þá er auðveldara fyrir mig að muna af því að ég man að þetta er saga um mann sem er að keyra bílinn sinn í vinnuna og þá er auðveldara fyrir mig að muna hvað vinna hét á rússnesku og svo framvegis.

Þannig að þetta eru svona nokkur ráð um hvernig á að læra í LingQ, en aðal málið er bara að gera bara nógu mikið. Að lesa mikið. Passa að það sé ekki of erfitt. Að það sé tiltölulega skiljanlegt, það sem þú ert að lesa. En svo þegar maður er kominn lengra í LingQ, þá er mjög gott að skipta oft, að skipta um erfiðleikastig. Ef maður er alltaf að lesa eitthvað sem er auðvelt fyrir mann, þá lærir maður of lítið. Þá fer manni of lítið fram. Það er mjög gott að fara síðan í eitthvað erfiðara. Þó það sé leiðinlegt fyrst og maður skilji lítið, að fara í eitthvað erfiðara og vinna svolítið mikið í því að lesa mikið í einhverju erfiðara. Og svo bara fara aftur til baka í eitthvað auðvelt. Og mér finnst þetta líka stundum gott, þegar ég er, þegar ég er orðinn betri í tungumálinu, kominn upp á hærra stig og kann meira og er að lesa kannski erfiða texta að fara stundum aftur á bak í eitthvað mjög auðvelt. Af því að þá hvíli ég mig. Þá líður mér líka vel ef að ég er kannski farinn að geta lesið sögu á frönsku eins og Greifann af Monte Cristo, sem er flókin saga og ég byrjaði bara á einhverjum smásögum, ...auðveldu, þá fer ég kannski aftur úr Greifanum í Monte Cristo í eitthvað sem er miðlungs erfitt og les það. Af því að þá finn ég hversu mikið mér hefur farið fram. Og þá er ég svo ánægður, þá hugsa ég: Vá! Þegar ég var að lesa þessa sögu fyrir hálfu ári, þá skildi ég bara sjötíu prósent, en núna skil ég bara næstum allt. Nú skil ég bara næstum 100 prósent. Þannig að það er gott að fara upp og niður í erfiðleika svolítið. Ekkert kannski alltaf, en stundum.

Og það er sama ef þú ert kannski orðinn mjög góður í að lesa byrjendaefni. Prófa þá að fara aðeins í eitthvað sem er aðeins erfiðara, miðlungs efni eða jafnvel erfitt efni, bara til að sýna þér hvað þú átt eftir að læra mikið. Hvað það er í rauninni mikið ah, miklu erfiðara efni til og hvað þú átt mikið eftir. Að það er kannski soldið erfitt og soldið leiðinlegt að sjá að þó maður hafi kunnað allt byrjendaefnið að þá er mikið eftir, en þú þarft að sjá það til þess að sýna þér hvað er langt eftir og, og hvetja þig áfram til að vera duglegri og læra meira. Það er gott, oft gott að, að finna svona aðeins, hvað, hvað er erfitt efni, virkilega erfitt og hvar stend ég núna. Og svo geturðu lesið pínu af þessu erfiða efni og verður mjög þreyttur þá ferðu bara aftur í auðveldara efni, eða miðlungs efni. Þannig það er mjög gott ráð að skipta aðeins á milli. Ekki vera alltaf í því sama. Ekki vera að þreyta þig endalaust með of erfiðu efni. Ekki vera að, að lesa efni sem er of auðvelt og þú lærir ekkert nýtt á. Skipta á milli. Og svo verður maður líka að hugsa, kannski ertu of þreyttur, kannski komstu heim úr vinnunni. Þá geturðu kannski ekki farið að lesa eitthvað eins og Greifann af Monte Cristo. Það er kannski bara of erfitt. Og þá lestu kannski bara eitthvað einfalt. Og þá geturðu líka kannski bara í staðinn, ef þú ert til dæmis orðinn mjög góður að lesa, farið bara og hlustað í staðinn og hlustað þá á eitthvað einfalt, ef þú ert betri í að lesa en að hlusta. Fara bara að hlusta á eitthvað einfalt. Þannig að þetta eru svona nokkur, eh ráð um hvernig mér finnst gott að nota LingQ og ég ætla ekki að hafa þetta lengra í þetta skipti.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Hvernig er gott að nota LingQ? how|is|good|to|use|LingQ ||dobrze|do||LingQ Cómo||bueno usar||nota|LingQ Wie ist es gut, LingQ zu verwenden? How is it good to use LingQ? ¿Cómo es bueno usar LingQ? En quoi est-il bon d'utiliser LingQ ? Hoe is het goed om LingQ te gebruiken? Jak dobrze jest używać LingQ? Como é bom usar o LingQ? Чем полезно использование LingQ? Hur är det bra att använda LingQ?

Velkomin aftur í einfalt eintal með Rökkva, eða maður getur sagt einföld eintöl ef maður er að tala um að þetta séu margir þættir. |||||||||||simple|singulier||||||||||| welcome|again|to|simple|singular|with|Rökkva|or|man|can|say|simple|singular|if||||talking|about|to|this|are|many|factors |||||||||kan||eenvoudig|||||||||||| |||proste|liczba pojedyncza||Rökkva|czy|człowiek|może|powiedzieć|proste|eintol||||||||to|są|wiele|elementy bienvenido|de nuevo||sencillo|singular||Rökkva|o puedes|uno puede|puede|dijo|sencillo|simple singular||hombre|er||tala|un||esto estas|tú|muchos episodios|elementos Willkommen zurück zu einem einfachen Monolog mit Räkkva, oder Sie können einfache Monologe sagen, wenn Sie über mehrere Episoden sprechen. Welcome back to simple monologues with Räkkva, or you can say simple monologues if you're talking about the fact that there are many elements. Welkom terug bij eenvoudige monologen met Räkkva, of je kunt eenvoudige monologen zeggen als je het over meerdere afleveringen hebt. Hérna ætla ég bara að tala án þess að vera með handrit. here|plan|I|only|||without|that||be||script tutaj|zamierzam|ja|tylko|||bez|tego|być|być|z|scenariusz aquí|pretender|yo|||hablar||de|a||con|guion texto script Hier werde ich einfach reden, ohne ein Drehbuch zu haben. Here I'm just going to talk without having a script. Hier ga ik gewoon praten zonder script. Ég er ekki búinn að skrifa niður það sem ég ætla að segja fyrirfram. |||ready||write|down||||||say|in advance |||listo||escribir|abajo|||yo|planeo|to|decir|por adelantado ja|jestem|nie|gotowy|do|napisać|zapisane|to|||zamierzam|||z góry Ich habe nicht im Voraus aufgeschrieben, was ich sagen werde. I haven't written down what I'm going to say in advance. Ik heb van tevoren niet opgeschreven wat ik ga zeggen. Ákveð bara hvað ég ætla að tala um og svo segi ég bara hlutina eins og mér dettur í hug að segja þá. I decide||what||intend|||||then||||things|like|as|me|comes to mind||mind|to||then decyduję|||||||o|||powiem|||rzeczy||||dettur||głowie||| Decide|just|qué|yo|voy a|||||sólo|digo||solo|cosas||y||idea||||decir|entonces Entscheiden Sie einfach, worüber ich sprechen möchte, und dann sage ich die Dinge einfach so, wie ich sie sagen möchte. Just decide what I'm going to talk about and then I'll just say things as I feel like saying them. Beslis gewoon waar ik het over ga hebben en dan zeg ik de dingen zoals ik ze wil zeggen.

Nú ætla ég aðeins að tala um hvernig ég held það sé gott að nota LingQ. now|plan||only||speak|about|how|I|think|it|is|||| |||||||||uważam||||||LingQ |pretender planear|yo|only||hablar|sobre||yo|creo que||sea||a|Nota| Jetzt werde ich nur darüber sprechen, wie ich es für gut halte, LingQ zu verwenden. Now I'm just going to talk about how I think it's good to use LingQ. Nu ga ik het hebben over hoe ik denk dat het goed is om LingQ te gebruiken. Það er auðvitað ekki þannig að ein leið til að nota LingQ sé best fyrir alla. ||of course||like that|that|one|way|||||is|best|| ||oczywiście||tak||||||||||| ||por supuesto|no|thus|||manera|hasta||nota|||mejor|para|todos Natürlich ist es nicht so, dass eine Art der Nutzung von LingQ für jeden die beste ist. It’s natural that there’s not one way of using LingQ is best for everyone. Het is natuurlijk niet zo dat één manier om LingQ te gebruiken voor iedereen het beste is. Það getur verið að sumir noti LingQ á einn hátt og aðrir noti LingQ á annan hátt og það sé bara mjög gott fyrir þá báða eða þau bæði, hvernig sem þau vilja nota það. |||||nota||||||||||||||||||||báða||||||||| |||||utilisent||||||||||||||||||||||||||||| ||||some|use|||one|way||others|use|||another|way|||||||||both|||both|how||||| |puede|ser|que|sumir|uso|||uno|modo||otros|uso||que|otro|manera|que||que sea|solo|muy|bien|para|entonces|both|o|ellos|ambos|how|como|ellos|querrán|nota|eso to|może|być|żeby|niektórzy||LingQ|na|jeden|sposób|||||||||to|||||||||||||||| Einige Leute verwenden LingQ möglicherweise auf eine Art und andere auf eine andere Art und Weise, und es ist einfach für einen oder beide von ihnen wirklich gut, ganz gleich, wie sie es verwenden möchten. Some people may use LingQ one way and others may use LingQ another way, and it's just really good for either or both of them, however they want to use it. Sommige mensen gebruiken LingQ op de ene manier en anderen gebruiken LingQ op een andere manier, en het is gewoon heel goed voor een van hen of voor allebei, hoe ze het ook willen gebruiken. Sumir eru kannski líka búnir að læra að tala málið og eru að læra að lesa það, eða þeir eiga eftir að læra meira að hlusta, þeir eru búnir að læra að lesa og þá er eðlilegra að þeir hlusti meira heldur en þeir lesi. |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||écouter|||||lire ||||||||||||||||||||||||||||||||||||eðlilegra|||||||| ||maybe||ready|||||the language||||||||||have|||||||||||||||||more natural|||listen||rather|||read |||też|gotowi|||||język|||||||||||||||||||||||||||naturalniej|do||||niż||| Sumir||quizás|también|han terminado||aprender||hablar|el idioma||ellos|que||que|leer a|eso|o|ellos|quizás|after||aprender||que|escuchar||||||||||verbo auxiliar|más natural||ellos|escuchar|quizás|más bien|en||lesi Manche Menschen haben möglicherweise auch gelernt, die Sprache zu sprechen und lernen sie zu lesen, oder sie müssen noch lernen, mehr zuzuhören, sie haben lesen gelernt, und dann ist es natürlicher, dass sie mehr zuhören als lesen. Some may also have learned to speak the language and are learning to read it, or they have yet to learn to listen more, they have learned to read and then it is more natural that they listen more than they read. Sommigen hebben misschien ook de taal geleerd en leren deze lezen, of ze moeten nog meer leren luisteren, ze hebben leren lezen en dan is het natuurlijker dat ze meer luisteren dan dat ze lezen.

Ég held það sé mjög gott að lesa mikið í LingQ. I|think||is|||||||LingQ |||||||czytać||| |creo|it||muy|bueno|to|leer|mucho|en| Ich finde es sehr gut, viel in LingQ zu lesen. I think it is very good to read a lot in LingQ. Ik denk dat het heel goed is om veel te lezen in LingQ. LingQ sýnist mér mest vera hannað til þess að lesa. |seems||||designed|for|this|| |||||gemaakt|||| |||najwięcej|być|zaprojektowane|||| LingQ|parece|a mí||realmente|diseñado|para|para eso||leer LingQ scheint mir hauptsächlich zum Lesen gedacht zu sein. LingQ seems to me to be mostly designed for reading. LingQ lijkt mij vooral ontworpen om te lezen. Það virkar mjög vel. it|works|very|well |funciona|very|bien Es funktioniert sehr gut. It works very well. Því að ef ég tæki upp bók, segjum bók á ítölsku eða eitthvað, ég er búinn að læra smá á Ítölsku en ekki mikið og ég ætlaði að lesa flókna sögu á ítölsku, þá er svo mikið sem ég mundi ekki skil.. fyrirgefið að ég tala svolítið hratt, þá er svo mikið sem ég mundi ekki skilja. ||||||||||italien (1)|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||| ||||took|up|book|let's say|||Italian||something|||ready|||a little||Italian|||a lot|||I intended|||a complicated|story||Italian|||so||||would||understand|forgive|||speak|a little|quickly||||a lot|||would||understand bo dlatego|||||||||||lub||ja||gotowy||||w||ale|||||planuję|||złożoną|historię|||to||tak||że|||||przepraszam|||||szybko||||||||| Porque||if|yo||tomar|libro|digamos que|libro|porque|italiano|o|algo|yo||listo|que|aprender|poco||italiano|||much||yo|iba a|||difícil|historia complicada||italiano|||así|much|||||entender|perdón|porque|yo|hablar|un poco|rátt|entonces||así|much|como||mundo|no|entender Denn wenn ich ein Buch in die Hand nehmen würde, sagen wir ein Buch auf Italienisch oder so, dann habe ich ein wenig Italienisch gelernt, aber nicht viel, und ich wollte eine komplizierte Geschichte auf Italienisch lesen, da gibt es so viel, was ich nicht verstehen würde. Entschuldigung Dass ich ein wenig schnell spreche, es gibt so viel, was ich nicht verstehen würde. Because if I picked up a book, let's say a book in Italian or something, I've learned a little Italian but not much and I was going to read a complicated story in Italian, there's so much I wouldn't understand.. sorry that I speak a little fast, there is so much I would not understand. Want als ik een boek zou pakken, laten we zeggen een boek in het Italiaans of zoiets, dan heb ik een beetje Italiaans geleerd, maar niet veel, en ik zou een ingewikkeld verhaal in het Italiaans gaan lezen, er is zoveel dat ik niet zou begrijpen. Sorry dat ik een beetje snel spreek, er is zoveel dat ik niet zou begrijpen. Ef ég væri að tala íslensku á fullum hraða þá mundi ég kannski bara segja: Það er svo mikið sem ég mundi ekki skilja. |||||||plein|||||||||||||||| |||||||full speed|speed|then|would||maybe||say|||so|a lot|||||understand ef|ja|byłbym|||||pełnym||||||||to|||||||| si|yo|ser|que|speak|islandés|a|a pleno|velocidade|entonces|quizás|yo|quizás|solo|decir|eso|que|tan poco|mucho|como|yo|mundo|no|entender Wenn ich in voller Geschwindigkeit Isländisch sprechen würde, würde ich wahrscheinlich nur sagen: Es gibt so viel, was ich nicht verstehen würde. If I were speaking Icelandic at full speed, I would probably just say: There is so much I would not understand. Als ik op volle snelheid IJslands zou spreken, zou ik waarschijnlijk alleen maar zeggen: er is zoveel dat ik niet zou begrijpen. Þetta er soldið of hratt þegar maður er að byrja að læra á hlusta á einhvern. this||a bit||fast||a person|||start||||||someone esto|es|||rátt|cuando|uno|es||||aprender||escuchar a||alguien Es geht etwas zu schnell, wenn man gerade erst anfängt zu lernen, jemandem zuzuhören. It's a bit too fast when you're just starting to learn to listen to someone. Het gaat een beetje te snel als je net begint te leren naar iemand te luisteren. En þá er svo mikið sem ég myndi ekki skilja, það er bæði hægt að segja mundi og myndi, að ég myndi ekki skilja söguna og ég mundi bara fljótlega byrja óvart að hugsa um eitthvað annað og áður en ég vissi af væri ég kannski bara búinn að lesa stafina en ekki, ekki skilja neitt, eða bara hættur að lesa og farinn að hugsa um eitthvað annað sem mér finnst áhugavert. |||so||||would||||||possible|||would||would||||||the story|||||quickly|start|by accident|||||||before|||would|would|would||maybe|only|ready|||the text|||||nothing|or||stop||||would||think|||another|that|||interesting |||||||zou||||||||||||||||||||||||per ongeluk|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||| En||era||mucho||yo|haría|no|entender|eso||ambos|posible|||mundo||haría|que||podría|no|entender|la historia|||mundo|pero|pronto|empezar|accidental||pensar|um|algo más|otro|||||||||||||no entender|||no|no|entender|nada|o simplemente|solo|dejar de||||saliendo||pensar||algo|otro||me interesa|finds|interesante Aber dann gibt es so vieles, was ich nicht verstehen würde, man kann sagen, sowohl würde als auch würde, dass ich die Geschichte nicht verstehen würde und einfach versehentlich anfing, an etwas anderes zu denken, und bevor ich es wusste, war ich vielleicht einfach fertig Ich habe die Briefe gelesen, aber nicht, ich habe nichts verstanden, oder ich habe einfach aufgehört zu lesen und angefangen, über etwas anderes nachzudenken, das ich interessant finde. But then there is so much that I wouldn't understand, it can be said both would and would, that I wouldn't understand the story and I would just accidentally start thinking about something else and before I knew it I might just be done reading the letters but not, not understanding anything, or just stopped reading and started thinking about something else that I find interesting. Maar dan is er zoveel dat ik niet zou begrijpen, er kan worden gezegd dat ik het verhaal niet zou begrijpen en dat ik per ongeluk aan iets anders zou gaan denken en voordat ik het wist, was ik misschien wel klaar de brieven lezen maar niet, niets begrijpen, of gewoon stoppen met lezen en aan iets anders gaan denken dat ik interessant vind. Með lingQ að þá ertu náttúrulega alltaf strax með þýðingar af öllum orðunum sem þú skilur ekki og það hjálpar þér að skilja heildina. ||||||||||||des mots|||comprends|||||||| ||||||always|immediately||translations|||the words|||understand|||||||understand|the whole thing ||a||tú|natural|siempre|inmediatamente|con|traducciones||todos|palabras|with||entender|no||eso|ayuda|te||entender|el todo Mit lingQ haben Sie natürlich immer Übersetzungen von allen Wörtern, die Sie nicht sofort verstehen, und das hilft Ihnen, das Ganze zu verstehen. With lingQ, you naturally always have translations of all the words you don't understand right away, and that helps you understand the whole. Met lingQ beschikt u uiteraard altijd over vertalingen van alle woorden die u niet meteen begrijpt, en zo begrijpt u het geheel.

Maður má samt ekki byrja með of erfiðar sögur eða of erfiða texta, af því að ef þú ert með flókinn texta og þú þarft að fletta upp hverju einasta orði, þá skilurðu heldur ekki neitt, því að það er svo mikilvægt að skilja samhengi. |||||||||||difficiles||||||||||||||||||||||||||||||||| a person|may|still|not|start|||difficult|stories|||difficult|||because||||||a complicated|texts|||you need||look up|up|every single|every single|word|then|understand||not|nothing|||||so|important||understand|context Hombre|||no|empezar|con|de|difíciles|historias|o|demasiado muy|difíciles|texto|porque|porque ya que|que|si|tú|contexto importante|con|complejo|texto|pero|tú|necesitas|a|buscar en un diccionario|buscar|cada una|cada una|palabra|entonces|entiendes|más bien||nada|porque|que|eso|es|así|importante|que|entender comprender|contexto Sie dürfen jedoch nicht mit zu schwierigen Geschichten oder zu schwierigen Texten beginnen, denn wenn Sie einen komplexen Text haben und jedes einzelne Wort nachschlagen müssen, werden Sie auch nichts verstehen, weil es so wichtig ist, den Kontext zu verstehen. However, you must not start with too difficult stories or too difficult texts, because if you have a complex text and you have to look up every single word, you will not understand anything either, because it is so important to understand context. Je moet echter niet beginnen met te moeilijke verhalen of te moeilijke teksten, want als je een complexe tekst hebt en elk woord moet opzoeken, dan begrijp je ook niets, omdat het zo belangrijk is om de context te begrijpen. Og þú getur ekki endilega skilið samhengi með því að beinþýða hvert og eitt orð fyrir sig. |||||comprendre||||||||||| ||||necessarily|understand|context||||translate|each|||word|for|for itself |||no puedes|necesariamente|entender|contexto|con|eso|con|traducir directamente|cada uno||uno|palabra|para|símbolo Und man kann den Kontext nicht unbedingt verstehen, indem man jedes Wort einzeln direkt übersetzt. And you can't necessarily understand context by directly translating each word individually. En je kunt de context niet noodzakelijkerwijs begrijpen door elk woord afzonderlijk rechtstreeks te vertalen. Það virkar ekki. |funciona|no Es funktioniert nicht. It doesn't work. Het werkt niet. Maður þarf samt að byrja á einföldum textum ef maður kann ekki neitt í tungumálinu. ||still||start|on|simple|texts|||||nothing||the language |||||||||uno debe|||nothing||idioma Wenn Sie noch nichts über die Sprache wissen, müssen Sie immer noch mit einfachen Texten beginnen. You still have to start with simple texts if you don't know anything about the language. Je moet toch met eenvoudige teksten beginnen als je niets van de taal weet. En LingQ hjálpar svo mikið með þetta að geta séð þýðingarnar. |||||with||||to see|the translations en||helps|so|mucho||esto|to||visto|las traducciones Aber LingQ hilft dabei sehr, die Übersetzungen sehen zu können. But LingQ helps so much with this to be able to see the translations. Maar LingQ helpt hier enorm mee om de vertalingen te kunnen zien. Og svo ef maður er búinn að lesa einhverja einfalda sögu, getur maður bara lesið hana aftur og aftur. |||||done|||some|simple|||||read|it|again|and|again |so||uno persona|es|finished||leer|some|simple|historia|can|uno|solo simplemente|leído|la|otra vez||otra vez Wenn Sie also eine einfache Geschichte gelesen haben, können Sie sie einfach immer wieder lesen. And so if you've read a simple story, you can just read it over and over again. En dus als je een eenvoudig verhaal hebt gelezen, kun je het gewoon steeds opnieuw lezen.

En ég vil benda öllum á, sem eru að nota lingq að lesa ekki bara, að hlusta líka. |||point out||||||||||||||too |||wijzen|||||||||||||| |yo|quiero|indicate|a todos|||que están|que||||lesa|not|but|que|escuchar|también Aber ich möchte jeden darauf hinweisen, der Lingq nicht nur zum Lesen, sondern auch zum Zuhören nutzt. But I want to point out to everyone who is using lingq not only to read, but also to listen. Maar ik wil iedereen erop wijzen die lingq niet alleen gebruikt om te lezen, maar ook om te luisteren.

Það er mjög gott til dæmis að, að ýta á orðin og heyra hvernig þau eru borin fram. ||||||||push||||hear|how|they||pronounced|pronounced ||||||||||||||||uitgesproken| |||good|por ejemplo|por ejemplo||to|push|on|las palabras|y como|oír|how|ellos/las/los|are|pronounced|de Es ist zum Beispiel sehr gut, die Wörter zu drücken und zu hören, wie sie ausgesprochen werden. It is very good, for example, to press the words and hear how they are pronounced. Het is bijvoorbeeld heel goed om op de woorden te drukken en te horen hoe ze worden uitgesproken. Jafnvel ef maður er ekki að hlusta á allan textann að smella á orðin og bara heyra hvernig þau eru sögð ein og sér. even||||||listen|||||click|||||hear|how|they||said|one|and|alone Incluso|incluso si|persona||no|en|escuchar|incluso si|todo|texto|que|hacer clic||the words|y o|solo|oír|cómo|ellos|era|dicho|uno solo||ser Auch wenn Sie nicht den gesamten Text hören, klicken Sie auf die Wörter und hören Sie einfach, wie sie einzeln gesagt werden. Even if you are not listening to the whole text, click on the words and just hear how they are said alone. Zelfs als je niet naar de hele tekst luistert, klik je op de woorden en hoor je alleen hoe ze worden uitgesproken. Svo ef maður er að læra eitthvað einfalt eins og litlu 60 smásögurnar, örsögurnar í LingQ eða eitthvað, að kannski lesa þær fyrst og hlusta svo. ||||||something|simple|like||the little|the short stories|the short stories||||something||maybe|read|them|first||listen|then ||||||||||||de korte verhalen|||||||||||| Así|if|persona|es|que|aprender|algo|simplicidad||y|pequeñas|las historias cortas|microhistorias||LingQ|o|algo||quizás tal vez|leer|las|primero|y|escuchar|so Wenn Sie also etwas Einfaches lernen, wie die 60 Kurzgeschichten, die Mikrogeschichten in LingQ oder so, lesen Sie sie vielleicht zuerst und hören Sie dann zu. So if you are learning something simple like the 60 short stories, the micro stories in LingQ or something, maybe read them first and then listen. Dus als je iets eenvoudigs leert, zoals de 60 korte verhalen, de microverhalen in LingQ of zoiets, lees ze dan misschien eerst en luister dan. Þegar maður er kominn lengra þá finnst mér oft gott að hlusta fyrst því að það er auðveldara að skilja það sem að maður les heldur en það sem maður hlustar á. Það er meðal annars af því að þú hefur nógan tíma þegar þú lest. when|||||||||||||||||easier||||||||rather|||||listens||||among other things|among other things|because|because|||have|enough||||reading Cuando|persona||llegado|más lejos|then|me parece|me parece||bueno|que|escuchar|primero|porque||eso|es|más fácil|que|entender||que||uno|les|más bien|cuando uno está||como|uno|escuchar|a||es|entre|entre otras cosas||porque||tú|tienes|suficiente tiempo|tiempo|cuando|you|para que no Wenn man weiterkommt, höre ich oft zuerst zu, weil es einfacher ist, zu verstehen, was man liest, als was man hört. Das liegt unter anderem daran, dass man beim Lesen genügend Zeit hat. When you get further, I often like to listen first because it is easier to understand what you read than what you listen to. It is, among other things, because you have enough time when you read. Als je verder komt, luister ik vaak graag eerst, omdat het makkelijker is om te begrijpen wat je leest dan waar je naar luistert. Dat komt onder meer doordat je genoeg tijd hebt als je leest. Þú getur bara tekið eins mikinn tíma og þú vilt. ||||one|much|||you|want |puedes|solo|tomar|one|much|tiempo|and||want Sie können sich nur so viel Zeit nehmen, wie Sie möchten. You can only take as much time as you want. Je kunt slechts zoveel tijd nemen als je wilt. Þú getur smellt á orðið, skoðað það, en þegar þú hlustar á talmál þá talar einhver bara á einhverjum ákveðnum hraða. you|can|clicking|||look at|||||||speech||speaks|someone|||some specific|certain|speed |||||||||||||||||||bepaalde| Man kann auf das Wort klicken und es sich ansehen, aber wenn man sich die Sprache anhört, spricht jemand einfach mit einer bestimmten Geschwindigkeit. You can click on the word, look at it, but when you listen to speech, someone just speaks at a certain speed. Je kunt op het woord klikken en ernaar kijken, maar als je naar spraak luistert, spreekt iemand gewoon met een bepaalde snelheid. Ef þú skildir ekki, þá kemur bara næst orð og þú missir af því. ||understood||then|comes||next||||miss out||it Wenn Sie es nicht verstanden haben, kommt das nächste Wort einfach und Sie verpassen es. If you didn't understand, the next word just comes and you miss it. Als je het niet hebt begrepen, komt het volgende woord gewoon en mis je het. Þannig að það er yfirleitt auðveldara að lesa, en að hlusta. thus||||usually|easier|||than|| Daher ist es normalerweise einfacher zu lesen als zuzuhören. So it is usually easier to read than to listen. Lezen is dus meestal gemakkelijker dan luisteren. Og það er líka auðveldara að þekkja orð í texta heldur en í tali, því að orð er alltaf eins í texta. ||||easier|to|recognize|words|||than|than||speech|because|that|||always|the same||text Und es ist auch einfacher, Wörter in Texten zu erkennen als in gesprochener Sprache, da ein Wort im Text immer dasselbe ist. And it is also easier to recognize words in text than in speech, because a word is always the same in text. En ook in tekst zijn woorden makkelijker te herkennen dan in spraak, omdat een woord in tekst altijd hetzelfde is. Það eru sömu bókstafirnir, en í tali þá getur einhver verið að tala með mismunandi hreim eða mismunandi rödd, þannig að það er erfiðara yfirleitt að skilja orð í talmáli heldur en skrifmáli. ||the same|the letters|but||speech|||someone|to be|to|speech||different|accent||different|voice|so||||harder|usually||understand|||spoken language|rather|than|written language ||dezelfde||||spraak|||||||||||verschillende|stem|||||||||||||| Es handelt sich um die gleichen Buchstaben, aber beim Sprechen spricht jemand möglicherweise mit einem anderen Akzent oder einer anderen Stimme, sodass es normalerweise schwieriger ist, Wörter in gesprochener Sprache zu verstehen als in geschriebener Sprache. They are the same letters, but in speech someone may be speaking with a different accent or voice, so it is usually more difficult to understand words in spoken language than in written language. Het zijn dezelfde letters, maar in spraak kan iemand met een ander accent of een andere stem spreken, waardoor het in gesproken taal meestal moeilijker is om woorden te begrijpen dan in geschreven taal. Þannig að þegar maður er kominn lengra í tungumáli þá er oft gott að hlusta fyrst á textann og svo ef maður skilur kannski ekkert allt, kannski 70 prósent eða 80 prósent, skilur sumt en skilur ekki allt, þá er gott að lesa textann þegar að maður er búinn að hlusta, til þess að skilja það sem maður skildi ekki. so||when||||further||language|||||||||||then||one|understands||nothing|everything|maybe|percent|or||understands|some||understands|not||then||||||when||one||ready||||||understands||||understands|not Wenn man also in einer Sprache weiter fortgeschritten ist, ist es oft gut, zuerst den Text anzuhören. Wenn man dann nicht alles versteht, vielleicht 70 Prozent oder 80 Prozent, einiges, aber nicht alles versteht, ist es gut, den Text zu lesen wenn man zugehört hat, um zu verstehen, was man nicht verstanden hat. So when you have advanced in a language, it is often good to listen to the text first and then if you do not understand everything, maybe 70 percent or 80 percent, understand some but not everything, then it is good to read the text when you has listened, in order to understand what one did not understand. Dus als je gevorderd bent in een taal, is het vaak goed om eerst naar de tekst te luisteren en als je dan niet alles begrijpt, misschien 70 procent of 80 procent, iets begrijpt maar niet alles, dan is het goed om de tekst te lezen als je hebt geluisterd om te begrijpen wat je niet begreep.

En þegar þú er byrjandi í LingQ þá finnst mér mjög gott að lesa fyrst einfaldan texta og hlusta svo á hann, því að þá veistu heilmikið um hvað þessi texti er um þegar þú hlustar og það hjálpar þér að skilja þegar þú hlustar. ||||beginner|||then|I think||very|good||read|first|simple||||then|||because|||you know|a lot||||text|||||||||||understand||| Aber wenn man LingQ-Anfänger ist, finde ich es sehr gut, zuerst einen einfachen Text zu lesen und ihn dann anzuhören, denn dann weiß man beim Zuhören viel darüber, worum es in diesem Text geht, und es hilft einem beim Zuhören, ihn zu verstehen . But when you are a beginner in LingQ, I think it is very good to first read a simple text and then listen to it, because then you know a lot about what this text is about when you listen and it helps you understand when you listen. Maar als je een beginner bent in LingQ, denk ik dat het heel goed is om eerst een eenvoudige tekst te lezen en er dan naar te luisteren, omdat je dan veel weet waar deze tekst over gaat als je luistert en het helpt je te begrijpen als je luistert. .

Og annað sem er mjög gott, það er að taka texta sem að maður hefur lesið nú þegar, maður hefur lesið þá áður, á máli sem maður kann, kannski sínu eigin máli. |||||||is||||||||read|now|already|||read|it|before|in|in a language|that||||his|own| ||||||||||||||||||||||eerder||||||||| |otro|como|||bueno|eso||que|tomar|texto|que|que|uno uno mismo|ha tenido|read|ahora en este momento||uno uno mismo|ha tenido|leído|then|antes previamente|en|idioma||uno uno mismo||quizás|su|propio|idioma Und was auch sehr gut ist, ist, Texte zu nehmen, die man bereits gelesen hat, die man schon einmal gelesen hat, in einer Sprache, die man kennt, vielleicht in der eigenen Sprache. And another thing that is very good is to take texts that you have already read, you have read them before, in a language you know, perhaps your own language. En iets anders dat heel goed is, is om teksten te nemen die je al hebt gelezen, je hebt ze eerder gelezen, in een taal die je kent, misschien je eigen taal. Eins og ef þú lest einhverja sögu, eða hlustar á einhverja sögu í LingQ, sem að þú bara kannt. one|and|if|you|read|any|story||||||||||||know Uno||como si||lees|some|historia|o|listen|a|alguna|historia|y||that|que||solo| Zum Beispiel, wenn Sie eine Geschichte lesen oder sich eine Geschichte in LingQ anhören, die Sie einfach kennen. Like if you read a story, or listen to a story in LingQ, that you just know. Bijvoorbeeld als je een verhaal leest, of naar een verhaal luistert in LingQ, dat je gewoon kent. Kannski er þetta bók sem að þú last þegar að þú varst krakki, eitthvert ævintýri eftir Jules Verne frá Frakklandi eða eitthvað svoleiðis og þú veist hvað gerist í því. |||||||read||||were|a kid|some kind of|adventure|by|Jules|Verne|from|France||something|like that|||know|what|happens||it Quizás||esto|libro|que||tú||cuando||tú|varias|niño|algo así|aventura|después|Jules Verne|Verne|tal vez|Francia|o|algo|así así||tú|sabes|qué|sucede||por eso Vielleicht ist es ein Buch, das Sie als Kind gelesen haben, ein Märchen von Jules Verne aus Frankreich oder so etwas in der Art und Sie wissen, was darin passiert. Maybe it's a book that you read when you were a kid, some fairy tale by Jules Verne from France or something like that and you know what happens in it. Misschien is het een boek dat je als kind las, een sprookje van Jules Verne uit Frankrijk of iets dergelijks en weet je wat erin gebeurt. Þá af því að þú veist samhengið, þá hjálpar samhengið þér að skilja textann, þannig að þú getur byrjað á því. then||it|||know|the context|then|helps|the context|||understand|the text|so||||starting|on|it ||||||||||||||||||beginnen|| ||por eso|||||||||||||||||| Da Sie dann den Kontext kennen, hilft Ihnen der Kontext, den Text zu verstehen, sodass Sie von dort aus beginnen können. Then because you know the context, the context helps you understand the text, so you can start from there. Omdat u de context kent, helpt de context u de tekst te begrijpen, zodat u vanaf daar kunt beginnen. En þegar þú ert alger byrjandi þá er ekki gott að lesa svona heila bók, eins og öh, Umhverfis jörðina á 80 dögum, eða einhverja svona bók. ||||absolute|beginner|||||||like this|whole|book|like|||Around|the Earth|||||like this|book ||||algehele||||||||||||||||||||| ||||alger|principiante||es|no|bueno|para|lesa|así|libro completo|libro|como||eh|medio ambiente|la Tierra|sobre||o|alguna|así|libro Aber wenn man ein absoluter Anfänger ist, ist es nicht gut, ein so ganzes Buch zu lesen, wie „In 80 Tagen um die Erde“ oder so etwas. But when you are a complete beginner, it is not good to read such a whole book, like uh, Around the Earth in 80 days, or some book like that. Maar als je een complete beginner bent, is het niet goed om zo'n heel boek te lezen, zoals Rond de aarde in 80 dagen, of zo'n boek. Þá er betra að lesa einfalda texta. then|||||simple| ||mejor||leer|sencillos| Then it is better to read a simple text. Dan kun je beter een eenvoudige tekst lezen. En það sem að þú getur þá gert, eins og ef þú ætlar að byrja á 60 smásögunum, 60 örsögunum og þér finnst það kannski of erfitt. |||||can||do|||||||||the short stories|short stories||||||too|difficult |||||puedes||hacer|como|y||tú|planeas|that|begin||cuentos cortos|microcuentos|||te parece||quizás|de|difícil Aber was Sie dann tun können, wenn Sie beispielsweise mit den 60 Kurzgeschichten, den 60 Mikrogeschichten beginnen und denken, dass es zu schwierig sein könnte. But what you can do then, like if you're going to start with the 60 short stories, the 60 micro-stories and you think it's too difficult. Maar wat je dan kunt doen, bijvoorbeeld als je gaat beginnen met de 60 korte verhalen, de 60 microverhalen en je denkt dat het misschien te moeilijk is. Segjum að þú sért að byrja á alveg, alveg nýju máli. let's say|that|you|are|to|start||completely|totally|new| Digamos que|||you||empezar a||completamente totalmente|completamente|nuevo|idioma Nehmen wir an, Sie beginnen mit einer völlig neuen Ausgabe. Let's say you're starting a completely, completely new language. Stel dat u een geheel nieuw probleem begint. Þú kannt ekkert í því. ||nothing||it ||nada nada en||eso Du weißt nichts darüber. You know nothing about it. Je weet er niets van. Segjum ef ég ætti að byrja á, segjum rússnesku. |||should||||| Digamos|si|yo|should|debería||en|digamos que|ruso Sagen wir, wenn ich mit Russisch anfangen soll. Let's say if I should start with, let's say Russian. Laten we zeggen dat als ik moet beginnen, laten we zeggen Russisch. Kann ekki neitt í rússnesku. ||nothing|| |no|nada||ruso Ich kann überhaupt kein Russisch. Can't speak Russian at all. Kan helemaal geen Russisch spreken. Þá er það soldið erfitt strax. |||a little bit|difficult|right away |||un poco|difícil|inmediatamente enseguida Dann ist es sofort etwas schwierig. Then it's kind of hard right away. Dan is het meteen lastig. Þá gæti ég náttúrulega lesið þessar 60 örsögur á íslensku, eða á máli sem ég kann eins og ensku, lesið þær fyrst á því. |could|||||short stories||||||||||||||||it |||naturalmente|leído|estas|microhistorias|en||o||idioma||||||inglés|leer||primero||por eso Dann könnte ich diese 60 Mikrogeschichten natürlich auf Isländisch oder in einer Sprache, die ich kenne, wie Englisch, zuerst in dieser Sprache lesen. Then I could naturally read these 60 micro-stories in Icelandic, or in a language I know like English, read them in that first. Dan zou ik deze 60 microverhalen natuurlijk in het IJslands kunnen lezen, of in een taal die ik ken, zoals Engels, en ze daarin eerst lezen. Þá veit ég um hvað sagan er og svo myndi ég fara og læra á rússnesku og vera að, vera að lesa orðin, þá veit ég um hvað sagan er, hvað gerist í sögunni og þá er auðveldara fyrir mig að skilja allt samhengið. ||||||||then|||||||||be|||||the words||know||||the story|||happens||||||easier||||understand||the context |||||la historia||y||imagen|yo||y así|aprender||ruso||ser||estar||leer|palabras||sé|yo||qué|la historia||qué|sucede||la historia|y||ser|más fácil|para|||entender|todo el contexto|contexto completo Dann weiß ich, worum es in der Geschichte geht, und dann würde ich Russisch lernen und die Worte lesen, dann weiß ich, worum es in der Geschichte geht, was in der Geschichte passiert, und dann fällt es mir leichter, den gesamten Kontext zu verstehen . Then I know what the story is about and then I would go and learn Russian and be, be reading the words, then I know what the story is about, what happens in the story and then it is easier for me to understand the whole context. Dan weet ik waar het verhaal over gaat en dan zou ik Russisch gaan leren en de woorden lezen, dan weet ik waar het verhaal over gaat, wat er in het verhaal gebeurt en dan is het gemakkelijker voor mij om de hele context te begrijpen . Að það er kannski saga um mann sem á bíl og hann er að keyra í vinnuna og þá þegar ég sé orðið bíll þá er auðveldara fyrir mig að muna af því að ég man að þetta er saga um mann sem er að keyra bílinn sinn í vinnuna og þá er auðveldara fyrir mig að muna hvað vinna hét á rússnesku og svo framvegis. |||||||||car|||||||work|||||see|||||easier||||remember|||||||||||||||driving|the car|his||||||easier||||remember|||car||Russian|||from now on |||||||||coche|||||conducir||trabajo||entonces||yo|veo|la palabra|coche||que hay|más fácil|para por delante de||que|recordar||porque||yo|hombre||esto|||un||que|||conducir|coche|sin||el trabajo||entonces||||||recordar||trabajo||tiene|ruso||as|y así sucesivamente Das ist vielleicht eine Geschichte über einen Mann, der ein Auto hat und zur Arbeit fährt, und wenn ich dann ein Auto geworden bin, fällt es mir leichter, mich daran zu erinnern, weil ich mich daran erinnere, dass es eine Geschichte über einen Mann ist, der mit seinem Auto zur Arbeit fährt und dann es fällt mir leichter, mich daran zu erinnern, wie die Arbeit auf Russisch hieß und so weiter. That maybe it's a story about a man who has a car and he's driving to work and then when I see the word car then it's easier for me to remember because I remember that it's a story about a man who's driving his car to work and then it's easier for me to remember what work was called in Russian and so on. Dat het misschien een verhaal is over een man die een auto heeft en naar zijn werk rijdt, en dat ik, als ik een auto ben geworden, het makkelijker kan onthouden, omdat ik me herinner dat het een verhaal is over een man die met zijn auto naar zijn werk rijdt en dan het is gemakkelijker voor mij om te onthouden hoe werk in het Russisch werd genoemd, enzovoort.

Þannig að þetta eru svona nokkur ráð um hvernig á að læra í LingQ, en aðal málið er bara að gera bara nógu mikið. so||||like this||tips|||||||||main||||||||a lot |||||||||||||||hoofd-|de zaak||||||| thus||this||like this|a few|tips||how||to|to learn||||main|the main thing||||do|just|enough|a lot Dies sind also einige Tipps zum Lernen in LingQ, aber die Hauptsache ist, gerade genug zu tun. So these are some tips on how to study in LingQ, but the main thing is just to do just enough. Dit zijn dus enkele tips over hoe je in LingQ kunt studeren, maar het belangrijkste is dat je net genoeg doet. Að lesa mikið. |to read|a lot Viel lesen. Reading a lot. Veel lezen. Passa að það sé ekki of erfitt. it is important|||||too| it passes||||||difficult Stellen Sie sicher, dass es nicht zu schwer ist. Make sure it's not too hard. Zorg ervoor dat het niet te moeilijk is. Að það sé tiltölulega skiljanlegt, það sem þú ert að lesa. |||relatively|understandable|it|that|||| |||relatief|begrijpelijk|||||| |||relatively|understandable||that||you are|that|that you are reading Dass es relativ verständlich ist, was Sie lesen. That it is relatively comprehensible, what you are reading. Dat het relatief begrijpelijk is wat je leest. En svo þegar maður er kominn lengra í LingQ, þá er mjög gott að skipta oft, að skipta um erfiðleikastig. |then||||arrived|further||||||||switching|often|to||about|difficulty level 1 |so||one||arrived|longer|||||very|good||to switch|often||||difficulty level Aber wenn man dann tiefer in LingQ einsteigt, ist es wirklich gut, oft zu wechseln und den Schwierigkeitsgrad zu wechseln. But then when you get further into LingQ, it's really good to switch often, to switch difficulty levels. Maar als je verder komt in LingQ, is het echt goed om vaak te wisselen, om van moeilijkheidsgraad te wisselen. Ef maður er alltaf að lesa eitthvað sem er auðvelt fyrir mann, þá lærir maður of lítið. |||||||||easy|||||||little |||always||to read|something|||easy|for|||learns|one||too little Wenn Sie immer etwas lesen, das Ihnen leicht fällt, lernen Sie zu wenig. If you are always reading something that is easy for you, you learn too little. Als je altijd iets leest dat makkelijk voor je is, leer je te weinig. Þá fer manni of lítið fram. |goes|man|of|little|forward then|goes|man||little|forward Dann machst du zu wenig. Then you do too little. Dan doe je te weinig. Það er mjög gott að fara síðan í eitthvað erfiðara. ||||||later||something|harder |||||||||more difficult Es ist sehr gut, dann zu etwas Schwierigerem überzugehen. It is very good to then move on to something more difficult. Þó það sé leiðinlegt fyrst og maður skilji lítið, að fara í eitthvað erfiðara og vinna svolítið mikið í því að lesa mikið í einhverju erfiðara. |||||||||||||erfiðara|||||||||||| |||boring|at first|||understands||||||harder|and|work a bit|a little||||||a lot||something|harder Obwohl es am Anfang langweilig ist und man nicht viel versteht, muss man zu etwas Schwierigerem übergehen und sich ein wenig anstrengen, um in etwas Schwierigerem viel zu lesen. Although it's boring at first and you don't understand much, going to something more difficult and working a little hard to read a lot in something more difficult. Hoewel het in het begin saai is en je niet veel begrijpt, ga je naar iets moeilijkers en werk je een beetje hard om veel te lezen in iets moeilijkers. Og svo bara fara aftur til baka í eitthvað auðvelt. ||||||back||something|easy Und dann kehren Sie einfach zu etwas Einfachem zurück. And then just go back to something easy. En ga dan gewoon terug naar iets gemakkelijks. Og mér finnst þetta líka stundum gott, þegar ég er, þegar ég er orðinn betri í tungumálinu, kominn upp á hærra stig og kann meira og er að lesa kannski erfiða texta að fara stundum aftur á bak í eitthvað mjög auðvelt. ||||||||||||||||||||hærra||||||||||||||||||||| |||||sometimes||||am||||become|better||the language|reached||||level|||more|||||maybe|||||sometimes|back||back|||very| ||it seems||also|sometimes|good|when|I|to be|when|||become|better||language|got|up|at|higher|level|and||I know|and|||is|maybe|difficult|to||to go|sometimes|back||||something|very|easy Und manchmal gefällt mir das auch, wenn ich in der Sprache besser geworden bin, ein höheres Niveau erreicht habe und mehr weiß und vielleicht schwierige Texte lese, um manchmal zu etwas ganz Einfachem zurückzukehren. And I also like this sometimes, when I'm, when I've gotten better at the language, I've reached a higher level and I know more and I'm reading maybe a difficult text to sometimes go back to something very easy. En dit vind ik ook wel eens leuk, als ik, als ik beter ben geworden in de taal, een hoger niveau heb bereikt en meer weet en ik lees misschien een moeilijke tekst om soms terug te gaan naar iets heel gemakkelijks . Af því að þá hvíli ég mig. ||||hvíli|| from|that|||rest|I|myself |because|that||||myself Denn dann ruhe ich mich aus. Because then I rest. Want dan rust ik uit. Þá líður mér líka vel ef að ég er kannski farinn að geta lesið sögu á frönsku eins og Greifann af Monte Cristo, sem er flókin saga og ég byrjaði bara á einhverjum smásögum, ...auðveldu, þá fer ég kannski aftur úr Greifanum í Monte Cristo í eitthvað sem er miðlungs erfitt og les það. |||||||||||||||||||Greifann||||||||||||||smásögum|auðveldum|||||||Greifann||||||||miðlungs|||| |I feel||also|||||||||able to||||French|||the Count||Monte|Cristo|which||a complicated||||started|only||some|short stories|easy|then||||||the Count||Monte|Cristo|||||medium|easy||| |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||middelmatige|||| |||||||||||||||||||the Count|of|Monte Cristo|||||||||||||||||||||||||||||||| Dann fühle ich mich auch gut, wenn ich vielleicht anfangen kann, eine Geschichte auf Französisch zu lesen, wie „Der Graf von Monte Christo“, eine komplexe Geschichte, und ich habe einfach mit ein paar Kurzgeschichten angefangen, ... einfach, vielleicht gehe ich zurück zu „Der Graf von Monte Christo“. Graf von Monte Christo in etwas, das mittelschwer ist, und lesen Sie es. Then I also feel good if maybe I can start to read a story in French like The Count of Monte Cristo, which is a complex story and I just started with some short stories, ...easy, maybe I'll go back to The Count of Monte Cristo in something that is moderately difficult and read it. Dan voel ik me ook goed als ik misschien een verhaal in het Frans kan gaan lezen, zoals De graaf van Monte Cristo, wat een complex verhaal is en ik ben net begonnen met een paar korte verhalen, ...makkelijk, misschien ga ik terug naar De Graaf van Monte Cristo in iets dat redelijk moeilijk is en lees het. Af því að þá finn ég hversu mikið mér hefur farið fram. Denn dann spüre ich, wie viel ich getan habe. Because then I feel how much I have progressed. Want dan voel ik hoeveel ik heb gedaan. Og þá er ég svo ánægður, þá hugsa ég: Vá! ||||so|happy|then|think|| Und dann bin ich so glücklich, dann denke ich: Wow! And then I'm so happy, then I think: Wow! En dan ben ik zo blij, dan denk ik: Wauw! Þegar ég var að lesa þessa sögu fyrir hálfu ári, þá skildi ég bara sjötíu prósent, en núna skil ég bara næstum allt. ||||||||hálfu|||skildi|||sjötíu|||||||| |||||||||||understood|||seventy|percent||now|understand|||almost|everything |||||||||||understood|||||||||||everything Als ich diese Geschichte vor sechs Monaten las, verstand ich nur siebzig Prozent, aber jetzt verstehe ich fast alles. When I was reading this story six months ago, I only understood seventy percent, but now I understand almost everything. Toen ik dit verhaal zes maanden geleden las, begreep ik nog maar zeventig procent, maar nu begrijp ik bijna alles. Nú skil ég bara næstum 100 prósent. ||I||almost| |can||just|almost|percent Jetzt verstehe ich es fast zu 100 Prozent. Now I just understand almost 100 percent. Nu begrijp ik het bijna 100 procent. Þannig að það er gott að fara upp og niður í erfiðleika svolítið. |||||||||||erfiðleikum| |||||||||||difficulties|a little Thus||||got|||up||down||difficulty|a little Es ist also gut, den Schwierigkeitsgrad ein wenig zu erhöhen und zu verringern. So it's good to go up and down in difficulty a bit. Het is dus goed om wat op en neer te gaan in de moeilijkheidsgraad. Ekkert kannski alltaf, en stundum. nothing|maybe|always|but|sometimes nothing|maybe|always||sometimes Nichts, vielleicht immer, aber manchmal. Not maybe always, but sometimes. Niets misschien altijd, maar soms.

Og það er sama ef þú ert kannski orðinn mjög góður í að lesa byrjendaefni. ||||||||||||||byrjendaefni ||||||are|||||||reading|beginner material ||||||||become|very|good|||lesa|beginner material Und es spielt keine Rolle, ob Sie sehr gut darin sind, Anfängermaterial zu lesen. And it doesn't matter if you have become perhaps very good at reading beginner's material. En het maakt niet uit of je misschien heel goed bent geworden in het lezen van beginnersmateriaal. Prófa þá að fara aðeins í eitthvað sem er aðeins erfiðara, miðlungs efni eða jafnvel erfitt efni, bara til að sýna þér hvað þú átt eftir að læra mikið. |||||||||||miðlungs||||||||||||||||| try||||only||something|||only|harder|medium|material|or|even||||||||||have|left|to|learn|a lot Try|then||to go|a little||something|||a little|harder|medium|material|or|even|succeeds||just|to||to show|you||you|to|after|||a lot Versuchen Sie es dann mit etwas Schwierigerem, mittelschwerem oder sogar hartem Material, um Ihnen zu zeigen, wie viel Sie lernen müssen. Then try going to something a little more difficult, medium material or even difficult material, just to show you how much you have to learn. Probeer dan naar iets moeilijkers, gemiddeld materiaal of zelfs moeilijk materiaal te gaan, gewoon om je te laten zien hoeveel je nog moet leren. Hvað það er í rauninni mikið ah, miklu erfiðara efni til og hvað þú átt mikið eftir. ||||in reality|a lot|||||||||||left what||that||really|much||much|harder|material|to|and||you||| Was gibt es eigentlich noch viel, viel schwierigeres Zeug und wie viel bleibt Ihnen noch übrig? What there is actually a lot ah, much more difficult material to and how much you have left. Waar zit eigenlijk veel ach, veel moeilijkere dingen bij en hoeveel heb je nog over. Að það er kannski soldið erfitt og soldið leiðinlegt að sjá að þó maður hafi kunnað allt byrjendaefnið að þá er mikið eftir, en þú þarft að sjá það til þess að sýna þér hvað er langt eftir og, og hvetja þig áfram til að vera duglegri og læra meira. ||||svolítið|||||||||||||byrjendaefnið|||||||||||||||||||||||hvetja||||||duglegri||| |||maybe|||||boring||||although|||known||the beginner material|||||||you|need|||||||||||long|left|||encourage||forward||||more diligent||learn| ||||a little|difficult||a little|boring||to see|||man|has|to know|all|the beginner material||that|it|a lot||||you need||to see||to||||you|||long||||encourage|you|forward|to||be|more diligent||learn|to be more Vielleicht ist es irgendwie schwer und irgendwie traurig zu sehen, dass, obwohl man das gesamte Anfängermaterial gelernt hat, immer noch viel übrig ist, aber man muss es sehen, um zu zeigen, was noch übrig ist, und um einen dazu zu ermutigen Seien Sie effizienter und lernen Sie mehr. That maybe it's kind of hard and kind of sad to see that even though you've learned all the beginner's material, there's still a lot left, but you need to see it to show you what's far left and, and to encourage you to be more efficient and learn more. Dat het misschien nogal moeilijk en verdrietig is om te zien dat, ook al heb je al het beginnersmateriaal geleerd, er nog steeds veel over is, maar je moet het zien om je te laten zien wat er nog over is en om je aan te moedigen om wees efficiënter en leer meer. Það er gott, oft gott að, að finna svona aðeins, hvað, hvað er erfitt efni, virkilega erfitt og hvar stend ég núna. |||||||find|like this|only||||||really|||where|am|| ||good||||||like this|a little|what|||is||really|is||where|I stand|I|now Es ist gut, oft gut, ein bisschen herauszufinden, was schwierig ist, was wirklich schwierig ist und wo ich jetzt stehe. It's good, often good to, to find a little bit, what, what is difficult stuff, really difficult and where I stand now. Het is goed, vaak goed om, een beetje te ontdekken wat, wat moeilijke dingen zijn, echt moeilijke dingen en waar ik nu sta. Og svo geturðu lesið pínu af þessu erfiða efni og verður mjög þreyttur þá ferðu bara aftur í auðveldara efni, eða miðlungs efni. ||||||||||||||ferðu|||||||| ||||a little||||||will be|very|tired|then|you go||||easier|material|or|medium|material |||read|a little||this|to difficult|material||will|very|tired||you go|just|again||easier||or|medium|material Und dann können Sie ein wenig von diesem schwierigen Material lesen und werden wirklich müde, dann kehren Sie einfach zu einfacherem oder mittelschwerem Material zurück. And then you can read a bit of this difficult material and get really tired then you just go back to easier material, or medium material. En dan kun je een klein stukje van dit moeilijke materiaal lezen en erg moe worden, dan ga je gewoon terug naar gemakkelijker materiaal, of gemiddeld materiaal. Þannig það er mjög gott ráð að skipta aðeins á milli. |||||ráð||||| |||||advice||to exchange|only||between Thus|||very|good|consejo|que|to switch|a little||between Es ist also eine sehr gute Idee, ein wenig dazwischen zu wechseln. So it is a very good idea to switch a little between. Ekki vera alltaf í því sama. ||||it|same no|ser|siempre||lo mismo| Tragen Sie nicht immer das Gleiche. Don't always wear the same thing. Ekki vera að þreyta þig endalaust með of erfiðu efni. |||þreyta||endaust|||erfiðu| |||tire|you|endlessly|||difficult|material |be|to|fatigar|a ti|endlessly|con||difícil|material Ermüden Sie sich nicht endlos mit zu schwierigem Material. Do not tire yourself endlessly with too difficult material. Vermoei jezelf niet eindeloos met te moeilijk materiaal. Ekki vera að, að lesa efni sem er of auðvelt og þú lærir ekkert nýtt á. Skipta á milli. |||||||||||||nothing||on|Switch (1) between|| no|be|que|de|leer|||||fácil|||||||cambiar|to|million Scheuen Sie sich nicht, zu einfache Inhalte zu lesen, bei denen Sie nichts Neues lernen. Aufteilen zwischen. Don't be reading material that is too easy and you don't learn anything new. Switch between. Og svo verður maður líka að hugsa, kannski ertu of þreyttur, kannski komstu heim úr vinnunni. ||||||||||tired||you come|||work ||will|persona|also|que|pensar|quizás|you're|de|tired|quizás|llegaste a casa|casa|de|work Und dann muss man auch noch denken: Vielleicht bist du zu müde, vielleicht bist du von der Arbeit nach Hause gekommen. And then you also have to think, maybe you are too tired, maybe you came home from work. Þá geturðu kannski ekki farið að lesa eitthvað eins og Greifann af Monte Cristo. |you can|||go||||||||| ||||||||||de Graaf||| |puedes||no|ir||leer|algo|uno|y|El conde||| Dann können Sie vielleicht nicht so etwas wie „Der Graf von Monte Christo“ lesen. Then maybe you can't go read something like The Count of Monte Cristo. Það er kannski bara of erfitt. |is|maybe||| eso||||| Vielleicht ist es einfach zu schwer. Maybe it's just too hard. Og þá lestu kannski bara eitthvað einfalt. ||||||simple |entonces|lees tú|quizás|just|algo|simplicidad Und dann vielleicht einfach etwas Einfaches lesen. Og þá geturðu líka kannski bara í staðinn, ef þú ert til dæmis orðinn mjög góður að lesa, farið bara og hlustað í staðinn og hlustað þá á eitthvað einfalt, ef þú ert betri í að lesa en að hlusta. ||you can|||||instead||||||||||||||||||||||simple||||better|||||| ||puedes|también quizás||simplemente||en su lugar||||para|por ejemplo|convertido|muy|bueno||lesa|ir a|simplemente|y|escuchar||en su lugar|y|escuchar|entonces|en lugar de|algo|algo sencillo|por eso|tú|eres|mejor||||en lugar||escuchar Und dann können Sie vielleicht auch stattdessen einfach hingehen und zuhören, wenn Sie beispielsweise sehr gut im Lesen geworden sind, und sich dann etwas Einfaches anhören, wenn Sie besser im Lesen als im Zuhören sind. And then you can also just maybe instead, if you've become very good at reading, for example, just go and listen instead and then listen to something simple, if you're better at reading than listening. Fara bara að hlusta á eitthvað einfalt. |solo|a||a|algo|sencillo Hören Sie sich einfach etwas Einfaches an. Just go listen to something simple. Þannig að þetta eru svona nokkur, eh ráð um hvernig mér finnst gott að nota LingQ og ég ætla ekki að hafa þetta lengra í þetta skipti. ||||like this|a few||||how||||||||||||||longer||this|this time así que||esto|son cosas|así así|algunos|eh|consejos|eh|cómo|me|me parece||que|Nota|||yo|voy a|no||tener||así mismo||esto|skip Das sind also einige Tipps, wie ich LingQ am liebsten verwende, und ich werde dieses Mal nicht weiter darauf eingehen. So that's kind of a few, uh tips on how I like using LingQ and I'm not going to take it any further this time.