×

Χρησιμοποιούμε cookies για να βελτιώσουμε τη λειτουργία του LingQ. Επισκέπτοντας τον ιστότοπο, συμφωνείς στην πολιτική για τα cookies.

image

Íslenska- A2 - Ylhýra, Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Fyrir sunnan Ísland eru eyjar sem heita Vestmannaeyjar. Það er hægt að komast þangað annaðhvort með báti eða flugvél. Það er auðvitað miklu ódýrara að fara með báti, það kostar bara eitt þúsund og sexhundruð krónur aðra leið.

Margir fara til Vestmannaeyja til að skoða krúttlegu fuglana sem búa í klettunum. Þeir heita lundar og það er mjög mikið af þeim í Vestmannaeyjum.

Árið 1973 varð stórt eldgos í Vestmannaeyjum. Helmingur allra húsa fór undir

ösku. En bærinn var endurbyggður og nú búa fjögur þúsund manns í Vestmannaeyjum.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Vestmannaeyjar Westman Islands Vestmannaeyjar Westmännerinseln Westman Islands Westman-eilanden

Fyrir sunnan Ísland eru eyjar sem heita Vestmannaeyjar. ||||islands||| Im Süden Islands liegen Inseln namens Vestmannaeyjar. To the south of Iceland are islands called Vestmannaeyjar. Au sud de l'Islande se trouvent des îles appelées Vestmannaeyjar. Það er hægt að komast þangað annaðhvort með báti eða flugvél. |||||there|either||boat|| ||möjligt||||||båt|| Sie können entweder mit dem Boot oder dem Flugzeug dorthin gelangen. It is possible to get there either by boat or plane. Vous pouvez vous y rendre en bateau ou en avion. Það er auðvitað miklu ódýrara að fara með báti, það kostar bara eitt þúsund og sexhundruð krónur aðra leið. ||of course|much|cheaper|||||||||||six hundred|kronas|other|route |||||||||||||||sexhundra kronor||| Es ist natürlich viel günstiger, mit dem Boot zu fahren, die einfache Fahrt kostet nur eintausendsechshundert ISK. Of course, it is much cheaper to go by boat, it only costs one thousand and six hundred ISK one way. Il est bien sûr beaucoup moins cher d'y aller en bateau, cela ne coûte que mille six cents ISK l'aller simple. Dużo taniej jest oczywiście pływać łodzią, kosztuje ona jedynie tysiąc sześćset ISK w jedną stronę.

Margir fara til Vestmannaeyja til að skoða krúttlegu fuglana sem búa í klettunum. |||the Westman Islands||||cute|the birds||||the cliffs |||||||schattige||||| |||Västmannöarna||||de söta|||||klipporna |||||||cute|birds||||the cliffs Viele Menschen fahren nach Vestmannaeyjar, um die niedlichen Vögel zu sehen, die in den Felsen leben. Many people go to the Westman Islands to see the adorable birds that live in the rocks. De nombreuses personnes se rendent à Vestmannaeyjar pour observer les adorables oiseaux qui vivent dans les rochers. Þeir heita lundar og það er mjög mikið af þeim í Vestmannaeyjum. ||puffins|||||||||the Westman Islands ||lunnefvor|||||||||Västmannöarna ||puffins||||||||| Sie werden Regenpfeifer genannt und es gibt viele davon in Vestmannaeyjar. They are called puffins and there are a lot of them in the Westman Islands. On les appelle pluviers et il y en a beaucoup à Vestmannaeyjar.

Árið 1973 varð stórt eldgos í Vestmannaeyjum. |||volcanic eruption|| |||vulkanutbrott|| Im Jahr 1973 kam es in Vestmannaeyjar zu einem großen Vulkanausbruch. In 1973 there was a big eruption in the Westman Islands. Helmingur allra húsa fór undir half of||houses|| Helmingur|||| ||hus|| helming|of all|houses|went|under Die Hälfte aller Häuser ging unter Half of all houses went under

ösku. ash as askan ash En bærinn var endurbyggður og nú búa fjögur þúsund manns í Vestmannaeyjum. |the town||rebuilt||||four|||"in"| |staden||återbyggd|||||||| |the town|||||||||| Aber die Stadt wurde wieder aufgebaut und jetzt leben in Vestmannaeyjar viertausend Menschen. But the town was rebuilt and now four thousand people live in the Westman Islands. Mais la ville a été reconstruite et aujourd'hui quatre mille personnes vivent à Vestmannaeyjar.