×

Χρησιμοποιούμε cookies για να βελτιώσουμε τη λειτουργία του LingQ. Επισκέπτοντας τον ιστότοπο, συμφωνείς στην πολιτική για τα cookies.

image

Leiðarvísir í ástamálum - Karlmenn, Kurteisi

Kurteisi

Kurteisi.

Kurteisi er eitt af því, sem konur meta mikils. Konan krefst þess, að henni sé veitt eftirtekt, að tekið sé tillit til hennar og henni sýnd kurteisi. En of mikið af öllu má þó gera, og of mikil kurteisi er hlægileg. Og karlmaður má aldrei gera sig hlægilegan í konuaugum.

Kurteisin verður því að vera innan vissra takmarka, og eg þarf ekki að taka það fram, að þú verður alt af að fylgja þeim 10 boðorðum, sem hér fara á eftir:

1. Ef kona missir eitthvað niður, átt þú að taka það upp og rétta henni með ofurlítilli hneigingu og viðeigandi brosi. Orð eru óþörf.

2. Þú átt ætíð að láta konu ganga inn eða út um dyr á undan þér og opna fyrir henni.

3. Þú átt ætíð að hjálpa konu í yfirhöfn, áður en þú ferð í þína yfirhöfn.

4. Þú átt ætíð að láta konu ganga á undan þér inn í vagn eða bifreið. Aftur á móti átt þú að ganga á undan til sætis í leikhúsi og vísa konunni á hennar sæti.

5. Þú átt ætíð að láta konu ganga á undan þér niður stiga eða tröppur, en á eftir þér upp.

6. Þegar þú gengur með konu á götu, átt þú ætíð að ganga þeim megin við hana, að hún þurfi aldrei að fara út á vagnagötuna, þótt hún þurfi að víkja til hliðar fyrir einhverjum.

7. Þegar þú heilsar konu á götu, átt þú að hneigja þig ofurlítið, taka ofan og setja ekki hattinn á höfuðið, fyr en hún er komin framhjá þér. — Í sambandi við þetta vil eg geta þess, að konum þykir mikið varið í, að þeim sé heilsað virðulega á götu, en þó eigi með neinum spjátrungsskap.

8. Þegar kona kemur þar inn, sem öll sæti eru skipuð, er það skylda þín að standa upp og bjóða henni sæti þitt.

9. Þegar kona teygir sig eftir einhverju, átt þú ætíð að vera reiðubúinn að veita henni hjálp.

10. Í fám orðum sagt, átt þú í allri umgengni þinni við konur að sýna kurteisi og riddaralegar dygðir.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Kurteisi Politeness Куртеїсі Anstand Cortesía Courtoisie Beleefdheid Kurtuazja 礼貌 Courtesy

**Kurteisi. Politeness Куртеїсі Courtesy. **

Kurteisi er eitt af því, sem konur meta mikils. Politeness|is|one|of|that|which|women|value|highly ввічливість|є|одне|з|цьому|що|жінки|цінять|високо Uprzejmość to jedna z rzeczy, które kobiety bardzo cenią. Courtesy is one of the things that women value highly. Konan krefst þess, að henni sé veitt eftirtekt, að tekið sé tillit til hennar og henni sýnd kurteisi. The woman|demands|that|to|her|be|given|attention|that|taken|be|consideration|to|her|and|her|shown|courtesy жінка|вимає|цього|щоб|їй|бути|надано|увага|щоб|було взято|було|увага|до|її|і|їй|показано|ввічливість The woman demands that she be given attention, that consideration be taken for her, and that she be shown courtesy. En of mikið af öllu má þó gera, og of mikil kurteisi er hlægileg. But|of|much|of|everything|may|though|be done|and|of||politeness|is|laughable But too much of anything can be done, and excessive courtesy is laughable. Og karlmaður má aldrei gera sig hlægilegan í konuaugum. And|man|may|never|make|himself|ridiculous|in|the eyes of a woman And a man must never make himself laughable in the eyes of a woman.

Kurteisin verður því að vera innan vissra takmarka, og eg þarf ekki að taka það fram, að þú verður alt af að fylgja þeim 10 boðorðum, sem hér fara á eftir: politeness|must|therefore|to|be|within|certain|limits|and|I|need|not|to|take|it|forward|that|you|will be|always|by||follow|those|commandments|which|here|go|on|after |||||||межах|||||||||||||||||||||| Courtesy must therefore be within certain limits, and I do not need to point out that you must always follow the 10 commandments that follow here:

1. 1. Ef kona missir eitthvað niður, átt þú að taka það upp og rétta henni með ofurlítilli hneigingu og viðeigandi brosi. If|wife|drops|something|down|you should|||pick|it|up|and|hand it|to her|with|a slight|nod|and|appropriate|smile ||||||||||||||||||відповідною|усмішкою Jeśli kobieta coś upuści, należy to podnieść i podać jej z bardzo lekkim ukłonem i odpowiednim uśmiechem. If a woman drops something, you should pick it up and hand it to her with a slight bow and an appropriate smile. Orð eru óþörf. Words|are|unnecessary Words are unnecessary.

2. 2. Þú átt ætíð að láta konu ganga inn eða út um dyr á undan þér og opna fyrir henni. You|should|always|to|let|woman|walk|in|or|out|through|door|in front of|before|you|and|open|for|her Zawsze powinieneś pozwolić kobiecie wejść lub wyjść przez drzwi przed tobą i otworzyć je dla niej. You should always let a woman enter or exit through the door before you and open it for her.

3. 3. Þú átt ætíð að hjálpa konu í yfirhöfn, áður en þú ferð í þína yfirhöfn. You|have|always|to|help|woman|in|overcoat|before|but|you||in|your|overcoat Zawsze powinieneś pomóc kobiecie założyć płaszcz, zanim go założysz. You should always help a woman with her coat before you put on your own.

4. 4. Þú átt ætíð að láta konu ganga á undan þér inn í vagn eða bifreið. You|should|always|to|let|woman|walk|in|front of|you|into|in|carriage|or|automobile Zawsze powinieneś pozwolić kobiecie wejść przed tobą do powozu lub samochodu. You should always let a woman go ahead of you into a carriage or vehicle. Aftur á móti átt þú að ganga á undan til sætis í leikhúsi og vísa konunni á hennar sæti. On|at|contrary|should|you||walk|at|ahead|to|seat|in|theater|and|show|the woman|to|her|seat Natomiast w teatrze należy iść przodem do miejsca i skierować kobietę na jej miejsce. On the other hand, you should walk ahead to the seat in a theater and show the woman to her seat.

5. 5. Þú átt ætíð að láta konu ganga á undan þér niður stiga eða tröppur, en á eftir þér upp. You|should|always|to|let|woman|walk|in|front of|you|down|stairs|or|steps|but|in|behind|you|up Zawsze powinieneś pozwolić kobiecie wejść po schodach lub schodach przed tobą, ale za tobą w górę. You should always let a woman go ahead of you down stairs or steps, but follow her up.

6. 6. Þegar þú gengur með konu á götu, átt þú ætíð að ganga þeim megin við hana, að hún þurfi aldrei að fara út á vagnagötuna, þótt hún þurfi að víkja til hliðar fyrir einhverjum. When|you|walk|with|woman|on|street|should|you|always|to|walk|that|side|of|her|so|she|needs|never|to|go|out|onto|carriageway|although|she|needs|to|yield|to|side|for|someone Kiedy idziesz z kobietą ulicą, powinieneś zawsze iść tą stroną obok niej, aby nigdy nie musiała wychodzić na ulicę powozową, nawet jeśli będzie musiała komuś ustąpić. When you walk with a woman on the street, you should always walk on the side closest to her, so that she never has to step out onto the roadway, even if she needs to step aside for someone.

7. 7. Þegar þú heilsar konu á götu, átt þú að hneigja þig ofurlítið, taka ofan og setja ekki hattinn á höfuðið, fyr en hún er komin framhjá þér. When|you|greet|woman|on|street|should|you||bow|yourself|slightly|take|off|and|put|not|the hat|on|head|before|but|she|is|passed|by|you Witając się z kobietą na ulicy, należy się lekko ukłonić, zdjąć górę i nie zakładać kapelusza na głowę, dopóki ona Cię nie minie. When you greet a woman on the street, you should bow slightly, take off your hat, and not put the hat back on your head until she has passed by you. — Í sambandi við þetta vil eg geta þess, að konum þykir mikið varið í, að þeim sé heilsað virðulega á götu, en þó eigi með neinum spjátrungsskap. In|relation|to|this|want|I|to be able|it|that|women|it seems|much|worth|in|to|them|be|greeted|respectfully|on|street|but|though|not|with|any|rudeness - W związku z tym pragnę wspomnieć, że ważne jest, aby kobiety witały się na ulicy z szacunkiem, ale nie bez lekceważenia. — In connection with this, I want to mention that women appreciate being greeted respectfully on the street, but not with any kind of foolishness.

8. 8. Þegar kona kemur þar inn, sem öll sæti eru skipuð, er það skylda þín að standa upp og bjóða henni sæti þitt. When|woman|enters|there|inside|where|all|seats|are|occupied|is|it|duty|your|to|stand|up|and|offer|her|seat|your Gdy wchodzi tam kobieta, wszystkie miejsca są zajęte, Twoim obowiązkiem jest wstać i zająć jej miejsce. When a woman enters where all the seats are taken, it is your duty to stand up and offer her your seat.

9. 9. Þegar kona teygir sig eftir einhverju, átt þú ætíð að vera reiðubúinn að veita henni hjálp. When|woman|stretches|herself|for|something|should|you|always|to|be|ready|to|provide|her|help Kiedy kobieta po coś sięga, zawsze powinieneś być gotowy jej pomóc. When a woman reaches for something, you should always be ready to offer her help.

10. 10. Í fám orðum sagt, átt þú í allri umgengni þinni við konur að sýna kurteisi og riddaralegar dygðir. In|few|words|said|should|you|in|all|interactions|your|with|women|to|show|courtesy|and|chivalrous|virtues Krótko mówiąc, we wszystkich kontaktach z kobietami masz okazywać uprzejmość i cnoty rycerskie. In a few words, in all your interactions with women, you should show courtesy and chivalrous virtues.

SENT_CWT:AFkKFwvL=3.02 PAR_TRANS:gpt-4o-mini=6.06 en:AFkKFwvL openai.2025-02-07 ai_request(all=39 err=0.00%) translation(all=31 err=3.23%) cwt(all=336 err=2.08%)