×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.

image

Einfaldir, íslenskir textar með Rökkva, Árni vill ekki fara í skólann

Árni vill ekki fara í skólann

Árni er átta ára. Hann er oft óþægur. „Ég vil ekki fara í skólann því hann er leiðinlegur“ segir hann oft þegar fjölskyldan er að borða morgunmat og gera sig tilbúna. Mamma hans heitir Agnes og er forritari en pabbi hans heitir Haraldur og er sálfræðingur. Haraldur er alltaf bara kallaður „Halli“. „Ekki vera óþægur“ segir Halli oft við Árna litla á morgnana, „maður þarf að fara í skólann til að læra að lesa og skrifa og reikna og læra allskonar hluti.“ „En ég vil ekki læra!“ segir Árni þá oft „og kennararnir eru leiðinlegir“.

Einu sinni kom Árni heim úr skólanum og sagði: „Ég vil hætta í skólanum, ég þarf ekkert að kunna að reikna og ég kann hvort sem er að lesa og skrifa“. „Árni minn“ sagði Agnes, „maður þarf að læra til að geta fengið góða vinnu, því annars fær maður aldrei neina peninga. Ég þurfti að læra mikið af stærðfræði til að geta orðið forritari skal ég segja þér. Mér fannst oft leiðinlegt í skólanum en ég fór samt alltaf í skólann og var aldrei svona óþæg við mömmu mína og pabba.“ „Já en ég þarf ekkert að læra og ég þarf ekkert að fá mér vinnu. Ég ætla bara að búa í skóginum og búa til trjáhús og veiða“. „En Árni minn, heldur þú að það verði ekkert kalt að búa úti í skógi á Íslandi? Hvaða dýr ætlar þú eiginlega að veiða?“ spurði Halli pabbi hans hann. „Ég veiði bara fugla með boga og örvum og fiska í lækjum og svona“, sagði Árni.

„En ætlar þú þá aldrei til útlanda Árni minn?“ spurði mamma hans hann. „Þú færð enga peninga ef þú býrð bara úti í skógi og vinnur ekki neitt og þá getur þú ekki keypt þér neina flugmiða til útlanda“. Það var reyndar eitthvað sem að Árni vildi ekki missa af. Einu sinni höfðu þau í fjölskyldunni farið í frí til Ítalíu og einu sinni til Spánar og það hafði Árna þótt skemmtilegt. Þar var sjórinn ekki ískaldur eins og á Íslandi og meira að segja var hægt að baða sig í honum. Þar voru líka allskonar pöddur sem Árna þótti gaman að veiða og leika sér með og dýragarðar með dýrum eins og ljónum og krókódílum, sem var hvergi hægt að sjá á Íslandi. „Þá læðist ég bara inn í flugvélina þegar enginn sér og fer samt til Spánar“ sagði Árni, þver á svipinn. „Síðan læðist ég bara aftur í flugvélina þegar mig langar aftur heim.“

Þetta fannst Halla fyndið. Honum þótti sniðugt hvað krakkar halda alltaf að allt sé auðvelt. Auðvitað vissi Árni ekki einu sinni hvernig hann ætti að komast á flugvöllinn í Keflavík.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Árni vill ekki fara í skólann Árni will nicht zur Schule gehen Árni does not want to go to school Árni ne veut pas aller à l'école Árni wil niet naar school Árni nie chce chodzić do szkoły

Árni er átta ára. Árni is||eight| Árni is eight years old. Hann er oft óþægur. |||unpleasant |||Han er ofte urolig. Er fühlt sich oft unwohl. He is often naughty. Il est souvent méchant. Hij voelt zich vaak ongemakkelijk. Często czuje się niekomfortowo. „Ég vil ekki fara í skólann því hann er leiðinlegur“ segir hann oft þegar fjölskyldan er að borða morgunmat og gera sig tilbúna. |||||school|because|||boring|says||||||||||||getting ready |||||||han||||||||||||||| „Ich will nicht zur Schule gehen, weil es langweilig ist“, sagt er oft, wenn die Familie frühstückt und sich fertig macht. "I do not want to go to school because it is boring," he often says when the family is eating breakfast and getting ready. "Je ne veux pas aller à l'école parce que c'est ennuyeux", dit-il souvent lorsque la famille prend son petit-déjeuner et se prépare. „Nie chcę chodzić do szkoły, bo to nudne” – często powtarza, gdy rodzina je śniadanie i się szykuje. Mamma hans heitir Agnes og er forritari en pabbi hans heitir Haraldur og er sálfræðingur. ||||||programmer||||||||psychologist ||||||programmer||||||||psykolog Seine Mutter heißt Agnes und ist Programmiererin, während sein Vater Haraldur heißt und er Psychologe ist. His mother's name is Agnes and he is a programmer but his father's name is Haraldur and he is a psychologist. Le nom de sa mère est Agnès et il est programmeur mais le nom de son père est Haraldur et il est psychologue. Haraldur er alltaf bara kallaður „Halli“. |||||Halli Haraldur wird immer nur „Halli“ genannt. Haraldur is always just called "Halli". „Ekki vera óþægur“ segir Halli oft við Árna litla á morgnana, „maður þarf að fara í skólann til að læra að lesa og skrifa og reikna og læra allskonar hluti.“ „En ég vil ekki læra!“ segir Árni þá oft „og kennararnir eru leiðinlegir“. |||||||Árni|little Árni|||||||||||||||||do math|||various things|||||||||||||| ||||||||lille|||||||||||||||||regne||||||||||||||||| „Sei nicht lästig“, sagt Halli morgens oft zu der kleinen Árni, „du musst zur Schule gehen, um lesen und schreiben und rechnen zu lernen und alles Mögliche zu lernen.“ „Aber ich will nicht lernen!“ „Arni sagt dann oft: „Und die Lehrer sind langweilig.“ "Do not be awkward" Halli often says to little Árni in the morning, "you have to go to school to learn to read and write and calculate and learn all kinds of things." "But I do not want to learn!" Árni often says "and the teachers are boring ". "Ne sois pas gênant" Halli dit souvent au petit Árni le matin, "tu dois aller à l'école pour apprendre à lire, à écrire, à calculer et à apprendre toutes sortes de choses." "Mais je ne veux pas apprendre !" Árni dit souvent "et les profs sont ennuyeux". „Nie denerwuj się” – Halli często mówi rano do małego Árniego – „musisz iść do szkoły, żeby nauczyć się czytać, pisać, liczyć i uczyć się różnych rzeczy”. „Ale ja nie chcę się uczyć! „Árni często wtedy mówi: „a nauczyciele są nudni”.

Einu sinni kom Árni heim úr skólanum og sagði: „Ég vil hætta í skólanum, ég þarf ekkert að kunna að reikna og ég kann hvort sem er að lesa og skrifa“. ||||||||||want|quit||||||||||||||||||| Einmal kam Árni von der Schule nach Hause und sagte: „Ich möchte die Schule verlassen, ich muss nicht rechnen können und kann sowieso lesen und schreiben.“ Once Árni came home from school and said: "I want to leave school, I don't need to know how to calculate and I can read and write anyway". Árni est rentré une fois de l'école et a dit: "Je veux abandonner l'école, je n'ai pas besoin de savoir calculer et je sais quand même lire et écrire". Op een keer kwam Árni thuis van school en zei: "Ik wil van school af, ik hoef niet te kunnen rekenen en ik kan toch lezen en schrijven". Kiedyś Árni wrócił ze szkoły do domu i powiedział: „Chcę rzucić szkołę, nie muszę umieć liczyć, a poza tym umiem czytać i pisać”. „Árni minn“ sagði Agnes, „maður þarf að læra til að geta fengið góða vinnu, því annars fær maður aldrei neina peninga. ||||||||||be able to||||||one|||| |||„sagde Agnes“||||||||||||||||ingen| „Meine Liebe“, sagte Agnes, „um einen guten Job zu bekommen, musst du studieren, sonst bekommst du kein Geld.“ "My dear," said Agnes, "you have to study to get a good job, because otherwise you'll never get any money." "Mon Árni", a déclaré Agnès, "tu dois étudier pour obtenir un bon travail, sinon tu n'auras jamais d'argent. „Moja droga”, powiedziała Agnes, „musisz się uczyć, żeby znaleźć dobrą pracę, bo inaczej nigdy nie dostaniesz pieniędzy”. Ég þurfti að læra mikið af stærðfræði til að geta orðið forritari skal ég segja þér. ||||||||||for at blive||||| Ich sage Ihnen, ich musste viel Mathematik lernen, um Programmierer werden zu können. I had to learn a lot of math to be able to become a programmer, I tell you. J'ai dû apprendre beaucoup de maths pour pouvoir devenir programmeur, je vais vous le dire. Musiałem nauczyć się dużo matematyki, żeby móc zostać programistą, mówię wam. Mér fannst oft leiðinlegt í skólanum en ég fór samt alltaf í skólann og var aldrei svona óþæg við mömmu mína og pabba.“ „Já en ég þarf ekkert að læra og ég þarf ekkert að fá mér vinnu. In der Schule habe ich mich oft gelangweilt, aber ich bin trotzdem immer zur Schule gegangen und habe mich noch nie so sehr über meine Eltern geärgert.“ „Ja, aber ich muss nicht studieren und ich muss mir auch keinen Job suchen. I often felt bored at school, but I still always went to school and was never so upset with my mom and dad." "Yes, but I don't need to study and I don't need to get a job. Je me suis souvent ennuyé à l'école, mais je suis toujours allé à l'école et je n'ai jamais été aussi mal à l'aise avec ma mère et mon père." "Oui, mais je n'ai pas à étudier et je n'ai pas à trouver un emploi. Często nudziłam się w szkole, ale mimo to zawsze chodziłam do szkoły i nigdy nie byłam tak zła na mamę i tatę.” „Tak, ale nie muszę się uczyć i nie muszę szukać pracy. Ég ætla bara að búa í skóginum og búa til trjáhús og veiða“. ||||||||||||jage Ich werde einfach im Wald leben, Baumhäuser bauen und fischen.“ I'm just going to live in the forest and make treehouses and fish”. Je vais juste vivre dans les bois et construire des cabanes dans les arbres et chasser. » „En Árni minn, heldur þú að það verði ekkert kalt að búa úti í skógi á Íslandi? „Aber mein Árni, denkst du, dass es nicht kalt sein wird, draußen im Wald in Island zu leben?“ "But my Árni, do you think it won't be cold living out in the forest in Iceland?" "Mais mon Árni, penses-tu qu'il ne fera pas froid de vivre dans les bois en Islande ? Hvaða dýr ætlar þú eiginlega að veiða?“ spurði Halli pabbi hans hann. Was für ein Tier wirst du jagen?“, fragte ihn sein Vater Halli. What kind of animal are you going to hunt?" his dad Halli asked him. Quels animaux vas-tu chasser ? », a demandé Halli à son père. „Ég veiði bara fugla með boga og örvum og fiska í lækjum og svona“, sagði Árni. |||||bue og pile||pilefjedre||fisker i åer||bække og sådan|||| „Ich jage Vögel nur mit Pfeil und Bogen und fische in Bächen und so“, sagte Árni. "I only hunt birds with a bow and arrow and fish in streams and such", said Árni. "Je ne chasse que les oiseaux avec des arcs et des flèches et je pêche dans les ruisseaux et autres", a déclaré Árni. „Poluję tylko na ptaki za pomocą łuku i strzał, łowię ryby w strumieniach i tym podobne” – powiedział Árni.

„En ætlar þú þá aldrei til útlanda Árni minn?“ spurði mamma hans hann. „Aber wirst du nie ins Ausland gehen, mein Árni?“ fragte ihn seine Mutter. "But are you never going to go abroad, my Árni?" his mother asked him. « Mais tu ne vas jamais à l'étranger, mon Árni ? » lui demanda sa mère. „Þú færð enga peninga ef þú býrð bara úti í skógi og vinnur ekki neitt og þá getur þú ekki keypt þér neina flugmiða til útlanda“. „Man bekommt kein Geld, wenn man nur im Wald lebt und nicht arbeitet, und dann kann man im Ausland keine Flugtickets kaufen.“ "You don't get any money if you just live in the forest and don't work, and then you can't buy any plane tickets abroad". "Vous ne recevez pas d'argent si vous vivez simplement dans les bois et ne travaillez pas et vous ne pouvez pas acheter de billets à l'étranger." Það var reyndar eitthvað sem að Árni vildi ekki missa af. ||faktisk|||||||gå glip af| Es war tatsächlich etwas, das sich Árni nicht entgehen lassen wollte. It was actually something that Árni did not want to miss. C'était en fait quelque chose qu'Árni ne voulait pas manquer. Właściwie było to coś, czego Árni nie chciał przegapić. Einu sinni höfðu þau í fjölskyldunni farið í frí til Ítalíu og einu sinni til Spánar og það hafði Árna þótt skemmtilegt. Einmal war die Familie in den Urlaub nach Italien und einmal nach Spanien gefahren, und Árna hatte gedacht, es hätte Spaß gemacht. Once the family had gone on vacation to Italy and once to Spain, and Árna had thought it was fun. Une fois dans la famille, ils étaient partis en vacances en Italie et une fois en Espagne et Árni avait pensé que c'était amusant. Raz rodzina pojechała na wakacje do Włoch, raz do Hiszpanii i Árna pomyślała, że to świetna zabawa. Þar var sjórinn ekki ískaldur eins og á Íslandi og meira að segja var hægt að baða sig í honum. |||||||||||||||at||||ham Das Meer war dort nicht eiskalt wie in Island und man konnte sogar darin schwimmen. The sea was not ice cold there like in Iceland and you could even swim in it. La mer n'y était pas glaciale comme en Islande et il était même possible de s'y baigner. Þar voru líka allskonar pöddur sem Árna þótti gaman að veiða og leika sér með og dýragarðar með dýrum eins og ljónum og krókódílum, sem var hvergi hægt að sjá á Íslandi. ||||Insekter|||syntes var sjovt|||||lege med||||||||||||||ingen steder||||| Es gab auch alle Arten von Käfern, die Árna gerne fing und mit denen sie spielte, und Zoos mit Tieren wie Löwen und Krokodilen, die es nirgendwo in Island zu sehen gab. There were also all kinds of bugs that Árna liked to catch and play with, and zoos with animals such as lions and crocodiles, which could not be seen anywhere in Iceland. Il y avait aussi toutes sortes d'insectes avec lesquels Árni aimait chasser et jouer et des zoos avec des animaux tels que des lions et des crocodiles, qu'on ne pouvait voir nulle part en Islande. Były też wszelkiego rodzaju robaki, które Árna lubiła łapać i bawić się, oraz ogrody zoologiczne ze zwierzętami takimi jak lwy i krokodyle, których nie można było zobaczyć nigdzie na Islandii. „Þá læðist ég bara inn í flugvélina þegar enginn sér og fer samt til Spánar“ sagði Árni, þver á svipinn. |sniger mig ind||||||||||||||sagde||stædig||"på tværs af ansigtet" „Dann schleiche ich mich einfach ins Flugzeug, wenn niemand hinsieht, und fliege trotzdem nach Spanien“, sagte Árni mit verärgertem Gesicht. "Then I just sneak into the plane when no one is looking and still go to Spain" said Árni, his face crossed. "Ensuite, je me faufile dans l'avion quand personne ne le voit et je vais quand même en Espagne", a déclaré Árni, à première vue. „Wtedy po prostu przekradam się do samolotu, gdy nikt nie patrzy, i nadal lecę do Hiszpanii” – powiedział Árni ze skrzyżowaną twarzą. „Síðan læðist ég bara aftur í flugvélina þegar mig langar aftur heim.“ „Dann schleiche ich mich einfach wieder ins Flugzeug, wenn ich nach Hause will.“ "Then I just sneak back on the plane when I want to go home." "Ensuite, je me faufile dans l'avion quand je veux rentrer chez moi." „Wtedy po prostu wymykam się z powrotem do samolotu, kiedy chcę wrócić do domu”.

Þetta fannst Halla fyndið. |||Det var sjovt. Halla fand das lustig. Halla thought this was funny. Halla a trouvé ça drôle. Honum þótti sniðugt hvað krakkar halda alltaf að allt sé auðvelt. ||smart|||||||| Er fand es lustig, dass Kinder immer denken, alles sei einfach. He thought it was funny how kids always think everything is easy. Il pensait que c'était bien que les enfants pensent toujours que tout est facile. Pomyślał, że to zabawne, że dzieciom zawsze wydaje się, że wszystko jest łatwe. Auðvitað vissi Árni ekki einu sinni hvernig hann ætti að komast á flugvöllinn í Keflavík. Natürlich wusste Árni nicht einmal, wie er zum Flughafen in Keflavík kommt. Of course, Árni didn't even know how to get to the airport in Keflavík. Bien sûr, Árni ne savait même pas comment se rendre à l'aéroport de Keflavík. Oczywiście Árni nawet nie wiedział, jak dojechać na lotnisko w Keflavíku.