×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Íslensk málvísindi. Eiríkur Rögnvaldsson - fyrirlestrar, Formendur (2)

Formendur (2)

Það er hægt að

mæla lengd hljóða líka með hljóðrófsritum, ef við

slökkvum nú hérna á formendunum,

förum hérna fremst í

a-ið,

merkjum þetta.

Hérna.

Þá,

þá sjáum við

þessa lengd hér.

Þetta eru um átta hundruð millisekúndur

sem er ekkert óeðlileg lengd þegar maður ber hljóðið fram svona eitt sér en ef þetta væri í orði inn í orði þá væri

lengdin miklu minni.

Lokum nú þessu

og förum

aftur aðeins í Praat

bara svona til að taka upp orð, förum hérna í New, Record monosound

og Record.

„Fara“, „tala“, „taka“,

og sama og áður,

Save to list and close.

nú eru komin tvö hérna sound untitled, við vorum að taka upp númer tvö, smellum á View and edit

og

stækkum gluggann og

svo getum við spilað þetta.

Og

þá ef við tökum „fara“ þá er það væntanlega þetta hér

getum prófað að spila það

og ef við ætlum að,

prófum að greina milli hljóða

þá er þetta væntanlega f-ið

og a hér.

R er örstutt.

Svo kemur hitt a-ið.

Það er um að gera fyrir ykkur að

æfa ykkur á þessu forriti, æfa ykkur að nota það og og

það býður upp á fjölmarga

möguleika á að skoða hljóð, á að skoða ýmsa eðlisþætti þeirra.

Og

lítum svo aftur á þetta hljóðrófsrit hérna,

af setningunni „Æsa talar við Önnu“.

Við getum

fylgt þessu hérna

„Æsa

talar við Önnu“.

Hér er

grunntíðnin sýnd með bláu eins og við höfum nefnt,

og það sést hvernig

breytist

svoldið,

tónfallið rís og hnígur, eða tónninn rís og hnígur,

lækkar í lokin eins og venjulega gerist. Það er eðlilegt sem sagt að

að tónninn lækki í lok setningar.

Við lítum aðeins á formendurna hérna.

Þá sjáum við hér í æ, æ er tvíhljóð

samsett úr a í,

og

þess vegna

breytast formendurnir hér í gegnum hljóðið, það er segja að í upphafi eru formendurnir svipaðir því sem er í a. Það er að segja fyrsti og annar formandi eru tiltölulega nálægt hvor öðrum

en í seinni hluta hljóðsins, í-hlutanum,

eru fyrsti og annar formandi, er langt á milli þeirra eins og í í einu og sér.

Við skoðuðum einstök hljóð

í öðrum fyrirlestrum

en rétt bara að vekja athygli á

s-inu hér, s-hljóðinu sem er alltaf auðþekkt á hljóðrófsritum vegna þess að þar er, það er dekkst hérna efst, efst á tíðnisviðinu, þar er mestur kraftur.

Og við sjáum að

sveiflurnar í hljóðunum eru mismunandi. Það er kannski rétt að, aðeins að líta á þetta, að í rödduðum hljóðum, sérstaklega greinilegt í sérhljóðum, þá eru, eru

dökk lóðrétt bönd, skiptast á

dekkri og ljósari rendur, þetta er svona

misgreinilegt en í órödduðum hljóðum

eru slíkar, eru ekki reglulegar rendur af því tagi. Þessar

lóðréttu rendur svara til raddbandasveiflnanna. Það er að segja að, að dökkt á hljóðrofsritinu, það táknar einhvern styrk á sveiflum

og þess vegna skiptast á

dökk og ljós örmjó bönd hérna í, í rödduðum hljóðum,

þau dökku koma þegar það er einhver styrkur, það er að segja þegar raddglufan er opin, ljósu böndin sýna þegar er enginn styrkur, það er að segja þegar raddglufan er lokuð og enginn, ekkert loft berst upp og engar sveiflur eru.

En

sumar sveiflurnar,

eins og í sérhljóðunum, þær endurtaka sig aftur og aftur

og við getum,

það getum við séð á hérna,

hljóðrofsritunum og

þær, slíkar sveiflur eru kallaðar

bilkvæmar, svona reglulegar sveiflur, við sjáum

munstrið hér á efri hlutanum,

en í órödduðum hljóðum eins og s

þá er þetta svona,

einhver, eitthvert ólgandi loft en ekki, ekki reglulegar sveiflur á sama hátt. Þið sjáið það, að það er ekki um það að ræða hér á neðri hlutanum, að

það séu reglulegar sveiflur sem endurtaki sig

hvað eftir annað, þetta er, þetta er

óreglulegt og slíkar sveiflur eru kallaðar óbilkvæmar,

hinar, þessar reglulegu, eru bilkvæmar.

Og þá látum við lokið þessari umfjöllun

um

formendur og

slíkt.

Formendur (2) Vorsitzende (2) Chairpersons (2) Présidents (2) Przewodniczący (2) Başkanlar (2)

Það er hægt að

mæla lengd hljóða líka með hljóðrófsritum, ef við

slökkvum nú hérna á formendunum,

förum hérna fremst í

a-ið,

merkjum þetta. zaznaczmy to.

Hérna.

Þá,

þá sjáum við wtedy zobaczymy

þessa lengd hér.

Þetta eru um átta hundruð millisekúndur

sem er ekkert óeðlileg lengd þegar maður ber hljóðið fram svona eitt sér en ef þetta væri í orði inn í orði þá væri co nie jest nienormalną długością, gdy wymawia się sam dźwięk w ten sposób, ale gdyby było to słowem w słowie, byłoby to

lengdin miklu minni. długość znacznie mniejsza.

Lokum nú þessu Zamknijmy to teraz

og förum

aftur aðeins í Praat

bara svona til að taka upp orð, förum hérna í New, Record monosound żeby nagrać słowo, przejdźmy tutaj do New, Record monosound

og Record.

„Fara“, „tala“, „taka“,

og sama og áður,

Save to list and close. Zapisz na liście i zamknij.

nú eru komin tvö hérna sound untitled, við vorum að taka upp númer tvö, smellum á View and edit teraz są tu dwa dźwięki bez tytułu, nagrywaliśmy numer dwa, kliknij Wyświetl i edytuj

og

stækkum gluggann og rozwińmy okno i

svo getum við spilað þetta. więc możemy w to zagrać.

Og

þá ef við tökum „fara“ þá er það væntanlega þetta hér

getum prófað að spila það mogę spróbować zagrać

og ef við ætlum að,

prófum að greina milli hljóða spróbujmy rozróżnić dźwięki

þá er þetta væntanlega f-ið

og a hér.

R er örstutt.

Svo kemur hitt a-ið.

Það er um að gera fyrir ykkur að To zależy od Ciebie

æfa ykkur á þessu forriti, æfa ykkur að nota það og og

það býður upp á fjölmarga oferuje liczne

möguleika á að skoða hljóð, á að skoða ýmsa eðlisþætti þeirra. możliwość badania dźwięków, badania ich różnych aspektów fizycznych.

Og

lítum svo aftur á þetta hljóðrófsrit hérna,

af setningunni „Æsa talar við Önnu“.

Við getum

fylgt þessu hérna postępuj zgodnie z tym tutaj

„Æsa

talar við Önnu“.

Hér er

grunntíðnin sýnd með bláu eins og við höfum nefnt, częstotliwość podstawowa pokazana na niebiesko, jak wspomnieliśmy,

og það sést hvernig

breytist

svoldið,

tónfallið rís og hnígur, eða tónninn rís og hnígur,

lækkar í lokin eins og venjulega gerist. Það er eðlilegt sem sagt að

að tónninn lækki í lok setningar.

Við lítum aðeins á formendurna hérna.

Þá sjáum við hér í æ, æ er tvíhljóð

samsett úr a í,

og

þess vegna

breytast formendurnir hér í gegnum hljóðið, það er segja að í upphafi eru formendurnir svipaðir því sem er í a. Það er að segja fyrsti og annar formandi eru tiltölulega nálægt hvor öðrum do the prepositions here change through the sound, that is to say that at the beginning the prepositions are similar to what is in a. That is, the first and second chairmen are relatively close to each other

en í seinni hluta hljóðsins, í-hlutanum,

eru fyrsti og annar formandi, er langt á milli þeirra eins og í í einu og sér. are the first and second chairman, there is a distance between them as in one and the same.

Við skoðuðum einstök hljóð

í öðrum fyrirlestrum

en rétt bara að vekja athygli á

s-inu hér, s-hljóðinu sem er alltaf auðþekkt á hljóðrófsritum vegna þess að þar er, það er dekkst hérna efst, efst á tíðnisviðinu, þar er mestur kraftur.

Og við sjáum að

sveiflurnar í hljóðunum eru mismunandi. Það er kannski rétt að, aðeins að líta á þetta, að í rödduðum hljóðum, sérstaklega greinilegt í sérhljóðum, þá eru, eru

dökk lóðrétt bönd, skiptast á

dekkri og ljósari rendur, þetta er svona

misgreinilegt en í órödduðum hljóðum

eru slíkar, eru ekki reglulegar rendur af því tagi. Þessar

lóðréttu rendur svara til raddbandasveiflnanna. Það er að segja að, að dökkt á hljóðrofsritinu, það táknar einhvern styrk á sveiflum

og þess vegna skiptast á

dökk og ljós örmjó bönd hérna í, í rödduðum hljóðum,

þau dökku koma þegar það er einhver styrkur, það er að segja þegar raddglufan er opin, ljósu böndin sýna þegar er enginn styrkur, það er að segja þegar raddglufan er lokuð og enginn, ekkert loft berst upp og engar sveiflur eru.

En

sumar sveiflurnar,

eins og í sérhljóðunum, þær endurtaka sig aftur og aftur

og við getum,

það getum við séð á hérna,

hljóðrofsritunum og

þær, slíkar sveiflur eru kallaðar

bilkvæmar, svona reglulegar sveiflur, við sjáum

munstrið hér á efri hlutanum,

en í órödduðum hljóðum eins og s

þá er þetta svona,

einhver, eitthvert ólgandi loft en ekki, ekki reglulegar sveiflur á sama hátt. Þið sjáið það, að það er ekki um það að ræða hér á neðri hlutanum, að

það séu reglulegar sveiflur sem endurtaki sig

hvað eftir annað, þetta er, þetta er

óreglulegt og slíkar sveiflur eru kallaðar óbilkvæmar,

hinar, þessar reglulegu, eru bilkvæmar.

Og þá látum við lokið þessari umfjöllun

um

formendur og

slíkt.