×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.

image

Eating Out, 9- Níundi hluti

Níundi hluti.

Pétur: Eru þau eldri eða yngri en foreldrar þínir?

María: Þau eru talsvert eldri.

Þau eru samt mjög virk ennþá.

Pétur: Hvað gera þau til að halda sér í gangi?

María: Þau hafa alltaf verið mjög virk.

Móðurbróðir minn vann fyrir stórt fyrirtæki sem sölumaður.

Móðursystir mín var skólakennari.

Þau eru bæði komin á eftirlaun núna.

Pétur: Búa þau á Egilsstöðum, eða í sveitunum í kring?

María: Þau búa í fallegu húsi í sveitinni, ekki langt frá bænum.

Pétur: Það hlýtur að vera fínt.

María: Já þau geta farið í gönguferðir í skóginum stærstan hluta ársins.

Á veturna geta þau farið á skíði.

Pétur: Sakna þau þess að búa á Egilsstöðum?

María: Nei það tekur bara hálftíma að keyra þangað.

Þau geta líka tekið rútu til Reykjavíkur ef þau vilja fara í bæinn.

Pétur: Hér kemur maturinn okkar.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Níundi hluti. Ninth|part Ninth Part. Частина дев'ята.

Pétur: Eru þau eldri eða yngri en foreldrar þínir? |Are|they|older|or|younger|than|parents|your Peter: Sind sie älter oder jünger als deine Eltern? Peter: Are they older or younger than your parents? Peter: ¿Son mayores o menores que tus padres? Пітер: Вони старші чи молодші за твоїх батьків?

María: Þau eru talsvert eldri. |||ziemlich| |They|are|considerably|older María: Sie sind deutlich älter. María: They are considerably older. María: Son bastante mayores. Марія: Вони значно старші.

Þau eru samt mjög virk ennþá. ||||aktiv| They|are|still|very|active|yet Sie sind jedoch immer noch sehr aktiv. They are still very active though. Aunque todavía están muy activos. Але вони все ще дуже активні.

Pétur: Hvað gera þau til að halda sér í gangi? Peter|What|do|they|in order|to|keep|themselves|in|shape Peter: Was tun sie, um weiterzumachen? Peter: What do they do to keep themselves going? Peter: ¿Qué hacen para seguir adelante? Пітер: Що вони роблять, щоб підтримувати себе?

María: Þau hafa alltaf verið mjög virk. |They|have|always|been|very|active María: Sie waren schon immer sehr aktiv. María: They have always been very active. María: Siempre han estado muy activos. Марія: Вони завжди були дуже активними.

Móðurbróðir minn vann fyrir stórt fyrirtæki sem sölumaður. Mein Onkel||arbeitet|||Unternehmen||Verkäufer my uncle|my|worked|for|large|company|as|salesman Mein Onkel mütterlicherseits arbeitete als Verkäufer für ein großes Unternehmen. My maternal uncle worked for a large company as a salesman. Mi tío materno trabajaba como vendedor en una gran empresa. Мій дядько по материнській лінії працював у великій компанії продавцем.

Móðursystir mín var skólakennari. My mother's sister|my|was|teacher Die Schwester meiner Mutter war Lehrerin. My mother's sister was a school teacher. La hermana de mi madre era maestra de escuela. Сестра моєї мами була шкільною вчителькою.

Þau eru bæði komin á eftirlaun núna. |||||Rente| They|are|both|retired|on|pension|now Sie sind jetzt beide im Ruhestand. They are both retired now. Ambos están jubilados ahora. Зараз обидва на пенсії.

Pétur: Búa þau á Egilsstöðum, eða í sveitunum í kring? |||||oder||Dörfern||Umgebung |Do they live|they|in|Egilsstaðir|or|in|the rural areas|in|the surrounding area Pétr: Wohnen sie in Egilsstaðir oder in der umliegenden Landschaft? Pétr: Do they live in Egilsstaðir, or in the surrounding countryside? Pétr: ¿Viven en Egilsstaðir o en el campo circundante? Петро: Вони живуть в Егільсстадірі чи в околицях?

María: Þau búa í fallegu húsi í sveitinni, ekki langt frá bænum. ||||||in|dem Dorf|||| |They|live|in|beautiful|house|in|the countryside|not|far|from|the town María: Sie wohnen in einem schönen Haus auf dem Land, nicht weit von der Stadt entfernt. María: They live in a beautiful house in the countryside, not far from the town. María: Viven en una bonita casa en el campo, no lejos del pueblo. Марія: Вони живуть у гарному будинку в сільській місцевості, неподалік від міста.

Pétur: Það hlýtur að vera fínt. ||muss||| Peter|It|must|to|be|nice Peter: Es muss schön sein. Peter: It must be nice. peter: debe ser lindo. Пітер: Мабуть, це добре.

María: Já þau geta farið í gönguferðir í skóginum stærstan hluta ársins. ||||||Wanderungen||im Wald|größten|| |Yes|they|can|go|on|hikes|in|the forest|most|part|of the year María: Ja, sie können fast das ganze Jahr über im Wald wandern. María: Yes, they can go hiking in the forest most of the year. María: Sí, pueden hacer caminatas en el bosque la mayor parte del año. Марія: Так, вони можуть ходити в походи лісом більшу частину року.

Á veturna geta þau farið á skíði. In|the winters|can|they|go|on|skis Im Winter können sie Skifahren gehen. In winter they can go skiing. En invierno pueden ir a esquiar. Взимку вони можуть покататися на лижах.

Pétur: Sakna þau þess að búa á Egilsstöðum? Peter|Do they miss|them|that|to|live|in|Egilsstadir Pétr: Vermissen sie das Leben in Egilsstaðir? Pétr: Do they miss living in Egilsstaðir? Pétr: ¿Echan de menos vivir en Egilsstaðir? Петро: Їм не вистачає життя в Егільсстадірі?

María: Nei það tekur bara hálftíma að keyra þangað. María|No|it|takes|only|half an hour|to|drive|there María: Nein, die Fahrt dorthin dauert nur eine halbe Stunde. María: No, it only takes half an hour to drive there. María: No, solo se tarda media hora en llegar. Марія: Ні, туди можна їхати всього півгодини.

Þau geta líka tekið rútu til Reykjavíkur ef þau vilja fara í bæinn. They|can|also|take|bus|to|Reykjavik|if|they|want|to go|to|the city Sie können auch einen Bus nach Reykjavík nehmen, wenn Sie in die Stadt wollen. They can also take a bus to Reykjavík if they want to go into town. También pueden tomar un autobús a Reykjavík si quieren ir a la ciudad. Вони також можуть сісти на автобус до Рейк'явіка, якщо хочуть поїхати в місто.

Pétur: Hér kemur maturinn okkar. Peter|Here|comes|our food|our Peter: Hier kommt unser Essen. Peter: Here comes our food. Peter: Aquí viene nuestra comida. Пітер: Ось наша їжа.