×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.

image

Textar eftir Magnús Jochum Pálsson, Pípulækningar

Pípulækningar

Ég hef misst alla trú á því að leita til lækna þegar eitthvað kemur fyrir mig. Ég fæ aldrei neinar útskýringar eða lækningu við þeim kvillum sem hrjá mig. Læknarnir yppa bara öxlum og segja mér að fara heim, sjá hvort ég lagist ekki. Síðan borga ég þeim svívirðilegar upphæðir fyrir ekkert.

Nýlega hef ég tekið upp á því að hringja í iðnaðarmenn í staðinn. Þannig get ég bæði látið gera við húsið og fengið læknisfræðilegt álit. Ég fékk til mín pípara í síðustu viku sem lagaði vaskinn og gaf mér helvíti góð ráð við bakverk sem var að plaga mig.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Pípulækningar pipe fittings Pipulowe leczenie популяційні Sanitär Plumbing Plomberie Impianto idraulico Loodgieter Instalacja wodociągowa Encanamento Сантехника VVS Sıhhi tesisat

Ég hef misst alla trú á því að leita til lækna þegar eitthvað kemur fyrir mig. ||lost|all|faith|faith in|it||seek help from|to|doctors|"when"|something happens to|happens to|for|"me" ||втратив||||||||||||| ja||||||||||lekarzy|gdy|||| I have lost all faith in going to doctors when something happens to me. Straciłam wiarę w chodzenie do lekarzy, gdy coś mi się dzieje. Ég fæ aldrei neinar útskýringar eða lækningu við þeim kvillum sem hrjá mig. I|get|never|any|explanations|or|cure||them|ailments|that|trouble|me ja|||||||||||| I never get any explanations or cures for the ailments that plague me. Nigdy nie otrzymuję wyjaśnień ani lekarstw na dolegliwości, które mnie nękają. Læknarnir yppa bara öxlum og segja mér að fara heim, sjá hvort ég lagist ekki. The doctors|shrug|just|shoulders|||||||see|whether||get better| lekarze|||ramionami||||||||||| The doctors just shrug and tell me to go home, see if I get better. Lekarze tylko wzruszają ramionami i każą mi iść do domu, zobaczyć, czy mi się polepszy. Síðan borga ég þeim svívirðilegar upphæðir fyrir ekkert. Then|pay|||disgraceful|amounts||nothing Then I pay them outrageous amounts for nothing. Potem płacę im skandaliczne kwoty za nic.

Nýlega hef ég tekið upp á því að hringja í iðnaðarmenn í staðinn. recently|||started|||||to call||tradespeople||instead Recently, I've taken to calling tradesmen instead. Ostatnio zamiast tego zacząłem dzwonić do handlarzy. Þannig get ég bæði látið gera við húsið og fengið læknisfræðilegt álit. |can get|||let|do|for|the house|and|gotten|medical|opinion That way I can both have the house repaired and get a medical opinion. W ten sposób mogę zarówno naprawić dom, jak i uzyskać opinię lekarską. Ég fékk til mín pípara í síðustu viku sem lagaði vaskinn og gaf mér helvíti góð ráð við bakverk sem var að plaga mig. ||||plumber||last|week|that|fixed|sink||||hell of a|good|advice|me|back pain|||to|plague| I had a plumber in last week who fixed the sink and gave me some damn good advice on a back pain that was plaguing me. W zeszłym tygodniu miałem hydraulika, który naprawił zlew i dał mi cholernie dobrą radę na nękający mnie ból pleców.