×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Leiðarvísir í ástamálum - Karlmenn, FORMÁLI

FORMÁLI

INGIMUNDUR GAMLI

LEIÐARVÍSIR

Í ÁSTAMÁLUM

I.

KARLMENN

BÓKAFÉLAGIÐ NÝJA - REYKJAVÍK 1922

FÉLAGSPRENTSMIÐJAN

FORMÁLI.

Eg er þegar kominn svo til ára minna, að tími er kominn til að birta þær athuganir mínar, sem í þessari bók eru. Eg hefi komist í margt um dagana og reynt sitt af hverju. Ráð þessi eru aðallega bygð á reynslu minni og að nokkru leyti á annarra reynslu, og ef þú ert ekki sammála mér alstaðar, ætla eg að minna þig á málsháttinn: „Greindur nærri getur, en reyndur veit þó betur.“

Sumir kunna ef til vill að hugsa sem svo, að óþarft sé, að leggja mönnum ráð í þessu efni, en það er misskilningur. Það, sem aðallega hvatti mig, til að gefa út bækling þennan, er sú von, að með því kunni mér að takast að koma í veg fyrir einn eða fleiri hjónaskilnaði, ef menn hlýta mínum ráðum. Eg hefi, sem sé, veitt því eftirtekt, að árlega fjölgar hjónaskilnuðum, bæði til sveita og í kaupstöðum, en þó einkum hér í Reykjavík.

Loks óska eg öllum, sem bók þessa lesa, giftum sem ógiftum, allra heilla á ástarbrautum þeirra.

Ritað á Fidesmessu 1922.

INGIMUNDUR GAMLI.

FORMÁLI Foreword VORWORT PREFACE PRÉFACE VOORWOORD PRZEDMOWA

**INGIMUNDUR GAMLI** Ingimundur the Old|the Old INGIMUNDUR GAMLI

**LEIÐARVÍSIR GUIDE

Í ÁSTAMÁLUM** |In love affairs IN LOVE AFFAIRS

**I.

KARLMENN** Men

**BÓKAFÉLAGIÐ NÝJA - REYKJAVÍK 1922** The Book Society|New| THE NEW BOOK SOCIETY - REYKJAVÍK 1922

**FÉLAGSPRENTSMIÐJAN** The Social Printing THE COMMUNITY PRINTING MACHINE

**FORMÁLI. FORMAL. **

Eg er þegar kominn svo til ára minna, að tími er kominn til að birta þær athuganir mínar, sem í þessari bók eru. I||"already"|arrived|so much||years of age|my age|that|time has come|||||publish|my observations|observations|my|"that"||this|| I have already reached such an age that the time has come to present my observations that are in this book. Eg hefi komist í margt um dagana og reynt sitt af hverju. I|have|got involved in||many things||the days||tried|"his share"|of everything|a bit of everything I've gotten into a lot these days and tried my best. Ráð þessi eru aðallega bygð á reynslu minni og að nokkru leyti á annarra reynslu, og ef þú ert ekki sammála mér alstaðar, ætla eg að minna þig á málsháttinn: „Greindur nærri getur, en reyndur veit þó betur.“ Advice|these||mainly|based on||experience|||"that"|"to some extent"|partly|based on|others'|experience|||you|||agree with||everywhere|intend|I intend||remind|"you"||proverb|Intelligent|"almost"|"can"|"Wise nearly guesses"|experienced|knows|though| These tips are mainly based on my experience and to some extent on other people's experiences, and if you don't agree with me everywhere, I'm going to remind you of the saying: "An intelligent person can do more, but an experienced one knows better."

Sumir kunna ef til vill að hugsa sem svo, að óþarft sé, að leggja mönnum ráð í þessu efni, en það er misskilningur. "Some people might"|"may think"|"if"|perhaps|"perhaps"||think|"as"|"as follows"||unnecessary|"is"||"give"|men|advice||"in this matter"|matter|some may think|it is a||misunderstanding Some may think that there is no need to advise people on this matter, but that is a misunderstanding. Það, sem aðallega hvatti mig, til að gefa út bækling þennan, er sú von, að með því kunni mér að takast að koma í veg fyrir einn eða fleiri hjónaskilnaði, ef menn hlýta mínum ráðum. |"which"|mainly|encouraged||||"publish"||pamphlet|this booklet||that hope|hope||"by means of"|"by doing so"|might be able|"me"||succeed||prevent||prevent|"for"|one or more|"or"|"more" or "several"|divorce||people|follow||my advice What mainly motivated me to publish this booklet is the hope that by doing so I may be able to prevent one or more divorces, if people follow my advice. Eg hefi, sem sé, veitt því eftirtekt, að árlega fjölgar hjónaskilnuðum, bæði til sveita og í kaupstöðum, en þó einkum hér í Reykjavík. I have|"I have"|as I have|that is to say|paid attention to|that fact|attention||annually|"increases"|divorces|both|to|countryside|||market towns|||especially|||Reykjavik I have noticed that every year the number of divorces increases, both in the countryside and in the markets, but especially here in Reykjavík.

Loks óska eg öllum, sem bók þessa lesa, giftum sem ógiftum, allra heilla á ástarbrautum þeirra. Finally|wish||all|who|book|this book||married or unmarried|who|unmarried|of all|good fortune||love's paths|their love paths I wish all who read this book, married and unmarried, all the best on their paths of love.

Ritað á Fidesmessu 1922. Written||Fides Mass Written on the Feast of Faith 1922.

INGIMUNDUR GAMLI. INGIMUNDUR GAMLI.