×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Leiðarvísir í ástamálum - Karlmenn, Hreinlæti og klæðaburður

Hreinlæti og klæðaburður

Hreinlæti og klæðaburður.

Vertu hreinlátur, því að óhreinlætið er andstygð siðaðra manna.

Hirtu hár þitt og hendur, neglur þínar og tennur.

Rakaðu þig eigi sjaldnar en tvisvar í viku.

Notaðu eigi óhreina flibba né vasaklúta.

Sama máli gegnir um fötin, því að konan vill, að þú sért snyrtilega klæddur. — Sá, sem í öllu eltir tískuna, verður oft og tíðum hlátursefni skynsamra kvenna. Hugsaðu því meira um það, að föt þín fari vel og að þau séu hrein, heldur en að þau séu íburðarmikil og dýr.

Hreinlæti og klæðaburður Sauberkeit und Kleiderordnung Cleanliness and dress code Netheid en dresscode

**Hreinlæti og klæðaburður. **

Vertu hreinlátur, því að óhreinlætið er andstygð siðaðra manna.

Hirtu hár þitt og hendur, neglur þínar og tennur.

Rakaðu þig eigi sjaldnar en tvisvar í viku.

Notaðu eigi óhreina flibba né vasaklúta.

Sama máli gegnir um fötin, því að konan vill, að þú sért snyrtilega klæddur. — Sá, sem í öllu eltir tískuna, verður oft og tíðum hlátursefni skynsamra kvenna. Hugsaðu því meira um það, að föt þín fari vel og að þau séu hrein, heldur en að þau séu íburðarmikil og dýr.