×

Usamos cookies para ayudar a mejorar LingQ. Al visitar este sitio, aceptas nuestras politicas de cookie.


image

Íslensk málvísindi. Eiríkur Rögnvaldsson - fyrirlestrar, Önghljóð

Önghljóð

Góðan dag.

Þessi fyrirlestur fjallar um önghljóð, en þau einkennast af því að það er þrengt tímabundið að

loftstraumnum frá lungunum,

annaðhvort með því að, að lyfta einhverjum hluta tungunnar og láta nálgast

gómfillu eða góm,

tannberg eða tennur,

eða þá að það er þrengt að loftstraumnum með vörum og tönnum.

Orðið „öng“ merkir þröng eða þrengsli, samanber öngstræti,

þann, og þegar

er þrengt að loftstraumnum þá myndast eins konar þrýstihljóð eða núningshljóð með óreglulegri tíðni

og eftir því sem loftrásin er þrengri verður

tíðni hljóðsins

hærri.

Og þá

skiptist munnholið líka að, að verulegu leyti í tvö hljómhol og hvort hljómhol um sig

magnar upp og deyfir niður mismunandi tíðnisvið.

Það eru,

þarna, yfirleitt gert ráð fyrir tíu önghljóðum í íslensku.

Við höfðum

fjögur pör

raddaðra og óraddaðra hljóða á mismunandi

tíðnisviðum.

Og

við höfum, höfum

tannvaramæltu hljóðin

[f] og [v],

tannbergsmæltu hljóðin

[θ] og [ð],

framgómmæltu hljóðin

[ç] og [j]

og uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin

[x] og [ɣ].

Utan við þetta falla svo

[s],

sem er, er tannbergsmælt óraddað önghljóð, líkt og þ,

en

ákveðin munur á myndun þeirra, sem við komum að á eftir.

Og svo [h], [h], raddbandahljóðið,

sem á sér enga raddaða samsvörun.

Það er rétt að hafa í huga að

það er talsverð,

talsvert flakk, getum við sagt, á milli raddaðra og óraddaðra önghljóða

vegna þess að, að

þau, rödduðu önghljóðin, þau geta oft misst röddun að einhverju leyti eða öllu leyti í bakstöðu, sem sagt aftast í orði,

og þá einkum og sér í lagi ef þau eru

annaðhvort borin fram ein og sér eða lenda aftast í setningu.

Og þá er talað um

naumrödduð hljóð

og naumröddun er

táknuð eins og sýnt er hér á glærunni með því að setja afröddunarhringinn,

og svo hægri sviga á eftir honum,

undir eða yfir tákn raddaða hljóðsins eftir því

hvar hann,

hvar er pláss fyrir hann. Þ

Þannig að við höfum, „hafa“, „blæða“ og „dagur“ með greinilega rödduðum

[v], [ð], [ɣ],

en síðan höfum við

í bakstöðu, þessi hljóð enda í bakstöðu, „haf, haf“,

getum haft það algerlega óraddað eða „haf, haf“,

að inhverju leyti raddað, og svo framvegis.

Það er nú

í venjulegri hljóðritun

kannski sjaldnast ástæða til að tákna naumröddun sérstaklega.

Yfirleitt reynir maður nú svona að gera upp við sig hvort hljóðið sé nær því að vera raddað

eða óraddað en, en rétt samt að

hafa þetta í huga að oft á tíðum

er

um hvorugt að ræða

og, og, heldur einhvers konar millistig

og það eru til leiðir til að tákna það í

alþjóðlega hljóðritunarkerfinu.

Nú skulum við líta aðeins á

einstök hljóð.

Það er ekki, í íslensku eru ekki til,

að minnsta kosti ekki sem

venjuleg málhljóð,

tvívaramælt önghljóð, þar sem að, að

þrengslin verða milli efri og neðri varar. En slík hljóð eru til í ýmsum málum, til dæmis spænsku, og þeim getur brugðið fyrir í íslensku í stað

tannvaramæltra hljóða eða jafnvel í stað varamæltra lokhljóða,

þar sem að lokun verður ekki, ekki algjör.

En, en það eru undantekningar.

Tannvaramæltu hljóðin

[f] og [v],

eins og í

„fita“ og „vita“, eru

sem sagt mynduð þannig að neðri

vörin leggst upp að framtönnum í efri gómi,

en staða tungunnar skipti ekki máli, tungan er venjulega í einhvers konar hvíldarstöðu hér, og það er lokað

upp í, gómfillan lokar upp í nefholið.

Síðan eru

eru önghljóðin

sem sagt tannmæltu eða tannbergsmæltu önghljóðin [θ]

og [ð],

eins og í, sem bæði koma fyrir í orðinu „þaðan“.

Það getur verið misjafnt

nákvæmlega hvar öngin er,

hvort að, hjá sumum nær tungubroddurinn alveg hér fram að framtönnum, jafnvel eitthvað, hugsanlega út á milli framtanna

í efri og neðri gómi.

En,

en í,

venjulega er þó talað um þessi hljóð sem tannbergsmælt frekar en tannmælt í íslensku.

Og

staða tungunnar skiptir þar ekki, ekki heldur máli.

Svo

höfum við hér framgómmæltu hljóðin,

eins og í,

hljóðin [ç] [ç]

og [j] [j],

eins og í „hjá“ og „já“,

eða „hjól“ og „jól“.

Þar er, eins og í framgómmæltum lokhljóðum, þá

er það mjög stórt svæði þar sem að tungan nálgast góminn,

og

athugið vel að, að

h, j, í stafsetningu það stendur bara fyrir eitt hljóð.

Semsagt „hjól“ og „hjá“ byrja ekki á h plús j.

Þetta er ekki h-jól, h-já eða neitt slíkt

heldur er þetta eitt

hljóð.

Og

þetta, eitt óraddað hljóð, framgómmælt önghljóð,

samsvarar raddaða [j] hljóðinu í j, en, en óraddaða hljóðið er þó ótvíræðara önghljóð. Eins og við

við höfum talað um í,

í fyrirlestri um hljóðritun

þá er íslenskt j, kannski fremur nálgunarhljóð en önghljóð, en óraddaða hljóðið er

ótvíræðara önghljóð.

Öngin í myndun, myndun j er ekki, er ekki sérlega þröng, hún er sennilega heldur víðari en hér er sýnt.

Nú,

og

síðan, síðasta

önghljóðaparið

hér, par raddaðra og óraddaðra hljóða,

það er, er, hérna, hljóðin

[ɣ] og [x],

eins og í

„lagt“ og „laga“.

Þar

er aftari hluta tungunnar lyft upp hérna að mörkum

góms og gómfillu og þar verður öng. Og í öllum önghljóðunum,

náttúrulega, lokar gómfillan fyrir

leiðina upp í, upp í nefhol.

Svo er

raddbanda önghljóðið

h, [h].

Við myndun þess er hvergi þrengt neitt að loftstraumnum ofan raddbanda, þannig að það sem við heyrum er bara þetta þrýstihljóð eða núningshljóð sem myndast þegar loftstraumurinn fer upp um raddglufuna.

Hins vegar getur staða tungu og vara við myndun h verið mismunandi og, og fer að talsverðu leyti eftir því

hljóði sem, eða þeim hljóðum sem koma þar á, á eftir.

En

við þurfum að,

við

geymdum okkur s-hljóðið

og þurfum nú að, að skoða það aðeins.

Það er,

eins og ég nefndi, það er

tannbergsmælt óraddað önghljóð eins og þ,

en samt greinilega ekki saman hljóðið og þ, það er einhver munur á því, og spurningin er þá í hverju munurinn er fólginn.

Og

hann er er

kannski fyrst og fremst fólginn í því að öngin í s er þrengri heldur en í þ,

loftrásin,

sem sagt, er mjórri en í þ.

Það

þýðir það að

loftið þrýstist í gegnum loftrásina með meiri hraða, meiri,

eða með meiri hraða og meiri þrýstingi og það myndast sveiflur

á hærri tíðni, fáum styrk á hærri tíðni eins og, eins og greinilegt er á hljóðrófsritum.

Hérna á neðri hluta myndarinnar má sjá,

þetta er eins og sé horft upp í góminn annars vegar við þ hérna vinstra megin

og s hérna hægra megin.

Skyggðu svæðin tákna hvar tungan leggst upp að

tönnum og gómi,

tannbergi,

og, og við sjáum hér að í þ-inu þá er þetta breið loftrás

en í s þá leggst tungan ekki bara upp að tönnunum hérna til hliðar heldur upp að tannberginu,

næstum því hér þvert yfir, skilur bara hér eftir

mjóa loftrás.

Þannig að, að það er lögun loftrásarinnar

og, og hérna,

sem skiptir miklu máli,

einnig er s yfirleitt myndað

eitthvað aftar heldur en þ í íslensku. Það er að segja, þó hvort tveggja séu tannbergsmælt hljóð, þá er tungan heldur aftar við myndun s.

Það er líka rétt að

hafa í huga að

það er,

það mynda ekki allir málnotendur, íslenskir málnotendur, s á sama hátt.

Það er

það er

til

tvenns konar

s

í íslensku.

Annars vegar

þetta hér,

þar sem að, að

þar sem að

tungu, ekki tungubroddurinn heldur einhver hluti tungunnar sem er hér svolítið fyrir aftan tungubroddinn, leggst upp að tannbog, tannberginu, og,

en tungubroddurinn liggur hér fyrir aftan framtennur í neðri gómi.

Og svo er

þetta,

sem sagt tungubroddshljóð, þar sem að það er tungubroddurinn sem myndar öngina við tannbergið.

Í

flestum eldri hljóðfræðibókum er gert ráð fyrir að þetta sé íslenskt s, íslenskt s sé myndað á þennan hátt með tungubroddinum,

en það virðist svo sem

talsverður hluti málnotenda myndi s fremur á þennan hátt, kannski, kannski helmingur málnotenda án þess að það hafi í sjálfu sér nokkuð verið skoðað skipulega.

Við getum skoðað myndun íslenskra önghljóða hér

aðeins. Það er að segja þetta eru ekki íslensk hljóð.

Við verðum að láta okkur nægja myndir af

amerískum, amerísk-enskum, þýskum og spænskum hljóðum,

en við náum þar svona nokkurn veginn,

leggjum þetta saman, náum við nokkurn veginn íslenskum önghljóðum. Ef við lítum hér á

þessi amerísku.

Við skoðum f hérna

og v.

Þarna sjáið þið að tungan liggur hér niðri,

[θ], þ hérna

og ð.

Hér er gert ráð fyrir

að þessi hljóð í amerískri ensku séu tannmælt, þið sjáið, tungubroddurinn

nær alveg fram að framtönnum,

þau eru yfirleitt ekki svona

í íslensku. Yfirleitt eru þau frekar tannbergsmælt,

held ég, en tannmælt. Hérna

er svo s,

og þið sjáið að

þetta s er sýnt þannig að

tungubroddurinn liggur niðri en það er

hluti tungunnar aftan við tungubroddinn sem myndar öngina.

Íslenska er dálítið sérstök að því leyti að hún hefur bara eitt

s-hljóð. Hún hefur ekki raddað hljóð

eins og,

ekki raddaða samsvörun við s,

eins og mörg mál, [z],

og ekki heldur

hljóð eins og þessi hér sem eru mynduð aðeins aftar eins og þið

sjáið.

Óraddað og raddað.

En vegna þess að íslenska hefur bara þetta s hérna, þá

hefur það í raun og veru miklu meira svigrúm. Það er að segja, íslenska s-ið, það er ekki eins nauið hvernig við myndum það,

og þess vegna getur það verið talsvert misjafnt, bæði eftir umhverfi og milli einstaklinga.

H er svo hér,

og þá sjáið þið, það er sem sagt, það er ekkert að gerast. Gómfillan lokar fyrir

nefholið en

engin hreyfing önnur hér í munnholinu.

Við getum svo, til þess að sjá fleiri önghljóð, farið hérna í þýskuna

og þar höfum við

[ç]

hérna,

framgómmælt, óraddað

og raddað.

Og svo

[x] hérna uppgómmælta,

[x] [x].

Og að lokum

höfum við hér spænsku.

Þar höfum við

[ɣ]

[ɣ].

Og svo

er hér sýnt,

eru hér sýnd í spænskunni tvö s,

annars vegar þetta sem

er svipað og í amerísku enskunni sem við sáum áðan

og hitt,

sem er tungubroddshljóð, það er sem sagt,

svarar til þessara tveggja tegunda af s-i sem eru í íslensku sem ég nefndi.

Og

þið sjáið að, að í IPA

þá er,

ef að þarf að tákna sérstaklega að s-ið sé tungubroddshljóð, þá er til stafmerki fyrir það. Þið sjáið það hér undir þessu.

En

það er nú yfirleitt ekki talin ástæða til að tákna það sérstaklega í íslensku.

Hljóðrófið,

að lokum,

þá,

getum aðeins litið á, á það.

Það sem gerist í önghljóðum er að, að þegar loftið þrýstist gegnum öngina, í gegnum þrengslin, þá fer það að ólga, það myndast óreglulegar sveiflur á breiðu tíðnisviði.

Það er hægt að sjá aðeins meiri svona regluleika í rödduðu önghljóðunum vegna raddbandasveiflnanna

en venjulega eru önghljóð sterkari svona

á, á hærri tíðnisviðum, fyrir ofan tvö þúsund og fimm hundruð

sveiflur á sekúndu, en, en þar fyrir neðan.

Hér höfum við

orðin „há“, „hjá“ og „já“.

Og við

sjáum hérna, hér er semsagt h-ið,

þessi, þessi óregla hér, svo tekur hér við

[au].

Og af því að [au] er tvíhljóð sjáið þið náttúrulega hvernig formendurnir breytast meðan á hljóðinu stendur.

En það er greinilegt hvar á-ið tekur við af h-inu.

Síðan hér,

[ç] [ç] [ç]

hjá. Og

og

þar er líka greinilegt hvar,

hvar raddaða sérhljóðið tekur við

af óraddaða [ç].

Sjáið að styrkurinn er meiri hér á efri tíðnisviðum.

Og svo hér í „já“,

já“ og „hjá“ eru nokkuð svipuð,

en þið sjáið samt meiri regluleika hérna, sjáið reglulegu sveiflurnar í „já“, j-inu, af því að það er raddað hljóð.

Í h-inu er þetta miklu meira, miklu meiri óregla, og, í hjáinu [ç] [ç] hjá.

Og

síðan

hérna á þessari mynd

sjáum við

borin saman sjö önghljóð:

„þíða“,

„fífa“,

„hvaða“ með hv-framburði og „saga“.

Og þið sjáið svona hvernig,

hvað er sameiginlegt með þessum órödduðu önghljóðum, sérstaklega,

styrkur á efri tíðnisviðum, óreglulegar sveiflur

og

þið skuluð líka taka eftir

mismunandi formendasveigingum þarna í, í aðliggjandi sérhljóðum.

Og þá látum við lokið umfjöllun um önghljóð.

Önghljóð Keuchend Wheezing Chiado

Góðan dag.

Þessi fyrirlestur fjallar um önghljóð, en þau einkennast af því að það er þrengt tímabundið að

loftstraumnum frá lungunum,

annaðhvort með því að, að lyfta einhverjum hluta tungunnar og láta nálgast

gómfillu eða góm,

tannberg eða tennur,

eða þá að það er þrengt að loftstraumnum með vörum og tönnum. or that the air stream is constricted by the lips and teeth.

Orðið „öng“ merkir þröng eða þrengsli, samanber öngstræti,

þann, og þegar

er þrengt að loftstraumnum þá myndast eins konar þrýstihljóð eða núningshljóð með óreglulegri tíðni

og eftir því sem loftrásin er þrengri verður

tíðni hljóðsins

hærri. higher.

Og þá

skiptist munnholið líka að, að verulegu leyti í tvö hljómhol og hvort hljómhol um sig

magnar upp og deyfir niður mismunandi tíðnisvið. amplifies and attenuates different frequency ranges.

Það eru,

þarna, yfirleitt gert ráð fyrir tíu önghljóðum í íslensku. there, ten consonants are usually assumed in Icelandic.

Við höfðum

fjögur pör

raddaðra og óraddaðra hljóða á mismunandi

tíðnisviðum. frequency ranges.

Og

við höfum, höfum

tannvaramæltu hljóðin

[f] og [v],

tannbergsmæltu hljóðin

[θ] og [ð],

framgómmæltu hljóðin

[ç] og [j]

og uppgómmæltu eða gómfillumæltu hljóðin and the palatal or palatal sounds

[x] og [ɣ].

Utan við þetta falla svo

[s],

sem er, er tannbergsmælt óraddað önghljóð, líkt og þ,

en

ákveðin munur á myndun þeirra, sem við komum að á eftir.

Og svo [h], [h], raddbandahljóðið,

sem á sér enga raddaða samsvörun. which has no voiced counterpart.

Það er rétt að hafa í huga að

það er talsverð,

talsvert flakk, getum við sagt, á milli raddaðra og óraddaðra önghljóða

vegna þess að, að

þau, rödduðu önghljóðin, þau geta oft misst röddun að einhverju leyti eða öllu leyti í bakstöðu, sem sagt aftast í orði,

og þá einkum og sér í lagi ef þau eru

annaðhvort borin fram ein og sér eða lenda aftast í setningu. either pronounced alone or at the end of a sentence.

Og þá er talað um

naumrödduð hljóð

og naumröddun er

táknuð eins og sýnt er hér á glærunni með því að setja afröddunarhringinn,

og svo hægri sviga á eftir honum,

undir eða yfir tákn raddaða hljóðsins eftir því

hvar hann,

hvar er pláss fyrir hann. Þ

Þannig að við höfum, „hafa“, „blæða“ og „dagur“ með greinilega rödduðum

[v], [ð], [ɣ],

en síðan höfum við

í bakstöðu, þessi hljóð enda í bakstöðu, „haf, haf“,

getum haft það algerlega óraddað eða „haf, haf“,

að inhverju leyti raddað, og svo framvegis. somewhat voiced, and so on.

Það er nú

í venjulegri hljóðritun

kannski sjaldnast ástæða til að tákna naumröddun sérstaklega. perhaps the rarest reason to represent a low voice separately.

Yfirleitt reynir maður nú svona að gera upp við sig hvort hljóðið sé nær því að vera raddað

eða óraddað en, en rétt samt að

hafa þetta í huga að oft á tíðum

er

um hvorugt að ræða

og, og, heldur einhvers konar millistig

og það eru til leiðir til að tákna það í

alþjóðlega hljóðritunarkerfinu. the international phonological system.

Nú skulum við líta aðeins á

einstök hljóð. unique sounds.

Það er ekki, í íslensku eru ekki til,

að minnsta kosti ekki sem

venjuleg málhljóð,

tvívaramælt önghljóð, þar sem að, að

þrengslin verða milli efri og neðri varar. the congestion occurs between the upper and lower lip. En slík hljóð eru til í ýmsum málum, til dæmis spænsku, og þeim getur brugðið fyrir í íslensku í stað

tannvaramæltra hljóða eða jafnvel í stað varamæltra lokhljóða,

þar sem að lokun verður ekki, ekki algjör.

En, en það eru undantekningar.

Tannvaramæltu hljóðin

[f] og [v],

eins og í

„fita“ og „vita“, eru

sem sagt mynduð þannig að neðri

vörin leggst upp að framtönnum í efri gómi,

en staða tungunnar skipti ekki máli, tungan er venjulega í einhvers konar hvíldarstöðu hér, og það er lokað

upp í, gómfillan lokar upp í nefholið.

Síðan eru

eru önghljóðin

sem sagt tannmæltu eða tannbergsmæltu önghljóðin [θ]

og [ð],

eins og í, sem bæði koma fyrir í orðinu „þaðan“.

Það getur verið misjafnt It can be different

nákvæmlega hvar öngin er,

hvort að, hjá sumum nær tungubroddurinn alveg hér fram að framtönnum, jafnvel eitthvað, hugsanlega út á milli framtanna

í efri og neðri gómi.

En,

en í,

venjulega er þó talað um þessi hljóð sem tannbergsmælt frekar en tannmælt í íslensku. usually, however, these sounds are spoken of as tannbergmær rather than tannæmær in Icelandic.

Og

staða tungunnar skiptir þar ekki, ekki heldur máli.

Svo

höfum við hér framgómmæltu hljóðin,

eins og í,

hljóðin [ç] [ç]

og [j] [j],

eins og í „hjá“ og „já“,

eða „hjól“ og „jól“.

Þar er, eins og í framgómmæltum lokhljóðum, þá

er það mjög stórt svæði þar sem að tungan nálgast góminn,

og

athugið vel að, að

h, j, í stafsetningu það stendur bara fyrir eitt hljóð. h, j, in spelling it just stands for one sound.

Semsagt „hjól“ og „hjá“ byrja ekki á h plús j.

Þetta er ekki h-jól, h-já eða neitt slíkt

heldur er þetta eitt

hljóð.

Og

þetta, eitt óraddað hljóð, framgómmælt önghljóð,

samsvarar raddaða [j] hljóðinu í j, en, en óraddaða hljóðið er þó ótvíræðara önghljóð. corresponds to the voiced [j] sound in j, en, but the unvoiced sound is a more unmistakable aspirate. Eins og við

við höfum talað um í,

í fyrirlestri um hljóðritun

þá er íslenskt j, kannski fremur nálgunarhljóð en önghljóð, en óraddaða hljóðið er then the Icelandic j is perhaps more of an approach sound than an aspirated sound, but the unvoiced sound is

ótvíræðara önghljóð.

Öngin í myndun, myndun j er ekki, er ekki sérlega þröng, hún er sennilega heldur víðari en hér er sýnt. The gap in formation, formation j is not, is not particularly narrow, it is probably wider than shown here.

Nú,

og

síðan, síðasta

önghljóðaparið

hér, par raddaðra og óraddaðra hljóða,

það er, er, hérna, hljóðin

[ɣ] og [x],

eins og í

„lagt“ og „laga“. "laid" and "fixed".

Þar

er aftari hluta tungunnar lyft upp hérna að mörkum

góms og gómfillu og þar verður öng. palate and palate and there will be an angle. Og í öllum önghljóðunum,

náttúrulega, lokar gómfillan fyrir

leiðina upp í, upp í nefhol. the way up into, up into the nasal cavity.

Svo er

raddbanda önghljóðið vocal cord wheezing

h, [h].

Við myndun þess er hvergi þrengt neitt að loftstraumnum ofan raddbanda, þannig að það sem við heyrum er bara þetta þrýstihljóð eða núningshljóð sem myndast þegar loftstraumurinn fer upp um raddglufuna. During its formation, the air stream above the vocal cords is not constricted anywhere, so what we hear is just this pressure or friction sound that is created when the air stream goes up through the vocal folds.

Hins vegar getur staða tungu og vara við myndun h verið mismunandi og, og fer að talsverðu leyti eftir því However, the position of the tongue and lips during the formation of h can be different and, to a considerable extent, depends on it

hljóði sem, eða þeim hljóðum sem koma þar á, á eftir.

En

við þurfum að,

við

geymdum okkur s-hljóðið

og þurfum nú að, að skoða það aðeins.

Það er,

eins og ég nefndi, það er

tannbergsmælt óraddað önghljóð eins og þ,

en samt greinilega ekki saman hljóðið og þ, það er einhver munur á því, og spurningin er þá í hverju munurinn er fólginn. but still clearly not together the sound and þ, there is some difference between them, and the question then is what the difference lies in.

Og

hann er er

kannski fyrst og fremst fólginn í því að öngin í s er þrengri heldur en í þ,

loftrásin,

sem sagt, er mjórri en í þ. that said, is narrower than in th.

Það

þýðir það að

loftið þrýstist í gegnum loftrásina með meiri hraða, meiri,

eða með meiri hraða og meiri þrýstingi og það myndast sveiflur

á hærri tíðni, fáum styrk á hærri tíðni eins og, eins og greinilegt er á hljóðrófsritum. at a higher frequency, we get a higher frequency strength like, as can be seen in the sound spectrum.

Hérna á neðri hluta myndarinnar má sjá,

þetta er eins og sé horft upp í góminn annars vegar við þ hérna vinstra megin

og s hérna hægra megin. and s here on the right.

Skyggðu svæðin tákna hvar tungan leggst upp að

tönnum og gómi,

tannbergi,

og, og við sjáum hér að í þ-inu þá er þetta breið loftrás

en í s þá leggst tungan ekki bara upp að tönnunum hérna til hliðar heldur upp að tannberginu,

næstum því hér þvert yfir, skilur bara hér eftir

mjóa loftrás. narrow air duct.

Þannig að, að það er lögun loftrásarinnar

og, og hérna,

sem skiptir miklu máli,

einnig er s yfirleitt myndað

eitthvað aftar heldur en þ í íslensku. somewhat later than þ in Icelandic. Það er að segja, þó hvort tveggja séu tannbergsmælt hljóð, þá er tungan heldur aftar við myndun s.

Það er líka rétt að

hafa í huga að

það er,

það mynda ekki allir málnotendur, íslenskir málnotendur, s á sama hátt. not all language users, Icelandic language users, form it in the same way.

Það er

það er

til

tvenns konar two kinds of

s

í íslensku.

Annars vegar

þetta hér,

þar sem að, að

þar sem að

tungu, ekki tungubroddurinn heldur einhver hluti tungunnar sem er hér svolítið fyrir aftan tungubroddinn, leggst upp að tannbog, tannberginu, og,

en tungubroddurinn liggur hér fyrir aftan framtennur í neðri gómi. but the tip of the tongue lies behind the incisors in the lower palate.

Og svo er

þetta,

sem sagt tungubroddshljóð, þar sem að það er tungubroddurinn sem myndar öngina við tannbergið. so to speak, a tip of the tongue sound, since it is the tip of the tongue that forms the ridge with the rock of the tooth.

Í

flestum eldri hljóðfræðibókum er gert ráð fyrir að þetta sé íslenskt s, íslenskt s sé myndað á þennan hátt með tungubroddinum,

en það virðist svo sem

talsverður hluti málnotenda myndi s fremur á þennan hátt, kannski, kannski helmingur málnotenda án þess að það hafi í sjálfu sér nokkuð verið skoðað skipulega. a considerable part of the language users would prefer this way, maybe, maybe half of the language users, without it itself having been examined systematically.

Við getum skoðað myndun íslenskra önghljóða hér We can look at the formation of Icelandic vowels here

aðeins. Það er að segja þetta eru ekki íslensk hljóð.

Við verðum að láta okkur nægja myndir af

amerískum, amerísk-enskum, þýskum og spænskum hljóðum,

en við náum þar svona nokkurn veginn,

leggjum þetta saman, náum við nokkurn veginn íslenskum önghljóðum. let's add this together, we roughly get Icelandic anglic sounds. Ef við lítum hér á

þessi amerísku. this american one.

Við skoðum f hérna We look at f here

og v.

Þarna sjáið þið að tungan liggur hér niðri, There you see that the tongue lies down here,

[θ], þ hérna

og ð.

Hér er gert ráð fyrir

að þessi hljóð í amerískri ensku séu tannmælt, þið sjáið, tungubroddurinn

nær alveg fram að framtönnum,

þau eru yfirleitt ekki svona they are usually not like this

í íslensku. Yfirleitt eru þau frekar tannbergsmælt,

held ég, en tannmælt. Hérna

er svo s,

og þið sjáið að

þetta s er sýnt þannig að

tungubroddurinn liggur niðri en það er

hluti tungunnar aftan við tungubroddinn sem myndar öngina.

Íslenska er dálítið sérstök að því leyti að hún hefur bara eitt

s-hljóð. s-sound. Hún hefur ekki raddað hljóð

eins og,

ekki raddaða samsvörun við s,

eins og mörg mál, [z],

og ekki heldur

hljóð eins og þessi hér sem eru mynduð aðeins aftar eins og þið

sjáið.

Óraddað og raddað.

En vegna þess að íslenska hefur bara þetta s hérna, þá

hefur það í raun og veru miklu meira svigrúm. Það er að segja, íslenska s-ið, það er ekki eins nauið hvernig við myndum það,

og þess vegna getur það verið talsvert misjafnt, bæði eftir umhverfi og milli einstaklinga. and therefore it can vary considerably, both depending on the environment and between individuals.

H er svo hér,

og þá sjáið þið, það er sem sagt, það er ekkert að gerast. Gómfillan lokar fyrir

nefholið en

engin hreyfing önnur hér í munnholinu. no other movement here in the oral cavity.

Við getum svo, til þess að sjá fleiri önghljóð, farið hérna í þýskuna

og þar höfum við

[ç]

hérna, here,

framgómmælt, óraddað

og raddað.

Og svo

[x] hérna uppgómmælta,

[x] [x].

Og að lokum In the end

höfum við hér spænsku.

Þar höfum við

[ɣ]

[ɣ].

Og svo

er hér sýnt,

eru hér sýnd í spænskunni tvö s,

annars vegar þetta sem

er svipað og í amerísku enskunni sem við sáum áðan

og hitt,

sem er tungubroddshljóð, það er sem sagt,

svarar til þessara tveggja tegunda af s-i sem eru í íslensku sem ég nefndi. corresponds to the two types of si that are in Icelandic that I mentioned.

Og

þið sjáið að, að í IPA

þá er,

ef að þarf að tákna sérstaklega að s-ið sé tungubroddshljóð, þá er til stafmerki fyrir það. if it is necessary to represent specifically that the s is a tip of the tongue sound, there is a character symbol for that. Þið sjáið það hér undir þessu.

En

það er nú yfirleitt ekki talin ástæða til að tákna það sérstaklega í íslensku.

Hljóðrófið, the sound spectrum,

að lokum,

þá,

getum aðeins litið á, á það.

Það sem gerist í önghljóðum er að, að þegar loftið þrýstist gegnum öngina, í gegnum þrengslin, þá fer það að ólga, það myndast óreglulegar sveiflur á breiðu tíðnisviði. What happens in wheezing is that, when the air is pushed through the wheezing, through the constriction, it becomes turbulent, it creates irregular oscillations in a wide frequency range.

Það er hægt að sjá aðeins meiri svona regluleika í rödduðu önghljóðunum vegna raddbandasveiflnanna

en venjulega eru önghljóð sterkari svona

á, á hærri tíðnisviðum, fyrir ofan tvö þúsund og fimm hundruð

sveiflur á sekúndu, en, en þar fyrir neðan. fluctuations per second, but, but below that.

Hér höfum við

orðin „há“, „hjá“ og „já“. the words "high", "at" and "yes".

Og við

sjáum hérna, hér er semsagt h-ið,

þessi, þessi óregla hér, svo tekur hér við

[au]. [ouch].

Og af því að [au] er tvíhljóð sjáið þið náttúrulega hvernig formendurnir breytast meðan á hljóðinu stendur. And because [au] is a diphthong, you naturally see how the vowels change during the sound.

En það er greinilegt hvar á-ið tekur við af h-inu.

Síðan hér,

[ç] [ç] [ç]

hjá. Og

og

þar er líka greinilegt hvar,

hvar raddaða sérhljóðið tekur við where the voiced vowel takes over

af óraddaða [ç].

Sjáið að styrkurinn er meiri hér á efri tíðnisviðum.

Og svo hér í „já“,

já“ og „hjá“ eru nokkuð svipuð,

en þið sjáið samt meiri regluleika hérna, sjáið reglulegu sveiflurnar í „já“, j-inu, af því að það er raddað hljóð.

Í h-inu er þetta miklu meira, miklu meiri óregla, og, í hjáinu [ç] [ç] hjá. In the h, this is much more, much more irregular, and, in the hj [ç] [ç] hj.

Og

síðan

hérna á þessari mynd

sjáum við

borin saman sjö önghljóð:

„þíða“,

„fífa“,

„hvaða“ með hv-framburði og „saga“.

Og þið sjáið svona hvernig,

hvað er sameiginlegt með þessum órödduðu önghljóðum, sérstaklega,

styrkur á efri tíðnisviðum, óreglulegar sveiflur

og

þið skuluð líka taka eftir

mismunandi formendasveigingum þarna í, í aðliggjandi sérhljóðum. different vowel inflections there, in adjacent vowels.

Og þá látum við lokið umfjöllun um önghljóð. And then we finish the discussion of wheezing.