×

Usamos cookies para ayudar a mejorar LingQ. Al visitar este sitio, aceptas nuestras politicas de cookie.

image

Brennu Njáls saga - stytt og einfölduð, 6. Mál Höskuldar er tekið fyrir á Alþingi

6. Mál Höskuldar er tekið fyrir á Alþingi

Flosi ætlar ekki að hlusta á Hildigunni. Hann fer með málið fyrir dóm á Alþingi.

Dómur Alþingis er þessi: Fjölskylda Njáls þarf að borga Flosa sex hundruð silfurpeninga.

Þetta er mikill peningur, en Njáll og vinir hans eru með nógu mikinn pening á sér til þess að borga Flosa strax. Til viðbótar leggur Njáll silkislæðu og skó ofan á peningana.

Flosi horfir á allan þann pening sem hann var að fá. Hann tekur eftir slæðunni og tekur hana upp.

„Haha, hver er svona fyndinn að gefa mér kvenmannsslæðu?“ spyr Flosi.

Enginn svarar.

„Nei svona án gríns, hver var að gefa mér slæðu?“ spyr hann aftur.

„Hver heldurðu að vilji gefa þér slæðu?“ svarar Skarphéðinn Njálsson.

„Ég get alveg sagt þér hver ég held að það sé, ég held að það hafi verið hann pabbi þinn Njáll. Hann er svo

skegglaus að það sést ekki hvort hann sé karl eða kona,“ svarar Flosi reiður.

„Gaur, það er ljótt að gera grín að svona gömlum karli,“ segir Skarphéðinn.

Skarphéðinn tekur slæðuna af Flosa en hendir til hans bláum nærbuxum.

„Taktu þessar, þú þarft þær frekar,“ segir Skarphéðinn.

„Hvað meinarðu?“ spyr Flosi.

„Nei, bara, þú þarft að eiga svona fallegar nærbuxur þar sem þú ert kærasta

Svínfellsássins og hann gerir þig að konu hverja níundu nótt,“ segir Skarphéðinn.

Flosi verður bálreiður. Hann kastar peningunum í burtu. „Takið þennan helvítis pening aftur, ég tek það til baka að við séum orðnir sáttir!“

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

6. Mál Höskuldar er tekið fyrir á Alþingi case|||is taken|up||the Parliament Mål|||||| 6. Höskulds Fall wird in Althingi verhandelt 6\. Höskuld's case is taken before the Althing 6\. De zaak van Höskuld wordt gehoord in Althingi 6\. Sprawa Höskulda jest rozpatrywana w Althingi 6. Höskulds ärende behandlas på Altinget 6. Höskuld 案在 Althingi 审理

Flosi ætlar ekki að hlusta á Hildigunni. Flosi|intends|||||Hildigunn ||||||Hildigunn Flosi intends not to listen to Hildiga. Flosi nie zamierza słuchać Hildigi. Hann fer með málið fyrir dóm á Alþingi. he|||the case||court|| |||||domstol|| He takes the case for judgment at the Althing. Kieruje sprawę do sądu w Althingi.

Dómur Alþingis er þessi: Fjölskylda Njáls þarf að borga Flosa sex hundruð silfurpeninga. Verdict|Parliament of Iceland|||Njál's family||needs to||pay|||hundred silver coins|silver coins domen|Althingets|||||||||||silverpenningar Alþingi's verdict is this: Njál's family must pay Flos six hundred silver coins. Werdykt Alþingiego jest następujący: rodzina Njála musi zapłacić Flosowi sześćset srebrnych monet.

Þetta er mikill peningur, en Njáll og vinir hans eru með nógu mikinn pening á sér til þess að borga Flosa strax. ||a lot of|money|but|||friends||are||enough|enough|money|on them|on them|"to"|"to be able"||pay||immediately |||pengar|||||||||||||||||| This is a lot of money, but Njáll and his friends have enough money on them to pay Flosa immediately. To dużo pieniędzy, ale Njáll i jego przyjaciele mają dość pieniędzy, aby natychmiast zapłacić Flosie. Til viðbótar leggur Njáll silkislæðu og skó ofan á peningana. |"in addition"|places||silk scarf||shoes|||the money |tillägg|||silkeslakan|||||pengarna In addition, Njáll puts a silk scarf and shoes on top of the money. Ponadto Njáll kładzie na pieniądze jedwabną chustę i buty. Dessutom lägger Njáll en sidenscarf och skor ovanpå pengarna.

Flosi horfir á allan þann pening sem hann var að fá. Flosi|looks at||all that|that|money||||| Flosi looks at all the money he was getting. Flosi przygląda się wszystkim pieniądzom, które dostawał. Hann tekur eftir slæðunni og tekur hana upp. He|picks up|notices|the scarf|||| |||släden|||| He notices the veil and picks it up. Zauważa zasłonę i podnosi ją.

„Haha, hver er svona fyndinn að gefa mér kvenmannsslæðu?“ spyr Flosi. "Haha"|||so|funny|||"me"|woman's scarf|asks| Haha||||rolig||||kvinnofälla|| "Haha, who's so funny to give me a woman's headscarf?" asks Flosi. „Haha, kto jest tak zabawny, że daje mi kobiecą chustę?”, pyta Flosi.

Enginn svarar. nobody|answers No one answers. Nikt nie odbiera.

„Nei svona án gríns, hver var að gefa mér slæðu?“ spyr hann aftur. "No"|"like this"|"without"|joking|who||||"me"|scarf|||again |||skämt||||||släde||| "No kidding, who was giving me a headscarf?" he asks again. „Bez żartów, kto mi dał chustę?” – pyta ponownie.

„Hver heldurðu að vilji gefa þér slæðu?“ svarar Skarphéðinn Njálsson. |"do you think"||"wants to give"|||"scarf" or "headscarf"|||Njál's son vem|||||||||Njálsson "Who do you think wants to give you a veil?" answers Skarphéðinn Njálsson. „Jak myślisz, kto chce ci dać welon?” – odpowiada Skarphéðinn Njálsson.

„Ég get alveg sagt þér hver ég held að það sé, ég held að það hafi verið hann pabbi þinn Njáll. I||absolutely|told||||||it|it is|||||has||your father Njáll|dad|"your"| "I can tell you who I think it is, I think it was your father Njáll. „Zdecydowanie mogę powiedzieć, kto według mnie to jest. Myślę, że był to twój tata, Njáll. Hann er svo ||so He is so On taki jest

skegglaus að það sést ekki hvort hann sé karl eða kona,“ svarar Flosi reiður. beardless|||is seen||whether|||man|||||angry skägglös|||sies|||||||||| beardless that you can't tell if he's a man or a woman," Flosi replies angrily. bez brody, że nie widać, czy to mężczyzna, czy kobieta” – odpowiada ze złością Flosi.

„Gaur, það er ljótt að gera grín að svona gömlum karli,“ segir Skarphéðinn. the old man|||ugly||make|make fun of|that||old man|old man|| gubbe||||||grin|||gammal||| "Man, it's ugly to make fun of such an old man," says Skarphéðinn. „Człowieku, to obrzydliwe naśmiewać się z tak starego człowieka” – mówi Skarphéðinn.

Skarphéðinn tekur slæðuna af Flosa en hendir til hans bláum nærbuxum. ||the scarf|||the|throws to him|||blue underwear|underwear ||släden||||kastar||||närbyxor Skarphéðinn takes Flosa's veil but throws blue underwear to him. Skarphéðinn odbiera Flosowi welon, ale rzuca mu niebieską bieliznę.

„Taktu þessar, þú þarft þær frekar,“ segir Skarphéðinn. |these|you|need them more|them|"more likely"||Skarphéðinn ta|||||hellre|| "Take these, you need them more," says Skarphéðinn. „Weź je, potrzebujesz ich bardziej” – mówi Skarphéðinn.

„Hvað meinarðu?“ spyr Flosi. |do you mean|| "What do you mean?" asks Flosi. „Co masz na myśli?” – pyta Flosi.

„Nei, bara, þú þarft að eiga svona fallegar nærbuxur þar sem þú ert kærasta |||||"to have"||beautiful|underwear|there where you|have such beautiful||you|girlfriend "No, it's just, you need to have nice panties like that since you're a girlfriend." „Nie, po prostu musisz mieć takie ładne majtki, skoro jesteś dziewczyną”.

Svínfellsássins og hann gerir þig að konu hverja níundu nótt,“ segir Skarphéðinn. Svínfell's ridge|||makes||||each|ninth|night|| Svínfellsåsen||||||||niende||| of Svínfellsás and he makes you a woman every ninth night," says Skarphéðinn. „Svínfellsás i co dziewiąty wieczór zamienia cię w kobietę” – mówi Skarphéðinn.

Flosi verður bálreiður. |becomes|furious ||bålreder Flosi will be furious. Flosi będzie wściekły. Hann kastar peningunum í burtu. He||the money||away ||pengarna|| He throws the money away. Wyrzuca pieniądze. „Takið þennan helvítis pening aftur, ég tek það til baka að við séum orðnir sáttir!“ Take it|this damn|damn||||take back|||take back|||are|become|reconciled ta reda på|||||||||||||blivit|nöjda "Take that damn money back, I take it back that we're reconciled!" „Odbierz te cholerne pieniądze, ja cofam, że się pogodziliśmy!”