×

Usamos cookies para ayudar a mejorar LingQ. Al visitar este sitio, aceptas nuestras politicas de cookie.

image

Einföld íslenska, Að fá sér mat og horfa á sjónvarpið

Að fá sér mat og horfa á sjónvarpið

3. [þrjú] Að fá sér mat og horfa á sjónvarpið.

Ég er svangur. Ég vil borða eitthvað. Ég opna ísskápinn. Ég sé epli og appelsínur. Ég borða eitt epli. Ég borða eina appelsínu. Ég er ennþá svangur. Ég næ í skál. Ég helli kornflögum í skálina. Ég helli mjólk í skálina. Ég borða kornflögurnar með skeið.

Ég vil horfa á fréttirnar. Ég kveiki á sjónvarpinu. Ég sest í sófann. Ég horfi á sjónvarpið. Þegar fréttirnar eru búnar er bíómynd í sjónvarpinu. Ég horfi á bíómydina. Hún er löng og ég sofna í sófanum.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Að fá sér mat og horfa á sjónvarpið |||||to watch||the TV Essen und Fernsehen Eating and watching TV comer y ver la tele Manger et regarder la télévision Mangiare e guardare la TV Eten en tv kijken Jedzenie i oglądanie telewizji Еда и просмотр телевизора Äter och tittar på tv Yemek yemek ve televizyon izlemek

3. [þrjú] 3. Að fá sér mat og horfa á sjónvarpið. Essen und Fernsehen. Eating and watching TV.

Ég er svangur. ||svangur Ich habe Hunger. I am hungry. Ég vil borða eitthvað. |will|| |||something Ich möchte etwas essen. I want to eat something. Ég opna ísskápinn. |open|the fridge Ich öffne den Kühlschrank. I open the refrigerator. Ég sé epli og appelsínur. ||||naranjas ||Äpfel||Orangen |I see|apples||oranges ||||appelsínur |widzę||| Ich sehe Äpfel und Orangen. I see apples and oranges. Widzę jabłka i pomarańcze. Ég borða eitt epli. Ich esse einen Apfel. I eat one apple. Ég borða eina appelsínu. |||appelsínu |||Orange |||an orange |||naranja Ich esse eine Orange. I eat one orange. Ég er ennþá svangur. ||still| ||todavía| ja||jeszcze| Ich bin immer noch hungrig. I'm still hungry. Ég næ í skál. |||Schüssel I|I grab||I get a bowl. |||tazón ja|zdobędę||misce Ich kann eine Schüssel bekommen. I get a bowl. Je peux avoir un bol. Mogę dostać miskę. Я могу получить миску. Bir kase alabilirim. Ég helli kornflögum í skálina. ||kornflögum||skálina |gieße|Corn flakes||die Schüssel |pour|cornflakes||the bowl |echo|||el tazón ja|||| Ich gieße Müsli in die Schüssel. I pour cornflakes into the bowl. Je verse des céréales dans le bol. Mısır gevreğini kaseye döküyorum. Ég helli mjólk í skálina. |pour|milk||the bowl |echo|||cuenco ja|||| Ich gieße Milch in die Schüssel. I pour milk into the bowl. Je verse du lait dans le bol. Ég borða kornflögurnar með skeið. ||kornflögurnar|| ||die Cornflakes||Löffel ||the cornflakes||spoon ||||cuchara Ich esse das Müsli mit einem Löffel. I eat the cornflakes with a spoon.

Ég vil horfa á fréttirnar. ich||||die Nachrichten I||watch|at|the news Ich möchte die Nachrichten sehen. I want to watch the news. Ég kveiki á sjónvarpinu. |kveiki|| |schalte ein|| |turn on||the TV Ich schalte den Fernseher ein. I turn on the TV. Televizyonu açıyorum. Ég sest í sófann. |||sófann |sit down||the sofa |||auf die Couch |siadam|| Ich sitze auf dem Sofa. I sit on the sofa. Ég horfi á sjónvarpið. |watch|| |oglądam|| Ich schaue fern. I watch the TV. Þegar fréttirnar eru búnar er bíómynd í sjónvarpinu. when|the news||finished||movie||the television |||terminadas|||| |||skończone|||| Wenn die Nachrichten vorbei sind, läuft im Fernsehen ein Film. When the news is over, there is a movie on TV. Quand les informations sont terminées, il y a un film à la télé. Haber bittiğinde televizyonda bir film var. Ég horfi á bíómydina. |||bíómyndina |watch||movie |||den Film |||la película |||film Ich schaue den Film. I watch the movie. Hún er löng og ég sofna í sófanum. |||||||sófanum sie|||||||auf der Couch ||long|||fall asleep||sofa |||||||sofá ona|||||||na kanapie Es dauert lange und ich schlafe auf der Couch ein. It's long and I fall asleep on the couch. C'est long et je m'endors sur le canapé.