×

Nous utilisons des cookies pour rendre LingQ meilleur. En visitant le site vous acceptez nos Politique des cookies.

image

Íslenska - A1 - Ylhýra, Garðvinna

Garðvinna

Ég sit einn úti í garði með hundinum mínum. Það er gott veður úti. Ég er búinn að vinna smá í garðinum, það er margt sem þarf að gera. En ég ætla ekki að gera meira í dag, ég ætla bara að sitja hérna í sólinni.

Ég veit ekki alveg hvar allir hinir í fjölskyldunni minni eru. Kannski eru þau í sundi. Já, þau eru örugglega í sundi í þessu góða veðri.

Hundurinn minn liggur með mér á grasinu. Hann er örugglega þyrstur.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Garðvinna garðvinna Gartenarbeit gardening Gartenarbeit trabajo de jardineria Travaux de jardinage Prace ogrodowe Trädgårdsarbete Bahçıvanlık Gardening

Ég sit einn úti í garði með hundinum mínum. |||||||hundinum| I|sit|alone|outside|in|garden|with|my dog|my I am sitting alone outside in the garden with my dog. Það er gott veður úti. It|is|good|weather|outside The weather is nice outside. Ég er búinn að vinna smá í garðinum, það er margt sem þarf að gera. I|am|finished|to|work|a little|in|the garden|it|is|many things|that|needs|to|do J'ai travaillé un peu dans le jardin, il y a beaucoup à faire. I have done a little work in the garden, there is a lot to be done. En ég ætla ekki að gera meira í dag, ég ætla bara að sitja hérna í sólinni. ||||||||||||||||sólinni But|I|intend|not|to|do|more|in|day|I|intend|just|to|sit|here|in|the sun Mais je ne vais pas en faire plus aujourd'hui, je vais juste m'asseoir ici au soleil. But I am not going to do more today, I just want to sit here in the sun.

Ég veit ekki alveg hvar allir hinir í fjölskyldunni minni eru. ||||||hinir||fjölskyldunni|| I|know|not|exactly|where||the others|in|family|my|are ||||||die anderen|||| Je ne sais pas exactement où sont tous les autres membres de ma famille. I don't really know where everyone else in my family is. Kannski eru þau í sundi. ||||sundi Maybe|are|they|in|the swimming pool Peut-être qu'ils nagent. Maybe they are swimming. Já, þau eru örugglega í sundi í þessu góða veðri. |||sicherlich|||||| Yes|they|are|probably|in|swimming|in|this|good|weather |||||||||veðri Oui, ils nagent définitivement par ce beau temps. Yes, they are definitely swimming in this nice weather.

Hundurinn minn liggur með mér á grasinu. ||liggur||||grasinu The dog|my|lies|with|me|on|the grass My dog is lying with me on the grass. Hann er örugglega þyrstur. ||örugglega|þyrstur He|is|definitely|thirsty Il a définitivement soif. He is probably thirsty.

SENT_CWT:AFkKFwvL=2.46 PAR_TRANS:gpt-4o-mini=1.84 en:AFkKFwvL openai.2025-01-22 ai_request(all=12 err=0.00%) translation(all=10 err=0.00%) cwt(all=84 err=1.19%)