×

Nous utilisons des cookies pour rendre LingQ meilleur. En visitant le site vous acceptez nos Politique des cookies.


image

Sálfærði. Brynja Björk Magnúsdóttir - fyrirlestrar, Líðan og lyndisraskanir (1)

Líðan og lyndisraskanir (1)

Líðan okkar allra sveiflast

með umhverfinu.

Við upplifum gleði og sorg, við syrgjum

þegar einhver fellur frá og

við getum verið sorgmædd í lengri tíma

og gleðjumst þegar, þegar okkur gengur vel og erum vonsvikin og, og, og þegar eitthvað tekst ekki eins og við hefðum viljað. Það er bara þegar þessi

líðan fer að verða úr samræmi við raunveruleikann, fer að verða

langvarandi sem við förum að tala um það sem sjúkdóma. Í

umræðu í dag þá er stundum gengið svolítið langt, finnst mörgum, í því að gera í rauninni þá kröfu að, að við séum alltaf, að við séum alltaf glöð og [UNK] mega aldrei, aldrei vera döpur eða leið.

Það er auðvitað ekki rétt, við verðum að, við verðum að fá að sveiflast það er bara þannig, þannig sem, sem við erum. En það er þegar

þessir kaflar fara að verða úr takti við umhverfið og fara að verða lengri og fara, fara, þeir fara svona að

stýra eða hafa mikil

áhrif á lífsgæði sem

við förum að tala um sjúkdóma og, og að það þurfi einhvers konar meðhöndlun.

Lyndisraskanirnar, það er

hugtak sem nær þá yfir bæði

geðhvörfin og, og, og þunglyndi.

Geðhvörf eða bipolar disorder það er þá sjúkdómur, geðsjúkdómur, sem engist, einkennist af, af tímabilum depurðar

og oflætis eða maníu.

Þetta geta þá verið miklar sveiflur sem vara í mislangan tíma.

Oflætið, það er

sælutilfinning og svo mjög mikil sælutilfinning án þess endilega að umhverfið gefi tilefni til þess. Og

greiningin byggir þá bara á hversu mikil og lengi þessi, þessi tilfinning varir og hver, hver, hver eru svona hliðareinkenni hennar.

Einkennin geta verið fólk talar mjög mikið bara alveg án þess að stoppa, það er stöðugt á hreyfingu,

stundum fylgja ranghugmyndir oflætinu eða

maníunni

og oft á tíðum finnst fólki það sjálft mjög mikilvægt.

Það er gjarnan að vinna að einhverju mikilvægu verkefni að því, sem

því finnst.

Og sefur lítið, það er eitt, eitt af einkennum þegar fólk er komið í mikla maníu að það er,

fólk jafnvel farið að sleppa alveg að sofa.

Og verkefni sem kannski byrja sem bara raunhæf verkefni og, og, og fólk byrjar í rauninni bara af krafti í þeim, þau geta

í rauninni farið út í, út í þá að verða, verða mjög óraunsæ og fólk fer í mikla maníu meðan á því

stendur.

Geðhvörf eru um

töluð í kvikmyndum og bókum og öðru, ég setti hérna í gamni

bæði mynd af, af, hérna, af ráðherranum, þáttunum sem er verið að sýna í, á RÚV. Og [UNK]

þar sem, þar sem, sem sagt aðalpersónan á að vera með geðhvörf og svo vertu úlfur, það er bók sem, þar sem er í rauninni svona reynslusaga.

Þetta er líka verk sem á að, held ég alveg örugglega að setja upp í Þjóðleikhúsinu í vetur, það er að segja byggt á

þessari bók, vertu úlfur. Hún er mjög, hérna, mjög góð og lýsir, lýsir nokkuð vel upplifun einstaklings sem, sem fær geðhvörf. Og svo eru

margar erlendar kvikmyndir sem hafa verið gerðar um, um geðhvörf og það er bara áhugavert fyrir ykkur

sem sálfræðinema að, að hérna sjá aðeins hvernig þessir sjúkdómar birtast í kvikmyndum eða bókum. Stundum er það mjög rétt og raunsætt en, en stundum er það, er það auðvitað svolítið,

kannski ekki, ekki í takti við raunveruleikann.

Alvarlegt þunglyndi er mjög alvarlegur geðsjúkdómur sem í rauninni

einkennist af samfelldri depurð

eða, eða tímabilum depurðar þar

sem, er, einstaklingnum fer ekki í oflæti eða maníu inn á milli. Það er að segja, við erum að bera það

saman við bipolar

sem vorum að skoða hérna áðan.

Þunglyndi, einkennin geta gjarnan verið að

fólki finnist það ekki eiga neitt gott skilið. Það sé svona óverðugt, sterk sektarkennd gjarnan,

orkuleysi, fólk fer að tala hægar, hreyfa sig hægar, grátur, getur verið mikið

eirðarleysi

sem fylgir því,

erfiðleikar í rauninni bara við að upplifa gleði.

Matarlist breytist gjarnan, svefn verður

truflaður.

Fólk getur átt til dæmis erfitt með að sofna eða vakna snemma á nóttunni eða bæði jafnvel. Sjálfsvígshætta

fylgir mjög oft þunglyndi, eða það er að segja alvarlegu þunglyndi, þá getur sjálfsvígshætta fylgt og

það er auðvitað mjög mikilvægt að, að fylgjast mjög vel með sjálfsvígshættu hjá, hjá fólki sem er með þunglyndi.

Það virðist vera að lyndisraskanirnar, það er að segja bæði þunglyndið og geðhvörfin séu arfgengir að einhverju leyti. Það eru ekki eins skýr merki um það eins og í geðklofanum

en klárlega arfgengi.

Mögulega aðeins meiri, fleiri umhverfisþættir sem geta komið þar inn í en auðvitað er þetta kannski ekki alveg vitað en, en, en það er allaveganna alveg klárlega ekkert eitt gen sem ræður því hvort fólk hefur tilhneigingu til að þróa með sér geðklofa. Það eru fleiri en, fleiri en eitt gen. Við skoðum

aðeins erfðafræða, dæmi um erfðafræði hérna á eftir.

En eins og í, í öðrum geðröskunum þá eru

þetta er flókið samspil umhverfis og erfða og [UNK] það eru þá margra gena sem, sem gerir fólk útsettara fyrir, fyrir lyndisröskunum.

Við ætlum að kíkja hérna á lyfjameðferðir sem eru gjarnan notaðar við lyndisröskunum.

Þetta kennsluefni hér er náttúrlega, hérna erum við að fókusera á lífeðlisfræðina og þess vegna erum við að skoða þessa, þessi lyf og hvernig þau virka, eru talin virka í heilanum. Það er

samt gott að hafa í huga að klínískar leiðbeiningar segja að fyrsta inngrip við vægu þunglyndi eigi að vera sálfræðimeðferð.

En í mörgum tilfellum þarf, þarf líka

lyfjameðferð og sérstaklega í alvarlegra þunglyndi og eins í geðhvörfum.

Ef við skoðum aðeins þessa flokka af lyfjum sem eru, eru hér, sem er fjallað hérna um í kennslubókinni þá er það fyrst [HIK: þrí]

þríhringja þunglyndislyfin.

Og þau virka þannig að þau hamla upptöku á norepinefrín og serótóníni.

Þannig að með því að hamla, hamla, hamla því að það sé, sé tekið upp, það er að segja endurupptekið úr taugamótunum, þá er aukið tiltækt serótónín og norepinefrín á taugamótunum.

Þannig að, þannig að tauga, taugafrumurnar sem eru

að taka við boðum

á þeim taugamótum hafa þá í rauninni aðgang að meira, það er meira af taugaboðefni af því það er lengur í taugamótunum.

Þá, þá, þá eykur þetta lyf í rauninni virknina í þeim taugafrumum. Svo erum

við eitthvað sem heitir SSRI lið, [HIK: li] lyf,

og það er í rauninni það sem kannski við þekkjum helst eins zoloft og prozac og, og, og fleiri lyf sem gjarnan eru notuð svona í, sem svona

fyrstu lyf við,

við þunglyndi.

Þau hindra endurupptöku þá serótóníns, þannig að þau eru í rauninni að vinna

ekki ólíkt þríhringja þunglyndislyfjunum, nema hvað þarna erum við bara, bara verið að, að horfa á serótóníntaugamótin þar sem, hérna, þar sem

serótónín er taugaboðefnið þá í þeim taugamótum og sama virkni, það er að segja hindra eða hamla þessari endurupptöku á serótóníni sem, sem veldur því að þá er meira tiltækt serótónín á taugamótunum.

Þarna erum við svo með SNRI lyf sem eru þá

svipuð nema hvað þarna eru þau bæði að hafa áhrif á norepinefrín og serótónín.

Bæði SSRI og SNRI

hafa sérhæfðari virkni heldur en þríhringja lyfin. Ef við erum með

sérhæfðari virkni þá þýðir það yfirleitt að það verða

minni aukaverkanir vegna þess að það er ekki að hafa

eins víðtæka virkni í, í heilanum. Þannig það er

gjarnan byrjað á, á, á að gefa slík lyf, þau hafa þá ekki

eins mikil áhrif, þau hafi ekki áhrif á eins mörgum taugamótum. Og,

en, en kosturinn eins og ég segi er þá að það eru, það eru minni aukaverkanir og þess vegna eru þau yfirleitt notuð fyrst og svo er þá bætt við hinum ef þörf er á. Rafmeðferð

er annað meðferðarform við

alvarlegu þunglyndi sem er fjallað um kennslubókinni.

Þetta er svona stutt raflost

og [HIK: vel] talað um að þetta valdi rafflogi.

Það má eiginlega segja að þessi aðferð hafi uppgötvast fyrir tilviljun.

Læknir sem var að meðhöndla fólk með djúpt þunglyndi og líka með flogaveiki,

sá að fólki leið miklu betur eftir flogið. Það er að segja, einkenni þunglyndisins minnkuðu í kjölfar, kjölfarið á, á stórum flogum hjá fólki.

Þannig að hann var í rauninni sett fram sú hugmynd eða sú kenning, það er svona, það bætti á

einhvern hátt líðan að fá svona violent storm af, í taugafrumurnar, eins og það hefur verið kallað, sem er svona, mikil virkni í öllum, öll taugafrumum í heilanum. Og

þessi sem meðferð er töluvert notuð. Það er ekki

almennilega hægt að skýra hvers vegna hún virkar eða hvenær hún virkar og hún virkar ekkert í öllum tilfellum

en hún er, henni er einmitt gjarnan beitt þegar aðrar meðferðir duga ekki og fólk er í, í mjög djúpu þunglyndi.

Oftast fer fólk þá í meðferð

nokkrum sinnum í viku

í ákveðinn tímabil, þetta eru gjarnan svona

fimm til tíu skipti,

rafskautunum er komið fyrir þá á höfuðkúpuna, gjarnan bara öðrum

megin nú til dags.

Og geta það geta verið aukaverkanir af þessu, það hefur

verið lýst minnisskerðingu,

bæði þá tímabundin en líka einhverjar rannsóknir hafa sýnt að hún gæti verið meira langvarandi.

Þannig að, en þessari [HIK: með] meðferð er beitt og henni [HIK: bent] beitt hérna á, á, á Íslandi líka á Landspítalanum.

Fleiri aðferðir sem hafa verið notaðar við djúpu þunglyndi það, ein er örvun

djúpt í heila.

Sambærileg því sem við vorum að skoða með Parkinson sjúkdóm. Önnur er

örvun á vagus taug, flakktauginni.

Báðum þessum meðferðum er í rauninni markmiðið að hafa áhrif á svæði sem þið sjáið hérna á myndinni, bláleitt. Subgenual ACC,

ACC stendur fyrir anterior vingulate

cortex og hefur verið kallað

fremri gyrðilsbörkur á íslensku. Subgenual

þýðir í rauninni bara að það liggi undir svæði sem, sem, sem er svona líkt hné

og ég hef bara eftir mikla leit ekki fundið gott íslenskt orð á því en

við getum kallað þetta subgenual fremri gyrðilsbörk eða

bara subgenual ACC

svæði.

Eins hafa verið

einhverjar vísbendingar í rannsóknum allavegana þar sem, þar sem segul

örvun á heila, TMS, hefur skilað

árangri fyrir fólk með djúpt þunglyndi. Þetta er [UNK]

þá gjarnan segulsviðið eða þetta tæki

sett við fremri ennisblöðin

og það getur í einhverjum tilfellum skilað, skilað ágætis árangri. Þetta er

ekki notað sem meðferð, ekki klínísk meðferð, hér á landi.

Svo er það þá í rauninni sú meðferð sem er allra mest notuðu við geðhvörfum það er litíum.

Litíum er,

hefur sýnt mjög góðan árangur hjá stórum hluta fólks sem með geðhvörf. Það virðist

ekki bæla niður svona eðlilegar

sveiflur eða geðshræringar. Og

það virðist, eða talið að það í rauninni svona

stabílíseri tiltekna viðtaka taugaboðefna. Litíum

hefur þó þann galla að það hefur alvarlega aukaverkun, það er mjög stutt á milli meðferðarskammts og ofskammts.

Þegar verið er að gefa fólki lyf þá þarf oft að stilla af skammtastærðir, þær fara eftir, eftir, ekki [HIK: bar] þau fara náttúrulega eftir, eftir

þyngd og að einhverju leyti en það eru líka fleiri þætti sem hafa áhrif þannig stundum þarf að stilla meðferðarskammtanna af. En það þarf að fara mjög varlega í það með litíum vegna þess að það er svo

stutt yfir í ofskammt sem getur þá haft

slæm áhrif, þá getur einstaklingur farið bara í rugl ástand. Þannig að það þarf mjög að

fylgjast rosalega vel með blóðgildum og slíku hjá fólki sem tekur litíum en

í mjög mörgum tilfellum virkar það mjög vel fyrir fólk með geðhvörf.

Mónó-amín kenningin gerir ráð fyrir að ástæða þunglyndis sé að það sé skert virkni á því sem kallast mono aminergic taugamót. Þetta eru taugamót sem seyta norepinefrín og serótóníni. Sem við vorum einmitt að tala þarna áðan í tengslum við SSRI og SNRI lyfin. Það, resperín,

þetta er lyf sem var áður fyrr notað hjá fólki með of háan blóðþrýsting. Það er vitað

að virkni þess er að hindra losun norepinefríns og

það var sýnt fram á að það gæti valdið, sem sagt, það að taka inn þetta resperín lyf, sem

var þá ætlað fyrir of

háan blóðþrýsting, að það geti valdið þunglyndiseinkennum. Þannig það

eru í rauninni rök fyrir því að það er verið að hindra losun norepinefríns að þá geti


Líðan og lyndisraskanir (1) Mood and mood disorders (1)

Líðan okkar allra sveiflast

með umhverfinu.

Við upplifum gleði og sorg, við syrgjum

þegar einhver fellur frá og

við getum verið sorgmædd í lengri tíma

og gleðjumst þegar, þegar okkur gengur vel og erum vonsvikin og, og, og þegar eitthvað tekst ekki eins og við hefðum viljað. Það er bara þegar þessi

líðan fer að verða úr samræmi við raunveruleikann, fer að verða

langvarandi sem við förum að tala um það sem sjúkdóma. Í

umræðu í dag þá er stundum gengið svolítið langt, finnst mörgum, í því að gera í rauninni þá kröfu að, að við séum alltaf, að við séum alltaf glöð og [UNK] mega aldrei, aldrei vera döpur eða leið.

Það er auðvitað ekki rétt, við verðum að, við verðum að fá að sveiflast það er bara þannig, þannig sem, sem við erum. En það er þegar

þessir kaflar fara að verða úr takti við umhverfið og fara að verða lengri og fara, fara, þeir fara svona að

stýra eða hafa mikil

áhrif á lífsgæði sem

við förum að tala um sjúkdóma og, og að það þurfi einhvers konar meðhöndlun.

Lyndisraskanirnar, það er

hugtak sem nær þá yfir bæði

geðhvörfin og, og, og þunglyndi.

Geðhvörf eða bipolar disorder það er þá sjúkdómur, geðsjúkdómur, sem engist, einkennist af, af tímabilum depurðar

og oflætis eða maníu.

Þetta geta þá verið miklar sveiflur sem vara í mislangan tíma.

Oflætið, það er

sælutilfinning og svo mjög mikil sælutilfinning án þess endilega að umhverfið gefi tilefni til þess. Og

greiningin byggir þá bara á hversu mikil og lengi þessi, þessi tilfinning varir og hver, hver, hver eru svona hliðareinkenni hennar.

Einkennin geta verið fólk talar mjög mikið bara alveg án þess að stoppa, það er stöðugt á hreyfingu,

stundum fylgja ranghugmyndir oflætinu eða

maníunni

og oft á tíðum finnst fólki það sjálft mjög mikilvægt.

Það er gjarnan að vinna að einhverju mikilvægu verkefni að því, sem

því finnst.

Og sefur lítið, það er eitt, eitt af einkennum þegar fólk er komið í mikla maníu að það er,

fólk jafnvel farið að sleppa alveg að sofa.

Og verkefni sem kannski byrja sem bara raunhæf verkefni og, og, og fólk byrjar í rauninni bara af krafti í þeim, þau geta

í rauninni farið út í, út í þá að verða, verða mjög óraunsæ og fólk fer í mikla maníu meðan á því

stendur.

Geðhvörf eru um

töluð í kvikmyndum og bókum og öðru, ég setti hérna í gamni

bæði mynd af, af, hérna, af ráðherranum, þáttunum sem er verið að sýna í, á RÚV. Og [UNK]

þar sem, þar sem, sem sagt aðalpersónan á að vera með geðhvörf og svo vertu úlfur, það er bók sem, þar sem er í rauninni svona reynslusaga.

Þetta er líka verk sem á að, held ég alveg örugglega að setja upp í Þjóðleikhúsinu í vetur, það er að segja byggt á

þessari bók, vertu úlfur. Hún er mjög, hérna, mjög góð og lýsir, lýsir nokkuð vel upplifun einstaklings sem, sem fær geðhvörf. Og svo eru

margar erlendar kvikmyndir sem hafa verið gerðar um, um geðhvörf og það er bara áhugavert fyrir ykkur

sem sálfræðinema að, að hérna sjá aðeins hvernig þessir sjúkdómar birtast í kvikmyndum eða bókum. Stundum er það mjög rétt og raunsætt en, en stundum er það, er það auðvitað svolítið,

kannski ekki, ekki í takti við raunveruleikann.

Alvarlegt þunglyndi er mjög alvarlegur geðsjúkdómur sem í rauninni

einkennist af samfelldri depurð

eða, eða tímabilum depurðar þar

sem, er, einstaklingnum fer ekki í oflæti eða maníu inn á milli. Það er að segja, við erum að bera það

saman við bipolar

sem vorum að skoða hérna áðan.

Þunglyndi, einkennin geta gjarnan verið að

fólki finnist það ekki eiga neitt gott skilið. Það sé svona óverðugt, sterk sektarkennd gjarnan,

orkuleysi, fólk fer að tala hægar, hreyfa sig hægar, grátur, getur verið mikið

eirðarleysi

sem fylgir því,

erfiðleikar í rauninni bara við að upplifa gleði.

Matarlist breytist gjarnan, svefn verður

truflaður.

Fólk getur átt til dæmis erfitt með að sofna eða vakna snemma á nóttunni eða bæði jafnvel. Sjálfsvígshætta

fylgir mjög oft þunglyndi, eða það er að segja alvarlegu þunglyndi, þá getur sjálfsvígshætta fylgt og

það er auðvitað mjög mikilvægt að, að fylgjast mjög vel með sjálfsvígshættu hjá, hjá fólki sem er með þunglyndi.

Það virðist vera að lyndisraskanirnar, það er að segja bæði þunglyndið og geðhvörfin séu arfgengir að einhverju leyti. Það eru ekki eins skýr merki um það eins og í geðklofanum

en klárlega arfgengi.

Mögulega aðeins meiri, fleiri umhverfisþættir sem geta komið þar inn í en auðvitað er þetta kannski ekki alveg vitað en, en, en það er allaveganna alveg klárlega ekkert eitt gen sem ræður því hvort fólk hefur tilhneigingu til að þróa með sér geðklofa. Það eru fleiri en, fleiri en eitt gen. Við skoðum

aðeins erfðafræða, dæmi um erfðafræði hérna á eftir.

En eins og í, í öðrum geðröskunum þá eru

þetta er flókið samspil umhverfis og erfða og [UNK] það eru þá margra gena sem, sem gerir fólk útsettara fyrir, fyrir lyndisröskunum.

Við ætlum að kíkja hérna á lyfjameðferðir sem eru gjarnan notaðar við lyndisröskunum.

Þetta kennsluefni hér er náttúrlega, hérna erum við að fókusera á lífeðlisfræðina og þess vegna erum við að skoða þessa, þessi lyf og hvernig þau virka, eru talin virka í heilanum. Það er

samt gott að hafa í huga að klínískar leiðbeiningar segja að fyrsta inngrip við vægu þunglyndi eigi að vera sálfræðimeðferð.

En í mörgum tilfellum þarf, þarf líka

lyfjameðferð og sérstaklega í alvarlegra þunglyndi og eins í geðhvörfum.

Ef við skoðum aðeins þessa flokka af lyfjum sem eru, eru hér, sem er fjallað hérna um í kennslubókinni þá er það fyrst [HIK: þrí]

þríhringja þunglyndislyfin.

Og þau virka þannig að þau hamla upptöku á norepinefrín og serótóníni.

Þannig að með því að hamla, hamla, hamla því að það sé, sé tekið upp, það er að segja endurupptekið úr taugamótunum, þá er aukið tiltækt serótónín og norepinefrín á taugamótunum.

Þannig að, þannig að tauga, taugafrumurnar sem eru

að taka við boðum

á þeim taugamótum hafa þá í rauninni aðgang að meira, það er meira af taugaboðefni af því það er lengur í taugamótunum.

Þá, þá, þá eykur þetta lyf í rauninni virknina í þeim taugafrumum. Svo erum

við eitthvað sem heitir SSRI lið, [HIK: li] lyf,

og það er í rauninni það sem kannski við þekkjum helst eins zoloft og prozac og, og, og fleiri lyf sem gjarnan eru notuð svona í, sem svona

fyrstu lyf við,

við þunglyndi.

Þau hindra endurupptöku þá serótóníns, þannig að þau eru í rauninni að vinna

ekki ólíkt þríhringja þunglyndislyfjunum, nema hvað þarna erum við bara, bara verið að, að horfa á serótóníntaugamótin þar sem, hérna, þar sem

serótónín er taugaboðefnið þá í þeim taugamótum og sama virkni, það er að segja hindra eða hamla þessari endurupptöku á serótóníni sem, sem veldur því að þá er meira tiltækt serótónín á taugamótunum.

Þarna erum við svo með SNRI lyf sem eru þá

svipuð nema hvað þarna eru þau bæði að hafa áhrif á norepinefrín og serótónín.

Bæði SSRI og SNRI

hafa sérhæfðari virkni heldur en þríhringja lyfin. Ef við erum með

sérhæfðari virkni þá þýðir það yfirleitt að það verða

minni aukaverkanir vegna þess að það er ekki að hafa

eins víðtæka virkni í, í heilanum. Þannig það er

gjarnan byrjað á, á, á að gefa slík lyf, þau hafa þá ekki

eins mikil áhrif, þau hafi ekki áhrif á eins mörgum taugamótum. Og,

en, en kosturinn eins og ég segi er þá að það eru, það eru minni aukaverkanir og þess vegna eru þau yfirleitt notuð fyrst og svo er þá bætt við hinum ef þörf er á. Rafmeðferð

er annað meðferðarform við

alvarlegu þunglyndi sem er fjallað um kennslubókinni.

Þetta er svona stutt raflost

og [HIK: vel] talað um að þetta valdi rafflogi.

Það má eiginlega segja að þessi aðferð hafi uppgötvast fyrir tilviljun.

Læknir sem var að meðhöndla fólk með djúpt þunglyndi og líka með flogaveiki,

sá að fólki leið miklu betur eftir flogið. Það er að segja, einkenni þunglyndisins minnkuðu í kjölfar, kjölfarið á, á stórum flogum hjá fólki.

Þannig að hann var í rauninni sett fram sú hugmynd eða sú kenning, það er svona, það bætti á

einhvern hátt líðan að fá svona violent storm af, í taugafrumurnar, eins og það hefur verið kallað, sem er svona, mikil virkni í öllum, öll taugafrumum í heilanum. Og

þessi sem meðferð er töluvert notuð. Það er ekki

almennilega hægt að skýra hvers vegna hún virkar eða hvenær hún virkar og hún virkar ekkert í öllum tilfellum

en hún er, henni er einmitt gjarnan beitt þegar aðrar meðferðir duga ekki og fólk er í, í mjög djúpu þunglyndi.

Oftast fer fólk þá í meðferð

nokkrum sinnum í viku

í ákveðinn tímabil, þetta eru gjarnan svona

fimm til tíu skipti,

rafskautunum er komið fyrir þá á höfuðkúpuna, gjarnan bara öðrum

megin nú til dags.

Og geta það geta verið aukaverkanir af þessu, það hefur

verið lýst minnisskerðingu,

bæði þá tímabundin en líka einhverjar rannsóknir hafa sýnt að hún gæti verið meira langvarandi.

Þannig að, en þessari [HIK: með] meðferð er beitt og henni [HIK: bent] beitt hérna á, á, á Íslandi líka á Landspítalanum.

Fleiri aðferðir sem hafa verið notaðar við djúpu þunglyndi það, ein er örvun

djúpt í heila.

Sambærileg því sem við vorum að skoða með Parkinson sjúkdóm. Önnur er

örvun á vagus taug, flakktauginni.

Báðum þessum meðferðum er í rauninni markmiðið að hafa áhrif á svæði sem þið sjáið hérna á myndinni, bláleitt. Subgenual ACC,

ACC stendur fyrir anterior vingulate

cortex og hefur verið kallað

fremri gyrðilsbörkur á íslensku. Subgenual

þýðir í rauninni bara að það liggi undir svæði sem, sem, sem er svona líkt hné

og ég hef bara eftir mikla leit ekki fundið gott íslenskt orð á því en

við getum kallað þetta subgenual fremri gyrðilsbörk eða

bara subgenual ACC

svæði.

Eins hafa verið

einhverjar vísbendingar í rannsóknum allavegana þar sem, þar sem segul

örvun á heila, TMS, hefur skilað

árangri fyrir fólk með djúpt þunglyndi. Þetta er [UNK]

þá gjarnan segulsviðið eða þetta tæki

sett við fremri ennisblöðin

og það getur í einhverjum tilfellum skilað, skilað ágætis árangri. Þetta er

ekki notað sem meðferð, ekki klínísk meðferð, hér á landi.

Svo er það þá í rauninni sú meðferð sem er allra mest notuðu við geðhvörfum það er litíum.

Litíum er,

hefur sýnt mjög góðan árangur hjá stórum hluta fólks sem með geðhvörf. Það virðist

ekki bæla niður svona eðlilegar

sveiflur eða geðshræringar. Og

það virðist, eða talið að það í rauninni svona

stabílíseri tiltekna viðtaka taugaboðefna. Litíum

hefur þó þann galla að það hefur alvarlega aukaverkun, það er mjög stutt á milli meðferðarskammts og ofskammts.

Þegar verið er að gefa fólki lyf þá þarf oft að stilla af skammtastærðir, þær fara eftir, eftir, ekki [HIK: bar] þau fara náttúrulega eftir, eftir

þyngd og að einhverju leyti en það eru líka fleiri þætti sem hafa áhrif þannig stundum þarf að stilla meðferðarskammtanna af. En það þarf að fara mjög varlega í það með litíum vegna þess að það er svo

stutt yfir í ofskammt sem getur þá haft

slæm áhrif, þá getur einstaklingur farið bara í rugl ástand. Þannig að það þarf mjög að

fylgjast rosalega vel með blóðgildum og slíku hjá fólki sem tekur litíum en

í mjög mörgum tilfellum virkar það mjög vel fyrir fólk með geðhvörf.

Mónó-amín kenningin gerir ráð fyrir að ástæða þunglyndis sé að það sé skert virkni á því sem kallast mono aminergic taugamót. Þetta eru taugamót sem seyta norepinefrín og serótóníni. Sem við vorum einmitt að tala þarna áðan í tengslum við SSRI og SNRI lyfin. Það, resperín,

þetta er lyf sem var áður fyrr notað hjá fólki með of háan blóðþrýsting. Það er vitað

að virkni þess er að hindra losun norepinefríns og

það var sýnt fram á að það gæti valdið, sem sagt, það að taka inn þetta resperín lyf, sem

var þá ætlað fyrir of

háan blóðþrýsting, að það geti valdið þunglyndiseinkennum. Þannig það

eru í rauninni rök fyrir því að það er verið að hindra losun norepinefríns að þá geti