×

Utilizziamo i cookies per contribuire a migliorare LingQ. Visitando il sito, acconsenti alla nostra politica dei cookie.


image

Íþróttafræði. Sveinn Þorgeirsson - fyrirlestrar, Grunnhugtök og lögmál í hreyfingafræði (2)

Grunnhugtök og lögmál í hreyfingafræði (2)

Þá er það ytri kraftur sem að ég þarf að nota mína innri krafta til að bregðast við og reyna að [UNK] á.

Nú, áfram í, í kraftinum, að þá er hugtak sem að er ágætt fyrir ykkur að þekkja sem að einfaldlega er talað um sem kraftvægi, og hlutverk kraftvægja er í raun og veru þau reyna alltaf að snúa liðum.

Við sjáum það kannski hér, að þá erum við að horfa í raun og veru á kraftvægi sem að verkar á þennan nagla og það er sem sagt þetta átakshorn hér.

Þannig að ef við setjum þetta í samhengi, að

þá erum við hérna með

og mannslíkamann og mannslíkaminn er upp bygg byggður af mörgum kraftvægjum.

Og við erum með vöðvunum okkar til dæmis hérna erum við með bicep vöðvann, við erum með vogarstöng sem að er í radíus á úlnliðina í þessu tilfelli.

Og liðurinn okkar sem að kraftvægið verkar á hér er olnbogaliðurinn.

Þannig að ytri kraftarnir okkar þyngdaraflið til dæmis þeir toga handlegginn hérna niður og við reynum að bregðast við því með því að nota innri kraftana okkar í í olnboganum eða í sem sagt upphandleggnum til þess að toga á móti og vinna gegn þessari hreyfingu.

Nú, kraftvægi eru misjöfn

og það eru margir þættir sem hafa áhrif á stærð kraftvægja. Dæmi um slíkt er til dæmis lengdina á vogararminum,

eitthvað sem þið ættuð að þekkja vel ef þið kannski

ja sjáið fyrir ykkur

skiptilykil eða eitthvað slíkt, að eftir því sem róinni stærri og þarf að henni meira átaki, þeim mun lengri er skiptilykillinn. Að það er vegna þess að eftir því sem vogararmurinn er lengri, þeim mun stærri kraft getum við beitt.

Nú, áfram innra og ytra kraftvægi þá sjáum við hérna að það eru ytri kraftarnir sem að reyna skapa kraftvægi í liðum og við notum vöðvakraftana okkar til þess að reyna jafna út ytri kraftana og viðhalda jafnvægi í liðunum okkar, einfalt dæmi.

Annað dæmi um þetta er til dæmis, eru til dæmis liðböndin okkar en þeirra hlutverk er í raun og veru að vinna gegn

óeðlilega miklum hreyfingum í liðnum það er að segja að það kemur verka stórt

kraftvægi á okkur að

meira en við ráðum við, að þá byrja þræðir í liðböndunum okkar, trefja liðböndunum okkar að slitna og þá fáum við tognunaráverka eins og við sjáum kannski hér. Og enn þá betur hér á þessari ágætu mynd.

Og það er í raun og veru þannig að öll íþróttameiðsli eru tilkomin vegna of stórra ytri krafta og þar af leiðandi kraftvægja sem við ráðum ekki við út af mismunandi ástæðum.

Hér sjáum við til dæmis

mynd sem ég hef nú sýnt ykkur áður að hér er ökklinn á Kolbeini Sigþórssyni, þetta er ekkert sérstaklega gott, en hann í raun og veru missir ökklann hérna í of

of mikla inversion og tognar þá í raun og veru á liðböndunum á utan verðum ökklanum.

Hérna sjáum við annað kraftvægi sem að hefur áhrif hérna á á hnéliðinn og væntanlega er það þá hérna medial collateral liðböndin sem að sem að eru ekkert sérstaklega spennt eftir þessa byltu.

Kraftvægi í liðum segir í raun og veru til um bara hversu mikið átak verkar á liðinn

og við sjáum þessa mynd hér.

Þá stendur einstaklingurinn í ja neutral stöðu á ökklum, hnjám og mjöðmum. Og hérna sjáum við að þetta er þyngdarmiðjan og það er ekkert kraftvægi sem verkar um liðina.

Nú, um leið og við erum búin að beygja okkur fram að þá er þyngdarmiðjan

okkar hér að þá erum við komin með kraftvægi sem verkar á alla liði.

Og stærð kraftvægisins er þá lengd vogararmsins sem við erum að vinna með og

sá kraftur sem að verkar á okkur í þessu tilfelli hérna

fjögur hundruð Newton.

Það sem að svo gerist

í eins til dæmis þessu tilfelli.

Þetta ef við setjum þetta í samhengi við hnébeygju, nú er hnébeygja verið mikið rætt um

hvort maður eigi að láta hnén fara fram yfir tær og jari jari.

Það sem gerist ef við erum í hnébeygju

og við leyfum hnjánum að fara langt fram yfir tær, segjum hingað.

Að þá lengist vogararmurinn

sem verkar á hnén og þar af leiðandi

eykst kraftvægið eða álagið sem verkar á hnjáliðinn.

Þannig að já, það er ekkert rosalega gott ef að hnén leita langt fram yfir tær, en

við þurfum að finna einhvern milliveg. Því að ef að við stýrum því ekki rétt að þá erum við líka kominn með stærri vogararm ef við erum of mikið að passa upp á hnén, þá erum við kominn með stærri vogararm sem verkar á mjaðmarliðinn og og þar af leiðandi

mjaðmagrindina og mjóbakið,

gerir það að verkum að við fáum hlutfallslega mikið álag á þetta svæði sem að getur líka ekki verið sérstaklega gott fyrir okkur. Nú, þá er það

þessi ja tvö síðustu atriði sem við ætlum að skoða í

þessum fyrirlestri

og það eru skriðþungi og atlag.

Ekki endilega nöfn sem þið þurfið sérstaklega að muna en þið hafið skilning á aðstæðunum ef þið getið tengt við dæmin eða getið búið til ykkar eigin dæmi og þá eru þið á réttri leið.

Nú, skriðþungi eða momentum

er einfaldlega tregða hlutar á hreyfingu til þess að breyta um hraða á stefnu.

Nú, skriðþungi er nátengdur þessu ágæta tregðulögmáli og formúla hans er eftirfarandi. Þannig að skriðþungi er jafnt og massinn sinnum hraðinn.

Þannig að ef við erum með mjög massamikinn eða þungan einstakling á mjög miklum hraða

að þá hefur sá einstaklingur mjög mikinn skriðþunga.

Og ef enginn utanaðkomandi kraftur verkar á leikmanninn eða einstaklinginn

þá helst skriðþunginn óbreyttur.

Og þeim mun meiri sem skriðþunginn er, þeim mun erfiðara er að breyta hraða á stefnu, nátengt

tregðulögmálinu ef við setjum þetta í samhengi við

leikmann í handbolta

að ef að þú ert stór og þungur leikmaður sem sækir á vörnina á miklum hraða að

þá hefur þú mikinn skriðþunga og þar af leiðandi er erfiðara fyrir varnarmennina að stoppa þig.

Nú, skriðþungi er líka mjög algengt hugtak og við notum þessa ensku þýðingu oft í daglegu umræðunni okkar. Tölum um að lið

fái momentum eða missi momentum að já, það var þetta

atvik sem gerði það að

momentum-ið skiptist yfir og

við unnum okkur inn í leikinn.

Það er í raun og veru bara

bein vísun í þessa skriðþungapælingu.

Nú, aftur einstaklingur með mikinn massa á miklum hraða hefur mikinn skriðþunga

og einstaklingur með lítinn massa á litlum hraða hefur lítinn skriðþunga. Nú,

ef við erum ekki á neinum, neinni ferð, að þá höfum við engan skriðþunga.

Og hvaða þýðingu hefur það fyrir okkur í,

í varnarleik til dæmis í handbolta?

Er ekki betra fyrir okkur að stíga á móti? Þá erum við allavegana á einhverri ferð, þá getum við allavegana aðeins haft meiri áhrif á þetta.

Nú, hvernig getur íþróttafólk aukið skriðþunga sinn,

svarið er í raun og veru

frekar einfalt.

Ef að skriðþungi er jafnt og margfeldi massa og hraða þá þýðir það einfaldlega að við þurfum að bæði annaðhvort auka massann okkar og viðhalda sama hraða, eða auka hraðann okkar og viðhalda sama massa eða gera bæði. Og það getum við gert mjög einfaldlega með styrktarþjálfun. Ef við erum að vinna styrktarþjálfun til dæmis hnébeygjur, hnébeygjur eru frábær æfing til þess að auka vöðvamassa og á sama tíma er það frábær æfing til þess að auka hlaupahraðann.

Það eru til fjöldamargar rannsóknir sem sýna fram á að það er mikil fylgni á milli þess að taka þungt í hnébeygju og hlaupa hratt og þar af leiðandi er það góð leið til þess að auka skriðþunga sinn, það er að segja

styrktarþjálfun. Markviss styrktarþjálfun sem leiðir að því að auka þyngd og auka styrk getur aukið skriðþunga okkar.

En við þurfum alltaf að velta fyrir okkur hver er hagkvæmasta þyngdin fyrir okkar íþrótt,

hversu þung viljum við vera. Nú, hér erum við svo með

mynd sem sýnir

skriðþunga í íþróttum og það er einfaldlega þannig að sá einstaklingur sem hefur meiri skriðþunga í árekstri

að hann heldur áfram að færast áfram. Þannig ef ég er minni, ef ég er léttari og minni heldur en andstæðingurinn sem ég er að mæta þá þarf ég að mæta honum á það miklum hraða að ég hafi meiri skriðþunga en hann til þess að ég muni vinna þessa tæklingu.

Nú, atlag,

svolítið skrítið orð og margir sem eiga mjög erfitt með að tengja við það. Atlag eða impulse

er skilgreint sem breyting á skriðþunga

þannig að atlag á sér stað þegar að krafti er beitt á hlut í

ákveðinn tíma.

Þannig að ef ég er að kasta bolta, að

þá er tíminn sem að ég beiti boltann krafti, það er að segja tíminn sem að ég hef í skotinu, það er atlagið. Þannig að ef ég hef langan tíma og get sett mikinn

kraft

í kastið mitt, að þá hef ég stórt atlag.

Nú, mismunandi íþróttagreinar

og aðstæður krefjast mismunandi dreifingar krafts yfir tíma.

Stundum þurfum við að losa boltann hratt, stundum getum við leyft okkur að hlaða í kastið og beita krafti á boltanum í langan tíma

og þar af leiðandi fengið stórt atlag. Nú,

dæmi um þetta er

eins og ég var að nefna kraftur í kasti, hversu lengi, langan tíma hef ég til þess að beita kraft á boltann

og eins líka skreflengd í hlaupum, hversu langan tíma hef ég til þess að spyrna mér í jörðina.

Nú, það er þannig og það er sagt að the greater the impulse, the greater will be the change in momentum. Það er að segja eftir því sem atlagið er stærra, þeim mun meiri breytingu munum við fá í skriðþungan okkar. Og

það getur komið fram með mismunandi hætti og sundið kannski nýtt dæmi í þessu, það er að segja eftir því sem kannski taklengdin okkar er lengri

og gripið okkar á vatninu betra, þeim mun lengri tíma getum við beitt krafti á vatnið og þar af leiðandi breytist skriðþunginn okkar, hann eykst, hraðinn okkar eykst og við komumst á meiri ferð. Og sama á við um hlaupin og köstin eins og við komum inn á áðan að eftir því sem við getum beitt krafti lengur, þeim mun stærra atlag erum við meir og þeim mun meiri breytingar fáum við fram í skriðþunga.

Nú og kannski spurning til ykkar

sem ég velti fyrir er hvaða líkamlegu þættir geta haft áhrif á getu okkar til þess að framkalla langt atlag.

Og það er í raun og veru kannski ósköp einfalt.

Ef við pælum í því að

þá hafa liðleiki og styrkur

afskaplega mikið um þetta að segja.

Ef að axlarliðleikinn og brjóstbaksliðleikinn minn er takmarkaður að þar af leiðandi þá get ég ekki undið eins mikið upp á líkamann

og það gerir að verkum að ég kemst ekki eins langt aftur

og þannig er tíminn sem ég hef til að beita boltann krafti í kasti

ekki jafn langur.

Nú, styrkurinn klárlega líka,

ef ég get sett lítinn kraft samt í langan tíma að þá hefur það áhrif á atlagið, það verður ekki eins stórt

við þurfum að reyna að finna svolítið jafnvægi í þessu,

við þurfum að viðhalda liðleika á sama tíma og við viðhöldum eða aukum styrk til þess að stækka atlagið okkar til þess að fá meiri kraft í köstum okkar.

Nú, ef við skoðum þetta aðeins í tengslum við

hlaupin okkar, förum aðeins dýpra í það, að

þá skiptir skreflengdin máli í atlagi og eftir því sem að við erum betri í að klára skrefin eða rétta úr mjöðminni, að þá höfum við lengri tíma til þess að beita jörðina krafti.

Og sjáum til dæmis hér

að viðkomandi lendir með fótinn í hér að þá er þetta

vegalengdin sem hann eða hún hefur,

og þar af leiðandi tíminn til þess að beita jörðina krafti

og skapa stórt atlag til þess að knýja sig áfram.

Nú, mjaðmarétta, að það er eins og við vitum öll vel og það er

okkar allra besti gluteus maximus sem að á þá hreyfingu. Nú aftur, ef við tengjum aðeins inn á

Grunnhugtök og lögmál í hreyfingafræði (2) basic concepts||laws|| Basic concepts and laws in kinesiology (2) Concetti e leggi di base in kinesiologia (2) Podstawowe pojęcia i prawa w kinezjologii (2)

Þá er það ytri kraftur sem að ég þarf að nota mína innri krafta til að bregðast við og reyna að [UNK] á. |||||||||||my|||||||||||

Nú, áfram í, í kraftinum, að þá er hugtak sem að er ágætt fyrir ykkur að þekkja sem að einfaldlega er talað um sem kraftvægi, og hlutverk kraftvægja er í raun og veru þau reyna alltaf að snúa liðum. ||||the force|||||||||||||||||||||||||||||||||turn|joints

Við sjáum það kannski hér, að þá erum við að horfa í raun og veru á kraftvægi sem að verkar á þennan nagla og það er sem sagt þetta átakshorn hér.

Þannig að ef við setjum þetta í samhengi, að

þá erum við hérna með

og mannslíkamann og mannslíkaminn er upp bygg byggður af mörgum kraftvægjum.

Og við erum með vöðvunum okkar til dæmis hérna erum við með bicep vöðvann, við erum með vogarstöng sem að er í radíus á úlnliðina í þessu tilfelli.

Og liðurinn okkar sem að kraftvægið verkar á hér er olnbogaliðurinn.

Þannig að ytri kraftarnir okkar þyngdaraflið til dæmis þeir toga handlegginn hérna niður og við reynum að bregðast við því með því að nota innri kraftana okkar í í olnboganum eða í sem sagt upphandleggnum til þess að toga á móti og vinna gegn þessari hreyfingu.

Nú, kraftvægi eru misjöfn

og það eru margir þættir sem hafa áhrif á stærð kraftvægja. Dæmi um slíkt er til dæmis lengdina á vogararminum,

eitthvað sem þið ættuð að þekkja vel ef þið kannski

ja sjáið fyrir ykkur

skiptilykil eða eitthvað slíkt, að eftir því sem róinni stærri og þarf að henni meira átaki, þeim mun lengri er skiptilykillinn. Að það er vegna þess að eftir því sem vogararmurinn er lengri, þeim mun stærri kraft getum við beitt.

Nú, áfram innra og ytra kraftvægi þá sjáum við hérna að það eru ytri kraftarnir sem að reyna skapa kraftvægi í liðum og við notum vöðvakraftana okkar til þess að reyna jafna út ytri kraftana og viðhalda jafnvægi í liðunum okkar, einfalt dæmi.

Annað dæmi um þetta er til dæmis, eru til dæmis liðböndin okkar en þeirra hlutverk er í raun og veru að vinna gegn

óeðlilega miklum hreyfingum í liðnum það er að segja að það kemur verka stórt

kraftvægi á okkur að

meira en við ráðum við, að þá byrja þræðir í liðböndunum okkar, trefja liðböndunum okkar að slitna og þá fáum við tognunaráverka eins og við sjáum kannski hér. Og enn þá betur hér á þessari ágætu mynd.

Og það er í raun og veru þannig að öll íþróttameiðsli eru tilkomin vegna of stórra ytri krafta og þar af leiðandi kraftvægja sem við ráðum ekki við út af mismunandi ástæðum.

Hér sjáum við til dæmis

mynd sem ég hef nú sýnt ykkur áður að hér er ökklinn á Kolbeini Sigþórssyni, þetta er ekkert sérstaklega gott, en hann í raun og veru missir ökklann hérna í of

of mikla inversion og tognar þá í raun og veru á liðböndunum á utan verðum ökklanum.

Hérna sjáum við annað kraftvægi sem að hefur áhrif hérna á á hnéliðinn og væntanlega er það þá hérna medial collateral liðböndin sem að sem að eru ekkert sérstaklega spennt eftir þessa byltu.

Kraftvægi í liðum segir í raun og veru til um bara hversu mikið átak verkar á liðinn

og við sjáum þessa mynd hér.

Þá stendur einstaklingurinn í ja neutral stöðu á ökklum, hnjám og mjöðmum. Og hérna sjáum við að þetta er þyngdarmiðjan og það er ekkert kraftvægi sem verkar um liðina.

Nú, um leið og við erum búin að beygja okkur fram að þá er þyngdarmiðjan

okkar hér að þá erum við komin með kraftvægi sem verkar á alla liði.

Og stærð kraftvægisins er þá lengd vogararmsins sem við erum að vinna með og

sá kraftur sem að verkar á okkur í þessu tilfelli hérna

fjögur hundruð Newton.

Það sem að svo gerist

í eins til dæmis þessu tilfelli.

Þetta ef við setjum þetta í samhengi við hnébeygju, nú er hnébeygja verið mikið rætt um

hvort maður eigi að láta hnén fara fram yfir tær og jari jari.

Það sem gerist ef við erum í hnébeygju

og við leyfum hnjánum að fara langt fram yfir tær, segjum hingað.

Að þá lengist vogararmurinn

sem verkar á hnén og þar af leiðandi

eykst kraftvægið eða álagið sem verkar á hnjáliðinn.

Þannig að já, það er ekkert rosalega gott ef að hnén leita langt fram yfir tær, en

við þurfum að finna einhvern milliveg. Því að ef að við stýrum því ekki rétt að þá erum við líka kominn með stærri vogararm ef við erum of mikið að passa upp á hnén, þá erum við kominn með stærri vogararm sem verkar á mjaðmarliðinn og og þar af leiðandi

mjaðmagrindina og mjóbakið,

gerir það að verkum að við fáum hlutfallslega mikið álag á þetta svæði sem að getur líka ekki verið sérstaklega gott fyrir okkur. Nú, þá er það

þessi ja tvö síðustu atriði sem við ætlum að skoða í

þessum fyrirlestri

og það eru skriðþungi og atlag.

Ekki endilega nöfn sem þið þurfið sérstaklega að muna en þið hafið skilning á aðstæðunum ef þið getið tengt við dæmin eða getið búið til ykkar eigin dæmi og þá eru þið á réttri leið.

Nú, skriðþungi eða momentum

er einfaldlega tregða hlutar á hreyfingu til þess að breyta um hraða á stefnu.

Nú, skriðþungi er nátengdur þessu ágæta tregðulögmáli og formúla hans er eftirfarandi. Þannig að skriðþungi er jafnt og massinn sinnum hraðinn.

Þannig að ef við erum með mjög massamikinn eða þungan einstakling á mjög miklum hraða

að þá hefur sá einstaklingur mjög mikinn skriðþunga.

Og ef enginn utanaðkomandi kraftur verkar á leikmanninn eða einstaklinginn

þá helst skriðþunginn óbreyttur.

Og þeim mun meiri sem skriðþunginn er, þeim mun erfiðara er að breyta hraða á stefnu, nátengt

tregðulögmálinu ef við setjum þetta í samhengi við

leikmann í handbolta

að ef að þú ert stór og þungur leikmaður sem sækir á vörnina á miklum hraða að

þá hefur þú mikinn skriðþunga og þar af leiðandi er erfiðara fyrir varnarmennina að stoppa þig.

Nú, skriðþungi er líka mjög algengt hugtak og við notum þessa ensku þýðingu oft í daglegu umræðunni okkar. Tölum um að lið

fái momentum eða missi momentum að já, það var þetta

atvik sem gerði það að

momentum-ið skiptist yfir og

við unnum okkur inn í leikinn.

Það er í raun og veru bara

bein vísun í þessa skriðþungapælingu.

Nú, aftur einstaklingur með mikinn massa á miklum hraða hefur mikinn skriðþunga

og einstaklingur með lítinn massa á litlum hraða hefur lítinn skriðþunga. Nú,

ef við erum ekki á neinum, neinni ferð, að þá höfum við engan skriðþunga.

Og hvaða þýðingu hefur það fyrir okkur í,

í varnarleik til dæmis í handbolta?

Er ekki betra fyrir okkur að stíga á móti? Þá erum við allavegana á einhverri ferð, þá getum við allavegana aðeins haft meiri áhrif á þetta.

Nú, hvernig getur íþróttafólk aukið skriðþunga sinn,

svarið er í raun og veru

frekar einfalt.

Ef að skriðþungi er jafnt og margfeldi massa og hraða þá þýðir það einfaldlega að við þurfum að bæði annaðhvort auka massann okkar og viðhalda sama hraða, eða auka hraðann okkar og viðhalda sama massa eða gera bæði. Og það getum við gert mjög einfaldlega með styrktarþjálfun. Ef við erum að vinna styrktarþjálfun til dæmis hnébeygjur, hnébeygjur eru frábær æfing til þess að auka vöðvamassa og á sama tíma er það frábær æfing til þess að auka hlaupahraðann.

Það eru til fjöldamargar rannsóknir sem sýna fram á að það er mikil fylgni á milli þess að taka þungt í hnébeygju og hlaupa hratt og þar af leiðandi er það góð leið til þess að auka skriðþunga sinn, það er að segja

styrktarþjálfun. Markviss styrktarþjálfun sem leiðir að því að auka þyngd og auka styrk getur aukið skriðþunga okkar.

En við þurfum alltaf að velta fyrir okkur hver er hagkvæmasta þyngdin fyrir okkar íþrótt,

hversu þung viljum við vera. Nú, hér erum við svo með

mynd sem sýnir

skriðþunga í íþróttum og það er einfaldlega þannig að sá einstaklingur sem hefur meiri skriðþunga í árekstri

að hann heldur áfram að færast áfram. Þannig ef ég er minni, ef ég er léttari og minni heldur en andstæðingurinn sem ég er að mæta þá þarf ég að mæta honum á það miklum hraða að ég hafi meiri skriðþunga en hann til þess að ég muni vinna þessa tæklingu.

Nú, atlag,

svolítið skrítið orð og margir sem eiga mjög erfitt með að tengja við það. Atlag eða impulse

er skilgreint sem breyting á skriðþunga

þannig að atlag á sér stað þegar að krafti er beitt á hlut í

ákveðinn tíma.

Þannig að ef ég er að kasta bolta, að

þá er tíminn sem að ég beiti boltann krafti, það er að segja tíminn sem að ég hef í skotinu, það er atlagið. Þannig að ef ég hef langan tíma og get sett mikinn

kraft

í kastið mitt, að þá hef ég stórt atlag.

Nú, mismunandi íþróttagreinar

og aðstæður krefjast mismunandi dreifingar krafts yfir tíma.

Stundum þurfum við að losa boltann hratt, stundum getum við leyft okkur að hlaða í kastið og beita krafti á boltanum í langan tíma

og þar af leiðandi fengið stórt atlag. Nú,

dæmi um þetta er

eins og ég var að nefna kraftur í kasti, hversu lengi, langan tíma hef ég til þess að beita kraft á boltann

og eins líka skreflengd í hlaupum, hversu langan tíma hef ég til þess að spyrna mér í jörðina.

Nú, það er þannig og það er sagt að the greater the impulse, the greater will be the change in momentum. Það er að segja eftir því sem atlagið er stærra, þeim mun meiri breytingu munum við fá í skriðþungan okkar. Og

það getur komið fram með mismunandi hætti og sundið kannski nýtt dæmi í þessu, það er að segja eftir því sem kannski taklengdin okkar er lengri

og gripið okkar á vatninu betra, þeim mun lengri tíma getum við beitt krafti á vatnið og þar af leiðandi breytist skriðþunginn okkar, hann eykst, hraðinn okkar eykst og við komumst á meiri ferð. Og sama á við um hlaupin og köstin eins og við komum inn á áðan að eftir því sem við getum beitt krafti lengur, þeim mun stærra atlag erum við meir og þeim mun meiri breytingar fáum við fram í skriðþunga.

Nú og kannski spurning til ykkar

sem ég velti fyrir er hvaða líkamlegu þættir geta haft áhrif á getu okkar til þess að framkalla langt atlag.

Og það er í raun og veru kannski ósköp einfalt.

Ef við pælum í því að

þá hafa liðleiki og styrkur

afskaplega mikið um þetta að segja.

Ef að axlarliðleikinn og brjóstbaksliðleikinn minn er takmarkaður að þar af leiðandi þá get ég ekki undið eins mikið upp á líkamann

og það gerir að verkum að ég kemst ekki eins langt aftur

og þannig er tíminn sem ég hef til að beita boltann krafti í kasti

ekki jafn langur.

Nú, styrkurinn klárlega líka,

ef ég get sett lítinn kraft samt í langan tíma að þá hefur það áhrif á atlagið, það verður ekki eins stórt

við þurfum að reyna að finna svolítið jafnvægi í þessu,

við þurfum að viðhalda liðleika á sama tíma og við viðhöldum eða aukum styrk til þess að stækka atlagið okkar til þess að fá meiri kraft í köstum okkar.

Nú, ef við skoðum þetta aðeins í tengslum við

hlaupin okkar, förum aðeins dýpra í það, að

þá skiptir skreflengdin máli í atlagi og eftir því sem að við erum betri í að klára skrefin eða rétta úr mjöðminni, að þá höfum við lengri tíma til þess að beita jörðina krafti.

Og sjáum til dæmis hér

að viðkomandi lendir með fótinn í hér að þá er þetta

vegalengdin sem hann eða hún hefur,

og þar af leiðandi tíminn til þess að beita jörðina krafti

og skapa stórt atlag til þess að knýja sig áfram.

Nú, mjaðmarétta, að það er eins og við vitum öll vel og það er

okkar allra besti gluteus maximus sem að á þá hreyfingu. Nú aftur, ef við tengjum aðeins inn á