×

Utilizziamo i cookies per contribuire a migliorare LingQ. Visitando il sito, acconsenti alla nostra politica dei cookie.

image

Svavar Knútur - tónlist, Svavar Knútur - Janúar

Svavar Knútur - Janúar

Myrkrið gleypir allt.

En undir snjó með rammri kaldri ró

Rumskar janúar,

Rymur hljótt og gyrðir sig í brók

Ýfða yglir brá,

Augu pírð í átt að kaldri sól.

"Þessi fjandi dugar skammt!

Hún liggur flöt en skal á loft!"

Ó janúar, sem enginn ann.

Hve dýrðlegt er þitt vanþakkláta starf?

Sólin rís með hægð,

En bak við tjöldin böðlast Janúar.

Eins og rótari

Eða ruslakall á mánudagsmorgni.

Ó janúar, sem enginn ann.

Hve dýrðlegt er þitt vanþakkláta starf?

Og eftir allt, sem hann gaf.

Janúar skríður aftur undir feld.

Þar til skyldan kallar enn á ný,

Eins og snæviþakinn Batman.

Ó janúar, sem enginn ann.

Hve dýrðlegt er þitt vanþakkláta starf

Ég sé þig janúar.

Ég man þig janúar.

Sólin rís með hægð í janúar.

Myrkrið gleypir allt í janúar.

Eins og snæviþakinn Batman.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Svavar Knútur - Janúar ||January Svavar Knútur – Januar Svavar Knútur - January Svavar Knútur - enero Svavar Knútur - Janvier Svavar Knutur - januari Svavar Knútur - styczeń Svavar Knútur - janeiro Svavar Knútur - januari 斯瓦瓦尔·克努图尔 - 一月 斯瓦瓦爾·克努圖爾 - 一月

Myrkrið gleypir allt. The darkness|swallows| The darkness swallows everything. A escuridão engole tudo.

En undir snjó með rammri kaldri ró |sous||||| |under|snow|||| But under the snow with a frame of cold calm Mas sob a neve com uma moldura de calma fria

Rumskar janúar, Rumskar January, Rumskar janeiro,

Rymur hljótt og gyrðir sig í brók ||||||trousers Rums quietly and girds himself in a brocade Rum calmamente e se cinge com um brocado

Ýfða yglir brá, A lot of owls, Muitas corujas,

Augu pírð í átt að kaldri sól. Eyes squinted towards the cold sun.

"Þessi fjandi dugar skammt! "This damn dose is enough!

Hún liggur flöt en skal á loft!" She's lying flat, but she's going to take off!"

Ó janúar, sem enginn ann. Oh January, like no other.

Hve dýrðlegt er þitt vanþakkláta starf? How glorious is your thankless work?

Sólin rís með hægð, The sun rises slowly,

En bak við tjöldin böðlast Janúar. But behind the scenes Janúar is struggling.

Eins og rótari Like a rooter

Eða ruslakall á mánudagsmorgni. Or a trash call on Monday morning.

Ó janúar, sem enginn ann. Oh January, like no other.

Hve dýrðlegt er þitt vanþakkláta starf? How glorious is your thankless work?

Og eftir allt, sem hann gaf. And after all that he gave.

Janúar skríður aftur undir feld. January crawls back under the fur.

Þar til skyldan kallar enn á ný, Till duty calls again,

Eins og snæviþakinn Batman. Like the snow covered Batman.

Ó janúar, sem enginn ann. Oh January, like no other.

Hve dýrðlegt er þitt vanþakkláta starf How glorious is your thankless work

Ég sé þig janúar. I'll see you January.

Ég man þig janúar. I remember you January.

Sólin rís með hægð í janúar. The sun rises slowly in January.

Myrkrið gleypir allt í janúar. The darkness swallows everything in January.

Eins og snæviþakinn Batman. Like the snow covered Batman.