×

Utilizziamo i cookies per contribuire a migliorare LingQ. Visitando il sito, acconsenti alla nostra politica dei cookie.

image

Samfélagið: Pistlar á RÚV, Jól og óþarfi

Jól og óþarfi

Nú er ekki nema rúmur mánuður til jóla og því orðið tímabært að velta fyrir sér hvernig best sé að haga málum næstu vikurnar þannig að hamingja manns sjálfs og nánustu fjölskyldu og vina verði sem mest og skaðinn fyrir umhverfið og annað fólk sem minnstur. Í þessum mánuði eru líka þrír dagar á dagatalinu þar sem boðnir eru miklir afslættir af ýmsum vörum og á svoleiðis dögum er viss hætta á að við ruglum saman skammtímasælunni sem hugsanlega fylgir því að gera góð kaup (innan gæsalappa) og langtímahamingjunni sem fylgir því að taka yfirvegaðar ákvarðanir með hagsmuni sinna nánustu að leiðarljósi.

Þrír afsláttardagar

Dagarnir þrír sem hér er verið að vísa í eru í fyrsta lagi dagur einhleypra sem jafnan ber upp á vopnahlésdaginn 11. nóvember, þ.e.a.s. 11.11. eða 1, 1, 1, 1. Þessum degi var upphaflega ætlað að vera einhvers konar mótvægi við Valentínusardaginn en árið 2009 fékk forstjóri kínversku netverslunarinnar Alibaba þá snjöllu hugmynd að gera þetta að stórum netverslunardegi með því að bjóða afslátt af ýmsum vörum. Þetta gekk fullkomlega upp og núna er þessi dagur víst mesti verslunardagur ársins á heimsvísu.

Næst er það svo „svartur föstudagur“ eða „svörtudagur“, eins og ég sá daginn einhvers staðar kallaðan. Þennan dag ber alltaf upp á fjórða föstudag nóvembermánaðar, nánar tiltekið daginn eftir þakkargjörðarhátíðina. Í Bandaríkjunum er það löngu orðin hefð að hleypa jólaversluninni af stað fyrir alvöru þennan dag og verslanir annars staðar í heiminum hafa fylgt því fordæmi með því að bjóða afslætti og reyna að laða til sín viljuga kaupendur á þessum degi.

Þriðji dagurinn er svo netmánudagurinn sem fylgir í kjölfar föstudagsins og ber því núna upp á 28. nóvember.

Er búið að hakka verðið?

Þessir þrír dagar eiga það allir sameiginlegt að afslættirnir sem þá bjóðast eru ekkert endilega meiri en afslættir sem bjóðast ýmsa daga. Þeir eru fyrst og fremst betur auglýstir. Rannsóknir benda nefnilega til að stundum sé búið að „hakka verðið til að geta lakkað það“ eins og það var orðað í einhverju íslensku kynningarefni fyrir nokkrum árum.

Á nú að fara að banna manni?

Nú fer því auðvitað fjarri að ég vilji banna fólki að gera góð kaup á þessum umræddu afsláttardögum enda hef ég ekkert vald til þess. Ég er heldur ekkert að hugsa um að stela jólunum frá einum eða neinum. Mér er þvert á móti einstaklega umhugað um að fólk hafi eigin lífsgæði í huga við hverja einustu ákvörðun sem það tekur um að kaupa eða kaupa ekki eitthvað. Mig grunar nefnilega, og hef meira að segja séð nokkur viðtöl sem styðja það, að á þessum stóru afsláttardögum, eða meintu afsláttardögum, kaupi sumt fólk hluti sem það hefði annars ekki keypt, eða með öðrum orðum óþarfa. Óþarfi eykur ekki lífsgæði neins, hvorki þess sem kaupir hann né þess sem hugsanlega fær hann að gjöf eða þarf hugsanlega að bera hann út úr einhverri geymslu eða einhverjum bílskúr þegar eigandinn er dauður. Og í þokkabót hefur óþarfi undantekningarlaust einhver neikvæð áhrif á umhverfi og samfélag, já og náttúrulega á pyngju þess sem kaupir hann.

Hvernig verður 7. janúar?

Ég nefndi í upphafi að nú væri orðið tímabært að velta fyrir sér hvernig best sé að haga málum næstu vikurnar, þannig að hamingja manns sjálfs og nánustu fjölskyldu og vina verði sem mest og skaðinn fyrir umhverfið og annað fólk sem minnstur. Ég býst nefnilega við að við öll sem á annað borð höldum jól viljum njóta þeirra sem best. Það gerist alls ekki sjálfkrafa. Hér gildir það sama og annars staðar, að „ef við vitum ekki hvert við viljum fara er hætta á að við lendum einhvers staðar annars staðar“. Með öðrum orðum er hætta á að þegar jólin eru búin og hversdagsleikinn tekinn við að nýju, þá verðum við stödd á einhverjum öðrum stað, bæði tilfinningalega og fjárhagslega, en okkur langar beinlínis til að vera á.

Hugsum okkur laugardaginn 7. janúar 2023, þ.e.a.s. daginn eftir þrettándann, eða með öðrum orðum daginn eftir að jólunum lýkur formlega samkvæmt því tímatali sem flest okkar styðjast við. Nú er spurningin þessi: Hvernig viljum við að okkur líði þennan dag. Þegar við erum búin að gera það upp við okkur þurfum við að finna út hvað þurfi að gerast næstu sex vikur til að okkur líði einmitt þannig.

Ég veit náttúrulega ekkert hvernig aðrir vilja að þeim líði 7. janúar. Sjálfan langar mig hins vegar ekki til að vera örþreyttur þennan dag, talsvert skuldugri en fyrir jól, dálítið þyngri en fyrir jól og hundsvekktur yfir að hafa eytt meiri tíma í umferðarteppur og biðraðir en í gæðastundir með mínum nánustu. Og til þess að þetta verði ekki svona, þarf ég að nálgast jólin með fullri meðvitund. Ég get nefnilega stjórnað því að miklu leyti hvernig mér mun líða 7. janúar. En ég þarf þá líka að fara vinna í því strax.

Tími EÐA peningar?

Ef við veltum nú aðeins fyrir okkur þessu með tímann með okkar nánustu, þá gefur það augaleið að eftir því sem við notum meiri tíma í jólainnkaup notum við minni tíma í samvistir með fólkinu okkar. Og þetta snýst ekki bara um tímann sem fer beint í jólainnkaupin, heldur líka tímann sem fer óbeint í þau, þ.e.a.s. tímann sem við kaupum allt jóladótið fyrir, hvort sem það eru gjafir eða annað. Peningar eru nefnilega ekki bara peningar. Þeir eru tími – og tími er það eina sem við eigum þegar við fæðumst í þennan heim, eins og sænski eðlisfræðingurinn Bodil Jönsson benti á í bók sinni Tíu þankar um tímann. Þessum tíma getum við ráðstafað meira og minna að vild á meðan hann endist. En við getum ekki bæði skipt honum út fyrir peninga sem við eyðum í vörur og notað hann sjálf með okkar nánustu.

Láttu þér líða vel

Ein leið til þess að okkur líði sem best 7. janúar 2023 er að kaupa engan óþarfa fram að þeim degi, hvorki á meintum stórum afsláttardögum né á öðrum dögum, einmitt vegna þess að óþarfi eykur hvorki lífsgæði okkar sjálfra né annarra. Besta ráðið til að forðast óþarfagildrurnar sem fyrir mann verða lagðar í aðdraganda jólanna er að fylgja þeirri reglu að kaupa aldrei neitt „af því að maður sá það í búðinni og fannst það svo sniðugt“ eða af því að maður sá það auglýst á netinu á ótrúlega góðu verði. Þess í stað er þjóðráð að gera fyrst upp við sig hvað mann langar að kaupa – og gera jafnvel innkaupalista – og kaupa það svo í fyrsta lagi daginn eftir, þ.e. ef mann langar enn til þess. Líklega er þá best að skrifa listann í síðasta lagi daginn fyrir einhvern stóran afsláttardag og kanna þá jafnframt verðið. Svo er upplagt að láta til skarar skríða þegar afslátturinn býðst, þ.e.a.s. ef afslátturinn er raunverulegur en ekki bara plat. Og þá má heldur ekkert víkja frá innkaupalistanum.

Og vonandi líður okkur svo öllum vel laugardaginn 7. janúar 2023.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Jól og óþarfi ||inutile Christmas||Unnecessary things Kerstmis||onnodig ||niepotrzebność Świąteczne i niepotrzebne

Nú er ekki nema rúmur mánuður til jóla og því orðið tímabært að velta fyrir sér hvernig best sé að haga málum næstu vikurnar þannig að hamingja manns sjálfs og nánustu fjölskyldu og vina verði sem mest og skaðinn fyrir umhverfið og annað fólk sem minnstur. |||que|un peu plus de|mois||||||opportun|||||||||organiser|||les semaines|||bonheur||de soi-même|||||||le plus|le plus||dommages|||||||le moins possible |||except|just over|month||Christmas|||the word|timely||consider||oneself|||||arrange matters|matters||weeks|||happiness||self||closest|family||friends|become||||harm|||||||least ||||meer|||||||tijdig||naden|||||||regelen|zaken|||||||||||||||||de schade|||||||minsture |||||miesiąc||||||czas na to||zastanowić|||||||||następujących|tygodnie|||szczęście||siebie||najbliższej||||||||szkoda||otoczenie|||||minst Christmas is only a little over a month away, so it's time to think about how best to manage things in the coming weeks so that one's own happiness and that of one's immediate family and friends will be the greatest and the damage to the environment and other people as little as possible. Święta Bożego Narodzenia już za nieco ponad miesiąc, warto zatem pomyśleć o tym, jak najlepiej zagospodarować najbliższe tygodnie, aby szczęście własne, najbliższych i najbliższych było jak największe, a szkody wyrządzone środowisku i innym najmniej ludzi. Í þessum mánuði eru líka þrír dagar á dagatalinu þar sem boðnir eru miklir afslættir af ýmsum vörum og á svoleiðis dögum er viss hætta á að við ruglum saman skammtímasælunni sem hugsanlega fylgir því að gera góð kaup (innan gæsalappa) og langtímahamingjunni sem fylgir því að taka yfirvegaðar ákvarðanir með hagsmuni sinna nánustu að leiðarljósi. ||mois|||||||||||||||produits|||||||||||||||||||||||||||||||||||ses||| ||||||||the calendar|||offered||big|discounts||various|products|||such|days||certain|danger||||confuse||short-term sales||possibly|follows|||||good deals|within|quotation marks||long-term happiness||||||considered|decisions||interests of||||guiding light |||||||||||są||duże|zniżki|||towarów|||||||||||ruglum||krótkoterminowej radości|||follows|||||||gęsalappa||długoterminowej szczęśliwości||fylgir||||wyważone|decyzje||interesy||najbliższych||przewodnia gwiazda W tym miesiącu w kalendarzu są też trzy dni, podczas których oferowane są ogromne rabaty na różne produkty i w takie dni istnieje pewne niebezpieczeństwo, że pomylimy krótkotrwałe szczęście, jakie może wyniknąć z zawarcia targu (w cudzysłowie) z długotrwałe szczęście, które płynie z podejmowania wyważonych decyzji, kierując się interesami najbliższych.

Þrír afsláttardagar |discount days |dni zniżek Trzy dni rabatowe

Dagarnir þrír sem hér er verið að vísa í eru í fyrsta lagi dagur einhleypra sem jafnan ber upp á vopnahlésdaginn 11. nóvember, þ.e.a.s. les jours||||||||||||||||||||||c'est-à-dire||| |||||||refer to|||||first||of single people||always||||the armistice day||||| dni||||||||||||||singli||zawsze||||||||| Trzy dni, o których mowa, to przede wszystkim Dzień Singla, który tradycyjnie zbiega się z Dniem Weterana obchodzonym 11 listopada, tj. 11.11. eða 1, 1, 1, 1. Þessum degi var upphaflega ætlað að vera einhvers konar mótvægi við Valentínusardaginn en árið 2009 fékk forstjóri kínversku netverslunarinnar Alibaba þá snjöllu hugmynd að gera þetta að stórum netverslunardegi með því að bjóða afslátt af ýmsum vörum. |||||||||||la Saint-Valentin|||||||||||||||||||||||| |day||originally|intended|||some|kind of|counterbalance||Valentine's Day|||received|CEO|Chinese|the online retailer|Alibaba||smart||||||a big|online shopping day|with|||offer|discount||various|products ||||przeznaczone|||||przeciwwaga||Dzień Walentego||||dyrektor||handlu internetowej|Alibaba||świetną|||||||netverslunardegi|||||zniżka|||towarów Þetta gekk fullkomlega upp og núna er þessi dagur víst mesti verslunardagur ársins á heimsvísu. |||||||||||jour de shopping||| |went|perfectly|up||||||certainly|biggest|shopping day|of the year||worldwide ||||||||||największy|dzień handlowy|||

Næst er það svo „svartur föstudagur“ eða „svörtudagur“, eins og ég sá daginn einhvers staðar kallaðan. ||||noir|vendredi noir||vendredi noir|||||||| ||||black|||Black Friday||||saw||somewhere|somewhere|called |||||||czarny piątek|||||||| Þennan dag ber alltaf upp á fjórða föstudag nóvembermánaðar, nánar tiltekið daginn eftir þakkargjörðarhátíðina. ||||||||du mois de novembre||||| this||||||fourth||of November|more specifically|specifically|||Thanksgiving ||||||czwarty||listopada|dokładniej|konkretnie|||Święto Dziękczynienia Í Bandaríkjunum er það löngu orðin hefð að hleypa jólaversluninni af stað fyrir alvöru þennan dag og verslanir annars staðar í heiminum hafa fylgt því fordæmi með því að bjóða afslætti og reyna að laða til sín viljuga kaupendur á þessum degi. |||||||||le shopping de Noël|||||||||||||||||||||||||||||||| |the United States|||long|the word|tradition||kick off|Christmas shopping||start|for|for real|this|||stores||||||followed||precedent||||offer|discounts||try||attract|||willing|shoppers||| ||||dawno||tradycja||uruchomić|||||||||sklepy||||||||przykład|||||||||przyciągnąć|||żyć|kupujący|||

Þriðji dagurinn er svo netmánudagurinn sem fylgir í kjölfar föstudagsins og ber því núna upp á 28. nóvember. troisième|||||||||du vendredi||||||| third|the day|||Cyber Monday||follows||following|of Friday||falls||||| ||||poniedziałek internetowy||||następujący|piątku|||||||

Er búið að hakka verðið? |ready||hacked|the price |||hakkać| Czy cena została zhakowana?

Þessir þrír dagar eiga það allir sameiginlegt að afslættirnir sem þá bjóðast eru ekkert endilega meiri en afslættir sem bjóðast ýmsa daga. ||||||in common||the discounts|||are offered|||necessarily|greater||discounts||are available|various| ||dni||||||zniżki|||są dostępne||||większe||zniżki||będą dostępne|różne| Þeir eru fyrst og fremst betur auglýstir. ||||||annoncés ||||first and foremost||advertised ||||||reklamowani Rannsóknir benda nefnilega til að stundum sé búið að „hakka verðið til að geta lakkað það“ eins og það var orðað í einhverju íslensku kynningarefni fyrir nokkrum árum. Research|indicate|namely|||sometimes||||hack|the price||||lower||||||phrased||some||presentation material|||

Á nú að fara að banna manni? |||||interdire| |||||ban|to a man ||||do|zakazać| Czy powinieneś mieć teraz zakaz?

Nú fer því auðvitað fjarri að ég vilji banna fólki að gera góð kaup á þessum umræddu afsláttardögum enda hef ég ekkert vald til þess. |goes||of course|far|||||||||good deals|||discussed|discount days|for|have||no|power|| ||||||||zakazać||||||||omówionych|dni zniżek|||||władza|| Oczywiście nie jest moim zamiarem zabranianie ludziom dokonywania dobrych zakupów w te dni, w których obowiązują zniżki, ponieważ nie mam do tego uprawnień. Ég er heldur ekkert að hugsa um að stela jólunum frá einum eða neinum. ||rather||||||steal|||one||anyone ||||||||kraść|||jednym|| Nawet nie myślę o kradzieży komukolwiek Świąt. Mér er þvert á móti einstaklega umhugað um að fólk hafi eigin lífsgæði í huga við hverja einustu ákvörðun sem það tekur um að kaupa eða kaupa ekki eitthvað. ||against||opposite|particularly|concerned||||has|own|quality of life||consideration||every|every single|decision|||||||||| ||przeciwko||||||||||jakość życia||myśli|||każdej||||||||||| Mig grunar nefnilega, og hef meira að segja séð nokkur viðtöl sem styðja það, að á þessum stóru afsláttardögum, eða meintu afsláttardögum, kaupi sumt fólk hluti sem það hefði annars ekki keypt, eða með öðrum orðum óþarfa. ||||||||||interviews|||||||||||||||||||||achète|||||inutile |I suspect|namely||have||||||interviews||support||||||on discount days||meant||buy|some||items|||would|otherwise|||||||unnecessary Óþarfi eykur ekki lífsgæði neins, hvorki þess sem kaupir hann né þess sem hugsanlega fær hann að gjöf eða þarf hugsanlega að bera hann út úr einhverri geymslu eða einhverjum bílskúr þegar eigandinn er dauður. ||||||||||||||||||||||||||une|un entrepôt|||garage|||| unnecessary|increases|||of anyone|neither|||||nor|||possibly|receives|||gift|||possibly||take||out||some storage|storage||some|garage||the owner||dead Og í þokkabót hefur óþarfi undantekningarlaust einhver neikvæð áhrif á umhverfi og samfélag, já og náttúrulega á pyngju þess sem kaupir hann. ||in addition|||without exception|some|negative|||the environment||society|||||wallet||||

Hvernig verður 7. janúar?

Ég nefndi í upphafi að nú væri orðið tímabært að velta fyrir sér hvernig best sé að haga málum næstu vikurnar, þannig að hamingja manns sjálfs og nánustu fjölskyldu og vina verði sem mest og skaðinn fyrir umhverfið og annað fólk sem minnstur. |mentioned||the beginning|||is|become|time to||consider|||||||handle|matters|||so|that|happiness|of a person|of oneself||||||||||the harm||||||| Ég býst nefnilega við að við öll sem á annað borð höldum jól viljum njóta þeirra sem best. |expect|namely|||||||another|table|celebrate||want to|enjoy|them|| Það gerist alls ekki sjálfkrafa. |happens|||automatically Hér gildir það sama og annars staðar, að „ef við vitum ekki hvert við viljum fara er hætta á að við lendum einhvers staðar annars staðar“. |applies||same|||||||know||where|||||danger||||end up|||| Með öðrum orðum er hætta á að þegar jólin eru búin og hversdagsleikinn tekinn við að nýju, þá verðum við stödd á einhverjum öðrum stað, bæði tilfinningalega og fjárhagslega, en okkur langar beinlínis til að vera á. ||||||||||||everyday life|taken|up||||||to be||some other||||emotionally||financially|||we want|directly||||

Hugsum okkur laugardaginn 7. janúar 2023, þ.e.a.s. we think||Saturday||||| daginn eftir þrettándann, eða með öðrum orðum daginn eftir að jólunum lýkur formlega samkvæmt því tímatali sem flest okkar styðjast við. ||the thirteenth|||||the day|||Christmas|end|formally|according to||calendar||||rely| Nú er spurningin þessi: Hvernig viljum við að okkur líði þennan dag. ||||how|||||we feel|this| Þegar við erum búin að gera það upp við okkur þurfum við að finna út hvað þurfi að gerast næstu sex vikur til að okkur líði einmitt þannig. ||||||||||||||||needs||happen||||||||just|

Ég veit náttúrulega ekkert hvernig aðrir vilja að þeim líði 7. janúar. |||||others||||| Sjálfan langar mig hins vegar ekki til að vera örþreyttur þennan dag, talsvert skuldugri en fyrir jól, dálítið þyngri en fyrir jól og hundsvekktur yfir að hafa eytt meiri tíma í umferðarteppur og biðraðir en í gæðastundir með mínum nánustu. myself|wants|||however|||||exhausted|||considerably|sneaky||||a bit|heavier|||||dog disappointed||||spent||||traffic jams||waiting lines|||quality time||| Og til þess að þetta verði ekki svona, þarf ég að nálgast jólin með fullri meðvitund. ||||this||||I need|||approach|||fuller|awareness Ég get nefnilega stjórnað því að miklu leyti hvernig mér mun líða 7. janúar. |||governed|||a great deal|to a large extent||||| En ég þarf þá líka að fara vinna í því strax. ||||||||||immediately

Tími EÐA peningar? time|or|money

Ef við veltum nú aðeins fyrir okkur þessu með tímann með okkar nánustu, þá gefur það augaleið að eftir því sem við notum meiri tíma í jólainnkaup notum við minni tíma í samvistir með fólkinu okkar. ||think||only|||this|||||closest ones||||obvious||after||||we use||||Christmas shopping||||||time spent together||| Og þetta snýst ekki bara um tímann sem fer beint í jólainnkaupin, heldur líka tímann sem fer óbeint í þau, þ.e.a.s. ||is about|||||||||the Christmas shopping||||||indirectly|||||| tímann sem við kaupum allt jóladótið fyrir, hvort sem það eru gjafir eða annað. |||buy||Christmas stuff||whether|||||| Peningar eru nefnilega ekki bara peningar. Þeir eru tími – og tími er það eina sem við eigum þegar við fæðumst í þennan heim, eins og sænski eðlisfræðingurinn Bodil Jönsson benti á í bók sinni Tíu þankar um tímann. ||||time|||only||||||are born||||||the Swedish|the physicist|Bodil|Jönsson|pointed out||||||thoughts|| Þessum tíma getum við ráðstafað meira og minna að vild á meðan hann endist. ||||allocate|||||will||||lasts En við getum ekki bæði skipt honum út fyrir peninga sem við eyðum í vörur og notað hann sjálf með okkar nánustu. |||||to exchange|him||||||spend||goods|||||||

Láttu þér líða vel let|||

Ein leið til þess að okkur líði sem best 7. janúar 2023 er að kaupa engan óþarfa fram að þeim degi, hvorki á meintum stórum afsláttardögum né á öðrum dögum, einmitt vegna þess að óþarfi eykur hvorki lífsgæði okkar sjálfra né annarra. |way|||||||best|||||none|unnecessary thing|forward||||neither||so-called|big|on discount days|nor||||exactly|||||increases||quality of life||ourselves|| Besta ráðið til að forðast óþarfagildrurnar sem fyrir mann verða lagðar í aðdraganda jólanna er að fylgja þeirri reglu að kaupa aldrei neitt „af því að maður sá það í búðinni og fannst það svo sniðugt“ eða af því að maður sá það auglýst á netinu á ótrúlega góðu verði. |advice|||avoid|the unnecessary traps||for|one|are|laid||the lead-up|of Christmas|||follow|that|rule||||nothing|||||saw|||||seemed||so|smart||||||||advertised||||incredibly|| Þess í stað er þjóðráð að gera fyrst upp við sig hvað mann langar að kaupa – og gera jafnvel innkaupalista – og kaupa það svo í fyrsta lagi daginn eftir, þ.e. ||||national council||||||||||||||even|shopping list|||||||first|||| ef mann langar enn til þess. Líklega er þá best að skrifa listann í síðasta lagi daginn fyrir einhvern stóran afsláttardag og kanna þá jafnframt verðið. likely||||||the list||last|at the latest|||some||discount day||check||at the same time|the price Svo er upplagt að láta til skarar skríða þegar afslátturinn býðst, þ.e.a.s. ||suggested||||the edge|to slide||the discount|is offered|||| ef afslátturinn er raunverulegur en ekki bara plat. |||real||||a scam Og þá má heldur ekkert víkja frá innkaupalistanum. |||rather|nothing|deviate||the shopping list

Og vonandi líður okkur svo öllum vel laugardaginn 7. janúar 2023. |hopefully|||||||