×

LingQをより快適にするためCookieを使用しています。サイトの訪問により同意したと見なされます クッキーポリシー.

image

Íslensk ævintýri og þjóðsögur, Dimmalimm

Dimmalimm

Sagan af Dimmalimm kóngsdóttur *

Einu sinni var lítil kóngsdóttir, sem hét

Dimmalimm. Hún var bæði ljúf og

góð, og hún var líka þæg. Hún lék sér

alltaf ein í garðinum hjá kóngshöllinni.

Í garðinum var lítil tjörn, og á tjörninni

voru fjórir svanir. Dimmalimm þótti svo

vænt um þá. Þeir komu líka alltaf syndandi,

þegar þeir sáu hana. Hún gaf þeim líka

brauð og ýmislegt annað góðgæti.

Einu sinni fekk Dimmalimm að fara út

úr garðinum. Hana langaði til að sjá, hvort

þar væri nokkuð öðruvísi um að litast.

Jú-ú! Þar var allt öðruvísi. Næstum

engin tré og engin hús, ekkert annað en

grænar grundir og blá fjöll, langt-langt í

burtu. Dimmalimm þótti svo fallegt þarna,

að hún gekk og gekk, langa-lengi.

Loks kom hún að stóru vatni. Þá varð

Dimmalimm alveg hissa, því að á vatninu sá

hún svan, miklu-miklu stærri og fallegri en

litlu svanina í kóngsgarðinum.

Og — hugsaðu þér — svanurinn kom

syndandi til hennar, og hann horfði svo

blítt á hana.

Dimmalimm þótti þegar í stað vænt um

fallega svaninn.

Eftir þetta fór Dimmalimm á hverjum

degi út að stóra vatninu. Svanurinn kom

þá á land og settist hjá henni. Dimmalimm

strauk svaninum, en hann lagði kollinn sinn

í hálsakot. Það var svo inndælt.

En allt breytist í þessu lífi.

Einu sinni, þegar að Dimmalimm kom

hoppandi, þá sá hún hvergi svaninn sinn —

hvergi nokkursstaðar.

Hún leitaði hringinn í kring um vatnið.

Loksins fann hún svaninn. En svanurinn

var dáinn. Dimmalimm fór að gráta, og hún

grét og grét.

Aumingja Dimmalimm.

Svo fór hún heim. En á hverju kvöldi

gekk hún að vatninu og hugsaði um

svaninn, sem henni þótti svo vænt um.

En nú kemur annað til sögunnar.

Dimmalimm sat einu sinni sem oftar

við vatnið og var að hugsa um svaninn sinn.

Þá stóð allt í einu lítill kóngssonur hjá

henni. Hann var ljómandi fallegur, og hann

hét Pétur.

“Þú mátt ekki gráta, Dimmalimm mín”,

sagði hann.

“Æ, jú” sagði Dimmalimm. “Svanurinn

minn er dáinn”.

“Nei, gráttu nú ekki meira”, sagði

kóngssonurinn. “Ég skal segja þér sögu.

Ég heiti Pétur, ég er kóngssonur og á

heima hérna skammt frá. Einu sinni kom

ljót kerling. Hún var norn. Hún lagði

það á mig, að ég skyldi verða að svani og

aldrei leysast úr þeim álögum, fyrr en ég

hitti stúlku, sem væri góð og þæg, og sem

þætti vænt um mig.”

“Sérðu nú, Dimmalimm mín? Þú ert

góð stúlka, sem leystir mig úr álögunum.

Og nú skulum við gifta okkur”.

Þá varð Dimmalimm himinlifandi. Hún

kyssti kóngssoninn. Og svo giftust þau.

Nú eru þau kóngur og drottning í ríki

sínu. Þau sitja í ljómandi fallegum stólum,

sem eru kallaðir hásæti. Og þau eru

reglulega hamingjusöm.

En allt var þetta því að þakka, að

Dimmalimm var svo góð og þæg stúlka.

Engin er eins þæg og góð

og Dimma-limma-limm,

og engin er eins hýr og rjóð

og Dimma-limma-limm.

Guðmundur Thorsteinsson, eða

Muggur, eins og hann var venjulega

kallaður af kunnugum jafnt sem

ókunnugum, var einn gáfaðasti og

fjölhæfasti listamaður, sem Ísland hefur átt.

Það má segja, að allt hafi leikið

honum í höndum. Hann var snjall

málari og teiknari, en auk þess var

hann leikari góður og gamanvísna

söngvari. Greip hann oft til þess,

þegar fjárhagur hans var þröngur, að

syngja á skemmtunum, enda var hann

hrókur alls fagnaðar, hvar sem hann

kom.

Muggur ól samanlagt sjálfsagt meir

en helming æfi sinnar utanlands. Þó

er hann að mörgu leyti meðal hinna

þjóðlegustu íslenskra myndlistarmanna,

enda munu myndir hans úr íslenskum

þjóðsögum lengst halda nafni hans á

lofti.

Þótt hann væri af ríku fólki kominn,

tæmdist honum snemma fé, enda var

hann manna örlátastur og hafði lítið

fésýsluvit, svo sem títt er um listamenn.

Þó var faðir hans, Pétur Thorsteinsson

kaupmaður, talinn einn snjallasti

athafnamaður Íslands um langt skeið.

Muggur var fæddur á Bíldudal 5.

september 1891. Móðir hans,

Ásthildur Guðmundsdóttir Thorsteinsson, var

þá húsfreyja á einu stærsta og merkasta

heimili landsins. Milli hennar og

Muggs voru alla æfi miklar ástir.

Muggur varð ekki nema 32 ára að

aldri. Hann átti við mikla vanheilsu

að stríða síðustu ár æfi sinnar. Dvaldi

hann þá langvistum utanlands til heilsubótar.

Hann lést á heilsuhælinu í

Sölleröd vorið 1924. Lét hann eftir sig

fjölda merkra mynda. Hin merkasta

þeirra mun vera altaristafla, sem hann

málaði 1921 á Ítalíu, "Kristur læknar

sjúka.”

Honum var sérstaklega sýnt um að

segja sögur, enda var hann barngóður

með afbrigðum og þekkti betur sálarlíf

barna en flestir aðrir fullorðnir.

Hann gerði myndir við “Þulur” frú

Theodóru Thoroddsen, móðursystur

sinnar. Ennfremur gerði hann myndir

við barnakvæðið alkunna “Tíu litlir

negrastrákar.”

Bók þessa samdi hann og teiknaði

handa systurdóttur sinni, Helgu

Egilson, árið 1921, en hann var á leið frá

Ítalíu til Íslands með flutningaskipi.

Myndin, sem fylgir þessum línum,

er tekin haustið 1919, þegar Muggur

lék hlutverk Ormars i kvikmyndinni

“Sögu Borgarættarinnar.”

Öh, ég vil bara bæta því við, þetta er Rökkvi hérna, sem er að lesa þetta inn, að

þessi bók sem er nefnd þarna “Tíu litlir negrastrákar” - þetta var bók sem var svolítið barn síns tíma, eins og það er kallað á íslensku og í dag mundi maður ekki birta þannig bækur. Hún er eiginlega, ef að satt skal segja, eiginlega mjög rasistaleg, en fólk vissi bara ekki betur á þessum tíma og fólk á Íslandi vissi í rauninni mjög, mjög lítið um Afríku og aðra svona fjar... önnur fjarlæg lönd, þannig ég vildi bara koma því inn í – þetta hljómar ekkert sérstaklega ... fallega ... að ... “Tíu litlir negrastrákar” maður segir ekki svona í dag ..öh.. hvorki á Íslandi né annars staðar ef maður vill... ef maður vill ... maður vill ekki ... vera fífl.

*(Ég breytti textanum í sögunni og textanum um Mugg smávægilega fyrir LingQ, því ég las sumt ekki orðrétt og lagaði þess vegna textann til þess að passa við lesturinn eftirá. Ég breytti líka sumu til að hafa nútímalegri stafsetningu, til dæmis að taka út stafinn “z”, sem er ekki notaður í íslensku lengur og setja “s” í staðinn. Ég breytti líka “eg” – sem er gamldags orðform í “ég” – Rökkvi)

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Dimmalimm darkness bird Dunkle Gliedmaßen Dimmalimm (and about Mugg) Donkere ledematen Ciemne kończyny membros escuros

Sagan af Dimmalimm kóngsdóttur * Die Geschichte von Dimmalimms Tochter * The story of Dimmalimm's daughter *

Einu sinni var lítil kóngsdóttir, sem hét ||||prinsessa|| Es war einmal eine kleine Königstochter, deren Name war Once upon a time there was a little king's daughter named Dawno, dawno temu żyła sobie mała królewna, która miała na imię

Dimmalimm. Dunkle Gliedmaßen. Dimmalimm. Hún var bæði ljúf og |||sæt og góð| Sie war sowohl süß als auch She was both sweet and

góð, og hún var líka þæg. |||||þægileg gut, und sie war auch fügsam. good, and she was also docile. Hún lék sér Sie spielte She played

alltaf ein í garðinum hjá kóngshöllinni. immer allein im Garten des königlichen Palastes. always alone in the courtyard by the royal palace.

Í garðinum var lítil tjörn, og á tjörninni Im Garten gab es einen kleinen Teich und am Teich In the yard was a small pond, and on the pond

voru fjórir svanir. es waren vier Schwäne. there were four swans. Dimmalimm þótti svo Dimmalimm dachte es Dimmalimm thought so

vænt um þá. schätze sie. fondly about them. Þeir komu líka alltaf syndandi, Sie kamen auch immer schwimmend, They also always came swimming,

þegar þeir sáu hana. ||sáu: saw, did see| als sie sie sahen. when they saw her. Hún gaf þeim líka Sie hat sie auch gegeben She gave them too

brauð og ýmislegt annað góðgæti. ||various things||góðgæti Brot und verschiedene andere Leckereien. bread and various other goodies.

Einu sinni fekk Dimmalimm að fara út ||fékk leyfi til|||| Einmal musste Dimmalimm ausgehen Once Dimmalimm got to go out

úr garðinum. vom Garten. into the garden. Hana langaði til að sjá, hvort Hana wollte sehen, ob She longed to see whether

þar væri nokkuð öðruvísi um að litast. ||somewhat||||líta í kringum Beim Färben wäre etwas anderes. there would be something different about the color.

Jú-ú! Jawohl! Yup! Þar var allt öðruvísi. Dort war alles anders. Everything was different there. Næstum Fast Almost

engin tré og engin hús, ekkert annað en keine Bäume und keine Häuser, nichts als no trees and no houses, nothing other than

grænar grundir og blá fjöll, langt-langt í Grüne Böden und blaue Berge, weit, weit weg green grounds and blue mountains, far, far

burtu. weg away. Dimmalimm þótti svo fallegt þarna, Dimmalimm schien dort so schön, Dimmalimm seemed so beautiful there,

að hún gekk og gekk, langa-lengi. |||||langt tíma|lengi lengi dass sie lange Zeit ging und ging. that she walked and walked, for a long time.

Loks kom hún að stóru vatni. Endlich kam sie zu einem großen Gewässer. At last she came to a large lake. Þá varð Dann passierte es Then it happened

Dimmalimm alveg hissa, því að á vatninu sá Dimmalimm war ziemlich überrascht, denn auf dem Wasser sah Dimmalimm quite surprised, because on the water she saw

hún svan, miklu-miklu stærri og fallegri en Sie schwan, viel, viel größer und schöner als a swan, much, much bigger and more beautiful than

litlu svanina í kóngsgarðinum. |||kóngsgarðinum der kleine Schwan im königlichen Garten. the little swan in the royal garden.

Og — hugsaðu þér — svanurinn kom |hugsaðu um||| Und – denken Sie – der Schwan kam And—think—the swan came

syndandi til hennar, og hann horfði svo schwamm zu ihr, und dann schaute er swimming to her, and he then looked

blítt á hana. gently on her|| sanft zu ihr. gentle on her.

Dimmalimm þótti þegar í stað vænt um Dimmalimm war sofort begeistert Dimmalimm was instantly loved

fallega svaninn. der schöne Schwan the beautiful swan.

Eftir þetta fór Dimmalimm á hverjum Danach ging Dimmalimm auf alle los After this, Dimmalimm went on everyone

degi út að stóra vatninu. Tagesausflug zum großen See. day out to the big lake. Svanurinn kom The swan came

þá á land og settist hjá henni. dann an Land und setzte sich zu ihr. then on land and sat down with her. Dimmalimm Dimmalimm

strauk svaninum, en hann lagði kollinn sinn |svaninum|||laid down|höfuðið| streichelte den Schwan, aber er verneigte sich caressed the swan, but he bowed down

í hálsakot. |neck of woods im Nacken. in the back of the neck. Það var svo inndælt. |||Það var svo yndislegt. Es war so intensiv. It was so intense.

En allt breytist í þessu lífi. ||breytist||| Aber in diesem Leben ändert sich alles. But everything changes in this life.

Einu sinni, þegar að Dimmalimm kom one||||| Einmal, als Dimmalimm kam Once, when Dimmalimm came

hoppandi, þá sá hún hvergi svaninn sinn — hopping||||hvergi: nowhere to be found|| hüpfend, sie sah ihren Schwan nirgends – hopping, she didn't see her swan anywhere—

hvergi nokkursstaðar. nowhere|anywhere at all nirgendwo irgendwo. nowhere anywhere.

Hún leitaði hringinn í kring um vatnið. Sie schaute sich am See um. She looked around the lake.

Loksins fann hún svaninn. |||svaninn Endlich fand sie den Schwan. Finally she found the swan. En svanurinn But the swan

var dáinn. war tot was dead. Dimmalimm fór að gráta, og hún |||grét|| Dimmalimm begann zu weinen, und sie Dimmalimm began to cry, and she

grét og grét. weinte und weinte. cried and cried.

Aumingja Dimmalimm. Schlechtes Dimmalimm. Poor Dimmalimm.

Svo fór hún heim. Dann ging sie nach Hause. Then she went home. En á hverju kvöldi Aber jede Nacht But every night

gekk hún að vatninu og hugsaði um Sie ging zum Wasser und dachte nach she walked to the water and thought about

svaninn, sem henni þótti svo vænt um. der Schwan, den sie so sehr liebte. the swan that she thought so fondly of.

En nú kemur annað til sögunnar. But||comes|||the story Aber jetzt kommt etwas anderes ins Spiel. But now something else comes into play.

Dimmalimm sat einu sinni sem oftar |||||than usual Dimmalimm saß einmal so oft wie möglich Dimmalimm sat once as often as possible

við vatnið og var að hugsa um svaninn sinn. by|||||||| am See und dachte an seinen Schwan. by the lake and was thinking about her swan.

Þá stóð allt í einu lítill kóngssonur hjá ||||||lítill konungssonur| |stood||||||by Dann stand plötzlich ein kleiner Königssohn da Then suddenly a little king's son stood by

henni. ihr. her. Hann var ljómandi fallegur, og hann ||glowing||| ||radiantly||| Er war strahlend schön, und er He was brilliantly beautiful, and he

hét Pétur. Peters Name war was named Peter.

“Þú mátt ekki gráta, Dimmalimm mín”, |||græta|| „Du darfst nicht weinen, mein Dimmalimm“, "You mustn't cry, my Dimmalimm",

sagði hann. he said.

“Æ, jú” sagði Dimmalimm. „Ah, ja“, sagte Dimmalimm. "Ah, yes" said Dimmalimm. “Svanurinn "My swan

minn er dáinn”. meiner ist tot“. is dead."

“Nei, gráttu nú ekki meira”, sagði |gráta|||| „Nein, weine nicht mehr“, sagte er "No, don't cry anymore", said

kóngssonurinn. the king's son the prince. “Ég skal segja þér sögu. „Ich erzähle dir eine Geschichte. "I'll tell you a story.

Ég heiti Pétur, ég er kóngssonur og á Mein Name ist Pétur, ich bin der Sohn eines Königs und das habe ich I am called Peter, I am a prince and

heima hérna skammt frá. ||short distance| Zuhause nicht weit von hier. home not far from here. Einu sinni kom Einmal kam Once came

ljót kerling. ógeðsleg kona|gammur hässliche alte Frau an ugly old woman Hún var norn. ||Hún var norn. ||a witch Sie war eine Hexe. She was a witch. Hún lagði |setti niður |she laid Sie legte She laid

það á mig, að ég skyldi verða að svani og |||||skyldi verða|||svanur| it|||||should|||| Es gehört mir, dass ich ein Schwan werden soll und it onto me that I should become a swan and

aldrei leysast úr þeim álögum, fyrr en ég |leysast úr|||enchantment||| |will be released||them|curses||| Werde diesen Zauber niemals los, bis ich never get rid of that spell, until me

hitti stúlku, sem væri góð og þæg, og sem |stúlku||||||| met a girl who was kind and obedient, and who

þætti vænt um mig.” würde sich um mich kümmern. would care for me."

“Sérðu nú, Dimmalimm mín? Do you see||| „Siehst du jetzt, mein Dimmalimm? "Do you see now, my Dimmalimm? Þú ert Du bist

góð stúlka, sem leystir mig úr álögunum. |góð stelpa||freed|||álögunum: the spell |||rescues||| ein gutes Mädchen, das mich von dem Bann befreit hat. a good girl, who freed me from the spell.

Og nú skulum við gifta okkur”. ||shall||| Und jetzt lasst uns heiraten.“ And now let's get married".

Þá varð Dimmalimm himinlifandi. |||overjoyed |||heavenly bright Dann geriet Dimmalimm in Ekstase. Then Dimmalimm became ecstatic. Hún She

kyssti kóngssoninn. kyssti kóngssoninn|prince küsste den Sohn des Königs. kissed the king's son. Og svo giftust þau. ||got married| Und dann haben sie geheiratet. And then they got married.

Nú eru þau kóngur og drottning í ríki |||kóngur|||| |||||||kingdom Jetzt sind sie König und Königin in einem Königreich Now they are king and queen in a kingdom

sínu. his/her sein their Þau sitja í ljómandi fallegum stólum, |||glæsilegum||stólar |||radiant|| Sie sitzen in strahlend schönen Stühlen, They sit in brilliantly beautiful chairs,

sem eru kallaðir hásæti. ||called| |||high seats die Throne genannt werden. which are called thrones. Og þau eru And they are

reglulega hamingjusöm. ofta|reglulega ánægð regularly|regularly happy regelmäßig glücklich. regularly happy.

En allt var þetta því að þakka, að ||||to thank||| Aber das alles war dem zu verdanken But all this was thanks to that

Dimmalimm var svo góð og þæg stúlka. |||||pleasant| Dimmalimm war so ein freundliches und gehorsames Mädchen. Dimmalimm was such a kind and obedient girl.

Engin er eins þæg og góð ||as||| Niemand ist so fügsam wie gut No one is as docile as good

og Dimma-limma-limm, |dimma|dimma-limma-limm|lima-lima-lima und Dimma-limma-limm, as Dimma-limma-limm,

og engin er eins hýr og rjóð ||||fagur, ljómandi, skínandi||rjóð ||||bright||rosy und keiner ist so teuer wie ein Rotwein and none is as cheerful and flushed

og Dimma-limma-limm. as Dimma-limma-limm.

Guðmundur Thorsteinsson, eða Guðmundur|| Guðmundur Thorsteinsson, oder Guðmundur Thorsteinsson, or

Muggur, eins og hann var venjulega Muggel, wie er es normalerweise war Muggle, as he usually was

kallaður af kunnugum jafnt sem ||vel þekktum|líka af| von Bekannten angerufen sowie called by acquaintances as well as

ókunnugum, var einn gáfaðasti og |||gáfaðasti| Für Fremde war er einer der intelligentesten und to strangers, was one of the most intelligent and

fjölhæfasti listamaður, sem Ísland hefur átt. most versatile||||| der vielseitigste Künstler, den Island je hatte. the most versatile artist Iceland has ever had.

Það má segja, að allt hafi leikið Man kann sagen, dass alles geklappt hat You can say that everything worked out

honum í höndum. ||hands in seinen Händen. in his hands. Hann var snjall ||klár Er war klug He was clever

málari og teiknari, en auk þess var málari||teiknari|||| Maler und Zeichner, war aber darüber hinaus painter and draftsman, but in addition was

hann leikari góður og gamanvísna |söngvari|||humorous verses Er ist ein guter Schauspieler und lustig he's a good actor and funny

söngvari. Söngvari. ein Sänger a singer Greip hann oft til þess, gripið|||| Er griff oft darauf zurück He often resorted to

þegar fjárhagur hans var þröngur, að |fjármál|||erfiður| als seine Finanzen knapp waren, das when his finances were tight, that

syngja á skemmtunum, enda var hann ||entertainments|enda var hann|| Schließlich sang er bei Unterhaltungen sing at entertainments, after all he was

hrókur alls fagnaðar, hvar sem hann crow||joy||| Jubelschreie, wo immer er ist shouts of rejoicing, wherever he is.

kom.

Muggur ól samanlagt sjálfsagt meir |ólar|samanlagt sjálfsagt meira||more Muggur brachte natürlich noch mehr zur Welt Muggur naturally gave birth to more

en helming æfi sinnar utanlands. ||líf|sinnar|í útlöndum aber die Hälfte seiner Ausbildung im Ausland. but half of his training abroad. Þó Obwohl Still

er hann að mörgu leyti meðal hinna |||mörgum||| In vielerlei Hinsicht gehört er zu den anderen in many respects he is among the others

þjóðlegustu íslenskra myndlistarmanna, most national|íslenskra|íslenskra myndlistarmanna die beliebtesten isländischen bildenden Künstler, the most popular Icelandic visual artists,

enda munu myndir hans úr íslenskum Schließlich werden seine Bilder aus Isländisch stammen after all, his pictures will be from Icelandic

þjóðsögum lengst halda nafni hans á sögum|lengst|||| Legenden behalten seinen Namen schon seit langem legends for the longest time keep his name on

lofti. Luft air.

Þótt hann væri af ríku fólki kominn, ||||ríku|| Obwohl er aus reichen Leuten stammte, Although he came from rich people,

tæmdist honum snemma fé, enda var tæmdist|||fénaðarkostnaður|| Schließlich ging ihm schon früh das Geld aus he ran out of money early, after all

hann manna örlátastur og hafði lítið |manna|most generous||| Er war der großzügigste aller Menschen und hatte wenig he was the most generous of men and had little

fésýsluvit, svo sem títt er um listamenn. fjárhagsvit|||oftast|||artists finanzieller Sinn, wie es bei Künstlern oft der Fall ist. financial sense, as is often the case with artists.

Þó var faðir hans, Pétur Thorsteinsson Sein Vater, Pétur Thorsteinsson, war es jedoch However, his father, Pétur Thorsteinsson, was

kaupmaður, talinn einn snjallasti merchant|talinn||smartest ein Kaufmann, der als einer der klügsten galt a merchant, considered one of the cleverest

athafnamaður Íslands um langt skeið. businessman|||| Ich bin seit langem Unternehmer in Island. an entrepreneur in Iceland for a long time.

Muggur var fæddur á Bíldudal 5. ||born||Bíldudalur Muggur wurde in Bildudal 5 geboren. Muggur was born at Bíldudal 5.

september 1891. September 1891. Móðir hans, His mother

Ásthildur Guðmundsdóttir Thorsteinsson, var Ásthildur Guðmundsdóttir Thorsteinsson, war Ásthildur Guðmundsdóttir Thorsteinsson, was

þá húsfreyja á einu stærsta og merkasta |húsfreyja|||largest||mikilvægasta dann die Geliebte eines der größten und bedeutendsten then the mistress of one of the largest and most important

heimili landsins. home| Heimat des Landes. home of the country. Milli hennar og Zwischen ihr und Between her and

Muggs voru alla æfi miklar ástir. |||life|miklar ástir|loves Muggs waren schon immer große Lieben. Muggs were always great loves.

Muggur varð ekki nema 32 ára að Muggur war erst 32 Jahre alt Muggur was only 32 years old

aldri. Alter. age. Hann átti við mikla vanheilsu ||||vanheilsu Er war sehr krank He was very ill

að stríða síðustu ár æfi sinnar. |berjast við|||æfi sinnar|sinnar um die letzten Jahre seiner Karriere zu necken. to contend with the last years of his life. Dvaldi Dvaldi Blieb He dwelled

hann þá langvistum utanlands til heilsubótar. ||stundum|overseas||heilsu endurheimtar Anschließend blieb er längere Zeit im Ausland, um seinen Gesundheitszustand zu verbessern. he then stayed abroad for a long time to improve his health.

Hann lést á heilsuhælinu í |||heilsuhæli| Er starb im Sanatorium He died in the sanatorium in

Sölleröd vorið 1924. |spring Sölleröd im Frühjahr 1924. in Sölleröd in the spring of 1924. Lét hann eftir sig Er ist zurückgeblieben He left behind

fjölda merkra mynda. |merkilegra|mynd Anzahl aussagekräftiger Bilder. number of significant images. Hin merkasta |most notable Das Bedeutendste The most significant

þeirra mun vera altaristafla, sem hann |||altaristafla|| Ihnen wird ein Altartisch gehören, den er theirs will be an altar table, which he

málaði 1921 á Ítalíu, "Kristur læknar málaði||Italy|| 1921 in Italien gemalt: „Christus heilt painted 1921 in Italy, "Christ heals

sjúka.” krank." sick."

Honum var sérstaklega sýnt um að Das wurde ihm ausdrücklich gezeigt He was specifically shown that

segja sögur, enda var hann barngóður |stories||||barnalegur Geschichten erzählen, da er kindisch war tell stories, since he was childish

með afbrigðum og þekkti betur sálarlíf |með undantekningum||||sálarlíf mit Variationen und kannte die Psyche besser with variations and knew better the psyche

barna en flestir aðrir fullorðnir. Kinder als die meisten anderen Erwachsenen. children than most other adults.

Hann gerði myndir við “Þulur” frú ||||Þulur| Er machte Bilder mit Frau „Thúlur“. He made pictures with "Thúlur" mrs

Theodóru Thoroddsen, móðursystur ||mother's sister Theodora Thoroddsen, die Schwester der Mutter Theodóru Thoroddsen, aunt [mother's sister]

sinnar. kümmert sich. of his. Ennfremur gerði hann myndir Furthermore||| Außerdem machte er Bilder Furthermore, he made pictures

við barnakvæðið alkunna “Tíu litlir |children's song|well-known|| zum bekannten Kindergedicht „Tíu litlir“. to the well-known children's poem "Ten Little

negrastrákar.” black boys Negerjungen. Negro Boys." N.B.: See Rökkvi's note at end of this lesson for historical perspective.

Bók þessa samdi hann og teiknaði ||wrote|||teiknaði Er hat dieses Buch geschrieben und gezeichnet He wrote and drew this book

handa systurdóttur sinni, Helgu |systurdóttur||Helga für seine Nichte Helga for his niece, Helga

Egilson, árið 1921, en hann var á leið frá Egilson, im Jahr 1921, aber er war im Begriff zu gehen Egilson, in 1921, but he was leaving

Ítalíu til Íslands með flutningaskipi. ||||flutningaskipi Von Italien nach Island per Frachtschiff. Italy to Iceland by cargo ship.

Myndin, sem fylgir þessum línum, The image||follows||lines Das Bild, das diesen Zeilen folgt, The image that follows these lines,

er tekin haustið 1919, þegar Muggur |took|the autumn|| wird im Herbst 1919 aufgenommen, als Muggur is taken in the fall of 1919, when Muggur

lék hlutverk Ormars i kvikmyndinni ||Ormar||the movie spielte im Film die Rolle des Ormar played the role of Ormar in the film

“Sögu Borgarættarinnar.” |borgarættarinnar saga „Die Geschichte der Stadtfamilie.“ "The History of the City Family."

Öh, ég vil bara bæta því við, þetta er Rökkvi hérna, sem er að lesa þetta inn, að |||||||||Rökkvi|||||||| Oh, das möchte ich nur hinzufügen, das ist Räkkvi hier, der dies, das liest Oh, I just want to add that, this is Räkkvi here, who is reading this in, that

þessi bók sem er nefnd þarna “Tíu litlir negrastrákar” - þetta var bók sem var svolítið barn síns tíma, eins og það er kallað á íslensku og í dag mundi maður ekki birta þannig bækur. ||||nefnd|||||||||||||||||||||||||||gefa út|| Dieses Buch mit dem Titel „Tíu litlir negrástrákar“ war ein Buch, das ein bisschen ein Kind seiner Zeit war, wie es auf Isländisch heißt, und heute würde man solche Bücher nicht mehr veröffentlichen. this book that is called "Tíu litlir negrástrákar" - this was a book that was a bit of a child of its time, as it is called in Icelandic, and today you wouldn't publish books like that. Hún er eiginlega, ef að satt skal segja, eiginlega mjög rasistaleg, en fólk vissi bara ekki betur á þessum tíma og fólk á Íslandi vissi í rauninni mjög, mjög lítið um Afríku og aðra svona fjar... önnur fjarlæg lönd, þannig ég vildi bara koma því inn í – þetta hljómar ekkert sérstaklega ... fallega ... að ... “Tíu litlir negrastrákar” maður segir ekki svona í dag ..öh.. hvorki á Íslandi né annars staðar ef maður vill... ef maður vill ... maður vill ekki ... vera fífl. ||||||||||rasísk|||||||||||||||||||||||||fjarlæg||lögð lönd|lönd|||||||||||||||||||||||||neither|||né|||||||||||||fífl Eigentlich ist sie, um ehrlich zu sein, wirklich sehr, sehr rassistisch, aber die Leute wussten es damals einfach nicht besser und die Menschen in Island wussten tatsächlich sehr, sehr wenig über Afrika und andere so weit entfernte Länder, so wollte ich es haben Bring es einfach rein – es klingt nicht besonders ... schön ... das ... „Zinn kleine Negerjungen“ sagt man heute nicht mehr so ... äh ... weder in Island noch anderswo, wenn man so will um... wenn du willst... du willst nicht... ein Narr sein. It's actually, to be honest, really really racist, but people just didn't know better at that time and people in Iceland actually knew very, very little about Africa and other such far... other far away countries, that's how I wanted just bring it in - it doesn't sound particularly ... beautiful ... that ... "Ten Little Negro Boys" you don't say like that today ..uh.. neither in Iceland nor anywhere else if you want to... if you want ... you don't want ... to be a fool. In English, titles of books, movies, plays, etc., are capitalized; first word, last word and all non-prepositions in between. Verify with Strunk and White's Style Guide.

*(Ég breytti textanum í sögunni og textanum um Mugg smávægilega fyrir LingQ, því ég las sumt ekki orðrétt og lagaði þess vegna textann til þess að passa við lesturinn eftirá. ||textanum|||||||slightly||||||||word for word||adjusted|||||||||lestrinum|eftir á |||||||||slightly||||I||some of it|||||||||||||| *(Ich habe den Text in der Geschichte und den Text über Mugg für LingQ leicht geändert, da ich einige Dinge nicht wörtlich gelesen habe und daher den Text nachträglich an die Lesart angepasst habe. *(I changed the text in the story and the text about Mugg slightly for LingQ, because I didn't read some things verbatim and therefore adjusted the text to match the reading afterwards. Ég breytti líka sumu til að hafa nútímalegri stafsetningu, til dæmis að taka út stafinn “z”, sem er ekki notaður í íslensku lengur og setja “s” í staðinn. |||||||nútímalegri|stafsetningu||||||stafurinn|||||ekki lengur notaður|||||||| Ich habe auch einige Änderungen vorgenommen, um eine modernere Schreibweise zu erreichen, indem ich zum Beispiel den Buchstaben „z“, der im Isländischen nicht mehr verwendet wird, herausgenommen und durch „s“ ersetzt habe. Ég breytti líka “eg” – sem er gamldags orðform í “ég” – Rökkvi) ||||||gamaldags|orðform|||