×

LingQをより快適にするためCookieを使用しています。サイトの訪問により同意したと見なされます cookie policy.


image

Íslensk málvísindi. Eiríkur Rögnvaldsson - fyrirlestrar, Sérhljóð í íslensku (2)

Sérhljóð í íslensku (2)

hér er tákn, stafmerki fyrir neðan e-ið.

Þetta táknar lækkun eða, það, það táknar sem sagt að þetta sé örlítið fjarlægara en [e] táknið stendur fyrir.

Og svo er hér [oi]

og [ou].

Sama með ó-ið, o-ið, að það er hér heldur lækkun á því. Og eins og ég segi, þetta eru spænsk tvíhljóð, þau eru ekki nákvæmlega eins og íslensk, en það er samt aðeins hægt að nota þetta til viðmiðunar um, um tunguhreyfingar.

Og hér er svo bara hljóðróf

íslenskra tvíhljóða

og í sjálfu sér lítið um það að segja, nema við sjáum hérna í æ-inu hvernig

formendurnir breytast. Að fyrsti, í a-hlutanum verða fyrsti og annar formandi tiltölulega nálægt hvor öðrum en í í-hlutanum mjög langt á milli þeirra.

Sömuleiðis hérna í [oei],

þar, kringing lækkar nú alla formendur og, og fyrsti og annar formandi lá, lágir, eða annar formandi sérstaklega áberandi lágur hér í ö-hlutanum. Síðan fjarlægast þeir í í-hlutanum.

Og þá segjum við þetta gott um sérhljóð.


Sérhljóð í íslensku (2) Vowels in Icelandic (2) Voyelles en islandais (2) Samogłoski po islandzkim (2)

hér er tákn, stafmerki fyrir neðan e-ið.

Þetta táknar lækkun eða, það, það táknar sem sagt að þetta sé örlítið fjarlægara en [e] táknið stendur fyrir.

Og svo er hér [oi]

og [ou].

Sama með ó-ið, o-ið, að það er hér heldur lækkun á því. Og eins og ég segi, þetta eru spænsk tvíhljóð, þau eru ekki nákvæmlega eins og íslensk, en það er samt aðeins hægt að nota þetta til viðmiðunar um, um tunguhreyfingar.

Og hér er svo bara hljóðróf

íslenskra tvíhljóða

og í sjálfu sér lítið um það að segja, nema við sjáum hérna í æ-inu hvernig

formendurnir breytast. Að fyrsti, í a-hlutanum verða fyrsti og annar formandi tiltölulega nálægt hvor öðrum en í í-hlutanum mjög langt á milli þeirra.

Sömuleiðis hérna í [oei],

þar, kringing lækkar nú alla formendur og, og fyrsti og annar formandi lá, lágir, eða annar formandi sérstaklega áberandi lágur hér í ö-hlutanum. Síðan fjarlægast þeir í í-hlutanum.

Og þá segjum við þetta gott um sérhljóð.