×

LingQをより快適にするためCookieを使用しています。サイトの訪問により同意したと見なされます クッキーポリシー.

image

Brennu Njáls saga - stytt og einfölduð, 10. Húsið brennur

10. Húsið brennur

Húsið brennur áfram. Menn Flosa henda vopnum í Njálssyni, en Njálssynir henda vopnunum bara til baka. „Hættið þessu, strákar.“ segir Flosi við menn sína. „Eldurinn drepur þá bráðum.“

Inni í húsinu með Njálssonum er vinur þeirra, Kári. Kári tekur brennandi viðarkubb og kastar honum út á menn Flosa. Þeir hlaupa í burtu. Kári notar tækifærið til að hlaupa út úr brennandi húsinu. Eldurinn kemst í hárið hans og fötin hans. Kári hleypur eins hratt og hann getur, menn Flosa taka ekki eftir honum vegna reyksins. Kári hleypur þangað til hann kemur að læk. Hann stekkur ofan í lækinn.

Skarphéðinn reynir að komast út úr húsinu eins og Kári, en hann nær því ekki. Það er reykur út um allt. Gunnar, vinur Flosa, stendur fyrir utan og fylgist með. „Æ, ertu farinn að gráta, Skarphéðinn?“ spyr Gunnar.

„Nei, nei, það er bara smá reykur í augunum á mér,“ svarar Skarphéðinn.

Gunnar fer að hlæja. „Ég hef ekki hlegið síðan þú drapst frænda minn hann Þráinn," segir hann.

„Jæja, hérna færðu þá minjagrip,“ segir Skarphéðinn. Hann tekur tönn upp úr vasanum sínum, tönn sem hann hafði tekið úr Þráni þegar hann drap hann. Skarphéðinn kastar tönninni í Gunnar og tönnin fer beint í augað á honum.

Skarphéðinn reynir aftur að komast út úr húsinu. Hann tekur í höndina á bróður sínum og þeir reyna að komast í gegnum eldinn. Það heyrist hátt hljóð og þakið hrynur.

Flosi og menn hans standa og horfa á eldinn til morguns.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

10. Húsið brennur the house| het huis| |quema 10. Das Haus brennt nieder 10\. The house burns down 10. La maison brûle 10. Het huis brandt af 10\. Dom płonie 10. A casa pega fogo

Húsið brennur áfram. The house|burns|continues to burn |quema| Das Haus brennt weiter. The house continues to burn. Dom płonie nadal. Menn Flosa henda vopnum í Njálssyni, en Njálssynir henda vopnunum bara til baka. ||throw weapons|weapons||Njál's sons||Njál's sons||the weapons|only||throw |||vapen|||||kastar|vapenet||| Flosas Männer werfen Waffen auf Njálsson, aber Njálsson wirft die Waffen einfach zurück. Flosa's men throw weapons at Njálsson, but Njálsson just throws the weapons back. Ludzie Flosy rzucają bronią w Njálssona, ale Njálsson po prostu odrzuca broń. „Hættið þessu, strákar.“ segir Flosi við menn sína. "Stop this"|||||||his sluta||||||| „Hört auf, Jungs“, sagt Flosi zu seinen Männern. "Stop it, boys," says Flosi to his men. „Przestańcie, chłopcy” – mówi Flosi do swoich ludzi. „Eldurinn drepur þá bráðum.“ The fire|kills|them soon|soon elden|||snart „Das Feuer wird sie bald töten.“ "The fire will kill them soon." „Ogień wkrótce ich zabije”.

Inni í húsinu með Njálssonum er vinur þeirra, Kári. ||||den Njálsson|||| ||||Njálsson family||friend|their friend|Kári ||||Njálsson|||| Im Haus der Njálssons ist ihr Freund Kári. Inside the house with the Njálssons is their friend, Kári. W domu Njálssonów przebywa ich przyjaciel, Kári. Kári tekur brennandi viðarkubb og kastar honum út á menn Flosa. Kári throws burning||burning|wooden log||||out at||Flosi's men| |||vedkubbe||||||| Kári nimmt einen brennenden Holzblock und wirft ihn auf Flosas Männer. Kári takes a burning block of wood and throws it at Flosa's men. Kári bierze płonący klocek drewna i rzuca nim w ludzi Flosy. Þeir hlaupa í burtu. |run away||away Sie laufen weg. They run away. Uciekają. Kári notar tækifærið til að hlaupa út úr brennandi húsinu. |uses|the opportunity|||run||out of|| ||möjligheten||||||| Kári nutzt die Gelegenheit und rennt aus dem brennenden Haus. Kári takes the opportunity to run out of the burning house. Kári korzysta z okazji i wybiega z płonącego domu. Eldurinn kemst í hárið hans og fötin hans. |gets into||hair|||clothes| Das Feuer dringt in seine Haare und seine Kleidung ein. The fire gets into his hair and his clothes. Ogień dostaje się do jego włosów i ubrania. Kári hleypur eins hratt og hann getur, menn Flosa taka ekki eftir honum vegna reyksins. |runs|as fast as|as fast|||can|men||notice||notice||because of|the smoke |||||||||||||på grund av|röken Kári rennt so schnell er kann, Flosas Männer bemerken ihn wegen des Rauchs nicht. Kári runs as fast as he can, Flosa's men don't notice him because of the smoke. Kári biegnie tak szybko, jak tylko może, ludzie Flosy nie zauważają go z powodu dymu. Kári hleypur þangað til hann kemur að læk. ||there|||||stream |||||||beekje |||||||bäck Kari rennt, bis er an einen Bach kommt. Kari runs until he comes to a stream. Kari biegnie, aż dociera do strumienia. Hann stekkur ofan í lækinn. |jumps|||the creek ||||de rivier |hoppar|||bäcken Er springt in den Bach. He jumps into the stream. Wskakuje do strumienia.

Skarphéðinn reynir að komast út úr húsinu eins og Kári, en hann nær því ekki. |tries|||||||||||manages to|| Skarphéðinn versucht wie Kári aus dem Haus zu fliehen, aber es gelingt ihm nicht. Skarphéðinn tries to get out of the house like Kári, but he can't. Skarphéðinn próbuje wydostać się z domu jak Kári, ale nie może. Það er reykur út um allt. ||smoke|out|around|everywhere ||rökelse||| Überall ist Rauch. There is smoke everywhere. Wszędzie jest dym. Gunnar, vinur Flosa, stendur fyrir utan og fylgist með. Gunnar|friend||||||watches| Gunnar, Flos‘ Freund, steht draußen und schaut zu. Gunnar, Flos's friend, stands outside and watches. Gunnar, przyjaciel Flos, stoi na zewnątrz i obserwuje. „Æ, ertu farinn að gráta, Skarphéðinn?“ spyr Gunnar. |are you|gone||to cry|||„Are you crying, Skarphéðinn?“ asks Gunnar. ||farin||||| „Oh, fängst du an zu weinen, Skarphéðinn?“ fragt Gunnar. "Oh, are you starting to cry, Skarphéðinn?" asks Gunnar. „Och, zaczynasz płakać, Skarphéðinn?”, pyta Gunnar.

„Nei, nei, það er bara smá reykur í augunum á mér,“ svarar Skarphéðinn. |||||a little|smoke||my eyes|"in my"|"my"||Skarphéðinn „Nein, nein, es ist nur ein wenig Rauch in meinen Augen“, antwortet Skarphéðinn. "No, no, there's just a little smoke in my eyes," Skarphéðinn replies. „Nie, nie, to tylko trochę dymu w oczach” – odpowiada Skarphéðinn.

Gunnar fer að hlæja. |||laugh Gunnar fängt an zu lachen. Gunnar starts to laugh. Gunnar zaczyna się śmiać. „Ég hef ekki hlegið síðan þú drapst frænda minn hann Þráinn," segir hann. ||||||||||Þráinn|| |have||laughed|since||killed|my uncle Thráinn|||Thrain|| |||skrattat|||dödade||||Þráinn|| „Ich habe nicht mehr gelacht, seit du meinen Cousin Thráin getötet hast“, sagt er. "I haven't laughed since you killed my cousin Thráin," he says. „Nie śmiałem się, odkąd zabiłeś mojego kuzyna, he Thráina” – mówi.

„Jæja, hérna færðu þá minjagrip,“ segir Skarphéðinn. |here|"you get"|then|souvenir|| ||||minnesföremål|| „Nun, hier bekommen Sie ein Souvenir“, sagt Skarphéðinn. "Well, here you get a souvenir," says Skarphéðinn. „No cóż, oto pamiątka” – mówi Skarphéðinn. Hann tekur tönn upp úr vasanum sínum, tönn sem hann hafði tekið úr Þráni þegar hann drap hann. |||||||||||||Thráni|||| he|takes|tooth|||pocket||tooth||||taken||Thrain's|when he killed||killed| ||tand|||vasen||||||||Thráni|||| Er holt einen Zahn aus seiner Tasche, einen Zahn, den er Thrán abgenommen hatte, als er ihn tötete. He takes a tooth out of his pocket, a tooth he had taken from Thrán when he killed him. Wyjmuje z kieszeni ząb, ząb, który zabrał Thránowi, kiedy go zabił. Skarphéðinn kastar tönninni í Gunnar og tönnin fer beint í augað á honum. |throws|the tooth||Gunnar||tooth||straight into||the eye|| ||tanden||||tanden||||ögat|| Skarphéðinn wirft den Zahn nach Gunnar und der Zahn dringt direkt in sein Auge. Skarphéðinn throws the tooth at Gunnar and the tooth goes straight into his eye. Skarphéðinn rzuca zębem w Gunnara, który trafia prosto w jego oko.

Skarphéðinn reynir aftur að komast út úr húsinu. |tries|again||||| Skarphéðinn versucht erneut, das Haus zu verlassen. Skarphéðinn tries to get out of the house again. Skarphéðinn ponownie próbuje wydostać się z domu. Hann tekur í höndina á bróður sínum og þeir reyna að komast í gegnum eldinn. |||his brother's hand||his brother||||||||through| |||handen||||||||||| Er nimmt die Hand seines Bruders und sie versuchen, durch das Feuer zu gelangen. He takes his brother's hand and they try to get through the fire. Bierze brata za rękę i próbują przedostać się przez ogień. Það heyrist hátt hljóð og þakið hrynur. ||||||krachtvoll zusammenbricht |is heard|loudly|sound||the roof|collapses |||||taket|skakar Es gibt ein lautes Geräusch und das Dach stürzt ein. There is a loud noise and the roof collapses. Rozlega się głośny huk i dach się zawala.

Flosi og menn hans standa og horfa á eldinn til morguns. ||||stand and watch||watch||||morn ||||||||||morgons Flosi und seine Männer stehen und beobachten das Feuer bis zum Morgen. Flosi and his men stand and watch the fire until morning. Flosi i jego ludzie stoją i obserwują ogień aż do rana.