×

우리는 LingQ를 개선하기 위해서 쿠키를 사용합니다. 사이트를 방문함으로써 당신은 동의합니다 쿠키 정책.

image

Icelandic Online Level 2, BLOGG MICHAELS

BLOGG MICHAELS

Föstudagurinn 25. mars

Hæ!

Ég heiti Michael. Ég er frá Berlín. Ég ætla að segja ykkur frá daglegu lífi mínu hérna á Íslandi. Ég er skiptinemi við Háskóla Íslands og er að læra íslensku og sagnfræði.

Á virkum dögum vakna ég venjulega klukkan hálf átta. Fyrst fer ég í hressandi sturtu og svo borða ég morgunmatinn minn. Venjulega borða ég morgunkorn og fæ mér svo appelsínusafa og kaffi.

Síðan hjóla ég í skólann (það er stundum erfitt út af veðrinu!) til að fara í fyrsta tíma sem byrjar venjulega klukkan korter yfir átta. Eftir skóla, klukkan tólf, hjóla ég svo heim. Ég bý hjá ungu pari í miðbæ Reykjavíkur. Þau heita Edda og Valur og hundurinn þeirra heitir Gréta. Þau eru öll mjög hress, líka Gréta. Það er alltaf fjör á heimilinu. Við búum á þriðju hæð í gömlu húsi.

Í hádeginu er ég yfirleitt orðinn mjög svangur og fæ mér oft samloku og te í hádegismat. Eftir hádegi legg ég mig. Þegar ég vakna aftur fer ég út í búð að kaupa í matinn og síðan hjóla ég aftur í skólann til að vinna heimavinnuna. Hérna sjáið þið mig til dæmis vera að skrifa ritgerð í sagnfræði í tölvuveri Háskólans. Stundum þarf ég að fara á Háskólabókasafnið til að leita að bókum fyrir heimildavinnuna.

Svo tek ég mér auðvitað pásu og hitti skólafélaga mína. Við fáum okkur kaffi og spjöllum saman. Þegar ég er búinn með heimavinnuna fer ég aftur heim og slappa af. Þá fer ég í sund og sit i heita pottinum. Það er ótrúlega notalegt! Um klukkan átta borða ég venjulega kvöldmat. Ég fæ mér oft hamborgara eða fisk með kartöflum. Mér finnst ekki gaman að elda og vaska upp. Þess vegna elda ég bara einfaldan mat sem tekur ekki langan tíma að búa til.

Á kvöldin horfi ég á sjónvarpið, leik mér við hundinn Grétu og spjalla við fólkið sem ég bý hjá. Stundum fer ég út með vinum mínum á lítinn pöbb og fæ mér bjór. En skólinn bíður svo næsta morgun og ég fer að sofa um miðnætti – mig dreymir íslenska kind! Jæja, ég kveð ykkur núna.

Bestu kveðjur,

Michael.

P.S.: Ég læt hérna fylgja uppskrift að fiskréttinum sem ég bý oft til. Hún er einföld og fljótleg!

Uppskrift Michaels:

Fiskflak (ýsa)

Salt

Vatn

Sítróna

Smjör

Kartöflur

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

BLOGG MICHAELS blog|MICHAEL'S MICHAEL'S BLOG MICHAEL'S BLOG

Föstudagurinn 25. mars Friday|

Hæ!

Ég heiti Michael. ||Michael My name is Michael. Ég er frá Berlín. |||Berlin I'm from Berlin. Ég ætla að segja ykkur frá daglegu lífi mínu hérna á Íslandi. ||||||daily|life|||| I'm going to tell you about my daily life here in Iceland. Vou contar para vocês como é meu dia a dia aqui na Islândia. Ég er skiptinemi við Háskóla Íslands og er að læra íslensku og sagnfræði. ||exchange student||||||||||history I am an exchange student at the University of Iceland and I am studying Icelandic and history. Sou estudante de intercâmbio na Universidade da Islândia e estou estudando islandês e história.

Á virkum dögum vakna ég venjulega klukkan hálf átta. On weekdays I usually wake up at seven thirty. Durante a semana, geralmente acordo às oito e meia. Fyrst fer ég í hressandi sturtu og svo borða ég morgunmatinn minn. ||||refreshing||||||the breakfast| First I take a refreshing shower and then I eat my breakfast. Primeiro tomo um banho refrescante e depois tomo meu café da manhã. Venjulega borða ég morgunkorn og fæ mér svo appelsínusafa og kaffi. ||||||||orange juice|| |como||||||||| I usually eat cereal and then have orange juice and coffee. Normalmente como cereal e depois tomo suco de laranja e café.

Síðan hjóla ég í skólann (það er stundum erfitt út af veðrinu!) |bike|||||||||| Then I cycle to school (it's sometimes difficult because of the weather!) Depois vou de bicicleta para a escola (às vezes é difícil por causa do tempo!) til að fara í fyrsta tíma sem byrjar venjulega klukkan korter yfir átta. to go to first class which usually starts at a quarter past eight. para ir para a primeira aula, que geralmente começa às oito e quinze. Eftir skóla, klukkan tólf, hjóla ég svo heim. After school, at twelve o'clock, I cycle home. Ég bý hjá ungu pari í miðbæ Reykjavíkur. |||young|couple||city center|Reykjavik I live with a young couple in the center of Reykjavík. Moro com um jovem casal no centro de Reykjavík. Þau heita Edda og Valur og hundurinn þeirra heitir Gréta. ||||Valur||the dog|||Greta Their names are Edda and Valur and their dog is called Gréta. Þau eru öll mjög hress, líka Gréta. ||todas|||| They are all very cheerful, including Greta. São todos muito alegres, inclusive Greta. Það er alltaf fjör á heimilinu. |||fun||the home ||siempre|diversión|en|en el hogar There is always fun in the house. Sempre há diversão em casa. Við búum á þriðju hæð í gömlu húsi. |live||third|||old| nosotros|vivimos||tercera|planta||viejo|casa We live on the third floor of an old house. Moramos no terceiro andar de uma casa antiga.

Í hádeginu er ég yfirleitt orðinn mjög svangur og fæ mér oft samloku og te í hádegismat. |almuerzo|estoy|yo|generalmente|he llegado|muy|hambriento||fago|para mí||sándwich||té||almuerzo At lunch I am usually very hungry and often have a sandwich and tea for lunch. No almoço geralmente fico com muita fome e muitas vezes tomo um sanduíche e chá no almoço. Eftir hádegi legg ég mig. después de|tarde|me acuesto|yo|yo In the afternoon I go to bed. Po południu idę spać. À tarde vou para a cama. Þegar ég vakna aftur fer ég út í búð að kaupa í matinn og síðan hjóla ég aftur í skólann til að vinna heimavinnuna. |||||||||||||||||||||||homework cuando|yo|despierto|de nuevo|voy|yo|fuera||tienda|a|comprar||comida||luego|bici|yo|de nuevo||escuela|para|para|hacer|tarea When I wake up again, I go to the store to buy food and then I ride my bike back to school to do my homework. Quando acordo de novo, vou ao mercado comprar comida e depois volto de bicicleta para a escola para fazer o dever de casa. Hérna sjáið þið mig til dæmis vera að skrifa ritgerð í sagnfræði í tölvuveri Háskólans. |||||||||essay||||computer lab| aquí|ven verán|ustedes|me|por|ejemplo|estar|a|escribir|ensayo||historia||aula de informática|de la universidad Here, for example, you can see me writing a thesis in history in the University's computer lab. Aqui, por exemplo, você pode me ver escrevendo uma tese de história no laboratório de informática da Universidade. Stundum þarf ég að fara á Háskólabókasafnið til að leita að bókum fyrir heimildavinnuna. ||||||University library|||||books||research paper a veces|necesito|yo|ir|ir|al|la Biblioteca Universitaria|||buscar|de|libros|para|trabajo de investigación Sometimes I have to go to the University Library to look for books for reference work. Às vezes tenho que ir à Biblioteca da Universidade procurar livros para trabalhos de referência.

Svo tek ég mér auðvitað pásu og hitti skólafélaga mína. |||||break|||schoolmates| entonces|tomo|||por supuesto|pausa||hago|a mis compañeras de clase|mi Then of course I take a break and meet my schoolmates. Depois, é claro, faço uma pausa e encontro meus colegas de escola. Við fáum okkur kaffi og spjöllum saman. |||||chat| nosotros|conseguimos|nosotros|café|y|charlamos|juntos We have coffee and chat. Tomamos café e conversamos. Þegar ég er búinn með heimavinnuna fer ég aftur heim og slappa af. |yo|estoy||con|tarea|voy|yo|de nuevo|casa|y|me relajo|relajar When I finish my homework, I go back home and relax. Quando termino minha lição de casa, volto para casa e relaxo. Þá fer ég í sund og sit i heita pottinum. ||||||sit|||the hot tub ||||piscina||me siento||caliente|olla Then I go swimming and sit in the hot tub. Það er ótrúlega notalegt! ||incredibly|cozy eso||increíblemente|acogedor It is incredibly pleasant! É incrivelmente agradável! Um klukkan átta borða ég venjulega kvöldmat. a las|hora|ocho|como|yo|normalmente|cena Around eight o'clock I usually have dinner. Ég fæ mér oft hamborgara eða fisk með kartöflum. ||||||||potatoes |consumo|me||hamburguesa|o|pescado|con|papas I often have a hamburger or fish with fries. Mér finnst ekki gaman að elda og vaska upp. a mí|me parece|no|diversión|de|cocinar|y|fregar|los platos I don't like cooking and washing dishes. Þess vegna elda ég bara einfaldan mat sem tekur ekki langan tíma að búa til. |||||simple|||||long|||| de eso|por||yo||simple|comida|que|toma|no||tiempo|a|preparar|preparar That's why I only cook simple food that doesn't take long to prepare. É por isso que só preparo alimentos simples que não demoram muito para serem preparados.

Á kvöldin horfi ég á sjónvarpið, leik mér við hundinn Grétu og spjalla við fólkið sem ég bý hjá. ||||||game|||the dog|the dog|||||||| en|las noches|veo|||la televisión|juego|me||perro|Greta|y|charlo|con|la gente|que|yo|vivo| In the evenings I watch TV, play with the dog Greta and chat with the people I live with. À noite assisto TV, brinco com a cadela Greta e converso com as pessoas com quem convivo. Stundum fer ég út með vinum mínum á lítinn pöbb og fæ mér bjór. |||||||||pub|||| a veces||yo|fuera||amigos|míos||pequeño|pub|y|pido|me| Sometimes I go out with my friends to a small pub and have a beer. En skólinn bíður svo næsta morgun og ég fer að sofa um miðnætti – mig dreymir íslenska kind! ||||||||||||midnight||dreams of|| en|la escuela|espera|entonces|próximo|mañana|y|yo||a||a alrededor de|medianoche|me|sueño|islandesa|oveja But school waits for the next morning and I go to sleep at midnight – I dream of an Icelandic sheep! Ale szkoła czeka na następny ranek, a ja kładę się spać o północy – śni mi się islandzkia owca! Mas a escola espera pela manhã seguinte e vou dormir à meia-noite – sonho com uma ovelha islandesa! Jæja, ég kveð ykkur núna. ||say goodbye|| bueno||me despido|ustedes|ahora Well, I say goodbye to you now. Cóż, teraz się żegnam. Bem, eu digo adeus agora.

Bestu kveðjur, Best regards|best wishes mejores|saludos Best regards, Atenciosamente,

Michael.

P.S.: |S P. S. [Post Scriptum (Latin)]: Ég læt hérna fylgja uppskrift að fiskréttinum sem ég bý oft til. ||||recipe||the fish dish||||| |dejo|aquí|enviar|receta||plato de pescado|||hago|a menudo|hago I am including here a recipe for the fish dish that I often make. Incluo aqui uma receita do prato de peixe que faço com frequência. Hún er einföld og fljótleg! ||||quick |es|sencilla|| It's simple and fast! É simples e rápido!

Uppskrift Michaels: receta|de Michael Michael's recipe:

Fiskflak (ýsa) fish fillet| filete de pescado|merluza Fish fillet (haddock) Filé de peixe (bacalhau)

Salt Salt sal Salt

Vatn agua Water

Sítróna lemon Limón Lemon

Smjör mantequilla Butter

Kartöflur papas Potatoes