×

우리는 LingQ를 개선하기 위해서 쿠키를 사용합니다. 사이트를 방문함으로써 당신은 동의합니다 쿠키 정책.


image

Íslensk málvísindi. Eiríkur Rögnvaldsson - fyrirlestrar, Lágmarkspör og íslenskt hljóðkerfi (1)

Lágmarkspör og íslenskt hljóðkerfi (1)

Góðan dag.

Í þessum fyrirlestri er fjallað um lágmarkspör,

og hvernig þau eru

notuð til þess að greina hljóðön,

og síðan um íslenskt hljóðkerfi og eindir þess.

Lágmarkspör eru eitt helsta hjálpartækið sem er notað til þess að greina fónem, eða hljóðön, tungumáls

og lágmarkspör eru,

eru sem sagt mynduð

af tveimur orðum

sem eru eins, sem að innihalda öll sömu hljóð

nema eitt,

það er að segja að, að sömu hljóð og í sömu röð

nema

það er munur á einum stað.

„Til“ og „tal“ er þannig lágmarkspar vegna þess að eini munurinn felst í sérhljóðinu, upphafs- og lokahljóðin eru þau sömu.

„Sel“ og „söl“ er líka lágmarkspar,

„pera“ og „bera“ er lágmarkspar, þar er

„era“ sameiginlegt en bara munur á upphafshljóðinu.

Sama er með „lifa“ og „rifa“

og svo „ból“ og „bók“. Í „ból“ og „bók“ er

ó sameiginlegt,

munurinn felst eingöngu í lokahljóðinu.

Það sem að við gerum þá er að, að skoða hvort við getum fundið slík pör og hvort

er merkingarmunur á þeim.

Og röksemdafærslan er sem sagt þessi

merk, ef er merkingarmunur, þá hlýtur hann að eiga rætur sínar að rekja til þess sem munar á orðunum, ekki til þess sem er sameiginlegt.

Í „pera“ og „bera“ er „era“ sameiginlegt

en

munurinn felst bara í upphafshljóðinu. Við vitum samt að þessi orð merkja ekki það sama.

Þannig að það hlýtur að vera

munur p og b sem ber ábyrgð á

því. Sá munur er þá merkingargreinandi og, og við segjum

sem sagt

p og b eru þá mismunandi hljóðön

í

íslensku.

Til þess að, að finna fónem er líka,

fónem eða hljóðön, er líka hægt að útvíkka lágmarkspörin og búa til svokallaðar umskiptaraðir sem eru

í raun og veru nákvæmlega sama fyrirbærið, nema þar er stillt upp fleiri en tveimur orðum

til þess að skoða

hvort,

hvort sé hægt að skipta á einhverju einu hljóði og fá út

merkingarmun.

Það er hægt að búa til

slíka röð í íslensku

með einum sextán samhljóðum,

orðin „sóla“, „fóla“, „jóla“, „hjóla“, „hóla“, „kóla“, „góla“, „kjóla“, „gjóla“, „tóla“, „dóla“, „póla“, „bóla“, „róla“, „móla“, „nóla“ eru öll íslensk orð,

misþekkt og misalgeng,

og hvert þeirra hefur sína merkingu. Í þeim öllum er

„óla“ sameiginlegt, eini munurinn

felst í upphafshljóðinu.

Þar með erum við búin að sýna fram á að öll þessi sextán hljóð,

þessi sextán hljóð séu

fulltrúar sextán mismunandi hljóðana,

í íslensku.

Þegar

tvö hljóð

eru

hljóðbrigði eins og sama hljóðansins þá er aftur á móti,

þá, þá geta þau ekki komið fyrir

á þennan hátt, geta þau ekki staðið í sömu stöðu í orðinu,

og,

heldur

standa þau oftast nær í því sem er kallað fyllidreifing.

Hljóð sem standa í fyllidreifingu þau hafa þá ákveðna verkaskiptingu þannig að, að

annað hljóðbrigðið

kemur fyrir í tilteknu umhverfi

þar sem að hitt

getur ekki komið fyrir.

Þetta þýðir sem sagt að, að hljóðbrigði tvö ef, ef um er að ræða tvö, geta svo sem verið fleiri,

en algengast að þau séu tvö,

þetta þýðir að hljóðbrigðin tvö standa aldrei í sama umhverfi.

Og ef þau standa aldrei í sama umhverfi

þá geta þau aldrei myndað merkingargreinandi andstæðu,

vegna þess að, að forsendur

fyrir því að þau myndi merkingargreinandi andstæðu er einmitt þessi, að þau standi í sama umhverfi, standi á sama stað í orði.

Ef við lítum til dæmis á uppgómmæltu önghljóðin

[x]

og [ɣ] þá stendur

óraddað

[x]

á undan

órödduðum hljóðum

eins og í „sagt“,

en raddað

[ɣ]

stendur á undan rödduðum hljóðum og í bakstöðu,

eins og í

„sagði“, „saga“, „sag“,

og það sem að, að

óraddaða hljóðið getur ekki staðið.

Og, og þau eru þess vegna

stöð, það sem er kallað stöðubundin afbrigði sama hljóðans eða stöðubundnir fulltrúar sama hljóðans, hafa með sér þessi,

þau standa í fylligreiningu, hafa með sér þessi, þessa verkaskiptingu

sem þarna er.

Það er líka möguleiki

á því sem er kallað frjáls dreifing.

Þá

er um það að ræða að hljóð í frjálsri dreifingu þau standa í sama umhverfi

án þess að það leiði til þess að merkingarmunur sé, komi fram.

Það, þannig til dæmis

er það með

tannbergsmælta sveifluhljóðið [r]

og svo úfmælta sveifluhljóðið [ʀ]

í íslensku.

Þetta úfmælta sveifluhljóð er reyndar ekki hluti af,

svona venjulegu íslensku hljóðkerfi en, en er notað í máli þeirra sem eru kverkmæltir eða skrolla.

Þau,

það má segja að þessi hljóð standi í frjálsri dreifingu,

vegna þess að „fara“ og „fara“

og „fara“

merkir alveg það sama. Það er aldrei hægt að búa til tvö orð

með mismunandi merkingu

þar sem að eini munurinn er sá að annað hefur tannbergsmælt sveifluhljóð og hitt hefur úfmælt sveifluhljóð.

Og

við getum líka litið á

dæmi sem við vorum með áðan um [x] og [ɣ].

Ég sagði að [ɣ] kæmi fyrir í bakstöðu, á undan rödduðum hljóðum og í bakstöðu,

eins og í „sag“ og „lag“.

Hins vegar er það svo að

í bakstöðu

þá er mjög algengt að rödduð önghljóð missi röddunina að einhverju leyti eða jafnvel öllu leyti, geta orðið algerlega órödduð.

Þannig að við fáum „sag“ og „lag“.

Að því leyti

geta

þessi hljóð komið fyrir í sama umhverfi,

sem sagt í bakstöðu, en það sem skiptir máli er að milli þeirra getur aldrei verið merkingargreining. Það er að segja að það er óhugsandi í íslensku

að hafa

tvö orð

þar sem að munur [x] og [ɣ] er það eina sem greinir

milli orðanna.

Við getum fengið framburðinn „lag“ með rödduðu og „lag“ með órödduðu

en það er alltaf sama orðið.

Það er aldrei, það getur aldrei verið merkingargreining þar á milli þannig að, að,

að lag hafi eina merkingu en „lag“ aðra

og stundum er, er,

er dreifing hljóða frjáls sums staðar í í ákveðnu umhverfi,

en merkingargreinandi andstæða annars staðar. Við getum tekið bara

bara

fráblásin og ófráblásin lokhljóð. Þau eru mismunandi hljóðön í íslensku, eins og við sáum á dæminu [pʰ]

„pera“ og [p] „bera“ sem merkja ekki það sama, þetta er lágmarkspar þar sem að

er mismunandi merking.

Í innstöðu milli sérhljóða

er hins vegar ekki merkingargreinandi andstæða milli þessara, milli fráblásinna og ófráblásinna hljóða. Það er að segja, að við getum sagt

„tapa“

með ófráblásnu eða „tapa“ með fráblásnu

og

það merkir nákvæmlega það sama. Það er aldrei hægt að

búa til tvö orð

sem hafa mismunandi merkingu á þennan hátt, þar sem að, að andstaðan fælist í muninum á fráblásnu og ófráblásnu lokhljóði í innstöðu milli sérhljóða.

Það er sem sagt þannig að

tvö hljóð

eru yfirleitt talin vera hljóðbrigði sama hljóðans ef þau

standa annaðhvort í fyllidreifingu eða frjálsri dreifingu

og

það er einhver hljóðfræðilegur skyldleiki á milli þeirra.

Sem sagt, tökum dæmi af [x] og [ɣ]. Þau standa í fyllidreifingu

svona að mestu leyti. Það má segja að í bakstöðu standi þau í frjálsri dreifingu.

Og það er klár hljóðfræðilegur skyldleiki á milli þeirra, þau eru náskyld, eini munurinn felst í því að [x] er óraddað en [ɣ] raddað.

Það er ekki nóg

til þess að telja hljóð,

tvö hljóð vera hljóðbrigði sama hljóðans að þau séu í fyllidreifingu

ef að þau eru ekkert hljóðfræðilega skyld.

H og uppgómmælt nefhljóð [ŋ]

standa til dæmis í fyllidreifingu í íslensku

því að h kemur aðeins fyrir á undan sérhljóðum en [ŋ] kemur aldrei fyrir á undan sérhljóðum.

En það er engin hljóðfræðilegur skyldleiki ekki á milli þeirra og þess vegna dytti engum í hug að fara að segja

að, að þau væru, þetta væru fulltrúar sama hljóðansins þó svo að þau standi í fyllidreifingu. Þannig að, að sem sagt

forsenda fyrir því að, að það sé hægt

að telja hljóð,

fulltrúa sama hljóðans,

er að þau standi í fyllidreifingu eða frjálsri dreifingu,

en það er ekki nægileg forsenda, hljóðfræðilegur skyldleiki þarf líka að koma til.

Þetta eru hljóðin sem

hér, ég geri hér ráð fyrir að séu í íslenska hljóðkerfinu, það er að segja annars vegar hljóðönin og svo hins vegar

málhljóðin sem

sem sagt eru fulltrúar þessara hljóðana.

Og þarna

sjáið þið að það er gert ráð fyrir,

gert ráð fyrir

sex

lokhljóðshljóðönum

þó að lokhljóðin séu

átta hljóðfræðilega, það er sem sagt ekki gert ráð fyrir að,

að framgómmæltu

lokhljóðin

standi fyrir sérstök hljóðön.

Það er gert ráð fyrir

sjö

önghljóðshljóðönum þótt önghljóðin séu hljóðfræðilega tíu.

Það er sem sé

gert ráð fyrir að þ og ð

séu hljóðbrigði af ð-i,

hljóðanið, hljóðunin ð,

gert ráð fyrir að [ç] og j

séu hvort tveggja hljóðbrigði af j

og síðan er gert er ráð fyrir

hljóðaninu [ɣ] sem birtist þá ýmist sem [x] eða [ɣ].

Svo er gert ráð fyrir

bara tveimur nefhljóðshljóðönum,

þó að nefhljóðin séu átta.

Það er sem sé gert ráð fyrir að bæði rödduð

og órödduð,

eða felur í sér bæði rödduð og órödduð hljóðbrigði og jafnframt að framgómmæltu og uppgómmæltu nefhljóðin séu hljóðbrigði

af því tannbergsmælta.

Hliðarhljóð og sveifluhljóð, þar er bara gert ráð fyrir einu í hvorum flokki og, sem sé að bæði radd,

það, þau eigi sér bæði rödduð og órödduð afbrigði.

Einhljóðin eru átta, bæði hljóðön og hljóð, það er að segja það er enginn vafi á því að öll

einhljóðin eru sjálfstæð hljóðön,

og tvíhljóðin

eru hins vegar,

tvíhljóðshljóðönin eru fimm hér,

þó að

tvíhljóðin sjálf séu

hér talin sjö, það er að segja [ʏi] og [oi]

er stöðubundin afbrigði af

einhljóðunum u og o en ekki, ekki sjálfstæð hljóðön.

Þetta er sem sagt yfirlit yfir þetta,

sex lokhljóðshljóðön og sjö önghljóðshljóðön,

en það eru ýmis vafamál í sambandi við stöðu bæði fram- og uppgómmæltra hljóða, við komum að því rétt á eftir.

Tvö nefhljóðshljóðön, eitt hliðarhljóðs og eitt sveifluhljóðs, þrettán sérhljóðshljóðön,

þar af átta einhljóð og fimm tvíhljóð.

Stundum er talað um það sem er kallað yfirhljóðan, þegar hljóð standa

að mestu leyti í fyllidreifingu en ekki alveg,

og þannig er það nú einmitt með sum af þessum hljóðum.

Þið munið að

í hljóðkerfinu sem sýnt var hér að framan þá var ekki gert ráð fyrir því að framgómmæltu

og uppgómmæltu hljóðin væru fulltrúar sérstakra hljóðana heldur

afbrigði af,

fyrirgefið, að framgómmæltu hljóðin væri ekki fulltrúar sérstakra hljóðana heldur afbrigði af uppgómmæltu hljóðunum.

Og tilfellið er að þessi hljóð eru að mestu leyti í fyllidreifingu,

það er að segja að framgómmæltu lokhljóðin koma fyrst og fremst fyrir á undan

frammæltum

ókringdum sérhljóðum

eins og í „Kína“,

í „kisa“,

„ker“, „keyra“.

Þau uppgómmæltu koma fyrir

annars staðar,

en þó

finnast

lágmarkspör þarna á milli.

Við höfum pör eins og „kör“ og „kjör“,

þar sem að, að

„ör“ er sameiginlegt, eini munurinn er á upphafshljóðinu.

Við höfum pör eins og „góla“

og „gjóla“ þar sem „óla“ er sameiginlegt,

eini munurinn á upphafshljóðinu líka, og þó nokkur fleiri eða fáein fleiri lágmarkspör.

Þannig að, að

það,

þetta gæti bent til þess að fyrst það eru þarna lágmarkspör á milli þá,

já, er maður kannski neyddur til að segja að þetta séu tvö mismunandi hljóðön.

En samt sem áður, af því þetta er að mestu leyti í fyllidreifingu,

þá er líka freistandi að segja að þetta, þetta séu afbrigði sömu hljóðana og,

og þá verður maður að skýra þessi lágmarkspör, sem þó eru til, á einhvern annan hátt.

Ég ætla ekki að fara út í það núna

en bara benda á þetta að, að þarna er óleyst vandamál. Það eru rök fyrir því að, af því að þessi hljóð eru að mestu leyti í fyllidreifingu, þá eru rök fyrir því að greina þetta sem hljóðbrigði sömu hljóðana

en, en það er samt eru ljónin á veginum.

Svipað er með rödduð og órödduð

framgómmælt önghljóð.

Þau eru

að mestu leyti í fyllidreifingu líka en það eru samt til,

í fyllidreifingu þannig að, að

[ç] stendur eingöngu í framstöðu, [j] stendur í

innstöðu

en getur þó staðið í framstöðu líka og við getum fengið

lágmarkspör eins og „hjá“ og „já“, „hjól“, „jól“ og nokkrum fleiri

þannig að

það þarf líka að

að beita einhverjum hundakúnstum ef á að greina þetta sem hljóðbrigði sama hljóðans.

Nú, uppgómmælt önghljóð, [x] og [ɣ].

Það væri hugsanlegt að greina þau sem hljóðbrigði

uppgómmæltra lokhljóða, segja sem sagt að, að,

að [ɣ] í „saga“ væri

Lágmarkspör og íslenskt hljóðkerfi (1) Mindestpaarzahl und isländisches Soundsystem (1) Minimum pairs and Icelandic sound system (1) Paires minimum et sonorisation islandaise (1) Minimális párok és izlandi hangrendszer (1) Coppie minime e sistema audio islandese (1) Minimalna liczba par i islandzki system dźwiękowy (1) Pares mínimos e sistema de som islandês (1) Минимум пар и исландская звуковая система (1) Minsta par och isländskt ljudsystem (1) 最少配对和冰岛语音系统 (1)

Góðan dag.

Í þessum fyrirlestri er fjallað um lágmarkspör, This lecture discusses minimal pairs, Ez az előadás minimális párokat tárgyal, Questa lezione discute le coppie minime,

og hvernig þau eru and what they are like e come sono

notuð til þess að greina hljóðön, verwendet, um Phoneme zu identifizieren, used to identify phonemes, utilizzato per identificare i fonemi,

og síðan um íslenskt hljóðkerfi og eindir þess. and then about the Icelandic sound system and its endings. majd az izlandi hangrendszerről és annak befejezéséről. e poi del sistema sonoro islandese e dei suoi finali.

Lágmarkspör eru eitt helsta hjálpartækið sem er notað til þess að greina fónem, eða hljóðön, tungumáls Minimal pairs are one of the main tools used to identify the phonemes, or phonemes, of a language. A minimális párok az egyik fő eszköz a nyelv fonémáinak vagy fonémáinak azonosítására. Le coppie minime sono uno dei principali strumenti utilizzati per identificare i fonemi, o fonemi, di una lingua. Минимальные пары являются одним из основных инструментов, используемых для идентификации фонем или фонем языка.

og lágmarkspör eru, and minimal pairs are,

eru sem sagt mynduð are, as it were, formed

af tveimur orðum

sem eru eins, sem að innihalda öll sömu hljóð which are identical, as containing all the same sounds

nema eitt,

það er að segja að, að sömu hljóð og í sömu röð

nema

það er munur á einum stað. an einer Stelle gibt es einen Unterschied. there is a difference in one place.

„Til“ og „tal“ er þannig lágmarkspar vegna þess að eini munurinn felst í sérhljóðinu, upphafs- og lokahljóðin eru þau sömu. „Til“ und „tal“ ist also ein Minimalpaar, denn der einzige Unterschied ist der Vokal, An- und Auslaut sind gleich. "Til" and "tal" is thus a minimal pair because the only difference is the vowel, the initial and final sounds are the same.

„Sel“ og „söl“ er líka lágmarkspar, "Sel" und "söl" ist auch ein minimales Paar,

„pera“ og „bera“ er lágmarkspar, þar er "pear" and "bear" is a minimal pair, there is

„era“ sameiginlegt en bara munur á upphafshljóðinu. "are" in common but just a difference in the initial sound.

Sama er með „lifa“ og „rifa“

og svo „ból“ og „bók“. Í „ból“ og „bók“ er

ó sameiginlegt, oh common

munurinn felst eingöngu í lokahljóðinu. the difference is only in the final sound.

Það sem að við gerum þá er að, að skoða hvort við getum fundið slík pör og hvort Was wir dann tun, ist zu sehen, ob wir solche Paare finden können und ob

er merkingarmunur á þeim. es gibt einen semantischen Unterschied zwischen ihnen. there is a semantic difference between them.

Og röksemdafærslan er sem sagt þessi And the argument goes like this

merk, ef er merkingarmunur, þá hlýtur hann að eiga rætur sínar að rekja til þess sem munar á orðunum, ekki til þess sem er sameiginlegt. Merke, wenn es einen Unterschied in der Bedeutung gibt, dann muss er seine Wurzeln in dem haben, was sich zwischen den Wörtern unterscheidet, nicht in dem, was gemeinsam ist.

Í „pera“ og „bera“ er „era“ sameiginlegt

en

munurinn felst bara í upphafshljóðinu. Við vitum samt að þessi orð merkja ekki það sama.

Þannig að það hlýtur að vera

munur p og b sem ber ábyrgð á difference p and b responsible for

því. Sá munur er þá merkingargreinandi og, og við segjum

sem sagt

p og b eru þá mismunandi hljóðön

í

íslensku.

Til þess að, að finna fónem er líka,

fónem eða hljóðön, er líka hægt að útvíkka lágmarkspörin og búa til svokallaðar umskiptaraðir sem eru Phoneme oder Phoneme ist es auch möglich, die minimalen Paare zu erweitern und sogenannte Übergangssequenzen zu erstellen phonemes or phonemes, it is also possible to expand the minimal pairs and create so-called transition sequences which are

í raun og veru nákvæmlega sama fyrirbærið, nema þar er stillt upp fleiri en tveimur orðum in der Tat genau das gleiche Phänomen, außer dass mehr als zwei Wörter aneinandergereiht sind in fact the exact same phenomenon, except that there are more than two words lined up

til þess að skoða

hvort,

hvort sé hægt að skipta á einhverju einu hljóði og fá út

merkingarmun.

Það er hægt að búa til

slíka röð í íslensku eine solche Sequenz auf Isländisch

með einum sextán samhljóðum, mit eins sechzehn Konsonanten,

orðin „sóla“, „fóla“, „jóla“, „hjóla“, „hóla“, „kóla“, „góla“, „kjóla“, „gjóla“, „tóla“, „dóla“, „póla“, „bóla“, „róla“, „móla“, „nóla“ eru öll íslensk orð, die Wörter „sol“, „fola“, „jola“, „cycle“, „hola“, „kola“, „gola“, „dress“, „gjola“, „tola“, „dola“, „pola“, „bola“, „rola“, „mola“, „nola“ sind alles isländische Wörter, the words "sola", "fola", "jola", "cycle", "hola", "kola", "gola", "dress", "gjola", "tola", "dola", "pola", " bola", "rola", "mola", "nola" are all Icelandic words,

misþekkt og misalgeng, falsch erkannt und ungewöhnlich,

og hvert þeirra hefur sína merkingu. and each of them has its own meaning. Í þeim öllum er

„óla“ sameiginlegt, eini munurinn "strap" in common, the only difference

felst í upphafshljóðinu. consists in the initial sound.

Þar með erum við búin að sýna fram á að öll þessi sextán hljóð, Thereby we have demonstrated that all these sixteen sounds,

þessi sextán hljóð séu

fulltrúar sextán mismunandi hljóðana, sechzehn verschiedene Klänge darstellen,

í íslensku.

Þegar

tvö hljóð

eru

hljóðbrigði eins og sama hljóðansins þá er aftur á móti, a phoneme like the same phoneme, on the other hand,

þá, þá geta þau ekki komið fyrir then, then they cannot occur

á þennan hátt, geta þau ekki staðið í sömu stöðu í orðinu,

og,

heldur

standa þau oftast nær í því sem er kallað fyllidreifing. they are usually closer in what is called saturation distribution.

Hljóð sem standa í fyllidreifingu þau hafa þá ákveðna verkaskiptingu þannig að, að Sounds that stand in full distribution, they have a certain division of labor so that, that

annað hljóðbrigðið

kemur fyrir í tilteknu umhverfi

þar sem að hitt where to the other

getur ekki komið fyrir.

Þetta þýðir sem sagt að, að hljóðbrigði tvö ef, ef um er að ræða tvö, geta svo sem verið fleiri,

en algengast að þau séu tvö,

þetta þýðir að hljóðbrigðin tvö standa aldrei í sama umhverfi. this means that the two phonemes never stand in the same environment.

Og ef þau standa aldrei í sama umhverfi

þá geta þau aldrei myndað merkingargreinandi andstæðu,

vegna þess að, að forsendur

fyrir því að þau myndi merkingargreinandi andstæðu er einmitt þessi, að þau standi í sama umhverfi, standi á sama stað í orði. for them to form a semantic contrast is precisely this, that they stand in the same environment, stand in the same place in theory.

Ef við lítum til dæmis á uppgómmæltu önghljóðin If we consider, for example, the voiced wheezing sounds

[x]

og [ɣ] þá stendur and [ɣ] then stands

óraddað

[x]

á undan

órödduðum hljóðum

eins og í „sagt“,

en raddað

[ɣ]

stendur á undan rödduðum hljóðum og í bakstöðu,

eins og í

„sagði“, „saga“, „sag“,

og það sem að, að

óraddaða hljóðið getur ekki staðið. the unvoiced sound cannot stand.

Og, og þau eru þess vegna

stöð, það sem er kallað stöðubundin afbrigði sama hljóðans eða stöðubundnir fulltrúar sama hljóðans, hafa með sér þessi,

þau standa í fylligreiningu, hafa með sér þessi, þessa verkaskiptingu

sem þarna er. which is there.

Það er líka möguleiki

á því sem er kallað frjáls dreifing.

Þá

er um það að ræða að hljóð í frjálsri dreifingu þau standa í sama umhverfi

án þess að það leiði til þess að merkingarmunur sé, komi fram. without it leading to a difference in meaning appearing.

Það, þannig til dæmis

er það með

tannbergsmælta sveifluhljóðið [r]

og svo úfmælta sveifluhljóðið [ʀ]

í íslensku. in Icelandic.

Þetta úfmælta sveifluhljóð er reyndar ekki hluti af,

svona venjulegu íslensku hljóðkerfi en, en er notað í máli þeirra sem eru kverkmæltir eða skrolla. such a normal Icelandic phonetic system but, but is used in the language of those who are slurred or scrolled.

Þau,

það má segja að þessi hljóð standi í frjálsri dreifingu,

vegna þess að „fara“ og „fara“

og „fara“

merkir alveg það sama. Það er aldrei hægt að búa til tvö orð

með mismunandi merkingu

þar sem að eini munurinn er sá að annað hefur tannbergsmælt sveifluhljóð og hitt hefur úfmælt sveifluhljóð. since the only difference is that one has a strummed oscillating sound and the other has a strummed oscillating sound.

Og

við getum líka litið á

dæmi sem við vorum með áðan um [x] og [ɣ]. example we had earlier about [x] and [ɣ].

Ég sagði að [ɣ] kæmi fyrir í bakstöðu, á undan rödduðum hljóðum og í bakstöðu,

eins og í „sag“ og „lag“. as in 'sag' and 'song'.

Hins vegar er það svo að

í bakstöðu

þá er mjög algengt að rödduð önghljóð missi röddunina að einhverju leyti eða jafnvel öllu leyti, geta orðið algerlega órödduð. then it is very common for voiced vowels to lose their voicing to some extent or even completely, can become completely unvoiced.

Þannig að við fáum „sag“ og „lag“.

Að því leyti

geta

þessi hljóð komið fyrir í sama umhverfi,

sem sagt í bakstöðu, en það sem skiptir máli er að milli þeirra getur aldrei verið merkingargreining. Það er að segja að það er óhugsandi í íslensku

að hafa

tvö orð

þar sem að munur [x] og [ɣ] er það eina sem greinir

milli orðanna. between the words.

Við getum fengið framburðinn „lag“ með rödduðu og „lag“ með órödduðu We can get the pronunciation "song" with voiced and "song" with unvoiced

en það er alltaf sama orðið.

Það er aldrei, það getur aldrei verið merkingargreining þar á milli þannig að, að,

að lag hafi eina merkingu en „lag“ aðra

og stundum er, er,

er dreifing hljóða frjáls sums staðar í í ákveðnu umhverfi,

en merkingargreinandi andstæða annars staðar. but the semantic opposite elsewhere. Við getum tekið bara

bara

fráblásin og ófráblásin lokhljóð. aspirated and unaspirated final sounds. Þau eru mismunandi hljóðön í íslensku, eins og við sáum á dæminu [pʰ]

„pera“ og [p] „bera“ sem merkja ekki það sama, þetta er lágmarkspar þar sem að

er mismunandi merking. is a different meaning.

Í innstöðu milli sérhljóða

er hins vegar ekki merkingargreinandi andstæða milli þessara, milli fráblásinna og ófráblásinna hljóða. Það er að segja, að við getum sagt

„tapa“

með ófráblásnu eða „tapa“ með fráblásnu

og

það merkir nákvæmlega það sama. Það er aldrei hægt að

búa til tvö orð

sem hafa mismunandi merkingu á þennan hátt, þar sem að, að andstaðan fælist í muninum á fráblásnu og ófráblásnu lokhljóði í innstöðu milli sérhljóða. which have different meanings in this way, where the opposition lies in the difference between the aspirated and unaspirated final vowel in the position between the vowels.

Það er sem sagt þannig að

tvö hljóð

eru yfirleitt talin vera hljóðbrigði sama hljóðans ef þau

standa annaðhvort í fyllidreifingu eða frjálsri dreifingu

og

það er einhver hljóðfræðilegur skyldleiki á milli þeirra. there is some phonetic affinity between them.

Sem sagt, tökum dæmi af [x] og [ɣ]. That being said, let's take the example of [x] and [ɣ]. Þau standa í fyllidreifingu

svona að mestu leyti. like this for the most part. Það má segja að í bakstöðu standi þau í frjálsri dreifingu.

Og það er klár hljóðfræðilegur skyldleiki á milli þeirra, þau eru náskyld, eini munurinn felst í því að [x] er óraddað en [ɣ] raddað. And there is a clear phonetic affinity between them, they are closely related, the only difference is that [x] is unvoiced and [ɣ] is voiced.

Það er ekki nóg

til þess að telja hljóð, in order to count sounds,

tvö hljóð vera hljóðbrigði sama hljóðans að þau séu í fyllidreifingu

ef að þau eru ekkert hljóðfræðilega skyld.

H og uppgómmælt nefhljóð [ŋ]

standa til dæmis í fyllidreifingu í íslensku

því að h kemur aðeins fyrir á undan sérhljóðum en [ŋ] kemur aldrei fyrir á undan sérhljóðum. for h occurs only before vowels, but [ŋ] never occurs before vowels.

En það er engin hljóðfræðilegur skyldleiki ekki á milli þeirra og þess vegna dytti engum í hug að fara að segja

að, að þau væru, þetta væru fulltrúar sama hljóðansins þó svo að þau standi í fyllidreifingu. that, that they were, that they were representatives of the same sound, even though they are in full distribution. Þannig að, að sem sagt

forsenda fyrir því að, að það sé hægt

að telja hljóð,

fulltrúa sama hljóðans,

er að þau standi í fyllidreifingu eða frjálsri dreifingu,

en það er ekki nægileg forsenda, hljóðfræðilegur skyldleiki þarf líka að koma til. but that is not a sufficient condition, phonetic affinity must also occur.

Þetta eru hljóðin sem

hér, ég geri hér ráð fyrir að séu í íslenska hljóðkerfinu, það er að segja annars vegar hljóðönin og svo hins vegar

málhljóðin sem

sem sagt eru fulltrúar þessara hljóðana.

Og þarna

sjáið þið að það er gert ráð fyrir,

gert ráð fyrir

sex

lokhljóðshljóðönum

þó að lokhljóðin séu

átta hljóðfræðilega, það er sem sagt ekki gert ráð fyrir að,

að framgómmæltu

lokhljóðin

standi fyrir sérstök hljóðön.

Það er gert ráð fyrir

sjö

önghljóðshljóðönum þótt önghljóðin séu hljóðfræðilega tíu.

Það er sem sé

gert ráð fyrir að þ og ð

séu hljóðbrigði af ð-i,

hljóðanið, hljóðunin ð, the silence, the silence,

gert ráð fyrir að [ç] og j

séu hvort tveggja hljóðbrigði af j

og síðan er gert er ráð fyrir

hljóðaninu [ɣ] sem birtist þá ýmist sem [x] eða [ɣ]. the sound [ɣ] which then appears either as [x] or [ɣ].

Svo er gert ráð fyrir

bara tveimur nefhljóðshljóðönum,

þó að nefhljóðin séu átta.

Það er sem sé gert ráð fyrir að bæði rödduð

og órödduð,

eða felur í sér bæði rödduð og órödduð hljóðbrigði og jafnframt að framgómmæltu og uppgómmæltu nefhljóðin séu hljóðbrigði or includes both voiced and unvoiced phonemes and also that the voiced and voiced nasal sounds are phonemes

af því tannbergsmælta.

Hliðarhljóð og sveifluhljóð, þar er bara gert ráð fyrir einu í hvorum flokki og, sem sé að bæði radd, Lateral sounds and oscillating sounds, there is only one assumed in each category and, that is for both voices,

það, þau eigi sér bæði rödduð og órödduð afbrigði.

Einhljóðin eru átta, bæði hljóðön og hljóð, það er að segja það er enginn vafi á því að öll

einhljóðin eru sjálfstæð hljóðön,

og tvíhljóðin

eru hins vegar,

tvíhljóðshljóðönin eru fimm hér,

þó að

tvíhljóðin sjálf séu

hér talin sjö, það er að segja [ʏi] og [oi]

er stöðubundin afbrigði af

einhljóðunum u og o en ekki, ekki sjálfstæð hljóðön. the monosyllables u and o but not, not independent vowels.

Þetta er sem sagt yfirlit yfir þetta,

sex lokhljóðshljóðön og sjö önghljóðshljóðön,

en það eru ýmis vafamál í sambandi við stöðu bæði fram- og uppgómmæltra hljóða, við komum að því rétt á eftir. but there are various doubts regarding the position of both voiced and voiced sounds, we will get to that right after.

Tvö nefhljóðshljóðön, eitt hliðarhljóðs og eitt sveifluhljóðs, þrettán sérhljóðshljóðön,

þar af átta einhljóð og fimm tvíhljóð. of which eight monosyllabic and five diphthongal.

Stundum er talað um það sem er kallað yfirhljóðan, þegar hljóð standa Sometimes we talk about what is called the overtone, when sounds stand

að mestu leyti í fyllidreifingu en ekki alveg,

og þannig er það nú einmitt með sum af þessum hljóðum.

Þið munið að

í hljóðkerfinu sem sýnt var hér að framan þá var ekki gert ráð fyrir því að framgómmæltu in the sound system shown above, it was not expected that you would speak

og uppgómmæltu hljóðin væru fulltrúar sérstakra hljóðana heldur

afbrigði af,

fyrirgefið, að framgómmæltu hljóðin væri ekki fulltrúar sérstakra hljóðana heldur afbrigði af uppgómmæltu hljóðunum. sorry, that the spoken sounds were not representatives of the specific sounds but variations of the spoken sounds.

Og tilfellið er að þessi hljóð eru að mestu leyti í fyllidreifingu,

það er að segja að framgómmæltu lokhljóðin koma fyrst og fremst fyrir á undan

frammæltum

ókringdum sérhljóðum

eins og í „Kína“,

í „kisa“,

„ker“, „keyra“. "vessel", "drive".

Þau uppgómmæltu koma fyrir

annars staðar,

en þó

finnast

lágmarkspör þarna á milli.

Við höfum pör eins og „kör“ og „kjör“,

þar sem að, að

„ör“ er sameiginlegt, eini munurinn er á upphafshljóðinu. "arrow" is common, the only difference is the initial sound.

Við höfum pör eins og „góla“

og „gjóla“ þar sem „óla“ er sameiginlegt,

eini munurinn á upphafshljóðinu líka, og þó nokkur fleiri eða fáein fleiri lágmarkspör. the only difference in the initial sound too, and yet a few more or a few more minimal pairs.

Þannig að, að

það,

þetta gæti bent til þess að fyrst það eru þarna lágmarkspör á milli þá,

já, er maður kannski neyddur til að segja að þetta séu tvö mismunandi hljóðön. yes, one might be forced to say that these are two different sounds.

En samt sem áður, af því þetta er að mestu leyti í fyllidreifingu,

þá er líka freistandi að segja að þetta, þetta séu afbrigði sömu hljóðana og,

og þá verður maður að skýra þessi lágmarkspör, sem þó eru til, á einhvern annan hátt.

Ég ætla ekki að fara út í það núna

en bara benda á þetta að, að þarna er óleyst vandamál. Það eru rök fyrir því að, af því að þessi hljóð eru að mestu leyti í fyllidreifingu, þá eru rök fyrir því að greina þetta sem hljóðbrigði sömu hljóðana

en, en það er samt eru ljónin á veginum. but, but there are still lions on the road.

Svipað er með rödduð og órödduð The same is true with voiced and unvoiced

framgómmælt önghljóð.

Þau eru

að mestu leyti í fyllidreifingu líka en það eru samt til,

í fyllidreifingu þannig að, að

[ç] stendur eingöngu í framstöðu, [j] stendur í

innstöðu

en getur þó staðið í framstöðu líka og við getum fengið

lágmarkspör eins og „hjá“ og „já“, „hjól“, „jól“ og nokkrum fleiri

þannig að

það þarf líka að

að beita einhverjum hundakúnstum ef á að greina þetta sem hljóðbrigði sama hljóðans. to use some dog tricks if this is to be analyzed as a phonetic variation of the same sound.

Nú, uppgómmælt önghljóð, [x] og [ɣ].

Það væri hugsanlegt að greina þau sem hljóðbrigði

uppgómmæltra lokhljóða, segja sem sagt að, að, of pronounced final vowels, say that, that,

að [ɣ] í „saga“ væri