×

우리는 LingQ를 개선하기 위해서 쿠키를 사용합니다. 사이트를 방문함으로써 당신은 동의합니다 쿠키 정책.


image

Sálfærði. Brynja Björk Magnúsdóttir - fyrirlestrar, Tjáning geðshræringa

Tjáning geðshræringa

Í þessum fjórða hluta, ellefta kafla, þar erum við farin að fjalla um tjáningu geðshræringa. Það er að segja hvernig við komum því til skila til annarra hvernig okkar geðshræringar eru og svo aftur hvernig við skynjum, skynjum geðshræringar annarra.

Það eru áhugaverðar rannsóknir sem hafa verið gerðar þar sem fólk hefur verið látið

búa til svona nokkurs konar gervi andlitsdrætti. Þá eru

kannski munnvik eða augu færð til eða fólk beðið að [HIK: fær] færa það til á ákveðinn hátt.

En fólki er ekki sagt í rauninni hvaða andlitstjáningu það er að búa

til, því er ekki sagt: nú átti að vera reiður, nú áttu að vera glaður, heldur er í rauninni bara [HIK: sa] sagt, sagt: færðu, færðu þennan tiltekna vöðva til svona.

Og meðan þessu stendur þá er verið að mæla lífeðlisfræðileg viðbrögð, svo sem hjartslátt og hita húðar og annað slíkt.

Og þarna

kemur í ljós að það virðist vera hægt að, að, að kalla

fram sambærileg viðbrögð þannig að,

og, og ef þú værir að, að, að ef þau væru beðin um að búa til eða, eða, eða sýna tiltekna geðshræringu. Það er að segja ef þú ert látinn

stilla andlitsvöðvunum upp þannig að þú sért reiður þá

koma fram sömu lífeðlisfræðilegu viðbrögð upp að einhverju marki eins og ef þú værir raunverulega reiður.

Hugsanlega er þetta vegna klassískrar skilyrðingar

milli andlitsdrátta og breytinga í taugakerfinu

sem hafa það oft, oft orðið og, og, og þess vegna er orðin klassísk skilyrðing þar á milli. Einnig

hefur verið talað um að þessi, þessi tengsl séu meðfædd

en, en kannski ekki alveg almennilega vitað. Það virðist allavegana vera [HIK: við vi] við getum á einhvern hátt, með því bara breyta andlitsdráttum okkar, haft áhrif á þess lífeðlisfræðilegu viðbrögð í líkamanum. Ég ég

setti einmitt, þarna, myndband, þetta er TED fyrirlestur þar sem er verið að lýsa rannsókn sem var gerð. Þetta er svolítið

langt myndband, ég setti inn þar sem kannski svona tengist þessu helst, það er að segja þær mínútur í

myndbandinu. Og þar er einmitt verið að skoða svona

tengsl á milli líkamsstöðu, þú stillir þér upp á ákveðinn hátt, og svo er verið að mæla hvaða áhrif það hefur á, á lífeðlisfræðileg viðbrögð.

Og svo hefur líka svolítið verið skoðað þessi tilhneiging til þess að apa eftir tjáningu annarra og hún virðist vera meðfædd og við getum alveg séð það ef við fylgjumst með ungabörnum. Þau eru

mjög ung þegar þau byrja

að reyna að apa eftir, eftir okkur ef maður

kjáir framan í þau og, og, og, og býr til

einhver, einhver hljóð eða einhverjar hreyfingar með munni eða annað, þá eru þau mjög ung þegar þau byrja að reyna að apa eftir manni. Og það virðist vera, vera meðfætt og, og við sjáum það hjá, hjá, hjá ungabörnum almennt.

Fyrir um hundrað og fimmtíu árum þá kemur Darwin fram með þær hugmyndir að, að tjáning geðshræringa sé að öllum líkindum meðfædd og

hann rökstyður það með því að, að sýna myndir til dæmis af ungabörnum og sýna fram á að hvernig

þau tjá sínar geðshræringar sé mjög sambærilegt, mjög líkt, á milli, milli ungra

barna.

Þessar hugmyndir um að, að tjáning geðshræringa sé sambærileg, sé meðfædd og sé mjög sambærileg á milli til dæmis ólíkra þjóðflokka sem hafa ekki átt í samskiptum hefur verið studd

með margvíslegum athugunum. Meðal annars rannsóknir Ekman þar sem hann fór og skoðaði svona afskekkta, afskekkta þjóðflokka og

sýndi fram á hversu, hversu lík tjáning geðshræringa var þrátt fyrir að, að, að þessi þjóðflokkar hefðu ekki átt samskipti sín á milli. Mjög

ólíkt tungumálinu sem, sem er auðvitað mjög, mjög ólíkt á milli, milli þjóðflokka.

Almennt þá er talað um sjö grunn andlitstjáningar

og að þær nái þau yfir ólíka þjóðflokka.

ólíkir þjóðflokkar tjái þessar sjö grunn andlitstjáningar þó að auðvitað geti verið mismunur, menningarlegum mismunur, á hversu sterkt þjóðflokkar tjái, tjái sig. Í

sumum, sumum menningarheimum þá

tjáir fólk sig mjög sterkt, það sýnir mjög sterk,

bæði andlitssvipbrigði og, og mögulega hreyfingar og annað, annað með meðan í öðrum, öðrum menningarheimum er, er, er það mun vægara en í grunninn að þá séu

samt sem áður þessar, þessar sjö grunn andlitstjáningar þær sömu.

Þegar kemur að því að bera kennsl á andlitstjáningu annarra,

hvernig það er að segja hvaða, hvaða geðshræringar

aðrir eru að tjá. Þá virðist, virðast þau kennsl verið mjög hröð, sjálfvirk og nákvæm. Það er að segja, það er eins og

við þurfum bara rétta að sjá andlitinu bregða fyrir og þá erum við

yfirleitt mjög snögg að, að lesa í það hvaða andlits, hvað, hvað, hvaða, hvaða geðshræringu er verið að tjá

hjá einstaklingnum.

Það er margt sem bendir til þess að hægra heilahvelið sé mun sterkara þegar kemur að þessari greiningu

og þarna er það aftur mandlan og þá meira mandlan hægra megin

sem virðist hafa stórt hlutverk við að, að bera, bera kennsl á, á geðshræringar og þá er náttúrulega

aðallega andlitstjáningu. En

engu að síður þá erum við, þá notum við margt annað til þess að lesa í geðshræringar annarra, við notum tón raddar og fleira til þess að, til þess að greina, greina geðshræringar annarra.

Þegar við berum kennsl á geðshræringar annarrar, það er það, þegar við greinum andlitstjáningu annarra og berum kennsl á þá hvaða geðshræringu þeir eru að tjá þá

eru, er sú greining mjög hröð, sjálfvirk og, og nákvæm.

Við þurfum í rauninni bara rétt oft að líta á, á andlitið á fólki til þess að greina

hvaða geðshræringu það er að, er að tjá.

Það bendir til þess að, sem sagt rannsóknir benda til þess að hægra heilahvelið spili mun sterkara hlutverk þegar kemur að greiningu og geðshræringum annarra.

Mandlan virkjast og

það er þó meira mandlan hægra megin, hún virðist hafa meira, meira með það að gera að greina geðshræringar

annarra.

Og ef það er skemmd á, á því svæði þá, þá getur

fólk átt erfitt með að, með að greina geðshræringar annars

fólks.

Það eru þó fleiri svæði sem taka þátt í því að greina geðshræringar annarra og hér er verið að sýna svæði á fremri ennisblaði og þá sér í lagi hægra megin.

Þarna er þá verið að hlusta á tal einstaklings

og það eru þarna svæði sem greina merkingu þess sem verið er að segja.

En það er líka tónninn í röddinni sem er þá greindur og notað, þær upplýsingar notaðar til þess að greina þá geðshræringar einstaklings og settar saman við

greiningu á, á andlitssvipbrigðum og þannig, þannig, þannig náum við utan um það [HIK: hve] hvaða geðshræringu einstaklingur er að, er að tjá.

Það virðist líka vera um fleiri svona sérhæfð svæði í heilanum. Í

fremri gagnaugaskor þar eru taugafrumur

sem greina svona augnaráð, það er að segja stefnu augnaráðs. Greina hvort augnaráðinu er beint að þér eða einhverjum öðrum.

Þetta er mjög mikilvægt fyrir, ef við ímyndum okkur dýr í dýraríkinu, það mjög mikilvægt að átta sig á því hvort að

til dæmis dýr sem er að, er að ráðast á, á, á er að, er að beina reiði sinni að þér eða einhverjum öðrum. Þá þarftu að átta þig á

hvort augnaráðinu er, er, er

beint að þér, hvort þú þarft að flýja eða hvort augnaráðinu er beint

eitthvert annað. Þannig að svona

þróunarfræðilega þá virðist hafa þróast þarna svæði sem er sérhæft til að, til að skynja stefnu augnaráðsins og er, er notað, notuð mikið af, af eða er mjög mikilvæg fyrir, fyrir tilteknar

dýrategundir.

Við erum líka með svæði á eyjarblaði og í heilabotns

kjörnum sem bera kennsl á andlitstjáningu á svona andstyggð eða disgust. Og

þetta virðist vera svona, svona sérhæft svæði og aftur er þetta eitthvað sem, sem skiptir máli, hefur skipt máli

þróunarfræðilega fyrir, fyrir, fyrir dýr.

Tvenns konar raskanir hafa sýnt okkur

fram á að það eru ólík ferli

sem, sem snúa að því að framkalla svipbrigði vegna geðshræringa annars vegar og hins vegar að, að, að setja upp ákveðinn svip sem maður er, er mögulega beðinn um að setja upp eða ætlar sér að setja upp.

Þessar raskanir eru sem sagt það sem kallast annars vegar viljastýrð andlitslömun og felur í sér þá erfiðleika við að hreyfa andlitsvöðvana með vilja, það er að segja ef þú ætlar þér að, að setja upp ákveðinn svip þá geturðu átt erfitt með að, að, að setja hann upp.

Hitt er svo tilfinningaleg andlitslömun og þá getur einstaklingur átt erfitt með að hreyfa andlitsvöðvana, sem sagt, í takt

við geðshræringuna sem, sem, sem viðkomandi er að upplifa. Við

skulum kíkja aðeins betur á þetta á mynd. Ef við horfum hérna á þessa mynd þá erum við á efri hluta, efri hlutanum með

konu með viljastýrða andlitslömun,

á fyrri [HIK: hlu] á sem sagt fyrri myndinni, mynd a, þá er hún að reyna að setja upp tiltekin svip, sem sagt sem

hún ætlar sér að setja upp. En á

mynd bé er það þá

hreyfing eða, eða, hérna tjáning,

andlitstjáning vegna geðshræringa og þar er hún ekki í neinum vandræðum.

Þannig að það sem er vandinn hjá henni er

andlitssvæði á, á, á hreyfiberki sem eru, eru skemmd. Þetta eru þá

svæði á hægri hluta hreyfirbarkar sem hafa áhrif á tjáningu á vinstri hluta andlitsins.

Þannig að hún getur ekki, ekki sett upp þá, þá, þau

svipbrigði sem hún ætlar sér þegar hún ákveður það. En

þegar

henni, hún, henni líður bara þannig að hún vilji, vilji brosa eins og hún vill þá þarna á mynd bé þá eru, þá, þá er ekkert að vöðvunum í andlitinu. Það er að segja, þá getur, koma

svipbrigðin auðveldlega fram.

Þá væru boðin að koma frá möndlunni

til þess að, til þess að kalla fram þessi, þessi svipbrigði.

Ef við horfum þá á, á, á neðri myndina af, af karlmanninum

þá, þá eru þetta einmitt öfugt. Hann er með þetta tilfinningalegu andlitslömun, á mynd a getur hann

ágætlega sett upp bros, svolítið gervilegt en þetta er samt bros sem hann, hann getur sýnt, hann getur sett það upp þegar hann ætlar sér að setja það upp. En

einhver, einhver skerðingar eða vandi er þegar hann ætlar bara að sýna geðshræringu þegar hann er raunverulega

ánægður að, að þá, þá koma ekki þau svipbrigði fram. Þannig þarna er í rauninni

verið að sýna fram á í báðum tilfellum er allt í lagi með andlitsvöðvana sem slíka en þetta er

ólík stýring, það er ólík skerðing í heilanum þannig að sem, sem

stýrir þessum, þessum hreyfingum andlitsvöðvanna og sýnir okkur að það, það, það,

við erum þá í raunini með tvær leiðir til þess.

Þá erum við í rauninni komin í gegnum þann hluta

í ellefta kafla sem ég ætla að fara yfir á glærunum.

Það sem er eftir í kaflanum er meðal annars James-Lange kenningin sem þið hafið nú eflaust heyrt um í öðrum námskeiðum. Kenning sem er kannski svolítið erfitt að sannreyna. Ég ætla

að láta ykkur eftir að, að lesa um hana sjálf, ekki fara í hana nánar hér. Þannig að

nú er bara að fara í gegnum þessi verkefni sem ég hef sett upp fyrir ellefta kafla.


Tjáning geðshræringa Ausdruck von Emotionen Expression of emotion

Í þessum fjórða hluta, ellefta kafla, þar erum við farin að fjalla um tjáningu geðshræringa. Það er að segja hvernig við komum því til skila til annarra hvernig okkar geðshræringar eru og svo aftur hvernig við skynjum, skynjum geðshræringar annarra.

Það eru áhugaverðar rannsóknir sem hafa verið gerðar þar sem fólk hefur verið látið

búa til svona nokkurs konar gervi andlitsdrætti. Þá eru

kannski munnvik eða augu færð til eða fólk beðið að [HIK: fær] færa það til á ákveðinn hátt.

En fólki er ekki sagt í rauninni hvaða andlitstjáningu það er að búa

til, því er ekki sagt: nú átti að vera reiður, nú áttu að vera glaður, heldur er í rauninni bara [HIK: sa] sagt, sagt: færðu, færðu þennan tiltekna vöðva til svona.

Og meðan þessu stendur þá er verið að mæla lífeðlisfræðileg viðbrögð, svo sem hjartslátt og hita húðar og annað slíkt.

Og þarna

kemur í ljós að það virðist vera hægt að, að, að kalla

fram sambærileg viðbrögð þannig að,

og, og ef þú værir að, að, að ef þau væru beðin um að búa til eða, eða, eða sýna tiltekna geðshræringu. Það er að segja ef þú ert látinn

stilla andlitsvöðvunum upp þannig að þú sért reiður þá

koma fram sömu lífeðlisfræðilegu viðbrögð upp að einhverju marki eins og ef þú værir raunverulega reiður.

Hugsanlega er þetta vegna klassískrar skilyrðingar

milli andlitsdrátta og breytinga í taugakerfinu

sem hafa það oft, oft orðið og, og, og þess vegna er orðin klassísk skilyrðing þar á milli. Einnig

hefur verið talað um að þessi, þessi tengsl séu meðfædd

en, en kannski ekki alveg almennilega vitað. Það virðist allavegana vera [HIK: við vi] við getum á einhvern hátt, með því bara breyta andlitsdráttum okkar, haft áhrif á þess lífeðlisfræðilegu viðbrögð í líkamanum. Ég ég

setti einmitt, þarna, myndband, þetta er TED fyrirlestur þar sem er verið að lýsa rannsókn sem var gerð. Þetta er svolítið

langt myndband, ég setti inn þar sem kannski svona tengist þessu helst, það er að segja þær mínútur í

myndbandinu. Og þar er einmitt verið að skoða svona

tengsl á milli líkamsstöðu, þú stillir þér upp á ákveðinn hátt, og svo er verið að mæla hvaða áhrif það hefur á, á lífeðlisfræðileg viðbrögð.

Og svo hefur líka svolítið verið skoðað þessi tilhneiging til þess að apa eftir tjáningu annarra og hún virðist vera meðfædd og við getum alveg séð það ef við fylgjumst með ungabörnum. Þau eru

mjög ung þegar þau byrja

að reyna að apa eftir, eftir okkur ef maður

kjáir framan í þau og, og, og, og býr til

einhver, einhver hljóð eða einhverjar hreyfingar með munni eða annað, þá eru þau mjög ung þegar þau byrja að reyna að apa eftir manni. Og það virðist vera, vera meðfætt og, og við sjáum það hjá, hjá, hjá ungabörnum almennt.

Fyrir um hundrað og fimmtíu árum þá kemur Darwin fram með þær hugmyndir að, að tjáning geðshræringa sé að öllum líkindum meðfædd og

hann rökstyður það með því að, að sýna myndir til dæmis af ungabörnum og sýna fram á að hvernig

þau tjá sínar geðshræringar sé mjög sambærilegt, mjög líkt, á milli, milli ungra

barna.

Þessar hugmyndir um að, að tjáning geðshræringa sé sambærileg, sé meðfædd og sé mjög sambærileg á milli til dæmis ólíkra þjóðflokka sem hafa ekki átt í samskiptum hefur verið studd

með margvíslegum athugunum. Meðal annars rannsóknir Ekman þar sem hann fór og skoðaði svona afskekkta, afskekkta þjóðflokka og

sýndi fram á hversu, hversu lík tjáning geðshræringa var þrátt fyrir að, að, að þessi þjóðflokkar hefðu ekki átt samskipti sín á milli. Mjög

ólíkt tungumálinu sem, sem er auðvitað mjög, mjög ólíkt á milli, milli þjóðflokka.

Almennt þá er talað um sjö grunn andlitstjáningar

og að þær nái þau yfir ólíka þjóðflokka.

ólíkir þjóðflokkar tjái þessar sjö grunn andlitstjáningar þó að auðvitað geti verið mismunur, menningarlegum mismunur, á hversu sterkt þjóðflokkar tjái, tjái sig. Í

sumum, sumum menningarheimum þá

tjáir fólk sig mjög sterkt, það sýnir mjög sterk,

bæði andlitssvipbrigði og, og mögulega hreyfingar og annað, annað með meðan í öðrum, öðrum menningarheimum er, er, er það mun vægara en í grunninn að þá séu

samt sem áður þessar, þessar sjö grunn andlitstjáningar þær sömu.

Þegar kemur að því að bera kennsl á andlitstjáningu annarra,

hvernig það er að segja hvaða, hvaða geðshræringar

aðrir eru að tjá. Þá virðist, virðast þau kennsl verið mjög hröð, sjálfvirk og nákvæm. Það er að segja, það er eins og

við þurfum bara rétta að sjá andlitinu bregða fyrir og þá erum við

yfirleitt mjög snögg að, að lesa í það hvaða andlits, hvað, hvað, hvaða, hvaða geðshræringu er verið að tjá

hjá einstaklingnum.

Það er margt sem bendir til þess að hægra heilahvelið sé mun sterkara þegar kemur að þessari greiningu

og þarna er það aftur mandlan og þá meira mandlan hægra megin

sem virðist hafa stórt hlutverk við að, að bera, bera kennsl á, á geðshræringar og þá er náttúrulega

aðallega andlitstjáningu. En

engu að síður þá erum við, þá notum við margt annað til þess að lesa í geðshræringar annarra, við notum tón raddar og fleira til þess að, til þess að greina, greina geðshræringar annarra.

Þegar við berum kennsl á geðshræringar annarrar, það er það, þegar við greinum andlitstjáningu annarra og berum kennsl á þá hvaða geðshræringu þeir eru að tjá þá

eru, er sú greining mjög hröð, sjálfvirk og, og nákvæm.

Við þurfum í rauninni bara rétt oft að líta á, á andlitið á fólki til þess að greina

hvaða geðshræringu það er að, er að tjá.

Það bendir til þess að, sem sagt rannsóknir benda til þess að hægra heilahvelið spili mun sterkara hlutverk þegar kemur að greiningu og geðshræringum annarra.

Mandlan virkjast og

það er þó meira mandlan hægra megin, hún virðist hafa meira, meira með það að gera að greina geðshræringar

annarra.

Og ef það er skemmd á, á því svæði þá, þá getur

fólk átt erfitt með að, með að greina geðshræringar annars

fólks.

Það eru þó fleiri svæði sem taka þátt í því að greina geðshræringar annarra og hér er verið að sýna svæði á fremri ennisblaði og þá sér í lagi hægra megin.

Þarna er þá verið að hlusta á tal einstaklings

og það eru þarna svæði sem greina merkingu þess sem verið er að segja.

En það er líka tónninn í röddinni sem er þá greindur og notað, þær upplýsingar notaðar til þess að greina þá geðshræringar einstaklings og settar saman við

greiningu á, á andlitssvipbrigðum og þannig, þannig, þannig náum við utan um það [HIK: hve] hvaða geðshræringu einstaklingur er að, er að tjá.

Það virðist líka vera um fleiri svona sérhæfð svæði í heilanum. Í

fremri gagnaugaskor þar eru taugafrumur

sem greina svona augnaráð, það er að segja stefnu augnaráðs. Greina hvort augnaráðinu er beint að þér eða einhverjum öðrum.

Þetta er mjög mikilvægt fyrir, ef við ímyndum okkur dýr í dýraríkinu, það mjög mikilvægt að átta sig á því hvort að

til dæmis dýr sem er að, er að ráðast á, á, á er að, er að beina reiði sinni að þér eða einhverjum öðrum. Þá þarftu að átta þig á

hvort augnaráðinu er, er, er

beint að þér, hvort þú þarft að flýja eða hvort augnaráðinu er beint

eitthvert annað. Þannig að svona

þróunarfræðilega þá virðist hafa þróast þarna svæði sem er sérhæft til að, til að skynja stefnu augnaráðsins og er, er notað, notuð mikið af, af eða er mjög mikilvæg fyrir, fyrir tilteknar

dýrategundir.

Við erum líka með svæði á eyjarblaði og í heilabotns

kjörnum sem bera kennsl á andlitstjáningu á svona andstyggð eða disgust. Og

þetta virðist vera svona, svona sérhæft svæði og aftur er þetta eitthvað sem, sem skiptir máli, hefur skipt máli

þróunarfræðilega fyrir, fyrir, fyrir dýr.

Tvenns konar raskanir hafa sýnt okkur

fram á að það eru ólík ferli

sem, sem snúa að því að framkalla svipbrigði vegna geðshræringa annars vegar og hins vegar að, að, að setja upp ákveðinn svip sem maður er, er mögulega beðinn um að setja upp eða ætlar sér að setja upp.

Þessar raskanir eru sem sagt það sem kallast annars vegar viljastýrð andlitslömun og felur í sér þá erfiðleika við að hreyfa andlitsvöðvana með vilja, það er að segja ef þú ætlar þér að, að setja upp ákveðinn svip þá geturðu átt erfitt með að, að, að setja hann upp.

Hitt er svo tilfinningaleg andlitslömun og þá getur einstaklingur átt erfitt með að hreyfa andlitsvöðvana, sem sagt, í takt

við geðshræringuna sem, sem, sem viðkomandi er að upplifa. Við

skulum kíkja aðeins betur á þetta á mynd. Ef við horfum hérna á þessa mynd þá erum við á efri hluta, efri hlutanum með

konu með viljastýrða andlitslömun,

á fyrri [HIK: hlu] á sem sagt fyrri myndinni, mynd a, þá er hún að reyna að setja upp tiltekin svip, sem sagt sem

hún ætlar sér að setja upp. En á

mynd bé er það þá

hreyfing eða, eða, hérna tjáning,

andlitstjáning vegna geðshræringa og þar er hún ekki í neinum vandræðum.

Þannig að það sem er vandinn hjá henni er

andlitssvæði á, á, á hreyfiberki sem eru, eru skemmd. Þetta eru þá

svæði á hægri hluta hreyfirbarkar sem hafa áhrif á tjáningu á vinstri hluta andlitsins.

Þannig að hún getur ekki, ekki sett upp þá, þá, þau

svipbrigði sem hún ætlar sér þegar hún ákveður það. En

þegar

henni, hún, henni líður bara þannig að hún vilji, vilji brosa eins og hún vill þá þarna á mynd bé þá eru, þá, þá er ekkert að vöðvunum í andlitinu. Það er að segja, þá getur, koma

svipbrigðin auðveldlega fram.

Þá væru boðin að koma frá möndlunni

til þess að, til þess að kalla fram þessi, þessi svipbrigði.

Ef við horfum þá á, á, á neðri myndina af, af karlmanninum

þá, þá eru þetta einmitt öfugt. Hann er með þetta tilfinningalegu andlitslömun, á mynd a getur hann

ágætlega sett upp bros, svolítið gervilegt en þetta er samt bros sem hann, hann getur sýnt, hann getur sett það upp þegar hann ætlar sér að setja það upp. En

einhver, einhver skerðingar eða vandi er þegar hann ætlar bara að sýna geðshræringu þegar hann er raunverulega

ánægður að, að þá, þá koma ekki þau svipbrigði fram. Þannig þarna er í rauninni

verið að sýna fram á í báðum tilfellum er allt í lagi með andlitsvöðvana sem slíka en þetta er

ólík stýring, það er ólík skerðing í heilanum þannig að sem, sem

stýrir þessum, þessum hreyfingum andlitsvöðvanna og sýnir okkur að það, það, það,

við erum þá í raunini með tvær leiðir til þess.

Þá erum við í rauninni komin í gegnum þann hluta

í ellefta kafla sem ég ætla að fara yfir á glærunum.

Það sem er eftir í kaflanum er meðal annars James-Lange kenningin sem þið hafið nú eflaust heyrt um í öðrum námskeiðum. Kenning sem er kannski svolítið erfitt að sannreyna. Ég ætla

að láta ykkur eftir að, að lesa um hana sjálf, ekki fara í hana nánar hér. Þannig að

nú er bara að fara í gegnum þessi verkefni sem ég hef sett upp fyrir ellefta kafla.