×

우리는 LingQ를 개선하기 위해서 쿠키를 사용합니다. 사이트를 방문함으로써 당신은 동의합니다 쿠키 정책.


image

Íslensk ljóð og vísur, Afi

Afi

fyrir nokkrum vikum síðan

þá birtistu mér í draumi

þú sagðir: „minning mín er blessun í lífi ykkar“

ó hvað

ég vissi samstundis að mig væri að dreyma,

því þú hefðir svo sannarlega aldrei sagt neitt svona lagað

þú hefðir miklu heldur glott heima í lazy boy stólnum þínum og spurt:

„ertu komin með nýjan? og er hann sætur?“

hefðir miklu heldur staðið upp og kallað:

„fáðu þér fiskibollur! það er til kaffi og kaka líka!“

hefðir miklu heldur öskrað í umferðinni,

keyrandi hægar en ég í fyrsta ökutímanum mínum:

„farðu til fjandans, helvítið þitt!“

en þú hefðir líka brosað svo fallega þegar barn kæmi inn um dyrnar

og þannig lét ég þig brosa í nokkrar mínútur

alveg þangað til ég neyddist til þess að vakna

með tárin í augunum

með þig í huganum

Afi Opa Grandpa Grand-père Opa

fyrir nokkrum vikum síðan ||weeks ago| a few weeks ago kilka tygodni temu

þá birtistu mér í draumi |appeared to me||| then you appeared to me in a dream

þú sagðir: „minning mín er blessun í lífi ykkar“ |you said|memory|||blessing|||"your" you said "my memory is a blessing in your life" powiedziałeś: „moja pamięć jest błogosławieństwem w twoim życiu”

ó hvað oh what

ég vissi samstundis að mig væri að dreyma, |"I knew"|immediately||||| i instantly knew i was dreaming od razu wiedziałem, że śnię

því þú hefðir svo sannarlega aldrei sagt neitt svona lagað |||||||||like that because you would certainly never have said anything like that bo z pewnością nigdy byś czegoś takiego nie powiedział

þú hefðir miklu heldur glott heima í lazy boy stólnum þínum og spurt: ||||smirked|||recliner chair|lazy boy chair|your lazy boy|||asked you would have much rather smiled at home in your lazy boy chair and asked: wolałbyś raczej uśmiechnąć się w domu, na swoim leniwym chłopięcym krześle i zapytać:

„ertu komin með nýjan? "have you got a new one?" „masz nowy?” og er hann sætur?“ and is he cute?" i czy jest słodki?”

hefðir miklu heldur staðið upp og kallað: |||stood up|stood up|| would have rather stood up and called: wolałbym wstać i zawołać:

„fáðu þér fiskibollur! "get yourself"||fish balls "get some fish balls!" „Przynieś kulki rybne!” það er til kaffi og kaka líka!“ |||||cake| there's coffee and cake too!” jest też kawa i ciasto!”

hefðir miklu heldur öskrað í umferðinni, |||screamed||the traffic would have much rather shouted in the traffic, wolałbym raczej krzyczeć w ruchu ulicznym,

keyrandi hægar en ég í fyrsta ökutímanum mínum: driving||||||driving lesson| driving slower than me in my first driving lesson: jadąc wolniej ode mnie na pierwszej lekcji jazdy:

„farðu til fjandans, helvítið þitt!“ ||"damn"|"you bastard"| "go to hell, you hell!" „idź do diabła, do cholery!”

en þú hefðir líka brosað svo fallega þegar barn kæmi inn um dyrnar ||||smiled so beautifully||so beautifully|||would come in||through|the door but you would also have smiled so beautifully when a child came through the door ale uśmiechałbyś się też tak pięknie, gdy przez drzwi przeszło dziecko

og þannig lét ég þig brosa í nokkrar mínútur ||made|||smile||| and that's how I made you smile for a few minutes i w ten sposób sprawiłem, że uśmiechnąłeś się na kilka minut

alveg þangað til ég neyddist til þess að vakna ||||was forced|||| until I was forced to wake up dopóki nie musiałem się obudzić

með tárin í augunum with tears in his eyes

með þig í huganum |||in my mind with you in mind z myślą o Tobie