×

우리는 LingQ를 개선하기 위해서 쿠키를 사용합니다. 사이트를 방문함으로써 당신은 동의합니다 쿠키 정책.

image

Íslenskuþorpið, Viltu tala íslensku við mig? (1)

Viltu tala íslensku við mig? (1)

(Athugið að hér eru mörg viðtöl við fólk sem hefur íslensku ekki að móðurmáli og gerir villur þegar það talar. Leiðréttingar eru settar fyrir aftan villurnar, innan sviga)

Dagur íslenskrar tungu er mjög mikilvægur fyrir okkur.

Tungan er svo snar þáttur í okkar menningu, í okkar ímynd.

Mér finnst mikilvægt að halda íslensku og þá þurfum við að tala hana. Við megum ekki bara öll vera að tala ensku.

Hún er sjálfsmynd okkar, eh, tungan vegna þess að við getum sagt allt á okkar tungu, en bara það sem við kunnum í öðrum málum.

Það er mikilvægt að tala íslensku til að tala við aðra krakka.

Til að skilja hitt mannfólkið.

Við erum rosalega fá sem tölum þetta tungumál.

Við viljum ekki að það deyi út.

Á mörgum stöðum er talað ensku (töluð enska) en það er bara á einum stað sem er talað íslensku (töluð íslenska).

Sem er svolítið gaman.

Það skiptir svo miklu máli að ná tökum á tungumálinu vegna þess að þá nær maður tökum á sjálfum sér.

Þetta er náttúrulega bara geymsluhólf fyrir hugsanir þjóðarinnar.

Það er tungan sem sameinar okkur, það er ekki alveg landið sem sameinar okkur, þó að það geri það líka.

Ekki vernda það. Ekki geyma það eins og djásn inni í skáp.

Hún bindur svolítið saman þessa þjóð og þetta er náttúrlega bara tækið sem við notum á hverjum einasta degi.

Hún er þjóðargersemi eins og landið og það ber eginn ábyrgð á að varðveita þetta tungumál

nema við sjálf.

Það er svo margt sem við innflytjendur getu gefa (getum gefið) til samfélagsins.

Ég fæddist (í) Litháen og ég var þar í sex ár og ég er búinn að vera hér í fimm ár.

Útaf mamma mín var frá Spáni og svo hún fékk baby í Spáni (af því að mamma mín var frá Spáni og svo fékk hún barn á Spáni) og svo hún kom hérna (svo kom hún hingað) og það var ég.

Ég er blandaður.

Ég er frá Póllandi en ég tala íslensku.

Ég byrjaði að læra íslensku þegar ég var 10 ára.

Ég er að læra íslensku.

Ég kann svona ensku, pólsku, íslensku, smá rússlensku (rússnesku) og smá spænsku.

Víetnömsku, íslensku og ensku.

Moldönsku, rússlensku (rússnesku), litháensku.

Með vinunum í skólanum þá er það íslenska, heima ef pabbi er heima og þannig þá er það mikið þýska. Það er svona fjölskyldutungumálið okkar.

Pabbi hans er grískur.

Serbnesku, ensku, íslensku og ég er að læra dönsku þannig það er svona sirka fjögur tungumál.

Ég er að reyna að læra japönsku.

Við Íslendingar verðum alltaf að læra önnur mál til að, til að koma okkur til skila á heimskringlunni.

Maður talar aðeins hraðar spænsku.

Stundum gleymi ég hérna, orðunum á norsku af því að ég tala íslensku svo oft.

Ég kemur (kem) frá Úkraínu.

Ég er íslensk en ég er frá Litháen.

Ég er Íslendingur já.

(Ég) held að ég verði Íslendingur eftir tvö ár eða eitthvað, þegar ég er búin svona í nokkur ár hérna þá verð ég Íslendingur.

Ég mundi segja að ég er (sé) Íslendingur.

Það skiptir bara engu máli hvaðan maður kemur það er bara að maður eigi vini bara í skólanum.

Það eru alveg sumir sem tala alveg svolítið mikla ensku en þú veist það eru flestir sem tala íslensku sko.

...honum að ég tala (tali) ensku við hann.

Stundum er gaman að tala eitthvað annað tungumál en maður talar allan daginn þannig stundum tala ég ensku með vinkonum mínum og eitthvað þannig.

Eh það er náttúrulega mikið um enskuslettur og það bara langflestir nota enskuslettur en síðan eru líka sumir krakkar, bara íslenskir krakkar sem að tala bara ensku. Bara ekkert annað.

Það má sletta pínulítið en ekki, ekki fara yfir í að sletta svo mikið að maður þekki ekki íslenskuna í gegnum það sem að verið er að segja.

Ef ég ætti að kenna einhverjum íslensku þá myndi ég tala alltaf (alltaf tala) íslensku við hann og ef hann skilur eitthvað ekki þá spyr hann mig bara og þá reyni ég að útskýra það handa (fyrir) honum.

Reyna að segja, brosa og (ef) einhver talar við þau, bara segja við þau: „Viltu tala íslensku við mig?“

Ég myndi segja að ég hafi lært íslensku best þegar ég var að leika með vinum mínum sem töluðu ekki ensku við mig af því að þá þurftu þau nefnilega að útskýra fyrir mér hvað þau voru að tala um með látbrögðum og svona, þannig að..

Besta leið(in) að læra íslensku er að tala við fólk.

Þau læra þetta miklu betur með því að vera bara að tala við fólk.

Já það er besta leiðin.

..það er best að svona lesa bók og ..

Hægt og rólega.

...og lesa, lesa, lesa, lesa.

Ég horfi á íslenska þætti, les ah fleiri íslenskar bækur og þannig.

Mamma mín lærði íslensku bara á (af) bókum sem ég las.

Læsi, það er að segja lestur, skilningur, ritun og tjáning er mikilvægasta lýðheilsumál þjóðarinnar.

Þegar maður, manni gengur betur að læra íslensku þá kemst maður meira svona inn í samfélagið og nær miklu betur að tengjast held ég fólkinu.

Það er ekki ein aðferð. Það er ekkert eitt besta. Það eru, við erum öll einstaklingur (einstaklingar) og við lærum tungumál á mismunandi hátt, en öll (allar) aðferðir eru besta leiðin.

Sumir eiga kannski erfitt með að læra tungumál og sumir eiga auðvelt með það.

Það er misjafnt eftir, eftir því hvaðan þú kemur, hvað þú átt auðvelt með að læra íslenskuna.

Og ég sagði alltaf góðan daginn, ég er að læra íslensku.

Og það getur verið gott áður en maður byrjar að spyrja, hvort að þeir vilji tala íslensku.

Það hjálpaði finnst mér af því að fólk skiptaði (skipti) ekki þá yfir á ensku strax.

Þá fær maður leyfi til að gera smá mistök af því að maður er nemandi.

(Það) má alltaf gera mistök. Maður lærir af mistökum.

Um leið og ég lærði þessi lykilatriði með að, að, að hljóðgreina og segja hljóðum (hljóð) og skoða hlóðum (hljóð) í orðum þá fór þetta að taka mig á (hún meinar líklega: þá fór mér að fara fram, eða, þá fór þetta að virka fyrir mig).

Það á náttúrulega að vera skemmtilegt að læra tungumálið.

Ég bara geri fullt af mistökum og orðaforði rangt (rangur) en það er bara þannig.

Útlenska hún til dæmis, hún liggur ekkert sérstaklega vel fyrir mér og hérna og ég man ég bara man ég þurfti bara aðeins að játa það fyrir mér.

Þú gerir fullt af mistökum.

Dönsku, ég geri fullt af mistökum á dönsku á ensku.

Bera virðingu fyrir þeim sem tala önnur tungumál.

Það er auðveldara fyrir börn að læra tungumál þannig ekki vera feimin, ekki gefast upp

Lesa fyrir bekkinn það er stundum vandræðalegt því ég kann ekki stundum (kann stundum ekki) að segja orðin alveg rétt.

Það skiptir ekki máli að segja eitthvað vitlaust. Þú munt alltaf læra af mistökunum þínum.

Lykillin af að kenna öðrum íslensku er að sýna þolinmæði.

Og sjálfum finnst mér skemmtilegast þegar ég er að læra tungumál, að byrja á orðaforða útaf því að maður kann orðaforða þá getur maður byrjað að nota tungumálið strax.

Læra allskonar trix um að segja já nú, ja, nú, nú er það, í alvöru og fólk hélt að ég skildi miklu meira en í rauninni gat ég skiljað (en ég í rauninni gat skilið).

Hérna.

Heyrðu, heyrðu já haha.

Svona orð sem maður notar daglega, svo þau myndu kunna, þá gætu þau haft svona smá samræður við önnur (annað) fólk.

Sko ef maður hefur ákveðið að læra bara eitt orð í íslensku þá ætti maður að læra já.

Og því meiri (meira) sem við leggjum á okkur að læra það og treyst (treystum) öðrum því meiri íslensku þau gefa okkur (gefa þau okkur).

Maður getur tekið þátt í löngum samtölum bara með því að segja já, já, jahá, jájá.

Og ef einhver vill tala ensku við þig útaf því að þau fatta að þau eru ekki íslendingar (þú ert ekki Íslendingur) útaf hreiminn (hreimnum) eða eitthvað þá tala þau (talar þú) bara aftur íslensku til baka við þeim (þau) eða spyrja (spyrð) „Viltu kannski tala íslensku við mig?“

Að dæma ekki frá útliti, hvaða tungumál fólk talar.

Já þetta er mjög fallegt tungumál og það er bara mjög gaman að læra.

Að þegar börn ná tökum á tungumálinu, þá fá þau sjálfstraust og með gott sjálfstraust þá fer maður bara á grænu ljósi í gegnum lífið.

Þannig ég myndi segja, þú veist ef þú vilt ná einhverju í framtíðinni á Íslandi, þá er mikilvægt að læra íslensku.

Þetta er svo fallegt tungumál og það er svo fullt af orðum.

Tungumálið okkar er svo ríkt af geggjuðum orðum, sem er hægt að vinna með alveg á endalausan hátt.

Þetta tungumál er lifandi. Það tekur breytingum. Það þróast.

I like the way people greet each other here.

Komdu sæll og blessaður og vertu sæll og blessaður. Það er svo mikil velgengnisósk í þessari kveðju.

Góðan daginn, it´s not a question, it's a statement. I'm having a good day, you're having a good

day and if you're not, keep it to yourself. I don't wanna hear about it.

Já ég veit um eitt orð. Ég var að læra þetta í sumar. Imbakassi, svona sjónvarp. Mér finnst það rosa fyndið.

Það er svo mikið sem við innflytjendur getur gefa (getum gefið) til samfélagsins og bæta (bætt) við.

Sko mér finnst orðið vettlingar alltaf mjög skrítið.

Við vorum reyndar að tala um það eitthvað heima það væri, það væri svo skrítið: handklæði.

Maður klæðir hendurnar með vettlingum þannig þetta ætti að heita handklæði.

Og ég hvet fólk, en-endilega til að bara bæta við flóruna á tungumálinu og koma með sitt eigið orð.

Orðið nærbuxur er pínu skrítið, eru gallabuxur þá fjarbuxur?

Ég notaði orðið jæja bara í heilt ár og ég notaði orðið ókunningjur (ókunnugur) fyir maður (mann) sem maður þekkir ekki, sem mér finnst bara mjög lógískt um að gera (lógískt að gera).

<Æó?> það þýðir svona laukbíll, en ....

Það er kannski svolítið skrítið.

Allir fóru að hlæja heh.

Mér finnst orðið bessaleyfi ótrúlega skemmtileg (skemmtilegt) íslenskt orð.

Svona kekk. Mamma sagði þetta alltaf sko, oh hún er svo kekk. Þetta, þetta er mjög jákvætt orð.

Þá var vinokona mín, sem bauð mér, eh dreitil af kaffi eða dreitil af víni og mér fannst það alveg ofboðslega skrítið orð en samt mjög skemmtilegt á sama tíma.

Hund hvað?

Hund slappa. Ha, hvað sagðirðu?

Hundslappadrífa það, það er fyndið orð.

Aldrei heyrt það.

Langa-langa-afabarn.

Vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymluskúr.

Öhm, gaur.

Ég er búin að ruglast mjög oft með (á) orðum án þess að vita. Og einu sinni ég var í (var ég á) kóræfingu og spurði hvort það er (væri) nauðsynlegt að mæta í búðingi, heldur en í búningi og allir hló (hlógu).

Og ég hef til dæmis mjög gaman af, af svona uppfyllingar setningum.

Ég veit ekki hvað orðið jæja þýðir.

Það er nefnilega það og...

Jæja, er þetta ekki að verða búið.

Það var og ... og

Þetta eru svona kítti í málinu. Já það, þú segir það.

Það er áhugamál hjá mér að tala afturábak eða segja setningar afturábak.

Ég er til dæmis mjög mikið fyrir orð sem eru, hérna, eins afturábak og áfram. Það er í miklu uppáhaldi hjá mér, kallaðar samhverfur.

Dagur íslenskrar tungu: Ugnut rarksnelsí rugad.

Það eru orð eins og tillit, ratar og ruglelgur.

Viltu tala íslensku við mig: Gim ðiv uksnelsí alat utliv.

Orð eins og raksápupáskar.

Samsett orð. Sjónauki að auka sjónina.

Að drepa tittlinga. Sem þýðir í rauninni bara blikka.

Leppalúði.

Mér finnst það óhuggulega skrítið að það er fugl sem heitir fýll.

Mér finnst það eiginlega orðin, sem eru ekki til í öðrum tungumálum.

Fjárgluggur (fjárglöggur).

Já gluggaveður oh ah, þetta er ótrúlega skemmtilega (skemmtilegt) orð. Ég verð bara að viðurkenna það.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Viltu tala íslensku við mig? (1) Möchtest du mit mir Isländisch sprechen? (1) Do you want to speak Icelandic with me? (1) Wil je IJslands met me spreken? (1) Chcesz rozmawiać ze mną po islandzku? (1) Você quer falar islandês comigo? (1)

(Athugið að hér eru mörg viðtöl við fólk sem hefur íslensku ekki að móðurmáli og gerir villur þegar það talar. note|||||interviews||||||||mother tongue|||mistakes||| (Note that there are many interviews with people whose native language is Icelandic and who make mistakes when they speak. (Observe que há muitas entrevistas com pessoas cuja língua nativa é o islandês e que cometem erros ao falar. Leiðréttingar eru settar fyrir aftan villurnar, innan sviga) Corrections||set|||the mistakes||brackets Corrections are placed after the errors, in parentheses) As correções são colocadas após os erros, entre parênteses)

Dagur íslenskrar tungu er mjög mikilvægur fyrir okkur. |Icelandic||||important|| O Dia da Língua Islandesa é muito importante para nós.

Tungan er svo snar þáttur í okkar menningu, í okkar ímynd. the tongue|||sharp|part||||||image Language is such an important part of our culture, in our image. A linguagem é uma parte tão importante da nossa cultura, à nossa imagem.

Mér finnst mikilvægt að halda íslensku og þá þurfum við að tala hana. Acho importante manter o islandês e depois precisamos falar. Við megum ekki bara öll vera að tala ensku. we|may||||||| We can't just all be speaking English. Não podemos estar todos falando inglês.

Hún er sjálfsmynd okkar, eh, tungan vegna þess að við getum sagt allt á okkar tungu, en bara það sem við kunnum í öðrum málum. ||self-image|||||||||||||language||||||||| It is our identity, er, tongue because we can say everything in our tongue, but only what we know in other languages. É a nossa identidade, né, língua porque podemos dizer tudo na nossa língua, mas só o que sabemos em outras línguas.

Það er mikilvægt að tala íslensku til að tala við aðra krakka. It is important to speak Icelandic to talk to other kids. É importante falar islandês para conversar com outras crianças.

Til að skilja hitt mannfólkið. ||understand|that|humanity To understand other people. Para entender outras pessoas.

Við erum rosalega fá sem tölum þetta tungumál. There are very few of us who speak this language. Há muito poucos de nós que falam esta língua.

Við viljum ekki að það deyi út. |||||dies| We don't want it to die out. Não queremos que ela morra.

Á mörgum stöðum er talað ensku (töluð enska) en það er bara á einum stað sem er talað íslensku (töluð íslenska). ||||||spoken|||||||||||||| In many places English is spoken (spoken English), but there is only one place where Icelandic is spoken (spoken Icelandic). Em muitos lugares se fala inglês (spoken English), mas há apenas um lugar onde se fala islandês (spoken islandês).

Sem er svolítið gaman. Sem||| Which is kind of fun. O que é divertido.

Það skiptir svo miklu máli að ná tökum á tungumálinu vegna þess að þá nær maður tökum á sjálfum sér. it|||a lot|||||||||||reaches||||| Mastering the language is so important because then you master yourself. Dominar o idioma é muito importante porque assim você domina a si mesmo.

Þetta er náttúrulega bara geymsluhólf fyrir hugsanir þjóðarinnar. ||||storage compartment||thoughts|of the nation This is naturally just a storage compartment for the people's thoughts.

Það er tungan sem sameinar okkur, það er ekki alveg landið sem sameinar okkur, þó að það geri það líka. ||||unites||||||||||||||| It is the language that unites us, it is not quite the land that unites us, although it does that too.

Ekki vernda það. not|protect| Don't protect it. Ekki geyma það eins og djásn inni í skáp. |||||jewel||| Don't keep it like a ghost in a closet.

Hún bindur svolítið saman þessa þjóð og þetta er náttúrlega bara tækið sem við notum á hverjum einasta degi. |binds||||nation||||naturally||the tool||||||| It somewhat binds this nation together and this is of course just the tool we use every single day.

Hún er þjóðargersemi eins og landið og það ber eginn ábyrgð á að varðveita þetta tungumál ||national treasure||||and|it|bears|no one|responsibility|||preserve|| It is a national treasure like the country and it has its own responsibility to preserve this language

nema við sjálf. except|| except ourselves.

Það er svo margt sem við innflytjendur getu gefa (getum gefið) til samfélagsins. ||||||importers||||||of the society There is so much that we immigrants can give (can give) to society.

Ég fæddist (í) Litháen og ég var þar í sex ár og ég er búinn að vera hér í fimm ár. |||Lithuania||||||||||||||||| I was born (in) Lithuania and I was there for six years and I have been here for five years.

Útaf mamma mín var frá Spáni og svo hún fékk baby í Spáni (af því að mamma mín var frá Spáni og svo fékk hún barn á Spáni) og svo hún kom hérna (svo kom hún hingað) og það var ég. because||||||||||baby|||||||||||||||||||||||||||||| Because my mother was from Spain and then she had a baby in Spain (because my mother was from Spain and then she had a baby in Spain) and then she came here (then she came here) and it was me.

Ég er blandaður. ||mixed I'm mixed.

Ég er frá Póllandi en ég tala íslensku.

Ég byrjaði að læra íslensku þegar ég var 10 ára.

Ég er að læra íslensku. I am learning Icelandic.

Ég kann svona ensku, pólsku, íslensku, smá rússlensku (rússnesku) og smá spænsku.

Víetnömsku, íslensku og ensku. Vietnamese, Icelandic and English.

Moldönsku, rússlensku (rússnesku), litháensku. Moldovan|||Lithuanian Moldovan, Russian (Russian), Lithuanian.

Með vinunum í skólanum þá er það íslenska, heima ef pabbi er heima og þannig þá er það mikið þýska. |with the friends|||||||||||||||||| With friends at school it's Icelandic, at home if dad is home and so it's a lot of German. Það er svona fjölskyldutungumálið okkar. |||family language|

Pabbi hans er grískur. |||Greek His dad is Greek.

Serbnesku, ensku, íslensku og ég er að læra dönsku þannig það er svona sirka fjögur tungumál. Serbian||||||||||||||| Serbian, English, Icelandic and I'm learning Danish, so that's about four languages.

Ég er að reyna að læra japönsku. ||||||Japanese

Við Íslendingar verðum alltaf að læra önnur mál til að, til að koma okkur til skila á heimskringlunni. |||||||||||||||to succeed||the world We Icelanders always have to learn other languages in order to succeed in the world.

Maður talar aðeins hraðar spænsku. |||faster| You speak Spanish a little faster.

Stundum gleymi ég hérna, orðunum á norsku af því að ég tala íslensku svo oft. |forget||||||||||||| Sometimes I forget the words in Norwegian because I speak Icelandic so often.

Ég kemur (kem) frá Úkraínu. ||||Ukraine I come (come) from Ukraine.

Ég er íslensk en ég er frá Litháen. I'm Icelandic but I'm from Lithuania.

Ég er Íslendingur já. I'm Icelandic yes.

(Ég) held að ég verði Íslendingur eftir tvö ár eða eitthvað, þegar ég er búin svona í nokkur ár hérna þá verð ég Íslendingur. (I) think I will become an Icelander in two years or so, when I have been here for a few years, I will become an Icelander.

Ég mundi segja að ég er (sé) Íslendingur. I would say that I am an Icelander.

Það skiptir bara engu máli hvaðan maður kemur það er bara að maður eigi vini bara í skólanum. It just doesn't matter where you come from, it's just that you only have friends at school.

Það eru alveg sumir sem tala alveg svolítið mikla ensku en þú veist það eru flestir sem tala íslensku sko. ||||||||||||||||who|||you know There are quite a few who speak quite a bit of English, but you know, most of them speak Icelandic.

...honum að ég tala (tali) ensku við hann. ...to him that I speak (speak) English to him.

Stundum er gaman að tala eitthvað annað tungumál en maður talar allan daginn þannig stundum tala ég ensku með vinkonum mínum og eitthvað þannig. |||||||||||||||||||friends||||

Eh það er náttúrulega mikið um enskuslettur og það bara langflestir nota enskuslettur en síðan eru líka sumir krakkar, bara íslenskir krakkar sem að tala bara ensku. ||||||English slang||||most|||||||||||||||| Bara ekkert annað. Just nothing else.

Það má sletta pínulítið en ekki, ekki fara yfir í að sletta svo mikið að maður þekki ekki íslenskuna í gegnum það sem að verið er að segja. ||slip||||||||||||||||Icelandic|||||||||

Ef ég ætti að kenna einhverjum íslensku þá myndi ég tala alltaf (alltaf tala) íslensku við hann og ef hann skilur eitthvað ekki þá spyr hann mig bara og þá reyni ég að útskýra það handa (fyrir) honum. |||||||||||||||||||||||||||||||||explain||||

Reyna að segja, brosa og (ef) einhver talar við þau, bara segja við þau: „Viltu tala íslensku við mig?“

Ég myndi segja að ég hafi lært íslensku best þegar ég var að leika með vinum mínum sem töluðu ekki ensku við mig af því að þá þurftu þau nefnilega að útskýra fyrir mér hvað þau voru að tala um með látbrögðum og svona, þannig að.. ||||||||||||||||||they|||||||||||||||||||||||látbrögðum||||

Besta leið(in) að læra íslensku er að tala við fólk. ||the||||||||

Þau læra þetta miklu betur með því að vera bara að tala við fólk.

Já það er besta leiðin.

..það er best að svona lesa bók og ..

Hægt og rólega.

...og lesa, lesa, lesa, lesa.

Ég horfi á íslenska þætti, les ah fleiri íslenskar bækur og þannig. ||||||||Icelandic|||

Mamma mín lærði íslensku bara á (af) bókum sem ég las.

Læsi, það er að segja lestur, skilningur, ritun og tjáning er mikilvægasta lýðheilsumál þjóðarinnar.

Þegar maður, manni gengur betur að læra íslensku þá kemst maður meira svona inn í samfélagið og nær miklu betur að tengjast held ég fólkinu.

Það er ekki ein aðferð. Það er ekkert eitt besta. Það eru, við erum öll einstaklingur (einstaklingar) og við lærum tungumál á mismunandi hátt, en öll (allar) aðferðir eru besta leiðin.

Sumir eiga kannski erfitt með að læra tungumál og sumir eiga auðvelt með það.

Það er misjafnt eftir, eftir því hvaðan þú kemur, hvað þú átt auðvelt með að læra íslenskuna.

Og ég sagði alltaf góðan daginn, ég er að læra íslensku.

Og það getur verið gott áður en maður byrjar að spyrja, hvort að þeir vilji tala íslensku.

Það hjálpaði finnst mér af því að fólk skiptaði (skipti) ekki þá yfir á ensku strax.

Þá fær maður leyfi til að gera smá mistök af því að maður er nemandi.

(Það) má alltaf gera mistök. Maður lærir af mistökum.

Um leið og ég lærði þessi lykilatriði með að, að, að hljóðgreina og segja hljóðum (hljóð) og skoða hlóðum (hljóð) í orðum þá fór þetta að taka mig á (hún meinar líklega: þá fór mér að fara fram, eða, þá fór þetta að virka fyrir mig).

Það á náttúrulega að vera skemmtilegt að læra tungumálið.

Ég bara geri fullt af mistökum og orðaforði rangt (rangur) en það er bara þannig.

Útlenska hún til dæmis, hún liggur ekkert sérstaklega vel fyrir mér og hérna og ég man ég bara man ég þurfti bara aðeins að játa það fyrir mér.

Þú gerir fullt af mistökum.

Dönsku, ég geri fullt af mistökum á dönsku á ensku.

Bera virðingu fyrir þeim sem tala önnur tungumál.

Það er auðveldara fyrir börn að læra tungumál þannig ekki vera feimin, ekki gefast upp

Lesa fyrir bekkinn það er stundum vandræðalegt því ég kann ekki stundum (kann stundum ekki) að segja orðin alveg rétt.

Það skiptir ekki máli að segja eitthvað vitlaust. Þú munt alltaf læra af mistökunum þínum.

Lykillin af að kenna öðrum íslensku er að sýna þolinmæði.

Og sjálfum finnst mér skemmtilegast þegar ég er að læra tungumál, að byrja á orðaforða útaf því að maður kann orðaforða þá getur maður byrjað að nota tungumálið strax.

Læra allskonar trix um að segja já nú, ja, nú, nú er það, í alvöru og fólk hélt að ég skildi miklu meira en í rauninni gat ég skiljað (en ég í rauninni gat skilið).

Hérna.

Heyrðu, heyrðu já haha.

Svona orð sem maður notar daglega, svo þau myndu kunna, þá gætu þau haft svona smá samræður við önnur (annað) fólk.

Sko ef maður hefur ákveðið að læra bara eitt orð í íslensku þá ætti maður að læra já.

Og því meiri (meira) sem við leggjum á okkur að læra það og treyst (treystum) öðrum því meiri íslensku þau gefa okkur (gefa þau okkur).

Maður getur tekið þátt í löngum samtölum bara með því að segja já, já, jahá, jájá.

Og ef einhver vill tala ensku við þig útaf því að þau fatta að þau eru ekki íslendingar (þú ert ekki Íslendingur) útaf hreiminn (hreimnum) eða eitthvað þá tala þau (talar þú) bara aftur íslensku til baka við þeim (þau) eða spyrja (spyrð) „Viltu kannski tala íslensku við mig?“

Að dæma ekki frá útliti, hvaða tungumál fólk talar.

Já þetta er mjög fallegt tungumál og það er bara mjög gaman að læra.

Að þegar börn ná tökum á tungumálinu, þá fá þau sjálfstraust og með gott sjálfstraust þá fer maður bara á grænu ljósi í gegnum lífið.

Þannig ég myndi segja, þú veist ef þú vilt ná einhverju í framtíðinni á Íslandi, þá er mikilvægt að læra íslensku.

Þetta er svo fallegt tungumál og það er svo fullt af orðum.

Tungumálið okkar er svo ríkt af geggjuðum orðum, sem er hægt að vinna með alveg á endalausan hátt.

Þetta tungumál er lifandi. Það tekur breytingum. Það þróast.

I like the way people greet each other here.

Komdu sæll og blessaður og vertu sæll og blessaður. Það er svo mikil velgengnisósk í þessari kveðju.

Góðan daginn, it´s not a question, it's a statement. I'm having a good day, you're having a good

day and if you're not, keep it to yourself. I don't wanna hear about it.

Já ég veit um eitt orð. Ég var að læra þetta í sumar. Imbakassi, svona sjónvarp. Mér finnst það rosa fyndið.

Það er svo mikið sem við innflytjendur getur gefa (getum gefið) til samfélagsins og bæta (bætt) við.

Sko mér finnst orðið vettlingar alltaf mjög skrítið.

Við vorum reyndar að tala um það eitthvað heima það væri, það væri svo skrítið: handklæði.

Maður klæðir hendurnar með vettlingum þannig þetta ætti að heita handklæði.

Og ég hvet fólk, en-endilega til að bara bæta við flóruna á tungumálinu og koma með sitt eigið orð.

Orðið nærbuxur er pínu skrítið, eru gallabuxur þá fjarbuxur?

Ég notaði orðið jæja bara í heilt ár og ég notaði orðið ókunningjur (ókunnugur) fyir maður (mann) sem maður þekkir ekki, sem mér finnst bara mjög lógískt um að gera (lógískt að gera).

<Æó?> það þýðir svona laukbíll, en ....

Það er kannski svolítið skrítið.

Allir fóru að hlæja heh.

Mér finnst orðið bessaleyfi ótrúlega skemmtileg (skemmtilegt) íslenskt orð.

Svona kekk. Mamma sagði þetta alltaf sko, oh hún er svo kekk. Þetta, þetta er mjög jákvætt orð.

Þá var vinokona mín, sem bauð mér, eh dreitil af kaffi eða dreitil af víni og mér fannst það alveg ofboðslega skrítið orð en samt mjög skemmtilegt á sama tíma.

Hund hvað?

Hund slappa. Ha, hvað sagðirðu?

Hundslappadrífa það, það er fyndið orð.

Aldrei heyrt það.

Langa-langa-afabarn.

Vaðlaheiðarvegavinnuverkfærageymluskúr.

Öhm, gaur.

Ég er búin að ruglast mjög oft með (á) orðum án þess að vita. Og einu sinni ég var í (var ég á) kóræfingu og spurði hvort það er (væri) nauðsynlegt að mæta í búðingi, heldur en í búningi og allir hló (hlógu).

Og ég hef til dæmis mjög gaman af, af svona uppfyllingar setningum.

Ég veit ekki hvað orðið jæja þýðir.

Það er nefnilega það og...

Jæja, er þetta ekki að verða búið.

Það var og ... og

Þetta eru svona kítti í málinu. Já það, þú segir það.

Það er áhugamál hjá mér að tala afturábak eða segja setningar afturábak.

Ég er til dæmis mjög mikið fyrir orð sem eru, hérna, eins afturábak og áfram. Það er í miklu uppáhaldi hjá mér, kallaðar samhverfur.

Dagur íslenskrar tungu: Ugnut rarksnelsí rugad.

Það eru orð eins og tillit, ratar og ruglelgur.

Viltu tala íslensku við mig: Gim ðiv uksnelsí alat utliv.

Orð eins og raksápupáskar.

Samsett orð. Sjónauki að auka sjónina.

Að drepa tittlinga. Sem þýðir í rauninni bara blikka.

Leppalúði.

Mér finnst það óhuggulega skrítið að það er fugl sem heitir fýll.

Mér finnst það eiginlega orðin, sem eru ekki til í öðrum tungumálum.

Fjárgluggur (fjárglöggur).

Já gluggaveður oh ah, þetta er ótrúlega skemmtilega (skemmtilegt) orð. Ég verð bara að viðurkenna það.