Matthew kemur til Íslands til að kenna við Háskóla Íslands.
Halló, ég heiti Matthew! Ég er Breti og kenni enska málfræði við Hugvísindasvið Háskóla Íslands. Ég kom til Íslands árið 1995. Ég talaði ekki íslensku og þekkti fáa. Þetta var svolítið sjokk fyrst ... ég viðurkenni það!