×

Mes naudojame slapukus, kad padėtume pagerinti LingQ. Apsilankę avetainėje Jūs sutinkate su mūsų slapukų politika.

image

Fyrst við erum hérna, Fyrst við erum hérna - ferðasaga

Fyrst við erum hérna - ferðasaga

Fyrst við erum hérna

Þúsund kílómetrar, átta bæir og þrjár heitar laugar á þremur dögum

Við héldum til Vestfjarða einn fimmtudag júnímánaðar. Eftir að hafa heimsótt syðri hluta fjarðanna sumarið áður vildum við taka langa helgi í þetta skiptið og grennslast fyrir um hvaða staði væri vert að heimsækja. Eftir nokkur símtöl til heimafólks og kaffihúsafundi sem færðust yfir á barinn vorum við komnar með ferðaáætlun. Ákveðnar í að gera það sem maður sjaldnast gerir í eigin landi; að kynnast og tala við það fólk sem yrði á vegi okkar. Spenntar fyrir að sjá og upplifa sem mest fórum við af stað. Þúsund kílómetrar, átta bæir, þrjár heitar laugar á þremur dögum. Fyrst við erum á þessu skeri þá er um að gera að njóta þess.

Fiskisúpa og víkingaskip

Fyrsta viðkoma var hjá Þórhalli á Þingeyri sem var svo elskulegur að opna heimilið sitt fyrir okkur seint um kvöldið. Hjá honum er stöðugur gestagangur en hann er alltaf tilbúinn að taka á móti fólki. Klukkan var að ganga eitt um nótt þegar við mættum og hafði hann útbúið bestu fiskisúpu sem við höfum smakkað. Morgunverðarborðið var þéttsetið daginn eftir, þar sem fundað var um víkingaskip sem verið var að flytja til Reykjavíkur. Við sátum ásamt pari frá Frakklandi. Þórhall dreymir um að opna veitingastað sem býður upp á fljótlegar og matarmiklar súpur „to-go“. Við verðum fyrstu kúnnarnir.

Hanna og Gunnar í Hlíð

Húsasmíðameistarinn Gunnar og kona hans Hanna búa í Hlíð á Þingeyri. Þau spila bæði á

harmonikku. Hann byggði upp bæinn hér áður fyrr en hún er handlagin og prjónar, spilar á nikkuna og semur lög og texta. Þau hirtu gamlan húsbíl sem þau kalla litlu Hlíð. Þar seldi Hanna handverkin sín en nú er hann að niðurlotum kominn og þau segjast þurfa að gera hann upp. Hanna er að verða 80 ára og Gunnar 85 ára á næsta ári. „Við eigum bæði stórafmæli á næsta ári. Þá ætlum við að halda almennilegt partý. Við ætlum að leigja félagsmiðstöðina, ekkert minna. Það er að segja ef við verðum ofar moldu.“

"Við eigum bæði stórafmæli á næsta ári. Þá ætlum við að halda almennilegt partý. Við ætlum að leigja félagsmiðstöðina, ekkert minna. Það er að segja ef við verðum ofar moldu.”

Hörgshlíðarlaug

Í Hörgshlíð í Mjóafirði er Hörgshlíðarlaug, manngerð sundlaug við sjóinn. Ef heppnin er með þér koma selir upp að lauginni og baða sig með þér. Náttúrufegurðin nýtur sín allt um kring og útsýnið yfir fjörðinn er engu líkt. Við mælum með smá sjósundi til þess að hrista til í kroppnum. Laugin er í einkaeigu svo mælt er með því að banka upp á hjá eigendunum áður en farið er ofan í.

Hús á 2500 krónur

Agnes 18 ára, vinnur á kaffihúsinu Simbahöllin. Hún er frá Þingeyri en flutti til Reykjavíkur til þess að fara í skóla. Að hennar sögn er þar hægt að fá bestu belgísku vöfflur í heimi. Við getum staðfest það.

„Belgísk og dönsk hjón keyptu húsið fyrir 10 árum á 2500 krónur frá bænum með því skilyrði að gera það upp. Hjónin hafa innréttað efri hæðina líka og búa þar. Áður fyrr var matvöruverslun hérna. Það er stöðugt meira líf hérna í bænum, það eru til dæmis Dýrafjarðadagar núna um helgina” segir Agnes okkur.

Bjargbrúnin er „óörugg“

Við héldum næst á vestasta odda landsins, Látrabjarg. Eftirvæntingin var mikil enda ófáar sögurnar sem fara af mikilleika bjargsins. Það tók tíma og dágóðan útúrdúr að komast að svæðinu en þar tóku við okkur túristarnir, og nóg af þeim. Við bjargsbrúnina var búið að merkja þunna hvíta línu í grasið þar sem ekki mátti stíga fram yfir. Skilaboð til lögreglu: þessi lína er ekki virt. Með hjartað í buxunum og svita í lófanum yfir túristunum sem hengu með fæturna danglandi yfir brúninni í leit að lundum létum við nokkrar myndir af bjarginu duga. Látrabjarg stóð uppi sem ofmat ferðarinnar.

Sinn eigin nágranni

Ísafjarðarbær, höfuðborg Vestfjarða, var næsta stopp í leit að kaffi og góðu liði. Okkur var bent á gamla bakaríið sem stóð fyrir sínu, svart kaffi og kleinur. Í röltinu þar um kring er gamli bærinn þar sem má finna raðir af sjarmerandi húsum. Í einu af þeim rákumst við á Darra, 13 ára, sem stóð í miðjum flutningum að flytja úr einu húsinu yfir í það næsta við hliðina á. Spenntur fyrir myndavélunum tilkynnti hann okkur að hann væri að flytja úr því rauða yfir í það bláa.

„Ég var að flytja úr rauða húsinu í það bláa við hliðina á.“

Lautarferðir

Í ferðalagið er mikilvægt að vera með nesti til þess að grípa í þegar langt er í næstu vegasjoppu. Það er bæði ódýrari og heilsusamlegri kostur. Ef þú hefur augun opin á keyrslu um firðina er hellingur af útibekkjum á fallegum stöðum til þess að stoppa og gæða sér á heimagerðu nesti.

Heydalur og sund í gróðurhúsi

Eftir að hafa þrætt firðina í Ísafjarðardjúpi komum við að hinum ævintýralega Mjóafirði. Í botninum á firðinum liggur Heydalur en þar er rekin ferðaþjónusta. Fjárhúsi var breytt í gróðurhús með suðrænum gróðri og þar er yndælis sundlaug. Fyrir utan gróðurhúsið eru heitir pottar sem hægt er að liggja í og njóta útsýnisins yfir dalinn. Hótelið býður upp á mat og kaffi en þangað er vert að sækja þó það væri ekki nema til þess að hitta talandi páfagaukinn í anddyrinu.

Dularfull Djúpavík

Djúpavík er lítill bær norðarlega á Vestfjörðum. Þung þoka lá yfir öllu þegar við keyrðum að mannlausum götum bæjarins. Ein okkar hafði orð á því hversu dularfullur bær þetta væri við miklar undirtektir. Fossinn Eiðrofi seitlar yfir klettabrúnina sem liggur að bænum. Við komum á hótelið og fengum þær fréttir að köku- og brauðtertu hlaðborð væri í vændum og við gætum sest niður og fengið okkur frítt kaffi meðan við biðum. Bærinn fór frá því að vera dularfullur yfir í paradís. Hótelstarfsmennirnir sem voru meðal annars Danir og Þjóðverjar sögðust koma hingað á hverju sumri til þess að vinna og sinna listinni. Djúpavík hefur með árunum orðið vinsælt listamannasetur og segja sumir að bærinn sé hinn nýi Seyðisfjörður. Síldarverksmiðjunni þar hefur verið breytt í listagallerí og stúdíó sem vert er að skoða.

20 ár í sumarfríi

Malcolm, 62 ára frá Bretlandi var á níunda degi í göngu sinni hringinn í kring um Ísland þegar við mættum honum rétt fyrir utan Djúpavík. Hann býr í Reykjavík og á fjölskyldu hér.

„Þetta er mikil hreinsun.“

„Ég kom upphaflega hingað til Íslands í sumarfrí útaf náttúrinni. Sumarfríið lengdist óvart um 20 ár. Ég vildi minna mig á það af hverju ég kom hingað svo ég ákvað að rifja það upp með því að ganga um landið. Þetta er mikil hreinsun.“

Krossneslaug

Við fjöruborðið í Norðurfirði er steinsteypt útilaug, Krossneslaug. Við keyrðum að lauginni í dramatískri þoku, það mátti varla sjá handanna skil. Sjórinn ólgaði við laugina og okkur leist ekkert á blikuna. Við íhuguðum að láta útsýnið frá bílnum duga en eftir að hafa keyrt alla þessa leið létum við vaða. Við höfðum lesið okkur til um magnaða útsýnið yfir á Húnaflóa sem var hvergi sjáanlegt. Það var ekki fyrr en við vorum komnar ofan í sem við upplifðum krafta íslensku veðurguðanna. Það var magnað að liggja í heitu vatninu og rýna inn í þokuna til hafsins í tómri lauginni, ævintýri líkast. Það er ekkert sem heitir of vont veður fyrir sund á Íslandi.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Fyrst við erum hérna - ferðasaga ||||travel story "Since"|we|we|here|travel story ||||Reisebericht Zuerst sind wir hier – ein Reisebericht First we're here - a travelogue Primero estamos aquí: un diario de viaje. Nous sommes d'abord ici - un récit de voyage Per prima cosa siamo qui: un diario di viaggio Eerst zijn we hier - een reisverslag Najpierw tu jesteśmy - dziennik podróży Primeiro estamos aqui - um diário de viagem Först är vi här - en reseskildring 首先我们来了——游记 首先我們來了——遊記

Fyrst við erum hérna Since|we are|are|"here" Zuerst sind wir hier First we are here

Þúsund kílómetrar, átta bæir og þrjár heitar laugar á þremur dögum |kilometers|eight|towns||three|throw|swim||three|days Thousand|kilometers|eight|towns|and|three|hot|hot springs||three|days Tausend Kilometer, acht Städte und drei heiße Quellen in drei Tagen A thousand kilometers, eight towns and three hot pools in three days Mil quilômetros, oito cidades e três piscinas quentes em três dias

Við héldum til Vestfjarða einn fimmtudag júnímánaðar. |we held||||Thursday|of June |headed|to|the Westfjords||Thursday|in June |||Westfjorde||| An einem Donnerstag im Juni fuhren wir nach Vestfjörður. We headed to Vestfjörður one Thursday in June. Op een donderdag in juni gingen we naar Vestfjörður. W pewien czwartek w czerwcu udaliśmy się do Vestfjörður. Fomos para Vestfjörður em uma quinta-feira de junho. Eftir að hafa heimsótt syðri hluta fjarðanna sumarið áður vildum við taka langa helgi í þetta skiptið og grennslast fyrir um hvaða staði væri vert að heimsækja. |||visited|southern|part|of the fjords|the summer|before|we wanted|||||||this time||investigate|||||||| |||visited|southern|part|the fjords'|the summer|before|we wanted|||long|weekend|||"this time"||inquire about|for||what|places|was|worth visiting|to|visit ||||||||||||||||||navragen naar||||||waard om te bezoeken|| Nachdem wir im Sommer zuvor den südlichen Teil der Fjorde besucht hatten, wollten wir dieses Mal ein verlängertes Wochenende nutzen und entscheiden, welche Orte einen Besuch wert sind. After visiting the southern part of the fjords the summer before, we wanted to take a long weekend this time and decide which places were worth visiting. Nadat we de zomer ervoor het zuidelijke deel van de fjorden hadden bezocht, wilden we deze keer een lang weekend nemen en beslissen welke plaatsen de moeite waard waren om te bezoeken. Po zeszłorocznym odwiedzeniu południowej części fiordów, tym razem chcieliśmy wybrać się na długi weekend i zdecydować, które miejsca warto odwiedzić. Depois de visitar a parte sul dos fiordes no verão anterior, queríamos tirar um longo fim de semana desta vez e decidir quais lugares valia a pena visitar. Eftir nokkur símtöl til heimafólks og kaffihúsafundi sem færðust yfir á barinn vorum við komnar með ferðaáætlun. ||phone||the locals||coffee house meetings||moved|||bar|||||travel plan |a few|phone calls||local people||coffeehouse meeting|that|moved over to|to the bar||the bar|we were||had come up||travel itinerary ||||||||verplaatsten zich naar|||||||| Nach ein paar Telefonaten mit Einheimischen und einem Coffeeshop-Treffen, das in die Bar verlegt wurde, hatten wir einen Reiseplan. After a few phone calls to locals and a coffee shop meeting that moved to the bar, we had an itinerary. Na een paar telefoontjes naar de lokale bevolking en een bijeenkomst in de coffeeshop die naar de bar verhuisde, hadden we een reisschema. Po kilku telefonach do mieszkańców i spotkaniu w kawiarni, które przeniosło się do baru, mieliśmy plan podróży. Depois de alguns telefonemas para os moradores locais e uma reunião no café que mudou para o bar, tínhamos um itinerário. Ákveðnar í að gera það sem maður sjaldnast gerir í eigin landi; að kynnast og tala við það fólk sem yrði á vegi okkar. certain|||||||rarely|||||||||||||would be||| Determined|||do|||one|rarely|does||own country|||get to know|||||||would be||on our way|our Entschlossen, das zu tun, was man im eigenen Land selten tut; um die Leute zu treffen und mit ihnen zu reden, die auf unserem Weg sein würden. Determined to do what one rarely does in one's own country; to meet and talk to the people who would be on our way. Zdecydowany zrobić to, co rzadko się robi we własnym kraju; spotkać się i porozmawiać z ludźmi, którzy będą na naszej drodze. Determinado a fazer o que raramente se faz em seu próprio país; conhecer e conversar com as pessoas que estariam em nosso caminho. Spenntar fyrir að sjá og upplifa sem mest fórum við af stað. prepare|||||experience|||forum||| Excited|||||experience||as much as possible|set off||| |||||ervaren|||||| Voller Spannung, so viel wie möglich zu sehen und zu erleben, machten wir uns auf den Weg. Excited to see and experience as much as possible, we set off. Podekscytowani możliwością zobaczenia i przeżycia jak najwięcej, wyruszyliśmy. Animados para ver e experimentar o máximo possível, partimos. Þúsund kílómetrar, átta bæir, þrjár heitar laugar á þremur dögum. ||eight|towns|Three||||| Tausend Kilometer, acht Städte, drei heiße Quellen in drei Tagen. A thousand kilometers, eight towns, three hot pools in three days. Fyrst við erum á þessu skeri þá er um að gera að njóta þess. |we are|are|||rock or islet|||||||enjoy| Solange wir an diesem Punkt sind, ist es Zeit, es zu genießen. As long as we are at this point, it is time to enjoy it. Zolang we op dit punt zijn, is het tijd om ervan te genieten. Skoro już jesteśmy w tym momencie, czas się tym cieszyć. Enquanto estivermos neste ponto, é hora de aproveitá-lo.

Fiskisúpa og víkingaskip soupe de poisson||navire viking Fish soup|and|Viking ship Fischsuppe und Wikingerschiffe Fish soup and Viking ships

Fyrsta viðkoma var hjá Þórhalli á Þingeyri sem var svo elskulegur að opna heimilið sitt fyrir okkur seint um kvöldið. |visite|||Thórhallur||Þingeyri||||adorable|||||||tard dans la soirée|| |stop|was||Thorhallur's place||Þingeyri|||so|kind|to|open up|his home|his|||late||evening |eerste stop|||||||||||||||||| Der erste Halt war bei Þórhalli in Þingeyri, der so freundlich war, uns am späten Abend sein Haus zu öffnen. The first stop was at Þórhalli in Þingeyri, who was so kind as to open his home to us late in the evening. Pierwszy przystanek był w Þórhalli w Þingeyri, który był tak miły, że późnym wieczorem otworzył dla nas swój dom. A primeira parada foi em Þórhalli em Þingeyri, que teve a gentileza de abrir sua casa para nós tarde da noite. Hjá honum er stöðugur gestagangur en hann er alltaf tilbúinn að taka á móti fólki. |||stable|flux de visiteurs|||||prêt||||| at|him|is|constant|visitor traffic|but|he||always|ready||||receive|people |||constant|bezoekersverkeer|||||||||ontvangen| Er hat einen stetigen Besucherstrom, ist aber immer bereit, Menschen willkommen zu heißen. He has a steady flow of visitors, but he is always ready to welcome people. Ma stały napływ gości, ale zawsze jest gotowy na przyjęcie ludzi. Ele tem um fluxo constante de visitantes, mas está sempre pronto para receber as pessoas. Klukkan var að ganga eitt um nótt þegar við mættum og hafði hann útbúið bestu fiskisúpu sem við höfum smakkað. ||||||nuit|||nous sommes arrivés||avait préparé|il|préparé|meilleure|soupe de poisson||||goûté the clock|||strike|one|around|night|||we arrived||had|he|prepared|best|fish soup||||tasted |||||||||aankwamen||||bereid|||||| Es war ein Uhr morgens, als wir ankamen, und er hatte die beste Fischsuppe zubereitet, die wir je gegessen hatten. It was one in the morning when we arrived and he had prepared the best fish soup we have ever tasted. Kiedy przyjechaliśmy, była pierwsza w nocy, a on przygotował najlepszą zupę rybną, jaką kiedykolwiek jedliśmy. Era uma da manhã quando chegamos e ele havia preparado a melhor sopa de peixe que já provamos. Morgunverðarborðið var þéttsetið daginn eftir, þar sem fundað var um víkingaskip sem verið var að flytja til Reykjavíkur. La table du petit-déjeuner||était bondé|||||réuni|||||été|var||||Reykjavik The breakfast table||crowded|the day|after|||held a meeting|was||Viking ship||was|being||transporting|| ||drukte vol|||||vergaderd werd gehouden|||||||||| Der Frühstückstisch war am nächsten Tag überfüllt, als wir uns über ein Wikingerschiff informierten, das nach Reykjavík transportiert wurde. The breakfast table was crowded the next day, where we met about a Viking ship that was being transported to Reykjavík. De volgende dag was de ontbijttafel druk, waar we elkaar ontmoetten over een Vikingschip dat naar Reykjavík werd vervoerd. A mesa do café da manhã estava lotada no dia seguinte, onde conhecemos sobre um navio viking que estava sendo transportado para Reykjavík. Við sátum ásamt pari frá Frakklandi. |étions|||| |sat|together with|couple|from|France ||samen met||| Wir saßen mit einem Paar aus Frankreich zusammen. We sat together with a couple from France. Sentamos juntos com um casal da França. Þórhall dreymir um að opna veitingastað sem býður upp á fljótlegar og matarmiklar súpur „to-go“. Þórhall|rêve||||||offre|||rapides||riches en nourriture|soupes|pour|à emporter Þórhall dreams|dreams|about|||restaurant||offers|up||quick and hearty|and|hearty|soups|to-go|to-go ||||||||||||vullende||| Þórhall träumt davon, ein Restaurant zu eröffnen, das schnelle und herzhafte Suppen „to go“ anbietet. Þórhall dreams of opening a restaurant that offers quick and hearty soups "to-go". Þórhall marzy o otwarciu restauracji oferującej szybkie i pożywne zupy „na wynos”. Þórhall sonha em abrir um restaurante que ofereça sopas rápidas e fartas "para viagem". Við verðum fyrstu kúnnarnir. |||clients |will be|first|the first customers |||de klanten Wir werden die ersten Käufer sein. We will be the first buyers. Będziemy pierwszymi nabywcami. Seremos os primeiros compradores.

Hanna og Gunnar í Hlíð Hanna||||à Hlíð Hanna||Gunnar||Hillside Hanna en Gunnar||||Helling Hanna und Gunnar in Hlíð Hanna and Gunnar in Hlíð Hanna i Gunnar w Hlíð Hanna e Gunnar em Hlíð

Húsasmíðameistarinn Gunnar og kona hans Hanna búa í Hlíð á Þingeyri. Le maître constructeur|||||||||| The master carpenter||||his|his wife Hanna|live||Hlíð|| de timmerman|||||||||| Baumeister Gunnar und seine Frau Hanna leben in Hlíð á Þingeyri. Master builder Gunnar and his wife Hanna live in Hlíð á Þingeyri. Mistrz budowlany Gunnar i jego żona Hanna mieszkają w Hlíð á Þingeyri. O mestre construtor Gunnar e sua esposa Hanna moram em Hlíð á Þingeyri. Þau spila bæði á |jouer|| Beide spielen weiter They both play on Ambos jogam em

harmonikku. harmonica Accordion. Akkordeon accordion Hann byggði upp bæinn hér áður fyrr en hún er handlagin og prjónar, spilar á nikkuna og semur lög og texta. |a construit|||||autrefois||||habile|||joue||nikkuna||compose|chansons|| he|built|up|the town|here|before|earlier|||is|handy|and|knits|plays|on|the flute||composes|songs|| ||||||||||handig|||||trekharmonika||schrijft||| Er baute die Stadt hier auf, bevor sie handwerklich begabt ist und strickt, Nikkan spielt und Lieder und Texte schreibt. He built the town here earlier than she is handy and knits, plays the nikkan and writes songs and lyrics. Zbudował tu miasto wcześniej, niż ona jest poręczna i robi na drutach, gra na nikkanie oraz pisze piosenki i teksty. Ele construiu a cidade aqui antes de ela ser útil e tricotar, tocar nikkan e escrever canções e letras. Þau hirtu gamlan húsbíl sem þau kalla litlu Hlíð. |ont pris|vieux|camion de maison|||appelent|| they|took care of|old|motorhome|which||call|little|Hlíð |namen in bezit||||||| Sie kümmerten sich um ein altes Mobilheim, das sie Little Hlíð nennen. They looked after an old mobile home which they call little Hlíð. Zaopiekowali się starą przyczepą kempingową, którą nazywają małym Hlíð. Þar seldi Hanna handverkin sín en nú er hann að niðurlotum kominn og þau segjast þurfa að gera hann upp. |vendu||les objets d'art|||||||ruine financière||||se disent||||| |sold|Hanna|the crafts|her||||||down and out|arrived|||say|||make|him|up ||||||||||ten einde raad||||||||| Hanna sold her crafts there, but now it's run down and they say they need to fix it up. Hanna sprzedawała tam swoje rękodzieło, ale teraz jest zaniedbane i mówią, że trzeba to naprawić. Hanna vendia seus artesanatos lá, mas agora está em ruínas e eles dizem que precisam consertá-lo. Hanna er að verða 80 ára og Gunnar 85 ára á næsta ári. |||||||||prochain année| Hanna|||turning|years|and||||| Hanna wird nächstes Jahr 80 und Gunnar 85. Hanna is turning 80 and Gunnar 85 next year. „Við eigum bæði stórafmæli á næsta ári. |||grand anniversaire||| |have|both|big birthday||| |||Groot jubileum hebben||| „Wir beide haben nächstes Jahr große Geburtstage. "We both have big birthdays next year. "Nós dois temos grandes aniversários no ano que vem. Þá ætlum við að halda almennilegt partý. |||||décent| |we plan|||have|decent|party |||||leuk| Dann werden wir eine richtige Party feiern. Then we're going to have a proper party. Potem zrobimy porządną imprezę. Við ætlum að leigja félagsmiðstöðina, ekkert minna. |||louer|le centre social|| ||||the community center|nothing|less Wir werden das Gemeindezentrum mieten, nichts Geringeres. We are going to rent the community center, nothing less. Zamierzamy wynająć ośrodek kultury i nic innego. Vamos alugar o centro comunitário, nada menos. Það er að segja ef við verðum ofar moldu.“ |||||||au-dessus|terre |||to say|||are|above|mud |||||||boven de|boven de grond Das heißt, wenn wir über dem Dreck bleiben." That is to say, if we stay above the dirt." To znaczy, jeśli pozostaniemy nad ziemią.” Ou seja, se ficarmos acima da sujeira."

"Við eigum bæði stórafmæli á næsta ári. |have|both|big birthday||| „Wir beide haben nächstes Jahr große Geburtstage. "We both have big birthdays next year. Þá ætlum við að halda almennilegt partý. ||||have|a decent|party Then we're going to have a proper party. Við ætlum að leigja félagsmiðstöðina, ekkert minna. |||rent|the community center|nothing|less We are going to rent the community center, nothing less. Það er að segja ef við verðum ofar moldu.” ||||||are|above|the ground That is to say, if we stay above the dirt."

Hörgshlíðarlaug Hörgshlíð hot spring Hörgshlíðarlaug Hörgshlíðar-Pool Hörgshlíðar pool Basen Hörgshlíðar

Í Hörgshlíð í Mjóafirði er Hörgshlíðarlaug, manngerð sundlaug við sjóinn. |Hörgshlíð||Mjófjord|||artificielle|piscine||la mer |Hörgshlíð||Mjóafjörður|||artificial|swimming pool||the sea ||||||door mensen gemaakt||| In Hörgshlíð in Mjóafírður is Hörgshlíðarlaug, a man-made swimming pool by the sea. W Hörgshlíð w Mjóafírður znajduje się Hörgshlíðarlaug, sztuczny basen nad morzem. Em Hörgshlíð em Mjóafírður é Hörgshlíðarlaug, uma piscina artificial à beira-mar. Ef heppnin er með þér koma selir upp að lauginni og baða sig með þér. |chance|||||seals|||||se baigner||| |luck||with|you|come|seals|||the lake||bathe||with| |de heppning||||||||||||| If you're lucky, seals will come up to the pool and bathe with you. Jeśli będziesz mieć szczęście, foki podejdą do basenu i wykąpią się razem z Tobą. Se você tiver sorte, as focas irão até a piscina e tomarão banho com você. Náttúrufegurðin nýtur sín allt um kring og útsýnið yfir fjörðinn er engu líkt. beauté naturelle|profite||tout||||la vue||le fjord||rien d'autre| the natural beauty|enjoys|it|all||around|and|the view|over|the fjord|is|nothing|like The natural beauty is enjoyed all around and the view of the fjord is like no other. Wszędzie można podziwiać naturalne piękno, a widok na fiord jest jedyny w swoim rodzaju. A beleza natural é apreciada por toda parte e a vista do fiorde é inigualável. Við mælum með smá sjósundi til þess að hrista til í kroppnum. |nous recommandons||small|natation en mer||||réveiller|||corps |recommend|with|a little|sea swimming|for|it||shake|||body |Wij raden aan|||Zwemmen in zee||||||| We recommend a little sea swimming to shake up your body. Zalecamy krótką kąpiel w morzu, aby wstrząsnąć ciałem. Recomendamos um pouco de natação no mar para sacudir o corpo. Laugin er í einkaeigu svo mælt er með því að banka upp á hjá eigendunum áður en farið er ofan í. la source|||propriété privée||dire|||||frapper||||propriétaires|||||| the pool|||private ownership|so|it is said||about|it||knock|up||to the|the owners|before||going||down| |||particulier bezit|||||||||||eigenaren|||||| The pool is privately owned, so it is recommended to call the owners before entering. Basen jest własnością prywatną, dlatego przed wejściem warto skonsultować się z właścicielami. A piscina é de propriedade privada, por isso é recomendável ligar para os proprietários antes de entrar.

Hús á 2500 krónur ||couronnes house||kronur A house for 2500 ISK Uma casa por 2500 ISK

Agnes 18 ára, vinnur á kaffihúsinu Simbahöllin. Agnes||works||the coffee house|Simbahöllin Agnes, 18 years old, works at the coffee shop Simbahöllin. Agnes, 18 anos, trabalha na cafeteria Simbahöllin. Hún er frá Þingeyri en flutti til Reykjavíkur til þess að fara í skóla. she|||Þingeyri||moved||||it||go||school She is from Þingeyri but moved to Reykjavík to go to school. Að hennar sögn er þar hægt að fá bestu belgísku vöfflur í heimi. ||son|||||||||| |her|saying|||possible|to|get|best|Belgian|waffles||the world ||||||||||Belgische wafels|| According to her, you can get the best Belgian waffles in the world there. Według niej można tam dostać najlepsze belgijskie gofry na świecie. Segundo ela, lá você encontra os melhores waffles belgas do mundo. Við getum staðfest það. ||confirmer| |can|confirm| ||We kunnen het bevestigen.| We can confirm that. Możemy to potwierdzić. Podemos confirmar isso.

„Belgísk og dönsk hjón keyptu húsið fyrir 10 árum á 2500 krónur frá bænum með því skilyrði að gera það upp. Belgian||Danish|couple|bought|the house||||kronur|from|the town|with|that|on the condition|to|fix||up ||||||||||||||voorwaarde|||| "A Belgian and Danish couple bought the house 10 years ago for ISK 2,500 from the town on the condition that they renovate it. „Małżeństwo Belgów i Duńczyków kupiło ten dom 10 lat temu od miasta za 2500 ISK, pod warunkiem, że go wyremontują. "Um casal belga e dinamarquês comprou a casa há 10 anos por 2.500 ISK da cidade, com a condição de renová-la. Hjónin hafa innréttað efri hæðina líka og búa þar. ||aménagé|supérieure|l'étage|||| The couple|have|furnished|upper|the upper floor|||live|there ||ingericht||de bovenverdieping|||| The couple have also furnished the upper floor and live there. Para umeblowała także górne piętro i tam mieszka. O casal também mobiliou o andar superior e mora lá. Áður fyrr var matvöruverslun hérna. before|before|was|grocery store|here There used to be a grocery store here. Costumava haver uma mercearia aqui. Það er stöðugt meira líf hérna í bænum, það eru til dæmis Dýrafjarðadagar núna um helgina” segir Agnes okkur. ||||||||||||les jours de Dý|||||| there||constantly|more|life|here||in the town|it|are||for example|Dýrafjörður Days|now||the weekend|says|Agnes|to us There is always more life here in the town, for example, there are Dýrafjörður Days this weekend," Agnes tells us. W mieście zawsze jest więcej życia, na przykład w ten weekend obchodzą Dni Dýrafjörður” – mówi nam Agnes. Aqui na cidade há sempre mais vida, por exemplo, há Dýrafjörður Days este fim-de-semana», conta-nos Agnes.

Bjargbrúnin er „óörugg“ la Bjargbrún||incertaine the cliff brow||unsafe De klifrand|| The cliff is "unsafe" Klif jest „niebezpieczny” O penhasco é "inseguro"

Við héldum næst á vestasta odda landsins, Látrabjarg. ||||le plus à l'ou|pointe|| ||next||westernmost|point|of the country|Látrabjarg Next, we headed to the westernmost tip of the country, Látrabjarg. Następnie udaliśmy się do najbardziej na zachód wysuniętego krańca kraju, Látrabjarg. Em seguida, seguimos para a ponta mais ocidental do país, Látrabjarg. Eftirvæntingin var mikil enda ófáar sögurnar sem fara af mikilleika bjargsins. L'attente|||en effet|très nombreuses|||||importance|de la falaise the expectation|was|great|after all|not few|the stories||goes|of|greatness|the cliff ||||vele verhalen|||||grootheid|de rots van de berg The expectation was high, as there are many stories about the greatness of the rock. Oczekiwania były duże, ponieważ istnieje wiele opowieści o wielkości skały. A expectativa era alta, pois não faltam histórias sobre a grandeza da rocha. Það tók tíma og dágóðan útúrdúr að komast að svæðinu en þar tóku við okkur túristarnir, og nóg af þeim. |took|||good day|detour||get to|to|the area|but|there|took|in|us|the tourists||plenty||them ||||aardige||||||||||||||| It took time and a good hike to get to the area, but there we were greeted by tourists, and plenty of them. Dotarcie do tego obszaru zajęło trochę czasu i dobrą wędrówkę, ale tam powitali nas turyści, i było ich mnóstwo. Levou tempo e uma boa caminhada para chegar à área, mas lá fomos recebidos por turistas, e muitos deles. Við bjargsbrúnina var búið að merkja þunna hvíta línu í grasið þar sem ekki mátti stíga fram yfir. we|the cliff edge|was|done|to|marking|a thin||line||the grass|there|where|not|was allowed|step|forward|over At the edge of the cliff, a thin white line had been marked in the grass where it was forbidden to step over. Na skraju urwiska w trawie zaznaczono cienką białą linię, po której nie można było przejść. Na beira do penhasco, uma fina linha branca havia sido marcada na grama onde era proibido pisar. Skilaboð til lögreglu: þessi lína er ekki virt. Message|to|police|this||||not valid Message to the police: this line is not respected. Wiadomość dla policji: ta linia nie jest przestrzegana. Mensagem para a polícia: esta linha não é respeitada. Með hjartað í buxunum og svita í lófanum yfir túristunum sem hengu með fæturna danglandi yfir brúninni í leit að lundum létum við nokkrar myndir af bjarginu duga. |the heart||the pants||sweat||the palm|over|tourists|who|hung||the feet|dangling||the edge||search||puffins|let us||a few|pictures||the cliff|suffice ||||||||||||||||de rand||||||||||| With our hearts in our pants and sweat in our palms over the tourists hanging with their legs dangling over the edge in search of puffins, we let a few pictures of the rock suffice. Z sercem w spodniach i potem w dłoniach nad turystami wiszącymi z nogami zwisającymi za krawędzią w poszukiwaniu maskonurów, wystarczyło nam kilka zdjęć skały. Com o coração nas calças e suor nas palmas das mãos sobre os turistas pendurados com as pernas penduradas na borda em busca de papagaios-do-mar, deixamos algumas fotos da rocha suficientes. Látrabjarg stóð uppi sem ofmat ferðarinnar. Látrabjarg|stood|up|as|overestimation|of the journey Látrabjarg was het hoogtepunt.||||| Látrabjärg stood out as an overstatement of the trip. Látrabjärg wyróżniał się jako przesada w stosunku do podróży. Látrabjärg se destacou como um exagero da viagem.

Sinn eigin nágranni ||neighbor ||Eigen buurman/buurvrouw His own neighbor Jego własny sąsiad seu próprio vizinho

Ísafjarðarbær, höfuðborg Vestfjarða, var næsta stopp í leit að kaffi og góðu liði. Ísafjörður|capital|||next|stop||search||coffee|||good company ||||||||||||goede mensen Ísafjarðarbær, the capital of Vestfjörður, was the next stop in search of coffee and a good team. Kolejnym przystankiem w poszukiwaniu kawy i dobrego zespołu było Ísafjarðarbær, stolica Vestfjörður. Ísafjarðarbær, a capital de Vestfjörður, foi a próxima parada em busca de café e um bom time. Okkur var bent á gamla bakaríið sem stóð fyrir sínu, svart kaffi og kleinur. ||pointed out||the old|the bakery||stood|for|its|black|coffee||doughnuts ||gewezen op||||||||||| We were directed to the old bakery that stood for itself, black coffee and doughnuts. Skierowano nas do starej piekarni, która broniła się sama, czarna kawa i pączki. Fomos encaminhados para a antiga padaria que se destacava, café preto e rosquinhas. Í röltinu þar um kring er gamli bærinn þar sem má finna raðir af sjarmerandi húsum. |the stroll||around|around||the old|the town|there|||find|rows||charming| In the stroll around there is the old town where you can find rows of charming houses. Spacerując po starym mieście, można znaleźć rzędy urokliwych domów. No passeio encontra-se o centro histórico onde se encontram filas de casas encantadoras. Í einu af þeim rákumst við á Darra, 13 ára, sem stóð í miðjum flutningum að flytja úr einu húsinu yfir í það næsta við hliðina á. Spenntur fyrir myndavélunum tilkynnti hann okkur að hann væri að flytja úr því rauða yfir í það bláa. |||them|ran into|we||Darr|||||the middle of|transitions||move||one|the house||||next|on|||Excited|for|the cameras|announced|he|us||he|was||moving|||red|||it|blue ||||||||||||midden van de|verhuizing||||||||||||||||meldde|||||||||||||| In one of them we came across Darra, 13 years old, who was in the middle of moving from one house to the next one next to it. Excited for the cameras, he informed us that he was moving from the red to the blue. W jednym z nich natknęliśmy się na 13-letnią Darrę, która była w trakcie przeprowadzki z jednego domu do sąsiedniego. Podekscytowany kamerami poinformował nas, że przechodzi z czerwonego na niebieski. Em uma delas encontramos Darra, de 13 anos, que estava se mudando de uma casa para outra ao lado. Emocionado pelas câmeras, ele nos informou que estava passando do vermelho para o azul.

„Ég var að flytja úr rauða húsinu í það bláa við hliðina á.“ I|||||||||||| "I was moving from the red house to the blue one next door."

Lautarferðir Sound trips Picnics Pikniki Piqueniques

Í ferðalagið er mikilvægt að vera með nesti til þess að grípa í þegar langt er í næstu vegasjoppu. |the trip||important||||snack|for|it|to|grab|into|when|farther|||next|gas station During the journey, it is important to have a packed lunch to grab when it is a long way to the next convenience store. Podczas podróży ważne jest, aby mieć suchy prowiant na lunch, który można zabrać ze sobą, gdy do następnego sklepu spożywczego jest długa droga. Durante a viagem, é importante ter um almoço embalado para levar quando for um longo caminho até a próxima loja de conveniência. Það er bæði ódýrari og heilsusamlegri kostur. |||cheaper||healthier option|option ||||||optie It is both a cheaper and healthier option. Jest to opcja zarówno tańsza, jak i zdrowsza. Ef þú hefur augun opin á keyrslu um firðina er hellingur af útibekkjum á fallegum stöðum til þess að stoppa og gæða sér á heimagerðu nesti. |||the eyes|||driving|around|the fjord||a lot of|of|outdoor benches|on|beautiful|places||it||stop||enjoy|yourself||homemade| If you have your eyes open for a drive around the fjord, there are plenty of outdoor benches in beautiful places to stop and enjoy a homemade lunch. Jeśli masz oczy otwarte na przejażdżkę po fiordzie, w pięknych miejscach znajduje się mnóstwo ławek na świeżym powietrzu, na których można się zatrzymać i zjeść domowy lunch. Se você estiver de olhos abertos para um passeio pelo fiorde, há muitos bancos ao ar livre em belos lugares para parar e desfrutar de um almoço caseiro.

Heydalur og sund í gróðurhúsi Heydalur||swimming||greenhouse Haydalur and swimming in a greenhouse Haydalur i basen w szklarni Haydalur e nadando em uma estufa

Eftir að hafa þrætt firðina í Ísafjarðardjúpi komum við að hinum ævintýralega Mjóafirði. |||crossed|the fjord||Isafjardardjup|we stopped|||the|adventurous|Mjóafjörður After traversing the fjord in Ísafjörður, we arrive at the adventurous Mjóafjörður. Po przepłynięciu fiordu w Ísafjörður docieramy do żądnego przygód Mjóafjörður. Depois de atravessar o fiorde em Ísafjörður, chegamos ao aventureiro Mjóafjörður. Í botninum á firðinum liggur Heydalur en þar er rekin ferðaþjónusta. |bottom||the fjord|lies|Heydalur|but|||driven|tourism At the bottom of the fjord lies Heydalur, where tourism is run. Na dnie fiordu leży Heydalur, gdzie prowadzona jest turystyka. No fundo do fiorde fica Heydalur, onde o turismo é executado. Fjárhúsi var breytt í gróðurhús með suðrænum gróðri og þar er yndælis sundlaug. greenhouse||changed||greenhouse||tropical|vegetation|||||swimming pool Fjärhús was converted into a greenhouse with tropical vegetation and there is a lovely swimming pool. Fjärhús został przekształcony w szklarnię z tropikalną roślinnością i znajduje się tam piękny basen. Fjärhús foi convertido em uma estufa com vegetação tropical e há uma linda piscina. Fyrir utan gróðurhúsið eru heitir pottar sem hægt er að liggja í og njóta útsýnisins yfir dalinn. ||the greenhouse|||pots||it is possible|||lie|||enjoy|view|over|the valley Outside the greenhouse are hot tubs that you can lie in and enjoy the view over the valley. Na zewnątrz szklarni znajdują się wanny z hydromasażem, w których można leżeć i cieszyć się widokiem na dolinę. Fora da estufa existem banheiras de hidromassagem nas quais você pode se deitar e apreciar a vista sobre o vale. Hótelið býður upp á mat og kaffi en þangað er vert að sækja þó það væri ekki nema til þess að hitta talandi páfagaukinn í anddyrinu. the hotel|offers|||food||coffee||there|is|worth||go (to)|even if|it|were|not|only|for|it||meet|speaking|the parrot||the entrance The hotel offers food and coffee, but it's worth going there if only to meet the talking parrot in the lobby. Hotel oferuje jedzenie i kawę, ale warto się tam wybrać choćby po to, by spotkać w lobby gadającą papugę. O hotel oferece comida e café, mas vale a pena ir até lá para conhecer o papagaio falante no saguão.

Dularfull Djúpavík Mysterious|Djúpavík Mysterious Djúpavík Tajemniczy Djúpavík Djúpavík misterioso

Djúpavík er lítill bær norðarlega á Vestfjörðum. Djúpavík||small|village|to the north||the Westfjords Djúpavík is a small town in the north of Vestfjörður. Djúpavík to małe miasteczko na północy Vestfjörður. Þung þoka lá yfir öllu þegar við keyrðum að mannlausum götum bæjarins. a heavy|fog|||everything|when|we|drove||deserted|streets|of the town A heavy fog covered everything as we drove to the deserted streets of the town. Gdy jechaliśmy pustymi ulicami miasta, wszystko spowiła gęsta mgła. Uma forte neblina cobria tudo enquanto nos dirigíamos para as ruas desertas da cidade. Ein okkar hafði orð á því hversu dularfullur bær þetta væri við miklar undirtektir. one|of us|had|word|on|it|how|mysterious|village|this|was|to|great|approval One of us had a word about how mysterious this town was to many people. Jeden z nas podzielił się słowem na temat tajemniczości tego miasta dla wielu ludzi. Um de nós teve uma palavra sobre o quão misteriosa esta cidade era para muitas pessoas. Fossinn Eiðrofi seitlar yfir klettabrúnina sem liggur að bænum. the waterfall|Eiðrofi|sails|over|cliff edge|that|lies||the farm The Eiðrofi waterfall trickles over the edge of the cliff that borders the town. Wodospad Eiðrofi spływa z krawędzi klifu prowadzącego do miasta. A cachoeira Eiðrofi escorre pela borda do penhasco que leva à cidade. Við komum á hótelið og fengum þær fréttir að köku- og brauðtertu hlaðborð væri í vændum og við gætum sest niður og fengið okkur frítt kaffi meðan við biðum. |||||received|those|news||cake||sandwich cake|buffet|was||on the way|and|we|could|sit|sit down|and|get|ourselves|free|coffee|while|we|waited We arrived at the hotel and were told that there was a cake and bread buffet and we could sit down and have a free coffee while we waited. Przyjechaliśmy do hotelu i powiedziano nam, że jest bufet z ciastami i chlebem i że możemy usiąść i napić się darmowej kawy podczas oczekiwania. Chegamos ao hotel e fomos informados de que havia um buffet de bolos e pães e poderíamos sentar e tomar um café grátis enquanto esperávamos. Bærinn fór frá því að vera dularfullur yfir í paradís. the town|went|from|it||be|mysterious|||paradise The town went from mysterious to paradise. Miasto z tajemniczego stało się rajem. A cidade passou de misteriosa a paradisíaca. Hótelstarfsmennirnir sem voru meðal annars Danir og Þjóðverjar sögðust koma hingað á hverju sumri til þess að vinna og sinna listinni. The hotel staff|who|"were"|among others|among other things|Danes|and|Germans|said they|come|here||every|every summer||it||work||attend to|the art The hotel workers, who included Danes and Germans, said they came here every summer to work and do their art. Pracownicy hotelu, wśród których byli Duńczycy i Niemcy, twierdzili, że przyjeżdżali tu każdego lata, aby pracować i uprawiać sztukę. Os funcionários do hotel, que incluíam dinamarqueses e alemães, disseram que vinham aqui todo verão para trabalhar e fazer sua arte. Djúpavík hefur með árunum orðið vinsælt listamannasetur og segja sumir að bærinn sé hinn nýi Seyðisfjörður. ||through|"over the years"|become|popular|artists' retreat||say|some|that|the town||the new|new|Seyðisfjörður Over the years, Djúpavík has become a popular artists' center and some say that the town is the new Seyðisfjörður. Z biegiem lat Djúpavík stał się popularnym centrum artystów, a niektórzy twierdzą, że miasto to jest nowym Seyðisfjörður. Ao longo dos anos, Djúpavík tornou-se um popular centro de artistas e alguns dizem que a cidade é a nova Seyðisfjörður. Síldarverksmiðjunni þar hefur verið breytt í listagallerí og stúdíó sem vert er að skoða. The herring factory||has||changed||art gallery|and|studio|that|worth|||visit The herring factory there has been converted into an art gallery and studio that is worth a visit. Znajdująca się tam fabryka śledzi została przekształcona w galerię sztuki i pracownię, którą warto odwiedzić. A fábrica de arenque foi convertida em uma galeria de arte e estúdio que vale a pena visitar.

20 ár í sumarfríi ||summer vacation 20 years on summer vacation 20 lat na wakacjach

Malcolm, 62 ára frá Bretlandi var á níunda degi í göngu sinni hringinn í kring um Ísland þegar við mættum honum rétt fyrir utan Djúpavík. Malcolm||||||ninth|||walk|journey|the ring||around||Iceland|when||met|him||just outside|outside|Djúpavík Malcolm, 62 years old from Great Britain was on the ninth day of his walk around Iceland when we met him just outside Djúpavík. Malcolm, 62-letni mieszkaniec Wielkiej Brytanii, był w dziewiątym dniu swojej wędrówki po Islandii, kiedy spotkaliśmy go tuż za Djúpavíkiem. Malcolm, 62 anos, da Grã-Bretanha, estava no nono dia de sua caminhada pela Islândia quando o encontramos nos arredores de Djúpavík. Hann býr í Reykjavík og á fjölskyldu hér. |lives||Reykjavik|||family|here He lives in Reykjavík and has a family here.

„Þetta er mikil hreinsun.“ |||cleaning "It's a big cleanup." „To wielkie sprzątanie”. "É uma grande limpeza."

„Ég kom upphaflega hingað til Íslands í sumarfrí útaf náttúrinni. ||originally|here|||||because of|the nature "I originally came here to Iceland for a summer vacation because of the nature. „Początkowo przyjechałem tu na Islandię na letnie wakacje ze względu na przyrodę. "Eu originalmente vim para a Islândia nas férias de verão por causa da natureza. Sumarfríið lengdist óvart um 20 ár. the summer vacation|lasted|||years The summer vacation was accidentally extended by 20 years. Letnie wakacje zostały przypadkowo przedłużone o 20 lat. As férias de verão foram acidentalmente estendidas por 20 anos. Ég vildi minna mig á það af hverju ég kom hingað svo ég ákvað að rifja það upp með því að ganga um landið. |would|remind|myself||||why|||here|so|I|decided||to recall||||||walk||the country I wanted to remind myself why I came here so I decided to review it by walking around the country. Chciałem sobie przypomnieć po co tu przyjechałem, więc postanowiłem to sprawdzić spacerując po kraju. Eu queria me lembrar por que vim aqui, então decidi revisá-lo caminhando pelo país. Þetta er mikil hreinsun.“ |||cleaning It's a big cleanse." To wielkie oczyszczenie.”

Krossneslaug Krossnes Pool Krossneslaug Krossneslaug

Við fjöruborðið í Norðurfirði er steinsteypt útilaug, Krossneslaug. |shoreline||North Fjord||concrete|outdoor swimming pool|Krossneslaug At the shore in Norðurfjörður is a concrete outdoor pool, Krossneslaug. Na brzegu w Norðurfjörður znajduje się betonowy basen zewnętrzny Krossneslaug. Na costa de Norðurfjörður há uma piscina externa de concreto, Krossneslaug. Við keyrðum að lauginni í dramatískri þoku, það mátti varla sjá handanna skil. we|drove|to|the lake||dramatic|fog|it|could|barely|see|one's own hands|sight We drove to the pool in a dramatic fog, you could barely see our hands. Na basen jechaliśmy w dramatycznej mgle, ledwo było widać nasze ręce. Dirigimos para a piscina em meio a uma neblina dramática, mal dava para ver nossas mãos. Sjórinn ólgaði við laugina og okkur leist ekkert á blikuna. The sea|churned|by|the pool|||liked the look|nothing||the situation The sea was rough at the pool and we didn't like the flash. Morze przy basenie było wzburzone i nie podobał nam się błysk. Við íhuguðum að láta útsýnið frá bílnum duga en eftir að hafa keyrt alla þessa leið létum við vaða. |considered||let|the view||the car|suffice|||||driven|||way|we let|we|take the plunge We considered letting the view from the car suffice, but after driving all this way, we decided against it. Rozważaliśmy, żeby widok z samochodu wystarczył, ale po przejechaniu całej tej trasy zrezygnowaliśmy. Við höfðum lesið okkur til um magnaða útsýnið yfir á Húnaflóa sem var hvergi sjáanlegt. |had|read||||magnificent|the view|||Húnaflói Bay|||nowhere to be seen|visible We had read about the amazing view over Húnaflóa, which was nowhere to be seen. Czytaliśmy o niesamowitym widoku na Húnaflóa, którego nigdzie nie było widać. Það var ekki fyrr en við vorum komnar ofan í sem við upplifðum krafta íslensku veðurguðanna. ||||||were|arrived|down||||experienced|powers|Icelandic|weather gods' It wasn't until we got to the top that we experienced the power of the Icelandic weather gods. Dopiero gdy dotarliśmy na szczyt, doświadczyliśmy mocy islandzkich bogów pogody. Það var magnað að liggja í heitu vatninu og rýna inn í þokuna til hafsins í tómri lauginni, ævintýri líkast. ||amazing||lie||hot|the water||gaze into|into||the fog||the ocean's||empty|the lagoon|like an adventure|most like an adventure It was amazing to lie in the hot water and peer into the mist to the ocean in the empty pool, like a fairy tale. Niesamowicie było leżeć w gorącej wodzie i patrzeć we mgłę na ocean w pustym basenie, jak w bajce. Það er ekkert sem heitir of vont veður fyrir sund á Íslandi. ||||is called||too bad|weather|for|swimming|| There is no such thing as too bad weather for swimming in Iceland. Na Islandii nie ma czegoś takiego jak zła pogoda na kąpiel.