×

We gebruiken cookies om LingQ beter te maken. Als u de website bezoekt, gaat u akkoord met onze cookiebeleid.

image

Brennu Njáls saga - stytt og einfölduð, 4. Synir Njáls drepa Höskuld

4. Synir Njáls drepa Höskuld

Um nóttina leggja Njálssynir og Mörður af stað til Höskuldar. Þegar þeir koma er Höskuldur að vinna úti í garði. Veðrið er gott.

Skarphéðinn hleypur til Höskuldar. „Reyndu ekki að flýja,“ segir Skarphéðinn og heggur höfuðið af Höskuldi. Bræður Skarphéðins koma og stinga Höskuld með sverðunum sínum.

Svo fara þeir heim til sín. Þeir segja pabba sínum hvað gerðist.

„Er ekki í lagi með ykkur?“ segir Njáll. „Hvernig getið þið gert mér þetta? Ég hefði frekar viljað missa tvo syni mína heldur en að missa Höskuld.“

„Þú ert orðinn gamall maður“, segir Skarphéðinn, „og þess vegna þykir þér þetta leitt.“

„Nei, það er ekki bara vegna þess“, segir Njáll, „heldur sé ég til hvers þetta mun leiða.“

„Og hvað er það?“ spyr Skarphéðinn.

„Þetta mun leiða til dauða míns,“ svarar Njáll, „dauða konu minnar og dauða allra sona minna.“

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

4. Synir Njáls drepa Höskuld Sons|Njál|kill|Höskuld söner||döda| 4. Njáls Söhne töten Höskuld 4\. Njál's sons kill Höskuld 4. Los hijos de Njál matan a Höskuld 4\. De zonen van Njál vermoorden Höskuld

Um nóttina leggja Njálssynir og Mörður af stað til Höskuldar. During|the night|set out|the sons of Njáll|and|Mord|set off|set out||Hoskuld That night, Njálsson and Mörður set off for Höskuld. Tej nocy Njálsson i Mörður wyruszyli do Höskuld. Den natten gav sig Njálsson och Mörður iväg till Höskuld. Þegar þeir koma er Höskuldur að vinna úti í garði. when||arrive||Hoskuld|to|working|outside||in the garden When they arrive, Höskuld is working in the garden. Kiedy przybywają, Höskuld pracuje w ogrodzie. När de kommer fram jobbar Höskuld i trädgården. Veðrið er gott. das Wetter|| The weather||good The weather is good. Pogoda jest dobra. Vädret är bra.

Skarphéðinn hleypur til Höskuldar. Skarphéðinn|runs||Höskuld Skarphéðinn runs to Höskuld. Skarphéðinn corre hacia Höskuld. Skarphéðinn biegnie do Höskuld. Skarphéðinn springer till Höskuld. „Reyndu ekki að flýja,“ segir Skarphéðinn og heggur höfuðið af Höskuldi. Try|not||flee|says|||cuts off|the head|from|Hoskuld |||||||hugger||| "Don't try to run away," says Skarphéðinn and hacks the head off Höskuld. „Nie próbuj uciekać” – mówi Skarphéðinn i odcina głowę Höskuldowi. "Försök inte springa iväg", säger Skarphéðinn och skär Höskulds huvud. Bræður Skarphéðins koma og stinga Höskuld með sverðunum sínum. ||||stechen|||| Brothers|Skarphéðinn's|||stab||with|their swords| |Skarphéðin|||sticker|||svärdena| Skarphéðin's brothers come and stab Höskuld with their swords. Bracia Skarphéðina przychodzą i dźgają Höskulda mieczami. Skarphéðins bröder kommer och hugger Höskuld med sina svärd.

Svo fara þeir heim til sín. So|go||home|to|their own home Then they go home. Potem idą do domu. Þeir segja pabba sínum hvað gerðist. |tell|their dad||what|happened They tell their dad what happened. Opowiadają ojcu, co się stało.

„Er ekki í lagi með ykkur?“ segir Njáll. "Are"||in|"all right"||"you all"|| är|inte||läge|med|er ni|| "Are you okay?" says Njáll. „Wszystko w porządku?” – pyta Njáll. „Hvernig getið þið gert mér þetta? How|"can you"|you|"done"|me|this hur||||| "How can you do this to me? „Jak możesz mi to robić? Ég hefði frekar viljað missa tvo syni mína heldur en að missa Höskuld.“ |would have|"rather"|preferred to lose|lose|two|sons|my sons|"rather than"|||| ||hellre||förlora||söner|||||| I would rather lose my two sons than lose Höskuld." Wolałbym stracić moich dwóch synów, niż stracić Höskulda”.

„Þú ert orðinn gamall maður“, segir Skarphéðinn, „og þess vegna þykir þér þetta leitt.“ you|are|become|old|man|||"and"|because of that|because of|finds it|you find this||regretful ||blivit|gammal||||||||||tråkigt "You have become an old man", says Skarphéðinn, "and that is why you are sorry for this." „Stałeś się starym człowiekiem” – mówi Skarphéðinn – „i dlatego jest ci z tego powodu przykro”.

„Nei, það er ekki bara vegna þess“, segir Njáll, „heldur sé ég til hvers þetta mun leiða.“ ||||||davon||||||||||führen no|it is not|||only|because of|of that|||"but rather"|I see|||what||will|lead to ||||||||||||||||leda "No, it's not just because of that", says Njáll, "but I see what this will lead to." „Nie, nie tylko z tego powodu” – mówi Njáll – „ale widzę, do czego to doprowadzi”.

„Og hvað er það?“ spyr Skarphéðinn. and||||asks| "And what is that?" asks Skarphéðinn. „A co to jest?” – pyta Skarphéðinn.

„Þetta mun leiða til dauða míns,“ svarar Njáll, „dauða konu minnar og dauða allra sona minna.“ ||lead||death|of mine|answers||death|wife|my wife’s||death|all of|sons|my wife ||||död||||||||||| "This will lead to my death," replies Njáll, "the death of my wife and the death of all my sons." „To doprowadzi do mojej śmierci” – odpowiada Njáll – „śmierci mojej żony i śmierci wszystkich moich synów”.