×

We gebruiken cookies om LingQ beter te maken. Als u de website bezoekt, gaat u akkoord met onze cookiebeleid.

image

Einfalt Eintal, Að hlusta á íslensku í LingQ

Að hlusta á íslensku í LingQ

Einfalt eintal með Rökkva.

Velkomin í einfalt eintal með Rökkva. Öhm, þetta verða þættir, stuttir þættir, hérna á LingQ, þar sem ég ætla bara að tala einn, en það er öðruvísi, að ég er ekki með handrit þannig að ég skrifa ekki handrit. Þegar að maður nefnilega les handrit þá verður það oft svo ofboðslega formlegt og nákvæmt og maður þarf að venjast því að hlusta á allskonar tal. Í rauninni þegar maður byrjar að læra að skilja tal á öðrum tungumálum, þá er eiginlega best að hlusta á eitthvað sem er lesið, sem er mjög einfalt. Mjög einfalda texta eins og til dæmis LingQ 60 örsögurnar eða smásögurnar eða aðra einfalda kúrsa á LingQ, kúrsinn um að borða úti eða um að heilsa og kveðja. Það er mjög eintalt. Svo veður það aðeins erfiðara þegar þú hlustar á einhvern eins og mig tala núna. Ég er bara að tala einn. Ég er auðvitað viljandi að tala skýrt. Þegar ég tala íslensku við vini mína á íslensku þá tala ég hraðar en þetta og ekki alveg svona skýrt, en ég er heldur ekki að tala eins skýrt og ég gæti. Því að þetta eru allt stig sem að maður þarf að venjast. Maður þarf fyrst að venjast því að hlusta á tal sem er eins og lesmál, sem að mundi vera, hljóma eins og svona: Þegar ég var ungur fór ég stundum út að leika mér. Þá var ég oft að leika mér í grasi. Þetta er miklu hægara og einbeittara mál heldur en ég er að tala núna. Þið heyrið alveg muninn og þessir stuttu þættir: Einfalt eintal með Rökkva, eintal þýðir bara þegar einhver einn er að tala. Það væri auðvitað öðruvísi ef ég væri að eiga samræður við einhvern. Þá svarar einhver. Einhver grípur kannski fram í. Grípa fram í það er að tala þegar hinn er ennþá að tala og svo framvegis. Og það sem að er öðruvísi í þessu er að eins og ég segi, þá er ég ekki búinn að ákveða fyrirfram hvað ég er að fara að segja. Það er ekki handrit, þannig að ég kannski skipti um skoðun í miðri setningu. Ég tala ekki jafn skýrt og svo framvegis. En það er mjög gott að venjast þannig tali. Það er mjög mikilvægt að hlusta mikið, um, í LingQ, þá er LingQ náttúrulega soldið mikið gert til þess að læra að lesa, af því að þú ert með textann, lest textann. Þú ert með þýðingar á orðunum þegar þú sérð þau. Þú býrð til LingQ. Þú kannski lærir LingQ-ið og það tel-telur alltaf. Það telst alltaf semsagt hvað mörg orð, hversu mörg orð þú kannt og það getur orðið soldið eins og svona leikur, eins og tölvuleikur að reyna að ná sem flestum þekktum orðum í LingQ, en það sem að maður má ekki gera, er að gera bara þetta, að gera þetta eingöngu. Það er ekki gott. Það, til þess að tala mál, þá er auðvitað ekki nóg að geta bara lesið og skilið málið á blaði, eða í texta í tölvuformi. Þú þarft líka að geta skilið talað mál og þú þarft líka að geta fundið orðin, þegar þú þarft þau. Það er allt annað að skilja orð þegar þú heyrir það eða sérð það, eða þá að muna hvaða orð þú átt að nota, ef þú til dæmis þarft að biðja einhvern um mat eða þú þarft að biðja einhvern um leiðarlýsingu eða þú þarft að biðja einhvern um að gefa þér vatn eða eitthvað svoleiðis eða þú þarft að biðja einhvern um hjálp, þá er ekki jafn auðvelt að muna þessi orð sem þú þarft. Eins og segjum að þú þurfir að biðja einhvern um að láta þig fá skrúfujárn til að skrúfa skrúfu af því að það er laus spíta á einhverju, á húsinu þínu og þú þarft að festa spítuna með því að skrúfa skrúfuna inn, þá er miklu líklegra til dæmis eins og á einhverju máli sem ég hef verið að læra, eins og kannski frönsku eða spænsku, að ég mundi þekkja þessi orð, skrúfa og spíta og hús og laga og skrúfa og eitthvað svoleiðis, heldur en að ég mundi endilega muna hvernig á að segja þau sjálfur. Ef ég ætti að segja þetta á frönsku núna til dæmis, þá þyrfti ég að hugsa soldið vel: Hvernig segir maður aftur skrúfa, hvernig segir maður aftur spíta, man alveg hvernig maður segir hús því að það er einfalt orð sem maður notar mikið, en þetta er svolítið öðruvísi. Og maður þarf auðvitað að byrja einhversstaðar þegar þú er að læra mál. Fyrst kanntu ekki orðin. Þú þarft að læra orðin og það er mjög gott að læra orð með því að lesa þau í LingQ, sjá þýðinguna, svo þarf maður að hlusta. Maður þarf að hlusta oft og maður þarf að hlusta mikið og þetta er ákveðið millistig, þessir þættir, að þetta er aðeins erfiðara að skilja heldur en að hlusta á lesinn texta, en þetta er ekki eins erfitt eins og ef þú værir að hlusta á tvo Íslendinga sem að tala um eitthvað. Sérstaklega ef að það er eitthvað flókið, stjórnmál eða vísindi og kannski ef þeir eru að rífast og gefa hvorum öðrum ekki tíma til að klára það sem þeir eru að segja. Þannig að þetta er fyrsti þátturinn af Einföld eintöl með Rökkva og í næsta þætti ætla ég að tala aðeins meira um að læra tungumál.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Að hlusta á íslensku í LingQ |||||LingQ to|listen|on||| |Escuchar|||| Isländisch in LingQ hören Listening to Icelandic in LingQ Escuchar islandés en LingQ Écouter l’islandais avec LingQ Ascoltare Islandese su LingQ LingQ로 아이슬란드어 듣기 Luisteren naar IJslands in LingQ Słuchanie języka islandzkiego w LingQ Ouvindo islandês no LingQ Lyssnar på isländska i LingQ 用 LingQ 听冰岛语

Einfalt eintal með Rökkva. Simple|singulier|| Simple|singular form||Rökkva Sencillo|Monólogo|con|Oscuridad Ein einfacher Monolog mit Rakka. A simple monologue with Rakka. Prosty monolog z Rakką.

Velkomin í einfalt eintal með Rökkva. Welcome to||simple|singular|| Bienvenido a singular||sencillo|monólogo sencillo||Rökkva Willkommen zu einem einfachen Monolog mit Rakka. Welcome to a simple monologue with Rakka. Witamy w prostym monologu z Rakką. Öhm, þetta verða þættir, stuttir þættir, hérna á LingQ, þar sem ég ætla bara að tala einn, en það er öðruvísi, að ég er ekki með handrit þannig að ég skrifa ekki handrit. euh||||courts épisodes||||||||||||||||différent||||||scénario||||écrire|| Um||be|episodes|short segments||||LingQ||||||||||||different||||||script||||||script "Eh"|esto|serán|episodios|cortos|episodios cortos|aquí|||donde|donde||voy a|||hablar|solo||eso es|es|diferente|||||con|guion|así que|que||escribo|no|guion Ähm, das werden Episoden sein, kurze Episoden, hier auf LingQ, in denen ich nur alleine sprechen werde, aber es ist anders, dass ich kein Drehbuch habe, also schreibe ich kein Drehbuch. Um, these will be episodes, short episodes, here on LingQ, where I'm just going to speak alone, but it's different, that I don't have a script so I don't write a script. Þegar að maður nefnilega les handrit þá verður það oft svo ofboðslega formlegt og nákvæmt og maður þarf að venjast því að hlusta á allskonar tal. |||c'est-à-dire||||||||terriblement|formel||précis||||||||||toutes sortes|parole |||namely|reads|||||||extremely|formal||exactly|||||get used to|||||all kinds of|talk |||nefnilega||||||||ofboðslega|formlegt||nákvæmt||||||||||| |que|persona|de hecho|||"entonces"|se vuelve||A menudo|tan formal y|Extremadamente|formal|y|preciso|||necesita|"a"|acostumbrarse a|"a eso"||escuchar||todo tipo de|habla Wenn man ein Drehbuch liest, wird es oft sehr formell und präzise, und man muss sich daran gewöhnen, allen Arten von Sprache zuzuhören. When you read a script, it often becomes extremely formal and precise, and you have to get used to listening to all kinds of speech. Í rauninni þegar maður byrjar að læra að skilja tal á öðrum tungumálum, þá er eiginlega best að hlusta á eitthvað sem er lesið, sem er mjög einfalt. |in rauninni|||||||||||||||||||||||||| |in reality|||||||||||languages||||best|||||||read||||simple ||||||||||||langues|||en fait||||||||lu par un lecteur||||très simple |en realidad|||empieza||aprender|a|entender|habla|en realidad|otros|idiomas|||realmente|||escuchar||||es|leído|||muy|sencillo Wenn Sie anfangen, Sprache in anderen Sprachen zu verstehen, ist es tatsächlich am besten, dem Vorgelesenen zuzuhören, was sehr einfach ist. In fact, when you start learning to understand speech in other languages, it's actually best to listen to something being read, which is very simple. Mjög einfalda texta eins og til dæmis LingQ 60 örsögurnar eða smásögurnar eða aðra einfalda kúrsa á LingQ, kúrsinn um að borða úti eða um að heilsa og kveðja. ||text||||for example||short stories||the short stories||other||course|||the course||||||||greet||greet Muy|sencillo|textos sencillos|como|y||por ejemplo|LingQ|microcuentos|o|cuentos cortos||otros|sencillo|cursos sencillos|||||||al aire libre|o||a|saludar|y|saludar y despedirse Ganz einfache Texte wie die LingQ 60 Mikrogeschichten oder Kurzgeschichten oder andere einfache Kurse zu LingQ, der Kurs zum Auswärtsessen oder zur Begrüßung und Verabschiedung. Very simple texts such as the LingQ 60 micro-stories or short stories or other simple courses on LingQ, the course on eating out or on greeting and saying goodbye. Það er mjög eintalt. |||eintal It|||very simple |||muy simple It is very solitary. Svo veður það aðeins erfiðara þegar þú hlustar á einhvern eins og mig tala núna. |weather|||harder|||listen to||someone||||| |||un poco|más difícil|||escuchas|sobre||||||ahora mismo Es wird also etwas schwieriger, wenn man jetzt jemandem wie mir beim Reden zuhört. So it gets a little more difficult when you listen to someone like me talking now. Ég er bara að tala einn. ||||hablar|solo Ich rede nur alleine. I'm just talking alone. Ég er auðvitað viljandi að tala skýrt. |||viljandi||| |||willing|||clearly ||por supuesto|a propósito|||claramente Natürlich spreche ich absichtlich deutlich. Of course, I am speaking clearly on purpose. Þegar ég tala íslensku við vini mína á íslensku þá tala ég hraðar en þetta og ekki alveg svona skýrt, en ég er heldur ekki að tala eins skýrt og ég gæti. When||||||||||||faster|||||quite||||||rather|not|||as|clearly||I|I could ||hablo||||mis amigos|||entonces|hablo|yo|más rápido||esto|||del todo|así de|claramente|más rápido que|yo|soy|tampoco||||||||podría hacerlo Wenn ich mit meinen isländischen Freunden Isländisch spreche, spreche ich schneller und nicht ganz so deutlich, aber ich spreche auch nicht so deutlich, wie ich könnte. When I speak Icelandic to my friends in Icelandic, I speak faster than this and not quite as clearly, but I'm also not speaking as clearly as I could. Því að þetta eru allt stig sem að maður þarf að venjast. ||||all|levels||||||get used to ||||todo|niveles|||persona|necesita||acostumbrarse a Denn das sind alles Phasen, an die man sich gewöhnen muss. Because these are all stages that you have to get used to. Maður þarf fyrst að venjast því að hlusta á tal sem er eins og lesmál, sem að mundi vera, hljóma eins og svona: Þegar ég var ungur fór ég stundum út að leika mér. ||||||||||||||written text|||would|to be|sound||||||verb|young|went||sometimes|||play| Hombre|necesita|primero||acostumbrarse a|||escuchar||||es|||lenguaje escrito||||sería|sonar|||algo así como|Cuando|yo|Uno se acostumbra|joven|fui|yo|a veces|afuera|"a"|jugar|a mí Man muss sich erst einmal daran gewöhnen, einer Sprache zuzuhören, die wie eine Lesesprache ist, die so klingen würde: Als ich jung war, ging ich manchmal zum Spielen. You first have to get used to listening to speech that is like reading language, which would sound like this: When I was young, I sometimes went out to play. Þá var ég oft að leika mér í grasi. Then||||||||grass |entonces estaba|yo|a menudo||jugar|a mí mismo||hierba Dann habe ich oft im Gras gespielt. Then I often played in the grass. Þetta er miklu hægara og einbeittara mál heldur en ég er að tala núna. |||||einbeittara|||||||| |||easier||more focused|topic||||||| Esto es mucho||much|más fácil||más enfocado||"más que"|||||hablar|ahora mismo Dies ist eine viel langsamere und fokussiertere Angelegenheit als das, worüber ich jetzt spreche. This is a much slower and more focused matter than what I am talking about now. Þið heyrið alveg muninn og þessir stuttu þættir: Einfalt eintal með Rökkva, eintal þýðir bara þegar einhver einn er að tala. |||muninn||||||||||||||||| you|hear|completely|the difference||these|short|||||||means|||someone|||| |escuchan|completamente|diferencia||estos|cortos|episodios cortos|Sencillo|monólogo sencillo||Rökkvi|monólogo sencillo|significa|solo|cuando alguien habla|alguien|uno solo|son|a hablar| Man kann den Unterschied zwischen diesen kurzen Episoden wirklich hören: Einfacher Monolog mit Räkkva, Monolog bedeutet nur, wenn jemand alleine spricht. You can really hear the difference between these short episodes: Simple monologue with Räkkva, monologue only means when someone is speaking alone. Það væri auðvitað öðruvísi ef ég væri að eiga samræður við einhvern. |||||||||samræður|| |||different|||||having|conversations|| |sería|Por supuesto|diferente||||||conversación||alguien Natürlich wäre es anders, wenn ich mit jemandem ein Gespräch führen würde. Of course, it would be different if I were having a conversation with someone. Þá svarar einhver. "Then"|someone answers| |responde|alguien Dann antwortet jemand. Then someone answers. Einhver grípur kannski fram í. Grípa fram í það er að tala þegar hinn er ennþá að tala og svo framvegis. |grípur||||grípa|||||||||||||||það áfram |interrupts||interrupt||Interrupt||||||||the other||still|||||and so on Alguien|interrumpe|quizás|interrumpir||Interrumpir|interrumpir||"eso"||interrumpir|interrumpir a alguien|cuando|el otro|es|todavía|interrumpir a alguien|interrumpir||interrumpir a alguien|y así sucesivamente Vielleicht greift jemand ein. Eingreifen heißt reden, während die andere Person noch redet und so weiter. Maybe someone will intervene. Intervening is talking when the other person is still talking and so on. Og það sem að er öðruvísi í þessu er að eins og ég segi, þá er ég ekki búinn að ákveða fyrirfram hvað ég er að fara að segja. |||||different||||||||say|then||||done||decide|in advance||||||| Y||lo que|que|es|diferente||esto||||||digo|||||listo|que|decidir|de antemano|qué|yo|es|que|||digo Und das Besondere daran ist, dass ich, wie gesagt, nicht im Voraus entschieden habe, was ich sagen werde. And what's different about this is that, as I say, I haven't decided in advance what I'm going to say. Það er ekki handrit, þannig að ég kannski skipti um skoðun í miðri setningu. ||||||||||opinion||the middle of| ||||de esa manera||||cambio|cambio de|opinión||mitad de|frase Da es sich nicht um ein Drehbuch handelt, kann es sein, dass ich meine Meinung mitten im Satz ändere. It's not a script, so I might change my mind mid-sentence. Ég tala ekki jafn skýrt og svo framvegis. |||as clearly as|||| |hablo||tan claramente como|claro|y||y así sucesivamente Ich spreche nicht so deutlich und so weiter. I don't speak as clearly and so on. En það er mjög gott að venjast þannig tali. ||||||||talk |eso||muy|muy bueno|a |acostumbrarse a|de esa manera|habla así Aber es ist sehr gut, sich an eine solche Sprache zu gewöhnen. But it is very good to get used to such speech. Það er mjög mikilvægt að hlusta mikið, um, í LingQ, þá er LingQ náttúrulega soldið mikið gert til þess að læra að lesa, af því að þú ert með textann, lest textann. ||||||||||||||svolítið||||||||||||||||| |||important|||||||||||"a bit"||done|||||||||||||the text|you read| Eso|||muy importante||escuchar mucho|mucho|eh|||entonces|||naturalmente|un poco||hecho||para||aprender|"a"|leer|porque|"af því að" se traduce como "porque" en español.|que||eres||escuchar mucho|lees|el texto Es ist sehr wichtig, viel zuzuhören, ähm, bei LingQ geht es bei LingQ natürlich sehr darum, lesen zu lernen, denn man hat den Text, man liest den Text. It's very important to listen a lot, um, in LingQ, naturally LingQ is a lot about learning to read, because you have the text, you read the text. Þú ert með þýðingar á orðunum þegar þú sérð þau. |||translations|||||see|them |eres|con|traducciones||las palabras||Tú|ves|ellos/ellas Sie haben Übersetzungen der Wörter, wenn Sie sie sehen. You have translations of the words when you see them. Þú býrð til LingQ. |make|| |creas||creas un LingQ Sie erstellen LingQ. You create LingQ. Þú kannski lærir LingQ-ið og það tel-telur alltaf. ||you learn|||||counts|| |quizás|aprendes|LingQ|el LingQ|y||cuenta|cuenta|siempre Vielleicht lernen Sie LingQ und es zählt immer. You might learn the LingQ and it always counts. Það telst alltaf semsagt hvað mörg orð, hversu mörg orð þú kannt og það getur orðið soldið eins og svona leikur, eins og tölvuleikur að reyna að ná sem flestum þekktum orðum í LingQ, en það sem að maður má ekki gera, er að gera bara þetta, að gera þetta eingöngu. ||||||||||||||||svolítið||||||||||||||||||||||||||||||||||eingöngu |counts||that is||||how|||||||||||||game|||video game||||||most|known||||||||||||||||||||only |se considera||||||||palabras|||||puede|la palabra|un poco|uno||así|juego|||Videojuego.||||||la mayoría de|conocidas|palabras conocidas|||||lo que||hombre|||hacer|es|a hacer esto||solo|esto||hacer|esto|únicamente Es zählt immer, wie viele Wörter, wie viele Wörter Sie kennen, und es kann ein bisschen wie diese Art von Spiel werden, wie ein Videospiel, das versucht, so viele bekannte Wörter wie möglich in LingQ zu bekommen, aber was Sie nicht tun können, ist genau das , nur dies tun. It always counts how many words, how many words you know and it can become a bit like this kind of game, like a video game trying to get as many known words as possible in LingQ, but what you can't do is just do this, doing this only. Það er ekki gott. That is not good. Það, til þess að tala mál, þá er auðvitað ekki nóg að geta bara lesið og skilið málið á blaði, eða í texta í tölvuformi. ||||||||||enough|||||||||on paper|||||computer format ||||||||por supuesto||suficiente||poder|solo|leído||entender|||papel|o en texto||texto||formato digital Um eine Sprache zu sprechen, reicht es natürlich nicht aus, die Sprache nur auf Papier oder in Textform im Computerformat zu lesen und zu verstehen. Of course, in order to speak a language, it is not enough to just read and understand the language on paper, or in text in computer format. Þú þarft líka að geta skilið talað mál og þú þarft líka að geta fundið orðin, þegar þú þarft þau. |||||understand|||||||||found||||| |necesitas||||entendido|habla||||necesitas|también|a|poder|encontrado||cuando|Tú|necesitas|ellos/ellas Sie müssen auch in der Lage sein, gesprochene Sprache zu verstehen und die Wörter zu finden, wenn Sie sie brauchen. You also need to be able to understand spoken language and you also need to be able to find the words when you need them. Það er allt annað að skilja orð þegar þú heyrir það eða sérð það, eða þá að muna hvaða orð þú átt að nota, ef þú til dæmis þarft að biðja einhvern um mat eða þú þarft að biðja einhvern um leiðarlýsingu eða þú þarft að biðja einhvern um að gefa þér vatn eða eitthvað svoleiðis eða þú þarft að biðja einhvern um hjálp, þá er ekki jafn auðvelt að muna þessi orð sem þú þarft. |||||||||||||||||remember|||||||||||||ask|||food|||||ask|||directions||||||||||||||||||||||help||||even|easy||||||| |es||otra cosa||entender||cuando||escuchas||o|ves|eso|o|entonces||recordar|qué|palabra|tú|debes usar||nota|si||por ejemplo|por ejemplo|necesitas||pedir|alguien|por||o|tú|necesitas|a|pedir|alguien|por|direcciones||tú|necesitas||pedir|alguien||a||te|agua|o|algo|algo así|o||necesitas||pedir|alguien||ayuda||es|no es|igual de|fácil|||estas||recordar||necesitas Es ist eine ganz andere Sache, ein Wort zu verstehen, wenn man es hört oder sieht, oder sich daran zu erinnern, welche Wörter man verwenden soll, wenn man zum Beispiel jemanden um Essen bitten muss, jemanden um den Weg bitten muss oder nachfragen muss Wenn Sie jemanden bitten, Ihnen Wasser oder ähnliches zu geben, oder jemanden um Hilfe bitten müssen, ist es nicht so einfach, sich die Worte zu merken, die Sie brauchen. It is quite another thing to understand a word when you hear it or see it, or to remember which words to use, if, for example, you need to ask someone for food or you need to ask someone for directions or you need to ask someone about giving you water or something like that or you need to ask someone for help, it's not so easy to remember the words you need. Eins og segjum að þú þurfir að biðja einhvern um að láta þig fá skrúfujárn til að skrúfa skrúfu af því að það er laus spíta á einhverju, á húsinu þínu og þú þarft að festa spítuna með því að skrúfa skrúfuna inn, þá er miklu líklegra til dæmis eins og á einhverju máli sem ég hef verið að læra, eins og kannski frönsku eða spænsku, að ég mundi þekkja þessi orð, skrúfa og spíta og hús og laga og skrúfa og eitthvað svoleiðis, heldur en að ég mundi endilega muna hvernig á að segja þau sjálfur. ||we say|||need|||||||||screwdriver|||screw|screw||||||loose|bracket||||the house|your house|||||attach|the spout||||screw in|the screw|||||more likely||for example|||||language||||||||||||Spanish||||know|||screw||spike||||tighten||||||||||||||||||yourself ||digamos|||necesites|que|Pedir|alguien|||dejar|||Destornillador|||atornillar|atornillar||debido a||||suelta|Tabla de madera||algo||la casa|tu|||necesitas|que|fijar|Tabla de madera|con|debido a||atornillar|atornillar||en ese caso|es|mucho más|Más probable||por ejemplo|como|como||algo|asunto|por ejemplo|yo|he aprendido|estado||Aprender|Como||tal vez|francés|o|español|||recordaría|conocer|estos|palabras|atornillar|y|Tabla de madera|y|casa|como|reparar|como|atornillar|como|algo|algo así|más que|Por ejemplo|que|yo|recordaría|necesariamente|recordar|cómo decirlos||que|decir|ellos/ellas|por mí mismo Nehmen wir an, Sie müssen jemanden bitten, Ihnen einen Schraubenzieher zu besorgen, um eine Schraube einzudrehen, weil in Ihrem Haus ein loser Bolzen an etwas ist und Sie den Bolzen durch Eindrehen der Schraube sichern müssen. Das ist zum Beispiel viel wahrscheinlicher, wie in Ich würde in irgendeiner Sprache lernen, die ich gelernt habe, etwa Französisch oder Spanisch, und zwar so, dass ich diese Wörter kennen würde: „Scheißen“ und „Spucken“ und „Haus“ und „Fixieren“ und „Schrauben“ und so etwas in der Art, aber dass ich mir unbedingt merken würde, wie man sie selbst ausspricht. Like let's say you need to ask someone to get you a screwdriver to screw in a screw because there's a loose stud on something in your house and you need to secure the stud by screwing the screw in, it's much more likely for example, like in some language I've been learning, like maybe French or Spanish, that I would know these words, screw and spit and house and fix and screw and something like that, but that I would necessarily remember how to say them yourself. Ef ég ætti að segja þetta á frönsku núna til dæmis, þá þyrfti ég að hugsa soldið vel: Hvernig segir maður aftur skrúfa, hvernig segir maður aftur spíta, man alveg hvernig maður segir hús því að það er einfalt orð sem maður notar mikið, en þetta er svolítið öðruvísi. ||should||||||||||||||||||one||screw||||again|spit|remembers|||||||||||||||||||| |yo|debería|que||esto||francés|ahora mismo||por ejemplo|entonces|necesitaría|yo|que|pensar bien|un poco|cuidadosamente||dice|se dice uno|de nuevo|atornillar|Cómo|dice|se dice uno|de nuevo|escupir|recuerda uno|completamente|cómo||dice|casa|porque||||sencillo|palabra|si tuviera que|se dice uno|usar mucho|mucho||||un poco|diferente Wenn ich das jetzt zum Beispiel auf Französisch sagen würde, müsste ich ein bisschen nachdenken: Wie sagt man schon wieder „Scheiße“, wie sagt man noch einmal „Spucke“, merken Sie sich genau, wie man „Haus“ sagt, denn das ist ein einfaches Wort, das Sie kennen viel verwenden, aber das ist etwas anders. If I were to say this in French now, for example, I'd have to think a lot: How do you say screw again, how do you say spit again, remember exactly how you say house because it's a simple word that you use a lot, but this is a little different. Og maður þarf auðvitað að byrja einhversstaðar þegar þú er að læra mál. ||||||somewhere|||||| ||||||algún lugar|cuando||estás|a / de / para|aprender| Und natürlich muss man irgendwo anfangen, wenn man eine Sprache lernt. And of course you have to start somewhere when you're learning a language. Fyrst kanntu ekki orðin. |can you|| Primero|puedes|no sabes|las palabras Zuerst kannten Sie die Worte nicht. At first you didn't know the words. Þú þarft að læra orðin og það er mjög gott að læra orð með því að lesa þau í LingQ, sjá þýðinguna, svo þarf maður að hlusta. ||||||||||||||||||||see|the translation||||| Tú||a|aprender|palabras|y||es|muy|bueno|a||palabras|con|con ello|||ellos/ellas||LingQ|ver (la)|traducción|por lo tanto|necesitas|persona||escuchar Man muss die Wörter lernen, und es ist sehr gut, Wörter zu lernen, indem man sie in LingQ liest, die Übersetzung sieht und dann zuhört. You have to learn the words and it is very good to learn words by reading them in LingQ, seeing the translation, then you have to listen. Maður þarf að hlusta oft og maður þarf að hlusta mikið og þetta er ákveðið millistig, þessir þættir, að þetta er aðeins erfiðara að skilja heldur en að hlusta á lesinn texta, en þetta er ekki eins erfitt eins og ef þú værir að hlusta á tvo Íslendinga sem að tala um eitthvað. |||||||||||||||intermediate level|||||||||||||||read text||||||||||||is|||||of the Icelanders||||| Uno|||escuchar|||Uno|necesita||escuchar|mucho||esto|es|determinado|Nivel intermedio|estos|episodios||||un poco más|más difícil||entender/comprender|que|en||escuchar|a escuchar|leído||más difícil que||es|no es tan|tan difícil como|Difícil|tan difícil como||si|tú|estuvieras|a|escuchar||dos personas hablando|islandeses|hombre necesita escuchar|a|hablan sobre algo|algo|algo Man muss oft zuhören und man muss viel zuhören, und das ist ein gewisses Mittelniveau, diese Episoden, die etwas schwieriger zu verstehen sind als das Anhören eines gelesenen Textes, aber es ist nicht so schwierig, als ob man zuhören würde zu zwei Isländern, die über etwas reden. You have to listen often and you have to listen a lot and this is a certain intermediate level, these episodes, that it is a little more difficult to understand than listening to a read text, but it is not as difficult as if you were listening to two Icelanders who are talking about something. Sérstaklega ef að það er eitthvað flókið, stjórnmál eða vísindi og kannski ef þeir eru að rífast og gefa hvorum öðrum ekki tíma til að klára það sem þeir eru að segja. ||||||complex|politics||science||"maybe"||||to|argue|||each other|||time to|||finish|||||| Especialmente||||es|algo|complejo|política|o|ciencia||quizás||ellos|son|que|discutir||dar|el uno al otro||no|tiempo|hasta||terminar|eso||ellos|son||decir Vor allem, wenn es sich um etwas Kompliziertes handelt, sei es um Politik oder Wissenschaft, und wenn sie vielleicht streiten und sich gegenseitig keine Zeit geben, das Gesagte zu Ende zu bringen. Especially if it's something complicated, politics or science, and maybe if they're arguing and not giving each other time to finish what they're saying. Þannig að þetta er fyrsti þátturinn af Einföld eintöl með Rökkva og í næsta þætti ætla ég að tala aðeins meira um að læra tungumál. |||||episode||Simple|Simple language|||||||||||||||| Así que|a que||es|primer|episodio||Sencillo|monólogos simples|con|Rökkva|y||próximo|episodio|voy a|yo|a que|hablar|un poco|más|||| So this is the first episode of Simple monologues with Räkkva, and in the next episode I'm going to talk a little more about learning languages.