×

We gebruiken cookies om LingQ beter te maken. Als u de website bezoekt, gaat u akkoord met onze cookiebeleid.

image

Einfalt Eintal, Hvað á maður að gera á Íslandi? (1)

Hvað á maður að gera á Íslandi? (1)

Jæja. Góðan daginn eða góða kvöldið, eftir því hvaða, á hvaða tíma þið eru að hlusta á þetta. Þetta eru einfaldar einræður með Rökkva og ég ætla bara svona aðeins, aðeins að tala um hvað er hægt að gera á Íslandi, ef maður kemur til Íslands sem ferðamaður. Ekkert mjög lengi, því að það er rosalega, rosalega margt hægt að gera á Íslandi. Ísland er ekkert svo rosalega lítið land. Það er ekki stórt land, það er til dæmis mjög lítið miðað við Þýskaland eða Bandaríkin, en það er stærra en Danmörk og það er stærra en Holland eða, eða Belgía. En mest af Íslandi er ekki byggilegt land. Byggilegt það þýðir að það sé hægt að byggja á því og Ísland, mest af Íslandi er ekki byggilegt. Það er það sem við köllum öræfi og hálendi, þar sem er mikið af, af storknuðu eldhrauni og í rauninni jöklum og háum fjöllum. Og það er mjög erfitt að byggja vegi í gegnum hálendið og byggja þorp og það er heldur ekki svo mikill tilgangur með því. Að eh, í rauninni þegar Ísland var að byggjast þá byggðist það fyrst eh, vegna búskapar. Búskapur er í rauninni ehm, þar sem að þú ert bóndi og þú ert að rækta annaðhvort dýr eða þú ert að rækta til dæmis kornmat fyrir menn. Og Ísland byggðist síðan seinna meir mikið meir vegna í rauninni fiskveiða, þar sem er verið að veiða fisk úr sjónum og það er ennþá mjög stór þáttur í íslenskum efnahagi að veiða fisk. Það var mjög lengi, lengi stærsti hlutinn af okkar efnahagi og núna er það í rauninni tvennt sem að er aðallega ráðandi í efnahagnum á Íslandi það eru fiskveiðar og ferðabransinn, sem ég ætla einmitt að tala um.

Þegar maður kemur til Íslands eins og ég segi, að eh, þá er hálendið stærsti hlutinn af Íslandi og það er ekkert auðvelt að fara á hálendið. Það er eiginlega ómögulegt á veturna. Á sumrin þá eru lélegir vegir og það þarf góða bíla til að keyra þar. En við ferðumst mikið um láglendið. Suðurland til dæmis er vinsæll staður á Íslandi til að ferðast um og við förum ferðir svona aðeins upp í hálendið, ekki hátt upp í hálendið, til að skoða Gullfoss og Geysi til dæmis. En Ísland er eldfjallaland, þannig að það er mikið af eldfjöllum á Íslandi. Og ég er oft spurður hvort það sé hægt að sjá eldgos á Íslandi en það er ekki oft. Það er kannski eldgos á svona fjögurra eða fimm ára fresti og þá gerist það oft bara undir einhverjum jökli þannig að maður sér ekki eldhraunið koma upp, eða það gerist uppi í hálendi þar sem er ekki auðvelt að komast.

En það sem að er oft hægt að sjá á Íslandi, sem að margir koma til Íslands til að sjá og líka á veturna og í rauninni er ekki hægt að sjá það á sumrin, það eru norðurljós. Það eru semsagt græn ljós sem að birtast á himninum og er bara hægt að sjá í rauninni þegar að það er myrkur. Því ef að það væri dagsbirta, þá er of mikið dagsljós og þessi grænu ljós í rauninni, hverfa bara í dagsljósi. En norðurljósin eru semsagt geislun frá sólinni sem að lýsir upp himininn oft svona með grænum fallegum litum og stundum fjólubláum og hvítum litum líka og allskonar litum. Ferðamenn koma oft á veturna og fara þá á nóttunni í ferðalag, stundum sjálfir, stundum með rútu, til að reyna að sjá norðurljósin. Þetta er mjög vinsælt. En ef þið viljið sjá norðurljós á Íslandi þá koma þau ekkert alltaf. Það, þau eru ekki á hverri nóttu þannig að maður þarf þá kannski að reyna oft.

Svo er annað á Íslandi sem er mjög sérstakt sem að margir vita af og margir vilja sjá og það eru heitir hverir. Heitir hverir það er heitt vatn sem kemur upp úr jörðinni af því að fyrir neðan Ísland þá er fljótandi eldhraun, kvika eins og það heitir á íslensku og hún er tiltölulega stutt fyrir neðan Ísland, bara nokkra kílómetra, þegar á mörgum öðrum stöðum á jörðinni myndirðu þurfa að fara hundrað kílómetra ofan í jörðina áður en þú kemur að eldhrauni. Á Íslandi er það á mörgum stöðum bara nokkra kílómetra, bara fáa kílómetra, fáeina kílómetra undir jörðinni. Og eh, þetta heita eldhraun undir jörðinni hitar oft jörðina, þannig að það er oft heitt vatn undir jörðinni á Íslandi og stundum á yfirborðinu. Og á Íslandi eru heitir hverir. Á sumum stöðum er meira að segja hægt að baða sig í heitum hverum í jörðinni á Íslandi og það eru líka örfáir hverir á Íslandi sem eru goshverir. Þeir gjósa. Ehm, maður getur sagt að eldfjall gjósi. Þá spýtir það eldhrauni upp úr jörðinni og maður getur sagt að goshver gjósi þegar hann spýtir svona sjóðheitu vatni upp úr jörðinni. Og frægasti goshverinn á Íslandi heitir Geysir, en hann er hættur að sprauta vatni. Hann er í rauninni bara kyrr núna. Hann er ennþá mjög heitur en hann, hann gýs ekki lengur. En við hliðina á honum er annar goshver sem heitir Strokkur sem að gýs og sprautar vatni, stundum þrjátíu metra upp í loftið sem er mjög gaman að sjá. Og rétt hjá Geysi er síðan mjög flottur foss sem heitir Gullfoss.

Margir fara líka til Íslands til þess að sjá Þingvelli, sem að eru mjög, mjög gamalt þing, sem er ekki notað lengur. En Íslendingar stofnuðu Alþingi svona um það bil árið nítjánhundruð og..., fyrirgefðu, Íslendingar stofnuðu Alþingi um það bil árið níuhundruð og þrjátíu, nítjánhundruð og þrjátíu það er bara eiginlega bara í nútímanum, það er bara á milli fyrra stríðsins og seinna stríðsins. Það er miklu, miklu seinna. Svona getur maður sagt eitthvað vitlaust stundum. En þar reka flekarnir, Evrasíuflekinn og Norður Ameríku landflekinn burt fá hvorum öðrum, en það eru svona landflekar á jörðinni, sem að annaðhvort klessa á hvorn annan, keyra á hvorn annan, eða keyra í sundur frá hvorum öðrum. Og á Íslandi þá er það Norður Ameríku flekinn á Vestur-Íslandi og Evrasíuflekinn á Austur-Íslandi, eða austar á Íslandi. Og þeir mætast á Þingvöllum og maður getur séð kantana á þeim og í dalnum sem er á milli flekanna, þar var Alþingi Íslendinga í gamla daga. Það eh, það hætti, það var, það var hætt með Alþingi svona rétt fyrir árið átjánhundruð og þá fluttist það allt til Reykjavíkur, en þetta var mjög gamalt þing.

Öhm, á Íslandi eru líka margir jöklar. Þeir eru að verða minni með tímanum því að núna er loftslagið á Íslandi að hlýna og þeir bráðna en það eru ennþá margir stórir jöklar á Íslandi. Jöklar eru mjög fallegir. Sumir hafa jökulsárlón, eða jökullón fyrir framan sig, þar sem að hluti af jöklinum er búinn að bráðna og það er komið stöðuvatn fyrir framan jökulinn og svo brotna í rauninni ísjakar af jöklinum og eh fljóta þá, fljóta þá í, í vatninu. Þetta er kallað jökullón. Og frægasta jökullón á Íslandi heitir Jökulsárlón og það er á suðaustur Íslandi og er mjög fallegt og þar hafa verið teknar upp margar bíómyndir, svona hasarmyndir, James Bond til dæmis og, og Batman og fleiri.

En, eh á Íslandi þó maður geti sjaldan séð eldgos þá getur maður stundum líka séð eldgíga. Það er þar sem að eldhraunið kom upp úr eldfjöllunum einhverntíman áður. Og einn til dæmis frægur eldgígur heitir Kerið. Og ef maður fer í ferð sem heitir Gullni hringurinn eða Gullhringur, þá getur maður oft farið og séð Kerið og Geysi og Gullfoss og Þingvelli á einum degi.

En mjög margir ferðamenn á Íslandi, sem við köllum stundum túrista það er eiginlega enskt orð. Við segjum ferðamaður á góðri íslensku, en við segjum líka stundum túristi. Mjög margir ferðamenn þeir náttúrulega koma til Reykjavíkur. Þeir fljúga til Keflavíkur og keyra síðan til Reykjavíkur og eru þar og fara kannski í dagsferðir, eins og þeir fara Gullna hringinn og þeir keyra suðurströndina á Íslandi, sem er með mörgum fallegum fossum og Suðurströndin er líka með mjög fallegri svartri strönd með stuðlabergi. Stuðlaberg eru svona súlur úr basaltbergi sem eru mjög fallegar. Það er líka svoleiðis á Írlandi á stað sem er kallaður Giant‘s causeway og það er mikið af því á Íslandi og það er strönd sem heitir Reynisfjara sem er mjög falleg sem er með svona stuðlabergi. En hún er hættuleg. Það geta verið stórar öldur þar. Og stundum hafa ferðamenn farið of nálægt sjónum og öldurnar hafa steypst yfir þá og sogað þá út í sjóinn og þeir hafa dáið. Því að sjórinn er mjög, mjög kaldur á Íslandi líka. Hann er kannski bara fjórar gráður celcius og maður er mjög fljótur að fá krampa og deyja úr kulda í sjónum. Á suðurströndinni nálægt Reynisfjöru er líka mjög fallegur klettur sem að heitir Dyrhólaey og þar eru lundar á sumrin. Lundar eru fuglar sem að eru mjög fallegir. Þeir eru með skrautlegt nef á sumrin og þeir eru með stutta vængi sem þeir blaka mjög, mjög hratt til að fljúga og stinga þeir sér í sjóinn og veiða fiska. Þetta eru svona staðirnir kannski sem að ferðamenn fara mest á frá Reykjavík, það er Suðurströnd og Gullhringur. Ef maður fer svolítið lengra, þá er skagi fyrir norðan Reykjavík sem heitir Snæfellsnes og hann er mjög fallegur. Það er líka mikið af stuðlabergi þar. Öhm, það er klettur úti í sjónum á endanum á Snæfellsnesi sem lítur út eins og gömul kona. Lítur út eins og gömul kona sem er að vaða í sjónum sem er mjög fallegur. Og Snæfellsnesið er allt mjög fallegt og þar er líka, er á endanum jökull sem að heitir Snæfellsjökull.

Þetta eru svona kannski helstu ferðirnar sem að, sem að eh, ferðamenn fara frá Reykjavík, en eitt sem er skrítið er að það er mjög fallegt á Reykjanesi, sem að er hjá Keflavíkurflugvelli á sama skaga og Keflavíkurflugvöllur og bara mjög stutt frá Reykjavík. En það er eiginlega skrítið hvað fáir ferðamenn virðast vita af því og hvað fáir ferðmenn virðast skoða Reykjanes því að það er bara þarna rétt hjá flugvellinum og rétt hjá Bláa lóninu. Bláa lónið er semsagt rétt hjá flugvellinum. Og það er svona vatn sem að maður getur farið ofan í. Það þarf að borga fyrir aðgang, en, það kostar að fara ofan í, en það er svona blátt vatn, jarðvatn sem að kom upp af því að við vorum að bora niður í bergið til að fá heitt vatn til þess að hita húsin okkar. Þá kom upp svona blátt vatn sem er mjög ríkt í allskonar steinefnum, bláhvítt vatn sem er heitt og úr því var gert svona bað, svona, svona lítið vatn sem að er kallað Bláa lónið sem er hægt að baða sig í og það er mjög vinsælt. En í kringum Bláa lónið er nefnilega, á Reykjanesskaganum er margt mjög fallegt. Þar eru hverir til dæmis einn sem heitir Gunnuhver sem að spýtir og frussar vatni stöðugt upp úr jörðinni og þar er, eru eru fallegir klettar, þar er gamall viti sem heitir Reykjanesviti sem er mjög fallegur og svo eru leirhverir á stað sem heitir Seltún og þar er mjög, mjög mikil lykt af brennisteini í loftinu. Mjög sérstök lykt sem að manni finnst nú yfirleitt ekki góð. En maður keyrir til staðar sem að heitir Krísuvík og þar er Seltún þetta hverasvæði sem er mjög fallegt.

Og það er mjög fallegt hraun á Reykjanesi og þar var síðasta eldgos á Íslandi og þar er hægt að skoða hraunið sem að kom upp af því, þó að maður sjái ekki, ekki rennandi eldhraun lengur, en eh, nú veit ég ekki hvenær þið hlustið á þetta en núna er árið 2023 og þá var það í rauninni fyrir ári og síðan tveimur árum sem voru eldgos þar.

En ég er búinn að tala aðeins of lengi um þetta. Það er erfitt að tala um allt sem er á Íslandi, svo finnst manni alltaf að maður hafi gleymt einhverju. En það sem ég ætlaði að segja er að ég er búinn að tala svona um það helsta sem fólk gerir kannski þegar að það fer til Reykjavíkur. Og auðvitað skoðar það söfn í Reykjavík og það labbar um Reykjavík og skoðar staði þar eins og Hallgrímskirkju og Perluna.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Hvað á maður að gera á Íslandi? (1) What||one||do||Iceland ¿Qué||persona||hacer|debe|Islandia Was sollte man in Island unternehmen? (1) What should you do in Iceland? (1) ¿Qué deberías hacer en Islandia? (1) Que faire en Islande ? (1) Wat moet je doen in IJsland? (1) Co warto robić na Islandii? (1) O que você deve fazer na Islândia? (1) Что делать в Исландии? (1) Vad ska man göra på Island? (1)

Jæja. Eh bien well then Bueno, ¿y? Well. Góðan daginn eða góða kvöldið, eftir því hvaða, á hvaða tíma þið eru að hlusta á þetta. bon|||||||||||||||| Good|"the day"|or|good|evening|depending on|according to|"what"||"what"|time of day|you|||listen to||this Buen|día|o|buena|noche|según||qué|a qué|a qué||ustedes|están|a qué|escuchar esto|a qué|esto Guten Morgen oder guten Abend, je nachdem, zu welcher Zeit Sie das hören. Good morning or good evening, depending on which, what time you are listening to this. Þetta eru einfaldar einræður með Rökkva og ég ætla bara svona aðeins, aðeins að tala um hvað er hægt að gera á Íslandi, ef maður kemur til Íslands sem ferðamaður. |||monologue||||||||||||||||||||||||||touriste ||simple|monologues||Rökkvi||||just a little|like this|a little bit|a little bit||talk about||||possible to do||do||||person|comes||Iceland's||tourist |||monologen|||||||||||||||||||||||||| Esto es|son|sencillas|monólogos sencillos|con|Rökkva|y||voy a|solo|así|||a||||es|posible||hacer||Islandia|si||||Islandia|esto es|turista |||||||||||||||||||||||||||||турист |||monologi|||||||||||||||||||||||||| Das sind einfache Monologe mit Räkkva und ich werde nur darüber sprechen, was man in Island unternehmen kann, wenn man als Tourist nach Island kommt. These are simple monologues with Räkkva and I'm only going to talk about what you can do in Iceland, if you come to Iceland as a tourist. Ekkert mjög lengi, því að það er rosalega, rosalega margt hægt að gera á Íslandi. Not at all|very|very long|because|because|it||incredibly|really|a lot|possible||do|| Lange nichts, denn in Island gibt es so viel zu tun. Nothing for very long, because there is so much to do in Iceland. Ísland er ekkert svo rosalega lítið land. Iceland||not really|that|really|small|country Island ist kein so kleines Land. Iceland is not such a small country. Það er ekki stórt land, það er til dæmis mjög lítið miðað við Þýskaland eða Bandaríkin, en það er stærra en Danmörk og það er stærra en Holland eða, eða Belgía. |||big||it||for example|for example|very|very small|compared to||Germany||United States|but|||larger than|than|Denmark||||larger||the Netherlands|or|or|Belgium Es ist kein großes Land, es ist zum Beispiel sehr klein im Vergleich zu Deutschland oder den Vereinigten Staaten, aber es ist größer als Dänemark und es ist größer als die Niederlande oder Belgien. It's not a big country, for example it's very small compared to Germany or the United States, but it's bigger than Denmark and it's bigger than the Netherlands or, or Belgium. En mest af Íslandi er ekki byggilegt land. |most|||||habitable|habitable area ||||||nadawalne| Aber der größte Teil Islands ist kein bewohnbares Land. But most of Iceland is not habitable land. Byggilegt það þýðir að það sé hægt að byggja á því og Ísland, mest af Íslandi er ekki byggilegt. Buildable||means|that||it|buildable|that|buildable|buildable|that|||most of|||||buildable Bebaubar bedeutet, dass es möglich ist, darauf zu bauen und Island, der größte Teil Islands, ist nicht bebaubar. Buildable means that it is possible to build on it and Iceland, most of Iceland is not buildable. Það er það sem við köllum öræfi og hálendi, þar sem er mikið af, af storknuðu eldhrauni og í rauninni jöklum og háum fjöllum. |||that||call|Wasteland||highlands|"where"||||of||hardened|lava field|"and"|"in reality"|"in reality"|glaciers|"and"|high|high mountains ||||||bezludzie||wyżyna|||||||stygniętym|lawy|||właściwie|||| Es ist das, was wir Hochland und Hochland nennen, wo es viel erstarrte Lava und im Wesentlichen Gletscher und hohe Berge gibt. It's what we call the highlands and highlands, where there's a lot of, solidified lava and basically glaciers and high mountains. Og það er mjög erfitt að byggja vegi í gegnum hálendið og byggja þorp og það er heldur ekki svo mikill tilgangur með því. ||||||||||haut plateau|||village|||||||||| <And>|||very|difficult||build|roads||through|the highlands||build|village||that||rather||so|great deal|purpose|| |||||||||||||wioski|||||||||| |||muy|difícil||construir|caminos||a través de|altiplano||construir|pueblos|||es|tampoco|tampoco|tan difícil construir|gran propósito|propósito||con eso Und es ist sehr schwierig, Straßen durch das Hochland zu bauen und Dörfer zu bauen, und es hat auch keinen großen Sinn. And it's very difficult to build roads through the highlands and build villages, and there's not much point in it either. Að eh, í rauninni þegar Ísland var að byggjast þá byggðist það fyrst eh, vegna búskapar. |something||really|||"actually when"||be settled||was settled|it|first and foremost|eh|because of|farming and husbandry |||en realidad|cuando|Islandia||a|establecerse|entonces|se pobló||primero|algo así como|debido a|agricultura y ganadería Als Island entstand, wurde es ursprünglich wegen der Landwirtschaft gebaut. That uh, actually when Iceland was being built, it was first built uh, because of farming. Búskapur er í rauninni ehm, þar sem að þú ert bóndi og þú ert að rækta annaðhvort dýr eða þú ert að rækta til dæmis kornmat fyrir menn. Farming|||really|uh|where||||are|farmer|||||cultivate|either|animals||you|||grow||for example|grain food|for humans|people Agricultura|||en realidad|ehm -> ehm|donde|donde|que||eres|granjero|y|tú|eres|que|cultivar|ya sea|animales|o|tú|eres|que|cultivar|para|por ejemplo|alimentos de grano|para|personas Landwirtschaft ist im Grunde ähm, man ist Bauer und züchtet entweder Tiere oder man züchtet beispielsweise Getreidefutter für Menschen. Farming is basically erm, where you are a farmer and you are raising either animals or you are raising for example grain food for humans. Og Ísland byggðist síðan seinna meir mikið meir vegna í rauninni fiskveiða, þar sem er verið að veiða fisk úr sjónum og það er ennþá mjög stór þáttur í íslenskum efnahagi að veiða fisk. And|Iceland|was built|later on|later on|more|much|more|because of||actually|fishing|where|that||been|to|catch fish|fish|from|the sea||it is||still|very|large|part||Icelandic|economy|to|to fish|fish stocks |||||||||||||||||||||||||||czynnik|||gospodarka||| Y|Islandia|se pobló|después|más tarde|más|much|más|debido a|en realidad|en realidad|pesca de peces|donde||es|siendo|a pescar pescado|pescar|pescado|del|del mar||eso|es|todavía|muy|gran|factor||islandés|economía islandesa||pescar|pescado Und Island wurde damals aufgrund der Fischerei viel stärker aufgebaut, wo Fisch aus dem Meer gefangen wird und der Fischfang immer noch einen sehr großen Teil der isländischen Wirtschaft ausmacht. And Iceland was then built up much more because of fishing, where fish is being caught from the sea, and catching fish is still a very large part of the Icelandic economy. Það var mjög lengi, lengi stærsti hlutinn af okkar efnahagi og núna er það í rauninni tvennt sem að er aðallega ráðandi í efnahagnum á Íslandi það eru fiskveiðar og ferðabransinn, sem ég ætla einmitt að tala um. ||||||part||||||||||||||||||||||||||||||| |was||for a long time|for a long time|largest part of|part||our|economy|and|now||it||the reality|two things||||mainly|dominant|in|the economy|||it|are|fishing industry||tourism industry|||intend|"exactly"||| |||||||||||||||||||||dominant|||||||||||||||| Eso||muy|mucho tiempo|mucho tiempo|más grande|parte|de nuestro|nuestro|economía|y|ahora|es|Eso||en realidad|dos cosas|que|que|es|Principalmente|dominante||economía|específicamente|Islandia|Eso|son|Pesca comercial|y|industria del turismo||yo|voy a|precisamente|que|hablar de|sobre Es war lange, lange Zeit der größte Teil unserer Wirtschaft, und jetzt gibt es tatsächlich zwei Dinge, die die Wirtschaft in Island hauptsächlich dominieren: die Fischerei und die Tourismusbranche, über die ich sprechen werde. For a very long time, it was the biggest part of our economy, and now there are actually two things that mainly dominate the economy in Iceland, fishing and the tourism industry, which I'm going to talk about.

Þegar maður kemur til Íslands eins og ég segi, að eh, þá er hálendið stærsti hlutinn af Íslandi og það er ekkert auðvelt að fara á hálendið. |one|comes|||like I said||I|"I say"|||||the highlands|largest part of|part||||it|is|nothing|easy to||go to||the highlands ||llega|||como|como|yo|digo||algo|entonces|es|el altiplano|más grande|parte más grande||Islandia|como||es|nada|fácil|que|ir|cuando|el altiplano Wenn man nach Island kommt, ist das Hochland, wie gesagt, der größte Teil Islands, und es ist nicht einfach, ins Hochland zu gelangen. When you come to Iceland as I say, the highlands are the biggest part of Iceland and it's not easy to go to the highlands. Það er eiginlega ómögulegt á veturna. ||really|impossible|in|the winters ||realmente|imposible||en invierno Im Winter ist das wirklich unmöglich. It's really impossible in winter. Á sumrin þá eru lélegir vegir og það þarf góða bíla til að keyra þar. |in the summer|then|are|poor|roads||it||good|cars|||drive|there ||||złe|||||||||| |en verano||son|malos|caminos||eso|necesita|buenos|coches|para|para|conducir por allí|allí Im Sommer sind die Straßen schlecht und man braucht gute Autos, um dorthin zu fahren. In the summer, the roads are poor and you need good cars to drive there. En við ferðumst mikið um láglendið. but|we|travel|a lot||lowland ||viajamos|mucho|por|las tierras bajas Aber wir sind viel im Flachland unterwegs. But we travel a lot in the lowlands. Suðurland til dæmis er vinsæll staður á Íslandi til að ferðast um og við förum ferðir svona aðeins upp í hálendið, ekki hátt upp í hálendið, til að skoða Gullfoss og Geysi til dæmis. South Iceland|to|for example|is|popular|place|||||travel around|||we|we go|trips|like this|only|up||the highlands|not|high|high up||the highlands|||explore|Golden Falls||Geysir||for example ||||||||||||||||||||wysokogórze||||||||||||| Sur de Islandia||por ejemplo|es|Popular|lugar|||a|para|viajar||y|nosotros|vamos de|viajes|un poco|un poco|hacia arriba|por ejemplo|tierras altas|no|alto|hacia arriba|en|tierras altas|||ver|Cascada Dorada|y|Géiser||por ejemplo Suðurland zum Beispiel ist ein beliebtes Reiseziel in Island, und wir unternehmen Ausflüge etwas höher ins Hochland, nicht hoch ins Hochland, um zum Beispiel Gullfoss und Geysir zu sehen. Suðurland, for example, is a popular place in Iceland to travel, and we go on trips a little up into the highlands, not high up into the highlands, to see Gullfoss and Geysir, for example. En Ísland er eldfjallaland, þannig að það er mikið af eldfjöllum á Íslandi. |Iceland|is|volcanic land|thus||||a lot|of|volcanoes|| |||tierra de volcanes|así que||eso||much|de|volcanes||Islandia Aber Island ist ein Vulkanland, daher gibt es in Island viele Vulkane. But Iceland is a volcanic country, so there are a lot of volcanoes in Iceland. Og ég er oft spurður hvort það sé hægt að sjá eldgos á Íslandi en það er ekki oft. |||often|asked|whether|||possible||see|volcanic eruption|||||||often |||a menudo|preguntado|||sea posible||que|ver|erupción volcánica|||||||a menudo Und ich werde oft gefragt, ob es möglich ist, in Island Vulkanausbrüche zu sehen, aber das kommt nicht oft vor. And I am often asked if it is possible to see volcanic eruptions in Iceland, but it is not often. Það er kannski eldgos á svona fjögurra eða fimm ára fresti og þá gerist það oft bara undir einhverjum jökli þannig að maður sér ekki eldhraunið koma upp, eða það gerist uppi í hálendi þar sem er ekki auðvelt að komast. It||maybe|volcanic eruption||like|four|or|five|years|interval|and||happens|it|often|only|under|some glacier|glacier|like this|that|one (or a) person|see|not|lava field|come up|come up|or|it|happens|up||highlands|there|it|is|not|easy|to|get to ||||||||||||||||||||||||||||||gebeurt|||||||||| ||||||||||interwał|||||||||||||||||||||||||||||| |||erupción volcánica|||cuatro|o|cinco años aproximadamente|años|cada cuatro o cinco||en ese momento|sucede||a menudo|simplemente|debajo de|algún|glaciar|de modo que||una persona|ve (no) ve|no|la lava volcánica|salir|hacia arriba|o|Eso|sucede|en lo alto||altiplano||tal vez|es|no|fácil|que|llegar a Es gibt vielleicht alle vier oder fünf Jahre einen Ausbruch, und dann passiert er oft einfach unter einem Gletscher, sodass man die Lava nicht aufsteigen sieht, oder er passiert im Hochland, wo er nicht leicht zu erreichen ist. There is an eruption maybe every four or five years and then it often just happens under some glacier so you don't see the lava coming up, or it happens up in the highlands where it's not easy to get to.

En það sem að er oft hægt að sjá á Íslandi, sem að margir koma til Íslands til að sjá og líka á veturna og í rauninni er ekki hægt að sjá það á sumrin, það eru norðurljós. ||||||||||||||||||||||||||en réalité||||||||||| |it|||||possible|||||||many||||to|to|see|and|also||the winters|||in reality|||possible|that|see|it||the summers|it||Northern lights ||||||posible|que|ver||Islandia||que|muchos|||Islandia|para ver||ver||también||invierno|y||en realidad|||posible|que||eso||verano|eso|son|auroras boreales Aber was man in Island oft sehen kann, wofür viele Menschen nach Island kommen, und auch im Winter, und tatsächlich kann man es im Sommer nicht sehen, sind die Nordlichter. But what can often be seen in Iceland, which many people come to Iceland to see and also in the winter and in fact you can't see in the summer, are the northern lights. Það eru semsagt græn ljós sem að birtast á himninum og er bara hægt að sjá í rauninni þegar að það er myrkur. ||donc|||||||ciel|||||||||||||obscurité |are|so-called|green|light|||appear||the sky|||just|possible||||actually|when||it|they|darkness |||||||pojawiają się||||||||||||||| ||es decir|luces verdes|luces verdes|por así decirlo||aparecer||el cielo||||posible de ver|que|ver||en realidad|cuando|||es|oscuridad Mit anderen Worten: Es gibt grüne Lichter, die am Himmel erscheinen und nur dann wirklich gesehen werden können, wenn es dunkel ist. In other words, there are green lights that appear in the sky and can only really be seen when it is dark. Því ef að það væri dagsbirta, þá er of mikið dagsljós og þessi grænu ljós í rauninni, hverfa bara í dagsljósi. |||||lumière du jour|||||lumières du jour|||vert||||disparaît dans|||lumière du jour therefore||||would be|daylight|then||of|too much|daylight||this|green|light||really|disappear|just||daylight "Porque"|si|que|eso|fuera|luz del día||es||demasiado|luz del día|y en|estos|verdes|luz del día||en realidad|desaparecen|simplemente||luz del día Denn wenn es Tageslicht wäre, gäbe es zu viel Tageslicht und diese grünen Lichter verschwinden bei Tageslicht einfach. Because if it were daylight, there is too much daylight and these green lights actually just disappear in daylight. En norðurljósin eru semsagt geislun frá sólinni sem að lýsir upp himininn oft svona með grænum fallegum litum og stundum fjólubláum og hvítum litum líka og allskonar litum. |les aurores boréales|||rayonnement||le soleil|||illumine||le ciel||||vert|beaux|couleurs variées|||violet||blanc||||| |the northern lights||so-called|radiation||the sun|||illuminates|up|the sky|often like this|like this|with|green|beautiful|colors|and|sometimes|purple||white||also||all sorts|colors ||||straling|||||verlicht|||||||||||||||||| |||więc|promieniowanie||||||||||||||||||||||| Las auroras boreales|auroras boreales||es decir|radiación||el sol|||ilumina|ilumina|cielo|a menudo|de esta manera|con|Verde|hermosos|colores hermosos||A veces|púrpura||blancos|colores hermosos|también|y|todo tipo de|colores hermosos Aber das Nordlicht ist mit anderen Worten die Strahlung der Sonne, die den Himmel oft in wunderschönen grünen Farben und manchmal auch in violetten und weißen Farben sowie in allen möglichen Farben erleuchtet. But the northern lights are, in other words, radiation from the sun that often lights up the sky with beautiful green colors and sometimes purple and white colors as well and all kinds of colors. Ferðamenn koma oft á veturna og fara þá á nóttunni í ferðalag, stundum sjálfir, stundum með rútu, til að reyna að sjá norðurljósin. |||||||||la nuit|||parfois|themselves|||autocar|||||| tourists||||the winters|||then||the night||a trip|sometimes|themselves|sometimes||bus|||try|||the northern lights Turistas|vienen||en|los inviernos||viajan|en ese momento|a|la noche||viaje|a veces|||||||||| Touristen kommen oft im Winter und machen dann einen Nachtausflug, manchmal alleine, manchmal mit dem Bus, um zu versuchen, das Nordlicht zu sehen. Tourists often come in the winter and go on journeys at night, sometimes by themselves, sometimes by bus, to try to see the northern lights. Þetta er mjög vinsælt. |||populaire |||popular Das ist sehr beliebt. This is very popular. En ef þið viljið sjá norðurljós á Íslandi þá koma þau ekkert alltaf. |||voulez||||||||| |||want||northern lights||||come|||always ||vosotros|quieren||auroras boreales|||entonces||ellos|nunca|siempre Aber wenn Sie die Nordlichter in Island sehen möchten, kommen sie nicht immer. But if you want to see the northern lights in Iceland, they don't always appear. Það, þau eru ekki á hverri nóttu þannig að maður þarf þá kannski að reyna oft. |||||chaque nuit|nuit||||||||| |||||every|night|like that||one needs|needs to||maybe||try|often |ellos/ellas||no son|todas las|cada||de esa manera||uno|necesita|en ese caso|tal vez|de que|intentar|a menudo Das gibt es nicht jede Nacht, daher müssen Sie es möglicherweise oft versuchen. That, they are not every night, so you may have to try often.

Svo er annað á Íslandi sem er mjög sérstakt sem að margir vita af og margir vilja sjá og það eru heitir hverir. ||||||||très spécial||||||||||||||hot springs So||another thing|||that||very|special|that||many|hot springs|||many|want|||||hot springs|hot springs Así que|es|otra cosa||Islandia|||muy|muy especial||que||saben de|saben de||muchos|quieren ver||y||son|aguas termales|manantiales termales Es gibt noch etwas ganz Besonderes in Island, das viele Menschen kennen und das viele Menschen sehen wollen, und das sind heiße Quellen. There is another thing in Iceland that is very special that many people know about and many people want to see, and that is hot springs. Heitir hverir það er heitt vatn sem kemur upp úr jörðinni af því að fyrir neðan Ísland þá er fljótandi eldhraun, kvika eins og það heitir á íslensku og hún er tiltölulega stutt fyrir neðan Ísland, bara nokkra kílómetra, þegar á mörgum öðrum stöðum á jörðinni myndirðu þurfa að fara hundrað kílómetra ofan í jörðina áður en þú kemur að eldhrauni. |||||||||||||||sous||||liquide|lave de magma|magma||||||||||relativement|||||||kilomètres||||||||ferais|||||||||||||| Is called|hot springs|||hot|water|||||the earth||because||below, underneath|beneath|Iceland|||liquid|lava flow|magma|like|and|it|is called||Icelandic||it|is|relatively|short||below|Iceland||a few|kilometers|when||many|other places|places||earth|would you|would need|that|go down|one hundred|kilometers|down into||the Earth|before||you||that|lava |||||||||||||||||||płynne|lawy wulkaniczne|magma||||||||||stosunkowo||||||||||||||||||||||||||||| se llama|manantiales termales||es|caliente|agua||sale|sale|de la|tierra|||a que|||Islandia|entonces|es|líquido|Lava fundida|Magma|como se llama|||se llama|en islandés|islandés||ella|es|relativamente|cerca de la|debajo de|debajo de|Islandia|solo|pocos|kilómetros||en islandés|muchos|otros lugares|lugares||tierra|tendrías que|necesitarías|porque|ir|||||||||sale|| Heiße Quellen sind heißes Wasser, das aus dem Boden kommt, weil sich unter Island flüssige Lava befindet, Magma, wie es auf Isländisch genannt wird, und sie ist relativ kurz unterhalb von Island, nur ein paar Kilometer, im Gegensatz zu vielen anderen Orten auf der Erde hundert Kilometer in die Erde vordringen, bevor man zu einer vulkanischen Lava gelangt. Hot springs are hot water that comes out of the ground because below Iceland there is liquid lava, magma as it is called in Icelandic, and it is relatively short below Iceland, just a few kilometers, when in many other places on earth you would have to go a hundred kilometers into the ground before you come to a volcanic lava. Á Íslandi er það á mörgum stöðum bara nokkra kílómetra, bara fáa kílómetra, fáeina kílómetra undir jörðinni. |||||||||||get||quelques||| |||it||many|places||a few|kilometers||few||a few|kilometers||the ground |En Islandia||||muchos|lugares|solo|pocos|kilómetros||pocos|kilómetros|pocos|kilómetros|bajo de|bajo tierra In Island sind es vielerorts nur wenige Kilometer, nur ein paar Kilometer, ein paar Kilometer unter der Erde. In Iceland, in many places it is just a few kilometers, just a few kilometers, a few kilometers under the ground. Og eh, þetta heita eldhraun undir jörðinni hitar oft jörðina, þannig að það er oft heitt vatn undir jörðinni á Íslandi og stundum á yfirborðinu. |||||||chauffe|||||||||||||||||surface ||||lava field|under|the ground|heat|often|the ground|thus|that|it|is|often|hot|water||earth||||sometimes||the surface ||||||||||||||||||||||||oppervlakte ||||||||||||||||||||||||na powierzchni ||||Lava volcánica|||calienta|||de tal forma||eso||a menudo|caliente|agua caliente|debajo de|la tierra|en Islandia|Islandia||a veces||la superficie Und ähm, diese heiße Lava unter der Erde erhitzt oft den Boden, sodass es in Island oft heißes Wasser unter der Erde und manchmal auch an der Oberfläche gibt. And uh, this hot lava under the ground often heats the ground, so there is often hot water under the ground in Iceland and sometimes on the surface. Og á Íslandi eru heitir hverir. ||Iceland||hot|hot springs |||||źródła geotermalne ||||aguas termales| Und Island hat heiße Quellen. And Iceland has hot springs. Á sumum stöðum er meira að segja hægt að baða sig í heitum hverum í jörðinni á Íslandi og það eru líka örfáir hverir á Íslandi sem eru goshverir. |certains|endroits||||||||||chauds|sources thermales|||||||||quelques||||||geysers |some|places||more||to say|possible||bathe|yourself||hot|hot springs||the earth||||it||also|few|hot springs|||||gushing springs |algunos|lugares||||decir|posible||bañarse|bañarse|en|calientes|||la tierra||Islandia|y||son|también|unos pocos|manantiales termales||Islandia||son|géiseres eruptivos An manchen Orten kann man in Island sogar in heißen Quellen im Boden baden, und es gibt auch nur sehr wenige heiße Quellen in Island, die Geysire sind. In some places you can even bathe in hot springs in the ground in Iceland, and there are also very few hot springs in Iceland that are geysers. Þeir gjósa. |éclatent |erupt |Ellos erupcionan. Sie brechen aus. They erupt. Ehm, maður getur sagt að eldfjall gjósi. |man|one|say||volcano|eru að gjósa ||puede|dicho|que|volcán en erupción|entre en erupción Ähm, man könnte sagen, ein Vulkan bricht aus. Erm, you can say a volcano erupts. Þá spýtir það eldhrauni upp úr jörðinni og maður getur sagt að goshver gjósi þegar hann spýtir svona sjóðheitu vatni upp úr jörðinni. |crache|||||||||||geyser||||||très chaude|||| |spouts|it|lava flow|||earth|||can say|||hot spring|gush||it|spits|like this|scalding hot||||the ground |arroja||lava incandescente||de la|tierra||uno|puede|dicho|que|géiser|erupciona|cuando|él|escupe|así de|agua hirviendo|agua hirviendo|hacia arriba|de la|tierra Dann spuckt er feurige Lava aus dem Boden, und man kann sagen, dass ein Geysir ausbricht, wenn er so kochend heißes Wasser aus dem Boden spuckt. Then it spews fiery lava out of the ground, and you can say that a geyser erupts when it spews such scalding hot water out of the ground. Og frægasti goshverinn á Íslandi heitir Geysir, en hann er hættur að sprauta vatni. |le plus célèbre|||||||||arrêté de||jaillir| |most famous|gush spring|||is named|Geyser||it||has stopped|to|spray|water |najsłynniejszy|||||||||||| |más famoso|géiser famoso||Islandia|se llama|Géiser|pero él|él||ha dejado de||a lanzar|agua Und der berühmteste Geysir Islands heißt Geysir, aber er spritzt kein Wasser mehr. And the most famous geyser in Iceland is called Geysir, but it has stopped spraying water. Hann er í rauninni bara kyrr núna. |||||tranquille| |||actually|just|still|now |||||spokojny| |||en realidad|solo|quiet|ahora Er steht jetzt im Grunde einfach still. He's basically just standing still now. Hann er ennþá mjög heitur en hann, hann gýs ekki lengur. ||||||||émet|| ||still|very|hot||he|he|eru ekki lengur||longer |es|todavía|muy|caliente|pero||él|entra en erupción|no más|ya no más Es ist immer noch sehr heiß, aber es bricht nicht mehr aus. It's still very hot but it doesn't erupt anymore. En við hliðina á honum er annar goshver sem heitir Strokkur sem að gýs og sprautar vatni, stundum þrjátíu metra upp í loftið sem er mjög gaman að sjá. |we|the side||him|is||geyser|that||Strokkur geyser|||eru að sprauta||spouts||sometimes|thirty|thirty meters|||the air|||very|fun||to see ||al lado de||a él|es|otro|géiser||se llama|Strokkur|que|que|erupciona|y|rocia|agua|a veces|treinta|metros|hacia arriba||el aire||es|muy|divertido de ver||ver Aber daneben gibt es einen weiteren Geysir namens Strokkur, der ausbricht und Wasser manchmal dreißig Meter in die Luft spritzt, was sehr schön anzusehen ist. But next to it there is another geyser called Strokkur that erupts and sprays water, sometimes thirty meters into the air which is very nice to see. Og rétt hjá Geysi er síðan mjög flottur foss sem heitir Gullfoss. |right next to|by|Geyser|is|then|very|beautiful|waterfall||called|Gullfoss waterfall |justo||Géiser Geysir|es|después|muy|muy impresionante||que se llama|se llama|Cascada Dorada Und direkt neben Geysi gibt es einen sehr coolen Wasserfall namens Gullfoss. And right next to Geysi there is a very cool waterfall called Gullfoss.

Margir fara líka til Íslands til þess að sjá Þingvelli, sem að eru mjög, mjög gamalt þing, sem er ekki notað lengur. Many|go|also||Iceland||that||see|Thingvellir||||very|very|old|assembly||||used| |||||||||Thingvellir|||||||||||| Muchos||||||para eso||ver|Parque Nacional||a que|son|muy||antiguo|parlamento antiguo||son|no se usa|usado más|ya no se usa Viele Menschen reisen auch nach Island, um Þingvell zu besichtigen, ein sehr, sehr altes Parlament, das nicht mehr genutzt wird. Many people also go to Iceland to see Þingvell, which is a very, very old parliament, which is no longer used. En Íslendingar stofnuðu Alþingi svona um það bil árið nítjánhundruð og..., fyrirgefðu, Íslendingar stofnuðu Alþingi um það bil árið níuhundruð og þrjátíu, nítjánhundruð og þrjátíu það er bara eiginlega bara í nútímanum, það er bara á milli fyrra stríðsins og seinna stríðsins. ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||de la guerre||| |Icelanders|founded|Parliament|like this||about|about|year|nineteen hundred|and|forgive me|Icelanders|founded|parliament||it||the year|nine hundred||thirty|nineteen hundred||||||actually|||modern times|||just||between|first|of the war||second|war ||||||||||||||Althing|||||||||||||||||nówoczesności||||||||||wojny en|islandeses|fundaron|Parlamento Nacional Islandés|más o menos|alrededor de||aproximadamente|año|mil novecientos||Lo siento|islandeses|fundaron|Parlamento Nacional|alrededor de||aproximadamente|año|novecientos treinta||treinta|mil novecientos|y|treinta|eso|||prácticamente|solo|en|en la actualidad||||en|entre|primera|guerra mundial||segundo|la guerra Aber die Isländer gründeten Alþingi um das Jahr 1900 und..., es tut mir leid, die Isländer gründeten Alþingi um das Jahr 1930, 1930, das ist eigentlich nur in der Neuzeit, es liegt nur zwischen dem ersten und dem zweiten Krieg Krieg. But the Icelanders founded the Alþingi around the year nineteen hundred and..., excuse me, the Icelanders founded the Alþingi around the year nine hundred thirty, nineteen hundred thirty it's just really only in the present, it's just between the first war and the second war. Það er miklu, miklu seinna. ||||plus tard It||much|much, much|later ||||mucho más tarde Es ist viel, viel später. It is much, much later. Svona getur maður sagt eitthvað vitlaust stundum. |||||des bêtises| Like this|can||say|something|wrong|sometimes So kann man manchmal etwas Falsches sagen. This is how you can say something wrong sometimes. En þar reka flekarnir, Evrasíuflekinn og Norður Ameríku landflekinn burt fá hvorum öðrum, en það eru svona landflekar á jörðinni, sem að annaðhvort klessa á hvorn annan, keyra á hvorn annan, eða keyra í sundur frá hvorum öðrum. ||||||||plaque continentale|loin||||||||||||||||||||l'un|||||||| |there|drive|plates|Eurasian plate||North|North America|continental plate|away from||each other|each other|but|there are||like this|land plates||the earth|||either one|collide|on|each other|another one|drive against|against each other|each other|another|or|drive||apart from||each other|each other ||uit elkaar drijven|de platen|||||landplaat|||||||||tektonische platen||||||botsen tegen||elkaar|||||||||||| |||płytami||||||||siebie||||||płyty tektoniczne||||||zderzyć|||||||||||||| Aber dort driften die Platten, die Eurasische Platte und die Nordamerikanische Platte, voneinander weg, aber auf der Erde gibt es solche Platten, die entweder miteinander kollidieren, ineinander laufen oder auseinanderfahren. But there the plates, the Eurasian plate and the North American plate drift away from each other, but there are such plates on the earth that either collide with each other, run into each other, or drive apart from each other. Og á Íslandi þá er það Norður Ameríku flekinn á Vestur-Íslandi og Evrasíuflekinn á Austur-Íslandi, eða austar á Íslandi. |||then||it|north|North America|plate||west||and|Eurasian Plate||east|||eastern||Iceland |||||||||||||Euraziatische plaat||||||| Und in Island ist es die Nordamerikanische Platte in Westisland und die Eurasische Platte in Ostisland, also im Osten Islands. Og þeir mætast á Þingvöllum og maður getur séð kantana á þeim og í dalnum sem er á milli flekanna, þar var Alþingi Íslendinga í gamla daga. ||meet||Þingvellir||man|can|see|the edges||them|||valley|as|||between|tectonic plates|there||parliament|of the Icelanders||old|days ||ontmoeten elkaar|||||||randen||||||||||tektonische platen||||||| ||spotykają się|||||||||||||||||||||||| ||se encuentran||||||visto||||y||valle||||entre|placas tectónicas|allí||Parlamento de Islandia|de Islandia||antiguos tiempos|hace tiempo Und sie treffen sich in Þingvellir und man kann ihre Ränder sehen und in dem Tal, das zwischen den Platten liegt, befand sich früher das isländische Parlament. And they meet at Þingvellir and you can see the edges of them and in the valley that is between the plates, there was the Icelandic Parliament in the old days. Það eh, það hætti, það var, það var hætt með Alþingi svona rétt fyrir árið átjánhundruð og þá fluttist það allt til Reykjavíkur, en þetta var mjög gamalt þing. |||stopped||was|it|it|stopped||parliament|like this|just|before, just before|the year|eighteen hundred|||moved|it|||Reykjavik|but|this|it|very|very old| Eso|um||se detuvo|Eso|eso fue|Eso||se detuvo|con|Parlamento Nacional Islandés|de esta manera|justo|antes de|el año|mil ochocientos|||trasladó||todo||Reikiavik|eso fue disuelto|esto||muy|muy antiguo|parlamento Es hörte mit Alþingi auf, kurz vor dem Jahr 1800, und dann zog alles nach Reykjavík, aber es war ein sehr altes Parlament. It uh, it stopped, it was, it stopped with Alþingi just before the year eighteen hundred and then it all moved to Reykjavík, but it was a very old parliament.

Öhm, á Íslandi eru líka margir jöklar. Um||Iceland||||glaciers ||||||lodowce ||en Islandia|son|también hay|muchos|glaciares Oh, es gibt auch viele Gletscher in Island. Þeir eru að verða minni með tímanum því að núna er loftslagið á Íslandi að hlýna og þeir bráðna en það eru ennþá margir stórir jöklar á Íslandi. |||become|smaller||with time|because||now|is|climate|||to|warming up||they|melt|but|there|there are|still|many|large|glaciers||Iceland ||||||||||||||||||smelten||||||||| |||||||||||klimat|||||||||||||||| Ellos|son||volverse|más pequeños|con|con el tiempo|porque|a|ahora|son|clima||Islandia|a|calentar||Ellos|derriten||eso|son|todavía|muchos|grandes|glaciares|en|Islandia Mit der Zeit werden sie kleiner, weil sich das Klima in Island jetzt erwärmt und sie schmelzen, aber es gibt immer noch viele große Gletscher in Island. They are getting smaller over time because now the climate in Iceland is warming and they are melting, but there are still many large glaciers in Iceland. Jöklar eru mjög fallegir. glaciers|||beautiful Glaciares||muy|hermosos Gletscher sind sehr schön. Sumir hafa jökulsárlón, eða jökullón fyrir framan sig, þar sem að hluti af jöklinum er búinn að bráðna og það er komið stöðuvatn fyrir framan jökulinn og svo brotna í rauninni ísjakar af jöklinum og eh fljóta þá, fljóta þá í, í vatninu. Some|have|glacial lagoon|or glacial lagoon|glacial lake|for|in front|in front of it||that||part||the glacier|has|finished|to|melt|and|it|||lake|for|in front of|the glacier|and||break off||the glacier|icebergs|the glacier|the glacier|and||float||float||||the water |||||||||||||||||||||||||||||||ijsbergen||||||||||| Algunos|tener|lago glaciar|o|Lago glaciar|delante de|delante de|delante de ellos|allí|donde|que|parte|de|el glaciar||terminado|que|derretirse||||ha formado|Lago glaciar|delante de|delante de|el glaciar||Algunos tienen Jökulsárlón|rompen||en realidad|icebergs|de|el glaciar|y|algo de|flotan|entonces|flotan|entonces|en el agua||en el agua Manche Menschen haben eine Gletscherlagune oder eine Gletscherlagune vor sich, wo ein Teil des Gletschers geschmolzen ist und sich vor dem Gletscher ein See befindet, und dann brechen tatsächlich Eisberge vom Gletscher ab und lassen sie treiben, treiben sie hinein, im Wasser. Some people have a glacier lagoon, or a glacier lagoon in front of them, where part of the glacier has melted and there is a lake in front of the glacier and then actually icebergs break off the glacier and uh float them, float them in, in the water. Þetta er kallað jökullón. ||called|glacial lake ||llamado|Lago glaciar Dies wird als Gletschersee bezeichnet. Og frægasta jökullón á Íslandi heitir Jökulsárlón og það er á suðaustur Íslandi og er mjög fallegt og þar hafa verið teknar upp margar bíómyndir, svona hasarmyndir, James Bond til dæmis og, og Batman og fleiri. |most famous|glacial lagoon||||glacier lagoon|||||southeast Iceland|Iceland||||beautiful||||been|taken|||movies|like this|action movies|James|James Bond||for example|||Batman||and others |||||||||||||||||||||kręcone|||||||||||||| |más famoso|||Islandia|se llama|Jökulsárlón|||||Sure! The translation of "suðaustur" in the given context is "sureste".|Islandia|y||muy|hermoso|||han sido|han sido|rodado|rodado|muchas|películas de cine|de ese tipo|películas de acción||James Bond||por ejemplo|y||Batman|y|más películas Und der berühmteste Gletschersee Islands heißt Jökulsárlón. Er liegt im Südosten Islands und ist sehr schön. Dort wurden viele Filme gedreht, darunter Actionfilme, zum Beispiel James Bond und Batman und andere. And the most famous glacial lake in Iceland is called Jökulsárlón and it is in the south-east of Iceland and is very beautiful and many movies have been filmed there, such action films, James Bond for example and, and Batman and others.

En, eh á Íslandi þó maður geti sjaldan séð eldgos þá getur maður stundum líka séð eldgíga. |||||one||seldom||volcanic eruption||can|one|sometimes|also|seen|volcano crater ||||||||||||||||vulkaankraters ||||||||||||||||wulkanów |en realidad|||aunque|persona|pueda|rara vez|visto|Erupción volcánica|aunque|puede|persona|a veces|también puede|visto|cráteres volcánicos But, uh, in Iceland, although you can rarely see volcanic eruptions, you can sometimes also see volcanic craters. Það er þar sem að eldhraunið kom upp úr eldfjöllunum einhverntíman áður. |||||lava|came|||the volcanoes|sometime before|before Eso|es|there|that||la lava solidificada||salió|de|los volcanes|alguna vez|hace tiempo Dort floss vor einiger Zeit die Lava aus den Vulkanen. It is there that the lava came out of the volcanoes sometime before. Og einn til dæmis frægur eldgígur heitir Kerið. |one|||famous|volcano crater||Kerid |uno||of example|famoso|volcano|se llama|Kerið Und einer, zum Beispiel, ein berühmter Vulkankrater heißt Kerið. Og ef maður fer í ferð sem heitir Gullni hringurinn eða Gullhringur, þá getur maður oft farið og séð Kerið og Geysi og Gullfoss og Þingvelli á einum degi. and||one goes|goes on a trip||trip|that||Golden|the ring|or|Gold Ring|||one goes||go|||Kerid crater|and||||||||day |||ir||viaje||se llama|el anillo dorado|el círculo|o|Anillo dorado||puede|persona|a menudo|va a viajar|y|seen|Kerið|and|Geysir|and|Cascada dorada||Parlamento de Islandia|y|en un día|comer Und wenn Sie einen Ausflug namens Gullni hringurin oder Gullhringur unternehmen, können Sie Kerið und Geysi sowie Gullfoss und Þingvelli oft an einem Tag besichtigen. And if you go on a trip called Gullni hringurin or Gullhringur, you can often go and see Kerið and Geysi and Gullfoss and Þingvelli in one day.

En mjög margir ferðamenn á Íslandi, sem við köllum stundum túrista það er eiginlega enskt orð. but|very|many|tourists|in|Iceland|that|we|call|sometimes|tourists|that||actually a|English|word |muy|very many|turistas||Island||nosotros|llamamos|a veces|turista|eso||en realidad|inglés|word Aber für viele Touristen in Island, die wir manchmal Touristen nennen, ist es eigentlich ein englisches Wort. But a lot of tourists in Iceland, who we sometimes call tourists, it's actually an English word. Við segjum ferðamaður á góðri íslensku, en við segjum líka stundum túristi. |we say|tourist||good|Icelandic|but||say|also|sometimes|tourist nosotros|decimos|||buena|islandés|||decimos||a veces|turist Wir sagen „Tourist“ auf gutes Isländisch, manchmal sagen wir aber auch „Tourist“. We say tourist in good Icelandic, but we also sometimes say tourist. Mjög margir ferðamenn þeir náttúrulega koma til Reykjavíkur. very|very many|tourists|they|naturally|||Reykjavik muy|very many|turistas|ellos, esos|naturalmente|come|a|Reikiavik Natürlich kommen viele Touristen nach Reykjavík. Þeir fljúga til Keflavíkur og keyra síðan til Reykjavíkur og eru þar og fara kannski í dagsferðir, eins og þeir fara Gullna hringinn og þeir keyra suðurströndina á Íslandi, sem er með mörgum fallegum fossum og Suðurströndin er líka með mjög fallegri svartri strönd með stuðlabergi. |fly||Keflavik|and|drive|then|to|Reykjavik|||there|and|go|maybe||day trips|like they|and|they|go|Golden Circle|Golden Circle|||drive|south coast||||||many|beautiful|waterfalls||south coast||also|with||beautiful|black|beach||basalt columns |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||basaltkolommen ellos|volar|a|Keflavík||conducen|luego|a|Reikiavik|y||allíe||van a|quizás||excursiones diarias|como||ellos|van a|Círculo Dorado|círculo dorado||ellos|conducen|la costa sur||Island|como||con|muchos|hermosos|cascadas|y|costa sur||también||muy|hermosos|playa negra|playa||piedras de columna Sie fliegen nach Keflavík und fahren dann nach Reykjavík und bleiben dort und machen vielleicht Tagesausflüge, wie sie den Golden Circle machen und die Südküste Islands ansteuern, wo es viele schöne Wasserfälle gibt, und die Südküste hat auch einen sehr schönen schwarzen Strand schroffe Felsen. Stuðlaberg eru svona súlur úr basaltbergi sem eru mjög fallegar. columnar basalt||like this|columns|of|basalt rock||||beautiful Basaltzuilen|||zuilen||basaltgesteente|||| Stuðlaberg|||słupy||bazaltu|||| columnas de basalto|son estructuras|such|column|of|roca de basalto||son|muy|beautiful Stüdlaberg sind Säulen aus Basaltgestein, die sehr schön sind. Það er líka svoleiðis á Írlandi á stað sem er kallaður Giant‘s causeway og það er mikið af því á Íslandi og það er strönd sem heitir Reynisfjara sem er mjög falleg sem er með svona stuðlabergi. ||also|such||Ireland|||that||called|Giant||causeway||it||a lot||it||Iceland||that||beach|that|is called|Reynisfjara beach|that||very|beautiful||||such|basalt columns |||||||||||||||||||||||||||||||||||||basaltzuilen ||también|así mismo||Irlanda|||||llamado|gigante||calzada||||much||porque||||||playa|||Reynisfjara|||muy|hermoso|como|hay||así, así|basalt So ist es auch in Irland an einem Ort namens Giant's Causeway, und in Island gibt es viele davon und es gibt einen sehr schönen Strand namens Reynisfjara mit dieser Art von Säulenfelsen. It's also like that in Ireland at a place called the Giant's causeway and there's a lot of it in Iceland and there's a beach called Reynisfjara that's very beautiful that has this kind of pillar rock. En hún er hættuleg. but|||dangerous |||peligrosa Aber sie ist gefährlich. But she is dangerous. Það geta verið stórar öldur þar. |||big|waves| ||||golven| ||||fale| ||been|grandes|olas grandes|ahí Dort kann es große Wellen geben. There can be big waves there. Og stundum hafa ferðamenn farið of nálægt sjónum og öldurnar hafa steypst yfir þá og sogað þá út í sjóinn og þeir hafa dáið. |sometimes|have|tourists|gone||close to|sea||the waves||crashed|over|them||sucked them in|them|||the sea||they|have|died |||||||||||overspoeld|||||||||||| |||||||||||spadły||||wciągnęły|||||||| |a veces|tener|turistas|viajado|de|cerca de|mar abierto||olas||caído sobre ellos|sobre|||sucked||fuera del||mar abierto|y||tener|died Und manchmal kamen Touristen zu nahe ans Meer und die Wellen stürzten über sie hinweg, saugten sie ins Meer und sie starben. And sometimes tourists have gone too close to the sea and the waves have crashed over them and sucked them into the sea and they have died. Því að sjórinn er mjög, mjög kaldur á Íslandi líka. because||the sea|is|very||cold||| ||||||frío||Islandia|también Denn auch in Island ist das Meer sehr, sehr kalt. Because the sea is very, very cold in Iceland too. Hann er kannski bara fjórar gráður celcius og maður er mjög fljótur að fá krampa og deyja úr kulda í sjónum. ||maybe||four|degrees|Celsius||man|||quick|||cramp||die||cold||the sea ||||||||||||||skurcz|||||| ||quizás|solo|four|grados|Celsius||man|is|muy|rápido|||calambres||morir|of|frío||mar Es sind vielleicht nur vier Grad Celsius und man bekommt sehr schnell Krämpfe und stirbt an der Kälte im Meer. It is maybe only four degrees celcius and you very quickly get convulsions and die from the cold in the sea. Á suðurströndinni nálægt Reynisfjöru er líka mjög fallegur klettur sem að heitir Dyrhólaey og þar eru lundar á sumrin. on|the south coast|near|Reynisfjara||||beautiful|cliff|that|||Dyrhólaey||||puffins||the summers ||||||||rotsformatie|||||||||| ||||||||||||||||maskonury|| |costa sur|cerca de|Reynisfjara||también hay|muy|hermoso|roca|||se llama|Dyrhólaey||allí|hay|pájaros de mar|en|en verano An der Südküste in der Nähe von Reynisfjörður gibt es auch einen sehr schönen Felsen namens Dyrhólaey, auf dem im Sommer Haine wachsen. On the south coast near Reynisfjörður there is also a very beautiful rock called Dyrhólaey and there are groves there in the summer. Lundar eru fuglar sem að eru mjög fallegir. larks||birds||||very|beautiful ||birds|||||beautiful Þeir eru með skrautlegt nef á sumrin og þeir eru með stutta vængi sem þeir blaka mjög, mjög hratt til að fljúga og stinga þeir sér í sjóinn og veiða fiska. ||with|ornate|nose||summers|and|they|they are|with|short|wings|that|they|flutter|very|very|quickly|||fly||dive|they|themselves||the sea|and|catch|fish |||versierd||||||||||||||||||||||||||| |||ozdobny||||||||||||machają||||||||wpadają||||||| |||colorido|||en verano||they|ellos son|con|cortos|alas|||bailan|muy||rátt|hasta||volar||picar||||mar||pescar|peces Sie haben im Sommer eine dekorative Nase und kurze Flügel, mit denen sie sehr, sehr schnell schlagen, um zu fliegen, und sie stecken ins Meer, um Fische zu fangen. They have a decorative nose in the summer and they have short wings that they flap very, very quickly to fly and they dive into the sea and catch fish. Þetta eru svona staðirnir kannski sem að ferðamenn fara mest á frá Reykjavík, það er Suðurströnd og Gullhringur. ||like this|the places|maybe|that||tourists|goes|most||||||South Coast||Golden Circle |||los lugares|quizás|||turistas|||||Reikiavik|||Costa Sur||Círculo dorado Dies sind die Orte, die die meisten Touristen von Reykjavík aus besuchen, nämlich Suðurstrond und Gullhringur. These are the places that most tourists go to from Reykjavík, namely Suðurströnd and Gullhringur. Ef maður fer svolítið lengra, þá er skagi fyrir norðan Reykjavík sem heitir Snæfellsnes og hann er mjög fallegur. |one|goes|a little|further|||peninsula|in front of|north of|||is called|Snæfellsnes Peninsula|||||beautiful |||||||półwysep||||||||||| |persona||un poco|más lejos|||una península|for||Reikiavik||se llama|Snæfellsnes||||muy|hermoso Wenn Sie etwas weiter gehen, gibt es nördlich von Reykjavík eine Halbinsel namens Snæfellsnes, die sehr schön ist. If you go a little further, there is a peninsula north of Reykjavík called Snæfellsnes and it is very beautiful. Það er líka mikið af stuðlabergi þar. |||||columnar basalt| |||||basaltzuilen| |||much||columnar basalt|ahí Dort gibt es auch viel Grundgestein. Öhm, það er klettur úti í sjónum á endanum á Snæfellsnesi sem lítur út eins og gömul kona. |||rock|||the sea||the end||Snæfellsnes Peninsula|that|looks||||old|woman Eh|eso||roca|fuera||mar||final del camino||península de Snæfell||parece que|fuera|como|y|old|mujer anciana Oh, da draußen im Meer am Ende von Snæfellsnes gibt es einen Felsen, der aussieht wie eine alte Frau. Ohm, there's a rock out in the sea at the end of Snæfellsnes that looks like an old woman. Lítur út eins og gömul kona sem er að vaða í sjónum sem er mjög fallegur. looks|looks|like||old|||||wade||the sea||||beautiful |||||||||doorwaden|||||| |||||||||chodzić|||||| |||||mujer|||que|caminar||el mar|||very|muy hermosa Sieht aus wie eine alte Frau, die im Meer watet, was sehr schön ist. Og Snæfellsnesið er allt mjög fallegt og þar er líka, er á endanum jökull sem að heitir Snæfellsjökull. |Snæfellsnes peninsula|||very|beautiful||there|||||end|glacier|that||called|Snæfells glacier |Snæfellsnes|es|todo|muy|beautiful|||||||finalmente|glaciar|||se llama|Snæfellsjökull And Snæfellsnesíð is all very beautiful and there is also, at the end, a glacier called Snæfellsjökull.

Þetta eru svona kannski helstu ferðirnar sem að, sem að eh, ferðamenn fara frá Reykjavík, en eitt sem er skrítið er að það er mjög fallegt á Reykjanesi, sem að er hjá Keflavíkurflugvelli á sama skaga og Keflavíkurflugvöllur og bara mjög stutt frá Reykjavík. ||like this|maybe|main|trips||||||tourists|to go|||||||strange, odd|||that||very|beautiful||Reykjanes Peninsula||||near|Keflavik Airport||same|peninsula||Keflavik Airport|||very|very short|| Esto||así así|quizás|principales|excursiones|que|||que|eh|turistas|sin|frase|Reikiavik|en contexto de|uno|que||extraño||que|||muy|hermoso||Reikiavik|que||de|junto a|aeropuerto de Keflavík||mismo, igual|punto de tierra|islas de Reykjanes|Aeropuerto de Keflavík|||muy|corto|esto es|Reikiavik Dies sind wahrscheinlich die Hauptausflüge, die Touristen von Reykjavík aus unternehmen, aber etwas Merkwürdiges ist, dass es in Reykjanes sehr schön ist, das in der Nähe des Flughafens Keflavík auf derselben Halbinsel wie der Flughafen Keflavík und nicht weit von Reykjavík entfernt liegt. These are probably the main trips that tourists take from Reykjavík, but one thing that is strange is that it is very beautiful in Reykjanes, which is near Keflavík Airport on the same peninsula as Keflavík Airport and just a short distance from Reykjavík. En það er eiginlega skrítið hvað fáir ferðamenn virðast vita af því og hvað fáir ferðmenn virðast skoða Reykjanes því að það er bara þarna rétt hjá flugvellinum og rétt hjá Bláa lóninu. ||is|actually|strange|||tourists|seem to|know|of|because|and|how||tourists|seem to|explore|Reykjanes|that|that|that|it is||there|just, right|by|airport||right|||the lagoon ||||||||lijken te weten|||||||||||||||||||||||| ||||||||wydaje się|||||||||||||||||||||||| ||es|realmente, en realidad|extraño|qué||turistas|parecer, parecen|vida|af||y|qué|few|turistas|parecer, parecen|explorar|Reykjanes|porque|de|||solo|allíeíþar|justo al lado|cerca de|el aeropuerto||justo allí|cerca de|Azul|lago azul Aber es ist wirklich seltsam, wie wenige Touristen davon zu wissen scheinen und wie wenige Touristen Reykjanes zu besuchen scheinen, weil es direkt neben dem Flughafen und direkt neben der Blauen Lagune liegt. But it's really strange how few tourists seem to know about it and how few tourists seem to visit Reykjanes because it's right there right next to the airport and right next to the Blue Lagoon. Bláa lónið er semsagt rétt hjá flugvellinum. |the lagoon||that is||by|airport Blue|lago||entonces|justo al lado|cerca de|aeropuerto Die Blaue Lagune liegt direkt neben dem Flughafen. The Blue Lagoon is right next to the airport. Og það er svona vatn sem að maður getur farið ofan í. Það þarf að borga fyrir aðgang, en, það kostar að fara ofan í, en það er svona blátt vatn, jarðvatn sem að kom upp af því að við vorum að bora niður í bergið til að fá heitt vatn til þess að hita húsin okkar. and|||such||||one|can|go|down into|||||pay|for|access||it|costs||go|down|||it||like this|blue|water|groundwater|that||came|up||because||we|we were||drilling|down||the rock|||go|hot|water|to|of this|that|heat|houses|our houses |||||||||||||||||dostęp||||||||||||||||||||||||||||||||||||||| |||así|agua|||uno puede|puede|ir|abajo|||necesita|que|pagar|por|acceso|in|eso|cost||ir|abajo en||en|||así|azul|agua|agua subterránea|como||vino||de|because||con nosotros|íbamos||borrar|abajo||roca|hasta||vaquer|caliente|agua||de eso|que|calentar|casas|nuestro Und das ist die Art von Wasser, in die man eintauchen kann. Man muss für den Eintritt bezahlen, aber es kostet Geld, hineinzugehen, aber es ist diese Art von blauem Wasser, Grundwasser, das hochkam, weil wir in den Fels gebohrt haben, um heißes Wasser zum Heizen unserer Häuser zu bekommen. And that's the kind of water you can dive into. You have to pay for entrance, but, it costs money to go inside, but it's this kind of blue water, ground water that came up because we were drilling down into the rock to get hot water to heat our houses. Þá kom upp svona blátt vatn sem er mjög ríkt í allskonar steinefnum, bláhvítt vatn sem er heitt og úr því var gert svona bað, svona, svona lítið vatn sem að er kallað Bláa lónið sem er hægt að baða sig í og það er mjög vinsælt. |came up||like this|blue|water|that|is|very|rich||all kinds of|minerals|blue-white|water||that is|hot|and|from||it|made|like this|bath|like this|like this||water||that||called|the Blue|Lagoon|||possible||bath|it|||that||very|very popular |||así|blue|agua|como||muy|rico en minerales||todo tipo de|minerals|blanco azulado|agua|que|que|caliente||de|porque|el Lago Azul|hecho|así|baño|así|así|pequeño|agua|que||es|llamado|el Lago Azul|el lago|como|es|posible|que|bañar|entonces|azul claro||eso||muy|muy popular Then there was this blue water that is very rich in all kinds of minerals, blue-white water that is hot and it was made into such a bath, like this, this small water that is called the Blue Lagoon that you can bathe in and it is very popular . En í kringum Bláa lónið er nefnilega, á Reykjanesskaganum er margt mjög fallegt. but||around|Blue|the Blue Lagoon||namely||Reykjanes Peninsula||many|very|beautiful ||||||bowiem|||||| Alrededor de||alrededor de|Azul|la laguna|es|precisamente|on|la península de Reykjanes|alrededor de|mucho|muy|hermoso Aber rund um die Blaue Lagune, auf der Halbinsel Reykjanes, gibt es viele sehr schöne Dinge. Þar eru hverir til dæmis einn sem heitir Gunnuhver sem að spýtir og frussar vatni stöðugt upp úr jörðinni og þar er, eru eru fallegir klettar, þar er gamall viti sem heitir Reykjanesviti sem er mjög fallegur og svo eru leirhverir á stað sem heitir Seltún og þar er mjög, mjög mikil lykt af brennisteini í loftinu. ||hot springs||for example|one|that||Gunnuhver|||spouts|and|spouts|water|constantly|||the ground||there|||are|beautiful|rocks|||old|lighthouse|that|called|Reykjanes lighthouse|that|||beautiful|||are|mud pots|there|place|that|is named|Seltún||there||very, very|very|large|smell||sulfur||in the air ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||Modderpoelen|||||Seltún|||||||||zwavel|| |||||||||||||tryska||ciągle||||||||||skały|||||||||||||||błotne źródła||||||||||||zapach||siarka|| |hay|manantiales de agua|hasta|||hay|se llama|Geysir de Gunnuhver|||expulsa||soplar, echa|agua|constantemente|hacia arriba|hay|tierra||ahí|hay||hay, están|hermosos|rocas|||viejo|faro viejo||se llama|faroeste de Reikiavik|como por ejemplo|hay|muy|hermoso|y||hay, están|manantiales de barro|a|||se llama|Seltún||ahí|||muy|muy grande|olor|de|azufre|hay|aire Es gibt zum Beispiel eine heiße Quelle namens Gunnuhver, die ständig Wasser aus dem Boden spuckt und gefriert, und es gibt wunderschöne Klippen, es gibt einen alten Leuchtturm namens Reykjanesviti, der sehr schön ist, und es gibt heiße Lehmquellen ein Ort namens Seltún, und dort liegt ein sehr, sehr starker Schwefelgeruch in der Luft. There is a hot spring there, for example, one called Gunnuhver, which constantly spews and freezes water out of the ground, and there are beautiful cliffs, there is an old lighthouse called Reykjanesviti, which is very beautiful, and there are clay hot springs in a place called Seltún, and there there is a very, very strong smell of sulfur in the air. Mjög sérstök lykt sem að manni finnst nú yfirleitt ekki góð. very|special|smell|that||a person|is found|now|usually|not|good, pleasant |especial|olor|que|que|man|se siente|ahora|generalmente no|not|buena Ein ganz besonderer Geruch, den man normalerweise nicht mag. A very special smell that you usually don't like. En maður keyrir til staðar sem að heitir Krísuvík og þar er Seltún þetta hverasvæði sem er mjög fallegt. |one|drives to||place|that||is called|Krisuvik||||Seltún|this|geothermal area|that|||beautiful ||||||||||||||geothermisch gebied|||| ||||||||||||||geotermalne pole|||| |hombre|conduce|a|lugar||que|se llama|Krísuvík||there||Seltún||área geotérmica||||hermoso Aber man fährt zu einem Ort namens Krísuvík und dort liegt Seltún, ein Thermalgebiet, das sehr schön ist. But you drive to a place called Krísuvík and there is Seltún, a hot spring area that is very beautiful.

Og það er mjög fallegt hraun á Reykjanesi og þar var síðasta eldgos á Íslandi og þar er hægt að skoða hraunið sem að kom upp af því, þó að maður sjái ekki, ekki rennandi eldhraun lengur, en eh, nú veit ég ekki hvenær þið hlustið á þetta en núna er árið 2023 og þá var það í rauninni fyrir ári og síðan tveimur árum sem voru eldgos þar. ||||beautiful|lava||Reykjanes||there||last|volcanic eruption||Iceland|and|||possible||see|the lava|that|||||it|||one|see|not|not|flowing|lava|longer|||now|I know||not|when||listen||this||now||the year||||that||really|for|year|and|then|two|years|that|were|volcanic eruption|there |||||lawa|||||||||||||||||||||||||||||płynące|||||||||||słuchajcie|||||||||||||||||||||| ||||hermoso|lava||Reikiavik|||lava|último|erupciones volcánicas||Islandia||||posible|que|explorar|lava||||arriba||porque|aunque||uno|vea|no|no|fluyendo|lava|lava|en|||sabe|yo||cuándo||escuchan||esto||ahora||año||then||eso||en realidad|hace|año||desde|dos años|años|que|lava|erupción volcánica| Und es gibt eine sehr schöne Lava in Reykjanes und es gab den letzten Ausbruch in Island und dort kann man die Lava sehen, die daraus hervorkam, obwohl man sie nicht sehen kann, keine fließende Lava mehr, aber eh, jetzt sehe ich sie nicht mehr Wenn man sich das anhört, weiß man, aber jetzt ist es 2023 und dann ist es tatsächlich vor einem Jahr und dann vor zwei Jahren, dass es dort Vulkanausbrüche gab. And there is a very beautiful lava in Reykjanes and there was the last volcanic eruption in Iceland and there you can see the lava that came out of it, although you can't see, no more flowing lava, but eh, now I don't know when you listen on this but now it's the year 2023 and then it was actually a year ago and then two years ago that there were volcanic eruptions there.

En ég er búinn að tala aðeins of lengi um þetta. but|||done||talk|only||too long||this |||hecho||hablar|solo||largo||esto Aber ich habe etwas zu lange darüber gesprochen. But I've talked a little too long about this. Það er erfitt að tala um allt sem er á Íslandi, svo finnst manni alltaf að maður hafi gleymt einhverju. ||difficult|||||that||||so|it seems|one feels|always|to||have|forgotten something|something eso||difícil||speak|sobre|todo|que|es|en|Islandia||se siente|uno|siempre|de||haya|olvidado algo|algo In Island ist es schwer, über alles zu reden, deshalb hat man immer das Gefühl, etwas vergessen zu haben. It's hard to talk about everything in Iceland, so you always feel like you've forgotten something. En það sem ég ætlaði að segja er að ég er búinn að tala svona um það helsta sem fólk gerir kannski þegar að það fer til Reykjavíkur. |it|that||I intended||say|||||done|||like this||it|main|that|people|does|maybe|when||it|goes|to| En|eso||yo|tenía la intención|||||||||hablar sobre|así así|||principal||gente|gestionar|quizás|cuando|a||||de Reikiavik Aber was ich sagen wollte ist, dass ich bereits über die wichtigsten Dinge gesprochen habe, die Menschen tun, wenn sie nach Reykjavík gehen. But what I wanted to say is that I have already talked about the main things people do when they go to Reykjavík. Og auðvitað skoðar það söfn í Reykjavík og það labbar um Reykjavík og skoðar staði þar eins og Hallgrímskirkju og Perluna. |of course|looks at||museums|||||walks||Reykjavik||looks at|places|there|like||Hallgrimskirkja||the Pearl Und natürlich erkundet es Museen in Reykjavík, spaziert durch Reykjavík und erkundet Orte wie Hallgrímskirkja und Perluna. And of course it explores museums in Reykjavík and it walks around Reykjavík and explores places there such as Hallgrímskirkja and Perluna.