×

Używamy ciasteczek, aby ulepszyć LingQ. Odwiedzając stronę wyrażasz zgodę na nasze polityka Cookie.

image

Um íslenska tungumálið, með Rökkva, Málfræði

Málfræði

Alls konar um íslensku og hvernig hún er töluð. Partur 1 – Málfræði.

1) Beygingar.

Íslenska er erfitt mál að læra því hún er málfræðilega flókin. Á íslensku eru fjögur föll, nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall. Nafnorð, persónufornöfn og lýsingarorð geta beygst í öllum þessum föllum. Það á líka við um sérnöfn eins og mannanöfn og staðanöfn.

Svona myndi nafnið Grímur beygjast:

Hér er Grímur. Þetta er saga um Grím. Ég fékk bréf frá Grími. Þetta eru skilaboð til Gríms.

Svona myndi orðið hundur beygjast:

Þetta er hundur. Ég er að tala um hund. Ég reif bolta af hundi. Þessum bolta er kastað til hunds.

Svona getur lýsingarorð eins og sterkur beygst:

Þetta er sterkur maður. Þetta er saga um sterkan mann. Þetta er bréf frá sterkum manni. Þetta er sending til sterks manns.

Á íslensku eru þrjú kyn: karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn. Öll orð fyrir hluti, öll nafnorð, hafa kyn á íslensku, stundum karlkyn eða kvenkyn þótt þetta séu hlutir sem eru í raun ekki með neitt kyn í alvöru . Steinn er til dæmis karlkyns. Gata er til dæmis kvenkyns. Mörg nafnorð eru samt líka hvorugkyns. Blað er til dæmis hvorugkyns. Lýsingarorð beygjast líka eftir kyni.

Dæmi:

Ég henti steini. Hann var þungur. (Steinninn var þungur). Ég gekk yfir götu. Hún var blaut. (Gatan var blaut). Ég reif blað. Það var þunnt. (Blaðið var þunnt).

Þessi steinn er blautur. Þessi gata er blaut. Þetta blað er blautt.

Páll er glaður og hann er tilbúinn. Anna er glöð og hún er tilbúin. Barnið er glatt og það er tilbúið.

Páll er feiminn. Anna er feimin. Barnið er feimið.

Páll og Andri eru glaðir og þeir eru tilbúnir. Anna og Lísa eru glaðar og þær eru tilbúnar. Börnin eru glöð og þau eru tilbúin. Páll og Anna eru glöð og þau eru tilbúin.

Ef ég er karl eða strákur segi ég svona: Ég er glaður. Ég er feiminn. Ég er sterkur.

Ef ég er kona eða stelpa segi ég svona: Ég er glöð. Ég er feimin. Ég er sterk .

Þetta er allt gott að vita þegar maður lærir íslensku, en ekki reyna að læra allar beygingarnar strax. Það er of erfitt og of flókið. Reynið frekar að læra mikið af orðum. Það er allt í lagi að segja þau vitlaust þegar maður er að læra íslensku. Íslendingar vita að íslenska er erfið og skilja vel að útlendingar geri mikið af vitleysum þegar þeir eru að byrja að læra að tala og skrifa.

2) Nútíð, þátíð, framtíð og fleira

Nútíð (það sem gerist núna) er svona:

Ég keyri bíl. Ég hoppa á dýnu. Ég bursta tennurnar.

Það er líka hægt að segja svona um það sem er að gerast núna:

Ég er að keyra bíl. Ég er að hoppa á dýnu. Ég er að bursta tennurnar.

Þátíð.

Það sem gerðist í fortíðinni er það sem er búið að gerast, þátíð er um það sem gerðist áður:

Ég keyrði bíl. Ég hoppaði á dýnu. Ég burstaði tennurnar. Ég keyrði bíl í gær. Ég hoppaði á dýnu áðan. Ég burstaði tennurnar fyrir tíu mínútum.

Það er líka hægt að segja svona um það sem gerðist í fortíðinni:

Ég var að keyra bíl. Ég var að hoppa á dýnu. Ég var að bursta tennurnar.

Svona segir maður yfirleitt ef það er stutt síðan það gerðist. Ég var að keyra bíl rétt áðan. Ég var að bursta tennurnar fyrir tveimur mínútum. Ég var að láta gera við bílinn minn fyrir tveimur dögum og núna er hann strax aftur bilaður.

Svona er líka hægt segja um það sem er búið að gerast:

Ég hef keyrt bíl. Ég hef hoppað á dýnu. Ég hef burstað tennurnar.

Á íslensku er „Ég hef farið“, „Ég hef gert“„Ég hef keyrt bíl“ eða „Ég hafði farið“, „Ég hafði gert“, „Ég hafði keyrt bíl“ formið mikið minna notað en á ensku og þýsku.

Við segjum oftar „Ég fór“, „Ég gerði“, „Ég keyrði bíl“ eða „Ég var búinn að fara“.

Við myndum samt oft nota „hef/hafði“ formið svona:

„Ég hef áður farið til Frakklands þannig að þegar ég fer næst verður það í annað skiptið“, „Ég hafði bara verið úti í fimm mínútur þegar það byrjaði að rigna“, „Ég hafði verið giftur Elísu í tvö ár þegar við eignuðumst fyrsta barnið okkar“.

Spurning: „Kannt þú að baka köku?“ Svar: „Já ég hef bakað köku áður“.

Og svona er líka hægt að tala um það sem er búið að gerast:

Ég er búinn að keyra bíl. Ég er búinn að hoppa á dýnu. Ég er búinn að bursta tennurnar.

Þegar maður segir „Ég er búinn að“ þá gefur það oft til kynna að maður hafi þurft að gera eitthvað, sé búinn að því og þurfi þá kannski ekki að gera það aftur í soldinn tíma. „Ég er búinn að fara í klippingu.“, „Mamma mín segir að ég eigi að bursta tennurnar áður en ég fer að sofa, en ég er búinn að bursta tennurnar nú þegar.“

Að eitthvað gerist í framtíðinni er hægt að segja á mismunandi hátt. Ein leið er svona, en það er svolítið formlegt:

Ég mun keyra bíl. Ég mun hoppa á dýnu. Ég mun bursta tennurnar. i)

ii) Ég á eftir að .... þýðir oft að það sé eitthvað sem maður verður að gera, en er ekki búið. Til dæmis: Ég get ekki farið að sofa, því ég á ennþá eftir að ganga frá matnum og svæfa börnin mín.

Og önnur leið er svona:

Ég er að fara að keyra bíl. Ég er að fara að hoppa á dýnu. Ég er að fara að bursta tennurnar.

Ég er að fara að..... þýðir oft að það sé alveg að fara að gerast. Ég er að fara að sofa núna. Ég er að fara út núna.

Og það eru til flóknari tíðir:

Ég mun verða orðinn hundrað ára þegar það verða liðin hundrað ár frá því að ég fæddist.

Ég á eftir að vera orðinn hundrað ára þegar það verða búin að líða hundrað ár frá því að ég fæddist.

Ég er að fara að verða hundrað ára eftir tíu daga.

Ég mun hafa unnið í sextíu ár þegar ég verð orðinn hundrað ára.

Ég mun hafa orðið of gamall til að spila fótbolta þegar ég mun vera búinn að lifa í hundrað ár.

3) Ef maður vill segja að eitthvað gæti gerst, þótt það gerist ekki örugglega.

Þetta er að gerast núna:

Ég get farið heim af því ég er á bíl.

Ég get ekki farið heim, en ég gæti farið heim, ef ég væri á bíl.

Þetta er búið að gerast:

Ég gat farið heim af því ég var á bíl.

Ég gat ekki farið heim, en ég hefði getað farið heim, ef ég hefði verið á bíl.

i) Yfirleitt þegar við segjum Ég mun, þá er það um eitthvað sem er aðeins lengra í framtíðinni. Til dæmis: Ég mun vera orðinn of gamall til að spila fótbolta eftir þrjátíu ár.

ii) Ég á eftir að er líka ein leið til að tala um framtíðina Ég á eftir að keyra bíl. Ég á eftir að hoppa á dýnu. Ég á eftir að bursta tennurnar.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Málfræði grammaire Grammar Gramatyka Grammatik grammar gramática دستور زبان grammaire grammatica 문법 Grammatica gramatyka gramática grammatik dilbilgisi 语法 文法

Alls konar um íslensku og hvernig hún er töluð. ||||||||töluð All kinds|kinds|||||||spoken ||||||||parlée Wszystko|wszelkiego rodzaju|o|język islandzki||jak|ona|jest mówiona|mówiona Alles Mögliche über Isländisch und wie es gesprochen wird. All kinds of things about Icelandic and how it is spoken. Todo tipo de cosas sobre el islandés y cómo se habla. Różne rzeczy na temat języka islandzkiego i sposobu, w jaki się nim mówi. Partur 1 – Málfræði. Part| Part 1 – Grammar| Część 1 – Gramatyka.|Gramatyka Teil 1 – Grammatik. Part 1 – Grammar. Parte 1 – Gramática. Część 1 – Gramatyka.

1) Beygingar. conjugaisons Inflections Odmiany gramatyczne 1) Beugungen. 1) Inflections. 1) Inflexiones. 1) Przegięcia.

Íslenska er erfitt mál að læra því hún er málfræðilega flókin. |||||||||sagnfræðilega| ||difficult|language||||||grammatically|complex Język islandzki|jest|trudny|język|żeby|nauczyć się|ponieważ|ona|jest|gramatycznie|skomplikowany Isländisch ist eine schwer zu lernende Sprache, da es grammatikalisch komplex ist. Icelandic is a difficult language to learn because it is grammatically complex. El islandés es un idioma difícil de aprender porque es gramaticalmente complejo. Islandzki jest językiem trudnym do nauczenia się, ponieważ jest skomplikowany gramatycznie. Á íslensku eru fjögur föll, nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall. ||||föll|nominative case|accusative case|þágufall||eignarfall |||four|cases|nominative case|accusative case|dative case||Genitive case Im Isländischen gibt es vier Fälle: Nominativ, Passiv, Passiv und Possessiv. In Icelandic there are four cases, nominative, accusative, passive and possessive. En islandés hay cuatro casos: nominativo, acusativo, pasivo y posesivo. W języku islandzkim występują cztery przypadki: mianownik, biernik, bierny i dzierżawczy. Nafnorð, persónufornöfn og lýsingarorð geta beygst í öllum þessum föllum. |||||||||föllum í öllum Noun|Personal pronouns||adjectives|can be inflected|decline||all these|these|cases |||przymiotniki|mogą|odmieniają się||wszystkich|tych|przypadki gramatyczne Substantive, Personalpronomen und Adjektive können in all diesen Fällen gebeugt werden. Nouns, personal pronouns and adjectives can be inflected in all these cases. En todos estos casos se pueden declinar sustantivos, pronombres personales y adjetivos. We wszystkich tych przypadkach można odmieniać rzeczowniki, zaimki osobowe i przymiotniki. Það á líka við um sérnöfn eins og mannanöfn og staðanöfn. |||||einkenninöfn|||person names||staðanöfn |||||proper nouns|such as||people's names||place names ||również dotyczy|||nazwy własne|takich jak||imiona ludzi||nazwy miejsc Dies gilt auch für Eigennamen wie Personennamen und Ortsnamen. It also applies to proper nouns such as personal names and place names. También se aplica a nombres propios como nombres personales y topónimos. Dotyczy to również rzeczowników własnych, takich jak nazwiska i nazwy miejscowości.

Svona myndi nafnið Grímur beygjast: |||Grímur| Like this|would decline|the name|Grímur would decline|be declined as Tak oto|będzie się odmieniać|imię Grímur|Grímur w odmianie|odmieniać się So würde der Name Grímur gebeugt werden: This is how the name Grímur would be inflected: Así se declinaría el nombre Grímur: Tak byłoby odmieniane imię Grímur:

Hér er Grímur. Hier ist Grímur. Here is Grímur. Aquí está Grimur. Þetta er saga um Grím. ||||Grímur ||||Grímur Dies ist eine Geschichte über Grim. This is a story about Grim. Esta es una historia sobre Grimm. Ég fékk bréf frá Grími. ||||Grími (person's name) |got|letter|from|Grímur Ja|dostałem|list|od|Grímim Ich habe einen Brief von Grími erhalten. I received a letter from Grími. Recibí una carta de Grími. Þetta eru skilaboð til Gríms. ||message||Gríms ||messages||Grímur To są|są|To wiadomość dla Gríma.||Gríma Dies ist eine Nachricht an Grím. This is a message to Grím. Este es un mensaje para Grím.

Svona myndi orðið hundur beygjast: Like this|would be conjugated|the word|dog|be declined Tak oto|byłoby|słowo|pies| So würde das Wort Hund gebeugt werden: This is how the word dog would be inflected: Así se declinaría la palabra perro:

Þetta er hundur. Das ist ein Hund. This is a dog. Esto es un perro. Ég er að tala um hund. |||||dog |||||Mówię o psie. Ich spreche von einem Hund. I'm talking about a dog. Estoy hablando de un perro. Ég reif bolta af hundi. |tók af||| |tore away|ball|off|dog |wyrwałem|piłkę||psa Ich habe einem Hund einen Ball abgerissen. I ripped a ball off a dog. Le arranqué una pelota a un perro. Zerwałem psu piłkę. Þessum bolta er kastað til hunds. |ball||thrown||dog Temu|||rzuca się|| Dieser Ball wird einem Hund zugeworfen. This ball is thrown to a dog. Esta pelota se le lanza a un perro.

Svona getur lýsingarorð eins og sterkur beygst: |"can"|adjective|"such as"||| So lässt sich ein Adjektiv wie stark flektieren: This is how an adjective like strong can be inflected: Así es como se puede declinar un adjetivo como fuerte: Oto jak można odmienić przymiotnik taki jak silny:

Þetta er sterkur maður. ||strong man| Das ist ein starker Mann. This is a strong man. Este es un hombre fuerte. Þetta er saga um sterkan mann. Dies ist eine Geschichte über einen starken Mann. This is a story about a strong man. Esta es una historia sobre un hombre fuerte. Þetta er bréf frá sterkum manni. ||letter||strong| Dies ist ein Brief von einem starken Mann. This is a letter from a strong man. Esta es una carta de un hombre fuerte. Þetta er sending til sterks manns. ||sending||| ||shipment||strong| Dies ist eine Botschaft an einen starken Mann. This is a message to a strong man. Este es un mensaje para un hombre fuerte.

Á íslensku eru þrjú kyn: karlkyn, kvenkyn og hvorugkyn. ||||gender|masculine gender|feminine gender||neuter gender Im Isländischen gibt es drei Geschlechter: Maskulinum, Femininum und Neutrum. In Icelandic there are three genders: masculine, feminine and neuter. En islandés hay tres géneros: masculino, femenino y neutro. Öll orð fyrir hluti, öll nafnorð, hafa kyn á íslensku, stundum karlkyn eða kvenkyn þótt þetta séu hlutir sem eru í raun ekki með neitt kyn í alvöru . All|word|for|object|All|noun|||||sometimes||"or"||even though||"they are"|||are||in reality|||any gender at all|gender||"in reality" ||||||||||czasami||||||||||||||||| Alle Wörter für Dinge, alle Substantive haben im Isländischen ein Geschlecht, manchmal männlich oder weiblich, obwohl es sich hierbei um Dinge handelt, die eigentlich kein Geschlecht haben. All words for things, all nouns, have a gender in Icelandic, sometimes male or female even though these are things that don't really have any gender. Todas las palabras para cosas, todos los sustantivos, tienen un género en islandés, a veces masculino o femenino, aunque se trata de cosas que en realidad no tienen ningún género. Steinn er til dæmis karlkyns. A stone|||for example|masculine gender Stein zum Beispiel ist männlich. Stein, for example, is male. Stein, por ejemplo, es hombre. Gata er til dæmis kvenkyns. Street is feminine.||||feminine gender Straße ist zum Beispiel weiblich. For example, street is feminine. Por ejemplo, la calle es femenina. Mörg nafnorð eru samt líka hvorugkyns. Many|||still||neuter gender Allerdings sind viele Substantive auch Neutrum. However, many nouns are also neuter. Sin embargo, muchos sustantivos también son neutros. Blað er til dæmis hvorugkyns. Sheet|||for example|neuter gender Beispielsweise ist ein Blatt neutral. For example, a leaf is neuter. Por ejemplo, una hoja es neutra. Lýsingarorð beygjast líka eftir kyni. Adjectives|decline||according to|gender Adjektive werden auch geschlechtsspezifisch flektiert. Adjectives also inflect according to gender. Los adjetivos también se declinan según el género.

Dæmi: Example: Beispiel: Example: Ejemplo:

Ég henti steini. |threw|a stone Ich habe einen Stein geworfen. I threw a stone. Tiré una piedra. Hann var þungur. ||He was heavy. Er war schwer. He was heavy. (Steinninn var þungur). The stone||heavy (Der Stein war schwer). (The stone was heavy). Ég gekk yfir götu. |walked|over|street Ich ging über die Straße. I walked across the street. Przeszedłem przez ulicę. Hún var blaut. ||She was wet. Sie war nass. She was wet. (Gatan var blaut). the street||wet (Die Straße war nass). (The street was wet). Ég reif blað. |tore a|sheet of paper Ich habe ein Stück Papier zerrissen. I tore a piece of paper. Það var þunnt. ||thin ||It was thin. Es war dünn. It was thin. Było cienkie. (Blaðið var þunnt). The paper|| (Das Papier war dünn). (The paper was thin).

Þessi steinn er blautur. |||wet Dieser Stein ist nass. This stone is wet. Þessi gata er blaut. |gata|| |This street is wet.|| This street is wet. Þetta blað er blautt. |This paper is wet.||This paper is wet. Dieses Papier ist nass. This paper is wet.

Páll er glaður og hann er tilbúinn. ||happy|||| Paul||||||ready ||Páll jest szczęśliwy.||on|jest|gotowy Paul ist glücklich und bereit. Paul is happy and he is ready. Paul jest szczęśliwy i gotowy. Anna er glöð og hún er tilbúin. ||happy||||ready Anna jest szczęśliwa.||szczęśliwa||||gotowa Anna is happy and she is ready. Anna jest szczęśliwa i gotowa. Barnið er glatt og það er tilbúið. ||glad and ready|||| The child||happy||||ready Dziecko||Dziecko jest radosne|||| Das Baby ist glücklich und es ist bereit. The baby is happy and it is ready.

Páll er feiminn. Páll is||shy ||Páll jest nieśmiały. Paul ist schüchtern. Paul is shy. Anna er feimin. ||shy Anna is shy. Barnið er feimið. ||shy Das Kind ist schüchtern. The child is shy.

Páll og Andri eru glaðir og þeir eru tilbúnir. ||Andri||happy||||ready Páll und Andri sind glücklich und bereit. Páll and Andri are happy and they are ready. Anna og Lísa eru glaðar og þær eru tilbúnar. ||||happy||they are ready||ready Anna and Lísa are happy and they are ready. Börnin eru glöð og þau eru tilbúin. The children|||||| Die Kinder sind glücklich und bereit. The children are happy and they are ready. Páll og Anna eru glöð og þau eru tilbúin. Páll und Anna sind glücklich und bereit. Páll and Anna are happy and they are ready.

Ef ég er karl eða strákur segi ég svona: Ég er glaður. If|||man or boy|or|boy|say||like this||| Jeśli|ja|jestem|mężczyzna|lub|chłopiec|mówię|ja|tak ||| Wenn ich ein Mann oder ein Junge bin, sage ich das: Ich bin glücklich. If I'm a man or a boy, I say this: I'm happy. Si soy hombre o niño, digo esto: soy feliz. Ég er feiminn. ||shy ||Jestem nieśmiały. Ich bin schüchtern. I am shy. Soy tímido. Ég er sterkur. ||Jestem silny. Ich bin stark. I am strong. Soy fuerte.

Ef ég er kona eða stelpa segi ég svona: Ég er glöð. |||||girl|||||| Wenn ich eine Frau oder ein Mädchen bin, sage ich das: Ich bin glücklich. If I'm a woman or a girl, I say this: I'm happy. Si soy mujer o niña, digo esto: soy feliz. Ég er feimin. I am shy. Ég er sterk . I am strong.

Þetta er allt gott að vita þegar maður lærir íslensku, en ekki reyna að læra allar beygingarnar strax. ||||||||||||||||beygingar| |||||good to know|||learns||||try||||the declensions|right away To jest|jest|wszystko|dobre||wiedzieć|kiedy|człowiek|uczy się|język islandzki|To jest|nie|próbować|żeby|uczyć się|wszystkie|odmiany gramatyczne|od razu Das ist alles gut zu wissen, wenn Sie Isländisch lernen, aber versuchen Sie nicht, alle Beugungen auf einmal zu lernen. This is all good to know when learning Icelandic, but don't try to learn all the inflections right away. Es bueno saber todo esto al aprender islandés, pero no intentes aprender todas las inflexiones de inmediato. Wszystko to warto wiedzieć, ucząc się islandzkiego, ale nie próbuj uczyć się wszystkich odmian od razu. Það er of erfitt og of flókið. |||hard|||complex To jest|jest|zbyt|zbyt trudne|i|zbyt|zbyt skomplikowane Es ist zu schwer und zu kompliziert. It's too hard and too complicated. Es demasiado difícil y demasiado complicado. To zbyt trudne i zbyt skomplikowane. Reynið frekar að læra mikið af orðum. Try|rather|||a lot|of|words Spróbujcie|raczej|||||słów Versuchen Sie lieber, viele Wörter zu lernen. Rather, try to learn a lot of words. Más bien, trate de aprender muchas palabras. Zamiast tego spróbuj nauczyć się wielu słów. Það er allt í lagi að segja þau vitlaust þegar maður er að læra íslensku. ||||||say||wrong|||||| To|jest|wszystko||w porządku|żeby|powiedzieć|je/ich|źle|||||| Es ist in Ordnung, sie falsch auszusprechen, wenn Sie Isländisch lernen. It's okay to say them wrong when you're learning Icelandic. Está bien decirlas mal cuando estás aprendiendo islandés. Nie ma nic złego w wymawianiu ich źle podczas nauki islandzkiego. Íslendingar vita að íslenska er erfið og skilja vel að útlendingar geri mikið af vitleysum þegar þeir eru að byrja að læra að tala og skrifa. ||||||||||||||nonsense||||||||||| Icelanders|know||||difficult||understand|||foreigners|do|||nonsense|||||start||||||write Islandczycy|wiedzą||język islandzki||||zrozumieć|dobrze|||popełniają|||głupstw, błędów|kiedy||||||||||pisać Isländer wissen, dass Isländisch schwierig ist und verstehen gut, dass Ausländer viel Unsinn machen, wenn sie anfangen, Sprechen und Schreiben zu lernen. Icelanders know that Icelandic is difficult and understand well that foreigners do a lot of nonsense when they are just starting to learn to speak and write. Los islandeses saben que el islandés es difícil y entienden bien que los extranjeros hacen muchas tonterías cuando recién empiezan a aprender a hablar y escribir. Islandczycy wiedzą, że islandzki jest trudny i dobrze rozumieją, że obcokrajowcy robią mnóstwo bzdur, gdy zaczynają uczyć się mówić i pisać.

2) Nútíð, þátíð, framtíð og fleira Gegenwart|Vergangenheit|Zukunft||und mehr Present tense|Past tense|Future||and more Czas teraźniejszy|Czas przeszły|przyszłość||i inne 2) Gegenwart, Vergangenheit, Zukunft und mehr 2) Present, past, future and more 2) Presente, pasado, futuro y más

Nútíð (það sem gerist núna) er svona: ||that|happens||| Das Präsens (was jetzt passiert) ist so: The present tense (what happens now) is like this: El tiempo presente (lo que pasa ahora) es así:

Ég keyri bíl. ||car Ja|Prowadzę|samochód Ich fahre ein Auto. I drive a car. Manejo un carro. Ég hoppa á dýnu. |||dýna |jump||mattress |Skaczę na materacu.||skacze na materac Ich springe auf die Matratze. I jump on the mattress. Salto sobre el colchón. Ég bursta tennurnar. |brush|the teeth |Szczotkuję|zęby Ich putze meine Zähne. I brush my teeth. Me cepillo los dientes.

Það er líka hægt að segja svona um það sem er að gerast núna: |||possible||say|||||||| To też można|jest|również|można|||||To|jak|||| Zu dem, was jetzt passiert, kann man auch Folgendes sagen: You can also say this about what is happening now: También puedes decir esto sobre lo que está pasando ahora: Możesz także powiedzieć to o tym, co dzieje się teraz:

Ég er að keyra bíl. |||drive| Ich fahre ein Auto. I am driving a car. Estoy manejando un auto. Ég er að hoppa á dýnu. |||||materac Ich springe auf eine Matratze. I'm jumping on a mattress. Estoy saltando sobre un colchón. Ég er að bursta tennurnar. Ich putze meine Zähne. I'm brushing my teeth. Estoy cepillando mis dientes.

Þátíð. past tense Vergangenheitsform. Past tense. Pasado.

Það sem gerðist í fortíðinni er það sem er búið að gerast, þátíð er um það sem gerðist áður: ||||the past|||||||||||||| ||happened||the past|||||finished|||||||||before |to, co|wydarzyło się||przeszłości||||||||Czas przeszły|||||| Was in der Vergangenheit passiert ist, ist das, was passiert ist. In der Vergangenheitsform geht es um das, was vorher passiert ist: What happened in the past is what has happened, the past tense is about what happened before: Lo que pasó en el pasado es lo que pasó, el tiempo pasado se refiere a lo que pasó antes:

Ég keyrði bíl. Ich bin ein Auto gefahren. I drove a car. Conduje un coche. Ég hoppaði á dýnu. |jumped|| Ich sprang auf die Matratze. I jumped on the mattress. Salté sobre el colchón. Ég burstaði tennurnar. |brushed| ||zęby Ich habe meine Zähne geputzt. I brushed my teeth. Me cepillé los dientes. Ég keyrði bíl í gær. ||||gestern ||||yesterday |Prowadziłem||| Ich bin gestern Auto gefahren. I drove a car yesterday. Ayer conduje un coche. Ég hoppaði á dýnu áðan. ||||vorhin ||||a moment ago Ich bin vorhin auf eine Matratze gesprungen. I jumped on a mattress earlier. Salté sobre un colchón antes. Ég burstaði tennurnar fyrir tíu mínútum. ||||ten| Ich habe mir vor zehn Minuten die Zähne geputzt. I brushed my teeth ten minutes ago. Me lavé los dientes hace diez minutos.

Það er líka hægt að segja svona um það sem gerðist í fortíðinni: ||||||||||||fortíðinni It|||possible||||||||| Über das, was in der Vergangenheit passiert ist, kann man auch so etwas sagen: You can also say something like this about what happened in the past: También puedes decir algo como esto sobre lo que pasó en el pasado:

Ég var að keyra bíl. Ich fuhr ein Auto. I was driving a car. Estaba conduciendo un coche. Ég var að hoppa á dýnu. Ich sprang auf eine Matratze. I was jumping on a mattress. Estaba saltando sobre un colchón. Ég var að bursta tennurnar. Ich habe mir die Zähne geputzt. I was brushing my teeth. Estaba cepillándome los dientes.

Svona segir maður yfirleitt ef það er stutt síðan það gerðist. |||"usually"||||short|ago||happened Das sagen Sie normalerweise, wenn es schon eine Weile her ist. This is what you usually say if it has been a while since it happened. Esto es lo que sueles decir si ha pasado un tiempo desde que sucedió. To jest to, co zwykle mówisz, jeśli minęło trochę czasu od tego zdarzenia. Ég var að keyra bíl rétt áðan. |||||gerade eben| |||||just| Ich bin kurz zuvor Auto gefahren. I was driving a car just before. Estaba conduciendo un coche justo antes. Chwilę wcześniej jechałem samochodem. Ég var að bursta tennurnar fyrir tveimur mínútum. ||||||two| Ich habe mir vor zwei Minuten die Zähne geputzt. I was brushing my teeth two minutes ago. Me estaba cepillando los dientes hace dos minutos. Ég var að láta gera við bílinn minn fyrir tveimur dögum og núna er hann strax aftur bilaður. |||||||||||||||||bilast aftur |was||let|fix|||my||two|days|||||immediately|again|broken down Ich habe mein Auto vor zwei Tagen reparieren lassen und jetzt ist es wieder kaputt. I had my car repaired two days ago and now it's broken down right back. Repararon mi auto hace dos días y ahora está averiado. Dwa dni temu naprawiłem samochód i teraz jest zepsuty.

Svona er líka hægt segja um það sem er búið að gerast: |||||||||done|| Zu dem Geschehen lässt sich auch folgendes sagen: This is also what can be said about what has happened: Esto es también lo que se puede decir sobre lo sucedido:

Ég hef keyrt bíl. ||keyrt| |have|driven| Ich bin ein Auto gefahren. I have driven a car. He conducido un automóvil. Ég hef hoppað á dýnu. ||jumped|| Ich bin auf eine Matratze gesprungen. I have jumped on a mattress. He saltado sobre un colchón. Ég hef burstað tennurnar. ||brushed| Ich habe meine Zähne geputzt. I have brushed my teeth. Me he lavado los dientes.

Á íslensku er „Ég hef farið“, „Ég hef gert“„Ég hef keyrt bíl“ eða „Ég hafði farið“, „Ég hafði gert“, „Ég hafði keyrt bíl“ formið mikið minna notað en á ensku og þýsku. ||||||||getan||||||||||||||||||weniger häufig||||||deutsch In Icelandic|in Icelandic||||gone|||||||||||||||||||the form|much less|less|used|||||German ||||||||||||||||||||||||form|||||||| Auf Isländisch die Form „Ich bin gegangen“, „Ich bin gefahren“, „Ich bin ein Auto gefahren“ oder „Ich bin gegangen“, „Ich habe getan“, „Ich bin ein Auto gefahren“ wird viel seltener verwendet als im Englischen und Deutschen. In Icelandic, the form "I've gone", "I've driven", "I've driven a car" or "I've gone", "I've done", "I've driven a car" is much less used than in English and German. En islandés, la forma "he ido", "he conducido", "he conducido un coche" o "he ido", "he hecho", "he conducido un coche" se utiliza mucho menos que en inglés y alemán. W języku islandzkim forma „Pojechałem”, „Prowadziłem”, „Prowadziłem samochód” lub „Pojechałem”, „Zrobiłem”, „Prowadziłem samochód” jest znacznie rzadziej używany niż w języku angielskim i niemieckim.

Við segjum oftar „Ég fór“, „Ég gerði“, „Ég keyrði bíl“ eða „Ég var búinn að fara“. ||häufiger||||||||||||| We||more often||went|||||||||ready|| Wir sagen oft „Ich ging“, „Ich tat“, „Ich fuhr ein Auto“ oder „Ich war schon weg“. We often say "I went", "I did", "I drove a car" or "I had already left". Muchas veces decimos “fui”, “lo hice”, “manejé un auto” o “ya me había ido”.

Við myndum samt oft nota „hef/hafði“ formið svona: |we would|||use|||the form| Wir würden immer noch oft die Form „haben/hatten“ wie folgt verwenden: We would still often use the 'have/had' form like this: Todavía usaríamos a menudo la forma 'have/had' como esta: Nadal często używalibyśmy formy „mieć/miał” w następujący sposób:

„Ég hef áður farið til Frakklands þannig að þegar ég fer næst verður það í annað skiptið“, „Ég hafði bara verið úti í fimm mínútur þegar það byrjaði að rigna“, „Ég hafði verið giftur Elísu í tvö ár þegar við eignuðumst fyrsta barnið okkar“. ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||fórum við að eignast||| ||before|||France|like this||when|||next|will|||second|time||||been|out||||||began||to rain||||married|Elisa|||years|||we had||the child|our first child „Ich war schon einmal in Frankreich, also wird es das nächste Mal das zweite Mal sein“, „Ich war erst fünf Minuten draußen, als es anfing zu regnen“, „Ich war seit zwei Jahren mit Elisa verheiratet, als wir unser erstes Mal hatten Kind unser". "I've been to France before so next time it will be the second time", "I had only been out for five minutes when it started to rain", "I had been married to Elisa for two years when we had our first child ours". "Ya he estado en Francia antes, así que la próxima vez será la segunda", "Solo había estado fuera cinco minutos cuando empezó a llover", "Había estado casado con Elisa durante dos años cuando tuvimos nuestra primera hijo nuestro".

Spurning: „Kannt þú að baka köku?“ Svar: „Já ég hef bakað köku áður“. Question|Can|||bake|cake|||||baked|| Frage: „Weißt du, wie man einen Kuchen backt?“ Antwort: „Ja, ich habe schon einmal einen Kuchen gebacken.“ Question: "Do you know how to bake a cake?" Answer: "Yes, I have baked a cake before". Pregunta: "¿Sabes hornear un pastel?" Respuesta: "Sí, ya he horneado un pastel antes".

Og svona er líka hægt að tala um það sem er búið að gerast: Und so können Sie auch darüber sprechen, was passiert ist: And this is also how you can talk about what has happened: Y así es también como puedes hablar de lo que ha pasado:

Ég er búinn að keyra bíl. Ich bin ein Auto gefahren. I have driven a car. He conducido un automóvil. Ég er búinn að hoppa á dýnu. Ich bin auf eine Matratze gesprungen. I've jumped on a mattress. He saltado sobre un colchón. Ég er búinn að bursta tennurnar. Ich habe meine Zähne geputzt. I have brushed my teeth. Me he lavado los dientes.

Þegar maður segir „Ég er búinn að“ þá gefur það oft til kynna að maður hafi þurft að gera eitthvað, sé búinn að því og þurfi þá kannski ekki að gera það aftur í soldinn tíma. ||||||||||||||||||||||||||||||||||sólum tíma| |||I||||then|gives||||indicate|||has|needed|||something|has|||||need to|then||||||again||a little while| Wenn Sie sagen „Ich bin fertig“, bedeutet das oft, dass Sie etwas tun mussten, damit fertig sind und es möglicherweise für einige Zeit nicht noch einmal tun müssen. When you say "I'm done" it often means that you had to do something, are done with it and may not need to do it again for some time. Cuando dices "Ya terminé", a menudo significa que tenías que hacer algo, ya terminaste y es posible que no necesites volver a hacerlo durante algún tiempo. „Ég er búinn að fara í klippingu.“, „Mamma mín segir að ég eigi að bursta tennurnar áður en ég fer að sofa, en ég er búinn að bursta tennurnar nú þegar.“ ||||||haircut|||||||||||||||||||||||| ||||||haircut|Mom|||||should|||||||||sleep|||||||the teeth|already| „Ich hatte einen Haarschnitt.“, „Meine Mutter sagt, ich solle mir die Zähne putzen, bevor ich ins Bett gehe, aber ich habe meine Zähne schon geputzt.“ "I've had a haircut.", "My mom says I should brush my teeth before I go to bed, but I've already brushed my teeth." "Me corté el pelo", "Mi mamá dice que debería cepillarme los dientes antes de irme a la cama, pero ya me lavé los dientes".

Að eitthvað gerist í framtíðinni er hægt að segja á mismunandi hátt. |something|||future||||||different|way Dass in Zukunft etwas passieren wird, kann man auf unterschiedliche Weise sagen. That something will happen in the future can be said in different ways. Que algo sucederá en el futuro se puede decir de diferentes maneras. Ein leið er svona, en það er svolítið formlegt: One|way||like this||it||a little|formal Eine Möglichkeit sieht so aus, ist aber etwas formell: One way is like this, but it's a bit formal: Una forma es así, pero es un poco formal:

Ég mun keyra bíl. |will|| Ich werde ein Auto fahren. I will drive a car. Conduciré un coche. Ég mun hoppa á dýnu. Ich werde auf eine Matratze springen. I will jump on a mattress. Saltaré sobre un colchón. Ég mun bursta tennurnar. i) Ich werde meine Zähne putzen. ich) Me lavaré los dientes. i)

ii) Ég á eftir að .... þýðir oft að það sé eitthvað sem maður verður að gera, en er ekki búið. tvö||||||||||||||||||| I have to|||||translate|||||||||||||| ii) Ich muss ... bedeutet oft, dass etwas getan werden muss, aber nicht getan wird. ii) I have to .... often means that there is something that must be done, but is not done. ii) Tengo que.... muchas veces significa que hay algo que se debe hacer, pero no se hace. Til dæmis: Ég get ekki farið að sofa, því ég á ennþá eftir að ganga frá matnum og svæfa börnin mín. ||||||||||||||||||soothe|| |for example||||||||||still|||walk|from|the food||put to sleep|| Zum Beispiel: Ich kann nicht ins Bett gehen, weil ich noch zu Abend essen und meine Kinder schlafen lassen muss. For example: I can't go to bed, because I still have to finish dinner and put my children to sleep. Por ejemplo: no puedo acostarme porque todavía tengo que terminar de cenar y acostar a mis hijos.

Og önnur leið er svona: |another||| Und ein anderer Weg ist so: And another way is like this: Y otra forma es así:

Ég er að fara að keyra bíl. Ich werde ein Auto fahren. I'm going to drive a car. Voy a conducir un coche. Ég er að fara að hoppa á dýnu. Ich werde auf die Matratze springen. Voy a saltar sobre el colchón. Ég er að fara að bursta tennurnar. Ich werde mir die Zähne putzen. Voy a lavarme los dientes.

Ég er að fara að..... þýðir oft að það sé alveg að fara að gerast. |||||means||||"is about to"|really|||| Ich werde..... bedeutet oft, dass es wirklich passieren wird. I'm going to..... often means that it's really going to happen. Voy a... a menudo significa que realmente va a suceder. Ég er að fara að sofa núna. Ich gehe jetzt schlafen. I'm going to sleep now. Me voy a dormir ahora. Ég er að fara út núna. ||||out| Ich gehe jetzt aus. I'm going out now. Voy a salir ahora.

Og það eru til flóknari tíðir: ||||flóknari|times ||||more complex|times Und es gibt kompliziertere Zeitformen: And there are more complicated tenses: Y hay tiempos verbales más complicados:

Ég mun verða orðinn hundrað ára þegar það verða liðin hundrað ár frá því að ég fæddist. |||become||||||passed|||from||||was born Ja|będę|stać się|stać się|sto|lat/lat(a)|kiedy|to będzie|stać się|minęło|sto lat|lat|od tego|od tego czasu|że|Ja|urodziłem się Ich werde hundert Jahre alt sein, wenn meine Geburt hundert Jahre her ist. I will be a hundred years old when it will be a hundred years since I was born. Tendré cien años cuando se cumplan cien años desde que nací.

Ég á eftir að vera orðinn hundrað ára þegar það verða búin að líða hundrað ár frá því að ég fæddist. |||||||||||||líða||||||| ||||be|||||||||pass|hundred||from|||| Ich werde hundert Jahre alt sein, wenn meine Geburt hundert Jahre her ist. I will be a hundred years old when it will be a hundred years since I was born. Tendré cien años cuando se cumplan cien años desde que nací.

Ég er að fara að verða hundrað ára eftir tíu daga. ||||||hundred||||days In zehn Tagen werde ich hundert Jahre alt. I'm going to be a hundred years old in ten days. Voy a cumplir cien años en diez días.

Ég mun hafa unnið í sextíu ár þegar ég verð orðinn hundrað ára. |||have worked||sixty||||||| Wenn ich hundert Jahre alt bin, werde ich sechzig Jahre gearbeitet haben. I will have worked for sixty years when I am a hundred years old. Habré trabajado sesenta años cuando tenga cien años.

Ég mun hafa orðið of gamall til að spila fótbolta þegar ég mun vera búinn að lifa í hundrað ár. |||become|||||play||||||||||| Ich werde zu alt sein, um Fußball zu spielen, wenn ich hundert Jahre alt geworden bin. I will be too old to play football when I will have lived to be a hundred years old. Seré demasiado mayor para jugar al fútbol cuando haya vivido hasta los cien años.

3) Ef maður vill segja að eitthvað gæti gerst, þótt það gerist ekki örugglega. ||||||might happen|might happen|although||||definitely 3) Wenn Sie sagen möchten, dass etwas passieren könnte, auch wenn es nicht sicher passiert. 3) If you want to say that something might happen, even if it doesn't happen for sure. 3) Si quieres decir que algo podría pasar, aunque no sea seguro.

Þetta er að gerast núna: Das passiert jetzt: This is happening now: Esto está sucediendo ahora:

Ég get farið heim af því ég er á bíl. ||||of|||||car Ich kann nach Hause gehen, weil ich ein Auto habe. I can go home because I have a car. Puedo ir a casa porque tengo coche.

Ég get ekki farið heim, en ég gæti farið heim, ef ég væri á bíl. |||||||could|||||were|| Ich kann nicht nach Hause, aber ich könnte nach Hause, wenn ich ein Auto hätte. I can't go home, but I could go home if I had a car. No puedo volver a casa, pero podría irme a casa si tuviera un coche.

Þetta er búið að gerast: Das ist passiert: This has happened: Esto ha sucedido:

Ég gat farið heim af því ég var á bíl. |could|||||||| Ich konnte nach Hause gehen, weil ich in einem Auto saß. I was able to go home because I was in a car. Pude volver a casa porque estaba en un coche.

Ég gat ekki farið heim, en ég hefði getað farið heim, ef ég hefði verið á bíl. Ich konnte nicht nach Hause, aber ich hätte nach Hause fahren können, wenn ich in einem Auto gewesen wäre. I couldn't go home, but I could have gone home if I had been in a car. No podía volver a casa, pero podría haberlo hecho si hubiera estado en un coche.

i) Yfirleitt þegar við segjum Ég mun, þá er það um eitthvað sem er aðeins lengra í framtíðinni. Til dæmis: Ég mun vera orðinn of gamall til að spila fótbolta eftir þrjátíu ár. (1)|generally|||||||||||||a little|longer||the future||||||become||||||||thirty| i) Wenn wir sagen, dass ich es tun werde, geht es normalerweise um etwas, das etwas weiter in der Zukunft liegt. Zum Beispiel: Ich werde in dreißig Jahren zu alt sein, um Fußball zu spielen. i) Usually when we say I will, it is about something that is a little further in the future. For example: I will be too old to play football in thirty years. i) Generalmente cuando decimos lo haré, se trata de algo que está un poco más lejos en el futuro. Por ejemplo: dentro de treinta años seré demasiado mayor para jugar al fútbol.

ii) Ég á eftir að er líka ein leið til að tala um framtíðina |||||||||||||framtíðina ii(1)|||||||||||||the future ii) „Ich muss“ ist auch eine Möglichkeit, über die Zukunft zu sprechen ii) I have to is also one way of talking about the future ii) Tengo que es también una forma de hablar del futuro. Ég á eftir að keyra bíl. Ich muss Auto fahren. I have to drive a car. Tengo que conducir un coche. Ég á eftir að hoppa á dýnu. Ich werde auf eine Matratze springen. I'm going to jump on a mattress. Voy a saltar sobre un colchón. Ég á eftir að bursta tennurnar. I||||| Ich muss meine Zähne putzen. I have to brush my teeth. Tengo que cepillarme los dientes.