×

Мы используем cookie-файлы, чтобы сделать работу LingQ лучше. Находясь на нашем сайте, вы соглашаетесь на наши правила обработки файлов «cookie».


image

Íslensk ævintýri og þjóðsögur, Djákninn á Myrká

Djákninn á Myrká

Í fyrri daga var djákni einn að Myrká í Eyjafirði; ekki er þess getið, hvað hann hét. Hann var í þingum við konu, sem Guðrún hét; hún átti að sumra sögn heima á Bægisá, hinum megin Hörgár, og var hún þjónustustúlka prestsins þar. Djákninn átti hest gráföxóttan, og reið hann honum jafnan; þann hest kallaði hann Faxa. Einhverju sinni bar svo til litlu fyrir jól, að djákninn fór til Bægisár til að bjóða Guðrúnu til jólagleði að Myrká og hét henni að vitja hennar í ákveðinn tíma og fylgja henni til gleðinnar aðfangadagskvöld jóla. Dagana áður en djákninn fór að bjóða Guðrúnu, hafði gjört snjóa mikla og ísalög; en þann sama dag sem hann reið til Bægisár, kom asahláka og leysing, og þegar á leið daginn, varð áin ófær fyrir jakaferðum og vatnagangi, á meðan djákninn tafði á Bægisá. Þegar hann fór þaðan, hugði hann ekki að því, sem skipast hafði um daginn, og ætlaði, að áin mundi enn liggja sem fyrr. Hann komst yfir Yxnadalsá á brú; en þegar hann kom til Hörgár, hafði hún rutt sig.

Hann ríður því fram með henni, uns hann kemur fram á móts við Saurbæ, næsta bæ fyrir utan Myrká; þar var brú á ánni. Djákninn ríður á brúna, en þegar hann er kominn á hana miðja, brestur hún niður, en hann fór í ána. Morguninn eftir, þegar bóndinn á Þúfnavöllum reis úr rekkju, sér hann hest með reiðtygjum fyrir utan túnið og þykist þekkja þar Faxa djáknans á Myrká. Honum verður bilt við þetta, því hann hafði séð til ferða djáknans ofan hjá daginn áður, en ekki orðið var við, að hann færi til baka, og grunaði því brátt, hvað vera mundi. Hann gengur því ofan fyrir túnið; var þá sem honum sýndist, að þar var Faxi, allur votur og illa til reika. Gengur hann síðan ofan að ánni, ofan á svo kallað Þúfnavallanes; þar finnur hann djáknann rekinn örendan á nesinu framanverðu. Fer bóndi þegar til Myrkár og segir tíðindin. Djákninn var mjög skaddaður á höfðinu aftanverðu af ísjaka, er hann fannst. Var hann svo fluttur heim til Myrkár og grafinn í vikunni fyrir jólin.

Frá því að djákninn fór frá Bægisá og til þess á aðfangadaginn, hafði engin fregn farið milli Myrkár og Bægisár um þessa atburði neina sökum leysinga og vatnagangs. En á aðfangadaginn ver veður stilltara, og hafði runnið úr ánni um nóttina, svo að Guðrún hugði gott til jólagleðinnar á Myrká.

Þegar leið á daginn, fór hún að búa sig, og þegar hún var vel á veg komin með það, heyrði hún, að það var barið; fór þá önnur kona til dyra, sem hjá henni var, en sá engan úti, enda var hvorki bjart úti né myrkt, því tungl óð í skýjum og dró ýmist frá eða fyrir. Þegar stúlka þessi kom inn aftur og kvaðst ekki hafa séð neitt, sagði Guðrún: "Til mín mun leikurinn gjörður, og skal ég að vísu út ganga." Var hún þá albúin, nema að hún átti eftir að fara í hempuna. Tók hún þá til hempunnar og fór í aðra ermina, en fleygði hinni erminni fram yfir öxlina og hélt svo í hana. Þegar hún kom út, sá hún Faxa standa fyrir dyrum og mann hjá, er hún ætlaði, að væri djákninn. Ekki er þess getið, að þau hafi átt orðræðu saman. Hann tók Guðrúnu og setti á bak og settist síðan sjálfur á bak fyrir framan hana. Riðu þau þá svo um hríð, að þau töluðust ekki við. Nú komu þau til Hörgár, og voru að henni skarir háar, en þegar hesturinn steyptist fram af skörinni, lyftist upp hattur djáknans að aftanverðu, og sá Guðrún þá í höfuðkúpuna bera. Í þeirri svipan rak skýin frá tunglinu; þá mælti hann:

"Máninn lýður,

dauðinn ríður;

sérðu ekki hvítan blett

í hnakka mínum,

Garún, Garún?"

En henni varð bilt við og þagði. En aðrir segja, að Guðrún hafi lyft upp hatti hans að aftan og séð í hvítu kúpuna; hafi hún þá átt að segja: "Sé ég það, sem er." Ekki er sagt af samræðum þeirra fleirum né ferðum, fyrr en þau koma heim að Myrká, og fóru þau þar af baki fyrir framan sáluhliðið; segir hann þá við Guðrúnu:

"Bíddu hérna, Garún, Garún,

meðan eg flyt hann Faxa, Faxa,

upp fyrir garða, garða."

Að því mæltu fór hann með hestinn; en henni varð litið inn í kirkjugarðinn. Sá hún þar opna gröf og varð mjög hrædd, en tekur þó það til bragðs, að hún grípur í klukkustrenginn. Í því er gripið aftan í hana, og varð henni þá það að happi, að hún hafði ekki fengið tíma til að fara nema í aðra hempuermina, því svo var sterklega til þrifið, að hempan gekk sundur um axlarsauminn á þeirri erminni, er hún var komin í. En það sá hún síðast til ferða djáknans, að hann steyptist með hempuslitrið, er hann hélt á, ofan í gröfina opnu, og sópaðist moldin frá báðum hliðum ofan yfir hann.

En það er frá Guðrúnu að segja, að hún hringdi í sífellu, allt til þess að bæjarmenn á Myrká komu út og sóttu hana, því af öllu þessu var hún orðin svo hrædd, að hún þorði hvergi að fara né heldur hætta að hringja, því hún þóttist vita, að hún hefði átt þar við djáknann afturgenginn, þó henni hefði ekki áður komið nein fregn um lát hans, enda gekk hún úr skugga um, að svo hafði verið, er hún náði tali af Myrkármönnum, er sögðu henni upp alla sögu um lát djáknans, og hún aftur þeim af ferðum sínum. Þessa sömu nótt, þegar háttað var og búið að slökkva ljósið, kom djákninn og ásótti Guðrúnu, og voru svo mikil brögð að því, að fólkið varð að fara á fætur, og varð engum svefnsamt þá nótt. Í hálfan mánuð eftir þetta mátti hún aldrei ein vera, og varð að vaka yfir henni hverja nótt. Sumir segja, að presturinn hafi orðið að sitja á rúmstokknum hjá henni og lesa í Saltaranum.

Nú var fenginn galdramaður vestur í Skagafirði. Þegar hann kom, lét hann grafa upp stein einn mikinn fyrir ofan tún og velta heim að skálastafni. Um kvöldið, þegar dimma tók, kemur djákninn og vill inn í bæinn, en galdramaðurinn hneppir hann suður fyrir skálastafn og setur hann þar niður með særingum miklum; veltir hann síðan steininum ofan á, og þar á djákninn að hvíla enn í dag. Eftir þetta tók af allan reimleik á Myrká og Guðrún að hressast. Litlu seinna fór hún heim til sín að Bægisá, og er sögn manna, að hún hafi síðan aldrei orðið söm og áður.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Djákninn á Myrká Der Diakon von Myrká The deacon at Myrká De diaken in Myrká Diakon w Myrce O diácono em Myrká Diakonen på Myrká

Í fyrri daga var djákni einn að Myrká í Eyjafirði; ekki er þess getið, hvað hann hét. |||||||||||||mentioned||| Früher gab es in Myrká in Eyjafjörður allein einen Diakon; Es wird nicht erwähnt, wie er hieß. In earlier days, there was a deacon alone at Myrká in Eyjafjörður; it is not mentioned what his name was. Wcześniej w Myrká w Eyjafjörður był sam diakon; nie jest wspomniane, jak miał na imię. Hann var í þingum við konu, sem Guðrún hét; hún átti að sumra sögn heima á Bægisá, hinum megin Hörgár, og var hún þjónustustúlka prestsins þar. |||the assembly||||||||||saying|||||||||||| Er hatte Sex mit einer Frau namens Guðrún; Einigen Berichten zufolge lebte sie in Bægisá, auf der anderen Seite von Hörgár, und war dort die Magd des Ministers. He was having sex with a woman whose name was Guðrún; According to some accounts, she lived on Bægisá, on the other side of Hörgár, and she was the minister's maid there. Uprawiał seks z kobietą o imieniu Guðrún; Według niektórych przekazów mieszkała na Bægisá, po drugiej stronie Hörgár, i była tam służącą ministra. Djákninn átti hest gráföxóttan, og reið hann honum jafnan; þann hest kallaði hann Faxa. Der Diakon hatte ein Pferd mit grauem Schnurrbart und ritt immer darauf; er nannte dieses Pferd Faxa. The deacon had a horse with a gray mustache, and he always rode it; he called that horse Faxa. Diakon miał konia z siwymi wąsami i zawsze na nim jeździł; nazwał tego konia Faxa. Einhverju sinni bar svo til litlu fyrir jól, að djákninn fór til Bægisár til að bjóða Guðrúnu til jólagleði að Myrká og hét henni að vitja hennar í ákveðinn tíma og fylgja henni til gleðinnar aðfangadagskvöld jóla. ||||||||||||||||||Christmas celebration||||promised|||||||||||||| Einmal, kurz vor Weihnachten, ging der Diakon nach Bægisár, um Guðrúna zu Myrkás Weihnachtsfeier einzuladen, und versprach ihr, dass er sie für eine bestimmte Zeit besuchen und sie am Heiligabend zur Party begleiten würde. Once, just before Christmas, the deacon went to Bægisár to invite Guðrúna to Myrká's Christmas party and promised her to visit her for a certain time and accompany her to the party on Christmas Eve. Pewnego razu, tuż przed Bożym Narodzeniem, diakon udał się do Bægisár, aby zaprosić Guðrúnę na przyjęcie bożonarodzeniowe Myrká i obiecał jej odwiedzić ją przez pewien czas i towarzyszyć jej w przyjęciu wigilijnym. Dagana áður en djákninn fór að bjóða Guðrúnu, hafði gjört snjóa mikla og ísalög; en þann sama dag sem hann reið til Bægisár, kom asahláka og leysing, og þegar á leið daginn, varð áin ófær fyrir jakaferðum og vatnagangi, á meðan djákninn tafði á Bægisá. |before||||||||made||||ice layer||||||||||came|ice melt||melting||||||||||||||||delayed|| In den Tagen, bevor der Diakon nach Guðrúna ging, um ihm einen Heiratsantrag zu machen, hatte es heftig geschneit und vereist; aber am selben Tag, an dem er nach Bægisá ritt, kamen Asahláka und Leysing, und im Laufe des Tages wurde der Fluss für Yakfahrten und Wasserdurchfahrten ungeeignet, während der Diakon auf Bægisá verweilte. The days before the deacon went to propose to Guðrúna, there had been heavy snow and ice; but on the same day that he rode to Bægisá, fast thaw and resolution came, and as the day progressed, the river became unfit for jacket trips and watercourses, while the deacon lingered on Bægisá. Na kilka dni przed tym, jak diakon udał się do Guðrúny, aby oświadczyć się, padał gęsty śnieg i lód; lecz tego samego dnia, w którym jechał do Bægisá, przybyły asahláka i leysing, a w miarę upływu dnia rzeka stała się niezdatna do wypraw jaków i przeprawy przez wodę, podczas gdy diakon przebywał w Bægisá. Þegar hann fór þaðan, hugði hann ekki að því, sem skipast hafði um daginn, og ætlaði, að áin mundi enn liggja sem fyrr. |||||||||||||||||the river||||| Als er dort abreiste, dachte er nicht darüber nach, was an diesem Tag passiert war, und dachte, dass der Fluss immer noch so fließen würde wie zuvor. When he left there, he did not think about what had happened that day, and thought that the river would still flow as before. Wychodząc stamtąd, nie myślał o tym, co wydarzyło się tamtego dnia, myślał, że rzeka nadal będzie płynęła tak jak dawniej. Hann komst yfir Yxnadalsá á brú; en þegar hann kom til Hörgár, hafði hún rutt sig. ||||||||||||||cleared a path| Er überquerte den Fluss Yxnadal auf einer Brücke; aber als er nach Hörgár kam, war sie gegangen. He crossed the Yxnadal river on a bridge; but when he came to Hörgár, she had left. Przeprawił się mostem przez rzekę Yxnadal; ale kiedy przybył do Hörgár, ona wyjechała.

Hann ríður því fram með henni, uns hann kemur fram á móts við Saurbæ, næsta bæ fyrir utan Myrká; þar var brú á ánni. Also reitet er mit ihr vorwärts, bis er auf Saurbær trifft, die nächste Stadt außerhalb von Myrká; Es gab eine Brücke über den Fluss. So he rides forward with her until he comes across Saurbær, the next town outside Myrká; there was a bridge on the river. Jedzie więc z nią przed siebie, aż spotyka Saurbær, miasto położone niedaleko Myrká; na rzece był most. Djákninn ríður á brúna, en þegar hann er kominn á hana miðja, brestur hún niður, en hann fór í ána. |||||||||||||it|||||| Der Diakon reitet auf der Brücke, aber als er in der Mitte ankommt, bricht sie zusammen und er stürzt in den Fluss. The deacon rides on the bridge, but when he gets to the middle of it, it breaks down, but he went into the river. Diakon jedzie po moście, ale gdy dotrze do jego środka, most się zawali, ale wszedł do rzeki. Morguninn eftir, þegar bóndinn á Þúfnavöllum reis úr rekkju, sér hann hest með reiðtygjum fyrir utan túnið og þykist þekkja þar Faxa djáknans á Myrká. Als der Bauer in Þúfnavellir am nächsten Morgen von seinem Bett aufsteht, sieht er außerhalb des Feldes ein Pferd mit Zaumzeug und tut so, als würde er den Fuchs des Diakons in Myrká erkennen. The next morning, when the farmer at Þúfnavellir gets up from his bed, he sees a horse with bridles outside the field and considers that he recognized the Deacon's Faxi at Myrká. Następnego ranka, kiedy rolnik w Þúfnavellir wstaje z łóżka, widzi konia z uzdami poza polem i udaje, że rozpoznaje Deacona Faxa w Myrká. Honum verður bilt við þetta, því hann hafði séð til ferða djáknans ofan hjá daginn áður, en ekki orðið var við, að hann færi til baka, og grunaði því brátt, hvað vera mundi. ||||||||||||||||||word|||||||||suspected||soon||| Er wird sich darüber Sorgen machen, denn er hatte sich am Vortag um die Reise des Diakons gekümmert, es war ihm aber nicht möglich, zurückzukehren, und er ahnte bald, was passieren würde. He was worried about this, because he had seen to the deacon's trip from the previous day, but it was not possible for him to go back, and he soon suspected what would happen. Martwił się tym, bo dopilnował podróży diakona z poprzedniego dnia, ale powrót nie był już dla niego możliwy i wkrótce zaczął podejrzewać, co się wydarzy. Hann gengur því ofan fyrir túnið; var þá sem honum sýndist, að þar var Faxi, allur votur og illa til reika. |||||the meadow||||||||||||||| Also geht er über das Feld; Da schien es ihm, als sei Faxi da, ganz nass und böse. So he walks across the field; it was then that it seemed to him that Faxi was there, all wet and evil. Idzie więc przez pole; wtedy wydało mu się, że Faxi tam jest, cała mokra i zła. Gengur hann síðan ofan að ánni, ofan á svo kallað Þúfnavallanes; þar finnur hann djáknann rekinn örendan á nesinu framanverðu. Anschließend geht er zum Fluss hinauf, die sogenannten Túfnavallanes hinauf; dort findet er den Diakon gestrandet auf dem Vorgebirge davor. He then walks up to the river, up the so-called Túfnavallanes; there he finds the deacon stranded on the promontory in front. Następnie idzie w stronę rzeki, w górę tzw. Túfnavallanes; tam znajduje diakona uwięzionego na cyplu z przodu. Fer bóndi þegar til Myrkár og segir tíðindin. Der Bauer geht sofort nach Myrkár und erzählt die Neuigkeiten. The farmer immediately goes to Myrkár and tells the news. Rolnik natychmiast udaje się do Myrkára i przekazuje tę wiadomość. Djákninn var mjög skaddaður á höfðinu aftanverðu af ísjaka, er hann fannst. Der Diakon wurde beim Auffinden durch einen Eisberg schwer am Hinterkopf verletzt. The deacon was badly injured on the back of his head by an iceberg when he was found. Kiedy odnaleziono diakona, został on ciężko ranny w tył głowy przez górę lodową. Var hann svo fluttur heim til Myrkár og grafinn í vikunni fyrir jólin. Anschließend wurde er nach Myrkár gebracht und in der Woche vor Weihnachten begraben. He was then brought home to Myrkár and buried the week before Christmas. Następnie przewieziono go do domu w Myrkárze i pochowano na tydzień przed Bożym Narodzeniem.

Frá því að djákninn fór frá Bægisá og til þess á aðfangadaginn, hafði engin fregn farið milli Myrkár og Bægisár um þessa atburði neina sökum leysinga og vatnagangs. Von der Zeit, als der Diakon Bægisá verließ, bis zum Weihnachtstag gab es zwischen Myrkár und Bægisár aufgrund des Wasser- und Wassermangels keine Nachrichten über diese Ereignisse. From the time the deacon left Bægisá until Christmas Day, no news had passed between Myrkár and Bægisár about these events, due to the lack of water and waterways. Od chwili, gdy diakon opuścił Bægisá, aż do Bożego Narodzenia, między Myrkárem a Bægisárem nie było żadnych wiadomości na temat tych wydarzeń ze względu na brak wody i wody. En á aðfangadaginn ver veður stilltara, og hafði runnið úr ánni um nóttina, svo að Guðrún hugði gott til jólagleðinnar á Myrká. Aber am Weihnachtstag war das Wetter ruhiger und der Fluss war in der Nacht abgeflossen, so dass Guðrún gut über die Weihnachtsfreude in Myrká nachdachte. But on Christmas Day, the weather was calmer, and the river had drained during the night, so that Guðrún thought well of the Christmas joy at Myrká. Ale w Boże Narodzenie pogoda była spokojniejsza, a w nocy rzeka wyschła, więc Guðrún dobrze wspominała świąteczną radość w Myrká.

Þegar leið á daginn, fór hún að búa sig, og þegar hún var vel á veg komin með það, heyrði hún, að það var barið; fór þá önnur kona til dyra, sem hjá henni var, en sá engan úti, enda var hvorki bjart úti né myrkt, því tungl óð í skýjum og dró ýmist frá eða fyrir. ||||||||||||||||||||||||knocking|||||||||||||||||||outside||||||||||||| Im Laufe des Tages fing sie an, sich fertig zu machen, und als sie damit weit gekommen war, hörte sie, dass es geschlagen wurde; Da ging eine andere Frau zur Tür, die bei ihr war, sah aber draußen niemanden, da es draußen weder hell noch dunkel war, weil der Mond in den Wolken stand und entweder unterging oder unterging. As the day wore on, she began to get ready, and when she was well on her way with it, she heard that it was beaten; then another woman went to the door, who was with her, but saw no one outside, as it was neither bright nor dark outside, because the moon was in the clouds and was either setting or setting. W miarę upływu dnia zaczęła się przygotowywać, a gdy już była na dobrej drodze, usłyszała, że jest bity; potem podeszła do drzwi inna kobieta, która była z nią, ale nikogo nie widziała na zewnątrz, bo na zewnątrz nie było ani jasno, ani ciemno, bo księżyc był w chmurach i albo zniknął, albo zaszedł. Þegar stúlka þessi kom inn aftur og kvaðst ekki hafa séð neitt, sagði Guðrún: "Til mín mun leikurinn gjörður, og skal ég að vísu út ganga." |||||||||||anything|||||||||||||| Als dieses Mädchen zurückkam und sagte, sie hätte nichts gesehen, sagte Guðrún: „Für mich ist das Spiel zu Ende, und ich werde auf jeden Fall ausgehen.“ When this girl came back in and said she hadn't seen anything, Guðrún said: "For me the game will be done, and I shall certainly go out." Kiedy ta dziewczyna wróciła i powiedziała, że nic nie widziała, Guðrún powiedział: „Dla mnie mecz się zakończy i na pewno wyjdę”. Var hún þá albúin, nema að hún átti eftir að fara í hempuna. |||dressed|||||||||the hemp Sie war dann fertig, nur dass sie zu Bett gehen musste. She was then ready, except that she had to go to bed. Była już gotowa, tyle że musiała iść do łóżka. Tók hún þá til hempunnar og fór í aðra ermina, en fleygði hinni erminni fram yfir öxlina og hélt svo í hana. Dann nahm sie den Hanf und zog einen Ärmel an, warf den anderen Ärmel aber über ihre Schulter und hielt ihn dann fest. She then took the hemp and put on one sleeve, but threw the other sleeve over her shoulder and then held it. Potem wzięła konopie i założyła jeden rękaw, ale drugi rękaw przerzuciła przez ramię i przytrzymała. Þegar hún kom út, sá hún Faxa standa fyrir dyrum og mann hjá, er hún ætlaði, að væri djákninn. Als sie herauskam, sah sie Faxa an der Tür stehen und einen Mann neben sich, den sie für den Diakon hielt. When she came out, she saw Faxa standing at the door and a man next to her, who she thought was the deacon. Kiedy wyszła, zobaczyła Faxę stojącą w drzwiach i stojącego obok niej mężczyznę, którego uważała za diakona. Ekki er þess getið, að þau hafi átt orðræðu saman. Es wird nicht erwähnt, dass sie ein Gespräch geführt haben. It is not mentioned that they had a conversation. Nie ma wzmianki, że rozmawiali. Hann tók Guðrúnu og setti á bak og settist síðan sjálfur á bak fyrir framan hana. Er nahm Guðrúna und legte sie auf den Rücken, und dann setzte er sich selbst auf den Rücken vor ihr. He took Guðrúna and put her on the back, and then he himself sat on the back in front of her. Wziął Guðrúnę i położył ją na plecach, a potem sam usiadł z tyłu przed nią. Riðu þau þá svo um hríð, að þau töluðust ekki við. Sie ritten eine Zeit lang so, dass sie nicht miteinander sprachen. They rode so for a while that they did not speak to each other. Jechali tak przez jakiś czas, że nie rozmawiali ze sobą. Nú komu þau til Hörgár, og voru að henni skarir háar, en þegar hesturinn steyptist fram af skörinni, lyftist upp hattur djáknans að aftanverðu, og sá Guðrún þá í höfuðkúpuna bera. |||||||||the cliff||||||||||||||||||||| Nun kamen sie nach Hörgár, und da waren hohe Klippen in der Nähe, aber als das Pferd aus der Schlucht sprang, hob sich hinten der Hut des Diakons, und Guðrún sah, wie sie seinen Schädel trugen. Now they came to Hörgár, and there were high cliffs near it, but when the horse plunged out of the gorge, the deacon's hat lifted up at the back, and Guðrún saw them carrying his skull. Teraz dotarli do Hörgár, a w pobliżu znajdowały się wysokie klify, ale kiedy koń wyskoczył z wąwozu, kapelusz diakona podniósł się z tyłu i Guðrún zobaczył, jak niosą jego czaszkę. Í þeirri svipan rak skýin frá tunglinu; þá mælti hann: Mit dieser Peitsche vertrieben die Wolken den Mond; Dann sagte er: In that instant the clouds drove from the moon; then he said: W tym biczu chmury odleciały od księżyca; wtedy powiedział:

"Máninn lýður, „Der Mond wohnt, "The moon dwells, „Księżyc mieszka,

dauðinn ríður; Todesfahrten; death rides; przejażdżki śmierci;

sérðu ekki hvítan blett Siehst du nicht einen weißen Fleck? don't you see a white spot nie widzisz białej plamy?

í hnakka mínum, in meinem Hinterkopf, in the back of my head, z tyłu głowy,

Garún, Garún?" Kerl, Kerl? Guy, Guy?" Facet, facet?”

En henni varð bilt við og þagði. |||silent||| Aber sie war überrascht und schwieg. But she was taken aback and kept silent. Ona jednak była zaskoczona i milczała. En aðrir segja, að Guðrún hafi lyft upp hatti hans að aftan og séð í hvítu kúpuna; hafi hún þá átt að segja: "Sé ég það, sem er." Aber andere sagen, dass Guðrún seinen Hut von hinten hob und die weiße Tasse sah; Hätte sie dann sagen sollen: „Ich sehe, was ist.“ But others say that Guðrún lifted his hat from behind and saw the white cup; should she then have said: "I see what is." Inni jednak mówią, że Guðrún podniósł kapelusz od tyłu i zobaczył biały kubek; czy w takim razie powinna była powiedzieć: „Widzę, co jest”. Ekki er sagt af samræðum þeirra fleirum né ferðum, fyrr en þau koma heim að Myrká, og fóru þau þar af baki fyrir framan sáluhliðið; segir hann þá við Guðrúnu: ||||||||||||||||||||||||the soul gate||||| Von ihren Gesprächen und Reisen wird nichts mehr erzählt, bis sie nach Myrká heimkamen und dort vor dem Seelentor zurückblieben; Dann sagt er zu Guðrúna: No more is told of their conversations or journeys, until they come home to Myrká, and there they left behind in front of the soul gate; he then says to Guðrúna: Nie mówi się więcej o ich rozmowach i podróżach, dopóki nie wrócą do domu, do Myrká i tam zostawili przed bramą duszy; następnie mówi do Guðrúny:

"Bíddu hérna, Garún, Garún, „Warte hier, Garún, Garún, "Wait here, Garún, Garún,

meðan eg flyt hann Faxa, Faxa, während ich ihn bewege Fax, Fax, while I move him Faxi, Faxi, podczas gdy go poruszam Faks, Faks,

upp fyrir garða, garða." für Yards, Yards hinauf. up for gardens, gardens." w górę na metry, metry.”

Að því mæltu fór hann með hestinn; en henni varð litið inn í kirkjugarðinn. Nachdem er das gesagt hatte, nahm er das Pferd; aber sie musste auf den Friedhof schauen. Having said that, he took the horse; but she had to look into the cemetery. Powiedziawszy to, wziął konia; ale musiała zajrzeć na cmentarz. Sá hún þar opna gröf og varð mjög hrædd, en tekur þó það til bragðs, að hún grípur í klukkustrenginn. Sie sah dort ein offenes Grab und hatte große Angst, aber sie hält es für einen Trick und greift nach der Uhrschnur. She saw an open grave there and was very afraid, but she takes it as a trick, so she grabs the clock string. Zobaczyła tam otwarty grób i bardzo się przestraszyła, ale traktuje to jako podstęp, więc chwyta za sznurek zegara. Í því er gripið aftan í hana, og varð henni þá það að happi, að hún hafði ekki fengið tíma til að fara nema í aðra hempuermina, því svo var sterklega til þrifið, að hempan gekk sundur um axlarsauminn á þeirri erminni, er hún var komin í. En það sá hún síðast til ferða djáknans, að hann steyptist með hempuslitrið, er hann hélt á, ofan í gröfina opnu, og sópaðist moldin frá báðum hliðum ofan yfir hann. Dabei wurde sie von hinten gepackt, und es passierte ihr, dass sie nur Zeit hatte, den anderen Hanfärmel anzuziehen, weil die Reinigung so stark war, dass der Hanf an der Schulternaht des Ärmels, den sie trug, auseinanderfiel In Aber das war das Letzte, was sie von dem Diakon sah, dass er mit dem Hanftuch, das er hielt, in das offene Grab fiel und der Schmutz von beiden Seiten über ihn hinweggeschwemmt wurde. In that, she was grabbed from behind, and it happened to her that she had only had time to put on the other hemp sleeve, because the cleaning was so strong that the hemp came apart at the shoulder seam of the sleeve that she was arriving in. But that was the last thing she saw of the deacon's journey, that he fell with the hemp cloth he was holding into the open grave, and the dirt was swept over him from both sides. W tym momencie została złapana od tyłu i przydarzyło się jej, że zdążyła tylko założyć drugi rękaw z konopi, ponieważ czyszczenie było tak mocne, że konopie rozerwały się na szwie barkowym rękawa, który miała na sobie. W Ale to była ostatnia rzecz, jaką widziała w przypadku diakona, że upadł z konopnym płótnem, które trzymał, do otwartego grobu, a ziemia została zgarnięta z obu stron.

En það er frá Guðrúnu að segja, að hún hringdi í sífellu, allt til þess að bæjarmenn á Myrká komu út og sóttu hana, því af öllu þessu var hún orðin svo hrædd, að hún þorði hvergi að fara né heldur hætta að hringja, því hún þóttist vita, að hún hefði átt þar við djáknann afturgenginn, þó henni hefði ekki áður komið nein fregn um lát hans, enda gekk hún úr skugga um, að svo hafði verið, er hún náði tali af Myrkármönnum, er sögðu henni upp alla sögu um lát djáknans, og hún aftur þeim af ferðum sínum. |it||||||||||constantly||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||| Aber sie rief die ganze Zeit von Guðrúna aus an, bis die Stadtbewohner von Myrká herauskamen und sie abholten, denn vor all dem hatte sie solche Angst, dass sie es nicht wagte, irgendwohin zu gehen oder aufzuhören, anzurufen, weil sie glaubte, das zu wissen Sie hatte sich dort mit dem Diakon befasst, obwohl sie zuvor keine Nachricht von seinem Tod erhalten hatte, da sie sich vergewissert hatte, dass es so gewesen war, als sie von den Myrkármen hörte, die ihr die ganze Geschichte über den Tod des Diakons erzählten, und sie brachte sie von ihren Reisen zurück. But it is from Guðrúna that she called all the time, until the townspeople of Myrká came out and picked her up, because from all this she was so scared that she did not dare to go anywhere or stop calling, because she thought she knew that she had dealt with the deacon back there, although she had not previously received any news of his death, as she made sure that it had been so when she heard from the Myrkármen, who told her the whole story about the deacon's death, and she returned them from her travels. Ale to właśnie do Guðrúny dzwoniła cały czas, aż wyszli mieszkańcy Myrká i ją zabrali, bo tak się przestraszyła, że nie odważyła się nigdzie iść ani przestać dzwonić, bo wydawało jej się, że to wie. miała tam do czynienia z diakonem, chociaż nie otrzymała wcześniej żadnej wiadomości o jego śmierci, upewniła się bowiem, że tak było, gdy usłyszała od Myrkármenów, którzy opowiedzieli jej całą historię o śmierci diakona, i ona przywiozła je z podróży. Þessa sömu nótt, þegar háttað var og búið að slökkva ljósið, kom djákninn og ásótti Guðrúnu, og voru svo mikil brögð að því, að fólkið varð að fara á fætur, og varð engum svefnsamt þá nótt. In derselben Nacht, als es Zeit war, zu Bett zu gehen und das Licht auszumachen, kam der Diakon und verfolgte Guðrúna, und es gab so viele Tricks, dass die Leute aufstehen mussten, und in dieser Nacht war niemand müde. That same night, when it was time to go to bed and put out the light, the deacon came and haunted Guðrúna, and there were so many tricks that the people had to get up, and no one was sleepy that night. Tej samej nocy, kiedy nadszedł czas, aby położyć się spać i zgasić światło, diakon przyszedł i nawiedził Guðrúnę, a było tak wiele sztuczek, że ludzie musieli wstawać i tej nocy nikt nie był śpiący. Í hálfan mánuð eftir þetta mátti hún aldrei ein vera, og varð að vaka yfir henni hverja nótt. Danach durfte sie einen halben Monat lang nie allein sein und musste jede Nacht bewacht werden. For half a month after this, she was never allowed to be alone, and had to be watched over every night. Przez kolejne pół miesiąca nie pozwolono jej być samej i każdej nocy trzeba było ją opiekować. Sumir segja, að presturinn hafi orðið að sitja á rúmstokknum hjá henni og lesa í Saltaranum. Manche sagen, dass der Priester an ihrem Bett sitzen und den Psalter lesen musste. Some say that the priest had to sit on her bedside and read the Psalter. Niektórzy mówią, że ksiądz musiał siedzieć na jej łóżku i czytać Psałterz.

Nú var fenginn galdramaður vestur í Skagafirði. |||sorcerer||| Nun wurde westlich in Skagafjörður ein Zauberer gefunden. Now a sorcerer was found west in Skagafjörður. Teraz na zachód od Skagafjörður odnaleziono czarnoksiężnika. Þegar hann kom, lét hann grafa upp stein einn mikinn fyrir ofan tún og velta heim að skálastafni. |||||||||||||||||the skálastaf Als er ankam, ließ er einen großen Stein über einem Feld ausgraben und rollte ihn zu einer Hüttenstange zurück. When he arrived, he had a large stone dug up above a field and rolled back to a hut pole. Kiedy przybył, kazał wykopać nad polem duży kamień i przetoczyć go z powrotem na słup chaty. Um kvöldið, þegar dimma tók, kemur djákninn og vill inn í bæinn, en galdramaðurinn hneppir hann suður fyrir skálastafn og setur hann þar niður með særingum miklum; veltir hann síðan steininum ofan á, og þar á djákninn að hvíla enn í dag. Am Abend, als es dunkel wird, kommt der Diakon und will in die Stadt gehen, doch der Zauberer fesselt ihn südlich der Hütte und legt ihn dort mit großen Wunden hin; Dann rollt er den Stein um, und dort soll der Diakon bis heute ruhen. In the evening, when it got dark, the deacon comes and wants to enter the town, but the sorcerer binds him to the south of the hut and puts him down there with great wounds; he then rolls the stone over, and there the deacon is to rest to this day. Wieczorem, gdy się ściemniło, przychodzi diakon i chce wejść do miasta, ale czarnoksiężnik związuje go na południe od chaty i kładzie tam z dużymi ranami; następnie przewraca kamień i tam diakon ma odpocząć aż do dnia dzisiejszego. Eftir þetta tók af allan reimleik á Myrká og Guðrún að hressast. |||||||||||cheer up Danach begannen Myrká und Guðrún aufzuheitern. After this, Myrká and Guðrún began to cheer up. Po tym Myrká i Guðrún zaczęli się cieszyć. Litlu seinna fór hún heim til sín að Bægisá, og er sögn manna, að hún hafi síðan aldrei orðið söm og áður. Wenig später ging sie zu ihrem Haus in Bægisá, und es heißt, dass sie seitdem nicht mehr dieselbe war. A little later she went to her home at Bægisá, and it is said that she has never been the same since then. Nieco później udała się do swojego domu w Bægisá i podobno od tamtej pory nie była już taka sama.