×

Мы используем cookie-файлы, чтобы сделать работу LingQ лучше. Находясь на нашем сайте, вы соглашаетесь на наши правила обработки файлов «cookie».


image

Sálfærði. Brynja Björk Magnúsdóttir - fyrirlestrar, Rannsóknaraðferðir til að skoða heilann, (2)

Rannsóknaraðferðir til að skoða heilann, (2)

Og þarna sjáið þið einmitt á þessari mynd, þarna er teiknað upp, teiknar, teiknar tækið í rauninni upp mynd þarna af, af heilavef.

Þarna sést munurinn á frumubolunum sem liggja utar og, og, og svo símunum fyrir innan.

Við sjáum þarna heilahólfin í miðjunni sem eru þá vökvi og þarna er einmitt verið að greina heilaæxli og þá sér maður það litað þarna vinstra megin.

Segulómun er gjarnan notuð líka til að skoða heila og heilavef, gefur nákvæmari mynd af heilavefnum en, en CT sem við vorum að skoða hérna áðan.

Í segulómun þá er sterkt segulsvið sent í gegnum líkamsvefinn.

Það hefur áhrif á, á hvernig vetnisatóm snúast.

Segulómtækið, það nýti sér þessa, þessa eiginleika vetnisatómanna og notar, notar það til þess að teikna upp mynd af heilanum vegna þess að vetnisatóm eru sem sagt í ólíkum styrk í ólíkum vefjum líkamans.

Þannig að þá er hægt að nota þær upplýsingar til þess að, að, að skrá og teikna upp mynd af heilanum.

Og svo er þriðja leiðin sem gjarnan er notuð, það er að segja mun sjaldnar en, en, en hinar tvær sem við nefndum hérna áðan. Það er sveimisegulómskoðun, hún er aðallega notuð í rannsóknarskyni enn sem komið er.

Sú að notast við MRI tæki, eins og við vorum að tala um hérna áðan, segulómtæki, en það er aðlagað.

Þessi greining gengur út á það að, að greina í rauninni síma, hvernig þeir liggja og þið sjáið það þarna á myndinni.

Það er að segja hvernig taugasímar liggja hjá fólki.

Þá er tækið stillt þannig að það getur numið stefnu vatnssameindanna sem eru í mýlisslíðrinu, mýlisslíðrið sem liggur utan um taugasíma á taugafrumum.

Og stefna þessara vatnssameinda er alltaf í þá átt sem taugaboðin berast og það er hægt að stilla, sem sagt, segulómtækið þannig að það taki upp þessa stefnu og þá er hægt að teikna upp svona kort af taugasímum og stefnu þeirra, hvaðan símarnir eru að fara og hvert þeir eru að fara.

Og þá er hægt að teikna upp svona fallegar myndir eins og við sjáum hérna að neðan.

Og þetta getur verið mjög gagnlegt til þess að skilja svona ferli í heilanum og hvernig, hvernig taugafrumur tengjast, hvert þær liggja, hvar, hvar er upphafsstaður og annað slíkt.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Rannsóknaraðferðir til að skoða heilann, (2) Research methods for examining the brain, (2) Métodos de investigación para examinar el cerebro, (2) Metodi di ricerca per l'esame del cervello, (2) Metody badawcze badania mózgu, (2) Forskningsmetoder för att undersöka hjärnan, (2)

Og þarna sjáið þið einmitt á þessari mynd, þarna er teiknað upp, teiknar, teiknar tækið í rauninni upp mynd þarna af, af heilavef. And right there you see in this picture, there the device draws, draws, actually draws a picture of there, of brain tissue.

Þarna sést munurinn á frumubolunum sem liggja utar og, og, og svo símunum fyrir innan. There you can see the difference between the cell bodies that lie outside and, and, and then the phones inside.

Við sjáum þarna heilahólfin í miðjunni sem eru þá vökvi og þarna er einmitt verið að greina heilaæxli og þá sér maður það litað þarna vinstra megin. We can see the brain chambers in the middle, which are fluid, and that's where a brain tumor is being diagnosed, and then you see it colored over there on the left.

Segulómun er gjarnan notuð líka til að skoða heila og heilavef, gefur nákvæmari mynd af heilavefnum en, en CT sem við vorum að skoða hérna áðan. Magnetic resonance imaging is also often used to examine the brain and brain tissue, it gives a more accurate picture of the brain tissue than CT, which we were examining here earlier.

Í segulómun þá er sterkt segulsvið sent í gegnum líkamsvefinn. In an MRI, a strong magnetic field is sent through the body tissue.

Það hefur áhrif á, á hvernig vetnisatóm snúast.

Segulómtækið, það nýti sér þessa, þessa eiginleika vetnisatómanna og notar, notar það til þess að teikna upp mynd af heilanum vegna þess að vetnisatóm eru sem sagt í ólíkum styrk í ólíkum vefjum líkamans. The MRI machine, it takes advantage of these, these properties of hydrogen atoms and uses, uses it to draw a picture of the brain because hydrogen atoms are, so to speak, in different concentrations in different tissues of the body.

Þannig að þá er hægt að nota þær upplýsingar til þess að, að, að skrá og teikna upp mynd af heilanum.

Og svo er þriðja leiðin sem gjarnan er notuð, það er að segja mun sjaldnar en, en, en hinar tvær sem við nefndum hérna áðan. Það er sveimisegulómskoðun, hún er aðallega notuð í rannsóknarskyni enn sem komið er. It is an MRI scan, it is mainly used for research purposes so far.

Sú að notast við MRI tæki, eins og við vorum að tala um hérna áðan, segulómtæki, en það er aðlagað. The one using an MRI device, like we were talking about here earlier, a magnetic resonance device, but it's adapted.

Þessi greining gengur út á það að, að greina í rauninni síma, hvernig þeir liggja og þið sjáið það þarna á myndinni. This analysis involves actually analyzing phones, how they lie and you can see it there in the picture.

Það er að segja hvernig taugasímar liggja hjá fólki. That is to say, how nerve phones lie with people.

Þá er tækið stillt þannig að það getur numið stefnu vatnssameindanna sem eru í mýlisslíðrinu, mýlisslíðrið sem liggur utan um taugasíma á taugafrumum. The device is then adjusted so that it can measure the direction of the water molecules that are in the myelin sheath, the myelin sheath that surrounds the neuron of neurons.

Og stefna þessara vatnssameinda er alltaf í þá átt sem taugaboðin berast og það er hægt að stilla, sem sagt, segulómtækið þannig að það taki upp þessa stefnu og þá er hægt að teikna upp svona kort af taugasímum og stefnu þeirra, hvaðan símarnir eru að fara og hvert þeir eru að fara. And the direction of these water molecules is always in the direction in which the nerve impulses are received, and you can adjust, so to speak, the magnetic resonance device so that it picks up this direction, and then you can draw a map like this of nerve phones and their direction, where the phones are going from and where they are going.

Og þá er hægt að teikna upp svona fallegar myndir eins og við sjáum hérna að neðan.

Og þetta getur verið mjög gagnlegt til þess að skilja svona ferli í heilanum og hvernig, hvernig taugafrumur tengjast, hvert þær liggja, hvar, hvar er upphafsstaður og annað slíkt.