×

LingQ'yu daha iyi hale getirmek için çerezleri kullanıyoruz. Siteyi ziyaret ederek, bunu kabul edersiniz: çerez politikası.

image

Íslenska - A1 - Ylhýra, Egill

Egill

Árið er níu hundruð og sjö. Egill er þriggja ára strákur sem býr á Íslandi. Hann er með svart hár og er mjög ljótur. Pabbi hans heitir Grímur og er sköllóttur, þess vegna er hann kallaður Skalla-Grímur. Þrátt fyrir að vera bara þriggja ára er Egill mjög sterkur og mjög gott skáld. Hann er erfitt barn og er vondur við aðra krakka.

Í kvöld er veisla heima hjá afa hans Egils. Fjölskyldan hans Egils ætlar í veisluna.

„Má ég koma með?“ spyr Egill pabba sinn.

„Nei, þú mátt ekki koma með. Þetta er risastór veisla og allir þarna verða fullir. Þú ert alveg nógu erfiður þegar þú ert ekki fullur.“ svarar Skalla-Grímur.

Egill er ekki ánægður með þetta svar. Þegar fjölskyldan hans er farin finnur Egill hest og fer á eftir þeim. Það er seint um kvöld þegar Egill mætir loksins í veisluna, þar situr fólk og drekkur bjór.

Afi Egils sér hann. „Egill! Af hverju kemurðu svona seint? Viltu ekki koma og setjast hérna hjá mér?“

„Jú takk“ svarar Egill og sest hjá afa sínum. Pabbi hans og bróðir hans sitja á móti honum.

Veislan er stór og fólkið þar drekkur mikið. Egill semur ljóð um afa sinn og les það fyrir fólkið.

„Vá!“ segir afi. „Þetta er alveg frábært ljóð. Takk, Egill minn.“

Næsta dag gefur hann Agli þrjár skeljar og andaregg fyrir ljóðið. Egill er mjög ánægður með gjafirnar og semur ljóð um þær. Fólkið er mjög ánægt með ljóðin hans Egils.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Egill Egill the first Egill Egil Egil Egil Egil Égil Эгиль Egil Egil

Árið er níu hundruð og sjö. The year is nine hundred and seven. Egill er þriggja ára strákur sem býr á Íslandi. ||three years old|||||| Egill is a three-year-old boy who lives in Iceland. Hann er með svart hár og er mjög ljótur. ||||||||ugly He has black hair and is very ugly. Pabbi hans heitir Grímur og er sköllóttur, þess vegna er hann kallaður Skalla-Grímur. |||Grímur||||||||called|Bald| His father's name is Grímur and he is bald, that is why he is called Skalla-Grímur. Þrátt fyrir að vera bara þriggja ára er Egill mjög sterkur og mjög gott skáld. ||||||||Egill||strong||||poet Despite being only three years old, Egill is very strong and a very good poet. Hann er erfitt barn og er vondur við aðra krakka. ||||||mean||other|kids He is a difficult child and is mean to other kids.

Í kvöld er veisla heima hjá afa hans Egils. |||party||at|grandfather||of Egil Tonight there is a party at Egil's grandfather's house. Fjölskyldan hans Egils ætlar í veisluna. |||||the party Egil's family is going to the party.

„Má ég koma með?“ spyr Egill pabba sinn. "Can I come along?" Egill asks his dad.

„Nei, þú mátt ekki koma með. "No, you can't come along." Þetta er risastór veisla og allir þarna verða fullir. ||huge|||||| It's a huge party and everyone there will be drunk. Þú ert alveg nógu erfiður þegar þú ert ekki fullur.“ svarar Skalla-Grímur. ||||difficult||||||Skalla-Grímur replies|| You're quite difficult enough when you're not drunk." answers Skalla-Grímur.

Egill er ekki ánægður með þetta svar. Egill is not happy with this answer. Þegar fjölskyldan hans er farin finnur Egill hest og fer á eftir þeim. |||||||horse||goes||| ||||weg|||||||| When his family is gone, Egill finds a horse and goes after them. Það er seint um kvöld þegar Egill mætir loksins í veisluna, þar situr fólk og drekkur bjór. |||||||arrives||||||||| |||||||verschijnt||||||||| It is late in the evening when Egill finally arrives at the party, where people are sitting and drinking beer.

Afi Egils sér hann. Egil's grandfather sees him. „Egill! Af hverju kemurðu svona seint? why are you so late Viltu ekki koma og setjast hérna hjá mér?“ Won't you come and sit here with me?”

„Jú takk“ svarar Egill og sest hjá afa sínum. "Sure, thank you" Egill replies and sits down with his grandfather. Pabbi hans og bróðir hans sitja á móti honum. his father|||||||| His dad and his brother are sitting across from him.

Veislan er stór og fólkið þar drekkur mikið. The party is big and the people there drink a lot. Egill semur ljóð um afa sinn og les það fyrir fólkið. |writes|poem|||||||| |draagt voor||||||||| Egil writes a poem about his grandfather and reads it to the people. Egil pisze wiersz o swoim dziadku i czyta go ludziom.

„Vá!“ segir afi. "Wow!" says grandpa. „Þetta er alveg frábært ljóð. "This is a really great poem. Takk, Egill minn.“ Thank you, my Egill."

Næsta dag gefur hann Agli þrjár skeljar og andaregg fyrir ljóðið. ||||to Agli||shells||egg of a duck||the poem ||||||schelpen|||| The next day he gives Agli three shells and a duck egg for the poem. Następnego dnia daje Agliemu za wiersz trzy muszle i kacze jajo. Egill er mjög ánægður með gjafirnar og semur ljóð um þær. |||||the gifts||||| Egill is very happy with the gifts and writes a poem about them. Fólkið er mjög ánægt með ljóðin hans Egils. |||satisfied||the poems|| The people are very happy with Egil's poems.