×

LingQ'yu daha iyi hale getirmek için çerezleri kullanıyoruz. Siteyi ziyaret ederek, bunu kabul edersiniz: çerez politikası.

image

Samfélagið: Pistlar á RÚV, Í liði með votlendi

Í liði með votlendi

Mikilvægi votlendis

Votlendi, það er að segja votlendi yfir tveir hektarar að stærð, ásamt birkiskógum, hefur notið sérstakrar verndar samkvæmt lögum um náttúruvernd frá árinu 2013. Samkvæmt lögum er óheimilt að raska þessu nema brýna nauðsyn beri til. En hvers vegna nýtur votlendi þessarar sérstakrar verndar, hvað er svona sérstakt við það.

Votlendi er mikilvægt búsvæði plantna, fugla, fiska og smádýra. Og allt að 90% íslenskra varpfugla, og þá eru sjófuglar ekki teknir með, farfugla og vetrargesta byggja afkomu sína að einhverju leyti á votlendi og þar eru oft mjög fjölbreyttar tegundir plantna og smádýra. Votlendi er talið svo mikilvægt, að fyrsti alþjóðasamningurinn um náttúruvernd og sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda, Ramsar-samningurinn, frá árinu 1971, var um verndun og skynsamlega nýtingu votlendis, með áherslu á vernd alþjóðlegra mikilvægra svæða sem eru búsvæði votlendisfugla. Ísland hefur verið aðili að þessum samningi frá 1978.

Votlendi er einnig mikilvægt þar sem það geymir verulegan hluta kolefnisforða jarðar. Talið er að um 3% yfirborðs jarðar sé votlendi en það geymir þriðjung alls kolefnis sem jarðvegur geymir. Kolefni safnast fyrir í jarðvegi votlendis sem lífrænt efni vegna þess að þar eru aðstæður vatnsmettaðar og súrefnissnauðar. Aðstæður í votlendisjarðvegi eru því ekki hliðhollar rotverum og sá lífræni massi sem fellur til ár hvert, t.d. í formi sölnaðra plantna, brotnar ekki niður nema að hluta til, en safnast þess í stað upp.

Mór, sem nýttur var sem eldsneyti hér á árum áður, og er enn nýttur víða í heiminum, er ekkert nema fenginn úr lífræna massa mýra.

Votlendi bætir líka vatnsbúskap svæða og temprar vatnsflæði. Í miklum rigningum dregur votlendi til sín vatn eins og svampur en miðlar því frá sér í þurrkatíð. Þannig viðheldur það jöfnu rennsli í ám og lækjum sem er mikilvægt fyrir þær lífverur sem þar búa, minnkar hættu á flóðum, sveiflum í vatnsrennsli og jarðvegsrofi. Þau hamfaraflóð sem orðið hafa í heiminum á síðustu árum má mörg rekja til þess að votlendi er horfið og því ekkert til að tempra áhrif mikilla rigninga eða leysinga.

Votlendi er því eitt af merkilegustu og mikilvægustu vistkerfum landsins og jarðarinnar í heild og þess vegna nýtur það þessarar sérstöku verndar í lögum landsins.

Framræsla votlendis

Votlendi hefur þó ekki alltaf notið verndar á Íslandi og á árunum 1945-1985 var það þurrkað upp í stórum stíl með framræslu. Framræslu sem var styrkt af opinberum sjóðum. Til að byrja með var það gert til að auka við og bæta skilyrði til túnræktar, enda voru mýrar á láglendi víða frjósamar og hentuðu vel til ræktunar. Síðar þróaðist framræslan yfir í skurði í þeim tilgangi að bæta beitilönd. Skurðir voru jafnvel grafnir til að skipta upp landi í stað þess að nota girðingar, enda var vinnan við skurðina að mestu leyti kostuð með opinberum styrkjum.

Fyrir utan framræslu til túnræktar og stækkunar beitilanda hefur til viðbótar talsverð framræsla farið fram vegna annarra framkvæmda, einkum vegagerðar og þurrkunar byggingarlands og sú framræsla er enn í fullum gangi.

Við framræslu eru skurðir grafnir og vatni veitt af svæðinu, grunnvatnsyfirborð lækkar og svæðin þorna. Við það hætta svæðin að vera hentug búsvæði fyrir flesta þá fugla og smádýr sem voru þar áður, og tegundasamsetning gróðurs breytist. Svæðin hætta einnig að tempra vatnsflæði, enda rennur vatn óhindrað eftir farvegum skurða, en helst ekki í vistkerfinu. Í rigningu tapast næringarefnin svo hratt úr jarðveginum og flytjast með rigningarvatninu út í skurðina og til sjávar.

Lækkun grunnvatnshæðar leiðir svo til þess að jarðvegshitinn hækkar og súrefni kemst að lífræna efninu í votlendisjarðveginum. Þetta verður til þess að það lífræna efni sem safnast hefur upp árhundruðum saman tekur að brotna niður með tilheyrandi losun gróðurhúsalofttegunda. Losun frá framræstu votlendi er gífurleg, svo mikil að framræst votlendi ber ábyrgð á meirihluta losunar kolefnis á Íslandi.

Nú er svo komið að tiltölulega lítið er eftir af óröskuðu votlendi á láglendi, í sumum landshlutum er talið að innan við 5% af votlendi sé óraskað – hugsið ykkur aðeins 5%.

Þessi saga hnignunar votlendis hér á landi er ekkert einsdæmi; svipaða sögu er að segja um allan heim.

Í dag erum við þó aðeins að nýta brot af þessum framræstu svæðum. Að hluta til vegna breyttra búskaparhátta og að hluta til vegna þess að opinberu styrkirnir gerðu það að verkum að meira var þurrkað upp en þurfti – enda framræslan atvinnuskapandi og í þá daga voru slæm áhrif framræslu á kolefnisbúskap og lífverur ekki þekkt. Þetta var þjóðþrifamál, en í dag eigum við að vita betur

Það sorglega er þó að í dag erum við að eyðileggja mikið af votlendi, bæði óröskuðu og röskuðu t.d. vegna vegalagningar, byggðar og annarrar landnýtingar. Þetta gerist jafnvel þó að við vitum hversu mikilvægt votlendi er og það séu lög í gildi sem vernda það. Það er ekki farið eftir þeim lögum og viðurlög við lögbroti hafa ekki verið nein.

Hvers vegna að endurheimta votlendi?

Til að reyna að fá tilbaka eitthvað af þessum gæðum sem tapast hafa við röskun votlendis, hefur verið farið í að endurheimta þau. En við endurheimt votlendis hefur vatnsyfirborð hækkað t.d. þegar fyllt í skurði eða þeir stíflaðir. Þá er settur „tappi í útflæði vatns“ með það að markmiði að grunnvatnshæð nái aftur sömu hæð og var fyrir framræslu, eða eins nálægt því og hægt er.

Við þetta myndast á ný ákjósanleg búsvæði fyrir votlendisfugla og smádýr, og votlendisplöntur fara að finnast á ný á svæðinu. Svæðið fer einnig smám saman að verða aftur öflugur vatnsmiðlari.

Við það að hækka vatnsstöðuna hættir einnig niðurbrot lífrænna efna og þar með losun kolefnis, og þess vegna hefur endurheimt votlendis verið nefnd sem ein öflugasta leiðin í barráttunni við loftslagsvána.

Við endurheimt votlendis verður að sjálfsögðu að vanda vel til verks, ef endurheimtin á að takast er ekki bara nóg að moka ofan í skurði, það þarf að vinna með eiginleika og aðstæður hvers svæðis og vanda vel til verka. En miðað við allar þær aðgerðir sem Ísland er að fara í til að draga úr losun kolefnis, og uppfylla þannig þá alþjóðlegu samninga sem við erum aðilar að, er endurheimt votlendis frekar ódýr og einföld aðgerð. Með henni fáum við ekki eingöngu minni losun, heldur erum við einnig að endurheimta eitt af mögnuðustu vistkerfum jarðarinnar, með allri sinni tegundafjölbreytni og virkni.

Þess ber þó að geta að þó að hægt sé að endurheimta votlendi, á það ekki að vera ávísun á það að hægt sé að raska votlendi, því að það tekur endurheimt votlendi líklegast hundruð ára að ná sömu virkni og tegundafjölbreytni og sambærilegt óraskað votlendi.

Tregða í kerfinu

Þrátt fyrir að mikið sé til af röskuðu votlendi, sem ekki er í neinni nýtingu og hægt sé að fá styrki til endurheimtar votlendis annað hvort sem hluti af loftlagsaðgerðum stjórnvalda eða í gegnum félagasamtök eins og votlendissjóð, hefur endurheimtin gengið hægt.

Nýjar rannsóknir sýna að það er töluverð andstaða og tortryggni meðal landeigenda og almennings við endurheimt votlendis, sem gerir það að verkum að það er erfitt að fá land til endurheimtar. Dæmi eru svo um að sveitarfélög, oft þau sömu og horfa fram hjá því þegar verið er að raska votlendi, gera þeim landeigendum sem þó vilja fara í endurheimt erfitt fyrir.

Þessa tregðu má að einhverju leyti rekja til misskilnings og misvísandi upplýsinga um ágæti þess að endurheimta votlendi, sérstaklega þegar kemur að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.

Þó að skurðir séu orðnir grónir eða framræsla gömul þýðir það ekki að losun frá svæðinu sé hætt. Koldíoxíð losnar ekki frá skurðunum heldur frá öllum loftaða jarðvegsmassanum á svæðinu og losunin heldur áfram svo lengi sem að grunnvatnshæðin er lág og lífrænt efni til staðar í jarðveginum.

Áhrif framræslu á losun gróðurhúsalofttegunda í votlendi hefur töluvert verið rannsakað á Íslandi og niðurstöðurnar sýna að losunin er töluverð og það dregur úr henni við endurheimt. Síðan hefur fjöldinn allur af rannsóknum farið fram erlendis sem styðja það – og alveg sama hversu mikið við höldum því fram að aðstæður séu sérstakar á Íslandi - gilda sömu nátttúrulögmál hérna og annars staðar.

Þó við vitum ekki allt, og þurfum meiri rannsóknir, þá vitum við nóg! !

Það er staðreynd að endurheimt votlendis er ein besta aðgerð sem völ er á til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, og þó að endurheimtin hefði engin góð loftlagsáhrif væri samt afar brýnt að vernda votlendi og endurheimta það vegna annarra þátta, eins og líffræðilegrar fjölbreytni og vatnsmiðlunar. Það er engin tilviljun að þjóðir heims leggja sífellt meiri áherslu á vernd og endurheimt votlendis. Verndun votlendis hófst löngu áður en heimurinn gerði sér grein fyrir mikilvægi þeirra í baráttunni við loftslagsvána.

Hættum að stinga hausnum í sandinn og bleytum upp í mýrunum.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Í liði með votlendi |||Feuchtgebieten in the team|team|with|wetland |parti|con|paludoso Verbunden mit Feuchtgebieten Teamed with wetlands Asociado con humedales W połączeniu z terenami podmokłymi Combinado com zonas húmidas

**Mikilvægi votlendis**

Votlendi, það er að segja votlendi yfir tveir hektarar að stærð, ásamt birkiskógum, hefur notið sérstakrar verndar samkvæmt lögum um náttúruvernd frá árinu 2013. ||||||||Hektar||Größe||Birkenwäldern|||besonderem|||||Naturschutzgesetz|| |||||paludoso||due|hectari||dimensione|insieme a|foreste di betulla|||speciale|protezione|secondo||||| As zonas húmidas, ou seja, zonas húmidas com mais de dois hectares, juntamente com florestas de bétulas, gozam de proteção especial ao abrigo da Lei de Conservação da Natureza desde 2013. Samkvæmt lögum er óheimilt að raska þessu nema brýna nauðsyn beri til. ||||||||||dringende Notwendigkeit| ||||||||urgent||| secondo|||vietato||alterare||eccetto|urgenza|necessità|sia| De acordo com a lei, não é permitido perturbá-lo, a menos que seja absolutamente necessário. En hvers vegna nýtur votlendi þessarar sérstakrar verndar, hvað er svona sérstakt við það. |||gode|paludoso||||||così|speciale|| Mas por que as zonas úmidas desfrutam dessa proteção especial, o que há de tão especial nelas?

Votlendi er mikilvægt búsvæði plantna, fugla, fiska og smádýra. |||Lebensraum|Pflanzen||||kleiner Tiere ||importante||piante||||piccoli animali Og allt að 90% íslenskra varpfugla, og þá eru sjófuglar ekki teknir með, farfugla og vetrargesta byggja afkomu sína að einhverju leyti á votlendi og þar eru oft mjög fjölbreyttar tegundir plantna og smádýra. ||||Brutvögel||||Meeresvögel||||Zugvögel||Winter geese||Lebensraum||||||||||||vielfältige|||| |tutto|||di uccelli nidificanti||||uccelli marini|non|presi||migratori||oche migratorie|costruire|sopravvivenza|||qualche|in parte||paludi||||||varie|||| E até 90% das aves nidificantes islandesas, e isso não inclui aves marinhas, aves migratórias e visitantes de inverno, dependem até certo ponto de zonas úmidas, onde muitas vezes existem tipos muito diversos de plantas e pequenos animais. Votlendi er talið svo mikilvægt, að fyrsti alþjóðasamningurinn um náttúruvernd og sjálfbæra nýtingu náttúruauðlinda, Ramsar-samningurinn, frá árinu 1971, var um verndun og skynsamlega nýtingu votlendis, með áherslu á vernd alþjóðlegra mikilvægra svæða sem eru búsvæði votlendisfugla. |||||||||||nachhaltige Nutzung|Nutzung|Naturressourcen|Ramsar-Konvention||||||Schutz|||||||||internationaler wichtiger|wichtigen|Gebiete|||| ||considerato||importante|||il trattato internazionale||||sostenibile|utilizzo|risorse naturali|Ramsar|il contratto|||||||saggia||paludi||di attenzione|||internazionale|importante|paludi||||paludi As zonas úmidas são consideradas tão importantes que o primeiro acordo internacional sobre a conservação e uso sustentável dos recursos naturais, a Convenção de Ramsar, de 1971, tratou da proteção e uso racional das zonas úmidas, com ênfase na proteção de áreas de importância internacional que são as habitat de aves de zonas húmidas. Ísland hefur verið aðili að þessum samningi frá 1978. |||Teilnehmer|||| |||partecipe|||contratto| A Islândia é parte deste acordo desde 1978.

Votlendi er einnig mikilvægt þar sem það geymir verulegan hluta kolefnisforða jarðar. ||||||||||Kohlenstoffvorrat| ||||||||||carbon stock| ||anche|||||genera|significativo||riserva di carbonio|della Terra As zonas úmidas também são importantes, pois armazenam uma parte significativa das reservas de carbono da Terra. Talið er að um 3% yfirborðs jarðar sé votlendi en það geymir þriðjung alls kolefnis sem jarðvegur geymir. ||||Oberfläche|||||||ein Drittel||||| ||||superficie||||||genera|un terzo||||suolo| Estima-se que cerca de 3% da superfície da Terra sejam áreas úmidas, mas armazenam um terço de todo o carbono armazenado no solo. Kolefni safnast fyrir í jarðvegi votlendis sem lífrænt efni vegna þess að þar eru aðstæður vatnsmettaðar og súrefnissnauðar. Organisches Material||||Boden|||organisches||||||||wassergesättigt||sauerstoffarm |||||||||||||||water-saturated||oxygen-deprived |si accumula|||suolo|||organico|materiale||||||condizioni|saturate d'acqua||privo di ossigeno O carbono se acumula no solo das zonas úmidas como matéria orgânica porque as condições ali são saturadas de água e pobres em oxigênio. Aðstæður í votlendisjarðvegi eru því ekki hliðhollar rotverum og sá lífræni massi sem fellur til ár hvert, t.d. ||moosigen Boden||||seitwärts|Rotteverhältnisse|||organische Masse|organische Masse||||||| ||||||sloping|decomposers||||||||||| le condizioni||terreno paludoso||||inclinevoli|vermi|||organico|masso||cade|||anno|| As condições do solo das zonas húmidas não são, portanto, favoráveis aos organismos em decomposição e à massa orgânica que cai todos os anos, por exemplo í formi sölnaðra plantna, brotnar ekki niður nema að hluta til, en safnast þess í stað upp. |Form|von den Pflanzen|||||||||||||| ||of sold plants|||||||||||||| |forma|di piante vendute||si rompe|||se|||||si accumula|||| na forma de plantas mortas, não se decompõe, exceto parcialmente, mas se acumula.

Mór, sem nýttur var sem eldsneyti hér á árum áður, og er enn nýttur víða í heiminum, er ekkert nema fenginn úr lífræna massa mýra. Torfbrennstoff||verwendet|||||||||||||||||||||Masse|Ameisen torba||usato|||carburante|||||||||in molti posti||||niente|altro|prodotto||organica|massa|mire A turfa, que foi usada como combustível aqui anos atrás e ainda é usada em muitas partes do mundo, nada mais é do que obtida da massa orgânica dos pântanos.

Votlendi bætir líka vatnsbúskap svæða og temprar vatnsflæði. |||Wasserversorgung|||reguliert|Wasserfluss ||||||regulates| Votlendi|migliora||gestione dell'acqua|||regola|flusso d'acqua As zonas húmidas também melhoram a gestão da água nas áreas e moderam o fluxo de água. Í miklum rigningum dregur votlendi til sín vatn eins og svampur en miðlar því frá sér í þurrkatíð. ||Regenfällen||||||||Schwamm||gibt ab|||||Trockenzeit ||pioggia|porta|||||||spugna||media|||||secca Durante as chuvas fortes, as zonas húmidas absorvem a água como uma esponja, mas libertam-na durante os períodos de seca. Þannig viðheldur það jöfnu rennsli í ám og lækjum sem er mikilvægt fyrir þær lífverur sem þar búa, minnkar hættu á flóðum, sveiflum í vatnsrennsli og jarðvegsrofi. |stellt sicher|||Wasserfluss|||||||||||||||||Überschwemmungen|Schwankungen||Wasserfluss||Bodenabtrag |||evenness|flow|||||||||||||||||||||| |mantiene||uniformità|flusso||fiumi||ruscelli|||importante|||||||riduce|rischio||inondazioni|fluttuazioni||flusso d'acqua||erosione del suolo Dessa forma, mantém o fluxo regular de rios e córregos, o que é importante para os organismos que ali vivem, reduz o risco de enchentes, flutuações no fluxo de água e erosão do solo. Þau hamfaraflóð sem orðið hafa í heiminum á síðustu árum má mörg rekja til þess að votlendi er horfið og því ekkert til að tempra áhrif mikilla rigninga eða leysinga. |Naturkatastrophen|||||||||||zurückführen||||||||||||mildern|||Regenfälle|| |||||||||||||||||||||||||||rain||thawing |inondazioni catastrofiche|||||||||||risalire||||||scomparso||||||temprere||grandi|piogge||scioglimento Muitas das inundações catastróficas que ocorreram no mundo nos últimos anos podem ser atribuídas ao fato de que as zonas úmidas desapareceram e, portanto, nada para moderar os efeitos das fortes chuvas ou do derretimento da neve.

Votlendi er því eitt af merkilegustu og mikilvægustu vistkerfum landsins og jarðarinnar í heild og þess vegna nýtur það þessarar sérstöku verndar í lögum landsins. |||||den bemerkenswertesten|||Ökosystemen|||der Erde||||||||||||| |||||più importanti||più importanti||||della Terra||nel suo complesso|||||||speciale|||| As zonas úmidas são, portanto, um dos ecossistemas mais significativos e importantes do país e da terra como um todo, e é por isso que goza dessa proteção especial nas leis do país.

**Framræsla votlendis** Entwässerung von| drainage|

Votlendi hefur þó ekki alltaf notið verndar á Íslandi og á árunum 1945-1985 var það þurrkað upp í stórum stíl með framræslu. ||||||||||||||||||||Entwässerung ||||||||||||||||||||drainage ||||||protezione|||||anni|||asciugato||||stile||drenaggio No entanto, as zonas húmidas nem sempre gozaram de proteção na Islândia e nos anos 1945-1985 secaram em grande escala devido à drenagem. Framræslu sem var styrkt af opinberum sjóðum. |||||öffentlichen|Fonds |||finanziata||pubblici|fondi Drenagem que foi apoiada por fundos públicos. Til að byrja með var það gert til að auka við og bæta skilyrði til túnræktar, enda voru mýrar á láglendi víða frjósamar og hentuðu vel til ræktunar. |||||||||||||||Feldwirtschaft|||||||fruchtbar||eignuðu sig|||Landwirtschaft ||iniziare|||||||aumentare|||migliorare|condizioni||coltivazione del prato|infatti||paludi||bassa pianura|ovunque|fertili||si adattavano|||coltivazione Para começar, foi feito para aumentar e melhorar as condições para o cultivo do campo, pois os pântanos nas terras baixas eram férteis em muitos lugares e eram adequados para o cultivo. Síðar þróaðist framræslan yfir í skurði í þeim tilgangi að bæta beitilönd. |||||Gräben||||||Weideflächen |si sviluppò|drenaggio|||canali|||scopo||migliorare|pascoli Posteriormente, a drenagem evoluiu para valas com o objetivo de melhorar as pastagens. Skurðir voru jafnvel grafnir til að skipta upp landi í stað þess að nota girðingar, enda var vinnan við skurðina að mestu leyti kostuð með opinberum styrkjum. Gräben||||||||||||||Zäunen|||||Gräben||||finanziert||| drainage ditches|||||||||||||||||||||||||| canali||anche|scavati|||dividere||||||||recinzioni|||il lavoro||canali|||in gran parte|pagata||pubblici|sovvenzioni Valas foram até cavadas para dividir a terra em vez de usar cercas, já que o trabalho nas valas foi financiado principalmente por subsídios públicos.

Fyrir utan framræslu til túnræktar og stækkunar beitilanda hefur til viðbótar talsverð framræsla farið fram vegna annarra framkvæmda, einkum vegagerðar og þurrkunar byggingarlands og sú framræsla er enn í fullum gangi. ||||||Erweiterung|Weideflächen||||erhebliche||||||||Straßenbau||Trockenlegung|Baugelände|||||||| per||drenaggio||coltivazione del prato||espansione|pascoli|||in aggiunta|notevole||fattao||||opere|soprattutto|strade||drenaggio|terreno edificabile|||||||completa|ganga Para além da drenagem para cultivo de campos e expansão de pastagens, também tem sido efectuada uma drenagem considerável devido a outras obras, especialmente construção de estradas e secagem de terrenos de construção, estando esta drenagem ainda em pleno andamento.

Við framræslu eru skurðir grafnir og vatni veitt af svæðinu, grunnvatnsyfirborð lækkar og svæðin þorna. |Entwässerung|||||||||Grundwasseroberfläche|||die Gebiete| |drenaggio||canali|scavati|||fornito||dalla zona||scende||le aree|si seccano Durante a drenagem, valas são cavadas e a água é fornecida da área, o nível do lençol freático cai e as áreas secam. Við það hætta svæðin að vera hentug búsvæði fyrir flesta þá fugla og smádýr sem voru þar áður, og tegundasamsetning gróðurs breytist. ||||||geeignet|||||||||||||Artenzusammensetzung|Pflanzenarten| ||finire|le aree|||adatta|habitat||||||piccoli animali||||||composizione delle specie|della vegetazione|cambia Como resultado, as áreas deixam de ser habitats adequados para a maioria das aves e pequenos animais que existiam antes, e a composição de espécies da vegetação muda. Svæðin hætta einnig að tempra vatnsflæði, enda rennur vatn óhindrað eftir farvegum skurða, en helst ekki í vistkerfinu. |||||||||ungehindert||Flussbetten|Gräben|||||Ökosystemen ||anche||regolare|||scorre||||alveo|canali||al massimo|||nell'ecosistema As áreas também param de moderar o fluxo de água, pois a água flui livremente ao longo dos canais, mas preferencialmente não no ecossistema. Í rigningu tapast næringarefnin svo hratt úr jarðveginum og flytjast með rigningarvatninu út í skurðina og til sjávar. ||gehen verloren|Nährstoffe||||dem Boden||werden transportiert||Regenwasser|||Gräben|||zum Meer |pioggia|si perde|i nutrienti||velocemente||dal suolo||vengono trasportati|||||canali|||mare Na chuva, os nutrientes são perdidos rapidamente do solo e são transportados com a água da chuva para as valas e para o mar.

Lækkun grunnvatnshæðar leiðir svo til þess að jarðvegshitinn hækkar og súrefni kemst að lífræna efninu í votlendisjarðveginum. Senkung|||||||Bodenwärme||||||organischen|||dem Torfmoosboden abbassamento||||||||aumenta||ossigeno|arriva||organico|sostanza||nel terreno delle zone umide Uma queda no nível do lençol freático leva a um aumento da temperatura do solo e do oxigênio que atinge a matéria orgânica no solo do pantanal. Þetta verður til þess að það lífræna efni sem safnast hefur upp árhundruðum saman tekur að brotna niður með tilheyrandi losun gróðurhúsalofttegunda. ||||||||||||Jahrhunderten||||||||Emission|Treibhausgase |||||||||si accumula|||secoli|insieme|prende||decomporre|||appartenente|emissione|gas serra Isso faz com que a matéria orgânica acumulada ao longo dos séculos comece a se decompor com a liberação associada de gases de efeito estufa. Losun frá framræstu votlendi er gífurleg, svo mikil að framræst votlendi ber ábyrgð á meirihluta losunar kolefnis á Íslandi. ||entwässerten|||enorm hoch||||entwässertem||||||Emission||| |||||huge||||||||||||| |||||enorme||||drenaggio||porta|responsabilità||maggioranza|emissione||| As emissões de pântanos drenados são enormes, tanto que os pântanos drenados são responsáveis pela maioria das emissões de carbono na Islândia.

Nú er svo komið að tiltölulega lítið er eftir af óröskuðu votlendi á láglendi, í sumum landshlutum er talið að innan við 5% af votlendi sé óraskað – hugsið ykkur aðeins 5%. ||||||||||unberührten||||||Regionen|||||||||unberührt||| ||||||||||undisturbed|||||||||||||||||| |||||relativamente||è|rimasto|||||bassa pianura||||||||||||intatto|pensate||solo Agora que restam relativamente poucas zonas húmidas não perturbadas, em algumas partes do país estima-se que menos de 5% das zonas húmidas não tenham sido perturbadas – pense apenas em 5%.

Þessi saga hnignunar votlendis hér á landi er ekkert einsdæmi; svipaða sögu er að segja um allan heim. ||decline||||||||||||||| |||||||||eccezione|simile||||||tutto il|mondo Esta história do declínio das zonas húmidas neste país não é única; uma história semelhante está sendo contada em todo o mundo.

Í dag erum við þó aðeins að nýta brot af þessum framræstu svæðum. |||||solo||utilizzare|pezzo|||| Hoje, porém, estamos utilizando apenas uma fração dessas áreas drenadas. Að hluta til vegna breyttra búskaparhátta og að hluta til vegna þess að opinberu styrkirnir gerðu það að verkum að meira var þurrkað upp en þurfti – enda framræslan atvinnuskapandi og í þá daga voru slæm áhrif framræslu á kolefnisbúskap og lífverur ekki þekkt. ||||veränderter|Landnutzungsmuster||||||||öffentlichen|die Subventionen||||||||||||||arbeitsplatzschaffend|||||||||||||| ||||||||||||||the subsidies|made|||doing|||||||was needed||the drainage|job-creating|||those|||bad||||||organisms|| |parte||a causa di|cambiati|modi di allevamento||||||||pubblici|i sussidi|||||||||||||||||||||||||||| Em parte por causa das mudanças nas práticas agrícolas e em parte porque os subsídios públicos significaram que mais do que o necessário foi seco - já que o escoamento criava empregos e naquela época os efeitos ruins do escoamento no cultivo de carbono e nos seres vivos não eram conhecidos. Þetta var þjóðþrifamál, en í dag eigum við að vita betur ||Volksangelegenheit|||||||| ||national welfare issues|||||||know| ||questione nazionale|||||||| Era uma questão pública, mas hoje devemos saber melhor

Það sorglega er þó að í dag erum við að eyðileggja mikið af votlendi, bæði óröskuðu og röskuðu t.d. |Traurige||||||||||||||||gestörten|| |sad|||||||||destroying|||||unspoiled||disturbed|| O triste é que hoje estamos destruindo muitos pântanos, tanto não perturbados quanto perturbados, por exemplo vegna vegalagningar, byggðar og annarrar landnýtingar. |Straßenbau||||Landnutzung |road construction|settlement||other|land use Þetta gerist jafnvel þó að við vitum hversu mikilvægt votlendi er og það séu lög í gildi sem vernda það. |happens||||||how|important|||||there are|laws||force||| Isso ocorre mesmo sabendo da importância das zonas úmidas e da existência de leis para protegê-las. Það er ekki farið eftir þeim lögum og viðurlög við lögbroti hafa ekki verið nein. ||||||||Strafen||Gesetzesverstoß|||| ||||||||penalties||breach of the law||||none Essa lei não é seguida e não houve penalidades por infringir a lei.

**Hvers vegna að endurheimta votlendi? |||restore| **

Til að reyna að fá tilbaka eitthvað af þessum gæðum sem tapast hafa við röskun votlendis, hefur verið farið í að endurheimta þau. |||||||||Qualität||||||||||||| |||||back|something|||quality||lost|||disruption|wetlands|has|been|gone|||recover| Na tentativa de recuperar parte da qualidade perdida durante a perturbação das zonas húmidas, foram feitos esforços para restaurá-los. En við endurheimt votlendis hefur vatnsyfirborð hækkað t.d. ||Wiederherstellung von|||Wasseroberfläche||| ||recovery|||water level|has risen|| Mas durante a restauração das zonas húmidas, o nível da água aumentou, por exemplo þegar fyllt í skurði eða þeir stíflaðir. ||||||verstopft |filled||ditch||they|blocked canais já preenchidos ou bloqueados. Þá er settur „tappi í útflæði vatns“ með það að markmiði að grunnvatnshæð nái aftur sömu hæð og var fyrir framræslu, eða eins nálægt því og hægt er. |||||Abfluss|||||||||||||||||||||| ||set|plug||outflow|||||aim||groundwater level|reaches|||level||||drainage||||||| Em seguida, é colocado um “tampão na saída de água” com o objetivo de que o nível do lençol freático atinja o mesmo nível que estava antes da drenagem, ou o mais próximo possível.

Við þetta myndast á ný ákjósanleg búsvæði fyrir votlendisfugla og smádýr, og votlendisplöntur fara að finnast á ný á svæðinu. |||||wünschenswerten|||||||||||||| ||is formed|||suitable|||||||wetland plants|start||be found|||| Isso restabelece habitats ideais para pássaros e pequenos animais das zonas úmidas, e as plantas das zonas úmidas começam a reaparecer na área. Svæðið fer einnig smám saman að verða aftur öflugur vatnsmiðlari. |||||||||Wasservermittler the area|||slowly|||||powerful|water broker A região também está gradualmente se tornando um poderoso intermediário de água novamente.

Við það að hækka vatnsstöðuna hættir einnig niðurbrot lífrænna efna og þar með losun kolefnis, og þess vegna hefur endurheimt votlendis verið nefnd sem ein öflugasta leiðin í barráttunni við loftslagsvána. |||||||Abbau||||||||||||Wiederherstellung von||||||eine der effektivsten|||im Kampf||Klimakrise |||raise|the water level|stops|also|the breakdown|of organic|substances|||||||||||||called|||the most powerful|way||the fight||climate A elevação do nível da água também interrompe a decomposição da matéria orgânica e, portanto, a liberação de carbono, razão pela qual a restauração de áreas úmidas foi apontada como uma das formas mais poderosas de combater as mudanças climáticas.

Við endurheimt votlendis verður að sjálfsögðu að vanda vel til verks, ef endurheimtin á að takast er ekki bara nóg að moka ofan í skurði, það þarf að vinna með eiginleika og aðstæður hvers svæðis og vanda vel til verka. ||||||||||Arbeit||Rückgewinnung||||||||||||||||||||||Gebiet||||| |||||of course||be careful|||the task|||||succeed||||||muck|on||drainage ditches||||work||the characteristics||conditions|of each|area||pay attention|||work Durante a restauração de áreas úmidas, é claro, muito trabalho deve ser feito, para que a restauração seja bem-sucedida, não basta apenas cavar em valas, é preciso trabalhar com as características e condições de cada área e trabalhar bem. En miðað við allar þær aðgerðir sem Ísland er að fara í til að draga úr losun kolefnis, og uppfylla þannig þá alþjóðlegu samninga sem við erum aðilar að, er endurheimt votlendis frekar ódýr og einföld aðgerð. |||||||||||||||||||erfüllen|||||||||||||||||Maßnahme |considering||||measures||||||||||||||fulfill|thus||international|agreements||||parties||||||cheap||simple|measures Mas em comparação com todas as ações que a Islândia está tomando para reduzir as emissões de carbono e, assim, cumprir os acordos internacionais dos quais somos partes, a restauração de zonas úmidas é uma operação bastante barata e simples. Með henni fáum við ekki eingöngu minni losun, heldur erum við einnig að endurheimta eitt af mögnuðustu vistkerfum jarðarinnar, með allri sinni tegundafjölbreytni og virkni. ||||||||||||||||||||||Artenvielfalt||Funktionalität |it|we get|||only||emission||||also|||||the most magnificent||||all its||biodiversity||functioning Com ele, não apenas obtemos menos emissões, mas também estamos restaurando um dos ecossistemas mais incríveis da Terra, com toda a sua diversidade e atividade de espécies.

Þess ber þó að geta að þó að hægt sé að endurheimta votlendi, á það ekki að vera ávísun á það að hægt sé að raska votlendi, því að það tekur endurheimt votlendi líklegast hundruð ára að ná sömu virkni og tegundafjölbreytni og sambærilegt óraskað votlendi. ||||||||||||||||||Hinweis||||||||||||||||||||||||||| |it|||mention||even||possible|||||||not|||a guarantee|||||||disturb|||||takes|||most likely||||||||||comparable|disturb|wetland Deve-se notar, no entanto, que mesmo que as zonas úmidas possam ser restauradas, isso não deve ser uma garantia de que as zonas úmidas possam ser perturbadas, pois provavelmente levará centenas de anos para a restauração de zonas úmidas alcançar a mesma funcionalidade e diversidade de espécies comparáveis não perturbadas. zonas úmidas.

**Tregða í kerfinu** Widerstand im System|| resistance||the system Inércia no sistema

Þrátt fyrir að mikið sé til af röskuðu votlendi, sem ekki er í neinni nýtingu og hægt sé að fá styrki til endurheimtar votlendis annað hvort sem hluti af loftlagsaðgerðum stjórnvalda eða í gegnum félagasamtök eins og votlendissjóð, hefur endurheimtin gengið hægt. ||||||||||||||||||||Förderungen||Wiederherstellung|||||||Klimaschutzmaßnahmen|||||Vereinsorganisationen|||Feuchtgebietsfonds|||| |||a lot||||disturbed||||||no (in no)|use||||||grants||restoration|||||||climate action|of the government||||associations|||wetland fund|there is|restoration|the walking|possible Embora existam muitas zonas úmidas perturbadas que são subutilizadas e podem ser financiadas para a restauração de zonas úmidas como parte da ação climática do governo ou por meio de organizações não governamentais, como o Wetland Trust, a restauração tem sido lenta.

Nýjar rannsóknir sýna að það er töluverð andstaða og tortryggni meðal landeigenda og almennings við endurheimt votlendis, sem gerir það að verkum að það er erfitt að fá land til endurheimtar. |||||||Widerstand||||Landbesitzern||Öffentlichkeit|||||||||||||||||Wiederherstellung new|research|||||considerable|opposition||mistrust||landowners||the public|||||makes|||means|||||||||recovery Novas pesquisas mostram que há considerável oposição e ceticismo entre os proprietários de terras e o público em relação à restauração de áreas úmidas, dificultando a obtenção de terras para restauração. Dæmi eru svo um að sveitarfélög, oft þau sömu og horfa fram hjá því þegar verið er að raska votlendi, gera þeim landeigendum sem þó vilja fara í endurheimt erfitt fyrir. |||||Gemeinden||||||||||||||||||||||||| |||||municipalities|often||the same||looking|forward||||being|||disturbing||||landowners|||want|go||restoration|| Existem exemplos de autoridades locais, muitas vezes as mesmas que fecham os olhos quando as zonas húmidas estão a ser perturbadas, dificultando aos proprietários que as queiram restaurar.

Þessa tregðu má að einhverju leyti rekja til misskilnings og misvísandi upplýsinga um ágæti þess að endurheimta votlendi, sérstaklega þegar kemur að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. ||||||||Missverständnis|||||Vorteil|||||||||||||| |reluctance||||to some extent|trace||misunderstanding||misleading|information||the merits|||||especially|||||||||greenhouse gases Essa relutância pode ser atribuída em parte a mal-entendidos e informações conflitantes sobre os méritos de restaurar áreas úmidas, especialmente quando se trata de reduzir as emissões de gases de efeito estufa.

Þó að skurðir séu orðnir grónir eða framræsla gömul þýðir það ekki að losun frá svæðinu sé hætt. |||||bewachsen|||||||||||| ||drainage ditches||become|overgrown||drainage|old|||||||the area||stopped Só porque as valas estão cobertas de mato ou os esgotos estão velhos não significa que as descargas da área pararam. Koldíoxíð losnar ekki frá skurðunum heldur frá öllum loftaða jarðvegsmassanum á svæðinu og losunin heldur áfram svo lengi sem að grunnvatnshæðin er lág og lífrænt efni til staðar í jarðveginum. Kohlendioxid|entweicht|||den Schnitten||||belüfteten|dem Bodenmaterial|||||||||||||||||||| |is released|||the cuts||||aerated|the soil mass||||the release|continues|continues||as long|||the groundwater level||low||organic|||present||the soil O dióxido de carbono não é liberado das trincheiras, mas de toda a massa de solo aerado na área, e a liberação continua enquanto o nível do lençol freático estiver baixo e a matéria orgânica estiver presente no solo.

Áhrif framræslu á losun gróðurhúsalofttegunda í votlendi hefur töluvert verið rannsakað á Íslandi og niðurstöðurnar sýna að losunin er töluverð og það dregur úr henni við endurheimt. The effect of|drainage|||greenhouse gases||||considerable||investigated||||the results|||the emissions||considerable|||reduces||||restoration O efeito da drenagem na liberação de gases de efeito estufa em zonas úmidas foi extensivamente estudado na Islândia, e os resultados mostram que a liberação é considerável e que é reduzida pela restauração. Síðan hefur fjöldinn allur af rannsóknum farið fram erlendis sem styðja það – og alveg sama hversu mikið við höldum því fram að aðstæður séu sérstakar á Íslandi - gilda sömu nátttúrulögmál hérna og annars staðar. |||||Forschung||||||||||||||||||||||||Naturgesetze|||| since||the whole (of the)|the whole||research|||abroad||support|||absolutely||how|how much||hold||||conditions||special|||apply||natural laws|here||| Desde então, vários estudos foram realizados no exterior que o apoiam - e não importa o quanto afirmemos que as condições são especiais na Islândia - as mesmas leis de passeios noturnos se aplicam aqui e em outros lugares.

Þó við vitum ekki allt, og þurfum meiri rannsóknir, þá vitum við nóg! Embora não saibamos tudo e precisemos de mais pesquisas, sabemos muito! !

Það er staðreynd að endurheimt votlendis er ein besta aðgerð sem völ er á til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, og þó að endurheimtin hefði engin góð loftlagsáhrif væri samt afar brýnt að vernda votlendi og endurheimta það vegna annarra þátta, eins og líffræðilegrar fjölbreytni og vatnsmiðlunar. ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||Faktoren|||biologischer Vielfalt|biologischer Vielfalt||Wassermediation ||fact|||||||action||there is a need||||||||greenhouse gases||||the restoration||no|good|climate effects||still|very|urgent|||||||due to|of others|of||||||water management É fato que restaurar as zonas úmidas é uma das melhores ações disponíveis para reduzir as emissões de gases de efeito estufa, e mesmo que a restauração não tivesse bons efeitos climáticos, ainda assim seria muito urgente proteger e restaurar as zonas úmidas para outros fatores, como biodiversidade e compartilhamento de água. Það er engin tilviljun að þjóðir heims leggja sífellt meiri áherslu á vernd og endurheimt votlendis. ||||||||||||||Wiederherstellung| ||no|coincidence||nations|||increasingly||emphasis|||||wetlands Não é por acaso que as nações do mundo dão cada vez mais ênfase à proteção e restauração de zonas úmidas. Verndun votlendis hófst löngu áður en heimurinn gerði sér grein fyrir mikilvægi þeirra í baráttunni við loftslagsvána. ||began||||the world|made||realization|||||the fight|| A conservação das zonas úmidas começou muito antes de o mundo perceber sua importância na luta contra as mudanças climáticas.

Hættum að stinga hausnum í sandinn og bleytum upp í mýrunum. |||||den Sand||bleiben|||den Sümpfen ||sticking|head||sand||wetting|||the marshes Vamos parar de enterrar a cabeça na areia e nos molhar nos pântanos.