×

Ми використовуємо файли cookie, щоб зробити LingQ кращим. Відвідавши сайт, Ви погоджуєтесь з нашими правилами обробки файлів «cookie».

image

Einfaldir, íslenskir textar með Rökkva, Sveitin á Íslandi

Sveitin á Íslandi

Sveitin

Á Íslandi eru bændur. Mjög lengi lifðu líka næstum allir Íslendingar af landbúnaði og bjuggu í sveit. Það var áður en fiskveiðar urðu mikilvægari en landbúnaður og Íslendingar fóru að búa í borgum og bæjum. Bændurnir eru með kýr, kindur, hænur, svín og hesta. Kýrnar gefa mjólk og kjöt. Kindurnar gefa ull og kjöt. Svínin gefa kjöt, en það eru ekki mjög mörg svín á Íslandi. Hænurnar gefa egg og kjöt.

Hestarnir eru mestmegnis til skemmtunar, því fólki þykir gaman að fara í útreiðatúra og þeir eru notaðir í ferðabransanum fyrir túrista. Kjötið af hestum er líka nýtt, hrossakjöt og hrossabjúgu. Hrossakjöt er ekki mikið selt, en étið á bæjunum og hrossabjúgu eru í boði í flestum matvörubúðum.

Á Íslandi eru dýrin höfð inni á veturna, nema sumir hestar, sem eru úti allan veturinn. Það þarf að slá mikið af grasi á sumrin og láta það þorna og breytast í hey. Síðan er því safnað saman í hlöðurnar. Að safna heyinu, þurrka það og geyma heitir heyskapur. Heyið er auðvitað til að kýrnar, hestarnir og kindurnar hafi nóg að éta á veturna. Hestar sem eru úti á veturna þurfa líka að fá hey.

Í Reykjavík er skemmtigarður sem heitir Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn. Í honum er hægt að sjá flest íslensku húsdýrin og mörg dýr sem lifa villt á Íslandi.

Á Íslandi er bannað að flytja inn hesta frá útlöndum. Það er til þess að þeir smiti ekki íslensku hestana af sjúkdómum.

Á sumrin fá kýrnar að fara út á daginn, en eru mjólkaðar á morgnana og á kvöldin. Kindurnar eru úti á sumrin. Bændurnir hjálpast síðan að við að finna allar kindurnar á haustin og smala þeim aftur á sveitabæina. Stundum verða slys þegar kindur hlaupa yfir vegina á Íslandi og bílar keyra á þær.

Á Íslandi er sérstakt hundakyn sem heitir íslenski fjárhundurinn, eða bara íslenski hundurinn. Fjárhundur er hundur sem er notaður til að smala. Að smala er að sækja kindur eða reka kindur áfram. Íslenski hundurinn er með oddhvöss eyru og skott sem rúllast í hring. Þeir eru oftast gulleitir á bakinu og hvítir á kviðnum og fótunum, en geta líka verið öðruvísi á litinn.

Á Íslandi geta oft verið mýs í kringum sveitabæi og í hlöðunum. Margir bændur eiga ketti sem veiða mýsnar.

Á Íslandi eru refir, sem geta stundum ráðist á lömb og drepið þau. Hér eru líka minkar, sem geta ráðist á og drepið og étið hænur. Minkar eru oft veiddir, en refir eru friðaðir á sumum stöðum. Refir voru nú þegar á Íslandi þegar fyrstu mennirnir komu hingað. Minkar voru hins vegar fluttir inn til Íslands, til að rækta þá sem loðdýr og selja feldina. Þeir sluppu oft úr búrunum og fjölguðu sér. Núna er mikið af þeim kringum allt Ísland.

Á Íslandi er ekki ræktað mikið af jurtum sem menn geta borðað. Það hefur samt aukist, enda hefur verið að hlýna á Íslandi síðustu áratugi. Á Suðurlandi eru ræktaðar gulrætur og bygg til dæmis. Byggið er stundum notað til að gera bjór eða viský.

Margir bændur leigja út gistingu til ferðamanna. Sumir leigja líka aðgang að ám sem renna gegnum landið þeirra, fyrir veiðimenn sem vilja veiða lax. Á Íslandi lifa líka ferskvatnsfiskar í vötnum og ám og þeir eru líka stundum veiddir. Á Íslandi verpa endur sem heita æðarendur. Sumir bændur eiga land þar sem æðarendur verpa. Sumir safna dúni frá öndunum. Dúnninn er oft notaður í sængur og selst fyrir háar fjárhæðir. Bændurnir vernda oft æðavarpið, með því að skjóta hrafna og máva sem ráðast á ungana og éta þá.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Sveitin á Íslandi Die Landschaft in Island The countryside in Iceland El campo en Islandia La campagne en Islande La campagna in Islanda Het platteland in IJsland O campo na Islândia Landsbygden på Island

Sveitin the band Het platteland The countryside

Á Íslandi eru bændur. |||farmers In Island gibt es Bauern. There are farmers in Iceland. Na Islandii są rolnicy. Mjög lengi lifðu líka næstum allir Íslendingar af landbúnaði og bjuggu í sveit. ||||||||agriculture||lived||the countryside Lange Zeit lebten fast alle Isländer von der Landwirtschaft und lebten auf dem Land. For a very long time, almost all Icelanders also lived off agriculture and lived in the countryside. Pendant très longtemps, presque tous les Islandais ont aussi vécu de l'agriculture et vécu à la campagne. Heel lang leefden vrijwel alle IJslanders van de landbouw en woonden ze op het platteland. Það var áður en fiskveiðar urðu mikilvægari en landbúnaður og Íslendingar fóru að búa í borgum og bæjum. ||before||fishing|became||||||began|||||| Das war, bevor die Fischerei wichtiger wurde als die Landwirtschaft und die Isländer begannen, in Städten und Dörfern zu leben. That was before fishing became more important than agriculture and Icelanders began to live in cities and towns. C'était avant que la pêche ne devienne plus importante que l'agriculture et que les Islandais ne commencent à vivre dans les villes et les villages. Het was voordat de visserij belangrijker werd dan de landbouw en IJslanders in steden en dorpen gingen wonen. Bændurnir eru með kýr, kindur, hænur, svín og hesta. Die Bauern haben Kühe, Schafe, Hühner, Schweine und Pferde. The farmers have cows, sheep, chickens, pigs and horses. Les fermiers ont des vaches, des moutons, des poulets, des cochons et des chevaux. Kýrnar gefa mjólk og kjöt. Die Kühe geben Milch und Fleisch. The cows give milk and meat. Kindurnar gefa ull og kjöt. Les moutons donnent de la laine et de la viande. De schapen zorgen voor wol en vlees. Svínin gefa kjöt, en það eru ekki mjög mörg svín á Íslandi. The pigs provide meat, but there are not very many pigs in Iceland. Les cochons donnent de la viande, mais il n'y a pas beaucoup de cochons en Islande. Hænurnar gefa egg og kjöt.

Hestarnir eru mestmegnis til skemmtunar, því fólki þykir gaman að fara í útreiðatúra og þeir eru notaðir í ferðabransanum fyrir túrista. The horses||mostly||entertainment||||||||riding tours||||||the tourism industry|| Die Pferde dienen vor allem der Unterhaltung, da man gerne auf Reittouren geht und sie werden in der Reisebranche für Touristen eingesetzt. The horses are mostly for entertainment, because people like to go on horseback riding tours and they are used in the travel industry for tourists. Les chevaux sont surtout pour le plaisir, car les gens aiment faire des promenades à cheval et ils sont utilisés dans l'industrie du voyage pour les touristes. Konie służą głównie rozrywce, ponieważ ludzie lubią jeździć konno i wykorzystuje się je w branży turystycznej. Kjötið af hestum er líka nýtt, hrossakjöt og hrossabjúgu. ||||also|new|horse meat||horse sausage Neu ist auch das Fleisch von Pferden, Pferdefleisch und Pferdefett. The meat of horses is also new, horse meat and horse fat. La viande de cheval est également nouvelle, la viande de cheval et l'œdème du cheval. Nieuw is ook het vlees van paarden, paardenvlees en paardenvet. Mięso końskie jest również nowe, mięso końskie i tłuszcz koński. Hrossakjöt er ekki mikið selt, en étið á bæjunum og hrossabjúgu eru í boði í flestum matvörubúðum. Horse meat||||sold||eating||the farms||horse sausage|||||most| Pferdefleisch wird nicht überall verkauft, aber es wird auf Bauernhöfen gegessen und Pferdefett ist in den meisten Supermärkten erhältlich. Horse meat is not widely sold, but it is eaten on farms and horse fat is available in most supermarkets. Mięso końskie nie jest powszechnie sprzedawane, ale jest spożywane w gospodarstwach, a tłuszcz koński jest dostępny w większości supermarketów.

Á Íslandi eru dýrin höfð inni á veturna, nema sumir hestar, sem eru úti allan veturinn. ||||kept||||except||||||| In Island werden die Tiere im Winter drinnen gehalten, mit Ausnahme einiger Pferde, die den ganzen Winter draußen sind. In Iceland, the animals are kept inside during the winter, except for some horses, which are outside all winter. En Islande, les animaux sont gardés à l'intérieur pendant l'hiver, à l'exception de certains chevaux, qui sont à l'extérieur tout l'hiver. Það þarf að slá mikið af grasi á sumrin og láta það þorna og breytast í hey. ||||||||||||dry||change||hay Im Sommer muss man viel Gras mähen, trocknen lassen und zu Heu verarbeiten. You have to mow a lot of grass in the summer and let it dry and turn into hay. Il doit tondre beaucoup d'herbe en été et la laisser sécher et se transformer en foin. Latem trzeba kosić dużo trawy, pozwolić jej wyschnąć i zamienić się w siano. Síðan er því safnað saman í hlöðurnar. |||gathered|||the barns ||||||de schuren Anschließend wird es in den Scheunen gesammelt. Then it is collected in the barns. Il est ensuite collecté dans les granges. Að safna heyinu, þurrka það og geyma heitir heyskapur. |collect|||||||haymaking Das Sammeln, Trocknen und Lagern des Heus nennt man Heumachen. Collecting the hay, drying it and storing it is called haymaking. Ramasser le foin, le sécher et le stocker s'appelle la fenaison. Zbiór siana, jego suszenie i przechowywanie nazywa się sianokosami. Heyið er auðvitað til að kýrnar, hestarnir og kindurnar hafi nóg að éta á veturna. ||of course||||||||||eat|| Das Heu ist selbstverständlich, damit die Kühe, Pferde und Schafe im Winter genug zu fressen haben. Le foin est, bien sûr, pour que les vaches, les chevaux et les moutons aient assez à manger en hiver. Hestar sem eru úti á veturna þurfa líka að fá hey. Horses|||||||||| Auch Pferde, die im Winter draußen sind, brauchen Heu. Horses that are outside in the winter also need hay. Les chevaux qui sortent l'hiver ont aussi besoin de foin.

Í Reykjavík er skemmtigarður sem heitir Húsdýra- og fjölskyldugarðurinn. |||amusement park||||| ||||||Huisdieren||Familiepark In Reykjavík gibt es einen Vergnügungspark namens Animal and Family Park. In Reykjavík there is an amusement park called the Animal and Family Park. À Reykjavík, il y a un parc d'attractions appelé Húsdýra- og familieugarðurinn. Í honum er hægt að sjá flest íslensku húsdýrin og mörg dýr sem lifa villt á Íslandi. ||||||||huisdieren|||||||| Darin können Sie die meisten isländischen Nutztiere und viele Tiere sehen, die in Island wild leben. In it you can see most of the Icelandic farm animals and many animals that live wild in Iceland. Vous pouvez y voir la plupart des animaux domestiques islandais et de nombreux animaux qui vivent à l'état sauvage en Islande.

Á Íslandi er bannað að flytja inn hesta frá útlöndum. |||||import|||| In Island ist es verboten, Pferde aus dem Ausland zu importieren. In Iceland, it is forbidden to import horses from abroad. En Islande, il est interdit d'importer des chevaux de l'étranger. Það er til þess að þeir smiti ekki íslensku hestana af sjúkdómum. |||||||||||diseases ||||||besmetten||||| Damit sie die Islandpferde nicht mit Krankheiten infizieren. It is so that they do not infect the Icelandic horses with diseases. C'est pour qu'ils n'infectent pas les chevaux islandais avec des maladies.

Á sumrin fá kýrnar að fara út á daginn, en eru mjólkaðar á morgnana og á kvöldin. |||||||||||milked||||| Im Sommer dürfen die Kühe tagsüber raus, werden aber morgens und abends gemolken. In the summer, the cows are allowed to go outside during the day, but are milked in the morning and in the evening. En été, les vaches sont autorisées à sortir pendant la journée, mais sont traites le matin et le soir. Kindurnar eru úti á sumrin. Im Sommer sind die Schafe draußen. Les moutons sont dehors l'été. Bændurnir hjálpast síðan að við að finna allar kindurnar á haustin og smala þeim aftur á sveitabæina. ||||||||||||herd||||the farmhouses ||||||||||||||||boerderijen Die Bauern helfen dann im Herbst dabei, alle Schafe zu finden und sie zurück zu den Höfen zu treiben. The farmers then help to find all the sheep in the fall and herd them back to the farms. Les agriculteurs aident ensuite à retrouver tous les moutons à l'automne et à les ramener dans les fermes. Następnie jesienią rolnicy pomagają znaleźć wszystkie owce i zaganiać je z powrotem na farmy. Stundum verða slys þegar kindur hlaupa yfir vegina á Íslandi og bílar keyra á þær. ||accidents|||||the roads||||||| Manchmal kommt es zu Unfällen, wenn in Island Schafe über die Straßen laufen und Autos in sie hineinfahren. Sometimes accidents happen when sheep run across the roads in Iceland and cars run into them. Parfois, il y a des accidents lorsque des moutons traversent les routes en Islande et que des voitures roulent dessus.

Á Íslandi er sérstakt hundakyn sem heitir íslenski fjárhundurinn, eða bara íslenski hundurinn. ||||breed|||||||| In Island gibt es eine besondere Hunderasse, den Isländischen Schäferhund oder einfach Isländischen Hund. In Iceland, there is a special breed of dog called the Icelandic sheepdog, or simply the Icelandic dog. En Islande, il existe une race spéciale de chien appelée le chien de berger islandais, ou simplement le chien islandais. Na Islandii istnieje specjalna rasa psów zwana owczarem islandzkim lub po prostu psem islandzkim. Fjárhundur er hundur sem er notaður til að smala. sheepdog||||||||herd Ein Silberhund ist ein Hund, der zum Hüten eingesetzt wird. A sheepdog is a dog that is used for herding. Un chien de berger est un chien utilisé pour le pâturage. Að smala er að sækja kindur eða reka kindur áfram. ||||fetch|sheep||drive|| |||||||drijven|| Beim Hüten geht es darum, Schafe zu holen oder Schafe zu treiben. Herding is fetching sheep or driving sheep. Paître, c'est ramasser un mouton ou faire avancer le mouton. Pasterstwo to zbieranie owiec lub zapędzanie owiec do przodu. Íslenski hundurinn er með oddhvöss eyru og skott sem rúllast í hring. ||||pointy|||tail||rolls||circle ||||puntig |||||opkrult is|| Der Islandhund hat spitze Ohren und einen Schwanz, der im Kreis rollt. The Icelandic dog has pointed ears and a tail that rolls in a circle. Le chien islandais a des oreilles pointues et une queue qui roule en cercle. De IJslandse hond heeft puntige oren en een staart die in een cirkel rolt. Islandzki pies ma spiczaste uszy i ogon zakręcony w kółko. Þeir eru oftast gulleitir á bakinu og hvítir á kviðnum og fótunum, en geta líka verið öðruvísi á litinn. |||yellowish|||||||||||||different|| |||goudgeel||||||||||||||| Sie sind am Rücken meist gelblich und am Bauch und an den Beinen weiß, können aber auch unterschiedlich gefärbt sein. They are usually yellowish on the back and white on the belly and legs, but can also be different in color. Ils sont généralement jaunâtres sur le dos et blancs sur l'abdomen et les pattes, mais peuvent aussi être de couleurs différentes. Zwykle są żółtawe na grzbiecie i białe na brzuchu i nogach, ale mogą też mieć inny kolor.

Á Íslandi geta oft verið mýs í kringum sveitabæi og í hlöðunum. |||||mice|||farmhouses|||the barns ||||||||boerderijen|||de schuren In Island gibt es häufig Mäuse in der Nähe von Bauernhöfen und Scheunen. In Iceland, there can often be mice around farms and in barns. En Islande, il peut souvent y avoir des souris autour des fermes et dans les granges. Na Islandii myszy często można spotkać w pobliżu gospodarstw i obór. Margir bændur eiga ketti sem veiða mýsnar. Viele Bauern haben Katzen, die die Mäuse fangen. Many farmers have cats that catch the mice. De nombreux agriculteurs ont des chats qui chassent les souris.

Á Íslandi eru refir, sem geta stundum ráðist á lömb og drepið þau. in|||foxes||||attacks||||| |||||||aanvallen||||| In Island gibt es Füchse, die manchmal Lämmer angreifen und töten können. In Iceland there are foxes, which can sometimes attack lambs and kill them. Il y a des renards en Islande, qui peuvent parfois attaquer les agneaux et les tuer. Hér eru líka minkar, sem geta ráðist á og drepið og étið hænur. Hier gibt es auch Nerze, die Hühner angreifen, töten und fressen können. There are also minks here, which can attack and kill and eat chickens. Il y a aussi des visons qui peuvent attaquer, tuer et manger des poulets. Żyją tu także norki, które potrafią atakować, zabijać i zjadać kurczaki. Minkar eru oft veiddir, en refir eru friðaðir á sumum stöðum. |||||||beschermd||| Nerze werden oft gejagt, aber Füchse stehen mancherorts unter Schutz. Minks are often hunted, but foxes are protected in some places. Le vison est souvent chassé, mais les renards sont protégés à certains endroits. Często poluje się na norki, ale w niektórych miejscach lisy są chronione. Refir voru nú þegar á Íslandi þegar fyrstu mennirnir komu hingað. Füchse gab es bereits in Island, als die ersten Menschen hier ankamen. Foxes were already in Iceland when the first humans arrived here. Les renards étaient déjà en Islande quand les premiers hommes sont venus ici. Minkar voru hins vegar fluttir inn til Íslands, til að rækta þá sem loðdýr og selja feldina. ||||||||||raise|||fur animals||| ||daarentegen||ingevoerd|||||||||||| Allerdings wurden Nerze nach Island importiert, um sie als Pelztiere zu züchten und das Fell zu verkaufen. However, minks were imported to Iceland, to be bred as fur animals and to sell the fur. Le vison, quant à lui, était importé en Islande, pour y être élevé comme animal à fourrure et pour vendre sa fourrure. Norki natomiast importowano na Islandię w celu hodowli jako zwierzęta futerkowe i sprzedaży futra. Þeir sluppu oft úr búrunum og fjölguðu sér. |escaped|||the cages||multiplied| |ontsnapten|||de kooien||vermenigvuldigden zich| Sie entkamen oft den Käfigen und vermehrten sich. They often escaped from the cages and multiplied. Ils s'échappaient souvent des cages et se multipliaient. Często uciekały z klatek i rozmnażały się. Núna er mikið af þeim kringum allt Ísland. Mittlerweile gibt es in ganz Island viele davon. Maintenant, il y en a beaucoup partout en Islande.

Á Íslandi er ekki ræktað mikið af jurtum sem menn geta borðað. ||||grown|||herbs|||| |||||||planten|||| In Island werden nicht viele Pflanzen angebaut, die der Mensch essen kann. In Iceland, not many plants are grown that humans can eat. L'Islande ne cultive pas beaucoup d'herbes que les gens peuvent manger. Það hefur samt aukist, enda hefur verið að hlýna á Íslandi síðustu áratugi. |||increased|for||||warm up||||decades Sie hat immer noch zugenommen, da Island in den letzten Jahrzehnten wärmer geworden ist. It has still increased, as Iceland has been getting warmer in recent decades. Cependant, il a augmenté, car l'Islande s'est réchauffée au cours des dernières décennies. Liczba ta nadal rośnie, ponieważ w ostatnich dziesięcioleciach na Islandii robiło się coraz cieplej. Á Suðurlandi eru ræktaðar gulrætur og bygg til dæmis. |||grown|||barley|| Im Süden werden beispielsweise Karotten und Gerste angebaut. In the South, carrots and barley are grown, for example. Dans le Sud, par exemple, on cultive des carottes et de l'orge. In het Zuiden worden bijvoorbeeld wortelen en gerst verbouwd. Na południu uprawia się na przykład marchew i jęczmień. Byggið er stundum notað til að gera bjór eða viský. Gerste wird manchmal zur Herstellung von Bier oder Whisky verwendet. Barley is sometimes used to make beer or whiskey. L'orge est parfois utilisée pour fabriquer de la bière ou du whisky.

Margir bændur leigja út gistingu til ferðamanna. many|farmers|||accommodation|| ||||accommodatie verhuren|| Viele Bauern vermieten Unterkünfte an Touristen. Many farmers rent accommodation to tourists. De nombreux agriculteurs louent des logements aux touristes. Wielu rolników wynajmuje noclegi turystom. Sumir leigja líka aðgang að ám sem renna gegnum landið þeirra, fyrir veiðimenn sem vilja veiða lax. |||access||rivers||||||||||| Einige verpachten auch den Zugang zu Flüssen, die durch ihr Land verlaufen, für Angler, die Lachse fangen möchten. Some also lease access to rivers that run through their land, for anglers who want to catch salmon. Certains louent également l'accès aux rivières qui traversent leurs terres, pour les pêcheurs qui veulent pêcher le saumon. Sommigen verhuren ook toegang tot rivieren die door hun land stromen, voor vissers die zalm willen vangen. Á Íslandi lifa líka ferskvatnsfiskar í vötnum og ám og þeir eru líka stundum veiddir. ||||||||||||||caught In Island leben Süßwasserfische auch in Seen und Flüssen und werden manchmal auch gefangen. In Iceland, freshwater fish also live in lakes and rivers, and they are also sometimes caught. En Islande, les poissons d'eau douce vivent aussi dans les lacs et les rivières et sont aussi parfois pêchés. In IJsland leven ook zoetwatervissen in meren en rivieren, en soms worden ze ook gevangen. Á Íslandi verpa endur sem heita æðarendur. ||||||eidereenden In Island brüten Enten, sogenannte Stockenten. In Iceland, ducks known as mallards breed. En Islande, les canards nichent comme des eiders. In IJsland broeden eenden die bekend staan als wilde eenden. Na Islandii rozmnażają się kaczki zwane krzyżówkami. Sumir bændur eiga land þar sem æðarendur verpa. ||||||eidereenden| Einige Landwirte besitzen Land, auf dem Stockenten brüten. Some farmers have land where mallards breed. Certains agriculteurs possèdent des terres où nichent les eiders. Niektórzy rolnicy mają grunty, na których rozmnażają się krzyżówki. Sumir safna dúni frá öndunum. |collect|down||the ducks Manche sammeln Daunen von den Enten. Some collect down from the ducks. Certaines personnes recueillent des esprits. Niektórzy zbierają puch od kaczek. Dúnninn er oft notaður í sængur og selst fyrir háar fjárhæðir. |||||beds||||high|sums |||||||verkocht wordt|||hoge bedragen Die Daunen werden oft für Steppdecken verwendet und für große Geldsummen verkauft. The down is often used in quilts and sells for high sums of money. Le duvet est souvent utilisé dans les couettes et est vendu pour des sommes importantes. Puch jest często używany w kołdrach i sprzedaje się go za duże sumy pieniędzy. Bændurnir vernda oft æðavarpið, með því að skjóta hrafna og máva sem ráðast á ungana og éta þá. |protect||the duck nest||||shoot|ravens||gulls||attack||the chicks|||them Die Bauern schützen die Küken oft, indem sie auf Raben und Möwen schießen, die die Küken angreifen und fressen. Farmers often protect their nests by shooting ravens and gulls that attack the young and eat them. Les agriculteurs protègent souvent leurs nids en tirant sur les corbeaux et les goélands qui attaquent les jeunes et les mangent. Rolnicy często chronią pisklęta, strzelając do kruków i mew, które atakują i zjadają pisklęta.