×

Ми використовуємо файли cookie, щоб зробити LingQ кращим. Відвідавши сайт, Ви погоджуєтесь з нашими правилами обробки файлів «cookie».


image

Íslensk málvísindi. Eiríkur Rögnvaldsson - fyrirlestrar, Hljóðanið, eða fónemið (2)

Hljóðanið, eða fónemið (2)

munur langra og stuttra afbrigða

hljóða,

er ekki bara lengdin, það er líka

ákveðinn munur á formendum.

En það er alla vega enginn vandi fyrir okkur að heyra að a í „tal“

er öðruvísi en stutta a-ið í „tals“,

sem sagt eignarfallinu, en við erum samt ekki í neinum vafa um að þetta er í einhverjum skilningi sama hljóðið,

þetta er a í báðum tilvikum.

Þannig að við segjum: þetta eru jú, jú, þetta eru mismunandi hljóð en

þetta, bæði þessi hljóð eru

birtingarform

hljóðansins

a.

Og, og þegar hljóðan hefur

mismunandi birtingarform

á þennan hátt, þá er talað um þessi birtingarform sem hljóðbrigði þessa hljóðans, hljóðbrigði eða hallófóna þessa hljóðans. Þannig að

hljóðanið a, hefur tvö hljóðbrigði í íslensku,

sem sagt langt a og stutt a.

Og það má færa ýmis rök fyrir því að

í máli, málkerfi okkar séu ýmis virk hljóðferli eða við, við kunnum ýmis hljóðferli og beitum þeim,

hljóðferli sem tengja saman hugmyndina, þessa óhlutstæðu

hljóðmynd í, óhlutstæðu hugmynd í

hljóðkerfi okkar,

og svo hljóðmyndina, það er að segja þau hljóð sem við heyrum.

Meðal þess sem að má nefna í rökstuðningi fyrir því eru,

eru myndbrigði í, í beygingu orða. Við höfum

dæmi um það að, að hljóð skiptast á

algjörlega sjálfkrafa og án þess að við þurfum að hugsa út í það og mjög oft án þess að við gerum okkur nokkra grein fyrir því.

Í beygingu

ha, við höfum „hafa“ með rödduðu [v] og svo „haft“ með órödduðu,

við höfum „gulur“

með rödduðu l-i

gult“ með órödduðu,

við höfum „mjúkur“

með lokhljóði og svo „mjúkt“ með önghljóði og í öllum tilvikum er þar að auki langt

sérhljóð í

fyrra orðinu í hverju pari

en stutt í því seinna af því að

þar er, er, kemur samhljóðaklasi á, á eftir sérhljóðinu. Við erum samt,

við erum ekki í neinum vafa um það að, að við erum með a bæði í „hafa“ og „haft“, u bæði í „gulur“ og „gult“ og ú bæði í „mjúkur“ og „mjúkt“, þó svo að lengdin sé mismunandi.

Og

í einhverjum skilningi erum við líka með sama hljóðið í „hafa“ og „haft“,

þó að í öðru tilvikinu sé það raddað og hinu óraddað,

„gulur“ og „gult“,

þó að það sé raddað í öðru tilvikinu og óraddað í hinu og „mjúkur“ og „mjúkt“,

þó að í öðru tilvikinu sé lokhljóð og hinu önghljóð. Það eru einhver ferli þarna sem við

kunnum,

beitum ósjálfrátt, sem tengja saman

hugmynd og hljóðmynd.

Við þurfum ekkert að hugsa fyrir þessu, við þurfum ekkert

að, að hugsa

í hvert skipti „aha,

nú bætist t við, þá þarf ég að breyta lokhljóðinu í önghljóð,“ eða eitthvað slíkt.

Í öðru lagi er breytileiki milli mállýskna.

Við höfum dæmi eins og

„vita“

með ófráblásnu,

tannbergsmæltu lokhljóði í máli meirihluta landsmanna

og svo „vita“ með fráblásnu hljóði

í norðlensku.

„Vanta“

í framburði meirihlutans,

með órödduðu nefhljóði, og „vanta“

með fráblásnu, með, með rödduðu

í máli

Norðlendinga sumra, og síðan

höfum við „hver“

með kv-framburði í máli meirihlutans

á móti „hver“ með hv-framburði í máli sumra. Þarna eru

einhver víxl milli mállýskna sem benda til að þarna séu einhver tengsl

á milli fráblásinna og ófráblásinna hljóða, raddaðra, óraddaðra og svo framvegis.

Og svo má líka nefna breytileika í talstíl og talhraða.

Við höfum

eignarfallið sem er skrifað l a n d s,

getur verið borið fram

„lands“ með lokhljóði en líka bara „lands“ án lokhljóðs.

Þetta orð hér

getur verið borið fram „systkin“

en líka „systkin“.

Þannig að það er alls konar svona

ferli í málinu, alls konar hljóðavíxl og hljóðtengsl sem við beitum

ósjálfrátt, ómeðvitað,

og eru rök fyrir

ákveðnum tengingum milli

hugmyndar og hljóðmyndar, rök fyrir því að

hljóðmyndin sé ekki alltaf

bara bein speglun af hugmyndinni.

En þetta verður svo rætt í öðrum fyrirlestrum og við látum þessu lokið.

Hljóðanið, eða fónemið (2) The sound, or the phoneme (2)

munur langra og stuttra afbrigða |long||short|variants

hljóða,

er ekki bara lengdin, það er líka |||the length|||

ákveðinn munur á formendum. |||leaders

En það er alla vega enginn vandi fyrir okkur að heyra að a í „tal“ ||||at least||no problem||||||||

er öðruvísi en stutta a-ið í „tals“, |different||||||

sem sagt eignarfallinu, en við erum samt ekki í neinum vafa um að þetta er í einhverjum skilningi sama hljóðið, ||the genitive case|||||||||||||||||

þetta er a í báðum tilvikum. ||||both|cases

Þannig að við segjum: þetta eru jú, jú, þetta eru mismunandi hljóð en

þetta, bæði þessi hljóð eru

birtingarform

hljóðansins

a.

Og, og þegar hljóðan hefur

mismunandi birtingarform

á þennan hátt, þá er talað um þessi birtingarform sem hljóðbrigði þessa hljóðans, hljóðbrigði eða hallófóna þessa hljóðans. |||||||||||||||allophones of this sound|| Þannig að

hljóðanið a, hefur tvö hljóðbrigði í íslensku,

sem sagt langt a og stutt a.

Og það má færa ýmis rök fyrir því að |||present|||||

í máli, málkerfi okkar séu ýmis virk hljóðferli eða við, við kunnum ýmis hljóðferli og beitum þeim, ||language system||||active|sound processes||||know||||apply them|

hljóðferli sem tengja saman hugmyndina, þessa óhlutstæðu ||connect||the idea||abstract concept

hljóðmynd í, óhlutstæðu hugmynd í Sound image||||

hljóðkerfi okkar,

og svo hljóðmyndina, það er að segja þau hljóð sem við heyrum. ||soundscape|||||||||

Meðal þess sem að má nefna í rökstuðningi fyrir því eru, Among|||||mention||argumentation|||

eru myndbrigði í, í beygingu orða. |word forms|||inflection of words| Við höfum

dæmi um það að, að hljóð skiptast á ||||||alternate|

algjörlega sjálfkrafa og án þess að við þurfum að hugsa út í það og mjög oft án þess að við gerum okkur nokkra grein fyrir því. completely||||||||||||||||||||||some insight|||

Í beygingu

ha, við höfum „hafa“ með rödduðu [v] og svo „haft“ með órödduðu, have|||||||||||

við höfum „gulur“ ||yellow

með rödduðu l-i

gult“ með órödduðu,

við höfum „mjúkur“ ||soft

með lokhljóði og svo „mjúkt“ með önghljóði og í öllum tilvikum er þar að auki langt ||||soft||voiced sound||||||||addition|

sérhljóð í

fyrra orðinu í hverju pari first||||

en stutt í því seinna af því að ||||later|||

þar er, er, kemur samhljóðaklasi á, á eftir sérhljóðinu. Við erum samt,

við erum ekki í neinum vafa um það að, að við erum með a bæði í „hafa“ og „haft“, u bæði í „gulur“ og „gult“ og ú bæði í „mjúkur“ og „mjúkt“, þó svo að lengdin sé mismunandi.

Og

í einhverjum skilningi erum við líka með sama hljóðið í „hafa“ og „haft“,

þó að í öðru tilvikinu sé það raddað og hinu óraddað, ||||the other case||||||

„gulur“ og „gult“,

þó að það sé raddað í öðru tilvikinu og óraddað í hinu og „mjúkur“ og „mjúkt“,

þó að í öðru tilvikinu sé lokhljóð og hinu önghljóð. Það eru einhver ferli þarna sem við |||processes|||

kunnum,

beitum ósjálfrátt, sem tengja saman

hugmynd og hljóðmynd.

Við þurfum ekkert að hugsa fyrir þessu, við þurfum ekkert

að, að hugsa

í hvert skipti „aha, |||aha

nú bætist t við, þá þarf ég að breyta lokhljóðinu í önghljóð,“ eða eitthvað slíkt.

Í öðru lagi er breytileiki milli mállýskna. ||||variability||dialects

Við höfum dæmi eins og

„vita“

með ófráblásnu,

tannbergsmæltu lokhljóði í máli meirihluta landsmanna ||||majority|of the people

og svo „vita“ með fráblásnu hljóði

í norðlensku. |northern

„Vanta“ blackest black

í framburði meirihlutans, ||majority

með órödduðu nefhljóði, og „vanta“

með fráblásnu, með, með rödduðu

í máli

Norðlendinga sumra, og síðan of the North Icelanders|summer||

höfum við „hver“

með kv-framburði í máli meirihlutans |with kv pronunciation||||

á móti „hver“ með hv-framburði í máli sumra. Þarna eru

einhver víxl milli mállýskna sem benda til að þarna séu einhver tengsl |exchange||||||||||connections

á milli fráblásinna og ófráblásinna hljóða, raddaðra, óraddaðra og svo framvegis.

Og svo má líka nefna breytileika í talstíl og talhraða. |||||variability||speech style||speech

Við höfum

eignarfallið sem er skrifað l a n d s, |||||||of|

getur verið borið fram

„lands“ með lokhljóði en líka bara „lands“ án lokhljóðs. lands||||||||stop consonant

Þetta orð hér

getur verið borið fram „systkin“ ||||siblings

en líka „systkin“.

Þannig að það er alls konar svona

ferli í málinu, alls konar hljóðavíxl og hljóðtengsl sem við beitum |||||sound alternation||sound connections|||

ósjálfrátt, ómeðvitað,

og eru rök fyrir

ákveðnum tengingum milli certain connections between|connections|

hugmyndar og hljóðmyndar, rök fyrir því að concept||sound image||||

hljóðmyndin sé ekki alltaf the sound form|||

bara bein speglun af hugmyndinni. |just a|mirror||the idea

En þetta verður svo rætt í öðrum fyrirlestrum og við látum þessu lokið. ||||quickly|||lectures|||||