×

我们使用 cookie 帮助改善 LingQ。通过浏览本网站,表示你同意我们的 cookie 政策.

image

Icelandic Golden, Hvað er klukkan?

Hvað er klukkan?

Góðan dag kæru nemendur. Í dag ætlum við að tala um klukkuna. Hvað er klukkan?

Eh, til að byrja með, þá er það tölustafirnir. Það eru tölustafirnir einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex og sjö, eins og við teljum.

Svona teljum við, en þegar við segjum hvað klukkan er, þá notum við hvorugkyn: Eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö og svo framvegis. Dæmi: Klukkan er eitt, eða klukkan er tvö. Klukkan er þrjú. Við segjum „yfir“ þegar klukkan er orðin meira en eitthvað. Við segjum „í“, þegar klukkan er að verða eitthvað. Til dæmis klukkan er tíu mínútur yfir sex (6:10), eða klukkan er tíu mínútur í sex (5:50). Svo er það hálf. Klukkan er hálf eitt (12:30), klukkan er hálf fimm (4:30) og svo framvegis. Og á íslensku þá má segja korter eða fimmtán mínútur í. Korter er það sama og fimmtán mínútur.

Hvað er klukkan? Þrjú. Hvað er klukkan? Hún er þrjú. Hvað er klukkan? Klukkan er þrjú.

Hérna eru þrjár mismunandi leiðir til að svara spurningu. Hvað er klukkan? Við sjáum að klukkan er þrjú.

Hvað er klukkan? Tíu mínútur yfir tíu. Hvað er klukkan? Hún er tíu mínútur yfir tíu. Hvað er klukkan? Klukkan er tíu mínútur yfir tíu.

Hvað er klukkan? Fimm mínútur yfir tvö. Hún er fimm mínútur yfir tvö. Klukkan er fimm mínútur yfir tvö.

Hvað er klukkan? Hálf fjögur. Hvað er klukkan? Hún er hálf fjögur. Hvað er klukkan? Klukkan er hálf fjögur.

Hvað er klukkan? Korter í eitt. Hún er korter í eitt. Klukkan er korter í eitt. Það er líka hægt að segja: Tólf fjörutíu og fimm, en flestir mundu bara segja: Korter í eitt. Hún er korter í eitt. Klukkan er korter í eitt.

Og neðri talan nítján núll núll, þá er það bara til marks um að klukkan er sjö. Hvað er klukkan? Sjö. Hvað er klukkan? Hún er sjö. Hvað er klukkan? Klukkan er sjö.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

Hvað er klukkan? que||l'heure What|"is"|the time O que|| Co|jest|Która godzina? Wie spät ist es? What time is it? ¿Qué hora es? Quelle heure est-il? Che ore sono? 今何時ですか Hoe laat is het? Która godzina? Que horas são? Который сейчас час? Vad är klockan? Saat kaç? Котра година?

Góðan dag kæru nemendur. Good|day|dear|students ||дорогі|студенти Dzień dobry|Dzień dobry|drodzy| Good day, dear students. Доброго дня, шановні студенти. Í dag ætlum við að tala um klukkuna. I|today|will|we|to|talk|about|the clock w|Dziś|||||| Heute werden wir über die Uhr sprechen. Today we are going to talk about the clock. Сегодня мы поговорим о часах. Сьогодні ми поговоримо про годинник. Hvað er klukkan? que|| What|is|What time is it Wie spät ist es? What time is it? Который сейчас час?

Eh, til að byrja með, þá er það tölustafirnir. Well|to start with|"to"|"to begin"|with|"in that case"|is|it|the digits |||zacząć||||| Ähm, zunächst einmal sind da die Zahlen. Er, for starters, there's the numbers. Э, для начала, вот цифры. Ну, для початку, ось цифри. Það eru tölustafirnir einn, tveir, þrír, fjórir, fimm, sex og sjö, eins og við teljum. that|are|the digits|one|two|three|four|five|six|and|seven|like|and|we|we count ||||||||||sete|||| ||цифри|||||||||||| Es sind die Zahlen eins, zwei, drei, vier, fünf, sechs und sieben, wie wir zählen. They are the numbers one, two, three, four, five, six and seven, as we count. São os números um, dois, três, quatro, cinco, seis e sete, conforme contamos. Это числа один, два, три, четыре, пять, шесть и семь, как мы считаем. Це числа один, два, три, чотири, п'ять, шість і сім, як ми вважаємо.

Svona teljum við, en þegar við segjum hvað klukkan er, þá notum við hvorugkyn: Eitt, tvö, þrjú, fjögur, fimm, sex, sjö og svo framvegis. Like this|let's count|we|but|when|we|say|what|the clock|is|then|"use"|we|neuter gender|one|two|three|Four|five|six|seven|and|so|and so on Tak oto|liczymy|my||kiedy|||||||używamy||nijaki|||||||||i tak dalej| So zählen wir, aber wenn wir sagen, wie spät es ist, verwenden wir das Neutrum: Eins, zwei, drei, vier, fünf, sechs, sieben und so weiter. This is how we count, but when we say what time it is, we use the neuter: One, two, three, four, five, six, seven and so on. É assim que contamos, mas quando dizemos que horas são, usamos o neutro: Um, dois, três, quatro, cinco, seis, sete e assim por diante. Вот как мы считаем, но когда мы говорим, который сейчас час, мы используем средний род: один, два, три, четыре, пять, шесть, семь и так далее. Ось як ми рахуємо, але коли ми говоримо, котра година, ми використовуємо середній рід: один, два, три, чотири, п'ять, шість, сім і так далі. Dæmi: Klukkan er eitt, eða klukkan er tvö. example|the clock|is|one|or|o'clock||two Przykład|Zegar|||||| Beispiel: Es ist ein Uhr oder es ist zwei Uhr. Example: It's one o'clock, or it's two o'clock. Exemplo: É uma hora ou são duas horas. Пример: сейчас час или два часа. Приклад: зараз перша година або друга година. Klukkan er þrjú. the clock|is|three It's three o'clock. Сейчас три часа. Зараз третя година. Við segjum „yfir“ þegar klukkan er orðin meira en eitthvað. We|say|over|when|time|is|the words|more|over|something ||ponad|kiedy||||||coś Wir sagen „vorbei“, wenn die Uhr mehr als etwas erreicht hat. We say "over" when the clock has reached more than something. Nous disons « terminé » lorsque l'horloge a atteint plus que quelque chose. Dizemos “acabou” quando o relógio atingiu mais do que alguma coisa. Мы говорим «за», когда часы достигли большего, чем что-то. Ми говоримо «завершено», коли годинник досяг більш ніж чогось. Við segjum „í“, þegar klukkan er að verða eitthvað. We|say|in|"when"|time||that|"to become"|something My|||gdy|||||coś Wir sagen „in“, wenn die Zeit dabei ist, etwas zu werden. We say "in", when the time is getting to something. Nous disons « in », lorsque le moment est venu de passer à quelque chose. Dizemos “in” quando chega a hora de alguma coisa. Мы говорим «в», когда время вот-вот станет чем-то. Ми кажемо «в», коли час ось-ось стане чимось. Til dæmis klukkan er tíu mínútur yfir sex (6:10), eða klukkan er tíu mínútur í sex (5:50). For|for example|the clock|is|ten|minutes|past|six|or|the clock||ten|minutes|to|six |na przykład|godzina|||||||||||| Es ist zum Beispiel zehn Minuten nach sechs (6:10) oder es ist zehn Minuten vor sechs (5:50). For example, it is ten minutes past six (6:10), or it is ten minutes to six (5:50). Например, сейчас десять минут седьмого (6:10) или без десяти минут шесть (5:50). Наприклад, зараз десять хвилин на шосту (6:10) або десять хвилин на шосту (5:50). Svo er það hálf. so|is it|it|half true Das ist also die Hälfte. So that's half. Так це половина. Klukkan er hálf eitt (12:30), klukkan er hálf fimm (4:30) og svo framvegis. o'clock|is|half|one|the clock|is|half|five|and|and so on|and so on Es ist halb zwei (12:30), es ist halb sechs (16:30) und so weiter. It's [a half hour until, or half way to] one (12:30), it's [half hour to] five (4:30) and so on. É uma e meia (12h30), são cinco e meia (4h30) e assim por diante. Зараз пів на першу (12:30), зараз пів на шосту (4:30) і так далі. Og á íslensku þá má segja korter eða fimmtán mínútur í. Korter er það sama og fimmtán mínútur. and|in|Icelandic|then|can|say|quarter|or|fifteen|minutes|in|quarter|is|it|the same|and|fifteen|minutes Und auf Isländisch kann man Viertel- oder Fünfzehnminuten sagen. Ein Viertel entspricht fünfzehn Minuten. And in Icelandic you can say quarter or fifteen minutes. A quarter is the same as fifteen minutes. E em islandês você pode dizer um quarto ou quinze minutos. Um quarto é o mesmo que quinze minutos. А по-ісландськи можна сказати чверть або п’ятнадцять хвилин. Чверть - це те саме, що п'ятнадцять хвилин.

Hvað er klukkan? What|is|time What time is it? Þrjú. three Drei. Three. Três. Hvað er klukkan? What|is|the time What time is it? Que horas são? Hún er þrjú. She|is|three Sie ist drei. It's three. Ela tem três anos. Hvað er klukkan? What|is|the clock What time is it? Klukkan er þrjú. The clock|is|three ||три Es ist drei Uhr. It's three o'clock. São três horas.

Hérna eru þrjár mismunandi leiðir til að svara spurningu. Here|are|three|different|ways|to|to|to answer|question |||||||odpowiedzieć| Hier sind drei verschiedene Möglichkeiten, eine Frage zu beantworten. Here are three different ways to answer a question. Aqui estão três maneiras diferentes de responder a uma pergunta. Ось три різні способи відповісти на запитання. Hvað er klukkan? What|is|the time Wie spät ist es? What time is it? Við sjáum að klukkan er þrjú. We|we see|that|the clock|is|three Wir sehen, dass es drei Uhr ist. We see that it is three o'clock. Ми бачимо, що зараз третя година.

Hvað er klukkan? Tíu mínútur yfir tíu. |minutes|| Zehn Minuten nach zehn. Ten minutes past ten. Dez minutos depois das dez. Десять хвилин на десяту. Hvað er klukkan? Hún er tíu mínútur yfir tíu. Es ist zehn Minuten nach zehn. It's ten minutes past ten. Hvað er klukkan? Klukkan er tíu mínútur yfir tíu. Es ist zehn Minuten nach zehn. It is ten minutes past ten.

Hvað er klukkan? Fimm mínútur yfir tvö. Fünf Minuten nach zwei. Five minutes past two. Hún er fimm mínútur yfir tvö. Es ist fünf Minuten nach zwei. It's five minutes past two. Klukkan er fimm mínútur yfir tvö. Es ist fünf Minuten nach zwei. It is five minutes past two. П'ять хвилин на другу.

Hvað er klukkan? What|| What time is it? Hálf fjögur. |Half past three. Halb vier. Half past three. Três e meia. 3:30. Hvað er klukkan? Hún er hálf fjögur. Es ist halb fünf. It's half past three.. Hvað er klukkan? Который сейчас час? Klukkan er hálf fjögur. Es ist halb fünf. It's half past three. Сейчас половина пятого.

Hvað er klukkan? Korter í eitt. Dreiviertel eins. A quarter to one. Quinze para uma. Без четверти час. Hún er korter í eitt. Es ist Viertel vor eins. It's a quarter to one. Klukkan er korter í eitt. It's a quarter to one. Það er líka hægt að segja: Tólf fjörutíu og fimm, en flestir mundu bara segja: Korter í eitt. ||also|possible|||twelve|forty|||but|most people|"would"|just|||| ||||||||||||mieliby||||| Man kann auch sagen: Zwölf Uhr fünfundvierzig, aber die meisten Leute würden einfach sagen: Viertel vor eins. You can also say: Twelve forty-five, but most people would just say: Quarter to one. Você também pode dizer: Doze e quarenta e cinco, mas a maioria das pessoas diria apenas: Um quarto para uma. Hún er korter í eitt. Es ist Viertel vor eins. It's a quarter to one. Klukkan er korter í eitt. godzina||krócej||jedna Es ist Viertel vor eins. It's a quarter to one.

Og neðri talan nítján núll núll, þá er það bara til marks um að klukkan er sjö. And|lower|number|nineteen|zero|zero|||it|just||indication of|about|||| |нижній|число|||||||||||||| |dolna|liczba|||||||||znaku||||| ||数字|||||||||||||| Und die untere Zahl neunzehn null null soll nur anzeigen, dass es sieben Uhr ist. And the lower number nineteen zero zero, that's just to indicate that it's seven o'clock. E o número inferior dezenove zero zero, isso é apenas para indicar que são sete horas. И нижняя цифра девятнадцать ноль ноль, это просто означает, что сейчас семь часов. Hvað er klukkan? ||godzina What time is it? Который сейчас час? Sjö. Seven. Sete. Семь. Hvað er klukkan? What time is it? Que horas são? Который сейчас час? Hún er sjö. Sie ist sieben. It is seven. Hvað er klukkan? Klukkan er sjö. It's seven o'clock.