×

我们使用cookies帮助改善LingQ。通过浏览本网站,表示你同意我们的 cookie 政策.


image

Einfalt Eintal, Hvernig ég lærði tungumálin mín

Hvernig ég lærði tungumálin mín

Velkomin aftur í einfalt eintal með Rökkva, eða maður getur kallað þetta einföld eintöl, það eru semsagt mörg. Eintal er að tala einn, eintöl væri þá þegar einhver talar einn, oft. Það sem ég vildi aðeins tala um núna er í rauninni aðeins hvernig ég lærði tungumál.

Og ég mun, ég mun skrifa bók um þetta seinna. Ég mun gera meira um þetta, en bara í stuttu máli sagt, bara svona hvernig ég lærði tungumál. Að ég er auðvitað Íslendingur. Ég fæddist á Íslandi með íslensku sem móðurmál. Og ég kunni í rauninni ekkert annað mál þangað til ég varð 11 ára. Þá flutti ég til Bandaríkjanna og þar lærði ég ensku. Það sem var svolítið skrítið var að ég var ekkert sérstaklega fljótur að læra ensku og það sem var líka skrítið var að það var hálfpartinn eins og ég kynni ekki neitt og svo allt í einu bara kynni ég allt sem að þurfti. Það einhvernveginn tók mig svona hálft ár þar sem ég kunni mjög lítið og gat ekki mikið talað, svo einhvernveginn eftir áramótin, ég byrja í, um haustið í skóla, eh mér finnst einhvernveginn eins og fyrri parturinn hafi verið mjög erfiður og svo eftir jólin, þá einhvernveginn finnst mér eins og ég hafi kunnað ensku fullkomlega. Þetta er sjálfsagt ekki alveg rétt munað. Það hefur sjálfsagt verið aðeins öðruvísi en þetta, en það kom svona stórt stökk. Og það er bara eitt sem ég vil segja við þá sem eru að læra íslensku eða læra önnur tungumál, að stundum er það eins og maður kunni ekki neitt og skilji ekki neitt og fari ekkert fram í mjög langan tíma og svo kemur stökk. En það er kannski meira þannig ef þú býrð í landinu. Þegar þú þarft að læra að tala og svoleiðis. Þegar maður er að læra hérna í LingQ, með því að lesa, þá finnur maður yfirleitt framför tiltölulega hratt í byrjun og svo getur maður hugsanlega fundið minni og minni framför með tímanum. Afsakið aðeins, ehem. Það sem ég vil nefinlega ekki gera er klippa þessa þætti saman. Ég vil bara hafa þetta þannig að einhver talar og, og stoppar ekki þó að það sé truflun. Það er eðlilegra tal. Núna til dæmis er ég pínu hás. Að vera hás það er að eiga svona pínu erfitt með að tala. Það er eitthvað stíflað í hálsinum á mér. Og það er allt í lagi að læra að hlusta á fólk sem er hást líka. Sumt fólk talar ekki eins skýrt. Sumt fólk muldrar, talar svona lágt. Sumt fólk talar hærra. Það er mjög mismunandi. Það þarf að læra að hlusta á alla. Eins og ég hef áður sagt þá er þetta svona ákveðið millistig. Þetta er ekki alveg eins og byrjandi þar sem einhver er að lesa upp af blaði. Eins og til dæmis þar sem þú værir með mjög einfalda kennslubók í íslensku. Og það er mjög einfaldur texti og einhver er að lesa svona: Ari á stein. Steinninn er harður. Ari tekur steininn og setur hann í krukku. Þetta er auðvitað svona einfaldasta byrjunarstigið af hlustun sem að maður byrjar á, en maður þarf auðvitað að geta síðan hlustað á eitthvað flóknara. Ehm, ég var að tala um það aðeins hvernig ég lærði tungumál og ég lærði ensku þarna þegar ég var 11 og varð 12 ára og síðan lærði ég hin tungumálin mín með því að búa í löndunum. Og ég bjó í Danmörku þegar ég var 17 ára í tvo mánuði, en það var nóg til þess að ég gæti talað dönsku reiprennandi. Að vera reiprennandi það er að geta talað eins og ég er að tala núna. Það er að tala án þess að þurfa alltaf að hika og hugsa sig um og stoppa. Geta strax skilið það sem að hinn segir sem maður er að tala við - viðmælandinn manns og svarað. Ehm, það var í rauninni þá fyrst sem kom í ljós að ég hefði einhverja hæfileika í tungumálum. Ég var ekkert fljótari að læra ensku í Bandaríkjunum en bara venjulegur krakki. En það kom Dönunum mjög að óvart hvað ég var fljótur að læra dönsku. Og við lærum reyndar dönsku í skólanum á Íslandi, en ég mundi segja að ég hafi lært dönsku í Danmörku, því það er þá sem að ég var fær um að tala dönsku, þar sem ég var reiprennandi. En auðvitað hefur það hjálpað að vera búinn að læra ensku og vera búinn að vera smá með dönsku í skólanum. En ég var mjög fljót- fljótt fær um að tala dönsku reiprennandi. Og árið eftir þegar ég var 18 ára þá var ég í Svíþjóð í 3 mánuði og sænska og danska eru mjög líkar. Þetta eru mjög lík tungumál þannig að ég var í rauninni mjög fljótur. Það tók mig kannski bara 2 vikur að geta talað sænsku reiprennandi, mesta lagi 3 vikur. Síðan seinna þegar ég er orðinn 19 ára þegar ég er að verða tvítugur, þá kláraði ég menntaskóla hálfu ári fyrr en vanalega og þá er ég með hálft ár þar sem gat gert eitthvað áður en ég fór í Háskólann og þá var ég svona aupair í Þýskalandi. Aupair, þetta er ekki íslenskt orð, bara orð sem við notum í íslensku, en aupair er í rauninni einhver sem er svona eins og heimilishjálp. Hann eða hún passar krakka, eldar mat og þrífur og svoleiðis. Og þar var ég náttúrulega með krökkum mjög mikið. Tveimur strákum sem ég passaði og svo í rauninni fjölskyldunni og þá var ég alltaf með fólkinu, var alltaf að tala og þá lærði ég mjög hratt. Ástæðurnar fyrir því að ég gat lært dönsku og sænsku svona hratt og þýsku, voru líklega aðallega að ég var alltaf með fólki. Ég var alltaf talandi með fólki. Ég var alltaf talandi. Það er alltaf verið að tala við mig. Það er alltaf verið að segja mér eitthvað og það er alltaf samhengi. Einhver í vinnunni minni í Danmörku segir mér að gera eitthvað. Hann segir: Taktu þennan múrstein og farður með hann þing-, þangað og þá eru múrsteinarnir og þá bendir maðurinn mér á múrsteinana og hann bendir mér hvert ég á að fara með þá og ég skil þetta vegna samhengisins. Ég mundi ekki endilega skilja þetta ef ég væri að læra nýtt tungumál og heyrði þetta bara svona, í einhverjum þætti í útvarpi eða podcasti. En, það liðu síðan mörg ár og ég lærði aldrei nein fleiri tungumál. Ég fór í nám í allt öðrum greinum en tungumálum. Og það var síðan ekki fyrr en ég flutti til Montreal árið 2004, seint árið 2004 að ég fékk smá áhuga á að læra frönsku. En ég byrjaði ekkert á því, af neinu viti, í rauninni fyrr en ég var búinn að búa þar kannski hálft ár. Þá keypti ég mér tungumálaforrit og byrjaði að læra og ég byrjaði að læra af svona einföldum kennslubókum. Og ég lærði aldrei almennilega frönsku því að það er hægt að tala ensku í Montreal og komast bara vel af þannig. En eh, það var síðan mörgum, mörgum árum seinna, að ég byrjaði aftur að hugsa um að læra frönsku og uppgötvaði þá LingQ og byrjaði að læra frönsku þar og það gekk mjög vel. Ég sá að LingQ var mjög öflugt forrit til að læra. Kenndi mér mjög hratt að lesa, en ég byraði ekki nógu flótt að hlusta. Ég var mest að lesa og læra lesmálið, læra orð, læra orðaforða. En það var svo mikið keppnismál hjá mér að læra eins mörg orð eins og ég gat,

að ég var ekki alveg nógu duglegur að hlusta. Svo fór ég seinna að hlusta meira. Svo fór ég seinna að reyna að finna Frakka á Íslandi til að tala við og æfa mig meira í tali.

En af því að ég kunni nú þegar þýsku og sænsku og dönsku, þá var ég forvitinn um hversu hratt ég mundi geta lært semsagt norsku og hollensku.

Þannig ég fór líka að læra þær í LingQ og kláraði það. Kláraði, þarna, eh hvað á maður að segja, Advanced 2, það mundi heita á íslensku:

Lengra komnir 2, eða annað stig fyrir lengra komna. Kláraði það í báðum málunum og passaði mig líka soldið að hlusta meira heldur en að ég hafði gert með frönsku.

Öm, það er ekki sérstaklega mikið efni kannski fyrir öll tungumálin í LingQ eins og minni tungumál eins og norsku þá er ekki kannski rosalega mikið efni,

en ég tók og flutti inn efni og las mikið. Gat ekki hlustað svo mikið í

LingQ, en ég á mjög erfitt, ég á mjög, fyrirgefðu ég á mjög auðvelt með að skilja norsku því að hún er mjög lík sænsku og, og dönsku nú þegar. Það er kannski aðallega erfiðara að

tala og finna orðin sem eru ekki, ekki lík. En eh, síðan lærði ég á endanum líka spænsku og hérna kláraði líka, semsagt, lengra komna spænsku númer 2 og nún er ég alltaf að

læra eitthvað nýtt og er svona að reyna að hætta að læra ný tungumál og verða betri í því sem ég kann. En ég er búinn að tala kannski aðeins lengur heldur en ég vildi um þetta

og ég ætla að ljúka þessu núna. Vonandi skiljið þið vel það sem ég er að segja og við heyrumst í næsta þætti.

Hvernig ég lærði tungumálin mín ||learned|languages| Wie ich meine Sprachen gelernt habe How I learned my languages Cómo aprendí mis idiomas Comment j'ai appris mes langues 私が言語を学んだ方法 Hoe ik mijn talen heb geleerd Como aprendi meus idiomas Hur jag lärde mig mina språk

Velkomin aftur í einfalt eintal með Rökkva, eða maður getur kallað þetta einföld eintöl, það eru semsagt mörg. Welcome|||simple|singular form||||||called this||simple|simple dialogue|that||that is to say| Willkommen zurück zu einem einfachen Monolog mit Rakka, oder man kann es einfache Monologe nennen, davon gibt es viele. Welcome back to a simple monologue with Rakka, or you can call it simple monologues, there are many of them. Welkom terug bij een eenvoudige monoloog met Rakka, of je kunt het eenvoudige monologen noemen, er zijn er veel. Bem-vindo de volta a um monólogo simples com Rakka, ou você pode chamá-lo de monólogos simples, existem muitos deles. Eintal er að tala einn, eintöl væri þá þegar einhver talar einn, oft. singular||||||singular would be||||||often Ein Monolog spricht alleine, ein Monolog wäre, wenn jemand oft alleine spricht. A monologue is speaking alone, a monologue would be when someone speaks alone, often. Een monoloog is alleen spreken, een monoloog zou zijn wanneer iemand vaak alleen spreekt. Um monólogo é falar sozinho, um monólogo seria quando alguém fala sozinho, frequentemente. Það sem ég vildi aðeins tala um núna er í rauninni aðeins hvernig ég lærði tungumál. |||wanted|||||||in fact||||| Worüber ich jetzt gerade sprechen wollte, ist eigentlich nur, wie ich Sprachen gelernt habe. What I just wanted to talk about now is actually just how I learned languages. Waar ik het nu over wilde hebben, is eigenlijk hoe ik talen heb geleerd. O que eu queria falar agora é, na verdade, como aprendi idiomas.

Og ég mun, ég mun skrifa bók um þetta seinna. |||||write|||| Und das werde ich, ich werde später ein Buch darüber schreiben. And I will, I will write a book about this later. En dat zal ik ook doen, ik zal hier later een boek over schrijven. E eu vou, vou escrever um livro sobre isso mais tarde. Ég mun gera meira um þetta, en bara í stuttu máli sagt, bara svona hvernig ég lærði tungumál. |will||||||||briefly|||||||| Ich werde mehr darüber tun, aber nur kurz gesagt, wie ich eine Sprache gelernt habe. I will do more about this, but just in a nutshell, just how I learned a language. Ik zal hier meer over doen, maar in een notendop: hoe ik een taal heb geleerd. Farei mais sobre isso, mas resumindo, apenas como aprendi um idioma. Að ég er auðvitað Íslendingur. ||||Icelandic Dass ich natürlich Isländer bin. That of course I am an Icelander. Dat ik natuurlijk een IJslander ben. Claro que sou islandês. Ég fæddist á Íslandi með íslensku sem móðurmál. |was born||||||mother tongue Ich wurde in Island mit Isländisch als Muttersprache geboren. I was born in Iceland with Icelandic as my mother tongue. Ik ben geboren in IJsland met IJslands als moedertaal. Nasci na Islândia com o islandês como língua materna. Og ég kunni í rauninni ekkert annað mál þangað til ég varð 11 ára. ||could|||||||||| Und ich kannte eigentlich keine andere Sprache, bis ich 11 Jahre alt war. And I didn't really know any other language until I was 11 years old. En ik kende eigenlijk geen andere taal tot ik 11 jaar oud was. E eu realmente não conhecia nenhum outro idioma até os 11 anos de idade. Þá flutti ég til Bandaríkjanna og þar lærði ég ensku. |moved|||the United States|||||English Dann bin ich in die USA gezogen und habe dort Englisch gelernt. Then I moved to the United States and learned English there. Daarna verhuisde ik naar de Verenigde Staten en leerde daar Engels. Então me mudei para os Estados Unidos e aprendi inglês lá. Það sem var svolítið skrítið var að ég var ekkert sérstaklega fljótur að læra ensku og það sem var líka skrítið var að það var hálfpartinn eins og ég kynni ekki neitt og svo allt í einu bara kynni ég allt sem að þurfti. |||a little|weird|||||||fast||||||||||||||halfway||||would know||nothing|||||one|||||||needed |lo que||un poco|extraño|era||yo|era|nada|especialmente|rápido||aprender||como si||lo que||también|extraño|era|||era|medio que|||yo|supiera|nada|nada en absoluto|como si||todo|||solo|supiera||todo|lo que|que|necesitaba Etwas seltsam war, dass ich nicht besonders schnell Englisch lernte, und was auch seltsam war, war, dass ich die Hälfte der Zeit so war, als wüsste ich nichts, und dann wusste ich plötzlich alles, was ich brauchte. What was a little strange was that I wasn't particularly fast at learning English, and what was also strange was that half of the time it was like I didn't know anything, and then all of a sudden I knew everything I needed to know. Wat een beetje vreemd was, was dat ik niet bijzonder snel Engels leerde, en wat ook vreemd was, was dat het de helft van de tijd leek alsof ik niets wist, en dan opeens wist ik alles wat ik nodig had. weten. O que era um pouco estranho era que eu não era particularmente rápido em aprender inglês, e o que também era estranho era que na metade do tempo era como se eu não soubesse nada e, de repente, eu sabia tudo o que precisava. Það einhvernveginn tók mig svona hálft ár þar sem ég kunni mjög lítið og gat ekki mikið talað, svo einhvernveginn eftir áramótin, ég byrja í, um haustið í skóla, eh mér finnst einhvernveginn eins og fyrri parturinn hafi verið mjög erfiður og svo eftir jólin, þá einhvernveginn finnst mér eins og ég hafi kunnað ensku fullkomlega. |somehow|took|||half|year||||||||could|||speak||||the new year|||||autumn||school|||||||earlier|the part||||difficult||||the holidays|||||||||could||perfectly |de alguna manera|me llevó||de esta manera|medio|año||que|yo|sabía|muy|muy poco||podía|no|mucho|hablar|de alguna manera|de alguna manera|después de|Año nuevo||empecé|||otoño|en|escuela||me parece|me parece|de alguna manera|como si||primera parte|primera parte||sido|muy|Difícil|y||después de|Navidad|entonces|de alguna manera|me parece|me parece||y|yo|hubiera sido|sabía|inglés|perfectamente Irgendwie hat es ungefähr ein halbes Jahr gedauert, weil ich sehr wenig wusste und nicht viel sprechen konnte, also habe ich irgendwie nach dem Ende des Jahres angefangen, im Herbst in der Schule, äh, ich habe irgendwie das Gefühl, dass der erste Teil sehr schwierig war Und dann, nach Weihnachten, habe ich irgendwie das Gefühl, perfekt Englisch zu können. It somehow took me about half a year because I knew very little and couldn't speak much, so somehow after the end of the year, I start in, in the fall at school, eh I somehow feel like the first part was very difficult and then after Christmas, then somehow I feel like I knew English perfectly. Het kostte me op de een of andere manier ongeveer een half jaar omdat ik heel weinig wist en niet veel kon praten, dus op de een of andere manier begin ik na het einde van het jaar in de herfst op school, eh, ik heb op de een of andere manier het gevoel dat het eerste deel erg moeilijk was en dan na Kerstmis, dan heb ik op de een of andere manier het gevoel dat ik perfect Engels kende. Þetta er sjálfsagt ekki alveg rétt munað. ||obviously||||remembered ||probablemente|no es|del todo|correcto|recordado correctamente Das ist natürlich nicht ganz richtig. This is of course not quite right. Dit klopt natuurlijk niet helemaal. Það hefur sjálfsagt verið aðeins öðruvísi en þetta, en það kom svona stórt stökk. |||||differently||||||||jump Eso|ha sido|probablemente|sido|un poco|diferente||esto|probablemente sido diferente|||de esta manera|gran salto|gran salto Natürlich war es ein bisschen anders, aber es war ein großer Sprung. Of course it has been a little different than this, but it was such a big leap. Natuurlijk was het een beetje anders dan dit, maar het was zo'n grote sprong. Og það er bara eitt sem ég vil segja við þá sem eru að læra íslensku eða læra önnur tungumál, að stundum er það eins og maður kunni ekki neitt og skilji ekki neitt og fari ekkert fram í mjög langan tíma og svo kemur stökk. |||||||||||||||||||||||||||||||understand||||go||forward|||long||||| ||||uno solo||yo|quiero||a ||que||que|aprender|islandés|o|aprender|otros|idiomas|que|A veces|es||como si||hombre||no|nada|y|entienda|no|nada en absoluto|y|avance|nada|adelante||muy|largo tiempo||y||viene|Salto repentino Und es gibt nur eine Sache, die ich denjenigen sagen möchte, die Isländisch oder andere Sprachen lernen: Manchmal ist es so, als ob man nichts weiß und nichts versteht und sehr lange nichts tut dann springst du. And there's just one thing I want to say to those who are learning Icelandic or learning other languages, that sometimes it's like you don't know anything and you don't understand anything and you don't do anything for a very long time and then comes a leap. En er is maar één ding dat ik wil zeggen tegen degenen die IJslands leren of andere talen leren, dat het soms is alsof je niets weet en niets begrijpt en heel lang niets doet en dan spring je. En það er kannski meira þannig ef þú býrð í landinu. ||||||||live||the country En|eso||quizás|más|de esa manera||tú|vives||el país Dies gilt jedoch möglicherweise noch mehr, wenn Sie auf dem Land leben. But it may be more so if you live in the country. Maar het kan nog meer het geval zijn als u in het land woont. Þegar þú þarft að læra að tala og svoleiðis. ||||||||like that Cuando||necesitas||aprender||hablar|y|y esas cosas Wenn Sie sprechen lernen müssen und so. When you need to learn to speak and stuff. Als je moet leren praten en zo. Þegar maður er að læra hérna í LingQ, með því að lesa, þá finnur maður yfirleitt framför tiltölulega hratt í byrjun og svo getur maður hugsanlega fundið minni og minni framför með tímanum. |||||||LingQ||||read||find||generally|progress|relatively|||beginning|||||possibly|found||||||the time Cuando|persona|está||aprender|aquí|aquí en|LingQ|con|"con"||leer||encuentra|uno|generalmente|progreso|relativamente|rápidamente||comienzo|||puede|uno|posiblemente|encontrado|menos y menos||menos y menos|progreso|con|con el tiempo Wenn Sie hier in LingQ durch Lesen lernen, stellen Sie normalerweise am Anfang relativ schnell eine Verbesserung fest, und dann kann es sein, dass Sie mit der Zeit immer weniger Verbesserungen feststellen. When you are learning here in LingQ, by reading, you usually find improvement relatively quickly at the beginning and then you may find less and less improvement over time. Als je hier in LingQ leert, merk je door te lezen in het begin meestal relatief snel verbetering, maar in de loop van de tijd kun je steeds minder verbetering ontdekken. Afsakið aðeins, ehem. excuse me||um, well Disculpe un momento|Disculpe un momento|ejem Entschuldigung, ähm. Excuse me, ahem. Pardon, ahum. Það sem ég vil nefinlega ekki gera er klippa þessa þætti saman. ||||definitely not||||edit, cut||segments| |lo que|yo|quiero|en realidad|no quiero|hacer|es|cortar|estos|episodios|juntar Was ich auf keinen Fall tun möchte, ist, diese Episoden zusammenzuschneiden. What I definitely don't want to do is cut these episodes together. Wat ik absoluut niet wil doen, is deze afleveringen samenvoegen. Ég vil bara hafa þetta þannig að einhver talar og, og stoppar ekki þó að það sé truflun. |||||||||||stop||||||disruption |quiero||tenerlo|esto|de esa manera|que|alguien|habla|y||se detiene|||||| Ich möchte nur, dass jemand redet und nicht aufhört, auch wenn es eine Unterbrechung gibt. I just want it so that someone talks and, and doesn't stop even if there is an interruption. Ik wil gewoon dat iemand praat en niet stopt, ook al is er een onderbreking. Það er eðlilegra tal. ||more natural|speech ||Es más natural.|habla Es ist eine natürlichere Sprache. It is more natural speech. Het is een meer natuurlijke spraak. Núna til dæmis er ég pínu hás. |||||a little|high |por ejemplo|por ejemplo||yo|un poco|ronco/a Im Moment bin ich zum Beispiel etwas heiser. Right now, for example, I'm a little hoarse. Op dit moment ben ik bijvoorbeeld een beetje hees. Að vera hás það er að eiga svona pínu erfitt með að tala. |estar|||es||tener|un poco|un poco|difícil|con|"que"|hablar Heiser zu sein bedeutet, dass es einem so schwerfällt, zu sprechen. Being hoarse is having such a hard time talking. Hees zijn is zo moeilijk praten. Það er eitthvað stíflað í hálsinum á mér. |||blocked||throat|| |es|algo|obstruido||garganta||de mí Mir bleibt etwas im Hals stecken. There's something stuck in my throat. Er zit iets in mijn keel. Og það er allt í lagi að læra að hlusta á fólk sem er hást líka. ||||||||||||||loud| |||todo||está bien||aprender|a |escuchar||gente|también|es|afónico|también Und es ist auch in Ordnung zu lernen, lauten Menschen zuzuhören. And it's okay to learn to listen to loud people too. En het is ook prima om naar luide mensen te leren luisteren. Sumt fólk talar ekki eins skýrt. some|||||clearly Algunas personas|gente|habla|no|igual de claro|claramente Manche Menschen sprechen nicht so deutlich. Some people don't speak as clearly. Sommige mensen spreken niet zo duidelijk. Sumt fólk muldrar, talar svona lágt. ||mumbles|||low Algunas personas murmuran|gente|murmura|habla|así de|bajo Manche Leute murmeln, sprechen so leise. Some people mumble, speak so softly. Sommige mensen mompelen, praten zo zacht. Sumt fólk talar hærra. |||louder |gente|habla|más fuerte Manche Leute sprechen lauter. Some people speak louder. Sommige mensen spreken luider. Það er mjög mismunandi. Eso||muy|muy variable Es ist ganz anders. It is very different. Het is heel anders. Það þarf að læra að hlusta á alla. |||||||all Eso|necesita||aprender|a / para / de|escuchar|a|a todos Man muss lernen, jedem zuzuhören. You have to learn to listen to everyone. Je moet leren naar iedereen te luisteren. Eins og ég hef áður sagt þá er þetta svona ákveðið millistig. ||||||||||decided|middle stage Como||yo|he dicho antes|anteriormente|dicho|entonces||esto|de esta manera|determinado|etapa intermedia Wie ich bereits sagte, ist dies eine Art Mittelstufe. As I've said before, this is sort of an intermediate level. Zoals ik al eerder heb gezegd, is dit een soort gemiddeld niveau. Þetta er ekki alveg eins og byrjandi þar sem einhver er að lesa upp af blaði. |||not quite|||beginner|||||||||paper |||del todo|||principiante||como|alguien|es||leer|en voz alta|de|hoja de papel Es ist nicht ganz wie bei einem Anfänger, wo jemand aus einer Arbeit liest. It's not quite like a beginner where someone is reading out of a paper. Het is niet helemaal zoals bij een beginner waarbij iemand een papier voorleest. Eins og til dæmis þar sem þú værir með mjög einfalda kennslubók í íslensku. |||||||would|||simple|textbook|| |como||por ejemplo|allí|por ejemplo donde|tú|estuvieras|con|muy|sencilla|libro de texto|| Wie zum Beispiel, wenn Sie ein sehr einfaches Lehrbuch auf Isländisch haben. Like, for example, where you have a very simple textbook in Icelandic. Og það er mjög einfaldur texti og einhver er að lesa svona: Ari á stein. ||||simple|text|||||||Ari|on|stone |eso||muy|Muy simple|Ari tiene piedra.|y|alguien|es||leer|de esta manera|Ari|tiene|piedra Und es ist ein sehr einfacher Text und jemand liest so: Ari á stein. And it is a very simple text and someone is reading like this: Ari á stein. Steinninn er harður. The stone||hard La piedra||duro Der Stein ist hart. Ari tekur steininn og setur hann í krukku. ||the stone|||||jar |toma|la piedra||pone|||frasco Ari nimmt den Stein und steckt ihn in ein Glas. Ari takes the stone and puts it in a jar. Þetta er auðvitað svona einfaldasta byrjunarstigið af hlustun sem að maður byrjar á, en maður þarf auðvitað að geta síðan hlustað á eitthvað flóknara. ||||simplest|beginner level||listening|||||||||||||listening|||more complex ||por supuesto|de esta manera|más simple|etapa inicial|de|escucha|etapa inicial simple||uno|empieza|a algo más||uno|necesita|por supuesto||poder|después|escuchar||algo|más complejo Dies ist natürlich die einfachste Einstiegsstufe des Zuhörens, mit der Sie beginnen können, aber Sie müssen natürlich in der Lage sein, etwas Komplexeres anzuhören. This is of course the simplest starting level of listening that you can start with, but of course you need to be able then to listen to something more complex. Ehm, ég var að tala um það aðeins hvernig ég lærði tungumál og ég lærði ensku þarna þegar ég var 11 og varð 12 ára og síðan lærði ég hin tungumálin mín með því að búa í löndunum. |||||||||||||||||||||||||||the other||||||||the countries |yo|||hablar|sobre||un poco||yo|aprendí|idiomas|||aprendí||allí|cuando|||y||años de edad||después|aprendí||los otros|idiomas||con|con eso|a|vivir en|estaba hablando de|los países Ähm, ich habe gerade darüber gesprochen, wie ich Sprachen gelernt habe, und ich habe dort Englisch gelernt, als ich 11 war und 12 wurde, und dann habe ich meine anderen Sprachen gelernt, indem ich in den Ländern gelebt habe. Um, I was just talking about how I learned languages and I learned English there when I was 11 and I turned 12 and then I learned my other languages by living in the countries. Eh, ik had het net over hoe ik talen leerde en ik leerde daar Engels toen ik 11 was en ik 12 werd en daarna leerde ik mijn andere talen door in de landen te wonen. Og ég bjó í Danmörku þegar ég var 17 ára í tvo mánuði, en það var nóg til þess að ég gæti talað dönsku reiprennandi. ||lived||Denmark|||||||months|Denmark|||enough|||||could speak||Danish|fluent ||viví|en|Dinamarca|cuando|yo|cuando tenía 17|años||dos|meses||eso||suficiente|para que|para que||yo|pudiera|hablar|danés fluido|con fluidez Und als ich 17 war, habe ich zwei Monate lang in Dänemark gelebt, aber das hat gereicht, um fließend Dänisch zu sprechen. And I lived in Denmark when I was 17 for two months, but that was enough for me to speak Danish fluently. Að vera reiprennandi það er að geta talað eins og ég er að tala núna. ||||||||like|||||| ||Con fluidez||||poder|hablado|como||yo|es||hablar|ahora mismo Um fließend zu sein, muss man in der Lage sein, so zu sprechen, wie ich jetzt spreche. To be fluent it is to be able to speak as I am speaking now. Om vloeiend te zijn, moet je kunnen spreken zoals ik nu spreek. Það er að tala án þess að þurfa alltaf að hika og hugsa sig um og stoppa. ||||||||||hesitate||think about it|||| |es||hablar|sin||a|necesitar|siempre||dudar|y|pensar|pensárselo||y|detenerse Es bedeutet, zu sprechen, ohne jemals zögern, nachdenken und innehalten zu müssen. It is speaking without ever having to hesitate and think and stop. Het is spreken zonder ooit te hoeven aarzelen, nadenken en stoppen. Geta strax skilið það sem að hinn segir sem maður er að tala við - viðmælandinn manns og svarað. get|immediately understand|||||the||||||||conversation partner|of the man||respond Comprender|inmediatamente|entendido|eso||que|el otro|dice|lo que|persona|es|que|hablar||Interlocutor|||Respondido Kann sofort verstehen, womit die andere Person – der Gesprächspartner – spricht, und darauf reagieren. Can immediately understand what the other person is talking to - one's interlocutor - and respond. Kan onmiddellijk begrijpen waar de ander tegen praat (de gesprekspartner) en hierop reageren. Ehm, það var í rauninni þá fyrst sem kom í ljós að ég hefði einhverja hæfileika í tungumálum. ||||||||||light||||some|talent||languages Ehm||||en realidad|en ese momento|por primera vez|pues|se reveló||a la luz||yo|hubiera tenido|algúnos|habilidades||idiomas Ähm, da wurde tatsächlich klar, dass ich ein gewisses Talent für Sprachen habe. Erm, it was actually then that it became apparent that I had some talent for languages. Eh, toen werd het eigenlijk duidelijk dat ik enig talent voor talen had. Ég var ekkert fljótari að læra ensku í Bandaríkjunum en bara venjulegur krakki. |||faster|||||the United States|||ordinary|kid |era|nada|más rápido||aprender|inglés||Estados Unidos|que|solo|normal|niño normal Ich lernte in den Vereinigten Staaten nicht schneller Englisch als ein normales Kind. I was no faster to learn English in the United States than just a normal kid. Ik leerde in de Verenigde Staten niet sneller Engels dan een normaal kind. En það kom Dönunum mjög að óvart hvað ég var fljótur að læra dönsku. |||Danes|||unexpectedly||||||| |Pero eso|sorprendió|los daneses|much|a|sorpresa|qué tan rápido|yo|yo era rápido|rápido|||danés Aber die Dänen waren sehr überrascht, wie schnell ich Dänisch lernte. But the Danes were very surprised by how quickly I learned Danish. Maar de Denen waren erg verrast door hoe snel ik Deens leerde. Og við lærum reyndar dönsku í skólanum á Íslandi, en ég mundi segja að ég hafi lært dönsku í Danmörku, því það er þá sem að ég var fær um að tala dönsku, þar sem ég var reiprennandi. ||learn||||the school|||||would||||||||||that|||||||||||||||| |nosotros|aprendemos|de hecho|danés||la escuela||Islandia||yo|diría|diría||yo|he aprendido|aprendí|danés||Dinamarca|porque|eso es cuando|||||||capaz de|capaz de||hablar danés|danés|allí||yo|en la escuela|Con fluidez Und tatsächlich lernen wir Dänisch in der Schule in Island, aber ich würde sagen, dass ich Dänisch in Dänemark gelernt habe, weil ich damals fließend Dänisch sprechen konnte. And we actually learn Danish at school in Iceland, but I would say that I learned Danish in Denmark, because it was then that I was able to speak Danish, as I was fluent. En we leren eigenlijk Deens op school in IJsland, maar ik zou zeggen dat ik Deens heb geleerd in Denemarken, omdat ik toen Deens kon spreken, omdat ik vloeiend was. En auðvitað hefur það hjálpað að vera búinn að læra ensku og vera búinn að vera smá með dönsku í skólanum. ||||helped|||||||||||||||| ||ha ayudado||||estar|haber aprendido||aprender|inglés||estar|haber aprendido||estar|un poco|con|danés|en la escuela|en la escuela Aber natürlich hat es geholfen, Englisch gelernt zu haben und in der Schule ein bisschen Dänisch zu haben. But of course it has helped to have learned English and to have had a little Danish at school. Maar het heeft natuurlijk geholpen om Engels te hebben geleerd en een beetje Deens op school te hebben gehad. En ég var mjög fljót- fljótt fær um að tala dönsku reiprennandi. ||||quick|quickly|||||| ||||rápida|rápidamente|capaz de hablar||de hablar|hablar|danés con fluidez|con fluidez Aber ich konnte sehr schnell fließend Dänisch sprechen. But I was very quickly able to speak Danish fluently. Maar ik kon al snel vloeiend Deens spreken. Og árið eftir þegar ég var 18 ára þá var ég í Svíþjóð í 3 mánuði og sænska og danska eru mjög líkar. |||||||||||Sweden||||Swedish||Danish|||similar |el año|el año siguiente|cuando|yo|el año siguiente|años de edad||el año siguiente|yo||Suecia||meses||sueco||danés||muy|similares Und im folgenden Jahr, als ich 18 war, war ich drei Monate in Schweden und Schwedisch und Dänisch sind sich sehr ähnlich. And the following year when I was 18 I was in Sweden for 3 months and Swedish and Danish are very similar. En het jaar daarop, toen ik 18 was, was ik drie maanden in Zweden en Zweeds en Deens lijken erg op elkaar. Þetta eru mjög lík tungumál þannig að ég var í rauninni mjög fljótur. Esto|||||de modo que||yo|||en realidad||muy rápido Da es sich um sehr ähnliche Sprachen handelt, war ich tatsächlich sehr schnell. They are very similar languages so I was actually very fast. Het lijken erg op elkaar, dus ik was eigenlijk heel snel. Það tók mig kannski bara 2 vikur að geta talað sænsku reiprennandi, mesta lagi 3 vikur. |||||weeks||||Swedish||most|at most| |me tomó||quizás|solo|semanas||poder|hablar|sueco con fluidez|con fluidez|máximo|como máximo|semanas Es hat vielleicht nur zwei Wochen gedauert, bis ich fließend Schwedisch sprechen konnte, höchstens drei Wochen. It took me maybe only 2 weeks to be able to speak Swedish fluently, 3 weeks at the most. Het kostte me misschien maar twee weken voordat ik vloeiend Zweeds kon spreken, hooguit drie weken. Síðan seinna þegar ég er orðinn 19 ára þegar ég er að verða tvítugur, þá kláraði ég menntaskóla hálfu ári fyrr en vanalega og þá er ég með hálft ár þar sem gat gert eitthvað áður en ég fór í Háskólann og þá var ég svona aupair í Þýskalandi. |||||||||||be|twenty years old||finished||high school|half|year|||usually||||||||||||||||||university||||||au pair||Germany ||||||||||||Veinte años||terminé||escuela secundaria|medio|año|antes de lo||normalmente|||||con|medio||||||algo|antes de|de lo normal||||||||yo|como una especie|niñera au pair||Alemania Später, als ich 19 Jahre alt war und 20 wurde, beendete ich die High School ein halbes Jahr früher als sonst und dann hatte ich ein halbes Jahr Zeit, in dem ich etwas tun konnte, bevor ich an die Universität ging, und dann war ich irgendwie da ein Aupair in Deutschland. Then later when I'm 19 years old when I'm turning 20, I finished high school half a year earlier than usual and then I have half a year where I could do something before I went to the University and then I was kind of an aupair in Germany . Later, als ik 19 jaar oud ben, als ik 20 word, heb ik een half jaar eerder de middelbare school afgerond dan normaal en dan heb ik een half jaar waarin ik iets kon doen voordat ik naar de universiteit ging en toen was ik een beetje een aupair in Duitsland. Aupair, þetta er ekki íslenskt orð, bara orð sem við notum í íslensku, en aupair er í rauninni einhver sem er svona eins og heimilishjálp. ||||Icelandic|word|||||word||||||||||||||household help Niñera extranjera|esto||no es|islandés|palabra|solo|palabra|niñera extranjera|nosotros|Niñera extranjera||islandés|en realidad|Niñera extranjera|es||en realidad|alguien|niñera extranjera|es|de esta manera|como|y ayuda doméstica|Ayuda doméstica Aupair, das ist kein isländisches Wort, sondern nur ein Wort, das wir auf Isländisch verwenden, aber ein Aupair ist eigentlich jemand, der so etwas wie eine Haushaltshilfe ist. Aupair, this is not an Icelandic word, just a word we use in Icelandic, but an aupair is actually someone who is kind of like a domestic help. Aupair, dit is geen IJslands woord, maar een woord dat we in het IJslands gebruiken, maar een aupair is eigenlijk iemand die een soort huishoudelijke hulp is. Hann eða hún passar krakka, eldar mat og þrífur og svoleiðis. |||looks after|kids|cooks|||cleans|| Él|o||Cuida de|niños|cocina|comida|y|Limpia|y|y cosas así Er oder sie kümmert sich um die Kinder, kocht Essen, putzt und solche Sachen. Hij of zij zorgt voor de kinderen, kookt eten, maakt schoon en dat soort dingen. Og þar var ég náttúrulega með krökkum mjög mikið. ||||naturally||kids|| ||||naturalmente|con|niños|muy|much Und natürlich war ich viel mit Kindern dort. And naturally I was there with kids a lot. En natuurlijk was ik daar veel met kinderen. Tveimur strákum sem ég passaði og svo í rauninni fjölskyldunni og þá var ég alltaf með fólkinu, var alltaf að tala og þá lærði ég mjög hratt. two boys|boys|||took care of|||||||||||||||||||||| Dos|chicos|que|yo|cuidaba||y luego|en realidad|en realidad|la familia||entonces|dos chicos|yo|siempre|con|la gente|dos chicos|siempre||hablar|y||aprendí|yo|muy|muy rápido Ich habe mich um zwei Jungs gekümmert und dann im Wesentlichen um die Familie und dann war ich immer bei den Leuten, habe immer geredet und dann habe ich sehr schnell gelernt. Two boys I looked after and then basically the family and then I was always with the people, always talking and then I learned very fast. Twee jongens waar ik voor zorgde en daarna eigenlijk het gezin en toen was ik altijd bij de mensen, altijd aan het praten en toen leerde ik heel snel. Ástæðurnar fyrir því að ég gat lært dönsku og sænsku svona hratt og þýsku, voru líklega aðallega að ég var alltaf með fólki. The reasons|||||||||||||German language||likely|||||||people Las razones|por qué|de que|que||pude|aprendido|danés||sueco|tan rápido|rápidamente|y|alemán|fueron probablemente principalmente|probablemente|principalmente|que|yo|Las razones por|siempre|con|gente Die Gründe, warum ich Dänisch, Schwedisch und Deutsch so schnell lernen konnte, lagen wohl vor allem darin, dass ich immer unter Menschen war. The reasons why I was able to learn Danish and Swedish so quickly and German were probably mainly because I was always with people. De redenen waarom ik zo snel Deens, Zweeds en Duits kon leren, waren waarschijnlijk vooral omdat ik altijd onder de mensen was. Ég var alltaf talandi með fólki. |||talking|| |estaba|siempre|hablando|con|gente Ich habe immer mit Leuten gesprochen. I was always talking to people. Ik was altijd met mensen aan het praten. Ég var alltaf talandi. Yo|estaba|siempre|hablando Ich habe immer geredet. Ik was altijd aan het praten. Það er alltaf verið að tala við mig. |||siempre están siendo|a |hablar||a mí Mit mir wird immer geredet. I am always being talked to. Er wordt altijd met mij gepraat. Það er alltaf verið að segja mér eitthvað og það er alltaf samhengi. ||||||||||||context Eso|es|siempre|están siendo|a |decir|me|algo|y|Eso|es|siempre|contexto Mir wird immer etwas erzählt und es gibt immer einen Kontext. I am always being told something and there is always a context. Er wordt mij altijd iets verteld en er is altijd een context. Einhver í vinnunni minni í Danmörku segir mér að gera eitthvað. ||work|||||||| Alguien||trabajo|trabajo||Dinamarca|dice|me||hacer algo|algo Jemand bei meiner Arbeit in Dänemark fordert mich auf, etwas zu tun. Someone at my work in Denmark tells me to do something. Iemand op mijn werk in Denemarken zegt dat ik iets moet doen. Hann segir: Taktu þennan múrstein og farður með hann þing-, þangað og þá eru múrsteinarnir og þá bendir maðurinn mér á múrsteinana og hann bendir mér hvert ég á að fara með þá og ég skil þetta vegna samhengisins. ||||brick||mortar|||stone|||||the bricks|||bends|the man|||the bricks|||||where|||||||||understand|||context |||este|Ladrillo||ve con|con|Él|asamblea||y|entonces|son|||entonces|señala|el hombre|a mí|él||||señala||dónde|yo||a|ir||entonces||yo|entiendo|esto||del contexto Er sagt: „Nehmen Sie diesen Ziegelstein und bringen Sie ihn zum Parlament, dort und da sind die Ziegelsteine und dann zeigt der Mann auf die Ziegelsteine und er zeigt mir, wohin ich sie bringen soll, und ich verstehe das aufgrund des Kontexts.“ He says: Take this brick and take it to the parliament, there and there are the bricks and then the man points to the bricks and he points to me where to take them and I understand this because of the context. Hij zegt: Neem deze steen en breng hem naar het parlement, daar en daar liggen de stenen en dan wijst de man naar de stenen en hij wijst mij aan waar ik ze heen moet brengen en ik begrijp dit vanwege de context. Ég mundi ekki endilega skilja þetta ef ég væri að læra nýtt tungumál og heyrði þetta bara svona, í einhverjum þætti í útvarpi eða podcasti. |||necessarily|understand||||||||||||||||||radio||podcast ||no necesariamente|necesariamente||esto||yo||a||nuevo||y|escuchara|esto|solo|así||algún|episodio/programa/segmento||radio o podcast||podcast Ich würde das nicht unbedingt verstehen, wenn ich eine neue Sprache lernen und es einfach so in einer Radiosendung oder einem Podcast hören würde. I wouldn't necessarily understand this if I was learning a new language and heard it just like that, on some radio show or podcast. Ik zou dit niet noodzakelijkerwijs begrijpen als ik een nieuwe taal zou leren en die zomaar zou horen, in een radioprogramma of podcast. En, það liðu síðan mörg ár og ég lærði aldrei nein fleiri tungumál. ||passed||||||||no|more languages| En||pasaron|después de eso|muchos|años|y|yo|aprendí|nunca|ningún|más|idiomas Aber es vergingen viele Jahre und ich lernte nie wieder Sprachen. But, many years passed and I never learned any more languages. Maar er gingen vele jaren voorbij en ik heb nooit meer talen geleerd. Ég fór í nám í allt öðrum greinum en tungumálum. |||study||||fields|| Yo|fui||estudios||completamente|otras|disciplinas académicas|en otras áreas|idiomas Ich habe ganz andere Fächer als Sprachen studiert. I went to study in completely different subjects than languages. Ik ging in totaal andere vakken studeren dan talen. Og það var síðan ekki fyrr en ég flutti til Montreal árið 2004, seint árið 2004 að ég fékk smá áhuga á að læra frönsku. ||||||||||Montreal||late||||||interest||||French |eso||después|no fue hasta|antes||yo|me mudé|a|Montreal|año|tarde|el año |a aprender|yo|obtuve|poco de|interés|a que||aprender|francés Und erst als ich 2004 Ende 2004 nach Montreal zog, begann ich, mich ein wenig für das Erlernen der französischen Sprache zu interessieren. And then it wasn't until I moved to Montreal in 2004, late 2004 that I got a little interested in learning French. En pas toen ik eind 2004 naar Montreal verhuisde, raakte ik een beetje geïnteresseerd in het leren van Frans. En ég byrjaði ekkert á því, af neinu viti, í rauninni fyrr en ég var búinn að búa þar kannski hálft ár. |||||||nothing at all|wisdom||||||||||||| |yo|empecé|nada||en eso|de ninguna manera|de ninguna manera|sentido común||en realidad|antes de|||de ningún modo|terminado|a que|vivir allí|allí|quizás|medio|medio año Aber ich habe überhaupt nichts angefangen, eigentlich ohne Grund, bis ich vielleicht sechs Monate dort gelebt hatte. But I didn't start anything, for no reason, actually until I had lived there for maybe six months. Maar ik ben nergens aan begonnen, zonder enige reden, eigenlijk totdat ik er misschien zes maanden had gewoond. Þá keypti ég mér tungumálaforrit og byrjaði að læra og ég byrjaði að læra af svona einföldum kennslubókum. |bought|||language app||||||||||||simple|textbooks |compré|yo|me compré|programa de idiomas||empecé|a aprender|aprender|y||empecé||aprender|de|así de|sencillos|libros de texto Dann habe ich mir ein Sprachprogramm gekauft und angefangen zu lernen, und ich habe angefangen, aus so einfachen Lehrbüchern zu lernen. Then I bought a language program and started learning, and I started learning from such simple textbooks. Toen kocht ik een taalprogramma en begon te leren, en ik begon te leren uit zulke eenvoudige leerboeken. Og ég lærði aldrei almennilega frönsku því að það er hægt að tala ensku í Montreal og komast bara vel af þannig. ||||properly||||||||||||||||| |yo||nunca|correctamente|francés|porque|porque||es posible|posible|porque|hablar|inglés||Montreal||arreglárselas|simplemente|bien|arreglárselas|de esa manera Und ich habe nie richtig Französisch gelernt, weil man in Montreal Englisch sprechen und so gut zurechtkommen kann. And I never learned French properly because you can speak English in Montreal and get by just fine that way. En eh, það var síðan mörgum, mörgum árum seinna, að ég byrjaði aftur að hugsa um að læra frönsku og uppgötvaði þá LingQ og byrjaði að læra frönsku þar og það gekk mjög vel. ||||||||||||||||||||discovered|||||||||||went|| |um|||después de|muchos|muchos|años|más tarde|a||comencé|de nuevo||pensar en|sobre||aprender|francés|y|descubrí||||comencé|a||francés|allí|y||fue muy bien|muy|muy bien Aber viele, viele Jahre später begann ich darüber nachzudenken, wieder Französisch zu lernen, und dann entdeckte ich LingQ und fing dort an, Französisch zu lernen, und es lief sehr gut. But uh, it was then many, many years later that I started thinking about learning French again and then I discovered LingQ and started learning French there and it went very well. Ég sá að LingQ var mjög öflugt forrit til að læra. |I saw|||||powerful|program for learning||| |vi que|que||era|muy|poderoso|programa|para||aprender Ich fand, dass LingQ ein sehr leistungsfähiges Lernprogramm ist. I found LingQ to be a very powerful program for learning. Kenndi mér mjög hratt að lesa, en ég byraði ekki nógu flótt að hlusta. taught me||||||||started|||quickly|| Me enseñó||muy|rápido|a|leer||yo|empecé|no|suficientemente rápido|rápido|a |escuchar Hat mir beigebracht, sehr schnell zu lesen, aber ich habe nicht schnell genug angefangen, zuzuhören. Taught me to read very quickly, but I didn't start listening quickly enough. Ég var mest að lesa og læra lesmálið, læra orð, læra orðaforða. |||||||reading language||||vocabulary ||principalmente||||||||| Ich habe hauptsächlich gelesen und die Lesesprache gelernt, Wörter gelernt, Vokabeln gelernt. I was mostly reading and learning the reading language, learning words, learning vocabulary. Ik was vooral aan het lezen en de leestaal aan het leren, woorden aan het leren, woordenschat aan het leren. En það var svo mikið keppnismál hjá mér að læra eins mörg orð eins og ég gat, |||||competition goal||||||||||| |||||asunto de competencia||||||tantos|palabras||y||pudiera Aber es war ein großer Wettbewerb für mich, so viele Wörter wie möglich zu lernen, But it was such a competition for me to learn as many words as I could,

að ég var ekki alveg nógu duglegur að hlusta. ||||||diligent|| |yo||no|del todo|suficientemente|suficientemente atento|a que|escuchar atentamente dass ich nicht wirklich gut genug im Zuhören war. that I wasn't really good enough at listening. Svo fór ég seinna að hlusta meira. ||yo|más tarde|a|escuchar más atentamente|más Später fing ich dann an, mehr zuzuhören. Then later I started listening more. Svo fór ég seinna að reyna að finna Frakka á Íslandi til að tala við og æfa mig meira í tali. ||||||||French people||||||||practice||||speech |fui|yo|más tarde|a|intentar|a||francés|a hablar con|en Islandia|para||hablar|con||practicar|practicar más yo|más||hablar francés Später begann ich dann, in Island Franzosen zu finden, mit denen ich reden und mehr sprechen konnte. Then later I started trying to find French people in Iceland to talk to and practice speaking more.

En af því að ég kunni nú þegar þýsku og sænsku og dönsku, þá var ég forvitinn um hversu hratt ég mundi geta lært semsagt norsku og hollensku. ||||||||||||||||curious||how|||||||Norwegian||Dutch |una de|porque||yo|sabía||ya|alemán|y|sueco|y|danés|entonces|de que|yo|curioso|sobre|qué tan rápido|rápido|yo|podría|poder aprender|aprendido|por así decirlo|noruego||holandés Da ich aber bereits Deutsch, Schwedisch und Dänisch kann, war ich gespannt, wie schnell ich Norwegisch und Niederländisch lernen würde. But since I already know German and Swedish and Danish, I was curious about how quickly I would be able to learn Norwegian and Dutch. Maar aangezien ik al Duits, Zweeds en Deens kende, was ik benieuwd hoe snel ik Noors en Nederlands zou kunnen leren.

Þannig ég fór líka að læra þær í LingQ og kláraði það. Así fue como||fui|también|||las||LingQ|y|lo terminé|eso Also habe ich auch angefangen, sie in LingQ zu lernen und habe es abgeschlossen. So I also started learning them in LingQ and finished it. Kláraði, þarna, eh hvað á maður að segja, Advanced 2, það mundi heita á íslensku: ||||||||Fyrirgefðu, ég er ekki viss.||||| Completé||eh... qué||en islandés sería||||Avanzado 2||se llamaría||en, en cuanto|islandés Fertig, da, was soll ich sagen, Advanced 2 würde es auf Isländisch heißen: Finished, there, eh what to say, Advanced 2, it would be called in Icelandic:

Lengra komnir 2, eða annað stig fyrir lengra komna. longer|come|||stage|||advanced Avanzado|avanzados|o|otro nivel||para|avanzado|avanzados Advanced 2 oder ein anderes fortgeschrittenes Level. Advanced 2, or another advanced level. Zaawansowany 2 lub inny poziom zaawansowany. Kláraði það í báðum málunum og passaði mig líka soldið að hlusta meira heldur en að ég hafði gert með frönsku. |||both|languages|||||a bit||||||||||| Lo terminé|lo que||ambos|idiomas||me aseguré|me||un poco||escuchar más atentamente|más|más que|en|a que|yo|había|hecho|con|francés Ich habe es in beiden Sprachen bestanden und habe mich auch irgendwie dazu gebracht, mehr zuzuhören als bei Französisch. Passed it in both languages and also kind of made me listen more than I had done with French.

Öm, það er ekki sérstaklega mikið efni kannski fyrir öll tungumálin í LingQ eins og minni tungumál eins og norsku þá er ekki kannski rosalega mikið efni, Tender||||||content|||||||||||||||||||| |||no hay|especialmente|much|contenido|quizás|para|todos los|idiomas|||||idiomas menores||||noruego|en ese caso|es|no hay|quizás|mucho|much|contenido Ähm, es gibt nicht viel Inhalt, vielleicht für alle Sprachen in LingQ, wie kleinere Sprachen wie Norwegisch, vielleicht gibt es nicht viel Inhalt, Um, there's not a lot of content, maybe for all the languages in LingQ, like smaller languages like Norwegian, maybe there's not a lot of content,

en ég tók og flutti inn efni og las mikið. ||||||||read| ||tomé||trasladé|dentro de|materiales||leí|much Aber ich habe Sachen mitgenommen und importiert und viel gelesen. but I took and imported stuff and read a lot. Gat ekki hlustað svo mikið í No pude escuchar|no pude|escuchar||much| Konnte nicht so viel zuhören Couldn't listen that much

LingQ, en ég á mjög erfitt, ég á mjög, fyrirgefðu ég á mjög auðvelt með að skilja norsku því að hún er mjög lík sænsku og, og dönsku nú þegar. |||||||||forgive me|||||||||||||||||||| ||yo||muy|difícil|||muy|Perdona|yo|tengo||fácil||a|entender|noruego|porque||ella||muy|similar to|sueco|y||danés|ya| LingQ, aber es fällt mir sehr schwer, es tut mir sehr, es tut mir leid, es fällt mir sehr leicht, Norwegisch zu verstehen, weil es dem Schwedischen und dem Dänischen bereits sehr ähnlich ist. LingQ, but I have a very hard time, I have a very, I'm sorry I have a very easy time understanding Norwegian because it's very similar to Swedish and, and Danish already. LingQ, maar ik heb het heel moeilijk, ik heb een heel, het spijt me, ik kan heel gemakkelijk Noors begrijpen, omdat het erg lijkt op Zweeds en, en Deens. Það er kannski aðallega erfiðara að ||||more difficult| ||quizás|principalmente|más difícil|"a" Es ist vielleicht meistens schwieriger It is perhaps mostly more difficult to Het is misschien vooral lastiger om dat te doen

tala og finna orðin sem eru ekki, ekki lík. |||words||||| |||palabras|palabras|son|no|no|parecido Sprechen Sie und finden Sie die Wörter, die nicht ähnlich sind. speak and find the words that are not, not similar. En eh, síðan lærði ég á endanum líka spænsku og hérna kláraði líka, semsagt, lengra komna spænsku númer 2 og nún er ég alltaf að ||||||eventually||Spanish|||||||||number||now|||| |pues|después|aprendí|yo|a manejar|al final|también|español||aquí|terminé|también|es decir|más avanzada|más avanzado|español|número 2|y|ahora|es|yo|siempre estoy|a Aber eh, dann habe ich dann irgendwann auch Spanisch gelernt und hier habe ich auch, also Spanisch für Fortgeschrittene Nummer 2, abgeschlossen und jetzt bin ich immer dabei But eh, then I eventually also learned Spanish and here I also finished, in other words, advanced Spanish number 2 and now I'm always

læra eitthvað nýtt og er svona að reyna að hætta að læra ný tungumál og verða betri í því sem ég kann. ||||||||||||new||||better||because||| ||nuevo|y||así||intentar||dejar de aprender|a|aprender|nuevo|idiomas|y|volverse|mejor||en eso|intentar||sé Ich lerne etwas Neues und versuche, mit dem Erlernen neuer Sprachen aufzuhören und mein Wissen zu verbessern. learn something new and am trying to stop learning new languages and get better at what I know. En ég er búinn að tala kannski aðeins lengur heldur en ég vildi um þetta pero||soy|he terminado|a|hablar|quizás|un poco más|más tiempo|de lo que|Pero yo|yo|quería|sobre|esto Aber ich habe vielleicht etwas länger darüber gesprochen, als mir lieb war But I've talked maybe a little longer than I wanted to about this

og ég ætla að ljúka þessu núna. ||||finish this|| y||voy a|a|terminar|esto|ahora und ich werde das jetzt beenden. Vonandi skiljið þið vel það sem ég er að segja og við heyrumst í næsta þætti. Hopefully|understand|||||||||||hear||| Ich hoffe, Sie verstehen, was ich sage, und wir sehen uns in der nächsten Folge. I hope you understand what I'm saying and we'll see you in the next episode.