×

We use cookies to help make LingQ better. By visiting the site, you agree to our cookie policy.


image

Eating Out, 14- Fjórtándi hluti

Fjórtándi hluti.

Pétur: Þú ert ennþá ung.

Þú hefur gaman af að stunda íþróttir og að fara út með vinum.

En engu að síður, ef þú ert óánægð í vinnunni gætir þú þurft að breyta til.

María: Ég þarf líklega að taka ákvörðun.

Ég get ekki gert bæði.

Ég virðist aldrei vita hvað ég vil.

Pétur: Já.

Stundum þarf maður að ákveða hvað maður vill fá út úr lífinu og halda sig við þá ákvörðun.

– Maturinn var mjög góður.

Ætlar þú að fá þér kaffi?

María: Já.

Ég held ég fái mér smá kaffi.

Þetta var góður matur og ég hafði gaman af spjallinu.

Ég held það hafi hjálpað mér.

Pétur: Það skiptir ekki máli hvað þú gerir í lífinu.

Hvað sem það er sem þú gerir þá ættirðu bara að reyna að hafa gaman af því.

María: Það er hægara sagt en gert.

Pétur: Þjónn, viltu koma með reikninginn?

Fjórtándi hluti. Part Fourteen. Parte catorce. Parte Quatorze.

Pétur: Þú ert ennþá ung. Peter: Du bist noch jung. Peter: You are still young. Pedro: Aún eres joven. Pedro: Você ainda é jovem.

Þú hefur gaman af að stunda íþróttir og að fara út með vinum. Du treibst gerne Sport und gehst gerne mit Freunden aus. You enjoy playing sports and going out with friends. Te gusta practicar deportes y salir con amigos. Você gosta de praticar esportes e sair com os amigos.

En engu að síður, ef þú ert óánægð í vinnunni gætir þú þurft að breyta til. Wenn Sie jedoch bei der Arbeit unzufrieden sind, müssen Sie möglicherweise etwas ändern. However, if you are unhappy at work, you may need to make a change. Sin embargo, si no está satisfecho en el trabajo, es posible que deba hacer un cambio. No entanto, se você está infeliz no trabalho, pode ser necessário fazer uma mudança.

María: Ég þarf líklega að taka ákvörðun. María: Ich muss wahrscheinlich eine Entscheidung treffen. María: I probably have to make a decision. María: Probablemente tenga que tomar una decisión. María: Provavelmente devo tomar uma decisão.

Ég get ekki gert bæði. Ich kann nicht beides machen. I can't do both. No puedo hacer ambas cosas. Eu não posso fazer os dois.

Ég virðist aldrei vita hvað ég vil. Ich scheine nie zu wissen, was ich will. I never seem to know what I want. Parece que nunca sé lo que quiero. Parece que nunca sei o que quero.

Pétur: Já. Peter: Yes.

Stundum þarf maður að ákveða hvað maður vill fá út úr lífinu og halda sig við þá ákvörðun. Manchmal muss man entscheiden, was man vom Leben will und bei dieser Entscheidung bleiben. Sometimes you have to decide what you want out of life and stick to that decision. A veces tienes que decidir qué quieres de la vida y apegarte a esa decisión. Às vezes você tem que decidir o que quer da vida e se ater a essa decisão.

– Maturinn var mjög góður. - Das Essen war sehr gut. - The food was very good. - La comida era muy buena. - A comida estava muito boa.

Ætlar þú að fá þér kaffi? Wirst du Kaffee trinken? Are you going to have coffee?

María: Já.

Ég held ég fái mér smá kaffi. Ich glaube, ich trinke einen Kaffee. I think I'll have some coffee. Creo que tomaré un poco de café. Acho que vou tomar um café.

Þetta var góður matur og ég hafði gaman af spjallinu. Es war gutes Essen und ich habe die Unterhaltung genossen. It was good food and I enjoyed the conversation. Fue buena comida y disfruté la conversación.

Ég held það hafi hjálpað mér. Ich denke, es hat mir geholfen. I think it helped me. Creo que me ayudó. Acho que me ajudou.

Pétur: Það skiptir ekki máli hvað þú gerir í lífinu. Peter: Es ist egal, was man im Leben macht. Peter: It doesn't matter what you do in life. Peter: No importa lo que hagas en la vida. Peter: Não importa o que você faz na vida.

Hvað sem það er sem þú gerir þá ættirðu bara að reyna að hafa gaman af því. Was auch immer Sie tun, Sie sollten einfach versuchen, es zu genießen. Whatever it is you do, you should just try to enjoy it. Hagas lo que hagas, deberías intentar disfrutarlo. Seja o que for que você faça, você deve apenas tentar se divertir.

María: Það er hægara sagt en gert. María: Das ist leichter gesagt als getan. María: That's easier said than done. María: Es más fácil decirlo que hacerlo. Maria: É mais fácil falar do que fazer.

Pétur: Þjónn, viltu koma með reikninginn? Peter: Waiter, would you like to bring the bill? Peter: Camarero, ¿le gustaría traer la cuenta? Peter: Ober, wilt u de rekening brengen? Pedro: Garçom, quer trazer a conta?