×

Vi använder kakor för att göra LingQ bättre. Genom att besöka sajten, godkänner du vår cookie-policy.

image

LingQ Mini Stories, 60 - Anna ætti að taka með sér regnhlíf

(Anna segir frá)

Ég held það geti rignt í dag, af því að það eru dökk ský á himni.

Jafnvel ef það byrjar ekki að rigna, þá er best að ég taki regnhlífina mína með mér, úr því ég varð gegnblaut í gær.

Stundum ákveð ég að taka ekki regnhlíf.

Stundum gleymi ég bara að taka eina slíka.

Ég hika oft við að taka regnhlíf með mér, þegar ég ætti að gera það.

Þetta er af því ég veit að ég skil regnhlífina mína oft eftir einhvers staðar í þau skipti sem ég tek eina slíka með mér.

Hvernig sem það er, þá virðist mér að í hvert skipti sem ég tek ekki regnhlífina mína með, rigni og ég verði á endanum blaut.

Í gær til dæmis hélt ég að það myndi ekki rigna, jafnvel þótt spáin segði að það væru tuttugu prósent líkur á rigningu.

Ég yfirgaf húsið án regnhlífar og vonaði það besta.

Gettu svo bara hvað, það rigndi og ég varð rennblaut.

Ég þarf bara að passa mig betur.

Ég þarf bara að gæta mín betur og gæta þess betur að taka regnhlíf og gæta þess að muna að koma með hana heim til baka.

Lífið er fullt af erfiðum ákvörðunum.

Anna hélt það myndi rigna síðasta mánudag, af því það voru dökk ský á himni.

Jafnvel ef það byrjaði ekki að rigna, hugsaði hún að það væri best að hún tæki regnhlífina sína með sér, úr því hún hafði orðið gegnblaut daginn áður.

Það var satt að hún ákvað oft að taka ekki regnhlíf með, eða gleymdi einfaldlega að taka eina slíka.

Það sem meira er, hikaði hún oft við að taka regnhlíf með sér, þegar hún hefði átt að taka eina slíka.

Það var af því að hún vissi að hún myndi oft skilja regnhlífina sína eftir einhvers staðar, í þau skipti sem hún tók eina slíka með sér.

Hvernig sem það var, virtist Önnu það vera þannig að hvenær sem hún tæki regnhlífina sína ekki með, myndi rigna og hún endaði á að verða blaut.

Um daginn til dæmis, hélt hún að það myndi ekki rigna, jafnvel þótt spáin segði að það væru tuttugu prósent líkur á rigningu.

Hún yfirgaf húsið án regnhlífar og vonaði það besta.

En hvað heldur þú, það rigndi og hún varð rennblaut

Hún hugsaði með sjálfri sér að hún myndi verða að passa sig betur.

Hún yrði að gæta þess að taka regnhlíf með sér og gæta þess að muna eftir að koma með hana heim.

Lífið er fullt af erfiðum ákvörðunum.

Spurningar:

1. Ég held að það gæti rignt í dag, af því að það eru dökk ský á himni.

Af hverju held ég það gæti rignt?

Þú heldur að það gæti rignt af því að það eru dökk ský á himni.

2. Það er best að ég taki regnhlífina mína með mér, úr því að ég varð gegnblaut í gær.

Af hverju væri best að ég tæki regnhlífina með?

Þú ættir að taka regnhlífina þína með af því að þú varðst gegnblaut í gær.

3. Ég hika oft við að taka regnhlíf með mér, þegar ég ætti að gera það.

Er alltaf öruggt að ég taki regnhlíf með mér?

Nei, stundum hikar þú við að taka regnhlíf með þér.

4. Það er af því að ég veit að ég skil regnhlífina mína eftir einhvers staðar þegar ég tek eina slíka með mér.

Hvað geri ég oft við regnhlífina mína?

Þú skilur regnhlífina mína oft eftir einhvers staðar í þau skipti sem þú tekur eina slíka með þér.

5. Hvernig sem það var, virtist Önnu sem það myndi rigna í hvert einasta skipti sem hún tók ekki regnhlíf með og hún myndi enda á að verða blaut.

Hvað myndi koma fyrir Önnu þegar það myndi rigna?

Það myndi rigna og hún myndi enda á að verða blaut.

6. Um daginn til dæmis, hélt hún að það myndi ekki rigna, jafnvel þótt spáin segði að það væru tuttugu prósent líkur á rigningu.

7. Hún hugsaði með sjálfri sér að hún yrði að gæta sín betur.

Hvað yrði Anna að gera?

Hún yrði að gæta sín betur.

8. Hún yrði að gæta þess betur að taka regnhlíf með sér.

Hvers myndi Anna þurfa að gæta betur?

Hún yrði að gæta þess að taka regnhlíf með sér.

Learn languages from TV shows, movies, news, articles and more! Try LingQ for FREE

(Anna segir frá) Anna|says|about Anna|| (Anna erklärt) (Anna narrates) (Anna vertelt)

Ég held það geti rignt í dag, af því að það eru dökk ský á himni. I|think|it|can|rain|in|today|because|that|there|it|are|dark|clouds|in|sky Ich glaube, es könnte heute regnen, denn es sind dunkle Wolken am Himmel. I think it can rain today, because there are dark clouds in the sky. Penso che oggi potrebbe piovere, perché ci sono nuvole scure nel cielo. Ik denk dat het vandaag kan gaan regenen, want er hangen donkere wolken aan de lucht. Jag tror att det kan regna idag, för det är mörka moln på himlen.

Jafnvel ef það byrjar ekki að rigna, þá er best að ég taki regnhlífina mína með mér, úr því ég varð gegnblaut í gær. even|if|it|starts|not|to|rain|then|is|best|to|I|take|the umbrella|my|with|me|since|because|I|became|soaked|in|yesterday Selbst wenn es nicht anfängt zu regnen, ist es am besten, dass ich meinen Regenschirm mitnehme, denn gestern wurde ich klatschnass. Even if it's not raining, it's best to take my umbrella with me, since I got soaked yesterday. Anche se non comincia a piovere, è meglio che mi porti il mio impermeabile con me, perché ieri sono finita completamente fradicia. Zelfs als het niet begint te regenen, kan ik beter mijn paraplu meenemen, want ik ben gisteren doorweekt.

Stundum ákveð ég að taka ekki regnhlíf. Sometimes|decide|I|to|take|not|umbrella Hún gæti komið með regnhlíf þegar hún fer út. Sometimes I decide not to take an umbrella. Hvernig er hún í því að muna eftir að taka regnhlífina með sér? Soms besluit ik geen paraplu mee te nemen.

Stundum gleymi ég bara að taka eina slíka. Sometimes|I forget|I|just|to|take|one|like that Manchmal vergesse ich einfach, einen zu nehmen. Sometimes I just forget to take one. A volte mi dimentico semplicemente di prenderne uno. Soms vergeet ik er gewoon eentje mee te nemen.

Ég hika oft við að taka regnhlíf með mér, þegar ég ætti að gera það. I|hesitate|often|to|to|||with||||||do|it Ich zögere oft, meinen Regenschirm mitzunehmen, wenn ich es eigentlich tun sollte. I often hesitate to take an umbrella with me, when I should. Esito spesso nel portare con me l'impermeabile, quando dovrei farlo. Ik aarzel vaak om een paraplu mee te nemen, terwijl dat eigenlijk zou moeten.

Þetta er af því ég veit að ég skil regnhlífina mína oft eftir einhvers staðar í þau skipti sem ég tek eina slíka með mér. This|is|because|that|I|know|that|I|leave|the umbrella|my|often|behind|somewhere|place|in|those|times|that|I|take|one|such|with|me Das liegt daran, dass ich meinen Regenschirm oft an einem Ort zurücklasse, wenn ich einen vergesse mitzunehmen. This is because I know I often leave my umbrella somewhere whenever I take one with me. Questo perché so che spesso dimentico il mio impermeabile da qualche parte quando prendo uno con me. Dit komt omdat ik weet dat ik mijn paraplu vaak ergens laat liggen als ik er een meeneem. Isso porque sei que muitas vezes deixo meu guarda-chuva em algum lugar sempre que levo um comigo. Detta beror på att jag vet att jag ofta lämnar mitt paraply någonstans när jag tar ett med mig.

Hvernig sem það er, þá virðist mér að í hvert skipti sem ég tek ekki regnhlífina mína með, rigni og ég verði á endanum blaut. How|as|it|is|then|seems|to me|that|in|every|time|that|I|take|not|the umbrella|my|with|rains|and|I|become|in|the end|wet Wie dem auch sei, es scheint mir, dass jedes Mal, wenn ich meinen Regenschirm nicht mitnehme, es regnet und ich am Ende nass werde. Anyway, at least I didn't go down without explaining myself first. Comunque sia, mi sembra che ogni volta che non prendo l'impermeabile con me, piova e alla fine finisco per essere bagnata. Het lijkt er echter op dat elke keer dat ik mijn paraplu niet meeneem, het regent en ik nat word. No entanto, parece que toda vez que não trago meu guarda-chuva, chove e acabo me molhando.

Í gær til dæmis hélt ég að það myndi ekki rigna, jafnvel þótt spáin segði að það væru tuttugu prósent líkur á rigningu. In|yesterday|to|example|thought|I|that|it||not|rain|even|though|the forecast|said|that|it|were|twenty|percent|chances|of|rain Gestern zum Beispiel dachte ich, es würde nicht regnen, obwohl die Vorhersage sagte, dass es eine zwanzigprozentige Chance auf Regen gab. Yesterday, for example, I thought it would not rain, even though the forecast said there was a twenty percent chance of rain. Ieri ad esempio pensavo che non avrebbe piovuto, anche se la previsione diceva che c'erano il venti percento di possibilità di pioggia. Gisteren dacht ik bijvoorbeeld dat het niet zou regenen, terwijl de weersvoorspelling twintig procent kans op regen gaf.

Ég yfirgaf húsið án regnhlífar og vonaði það besta. I|left|the house|without|umbrella|and|hoped|it|best ja|||||||| Ich verließ das Haus ohne Regenschirm und hoffte auf das Beste. I left the house without an umbrella and hoped for the best. Ho lasciato casa senza un impermeabile e speravo nel meglio. Ik verliet het huis zonder paraplu en hoopte op het beste.

Gettu svo bara hvað, það rigndi og ég varð rennblaut. Guess|then|just|what|it|rained|and|I|became|soaking wet Kannst du dir das vorstellen, es hat geregnet und ich wurde komplett durchnässt. Guess what, it rained and I got soaking wet. Immaginati un po', ha piovuto e mi sono bagnata fino alle ossa. Wat denk je, het regende en ik werd doorweekt. Adivinha, choveu e eu fiquei encharcado.

Ég þarf bara að passa mig betur. I|need|just|to|take care of|myself|better Ich muss einfach besser aufpassen. I just need to take better care of myself. Devo semplicemente stare più attenta. Ik moet gewoon voorzichtiger zijn. Só preciso ter mais cuidado.

Ég þarf bara að gæta mín betur og gæta þess betur að taka regnhlíf og gæta þess að muna að koma með hana heim til baka. I|need|just|to|take care of|myself|better|and|take care of|it|better|to|take|umbrella|and|take care of|it|to|remember|to|bring|with|it|home|back|return Ich muss einfach besser auf mich aufpassen und darauf achten, meinen Regenschirm mitzunehmen und daran denken, ihn wieder mit nach Hause zu nehmen. I just need to take better care of myself and take better care to take an umbrella and make sure I remember to bring it back home. Devo solo badare meglio a me stessa e badare meglio a prendere l'impermeabile e ricordarmi di portarlo a casa. Ik moet gewoon voorzichtiger zijn en voorzichtiger zijn met het meenemen van een paraplu en voorzichtiger zijn met het meenemen naar huis. Eu só preciso ter mais cuidado e ter mais cuidado para levar um guarda-chuva e ter mais cuidado para lembrar de trazê-lo de volta para casa.

Lífið er fullt af erfiðum ákvörðunum. Life|is|full|of|difficult|decisions Das Leben ist voller schwieriger Entscheidungen. Life is full of difficult decisions. La vita è piena di decisioni difficili. Het leven zit vol met moeilijke beslissingen. A vida é cheia de decisões difíceis.

Anna hélt það myndi rigna síðasta mánudag, af því það voru dökk ský á himni. Anna|thought|it|would|rain|last|Monday|because|it||were|dark|clouds|in|sky Anna dachte, es würde letzten Montag regnen, denn es waren dunkle Wolken am Himmel. Anna thought it would rain last Monday, because there were dark clouds in the sky. Anna pensava che avrebbe piovuto il lunedì scorso, perché c'erano nuvole scure nel cielo. Anna dacht afgelopen maandag dat het zou gaan regenen, omdat er donkere wolken aan de hemel hingen.

Jafnvel ef það byrjaði ekki að rigna, hugsaði hún að það væri best að hún tæki regnhlífina sína með sér, úr því hún hafði orðið gegnblaut daginn áður. even|if|it|started|not|to|rain|thought|she|that|it|would be|best|to|she|took|the umbrella|her|with|her|since|because|she|had||soaking wet|the day|before Selbst wenn es nicht anfing zu regnen, dachte sie, es sei am besten, ihren Regenschirm mitzunehmen, da sie am Vortag klatschnass geworden war. Even if it did not start to rain, she thought it would be best to take her umbrella with her, since she had gotten soaked the day before. Anche se non cominciava a piovere, pensava che fosse meglio portare il suo impermeabile con sé, perché era finita completamente bagnata il giorno prima. Zelfs als het niet begon te regenen, dacht ze dat ze beter haar paraplu mee kon nemen, aangezien ze de dag ervoor doorweekt was geworden.

Það var satt að hún ákvað oft að taka ekki regnhlíf með, eða gleymdi einfaldlega að taka eina slíka. It|was|true|that|she|decided|often|to|take|not|umbrella|with|or|forgot|simply|to|take|one|like that Es war wahr, dass sie oft beschloss, keinen Regenschirm mitzunehmen oder einfach vergaß, einen mitzunehmen. It was true that she often decided not to bring an umbrella, or simply forgot to bring one. Era vero che spesso decideva di non prendere l'impermeabile con sé o semplicemente dimenticava di prenderne uno. Het was waar dat ze vaak besloot geen paraplu mee te nemen, of simpelweg vergat er een mee te nemen.

Það sem meira er, hikaði hún oft við að taka regnhlíf með sér, þegar hún hefði átt að taka eina slíka. That|which|more|is|hesitated|she|often|at|to|take|umbrella|with|herself|when|she|had|ought|to|take|one|such Darüber hinaus zögerte sie oft, ihren Regenschirm mitzunehmen, wenn sie einen hätte mitnehmen sollen. What's more, she often hesitated to take an umbrella with her when she should have taken one. Inoltre, esitava spesso nel prendere l'impermeabile con sé, quando avrebbe dovuto prenderne uno. Bovendien aarzelde ze vaak om een paraplu mee te nemen, terwijl ze er een had moeten nemen.

Það var af því að hún vissi að hún myndi oft skilja regnhlífina sína eftir einhvers staðar, í þau skipti sem hún tók eina slíka með sér. It|was|because|that|to|she|knew|that|she||often|leave|her umbrella|her|behind|somewhere|place|in|those|times|that|she|took|one|such|with|herself Das lag daran, dass sie wusste, dass sie oft ihren Regenschirm an einem Ort zurücklassen würde, in den Fällen, in denen sie einen vergaß mitzunehmen. It was because she knew she would often leave her umbrella somewhere, the times she took one with her. Era perché sapeva che spesso lasciava il suo impermeabile da qualche parte, nelle volte in cui ne prendeva uno con sé. Het was omdat ze wist dat ze haar paraplu vaak ergens zou achterlaten, de keren dat ze er een meenam. Det var för att hon visste att hon ofta skulle lämna sitt paraply någonstans, de gånger hon tog ett med sig.

Hvernig sem það var, virtist Önnu það vera þannig að hvenær sem hún tæki regnhlífina sína ekki með, myndi rigna og hún endaði á að verða blaut. However|as|it|was|seemed|Anna|it|to be|such|that|whenever|as|she|took|the umbrella|her|not|with|would|rain|and|she|ended|up|to|become|wet Wie dem auch sei, schien es für Anna so zu sein, dass wann immer sie ihren Regenschirm nicht mitnahm, es regnete und sie am Ende nass wurde. Either way, Anna seemed to be so that whenever she did not bring her umbrella, it would rain and she ended up getting wet. Comunque fosse, sembrava ad Anna che succedesse sempre che ogni volta che non portava l'impermeabile con sé, piovesse e finisse per essere bagnata. Het leek Anna echter dat het zou gaan regenen als ze haar paraplu niet meebracht en dat ze nat zou worden. Men det verkade för Anna att när hon inte hade med sig sitt paraply så skulle det regna och det slutade med att hon blev blöt.

Um daginn til dæmis, hélt hún að það myndi ekki rigna, jafnvel þótt spáin segði að það væru tuttugu prósent líkur á rigningu. One|day|to|example|thought|she|that|it||not|rain|even|though|the forecast|said|that|it|were|twenty|percent|chances|of|rain Neulich zum Beispiel glaubte sie, dass es nicht regnen würde, obwohl die Vorhersage eine Regenwahrscheinlichkeit von zwanzig Prozent voraussagte. The other day, for example, she thought it would not rain, even though the forecast said there was a twenty percent chance of rain. Ad esempio, un giorno, lei pensò che non avrebbe piovuto, anche se la previsione diceva che c'erano venti percento di probabilità di pioggia. Laatst dacht ze bijvoorbeeld dat het niet zou gaan regenen, ook al zei de weersvoorspelling twintig procent kans op regen.

Hún yfirgaf húsið án regnhlífar og vonaði það besta. She|left|the house|without|umbrella|and|hoped|it|best Sie verließ das Haus ohne Regenschirm und hoffte auf das Beste. She left the house without an umbrella and hoped for the best. Lei lasciò la casa senza un ombrello e sperava il meglio. Ze verliet het huis zonder paraplu en hoopte op het beste. Hon lämnade huset utan paraply och hoppades på det bästa.

En hvað heldur þú, það rigndi og hún varð rennblaut But|what|do you think|you|it|rained|and|she|became|soaking wet Aber was meinst du, es hat geregnet und sie wurde durchnässt But what do you think, it rained and she got soaking wet Ma cosa pensi, piovve e lei si bagnò fino alle ossa. Maar wat denk je, het regende en ze werd doorweekt

Hún hugsaði með sjálfri sér að hún myndi verða að passa sig betur. She|thought|with|herself|to herself|that|she||have to|to|be careful|herself|better Sie dachte bei sich, dass sie vorsichtiger sein müsste. She thought to herself that she would have to take better care of herself. Pensò a se stessa che avrebbe dovuto fare più attenzione. Ze dacht bij zichzelf dat ze voorzichtiger moest zijn.

Hún yrði að gæta þess að taka regnhlíf með sér og gæta þess að muna eftir að koma með hana heim. She|would|to|be careful|of it|to|take|umbrella|with|herself|and|be careful|of it|to|remember|to|to|bring|with|it|home Sie musste unbedingt einen Regenschirm mitnehmen und daran denken, ihn mit nach Hause zu nehmen. She had to be careful to take an umbrella with her and be sure to remember to bring her home. Avrebbe dovuto fare attenzione a prendere un ombrello con sé e a ricordarsi di portarlo a casa. Ze zou ervoor moeten zorgen dat ze een paraplu meeneemt en niet vergeet deze mee naar huis te nemen.

Lífið er fullt af erfiðum ákvörðunum. Life|is|full|of|difficult|decisions Das Leben ist voller schwieriger Entscheidungen. Life is full of difficult decisions. La vita è piena di decisioni difficili. Het leven zit vol met moeilijke beslissingen.

Spurningar: Questions Questions: Domande: Vragen:

1. 1. 1. Ég held að það gæti rignt í dag, af því að það eru dökk ský á himni. I|think|that|it|might|rain|in|today|because|that|there||are|dark|clouds|in|sky Ich denke, dass es heute regnen könnte, weil dunkle Wolken am Himmel sind. I think it could rain today, because there are dark clouds in the sky. Credo che oggi possa piovere, perché ci sono nuvole scure nel cielo. Ik denk dat het vandaag zou kunnen regenen, want er hangen donkere wolken aan de lucht.

Af hverju held ég það gæti rignt? From|why|do I think|I|it|might|rain Warum glaube ich, dass es regnen könnte? Why do I think it might rain? Perché penso che possa piovere? Waarom denk ik dat het gaat regenen?

Þú heldur að það gæti rignt af því að það eru dökk ský á himni. You|think|that|it|might|rain|because|that|there||are|dark|clouds|in|sky Man denkt, es könnte regnen, weil dunkle Wolken am Himmel sind. You think it might rain because there are dark clouds in the sky. Tu pensi che possa piovere perché ci sono nuvole scure nel cielo. Je denkt dat het gaat regenen omdat er donkere wolken aan de hemel hangen.

2. 2. 2. Það er best að ég taki regnhlífina mína með mér, úr því að ég varð gegnblaut í gær. It|is|best|that|I|take|the umbrella|my|with|me|since|because|that|I|became|soaking wet|in|yesterday Ich bringe besser meinen Regenschirm mit, da ich gestern durchnässt war. It's best for me to take my umbrella with me, since I got soaked yesterday. È meglio che io prenda il mio ombrello con me, perché mi sono bagnato ieri. Ik kan beter mijn paraplu meenemen, aangezien ik gisteren doorweekt was.

Af hverju væri best að ég tæki regnhlífina með? From|why|would be|best|to|I|took|the umbrella|with Warum sollte ich meinen Regenschirm mitbringen? Why should I bring my umbrella? Perché sarebbe meglio che io prenda il mio ombrello? Waarom moet ik mijn paraplu meenemen?

Þú ættir að taka regnhlífina þína með af því að þú varðst gegnblaut í gær. You||you||||||||you|became|soaked|in|yesterday Du solltest deinen Regenschirm mitbringen, weil du gestern durchnässt warst. You should bring your umbrella with you because you got soaked yesterday. Tu dovresti prendere il tuo ombrello con te perché ti sei bagnato ieri. Je moet je paraplu meenemen, want je bent gisteren doorweekt.

3. 3. 3. Ég hika oft við að taka regnhlíf með mér, þegar ég ætti að gera það. I|hesitate|often|to|to|||||||||do|it Ich zögere oft, einen Regenschirm mitzunehmen, wenn ich sollte. I often hesitate to take an umbrella with me, when I should. Spesso esito a prendere il mio ombrello con me quando dovrei farlo. Ik aarzel vaak om een paraplu mee te nemen, terwijl dat eigenlijk zou moeten.

Er alltaf öruggt að ég taki regnhlíf með mér? Is|always|safe|that|I|take|umbrella|with|me Ist es immer sicher, einen Regenschirm mitzubringen? Is it always safe to bring an umbrella? È sempre sicuro che io prenda il mio ombrello con me? Is het altijd veilig om een paraplu mee te nemen?

Nei, stundum hikar þú við að taka regnhlíf með þér. No|sometimes|hesitates|you|at|to|take|umbrella|with|you Nein, manchmal zögert man, einen Regenschirm mitzunehmen. No, sometimes you hesitate to take an umbrella with you. No, a volte esiti a prendere il tuo ombrello con te. Nee, soms aarzel je om een paraplu mee te nemen.

4. 4. 4. Það er af því að ég veit að ég skil regnhlífina mína eftir einhvers staðar þegar ég tek eina slíka með mér. It|is|because|that|to|I|know|that|I|leave|my umbrella|my|behind||place|when|I|take|one|such|with|me Das liegt daran, dass ich weiß, dass ich meinen Regenschirm irgendwo zurücklasse, wenn ich einen mitnehme. It's because I know I'm leaving my umbrella somewhere when I take one with me. Perché so che lascio il mio ombrello da qualche parte quando ne prendo uno con me. Dat komt omdat ik weet dat ik mijn paraplu ergens laat liggen als ik er een meeneem.

Hvað geri ég oft við regnhlífina mína? What|do|I|often|with|the umbrella|my Was mache ich oft mit meinem Regenschirm? What do I often do with my umbrella? Cosa faccio spesso con il mio ombrello? Wat doe ik vaak met mijn paraplu?

Þú skilur regnhlífina mína oft eftir einhvers staðar í þau skipti sem þú tekur eina slíka með þér. You|leave|umbrella|my|often|after|something|place|in|those|times|that|you|take|one|such|with|you Du lässt oft meinen Regenschirm irgendwo zurück, wenn du einen mitnimmst. You often leave my umbrella somewhere whenever you take one with you. Spesso lasci il mio ombrello da qualche parte quando ne prendi uno con te. Je laat mijn paraplu vaak ergens liggen als je er eentje meeneemt.

5. 5. 5. 5. Hvernig sem það var, virtist Önnu sem það myndi rigna í hvert einasta skipti sem hún tók ekki regnhlíf með og hún myndi enda á að verða blaut. However|as|it|was|seemed|Anna|that|it||rain|in|every|single|time|that|she|took|not|umbrella|with|and|she||end|up|up|become|wet Wie dem auch sei, Anna schien es, als würde es jedes Mal, wenn sie keinen Regenschirm dabei hatte, regnen und sie würde am Ende nass werden. However, it seemed to Anna that it would rain every time she did not bring an umbrella and she would end up getting wet. In ogni caso, sembrava ad Anna che piovesse ogni singola volta che non prendeva l'ombrello e che alla fine si sarebbe bagnata. Het leek Anna echter dat het elke keer dat ze geen paraplu meebracht, zou regenen en dat ze nat zou worden. Ancak Anna'ya, şemsiye getirmediği her seferde yağmur yağacak ve sonunda ıslanacakmış gibi geldi.

Hvað myndi koma fyrir Önnu þegar það myndi rigna? What|would|happen|to|Anna|when|it|would|rain Was würde Anna passieren, wenn es regnen würde? What would happen to Anna when it rained? Cosa succederebbe ad Anna quando pioverebbe? Wat zou er met Anna gebeuren als het regende? Yağmur yağdığında Anna'ya ne olurdu?

Það myndi rigna og hún myndi enda á að verða blaut. It||rain|and|she||end|up|up|become|wet Es würde regnen und sie würde nass werden. It would rain and she would end up getting wet. Pioverebbe e si bagnerebbe. Het zou regenen en ze zou nat worden.

6. 6. 6. 6. Um daginn til dæmis, hélt hún að það myndi ekki rigna, jafnvel þótt spáin segði að það væru tuttugu prósent líkur á rigningu. One|day|for|example|thought|she|that|it||not|rain|even|though|the forecast|said|that|there|were|twenty|percent|chances|of|rain Eines Tages zum Beispiel dachte sie, es würde nicht regnen, obwohl die Vorhersage sagte, dass es eine zwanzigprozentige Regenwahrscheinlichkeit gäbe. The other day, for example, she thought it would not rain, even though the forecast said there was a twenty percent chance of rain. Un giorno, ad esempio, pensava che non avrebbe piovuto, anche se il meteo diceva che c'erano venti percento di possibilità di pioggia. Laatst dacht ze bijvoorbeeld dat het niet zou gaan regenen, ook al zei de weersvoorspelling twintig procent kans op regen.

7. 7. 7. 7. 7. Hún hugsaði með sjálfri sér að hún yrði að gæta sín betur. She|thought|with|herself|to herself|that|she|would be|to|take care of|herself|better Sie dachte bei sich, dass sie besser auf sich aufpassen müsste. She thought to herself that she needed to be more careful. Pensava con sé stessa che doveva stare più attenta. Ze dacht bij zichzelf dat ze voorzichtiger moest zijn.

Hvað yrði Anna að gera? What|would|Anna|to|do Was sollte Anna tun? What would Anna do? Cosa dovrebbe fare Anna? Wat zou Anna moeten doen?

Hún yrði að gæta sín betur. She|would have to|to|be careful|herself|better Sie sollte besser auf sich aufpassen. She had to be more careful. Dovrebbe stare più attenta. Ze moest voorzichtiger zijn. Hon var tvungen att vara mer försiktig.

8. 8. 8. 8. Hún yrði að gæta þess betur að taka regnhlíf með sér. She|would|to|be careful|of it|better|to|take|umbrella|with|herself Sie sollte besser darauf achten, einen Regenschirm mitzunehmen. She would have to be more careful about taking an umbrella with her. Dovrebbe stare più attenta a prendere l'ombrello con sé. Ze zou voorzichtiger moeten zijn als ze een paraplu mee zou nemen. Hon skulle behöva vara mer försiktig med att ta med sig ett paraply.

Hvers myndi Anna þurfa að gæta betur? Whose|would|Anna|need|to|be careful|better Worauf sollte Anna besser achten? What would Anna need to take better care of? Di cosa dovrebbe Anna stare più attenta? Waar zou Anna voorzichtiger mee moeten zijn?

Hún yrði að gæta þess að taka regnhlíf með sér. She|would|to|be careful|it|to|take|umbrella|with|herself Sie sollte darauf achten, einen Regenschirm mitzunehmen. She had to be careful to take an umbrella with her. Dovrebbe stare attenta a prendere l'ombrello con sé. Ze moest oppassen dat ze een paraplu meenam. Hon skulle behöva vara försiktig med att ta med sig ett paraply.