×

Vi använder kakor för att göra LingQ bättre. Genom att besöka sajten, godkänner du vår cookie policy.


image

Íslensk málvísindi. Eiríkur Rögnvaldsson - fyrirlestrar, Atkvæði, atkvæðagerð og atkvæðaskipting. Ítónun og tónfall. (1)

Atkvæði, atkvæðagerð og atkvæðaskipting. Ítónun og tónfall. (1)

Góðan dag. Í þessum fyrirlestri er fjallað um atkvæði, atkvæðagerð og atkvæðaskiptingu

og einnig ítónun, tónfall.

Þessi fyrirbæri, eiga það sameiginlegt að til þess að lýsa þeim

nægir ekki að horfa á einstök hljóð,

heldur verður að líta til stærri eininga.

Í

fyrirlestri um íslensk málhljóð kemur fram að meginmunurinn á sérhljóðum og samhljóðum er sá að sérhljóðin eru atkvæðisbær, það er að segja fær um að bera uppi atkvæði,

samhljóðin eru það ekki.

Það er hægt að mynda orð með sérhljóðum einum saman, til dæmis forsetningarnar „í“ og „á“.

En það er ekki hægt að mynda orð sem eru eintóm samhljóð því að samhljóðin eru ekki atkvæðisbær.

Þetta gildir um íslensku en í ýmsum málum eru til atkvæðisbær samhljóð, það eru þá

yfirleitt fyrst og fremst

hljómandi hljóð,

nefhljóð, hliðarhljóð og sveifluhljóð,

og þau,

það eru þarna tekin dæmi úr, úr

ensku, orð eins og „button“,

„bottle“ og „history“.

Þar sem að

lóðrétta strikið, sem á að vera undir hljóðtákninu n í „button“,

l í „bottle“ og y í „history“.

Lóðrétta strikið táknar að,

og r í „history“ fyrirgefið þið.

Lóðrétta strikið táknar að

umrætt hljóð er þarna

atkvæðisbært.

Það er venja að skipta atkvæðum í tvo meginhluta.

Segja að þau skiptist í, í, í annars vegar stuðul

og hins vegar rím. Og þetta eru hugtök úr bragfræðinni og, og hægt að tengja það við, við þau, það er að segja

stuðull er sá hluti atkvæðisins sem stuðlar

en rímið er sá hluti sem sem rímar.

Og,

þannig að, að í orðinu „ber“ er stuðullinn b

og orðið stuðlar þá við, við

önnur orð sem byrja á b, en, en rímið er „er“, orðið rímar við

„fer“ og „hér“ og „sér“ og svo framvegis.

Og síðan eru ríminu skipt í tvennt

eins og sýnt er hér á myndinni,

það er að segja í kjarna,

sem hér er e í „ber“, og hala,

sem er þá r-ið. Og kjarninn er eini hluti atkvæðisins sem er skyldubundinn. Það er að segja öll atkvæði hafa kjarna en

þau þurfa ekki að hafa hala og þau þurfa ekki að hafa stuðul.

Og þetta svona passar við það að,

við getum sagt, sérhljóð er

skyldubundið í orðum. Það þarf, þurfa ekki að vera nein samhljóð, við höfum orð eins og forsetningarnar „í“ og „á“ sem eru bara sérhljóð.

Og í kjarnanum er alltaf sérhljóð

og,

löng sérhljóð,

þau geta myndað, eða mynda kjarna, ein og sér, eins og „hús“,

en

stutt sérhljóð,

þau taka með sér

eitt samhljóð í kjarnanum.

Þannig að, að hér höfum við sem sagt hús, þar er kjarninn ú, „hest“, þar er kjarninn „es“, „kvöld“,

þar er kjarninn „öl“

og svo „ís“, þar er kjarninn bara þetta langa í,

„bú“ þar er kjarninn þetta langa ú og svo forsetningin í,

sem er þá bara, kjarninn er í og enginn stuðull og enginn hali. Og svo höfum dæmi,

í dæmi eins og „bú“ er

enginn hali

og í dæmi eins og ís er enginn stuðull.

Þessi,

þetta eru sem sagt meginreglurnar, kjarninn er skyldubundinn, stuðull og hali eru valfrjálsir, það er alltaf sérhljóð í kjarna og stundum einnig samhljóð, það er að segja ef að sérhljóðið er stutt.

Atkvæði sem enda á sérhljóði eru kölluð opin,

atkvæði sem enda á samhljóði eru lokuð, og það virðist vera í svona í tungumálum heimsins að opin atkvæði séu miklu

algengari og eðlilegri heldur en lokuð atkvæði,

og þegar þarf að skipta hljóðum,

skipta orðum á milli,

skipta orðum í atkvæði

þá

er þess vegna líklegra að, að samhljóð eða samhljóðaklasi milli sérhljóða teljist til, til stuðuls seinna atkvæðisins

en það er samt

gert ráð fyrir því

að,

að um

klasa

í upphafi atkvæða

gildir það sama

og um samhljóðaklasa í upphafi orða, þannig að til þess að klasi geti talist til

stuðuls

upphafsatkvæðis þá verður hann að geta staðið í upphafi orðs. Ef við tökum orð eins og „vindur“

og ætlum að skipta því í atkvæði, það er enginn vafi á því að það eru tvö atkvæði,

og svona í, í

og, og, og það eru tvö sérhljóð,

og það er sitt sérhljóð í hvoru atkvæði. En spurningin er

hvernig

skiptum við þessu

þarna n d, sem er á milli sérhljóðanna?

Eigum við að skipta í, skipta í atkvæði í „vind-ur“ eða „vin-dur“

eða „vi-ndur“.

Athugið að, að í

íslensku,

íslenskri, íslensku prenti og skrift,

ritaðri íslensku, gildir sú regla um orðskiptingu, skiptingu öll, orða milli lína,

að seinni hlutinn á að hefjast á sérhljóði

í ósamsettum orðum, þannig að línuskipting yrði „vind-ur“.

En athugið að það er ritvenja sem styðst ekki endilega við nein hljóðfræðileg rök.

Þannig að, að

við sögðum áðan að opin atkvæði

virtust vera miklu eðlilegri heldur en lokuð

og, og út frá því

þá væri,

gæti manni sýnst að það væri eðlilegt að skipta í „vi-ndur“,

af því þá verður fyrra atkvæðið opið, endar á sérhljóði. En þá er að hafa það í huga sem líka var sagt að, að

að til þess að samhljóðaklasi megi vera í stuðli, sem sagt í upphafi atkvæðis,

þá

verður hann að geta staðið líka í upphafi orðs, og n d, klasinn n d getur ekki staðið í upphafi orðs.

Þannig

að niðurstaðan verður sú að „vindur“

skiptist í „vin“

og, sem sagt fyrra atkvæðið er v í stuðli, „in“ í kjarna,

n-ið er í kjarnanum líka af því að i-ið er stutt. Síðan kemur

annað atkvæði sem hefst á d u r, „vindur“.

Og í, ef við, ef við lítum á

myndirnar „hestsins“ og „kvöldsins“

þá verður að skipta þeim eins og hér er sýnt

í „hestsins“, h í stuðli, „es“

í

kjarna, af því að samhljóð með af því að sérhljóðið er stutt,

og

t-ið kemur svo í,

í halanum.

Og svo kemur annað atkvæði og þar, sem hefst á s í stuðli og, og „in“ í kjarna og s hér í hala. Athugið þið að

hér erum við með, sem sagt, þrjú samhljóð á milli sérhljóðanna

en,

en hvorki s t s

né t s er leyfilegur

klasi í upphafi orðs

þannig að, að við gætum ekki haft það hér í, í kjarna, í, í stuðli seinna atkvæðisins, þessu verður að skipta svona.

Og hliðstætt gildir um löng samhljóð.

Það var talað um það í, í fyrirlestri um lengd og atkvæði, að langt samhljóð getur ekki staðið í upphafi orðs. Ekkert orð

byrjar á löngu samhljóði

og þar af leiðandi getur langt samhljóð ekki heldur staðið í stuðli

seinna atkvæðis í tvíkvæðu orði.

Ef við lítum hins vegar svo á að, að löng samhljóð séu í raun og veru tvö sams konar samhljóð í röð, eins og, eins og stafsetningin gefur nú til kynna,

þá er ekkert því til fyrirstöðu að, að skipta þeim á milli atkvæðanna, eins og

er gert hér í orðum eins og „labba“

og „vinna“.

við

höfum þá hérna „lab-ba“ og „vin-na“.

Svo

getum við tekið hér upp

líka það sem kemur fram í fyrirlestri um lengd og áherslu, að

þessar undantekningar frá lengdarreglunni, undantekningar frá þeirri meginreglu að sérhljóð séu stutt

á undan samhljóðaklasa,

sem sé að, að

ef við erum með samhljóðaklasa þar sem fyrra hljóðið er eitthvert af p, t, k, s

og það seinna eitthvert af v, j, r,

þá fáum við langt samhljóð þar á undan, ekki stutt, eins og annars á undan samhljóðaklasa.

Vísu koma ekki öll þessi sambönd fyrir, við höfum sambönd eins og „lepja“, „kleprar“, „setja“, „glitra“, „vökva“

og „tvisvar“, „dysja“ og fleiri.

En þessa undantekningu frá lengdarreglunni er hugsanlegt að skýra út frá atkvæðagerð.

Það er nefnilega þannig að allir þessir samhljóðaklasar,

nema reyndar s r,

sem

erfitt er að skýra, en að öðru leyti stand, geta allir þessir samhljóðaklasar staðið í upphafi orðs,

og þar af leiðandi myndað stuðul,

geta þar af leiðandi verið í, í stuðli seinna atkvæðisins í, í tvíkvæðu orði. Og það þýðir að, að

fyrra hljóðið í klösunum þarf ekki að vera

inni í fyrra atkvæðinu, inni í kjarna fyrra atkvæðisins, þannig að sérhljóðið þar verður

eitt í kjarnanum og verður sjálfkrafa langt. Þess vegna höfum við hér „nepja“.

Við höfum sem sagt, p j getur staðið í upphafi orðs í orðum

eins og, eins og „pjátur“ eða eitthvað slíkt,

og s v getur líka staðið í upphafi orðs í orðum eins og „sver“ og „sveit“ og „sveittur“ og fjöldamörgum öðrum.

Þannig að

með þessu móti má

tengja þessa, það sem virðist vera undantekning frá lengdarreglunni,

undantekning frá þeirri reglu að, að sérhljóð séu stutt

á undan samhljóðaklasa og tengja það við atkvæðagerð og segja, þetta er kannski, þegar betur er að gáð, ekki undantekning, heldur stafar þetta bara af því hvernig,

sem sagt, þessum klösum er skipt milli atkvæða.

Og

já, þann, þannig má, má sem sagt nota, má tengja saman atkvæðagerð

og lengd.

Það er líka nauðsynlegt að athuga að, þó að atkvæðagerð og atkvæðaskiptingu hafi verið lýst hér út frá einstökum orðum, þá, þá er atkvæðaskiptingin í raun og veru óháð orðaskilum. Það er að segja að í samfelldu tali þá getur eitt og sama atkvæðið

tekið til hljóða úr fleiru en einu orði.

Og þetta

getum við meðal annars séð í hegðun lengdarreglunnar, lengdarreglunnar í, í samsettum orðum.

Í fyrirlestrinum um

lengd og áherslu

var tekið dæmi af orðinu „Ísland“ sem er ýmist borið fram með löngu í,

„Ísland“, eða „Ísland“ með stuttu í,

en ef það er borið fram með stuttu í,

þá kemur líka

til innskotshljóð d,

sem kemur, kemur jafnan á milli s og l í ósamsettum orðum, „Ísland, Ísland“.

Og þegar þetta innskotshljóð kemur til

þá verður það að fara í hala fyrra atkvæðisins.

Það getur ekki verið í stuðli seinna atkvæðisins vegna þess að, að klasinn t l er ekki til í framstöðu.

Þannig að, að innskots d-ið verður að vera í hala fyrra atkvæð,

fyrra atkvæðisins,

þar sem að áður var s.

Það þýðir aftur

að s-ið sem áður var í halanum,

það verður að fara inn í kjarnann,

af því það getur bara eitt hljóð verið í hala,

og þegar það er komið inn í kjarnann

þá verður sérhljóðið að styttast, af því það getur ekki verið í, í kjarna getur ekki verið langt sérhljóð og samhljóð, ef að samhljóðið er með í kjarnanum þá er sérhljóðið alltaf stutt.

Þá er komið að ítónun og hljómfalli.

Það hefur, er, er nefnt

í öðrum fyrirlestri að meðaltíðni karlmannsradda sé talin um hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndu og kvenradda um tvö hundruð tuttugu og fimm sveiflur á sekúndu. En, en athugið vel að þetta eru meðaltöl og, og

getur verið heilmikið frávik, sumir eru með djúpa rödd og, það er að segja lága grunntíðni, aðrir hafa háa og hvella rödd, háa grunntíðni.

En það kom líka fram í öðrum fyrirlestri að við getum breytt grunntíðninni með því að strengja og slaka á raddböndunum

af því að, að

skjaldbrjóskið og könnubrjóskin sem raddböndin eru fest á, eru hreyfanleg að vissu marki,

og þennan möguleika nýtum við, nýtum við óspart.

Það eru, sum tungumál eins og kínverska eru tónamál, þar sem að sama, hægt er að bera sama hljóðið fram með mismunandi tónum, en,

og þessir tónar eru merkingargreinandi, íslenska er ekki tónamál af því tagi,

en samt sem áður

erum við sífellt að breyta grunntíðni raddarinnar.

Það er

meðal annars til þess að,

að, að leggja áherslu. Í fyrirlestri um áherslu og lengd var talað um að áherslan felist meðal annars í, í hækkaðri grunntíðni.

En síðan er

hljómfallið í röddinni,

tónhæðin, mismunandi eftir því hvort það sem við erum að segja er staðhæfing eða skipun eða, eða spurning.

Það má

segja að, að,

að hljómfallið svari að nokkru leyti til

greinarmerkjasetningar í rituðu máli, eða kannski öllu heldur að greinarmerkjasetningin svari til mismunandi hljómfalls. Við breytum tíðninni eftir því hvað við erum að segja og hvernig við viljum segja það.

Það eru,

það er til sérstakur staðhæfingartónn og spurnartónn.

Við

sjáum hér

dæmi um þetta.

Þetta eru myndir úr

forritinu

Praat, myndir sem búnar til með forritinu Praat. Það er auðvelt að skoða


Atkvæði, atkvæðagerð og atkvæðaskipting. Ítónun og tónfall. (1) Abstimmen, abstimmen und abstimmen. Intonation und Intonation. (1) Voting, voting and voting. Intonation and intonation. (1) Voter, voter et voter. Intonation et intonation. (1) Głosowanie, głosowanie i podział głosów. Intonacja i intonacja. (1)

Góðan dag. Í þessum fyrirlestri er fjallað um atkvæði, atkvæðagerð og atkvæðaskiptingu

og einnig ítónun, tónfall.

Þessi fyrirbæri, eiga það sameiginlegt að til þess að lýsa þeim

nægir ekki að horfa á einstök hljóð,

heldur verður að líta til stærri eininga.

Í

fyrirlestri um íslensk málhljóð kemur fram að meginmunurinn á sérhljóðum og samhljóðum er sá að sérhljóðin eru atkvæðisbær, það er að segja fær um að bera uppi atkvæði,

samhljóðin eru það ekki.

Það er hægt að mynda orð með sérhljóðum einum saman, til dæmis forsetningarnar „í“ og „á“.

En það er ekki hægt að mynda orð sem eru eintóm samhljóð því að samhljóðin eru ekki atkvæðisbær.

Þetta gildir um íslensku en í ýmsum málum eru til atkvæðisbær samhljóð, það eru þá

yfirleitt fyrst og fremst

hljómandi hljóð,

nefhljóð, hliðarhljóð og sveifluhljóð,

og þau,

það eru þarna tekin dæmi úr, úr

ensku, orð eins og „button“,

„bottle“ og „history“.

Þar sem að

lóðrétta strikið, sem á að vera undir hljóðtákninu n í „button“,

l í „bottle“ og y í „history“.

Lóðrétta strikið táknar að,

og r í „history“ fyrirgefið þið.

Lóðrétta strikið táknar að

umrætt hljóð er þarna

atkvæðisbært.

Það er venja að skipta atkvæðum í tvo meginhluta.

Segja að þau skiptist í, í, í annars vegar stuðul

og hins vegar rím. Og þetta eru hugtök úr bragfræðinni og, og hægt að tengja það við, við þau, það er að segja And these are concepts from the theory of taste and, and it can be connected to, to them, that is to say

stuðull er sá hluti atkvæðisins sem stuðlar

en rímið er sá hluti sem sem rímar.

Og,

þannig að, að í orðinu „ber“ er stuðullinn b

og orðið stuðlar þá við, við

önnur orð sem byrja á b, en, en rímið er „er“, orðið rímar við

„fer“ og „hér“ og „sér“ og svo framvegis.

Og síðan eru ríminu skipt í tvennt

eins og sýnt er hér á myndinni,

það er að segja í kjarna,

sem hér er e í „ber“, og hala,

sem er þá r-ið. Og kjarninn er eini hluti atkvæðisins sem er skyldubundinn. Það er að segja öll atkvæði hafa kjarna en

þau þurfa ekki að hafa hala og þau þurfa ekki að hafa stuðul.

Og þetta svona passar við það að,

við getum sagt, sérhljóð er

skyldubundið í orðum. Það þarf, þurfa ekki að vera nein samhljóð, við höfum orð eins og forsetningarnar „í“ og „á“ sem eru bara sérhljóð.

Og í kjarnanum er alltaf sérhljóð

og,

löng sérhljóð,

þau geta myndað, eða mynda kjarna, ein og sér, eins og „hús“,

en

stutt sérhljóð,

þau taka með sér

eitt samhljóð í kjarnanum.

Þannig að, að hér höfum við sem sagt hús, þar er kjarninn ú, „hest“, þar er kjarninn „es“, „kvöld“,

þar er kjarninn „öl“

og svo „ís“, þar er kjarninn bara þetta langa í,

„bú“ þar er kjarninn þetta langa ú og svo forsetningin í,

sem er þá bara, kjarninn er í og enginn stuðull og enginn hali. Og svo höfum dæmi,

í dæmi eins og „bú“ er

enginn hali

og í dæmi eins og ís er enginn stuðull.

Þessi,

þetta eru sem sagt meginreglurnar, kjarninn er skyldubundinn, stuðull og hali eru valfrjálsir, það er alltaf sérhljóð í kjarna og stundum einnig samhljóð, það er að segja ef að sérhljóðið er stutt.

Atkvæði sem enda á sérhljóði eru kölluð opin,

atkvæði sem enda á samhljóði eru lokuð, og það virðist vera í svona í tungumálum heimsins að opin atkvæði séu miklu

algengari og eðlilegri heldur en lokuð atkvæði,

og þegar þarf að skipta hljóðum,

skipta orðum á milli,

skipta orðum í atkvæði

þá

er þess vegna líklegra að, að samhljóð eða samhljóðaklasi milli sérhljóða teljist til, til stuðuls seinna atkvæðisins

en það er samt

gert ráð fyrir því

að,

að um

klasa

í upphafi atkvæða

gildir það sama

og um samhljóðaklasa í upphafi orða, þannig að til þess að klasi geti talist til

stuðuls

upphafsatkvæðis þá verður hann að geta staðið í upphafi orðs. Ef við tökum orð eins og „vindur“

og ætlum að skipta því í atkvæði, það er enginn vafi á því að það eru tvö atkvæði,

og svona í, í

og, og, og það eru tvö sérhljóð,

og það er sitt sérhljóð í hvoru atkvæði. En spurningin er

hvernig

skiptum við þessu

þarna n d, sem er á milli sérhljóðanna?

Eigum við að skipta í, skipta í atkvæði í „vind-ur“ eða „vin-dur“

eða „vi-ndur“.

Athugið að, að í

íslensku,

íslenskri, íslensku prenti og skrift,

ritaðri íslensku, gildir sú regla um orðskiptingu, skiptingu öll, orða milli lína,

að seinni hlutinn á að hefjast á sérhljóði

í ósamsettum orðum, þannig að línuskipting yrði „vind-ur“.

En athugið að það er ritvenja sem styðst ekki endilega við nein hljóðfræðileg rök.

Þannig að, að

við sögðum áðan að opin atkvæði

virtust vera miklu eðlilegri heldur en lokuð

og, og út frá því

þá væri,

gæti manni sýnst að það væri eðlilegt að skipta í „vi-ndur“,

af því þá verður fyrra atkvæðið opið, endar á sérhljóði. En þá er að hafa það í huga sem líka var sagt að, að

að til þess að samhljóðaklasi megi vera í stuðli, sem sagt í upphafi atkvæðis,

þá

verður hann að geta staðið líka í upphafi orðs, og n d, klasinn n d getur ekki staðið í upphafi orðs.

Þannig

að niðurstaðan verður sú að „vindur“

skiptist í „vin“

og, sem sagt fyrra atkvæðið er v í stuðli, „in“ í kjarna,

n-ið er í kjarnanum líka af því að i-ið er stutt. Síðan kemur

annað atkvæði sem hefst á d u r, „vindur“.

Og í, ef við, ef við lítum á

myndirnar „hestsins“ og „kvöldsins“

þá verður að skipta þeim eins og hér er sýnt

í „hestsins“, h í stuðli, „es“

í

kjarna, af því að samhljóð með af því að sérhljóðið er stutt,

og

t-ið kemur svo í,

í halanum.

Og svo kemur annað atkvæði og þar, sem hefst á s í stuðli og, og „in“ í kjarna og s hér í hala. Athugið þið að

hér erum við með, sem sagt, þrjú samhljóð á milli sérhljóðanna

en,

en hvorki s t s

né t s er leyfilegur

klasi í upphafi orðs

þannig að, að við gætum ekki haft það hér í, í kjarna, í, í stuðli seinna atkvæðisins, þessu verður að skipta svona.

Og hliðstætt gildir um löng samhljóð.

Það var talað um það í, í fyrirlestri um lengd og atkvæði, að langt samhljóð getur ekki staðið í upphafi orðs. Ekkert orð

byrjar á löngu samhljóði

og þar af leiðandi getur langt samhljóð ekki heldur staðið í stuðli

seinna atkvæðis í tvíkvæðu orði.

Ef við lítum hins vegar svo á að, að löng samhljóð séu í raun og veru tvö sams konar samhljóð í röð, eins og, eins og stafsetningin gefur nú til kynna,

þá er ekkert því til fyrirstöðu að, að skipta þeim á milli atkvæðanna, eins og

er gert hér í orðum eins og „labba“

og „vinna“.

við

höfum þá hérna „lab-ba“ og „vin-na“.

Svo

getum við tekið hér upp

líka það sem kemur fram í fyrirlestri um lengd og áherslu, að

þessar undantekningar frá lengdarreglunni, undantekningar frá þeirri meginreglu að sérhljóð séu stutt

á undan samhljóðaklasa,

sem sé að, að

ef við erum með samhljóðaklasa þar sem fyrra hljóðið er eitthvert af p, t, k, s

og það seinna eitthvert af v, j, r,

þá fáum við langt samhljóð þar á undan, ekki stutt, eins og annars á undan samhljóðaklasa.

Vísu koma ekki öll þessi sambönd fyrir, við höfum sambönd eins og „lepja“, „kleprar“, „setja“, „glitra“, „vökva“

og „tvisvar“, „dysja“ og fleiri.

En þessa undantekningu frá lengdarreglunni er hugsanlegt að skýra út frá atkvæðagerð.

Það er nefnilega þannig að allir þessir samhljóðaklasar,

nema reyndar s r,

sem

erfitt er að skýra, en að öðru leyti stand, geta allir þessir samhljóðaklasar staðið í upphafi orðs,

og þar af leiðandi myndað stuðul,

geta þar af leiðandi verið í, í stuðli seinna atkvæðisins í, í tvíkvæðu orði. Og það þýðir að, að

fyrra hljóðið í klösunum þarf ekki að vera the first sound in the clusters need not be

inni í fyrra atkvæðinu, inni í kjarna fyrra atkvæðisins, þannig að sérhljóðið þar verður

eitt í kjarnanum og verður sjálfkrafa langt. Þess vegna höfum við hér „nepja“.

Við höfum sem sagt, p j getur staðið í upphafi orðs í orðum

eins og, eins og „pjátur“ eða eitthvað slíkt,

og s v getur líka staðið í upphafi orðs í orðum eins og „sver“ og „sveit“ og „sveittur“ og fjöldamörgum öðrum.

Þannig að

með þessu móti má

tengja þessa, það sem virðist vera undantekning frá lengdarreglunni,

undantekning frá þeirri reglu að, að sérhljóð séu stutt

á undan samhljóðaklasa og tengja það við atkvæðagerð og segja, þetta er kannski, þegar betur er að gáð, ekki undantekning, heldur stafar þetta bara af því hvernig,

sem sagt, þessum klösum er skipt milli atkvæða.

Og

já, þann, þannig má, má sem sagt nota, má tengja saman atkvæðagerð

og lengd.

Það er líka nauðsynlegt að athuga að, þó að atkvæðagerð og atkvæðaskiptingu hafi verið lýst hér út frá einstökum orðum, þá, þá er atkvæðaskiptingin í raun og veru óháð orðaskilum. Það er að segja að í samfelldu tali þá getur eitt og sama atkvæðið

tekið til hljóða úr fleiru en einu orði.

Og þetta

getum við meðal annars séð í hegðun lengdarreglunnar, lengdarreglunnar í, í samsettum orðum.

Í fyrirlestrinum um

lengd og áherslu

var tekið dæmi af orðinu „Ísland“ sem er ýmist borið fram með löngu í,

„Ísland“, eða „Ísland“ með stuttu í,

en ef það er borið fram með stuttu í,

þá kemur líka

til innskotshljóð d,

sem kemur, kemur jafnan á milli s og l í ósamsettum orðum, „Ísland, Ísland“.

Og þegar þetta innskotshljóð kemur til

þá verður það að fara í hala fyrra atkvæðisins.

Það getur ekki verið í stuðli seinna atkvæðisins vegna þess að, að klasinn t l er ekki til í framstöðu.

Þannig að, að innskots d-ið verður að vera í hala fyrra atkvæð,

fyrra atkvæðisins,

þar sem að áður var s.

Það þýðir aftur

að s-ið sem áður var í halanum,

það verður að fara inn í kjarnann,

af því það getur bara eitt hljóð verið í hala,

og þegar það er komið inn í kjarnann

þá verður sérhljóðið að styttast, af því það getur ekki verið í, í kjarna getur ekki verið langt sérhljóð og samhljóð, ef að samhljóðið er með í kjarnanum þá er sérhljóðið alltaf stutt.

Þá er komið að ítónun og hljómfalli.

Það hefur, er, er nefnt

í öðrum fyrirlestri að meðaltíðni karlmannsradda sé talin um hundrað og tuttugu sveiflur á sekúndu og kvenradda um tvö hundruð tuttugu og fimm sveiflur á sekúndu. En, en athugið vel að þetta eru meðaltöl og, og

getur verið heilmikið frávik, sumir eru með djúpa rödd og, það er að segja lága grunntíðni, aðrir hafa háa og hvella rödd, háa grunntíðni.

En það kom líka fram í öðrum fyrirlestri að við getum breytt grunntíðninni með því að strengja og slaka á raddböndunum

af því að, að

skjaldbrjóskið og könnubrjóskin sem raddböndin eru fest á, eru hreyfanleg að vissu marki,

og þennan möguleika nýtum við, nýtum við óspart.

Það eru, sum tungumál eins og kínverska eru tónamál, þar sem að sama, hægt er að bera sama hljóðið fram með mismunandi tónum, en,

og þessir tónar eru merkingargreinandi, íslenska er ekki tónamál af því tagi,

en samt sem áður

erum við sífellt að breyta grunntíðni raddarinnar.

Það er

meðal annars til þess að,

að, að leggja áherslu. Í fyrirlestri um áherslu og lengd var talað um að áherslan felist meðal annars í, í hækkaðri grunntíðni.

En síðan er

hljómfallið í röddinni,

tónhæðin, mismunandi eftir því hvort það sem við erum að segja er staðhæfing eða skipun eða, eða spurning.

Það má

segja að, að,

að hljómfallið svari að nokkru leyti til

greinarmerkjasetningar í rituðu máli, eða kannski öllu heldur að greinarmerkjasetningin svari til mismunandi hljómfalls. Við breytum tíðninni eftir því hvað við erum að segja og hvernig við viljum segja það.

Það eru,

það er til sérstakur staðhæfingartónn og spurnartónn.

Við

sjáum hér

dæmi um þetta.

Þetta eru myndir úr

forritinu

Praat, myndir sem búnar til með forritinu Praat. Það er auðvelt að skoða